Fleiri fréttir Þurfa ekki að flytja úr heimabyggð til að stunda nám Menntamálaráðherra segir ekki rétt að nemendur komi til með að þurfa að flytja úr sinni heimabyggð til að stunda tónlistarnám. Þó sé nauðsynlegt að gera breytingar á fyrirkomulagi námsins enda standi margir tónlistarskólar frammi fyrir gjaldþroti. 18.6.2015 19:30 Sláttur hafinn á Suðurlandi Sláttur hófst á Suðurlandi í dag hjá bændunum á Skíðabakka í Austur-Landeyjum, eða þeim Elvari Eyvindssyni og Rúti Pálssyni. 18.6.2015 19:27 Bara konur á fundi bæjarstjórnar Árborgar í dag Aðalmál fundarins var samþykki á yfirlýsingu um samstarf við lögregluna á Suðurlandi gegn heimilisofbeldi. 18.6.2015 19:19 Úrslitin í Danmörku ráðast á síðustu atkvæðunum Hægri blokkinn vinnur nauman sigur samkvæmt útgönguspá Danska sjónvarpsins. Atkvæði Færeyinga og Grænlendinga gætu ráðið úrslitum. 18.6.2015 18:35 Hjúkrunarfræðingar í mál við ríkið Stjórn FÍH ákvað í dag að fela lögmanni félagsins að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna laga á verkfallsaðgerðir félagsins. 18.6.2015 18:12 550 þúsund króna sekt og sviptur ökuréttindum í tvö ár Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann til þess að greiða 550 þúsund krónur í sekt vegna aksturs undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 18.6.2015 17:32 Skilorð fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku Maður á fertugsaldri var sakfelldur í Hæstaréttir fyrir að klípa í brjóst systurdóttur sinnar. 18.6.2015 17:30 Vogabyggð gerð að íbúðarhverfi Gert er ráð fyrir 1.100 íbúðum í hverfinu eftir breytingar. 18.6.2015 17:28 Víða lokað í Reykjavík á morgun: Leikskólum, félagsmiðstöðvum og frístundaheimilum lokað Einnig verður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn lokaður, matvælaeftirlit ofl. 18.6.2015 15:33 Heslihnetur innkallaðar vegna myglu Heslihnetukjarnar frá First Price í 200 gramma pakkningum. 18.6.2015 15:10 Barn hlaut annars stigs brunasár í slysi við Geysi Talsmaður Landeigendafélagsins Geysis ehf. segir að ríkið meini landeigendum að bæta umgjörð á svæðinu. 18.6.2015 14:27 Lævísleg tölvuskeyti send á grunlausa einstaklinga Útlit er fyrir að íslenskur þýðandi hafi verið fenginn til að yfirfara bréfin, sem stíluð eru frá Microsoft 18.6.2015 14:01 „Ég vil verða besti pabbi í heimi“ Hermann Jónsson sagði frá því hvernig hann ætlar að verða besti pabbi í heimi. 18.6.2015 14:00 Reiðhjólaþjófafaraldur á höfuðborgarsvæðinu Á rúmum tveimur vikum hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld. Dæmi eru um skipulagða starfsemi þar sem hjólunum er kippt upp í sendiferðabíla og jafnvel send út fyrir landsteinana. 18.6.2015 13:42 Jón Gunnarsson vill sátt um makrílfrumvarpið Formaður atvinnuveganefndar segir óvíst hvort makrílfrumvarpið verði afgreitt úr nefnd í næstu viku og hvort menn kjósi að afgreiða það í sátt eða ekki. 18.6.2015 13:29 Ísland endurheimti titilinn friðsælasta land í heimi Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Global Peace Index. 18.6.2015 13:23 Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. 18.6.2015 13:04 Ekkert sem bendi til undirliggjandi vandamála né siðblindu Geðlæknir sem framkvæmdi sálfræðimat á konunni sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Hafnarfirði sagði hana telja sig ábyrga fyrir dauða mannsins, þrátt fyrir að hún neiti sök. 18.6.2015 12:37 Þreif blóðið af sambýlismanni sínum og klæddi í föt áður en hún óskaði eftir aðstoð Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra í Hafnarfirði neitar sök í málinu. 