Fleiri fréttir Lögreglumenn boða forföll vegna veikinda Lögregla telur að ekki verði unnt að sinna öllum verkefnum sem koma á borð hennar í dag. 16.10.2015 08:22 Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16.10.2015 08:03 Tæplega 3000 vilja gæludýravegabréf Krefjast þess að gæludýr fái vegabréf og að fallið verði frá reglum um sóttkví og einangrun gæludýra við komuna til landsins. 16.10.2015 07:50 Lögreglumenn hringja sig inn veika í Leifsstöð Búast má við meiri töfum í Leifsstöð í dag en í gær, þar sem nokkrir lögregluþjónar, sem sinna landamæraeftirliti, hafa tilkynnt forföll vegna veikinda. Þetta á við um Ameríkuflugið og flug til Bretlands. 16.10.2015 07:15 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16.10.2015 07:00 Fékk krampa og festist með fótinn á bensíninu Mæðgin fóru út af vegi í Borgarnesi á miklum hraða eftir að sonurinn fékk krampa. Talið er að hann hafi fengið flogakast. Þakka guði fyrir að fáir voru á ferli. 16.10.2015 07:00 Hafró lætur loðnuna njóta vafans Tekin hefur verið upp ný aflaregla við að ákvarða veiðar úr loðnustofninum. Ný regla er mun varfærnari en sú gamla og tekur tillit til fjölda óvissuþátta. 16.10.2015 07:00 Mörg dæmi um börn sem mæta ekki í skóla vegna skorts á úrræðum „Það eru börn sem mæta ekki í skólann vegna vanda en eru á biðlista eftir að komast í úrræði,“ segir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík. Félagið er eitt af mörgum sem skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda um að bæta stuðning við börn í vanda, sem Fréttablaðið fjallaði um í gær. 16.10.2015 07:00 Vantar meira fé í mótssvæðið á Hólum Sveitarfélagið Skagafjörður hefur óskað eftir 50 milljóna króna framlagi frá hinu opinbera til að byggja upp landsmótssvæðið á Hólum í Hjaltadal. Þetta kemur fram í umsögn sveitarfélagsins til fjárlaganefndar um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016. 16.10.2015 07:00 Föstudagsviðtalið: Okkur er reglulega hótað Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, er í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Hún segir starfsfólki reglulega hótað og í verstu tilfellum sé veist að börnum starfsmanna. 16.10.2015 07:00 Rasískum fúkyrðum rignir yfir meðlimi UVG Skilaboð UVG til sýrlenskra flóttamanna virðast hafa farið öfug ofan í kynþáttahatara heimsins. 15.10.2015 23:35 Stóru málin: Illugi í þröngri stöðu „Mér finnst þetta hafa gengið furðulega að koma umræðunni í einhvers konar skynsamlegt horf.“ 15.10.2015 22:17 UVG svara Svíþjóðardemókrötum og bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu Meðlimir ungliðahreyfingar Vinstri grænna hafa sent frá sér myndband þar sem flóttamenn eru boðnir velkomnir til Evrópu á hinum ýmsu tungumálum. 15.10.2015 21:42 Hafnarfjörður opnar hreyfivöll við Suðurbæjarlaug Hreyfivöllurinn samanstendur af 7 æfingatækjum sem nýtast almenningi og íþróttafólki. 15.10.2015 20:26 Sjálfboðaliðar hjálpuðu til á Keflavíkurflugvelli Töluverðar tafir urðu á vegabréfaskoðun farþega inn og út af Schengen-svæðinu á Keflavíkurflugvelli í dag vegna verkfalls landamæravarða. 15.10.2015 20:06 Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15.10.2015 20:02 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15.10.2015 19:49 Skaftá hreif mælitæki Veðurstofunnar með sér Vísindamenn telja mikilvægt að öðlast skilning á því hvers vegna Skaftárhlaup var jafnstórt og raun ber vitni og um leið leggja mat á hvort svo stór hlaup muni endurtaka sig. Hluta af tækjabúnaði Veðurstofu Íslands skolaði burt í hamförunum. 15.10.2015 19:00 Árangurslaust fjárnám hjá Hilmari Leifs Fjárnámið var gert vegna málskostnaðarkröfu DV.Ehf frá tveimur dómsmálum sem Hilmar tapaði í Hæstarétti. 15.10.2015 19:00 Niðurstaða komin í mál sem hægt er að rekja til 15. aldar Hæstiréttur kvað í dag upp úrskurð um hverjir teldust lögmætir eigendur Dyrhólaeyjar. 