Fleiri fréttir Þó nokkrir yfirheyrðir vegna líkamsárásar og kynferðisbrots í Hrísey Lögreglan á Akureyri handtók á laugardagsmorgun karlmann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa slegið unga ferðakonu í andlitið og áreitt hana kynferðislega. 27.7.2015 15:12 Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Útlendingastofnun fær ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. 27.7.2015 13:59 Landspítalinn yfirfullur: Aukinn ferðamannafjöldi meðal ástæðna Fjöldi fólks bíður á bráðamóttöku eftir leguplássi á deild. 27.7.2015 13:00 Ferðaðist um Suðurland með 11 ára gamalt barn í skottinu Ökumaðurinn var kærður og fær 15 þúsund króna sekt. 27.7.2015 12:05 Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.7.2015 11:05 Íbúafjöldi á Íslandi kominn yfir 330 þúsund Erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru 25.090. 27.7.2015 10:30 Ísland eftirbátur Norðurlandanna í netöryggi Öryggissveitin CERT-ÍS gagnrýnir óvissu sem ríkir í baráttunni gegn netárásum. 27.7.2015 10:30 „Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27.7.2015 10:27 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27.7.2015 08:15 Veittist að sambýliskonu sinni og hrækti á lögreglumann Maður var handtekinn í miðbænum í nótt. 27.7.2015 08:03 Tuddi seldi kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Hálf milljón safnaðist í kótelletusölunni. 27.7.2015 08:00 Sólríkur þriðjudagur í vændum Sólin skín um allt land á morgun þó hún láti sjá sig með seinni skipunum austanlands. 27.7.2015 07:30 Unglingar erlendra foreldra líklegari til að neyta vímuefna Unglingar sem eiga foreldra af erlendum uppruna eru sagðir mun líklegri til að reykja, drekka áfengi eða nota ólögleg vímuefni en aðrir jafnaldrar þeirra. 27.7.2015 07:00 Öryrkjar krafðir um milljóna endurgreiðslur af TR Hluti öryrkja skuldar Tryggingastofnun yfir milljón króna vegna ofgreidds lífeyris. 27.7.2015 07:00 Langtímaspá komin fyrir verslunarmannahelgina Búist við norðlægri átt og svölu veðri. 26.7.2015 23:09 Framkvæmdastjóri SA furðar sig á áhyggjum verkalýðsforingja af arðgreiðslum "Auknar arðgreiðslur úr atvinnulífinu þýða að það er kraftur í því og það er orðið heilbrigðara en það var.“ 26.7.2015 19:19 Vill stofna geðbjörgunarsveit Fólki í sjálfsvígshugleiðingum hefur verið vísað frá bráðamóttöku geðsviðs. Móttakan er ekki opin nema hluta sólarhrings og styttra um helgar en aðra daga. 26.7.2015 19:14 Starfsmenn álversins í Straumsvík segja stjórnendur stunda hræðsluáróður Starfsmenn álversins í Straumsvík segja upplýsingafundi stjórnenda fyrirtækisins um kjaraviðræður einkennast af duldum hótunum og hræðsluáróðri. 26.7.2015 19:05 Fréttir af yfirtöku Vefpressunnar komu ritstjóra mjög á óvart „Ég þakka lesendum kærlega fyrir samfylgdina að sinni. Við heyrumst síðar.“ 26.7.2015 17:29 Dæmdur sekur en ætlar ekki að borga: Sævar Poetrix hefur litlar áhyggjur af því að fara í fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sævar Poetrix, rappara og rithöfund, til að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir vörslu kannabiss. 26.7.2015 16:57 Baltasar Kormákur: „Maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um“ Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 26.7.2015 13:30 Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Eigendaskipti urðu í gær á Akureyri Vikublaði. Ritstjóri blaðsins segir aðvörunarljós blikka í tengslum við yfirtöku Vefpressunnar. 