Fleiri fréttir Farmur flutningabíls féll á mann í Hveragerði Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. 8.4.2015 16:31 Ekki hefur tekist að fækka málum sem fara fyrir EFTA dómstólinn Markmið í Evrópustefnu stjórnarinnar fjarlægt. 8.4.2015 16:18 Hefur ekki náð samkomulagi við Omos um greiðslu skaðabóta „Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki.“ 8.4.2015 16:10 Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl Lögreglan segir að það geti reynst stórhættulegt að stöðva við gangbraut án þess að ljósið sé rautt. 8.4.2015 16:01 Samningafundi BHM og ríkisins lokið án árangurs Útlit fyrir að allsherjarverkfall hefjist á morgun. 8.4.2015 15:58 Ölgerðin í hart við ríkið: Krefst endurgreiðslu á tolli af kartöfluflögum Sakar ríkið um að setja ofurtoll á innfluttar kartöfluflögur til að vernda íslenska framleiðendur. 8.4.2015 15:06 Hvalfjarðargöngin opin um næstu helgi Malbikun frestað vegna slæms veðurútlits. 8.4.2015 15:05 Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag Mynd sem gengur um á meðal stuðningsmanna flugvallarins er af framkvæmdum vegna frárennslislagnar. 8.4.2015 14:33 Námsúrræði fyrir þá eldri verði efld í kjölfar breytinga Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að á undanförnum árum hafi framlög til fræðslumiðstöðva verið stóraukin og að haldið verði áfram að efla úrræði fyrir 25 ára og eldri eftir breytingar sem taka gildi nú í haust. 8.4.2015 13:48 Stöðvaður með stera og lyf Sjötugur maður reyndi að flytja rúmlega 3.500 ambúlum af sterum í vökvaformi til landsins, auk stera í töfluformi og lyfseðilsskyldra lyfja. 8.4.2015 13:22 Ísland fyrir EFTA dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að vísa tveimur málum gegn Íslandi til EFTA dómstólsins. 8.4.2015 12:09 Fundað á ný eftir vikuhlé Allt stefnir í að á þriðja þúsund félagsmenn BHM leggi niður störf á morgun. 8.4.2015 12:03 Námsmatsstofnun braut lög með spurningalista fyrir grunnskólabörn Foreldri var ósátt við að barn hennar þyrfti að svara spurningum undir nafni samhliða samræmdum prófum. 8.4.2015 11:54 Texti um umskorinn lítinn svartan Sambó í söngbók leikskólabarna Leikskólastjórinn segist miður sín yfir því að þessi texti hafi slæðst inn í lagaheftið. 8.4.2015 11:36 Mikil jákvæðni gagnvart ferðamönnum Rétt rúm tvö prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins segjast vera neikvæð gagnvart ferðamönnum. 8.4.2015 10:43 Fyrrverandi bæjarstjóri rekinn frá Alcoa eftir jólasveinauppistand „Það er illt fyrir Seyðfirðing að missa góða vinnu hjá Alcoa.“ 8.4.2015 10:30 Of snemmt að afskrifa sumarið Íbúar á suðvesturhorninu eru orðnir langþreyttir á ömurlegu veðri og farnir að örvænta. 8.4.2015 10:07 Vill ekki að sér sé refsað fyrir eitthvað sem er ekki henni að kenna Amanda Wood giftist íslenskum manni sem hóf að beita hana ofbeldi stuttu eftir brúðkaupið. Nú, tæpum tveimur árum eftir að hún fór frá manninum vegna ofbeldisins, á að vísa henni frá Íslandi á grundvelli þess að hún hafi ekki næg tengsl við landið. 8.4.2015 09:15 Boðað til samningafundar í dag Starfssemi Landspítalans dróst saman um hátt í helming í gær vegna verkfalls yfir 500 félagsmanna í BHM á sjúkrastofnunum í landinu, en Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í dag. Sömuleiðis varð veruleg röskun á starfssemi embættis sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna verkfalls lögmanna þar. 8.4.2015 07:19 Varað við flughálku á Holtavörðuheiði og víðar Öxnadalsheiði enn ófær. 8.4.2015 07:17 Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum Lögreglan hefur lagt hald á lítið magn af hörðum fíkniefnum á við kókaín, metamfetamín og amfetamín síðustu ár. Nokkur ár eru síðan lögreglan náði síðast umtalsverðu magni af þessum fíkniefnum. 