15.10.2015 17:38 Dæmdir fyrir milljóna skattsvik Hæstiréttur hefur dæmt tvo menn í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða hvor um sig 20,4 milljónir í sekt vegna skattsvik. 15.10.2015 17:37 Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15.10.2015 17:18 Útvarp Saga í mál við netverja Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur vaktað ummæli sem fallið hafa um Útvarp Sögu. 15.10.2015 17:12 Hæstiréttur staðfestir fjársvikadóm vegna tveggja kertastjaka Sýknaði aftur á móti vegna þjófnaðar á sápustykkjum. 15.10.2015 16:47 Benedikt Hákon þarf að játa sig sigraðan gegn Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg var í Hæstarétti í dag sýknuð af kröfu Benedikts Hákonar Bjarnasonar, fjölfatlaðs manns sem síðustu fjögur árin hefur barist fyrir nauðsynlegri aðstoð allan sólarhringinn með fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar. 15.10.2015 16:00 Hæstiréttur staðfesti að verjendur í fíkniefnamáli þurfi ekki að víkja Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu taldi þá hafa brotið fjölmiðlabann. 15.10.2015 15:32 Ríkisstjórnarflokkarnir fá 155 milljónir úr ríkissjóði Heildargreiðslur til stjórnmálaflokka nema 286 milljónum á þessu ári. 15.10.2015 15:30 Formaður SFR: „Þetta er rétt að byrja“ Efnt hefur verið til samstöðufundar fyrir utan Stjórnarráðið í fyrramálið. 15.10.2015 14:57 Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur Eyþór Arnalds hætti í stjórn Brunavarna Árnessýslu einu og hálfu ári áður en bakvaktagreiðslurnar hófust. 15.10.2015 14:48 Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15.10.2015 14:15 Hættustigi vegna Skaftárhlaups aflétt Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa í samráði við vísindamenn ákveðið að aflétta hættustigi vegna Skaftárhlaups. 15.10.2015 13:57 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15.10.2015 13:30 Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Í dag fer fjórði milljónasti farþeginn um flugstöð Leifs Eiríkssonar og þar með verður slegið met í farþegafjölda um flugstöðina. 15.10.2015 13:05 Vilja að laun og allar aðrar greiðslur til þingmanna verði opinberar Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp til laga á Alþingi þar sem lagt er til að laun þingmanna og allar aðrar greiðslur til þeirra verði gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. 15.10.2015 12:47 Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15.10.2015 12:32 Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15.10.2015 12:23 Finnst þeir læra fyrir kennara og foreldra Kenna á markmiðasetningu á unglingastiginu í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Vonast er til að nemendur uppgötvi að ábyrgðin á náminu er þeirra. 15.10.2015 12:00 Símaþjófur sem var gripinn í Austurstræti var með nokkra síma á sér Málið til rannsóknar. 15.10.2015 11:15 Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands. 15.10.2015 11:09 Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15.10.2015 11:06 Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Innanríkisráðherra telur betra að kjör lögregluþjóna ráðist við samningaborðið en að þeir fái verkfallsrétt. 15.10.2015 10:51 Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15.10.2015 10:47 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15.10.2015 10:00 Koma fjölskyldu Florians til Íslands varpaði frekara ljósi á líkfundarmálið í Laxárdal Ekkert sem bendir til þess að hann hafi átt sér óvildarmenn eða flæktur í eitthvað misjafnt. 15.10.2015 09:15 Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15.10.2015 09:02 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglumenn boða forföll vegna veikinda Lögregla telur að ekki verði unnt að sinna öllum verkefnum sem koma á borð hennar í dag. 16.10.2015 08:22
Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16.10.2015 08:03
