Fleiri fréttir

Vill stofna geðbjörgunarsveit

Fólki í sjálfsvígshugleiðingum hefur verið vísað frá bráðamóttöku geðsviðs. Móttakan er ekki opin nema hluta sólarhrings og styttra um helgar en aðra daga.

Hæ, ég heiti Elín og er matarfíkill

Elín Guðný Hlöðversdóttir er matarfíkill í fráhaldi. Hún leitaði á náðir 12 spora samtaka fyrir matarfíkn sextán ára gömul, þá 120 kíló.

Matarfíklar missa sig í stjórnleysi

Matarfíkn eða ofátsröskun hefur nýlega verið viðurkennd sem sjúkdómur. Stór hluti þeirra sem eru í ofþyngd eru með svokallað lotuofát og taka átköst.

Skattakóngur aldrei borgað meira

Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á Íslandi á síðasta ári og er því skattakóngur ársins eftir að hafa selt útgerð sína, Dala-Rafn, til Ísfélags Vestmannaeyja.

Sjá næstu 50 fréttir