18.6.2015 10:43 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18.6.2015 09:00 Styrktarfé til ABC fryst uns greitt verður úr ágreiningi Deilur standa nú á milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Utanríkisráðuneytið veitti ABC á Íslandi fimmtán milljóna króna styrk í lok árs 2014 sem hefur verið frystur á meðan deilur standa yfir. 18.6.2015 09:00 Pollurinn „iðar“ af saurgerlum Sýnataka HNE sýnir 800 falt magn saurkólígerla í Pollinum á Akureyri. 18.6.2015 08:00 Úthafskarfavertíðin brást í ár Fá skip ná ekki að staðsetja úthafskarfann á víðáttumiklu hafsvæði. 18.6.2015 08:00 Tímósjenkó í Íslandsheimsókn Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu kynnti sér orkumál og jarðvarma. 18.6.2015 08:00 Mótmæltu styrkjum til þróunaraðstoðar Kvenréttindafélag Íslands mótmælti ákvæðum þingsályktunartillögu sem kváðu á um að helmingur Jafnréttissjóðs ætti að renna til kvenna í þróunarlöndum. Formenn stjórnarflokkanna breyttu þingsályktunartillögu eftir gagnrýni félagsins. 18.6.2015 08:00 Öxar við ána skolaðist til hjá forsætisráðherra og föruneyti Hátíðarstund við stjórnarráðshúsið á þjóðhátíðardeginum. 18.6.2015 07:59 Svipað að kaupa jörð og togara Lítil hreyfing er á sölu á kúabújörðum þótt verð á kvóta hafi haldist lágt. 18.6.2015 07:00 Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18.6.2015 07:00 Á leið í dómssal án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna Tveir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í nótt grunaður um akstur undir áhrifum áfengi og fíkniefna. 18.6.2015 06:43 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17.6.2015 23:00 Ramadan hefst á morgun Íslenskir múslimar þurfa að fasta lengst allra þjóða vegna þess hve sólin er lengi á lofti hér á landi. 17.6.2015 22:38 Gasblöðrur, kandíflos og hoppukastalar kættu Börnin skemmtu sér konunglega í miðbænum í dag enda margt sem hægt var að taka sér fyrir hendur á sjálfan þjóðhátíðardaginn. 17.6.2015 22:03 Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17.6.2015 20:59 Víkingar tókust á í miðborginni í dag Margt var um manninn í Reykjavík í dag þegar Íslendingar minntust sjálfstæði landsins. Ljósmyndari fréttastofunnar var á svæðinu. 17.6.2015 20:26 Mótmæltu vanhæfri ríkisstjórn og ástandi heilbrigðiskerfisins Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist hafa skilning á mótmælunum á Austurvelli í dag. 17.6.2015 19:46 Jón Sigurðsson hefði verið traustur stuðningsmaður femínista Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands flutti hátíðarræðuna á Hrafnseyrarhátíð í dag. 17.6.2015 18:53 TF-Líf sækir veikan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF er nú rétt ókomin að rússneskum togara sem var að veiðum á Reykjaneshrygg. 17.6.2015 18:49 Ekki verið rætt að taka aftur upp samræmd próf Einkunnir þeirra sem sótt hafa um skólavist í Verslunarskólanum hafa hækkað töluvert frá því að samræmd próf að vori voru afnumin árið 2008 og velta skólastjórnendur þar fyrir sér hvort verið sé að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans. Formaður skólamálanefndar segir ekki hafa komið til umræðu að breyta fyrirkomulaginu eins og það er. 17.6.2015 18:48 Saka sjávarútvegsráðherra um klækjapólitík og forkastanleg vinnubrögð Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir fullu vantrausti á embættisfærslu ráðherrans í makrílmálinu og krefst þess að hún verði dregin til baka 17.6.2015 18:36 Neytendastofa sektaði þrjú bakarí Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga. 17.6.2015 17:01 Forstjóri Hafró og söguritari Forseta meðal þeirra sem hlutu fálkaorðuna Fjórtán einstaklingar sæmdir heiðursmerki orðunnar í dag. 17.6.2015 16:57 Skaftárhlaup mjög líklega hafið Veðurstofa Íslands gefur út viðvörun vegna vatnavár. 17.6.2015 16:31 Sjáðu stemninguna á Austurvelli í dag Hróp og köll mótmælenda settu heldur betur svip sinn á hátíðarhöldin. 17.6.2015 14:00 Veiðimanni sem fór í Þingvallavatn enn haldið sofandi Ekki náð meðvitund frá því í síðustu viku. 17.6.2015 13:06 Falsaðir seðlar á Íslandi Tilkynnt um falsaðar evrur 17.6.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þurfa ekki að flytja úr heimabyggð til að stunda nám Menntamálaráðherra segir ekki rétt að nemendur komi til með að þurfa að flytja úr sinni heimabyggð til að stunda tónlistarnám. Þó sé nauðsynlegt að gera breytingar á fyrirkomulagi námsins enda standi margir tónlistarskólar frammi fyrir gjaldþroti. 18.6.2015 19:30
