Fleiri fréttir

Ráðuneytið semur um tollalækkanir

Landbúnaðarráðherra segir landbúnaðarráðuneytið standa í viðræðum við ESB um gagnkvæmar tollalækkanir en sambandið frestar ítrekað fundum. Hann segir núverandi kerfi um mjólkurframleiðslu koma bændum og neytendum vel.

Þjóðin í tvö horn vegna laga á verkfall

„Ég túlka það sem stuðning við okkar málstað að meirihluti þjóðarinnar vill að við náum einhverjum árangri í okkar kjarabaráttu,“ segir Ólafur Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Vilja viðhald á holóttum götum

Borgin á að móta viðhaldsstefnu vegna gatnaframkvæmda samkvæmt tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks á borgarstjórnarfundi í gær.

Skoða vindorkugarð norðan við Húsavík

Bæjarráð Norðurþings mun á næstunni taka til umfjöllunar hugmyndir EAB New Energy Europe um vindorkugarð í nágrenni Húsavíkur. Fyrirtækið hefur fundað með forsvarsmönnum Norðurþings í tvígang og kynnt vilja sinn til að rannsaka svæði norðan Húsavíkur sem mögulegan framtíðarstað.

Nýi sjávarútvegurinn græði á afnámi hafta

Áætlanir um afnám fjármagnshafta gefa fyrirheit um aukið aðstreymi erlends fjármagns til nýrra greina sjávarútvegsins. Fjárfestingarbylgja er í farvatninu, er mat hagfræðinga. Þegar hafa fjárfestingar aukist stórum í skipum og nýrri tækni.

Ábati sagður margfaldur af styrkingu túlkasjóðsins

Fólk sem hefur þurft að reiða sig á aðstoð túlka hefur ekki getað nýtt sér þjónustuna í útskriftarveislum, á húsfundum eða í atvinnuviðtölum. Hér tryggja lög ekki heyrnarlausum viðlíka aðstoð og þekkist á Norðurlöndum.

Vill fá samræmd próf aftur

Meðaleinkunn nemenda sem útskrifast úr grunnskólum landsins hefur hækkað ört frá því samræmd próf voru aflögð árið 2008. Skólameistari segir einkunnaverðbólgu eiga sér stað. Hann vill sjá samræmd próf á nýjan leik.

Varasamar risahvannir

Dæmi eru um að fólk hafi brennt sig illa eftir að hafa fengið á sig safa úr risahvönnum.

Einn og einn anarkisti sem fékk lítinn hljómgrunn

Aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á Höfuðborg­ar­svæðinu segist ekki hafa munað eftir viðlíka mótmælum á þjóðhátíðardaginn eins og þeim sem boðað hefur verið til á Austurvelli á morgun.

Segir þjóðarstoltið hafa skipt máli í kreppunni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að þjóðarstolt Íslendinga hafi verið mikilvægt til þess að takast á við þau vandamál sem þjóðin stóð frammi fyrir í kjölfar efnahagshrunsins.

Makríll verður ekki framseljanlegur

Þorsteinn Sæmundsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í atvinnuveganefnd Alþingis, segist vonast til að það skapist sátt um makrílinn með breytingartillögu meirihluta atvinnuveganefndar.

Ráðherra fylgir tillögum Hafró

Aflamark þorsks verður 239 þúsund tonn sem er hækkun um 21 þúsund tonn frá ráðgjöf fyrir yfirstandandi fiskveiðiár.

Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum

Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra

Vilja útrýma risahvönn á Akureyri

Risahvönn er farin að dreifa sér víða á Akureyri. Komist safinn úr hvönninni í snertingu við húð geta myndast slæm brunasár, segir grasafræðingur. Í Stykkishólmi hófust aðgerðir gegn risahvönn fyrir sex árum. Eru fjarlægðar um leið og þær sjást.

Alelda fólksbíll í Vallahverfi

Þegar klukkan var að nálgast tvö í nótt var tilkynnt um logandi fólksbíl sem stóð við fjölbýlishús í Vallarhverfi Hafnarfirði. Talsmaður lögreglunnar segir að bíllinn hafi verið alelda þegar slökkvilið kom þar að og tók um klukkustund að slökkva eldinn.

Sjá næstu 50 fréttir