Fleiri fréttir

Þurfa ekki að flytja úr heimabyggð til að stunda nám

Menntamálaráðherra segir ekki rétt að nemendur komi til með að þurfa að flytja úr sinni heimabyggð til að stunda tónlistarnám. Þó sé nauðsynlegt að gera breytingar á fyrirkomulagi námsins enda standi margir tónlistarskólar frammi fyrir gjaldþroti.

Sláttur hafinn á Suðurlandi

Sláttur hófst á Suðurlandi í dag hjá bændunum á Skíðabakka í Austur-Landeyjum, eða þeim Elvari Eyvindssyni og Rúti Pálssyni.

Reiðhjólaþjófafaraldur á höfuðborgarsvæðinu

Á rúmum tveimur vikum hefur lögreglu borist 41 tilkynning um reiðhjólastuld. Dæmi eru um skipulagða starfsemi þar sem hjólunum er kippt upp í sendiferðabíla og jafnvel send út fyrir landsteinana.

Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við

Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi.

Styrktarfé til ABC fryst uns greitt verður úr ágreiningi

Deilur standa nú á milli ABC barnahjálpar á Íslandi og ABC barnahjálpar í Kenía. Utanríkisráðuneytið veitti ABC á Íslandi fimmtán milljóna króna styrk í lok árs 2014 sem hefur verið frystur á meðan deilur standa yfir.

Mótmæltu styrkjum til þróunaraðstoðar

Kvenréttindafélag Íslands mótmælti ákvæðum þingsályktunartillögu sem kváðu á um að helmingur Jafnréttissjóðs ætti að renna til kvenna í þróunarlöndum. Formenn stjórnarflokkanna breyttu þingsályktunartillögu eftir gagnrýni félagsins.

Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa

Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala.

Ramadan hefst á morgun

Íslenskir múslimar þurfa að fasta lengst allra þjóða vegna þess hve sól­in er lengi á lofti hér á landi.

TF-Líf sækir veikan sjómann

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF er nú rétt ókomin að rússneskum togara sem var að veiðum á Reykjaneshrygg.

Ekki verið rætt að taka aftur upp samræmd próf

Einkunnir þeirra sem sótt hafa um skólavist í Verslunarskólanum hafa hækkað töluvert frá því að samræmd próf að vori voru afnumin árið 2008 og velta skólastjórnendur þar fyrir sér hvort verið sé að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans. Formaður skólamálanefndar segir ekki hafa komið til umræðu að breyta fyrirkomulaginu eins og það er.

Neytendastofa sektaði þrjú bakarí

Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga.

Sjá næstu 50 fréttir