Tæplega 3000 vilja gæludýravegabréf Krefjast þess að gæludýr fái vegabréf og að fallið verði frá reglum um sóttkví og einangrun gæludýra við komuna til landsins. 16.10.2015 07:50
Lögreglumenn hringja sig inn veika í Leifsstöð Búast má við meiri töfum í Leifsstöð í dag en í gær, þar sem nokkrir lögregluþjónar, sem sinna landamæraeftirliti, hafa tilkynnt forföll vegna veikinda. Þetta á við um Ameríkuflugið og flug til Bretlands. 16.10.2015 07:15
Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16.10.2015 07:00
Fékk krampa og festist með fótinn á bensíninu Mæðgin fóru út af vegi í Borgarnesi á miklum hraða eftir að sonurinn fékk krampa. Talið er að hann hafi fengið flogakast. Þakka guði fyrir að fáir voru á ferli. 16.10.2015 07:00
Hafró lætur loðnuna njóta vafans Tekin hefur verið upp ný aflaregla við að ákvarða veiðar úr loðnustofninum. Ný regla er mun varfærnari en sú gamla og tekur tillit til fjölda óvissuþátta. 16.10.2015 07:00
Mörg dæmi um börn sem mæta ekki í skóla vegna skorts á úrræðum „Það eru börn sem mæta ekki í skólann vegna vanda en eru á biðlista eftir að komast í úrræði,“ segir Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík. Félagið er eitt af mörgum sem skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda um að bæta stuðning við börn í vanda, sem Fréttablaðið fjallaði um í gær. 16.10.2015 07:00
Vantar meira fé í mótssvæðið á Hólum Sveitarfélagið Skagafjörður hefur óskað eftir 50 milljóna króna framlagi frá hinu opinbera til að byggja upp landsmótssvæðið á Hólum í Hjaltadal. Þetta kemur fram í umsögn sveitarfélagsins til fjárlaganefndar um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016. 16.10.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Okkur er reglulega hótað Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, er í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Hún segir starfsfólki reglulega hótað og í verstu tilfellum sé veist að börnum starfsmanna. 16.10.2015 07:00
Rasískum fúkyrðum rignir yfir meðlimi UVG Skilaboð UVG til sýrlenskra flóttamanna virðast hafa farið öfug ofan í kynþáttahatara heimsins. 15.10.2015 23:35
Stóru málin: Illugi í þröngri stöðu „Mér finnst þetta hafa gengið furðulega að koma umræðunni í einhvers konar skynsamlegt horf.“ 15.10.2015 22:17
UVG svara Svíþjóðardemókrötum og bjóða flóttamenn velkomna til Evrópu Meðlimir ungliðahreyfingar Vinstri grænna hafa sent frá sér myndband þar sem flóttamenn eru boðnir velkomnir til Evrópu á hinum ýmsu tungumálum. 15.10.2015 21:42
Hafnarfjörður opnar hreyfivöll við Suðurbæjarlaug Hreyfivöllurinn samanstendur af 7 æfingatækjum sem nýtast almenningi og íþróttafólki. 15.10.2015 20:26
Sjálfboðaliðar hjálpuðu til á Keflavíkurflugvelli Töluverðar tafir urðu á vegabréfaskoðun farþega inn og út af Schengen-svæðinu á Keflavíkurflugvelli í dag vegna verkfalls landamæravarða. 15.10.2015 20:06
Nýr Herjólfur verður tvinnferja Reiknað er með að ferjan fari í útboð í næsta mánuði. 15.10.2015 20:02
Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15.10.2015 19:49
Skaftá hreif mælitæki Veðurstofunnar með sér Vísindamenn telja mikilvægt að öðlast skilning á því hvers vegna Skaftárhlaup var jafnstórt og raun ber vitni og um leið leggja mat á hvort svo stór hlaup muni endurtaka sig. Hluta af tækjabúnaði Veðurstofu Íslands skolaði burt í hamförunum. 15.10.2015 19:00
Árangurslaust fjárnám hjá Hilmari Leifs Fjárnámið var gert vegna málskostnaðarkröfu DV.Ehf frá tveimur dómsmálum sem Hilmar tapaði í Hæstarétti. 15.10.2015 19:00
Niðurstaða komin í mál sem hægt er að rekja til 15. aldar Hæstiréttur kvað í dag upp úrskurð um hverjir teldust lögmætir eigendur Dyrhólaeyjar. 15.10.2015 17:38
Dæmdir fyrir milljóna skattsvik Hæstiréttur hefur dæmt tvo menn í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða hvor um sig 20,4 milljónir í sekt vegna skattsvik. 15.10.2015 17:37