26.7.2015 12:32 Ferðasumarið við Snæfellsjökul: Eltu GPS-leiðbeiningar í rangan þjóðgarð Guðbjörg Gunnarsdóttir þjóðgarðsvörður segir sumarið hafa gengið vel og ferðamenn gefa mikið til baka. 26.7.2015 10:30 Reyndi að stinga lögreglu af á sundi Tæplega tvítugur drengur ók ölvaður og hljóp út í sjó þegar lögregla veitti honum eftirför. 26.7.2015 09:36 Sleginn í rot við Tollhúsið í nótt Karlmaður á fimmtugsaldri varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur, annar hefur verið handtekinn vegna rannsóknar málsins. 26.7.2015 09:20 Ragnheiður Elín verulega ósátt við skrif á Kjarnanum Ráðherrann sagður heppinn að laun hans séu ekki árangurstengd. 26.7.2015 00:01 Fjölmargir viðstaddir útför Söndru Bland Fjölskyldan hafnar niðurstöðum dánardómstjóra sem segir Bland hafa hengt sig í fangaklefa. 25.7.2015 22:04 Kaupa má forvarnarlyf gegn HIV smiti Lyfið Truvada sem er forvörn gegn HIV smiti hefur rutt sér til rúms að undanförnu. 25.7.2015 20:26 Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25.7.2015 19:55 Formaður VR segir að með sama áframhaldi verði rauðu strikin virk í febrúar Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. 25.7.2015 19:04 „Það er nú til rannsóknar hvers vegna gögnunum var leynt“ Ólafur Stephensen segir málflutning Ara Edwald dæma sig sjálfan. 25.7.2015 18:34 „Í sumum málanna eru gerendurnir þjóðþekktir einstaklingar“ Blaðamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson flutti ræðu við Druslugönguna sem vakti mikla athygli. 25.7.2015 17:57 Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25.7.2015 15:19 Grunaður fíkniefnasali beraði kynfæri sín að lögreglu Maðurinn gisti fangageymslur í nótt. 25.7.2015 12:43 Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25.7.2015 12:00 Opnað í Ártúnsbrekku í hádeginu Verið er að færa flutningabílinn sem valt í burtu. 25.7.2015 11:46 Átján hjóla umferðaróhapp í Ártúnsbrekku Veginum til austurs lokað eftir að flutningabíll fór á hliðina. 25.7.2015 09:48 Hæ, ég heiti Elín og er matarfíkill Elín Guðný Hlöðversdóttir er matarfíkill í fráhaldi. Hún leitaði á náðir 12 spora samtaka fyrir matarfíkn sextán ára gömul, þá 120 kíló. 25.7.2015 09:00 Reyndu að kúga fé af nauðgara Fimm dæmd fyrir handrukkun, eignaspjöll og að kveikja í bifreið. 25.7.2015 09:00 Matarfíklar missa sig í stjórnleysi Matarfíkn eða ofátsröskun hefur nýlega verið viðurkennd sem sjúkdómur. Stór hluti þeirra sem eru í ofþyngd eru með svokallað lotuofát og taka átköst. 25.7.2015 08:00 Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25.7.2015 08:00 Skattakóngur aldrei borgað meira Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á Íslandi á síðasta ári og er því skattakóngur ársins eftir að hafa selt útgerð sína, Dala-Rafn, til Ísfélags Vestmannaeyja. 25.7.2015 07:00 Ráðuneytið gerði ekki athugasemdir við brottflutning hælisleitenda Aðgerðasinni segir skyndilegan brottflutning sjö hælisleitenda frá landinu hafa verið skepnuskap. 25.7.2015 07:00 Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25.7.2015 07:00 Kvikmyndagerðarmenn og gistirými í miðborginni Mikil eftirspurn er eftir að byggja hótel í miðborginni til að mæta auknum fjölda ferðamanna og annarra. Krökkt af kvikmyndagerðarfólki við Höfða í dag. 24.7.2015 19:58 Sjá næstu 50 fréttir