Sláttur hafinn á Suðurlandi Sláttur hófst á Suðurlandi í dag hjá bændunum á Skíðabakka í Austur-Landeyjum, eða þeim Elvari Eyvindssyni og Rúti Pálssyni. 18.6.2015 19:27
Bara konur á fundi bæjarstjórnar Árborgar í dag Aðalmál fundarins var samþykki á yfirlýsingu um samstarf við lögregluna á Suðurlandi gegn heimilisofbeldi. 18.6.2015 19:19
Úrslitin í Danmörku ráðast á síðustu atkvæðunum Hægri blokkinn vinnur nauman sigur samkvæmt útgönguspá Danska sjónvarpsins. Atkvæði Færeyinga og Grænlendinga gætu ráðið úrslitum. 18.6.2015 18:35
Hjúkrunarfræðingar í mál við ríkið Stjórn FÍH ákvað í dag að fela lögmanni félagsins að höfða dómsmál gegn ríkinu vegna laga á verkfallsaðgerðir félagsins. 18.6.2015 18:12
550 þúsund króna sekt og sviptur ökuréttindum í tvö ár Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann til þess að greiða 550 þúsund krónur í sekt vegna aksturs undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 18.6.2015 17:32
Skilorð fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku Maður á fertugsaldri var sakfelldur í Hæstaréttir fyrir að klípa í brjóst systurdóttur sinnar. 18.6.2015 17:30
Vogabyggð gerð að íbúðarhverfi Gert er ráð fyrir 1.100 íbúðum í hverfinu eftir breytingar. 18.6.2015 17:28
Víða lokað í Reykjavík á morgun: Leikskólum, félagsmiðstöðvum og frístundaheimilum lokað Einnig verður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn lokaður, matvælaeftirlit ofl. 18.6.2015 15:33
Heslihnetur innkallaðar vegna myglu Heslihnetukjarnar frá First Price í 200 gramma pakkningum. 18.6.2015 15:10
Barn hlaut annars stigs brunasár í slysi við Geysi Talsmaður Landeigendafélagsins Geysis ehf. segir að ríkið meini landeigendum að bæta umgjörð á svæðinu. 18.6.2015 14:27
Lævísleg tölvuskeyti send á grunlausa einstaklinga Útlit er fyrir að íslenskur þýðandi hafi verið fenginn til að yfirfara bréfin, sem stíluð eru frá Microsoft 18.6.2015 14:01
„Ég vil verða besti pabbi í heimi“ Hermann Jónsson sagði frá því hvernig hann ætlar að verða besti pabbi í heimi. 18.6.2015 14:00
Reiðhjólaþjófafaraldur á höfuðborgarsvæðinu Á rúmum tveimur vikum hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld. Dæmi eru um skipulagða starfsemi þar sem hjólunum er kippt upp í sendiferðabíla og jafnvel send út fyrir landsteinana. 18.6.2015 13:42
Jón Gunnarsson vill sátt um makrílfrumvarpið Formaður atvinnuveganefndar segir óvíst hvort makrílfrumvarpið verði afgreitt úr nefnd í næstu viku og hvort menn kjósi að afgreiða það í sátt eða ekki. 18.6.2015 13:29
Ísland endurheimti titilinn friðsælasta land í heimi Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Global Peace Index. 18.6.2015 13:23
Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. 18.6.2015 13:04
Ekkert sem bendi til undirliggjandi vandamála né siðblindu Geðlæknir sem framkvæmdi sálfræðimat á konunni sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Hafnarfirði sagði hana telja sig ábyrga fyrir dauða mannsins, þrátt fyrir að hún neiti sök. 18.6.2015 12:37
Þreif blóðið af sambýlismanni sínum og klæddi í föt áður en hún óskaði eftir aðstoð Konan sem grunuð er um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra í Hafnarfirði neitar sök í málinu. 18.6.2015 10:43
Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18.6.2015 09:00