Leita enn að Herði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist vísbendingar vegna leitar að Herði Björnssyni en leit að honum hefur þó ekki enn borið árangur. 15.10.2015 17:18
Útvarp Saga í mál við netverja Sævar Þór Jónsson lögmaður hefur vaktað ummæli sem fallið hafa um Útvarp Sögu. 15.10.2015 17:12
Hæstiréttur staðfestir fjársvikadóm vegna tveggja kertastjaka Sýknaði aftur á móti vegna þjófnaðar á sápustykkjum. 15.10.2015 16:47
Benedikt Hákon þarf að játa sig sigraðan gegn Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg var í Hæstarétti í dag sýknuð af kröfu Benedikts Hákonar Bjarnasonar, fjölfatlaðs manns sem síðustu fjögur árin hefur barist fyrir nauðsynlegri aðstoð allan sólarhringinn með fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar. 15.10.2015 16:00
Hæstiréttur staðfesti að verjendur í fíkniefnamáli þurfi ekki að víkja Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu taldi þá hafa brotið fjölmiðlabann. 15.10.2015 15:32
Ríkisstjórnarflokkarnir fá 155 milljónir úr ríkissjóði Heildargreiðslur til stjórnmálaflokka nema 286 milljónum á þessu ári. 15.10.2015 15:30
Formaður SFR: „Þetta er rétt að byrja“ Efnt hefur verið til samstöðufundar fyrir utan Stjórnarráðið í fyrramálið. 15.10.2015 14:57
Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur Eyþór Arnalds hætti í stjórn Brunavarna Árnessýslu einu og hálfu ári áður en bakvaktagreiðslurnar hófust. 15.10.2015 14:48
Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. 15.10.2015 14:15
Hættustigi vegna Skaftárhlaups aflétt Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa í samráði við vísindamenn ákveðið að aflétta hættustigi vegna Skaftárhlaups. 15.10.2015 13:57
Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15.10.2015 13:30
Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Í dag fer fjórði milljónasti farþeginn um flugstöð Leifs Eiríkssonar og þar með verður slegið met í farþegafjölda um flugstöðina. 15.10.2015 13:05
Vilja að laun og allar aðrar greiðslur til þingmanna verði opinberar Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp til laga á Alþingi þar sem lagt er til að laun þingmanna og allar aðrar greiðslur til þeirra verði gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi. 15.10.2015 12:47
Hverjir leggja niður störf í verkfallinu? Sex þúsund ríkisstarfsmenn hafa lagt niður störf. 15.10.2015 12:32
Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína. 15.10.2015 12:23
Finnst þeir læra fyrir kennara og foreldra Kenna á markmiðasetningu á unglingastiginu í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Vonast er til að nemendur uppgötvi að ábyrgðin á náminu er þeirra. 15.10.2015 12:00
Símaþjófur sem var gripinn í Austurstræti var með nokkra síma á sér Málið til rannsóknar. 15.10.2015 11:15
Argentínufanginn laus úr fangelsi og kominn heim Tuttugu og fjögurra ára gamall Íslendingur sem hlaut fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í Argentínu í mars í fyrra fyrir kókaínsmygl er laus úr fangelsi og kominn til Íslands. 15.10.2015 11:09
Hátt í 200 manns leita Harðar: Fólk beðið um að líta í skúra og geymslur Engar nýjar vísbendingar hafa borist um ferðir Harðar Björnssonar, sem saknað hefur verið síðan í fyrrinótt. 15.10.2015 11:06
Ólöf Nordal styður ekki verkfallsrétt lögreglumanna Innanríkisráðherra telur betra að kjör lögregluþjóna ráðist við samningaborðið en að þeir fái verkfallsrétt. 15.10.2015 10:51
Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð Búast má við allt að klukkutíma seinkun. 15.10.2015 10:47
Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15.10.2015 10:00
Koma fjölskyldu Florians til Íslands varpaði frekara ljósi á líkfundarmálið í Laxárdal Ekkert sem bendir til þess að hann hafi átt sér óvildarmenn eða flæktur í eitthvað misjafnt. 15.10.2015 09:15
Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A. 15.10.2015 09:02