Þó nokkrir yfirheyrðir vegna líkamsárásar og kynferðisbrots í Hrísey Lögreglan á Akureyri handtók á laugardagsmorgun karlmann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa slegið unga ferðakonu í andlitið og áreitt hana kynferðislega. 27.7.2015 15:12
Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Útlendingastofnun fær ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. 27.7.2015 13:59
Landspítalinn yfirfullur: Aukinn ferðamannafjöldi meðal ástæðna Fjöldi fólks bíður á bráðamóttöku eftir leguplássi á deild. 27.7.2015 13:00
Ferðaðist um Suðurland með 11 ára gamalt barn í skottinu Ökumaðurinn var kærður og fær 15 þúsund króna sekt. 27.7.2015 12:05
Maðurinn neitar að hafa tekið við ætluðum fíkniefnum frá hollensku móðurinni Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem ákærður er fyrir að hafa tekið við tösku sem átti að innihalda um 20 kíló af fíkniefnum neitaði sök við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 27.7.2015 11:05
Íbúafjöldi á Íslandi kominn yfir 330 þúsund Erlendir ríkisborgarar á Íslandi eru 25.090. 27.7.2015 10:30
Ísland eftirbátur Norðurlandanna í netöryggi Öryggissveitin CERT-ÍS gagnrýnir óvissu sem ríkir í baráttunni gegn netárásum. 27.7.2015 10:30
„Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27.7.2015 10:27
Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27.7.2015 08:15
Veittist að sambýliskonu sinni og hrækti á lögreglumann Maður var handtekinn í miðbænum í nótt. 27.7.2015 08:03
Tuddi seldi kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Hálf milljón safnaðist í kótelletusölunni. 27.7.2015 08:00
Sólríkur þriðjudagur í vændum Sólin skín um allt land á morgun þó hún láti sjá sig með seinni skipunum austanlands. 27.7.2015 07:30
Unglingar erlendra foreldra líklegari til að neyta vímuefna Unglingar sem eiga foreldra af erlendum uppruna eru sagðir mun líklegri til að reykja, drekka áfengi eða nota ólögleg vímuefni en aðrir jafnaldrar þeirra. 27.7.2015 07:00
Öryrkjar krafðir um milljóna endurgreiðslur af TR Hluti öryrkja skuldar Tryggingastofnun yfir milljón króna vegna ofgreidds lífeyris. 27.7.2015 07:00
Langtímaspá komin fyrir verslunarmannahelgina Búist við norðlægri átt og svölu veðri. 26.7.2015 23:09
Framkvæmdastjóri SA furðar sig á áhyggjum verkalýðsforingja af arðgreiðslum "Auknar arðgreiðslur úr atvinnulífinu þýða að það er kraftur í því og það er orðið heilbrigðara en það var.“ 26.7.2015 19:19
Vill stofna geðbjörgunarsveit Fólki í sjálfsvígshugleiðingum hefur verið vísað frá bráðamóttöku geðsviðs. Móttakan er ekki opin nema hluta sólarhrings og styttra um helgar en aðra daga. 26.7.2015 19:14
Starfsmenn álversins í Straumsvík segja stjórnendur stunda hræðsluáróður Starfsmenn álversins í Straumsvík segja upplýsingafundi stjórnenda fyrirtækisins um kjaraviðræður einkennast af duldum hótunum og hræðsluáróðri. 26.7.2015 19:05
Fréttir af yfirtöku Vefpressunnar komu ritstjóra mjög á óvart „Ég þakka lesendum kærlega fyrir samfylgdina að sinni. Við heyrumst síðar.“ 26.7.2015 17:29
Dæmdur sekur en ætlar ekki að borga: Sævar Poetrix hefur litlar áhyggjur af því að fara í fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sævar Poetrix, rappara og rithöfund, til að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir vörslu kannabiss. 26.7.2015 16:57
Baltasar Kormákur: „Maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um“ Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 26.7.2015 13:30
Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Eigendaskipti urðu í gær á Akureyri Vikublaði. Ritstjóri blaðsins segir aðvörunarljós blikka í tengslum við yfirtöku Vefpressunnar. 26.7.2015 12:32
Ferðasumarið við Snæfellsjökul: Eltu GPS-leiðbeiningar í rangan þjóðgarð Guðbjörg Gunnarsdóttir þjóðgarðsvörður segir sumarið hafa gengið vel og ferðamenn gefa mikið til baka. 26.7.2015 10:30
Reyndi að stinga lögreglu af á sundi Tæplega tvítugur drengur ók ölvaður og hljóp út í sjó þegar lögregla veitti honum eftirför. 26.7.2015 09:36
Sleginn í rot við Tollhúsið í nótt Karlmaður á fimmtugsaldri varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur, annar hefur verið handtekinn vegna rannsóknar málsins. 26.7.2015 09:20
Ragnheiður Elín verulega ósátt við skrif á Kjarnanum Ráðherrann sagður heppinn að laun hans séu ekki árangurstengd. 26.7.2015 00:01
Fjölmargir viðstaddir útför Söndru Bland Fjölskyldan hafnar niðurstöðum dánardómstjóra sem segir Bland hafa hengt sig í fangaklefa. 25.7.2015 22:04
Kaupa má forvarnarlyf gegn HIV smiti Lyfið Truvada sem er forvörn gegn HIV smiti hefur rutt sér til rúms að undanförnu. 25.7.2015 20:26
Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25.7.2015 19:55
Formaður VR segir að með sama áframhaldi verði rauðu strikin virk í febrúar Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR segist hafa töluverðar áhyggjur af því að markmið með kjarasamningum hafi ekki náðst miðað við þær upplýsingar sem fram koma í tekjublaði Frjálsrar verslunar. 25.7.2015 19:04
„Það er nú til rannsóknar hvers vegna gögnunum var leynt“ Ólafur Stephensen segir málflutning Ara Edwald dæma sig sjálfan. 25.7.2015 18:34
„Í sumum málanna eru gerendurnir þjóðþekktir einstaklingar“ Blaðamaðurinn Jóhannes Kr. Kristjánsson flutti ræðu við Druslugönguna sem vakti mikla athygli. 25.7.2015 17:57
Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25.7.2015 15:19
Grunaður fíkniefnasali beraði kynfæri sín að lögreglu Maðurinn gisti fangageymslur í nótt. 25.7.2015 12:43
Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25.7.2015 12:00
Átján hjóla umferðaróhapp í Ártúnsbrekku Veginum til austurs lokað eftir að flutningabíll fór á hliðina. 25.7.2015 09:48
Hæ, ég heiti Elín og er matarfíkill Elín Guðný Hlöðversdóttir er matarfíkill í fráhaldi. Hún leitaði á náðir 12 spora samtaka fyrir matarfíkn sextán ára gömul, þá 120 kíló. 25.7.2015 09:00
Reyndu að kúga fé af nauðgara Fimm dæmd fyrir handrukkun, eignaspjöll og að kveikja í bifreið. 25.7.2015 09:00
Matarfíklar missa sig í stjórnleysi Matarfíkn eða ofátsröskun hefur nýlega verið viðurkennd sem sjúkdómur. Stór hluti þeirra sem eru í ofþyngd eru með svokallað lotuofát og taka átköst. 25.7.2015 08:00
Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25.7.2015 08:00
Skattakóngur aldrei borgað meira Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á Íslandi á síðasta ári og er því skattakóngur ársins eftir að hafa selt útgerð sína, Dala-Rafn, til Ísfélags Vestmannaeyja. 25.7.2015 07:00
Ráðuneytið gerði ekki athugasemdir við brottflutning hælisleitenda Aðgerðasinni segir skyndilegan brottflutning sjö hælisleitenda frá landinu hafa verið skepnuskap. 25.7.2015 07:00
Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25.7.2015 07:00
Kvikmyndagerðarmenn og gistirými í miðborginni Mikil eftirspurn er eftir að byggja hótel í miðborginni til að mæta auknum fjölda ferðamanna og annarra. Krökkt af kvikmyndagerðarfólki við Höfða í dag. 24.7.2015 19:58