Styrktarfé til ABC fryst uns greitt verður úr ágreiningi Deilur standa nú á milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Utanríkisráðuneytið veitti ABC á Íslandi fimmtán milljóna króna styrk í lok árs 2014 sem hefur verið frystur á meðan deilur standa yfir. 18.6.2015 09:00
Pollurinn „iðar“ af saurgerlum Sýnataka HNE sýnir 800 falt magn saurkólígerla í Pollinum á Akureyri. 18.6.2015 08:00
Úthafskarfavertíðin brást í ár Fá skip ná ekki að staðsetja úthafskarfann á víðáttumiklu hafsvæði. 18.6.2015 08:00
Tímósjenkó í Íslandsheimsókn Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu kynnti sér orkumál og jarðvarma. 18.6.2015 08:00
Mótmæltu styrkjum til þróunaraðstoðar Kvenréttindafélag Íslands mótmælti ákvæðum þingsályktunartillögu sem kváðu á um að helmingur Jafnréttissjóðs ætti að renna til kvenna í þróunarlöndum. Formenn stjórnarflokkanna breyttu þingsályktunartillögu eftir gagnrýni félagsins. 18.6.2015 08:00
Öxar við ána skolaðist til hjá forsætisráðherra og föruneyti Hátíðarstund við stjórnarráðshúsið á þjóðhátíðardeginum. 18.6.2015 07:59
Svipað að kaupa jörð og togara Lítil hreyfing er á sölu á kúabújörðum þótt verð á kvóta hafi haldist lágt. 18.6.2015 07:00
Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18.6.2015 07:00
Á leið í dómssal án ökuréttinda og undir áhrifum fíkniefna Tveir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í nótt grunaður um akstur undir áhrifum áfengi og fíkniefna. 18.6.2015 06:43
Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17.6.2015 23:00
Ramadan hefst á morgun Íslenskir múslimar þurfa að fasta lengst allra þjóða vegna þess hve sólin er lengi á lofti hér á landi. 17.6.2015 22:38
Gasblöðrur, kandíflos og hoppukastalar kættu Börnin skemmtu sér konunglega í miðbænum í dag enda margt sem hægt var að taka sér fyrir hendur á sjálfan þjóðhátíðardaginn. 17.6.2015 22:03
Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17.6.2015 20:59
Víkingar tókust á í miðborginni í dag Margt var um manninn í Reykjavík í dag þegar Íslendingar minntust sjálfstæði landsins. Ljósmyndari fréttastofunnar var á svæðinu. 17.6.2015 20:26
Mótmæltu vanhæfri ríkisstjórn og ástandi heilbrigðiskerfisins Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist hafa skilning á mótmælunum á Austurvelli í dag. 17.6.2015 19:46
Jón Sigurðsson hefði verið traustur stuðningsmaður femínista Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands flutti hátíðarræðuna á Hrafnseyrarhátíð í dag. 17.6.2015 18:53
TF-Líf sækir veikan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF er nú rétt ókomin að rússneskum togara sem var að veiðum á Reykjaneshrygg. 17.6.2015 18:49
Ekki verið rætt að taka aftur upp samræmd próf Einkunnir þeirra sem sótt hafa um skólavist í Verslunarskólanum hafa hækkað töluvert frá því að samræmd próf að vori voru afnumin árið 2008 og velta skólastjórnendur þar fyrir sér hvort verið sé að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans. Formaður skólamálanefndar segir ekki hafa komið til umræðu að breyta fyrirkomulaginu eins og það er. 17.6.2015 18:48
Saka sjávarútvegsráðherra um klækjapólitík og forkastanleg vinnubrögð Landssamband smábátaeigenda lýsir yfir fullu vantrausti á embættisfærslu ráðherrans í makrílmálinu og krefst þess að hún verði dregin til baka 17.6.2015 18:36
Neytendastofa sektaði þrjú bakarí Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga. 17.6.2015 17:01
Forstjóri Hafró og söguritari Forseta meðal þeirra sem hlutu fálkaorðuna Fjórtán einstaklingar sæmdir heiðursmerki orðunnar í dag. 17.6.2015 16:57
Sjáðu stemninguna á Austurvelli í dag Hróp og köll mótmælenda settu heldur betur svip sinn á hátíðarhöldin. 17.6.2015 14:00
Veiðimanni sem fór í Þingvallavatn enn haldið sofandi Ekki náð meðvitund frá því í síðustu viku. 17.6.2015 13:06