8.4.2015 07:15 Fjórir teknir úr umferð í gær Fjórir ökumenn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 8.4.2015 07:13 „Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8.4.2015 07:00 Sýnir þörfina á millidómstigi Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs. 8.4.2015 07:00 Önnur gögn en símtalið ekki til Eiginkona Ólafs Ólafssonar svaraði mótbárum saksóknara í Al Thani-málinu. 8.4.2015 07:00 Hörkuverkföll virðast það eina í spilunum Formaður BHM vonast til að viðsemjendurnir hjá ríkinu fari að átta sig á alvöru málsins. Verkföll eru hafin. Fundað verður í deilunni í dag og búist er við útspili af hálfu ríkisins. Formaður SGS furðar sig á skorti á samningsvilja hjá ríki og SA. 8.4.2015 07:00 Landsnet orðið 10 ára Landsnet kynnir nýjar áherslur í rekstri félagsins á opnum vorfundi um stöðu flutningskerfis raforku á Íslandi í fyrramálið, 9. apríl. 8.4.2015 07:00 Rúmur helmingur vill ekki draga aðildarumsóknina til baka Af þeim sem afstöðu taka í nýjum þjóðarpúlsi Gallup eru 39 prósent hlynnt því að drta til baka umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild, en 51 prósent er því andvígur. 8.4.2015 07:00 Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8.4.2015 06:00 Kappræður á Háskólatorgi Rektorsframbjóðendur kynna stefnumál sín á Háskólatorgi á morgun. Fimm dagar eru í rektorskjör. 8.4.2015 06:00 Björgunarsveitir aðstoða á Holtavörðuheiði Flutningabíll situr þversum á veginum á Holtavörðuheiði og lokar fyrir umferð. 7.4.2015 22:25 Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. 7.4.2015 21:57 Rafiðnaðarsambandið: Hvetur stjórnendur RÚV til þess að fara með rétt mál Rafiðnaðarsambandið segir stjórnendur RÚV fara með rangt mál í tilkynningu sinni um deilu sambandsins og RÚV. 7.4.2015 20:09 Framkvæmdastjóri Hjartaheilla segir verkfallið tímaskekkju Áhrifin af verkfallinu mest á Landspítala og hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. 7.4.2015 19:52 Ríkið skilar auðu í viðræðum við háskólamenn Ríkissáttasemjari segir til lítils að halda fundi ef menn hafi ekki um neitt að tala. 7.4.2015 19:29 Sex eldingum laust niður við Faxaflóa og á Suðurlandi Veðurfræðingur segir óstöðuga éljaklakka hafa valdið þessum eldingum. 7.4.2015 19:22 Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. 7.4.2015 19:19 Grindavíkurbær: Hægt að eignast hluti úr búningsklefa sundlaugarinnar Áhugasamir geta nálgast blöndunartæki, vaska, klósett, skápa, hillur og fleira endurgjaldslaust eða gegn vægu gjaldi í sundmiðstöð Grindavíkurbæjar á föstudaginn. 7.4.2015 17:54 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7.4.2015 17:30 Starfsmenn hjá RÚV boða aftur til verkfalls Verkfall starfsmanna RÚV sem eru í Rafiðnaðarsambandi Íslands mun standa fyrst dagana 16. til 19. apríl næstkomandi og svo aftur frá 24. apríl, þá ótímabundið. 7.4.2015 17:19 Sigmar og Helgi brutu ekki gegn siðareglum með umfjöllun um Vegagerðina Bræður nafngreindir og annar þeirra kærði umfjöllunina til siðanefndar. 7.4.2015 17:17 Hefur þú séð þennan bíl? Lögreglan leitar að ljósgráum Opel Combo C Van. 7.4.2015 16:50 Bóndi í Flóahreppi dæmdur fyrir að klippa á girðingu Játaði fyrst en neitaði svo. 7.4.2015 16:30 Sjónarmiðin úrelt án skilnings á vistfræði og ástandi lands Prófessor segir ákvörðun um að leyfa beit á Almenningum í Rangárþingi eystra vonbrigði og að hún gangi gegn öllum viðmiðum Landgræðslu ríksins. 7.4.2015 15:42 Flugi frestað og aflýst vegna veðurs Flugfélag Íslands hefur fellt niður flug frá Reykjavík til Ísafjarðar vegna veðurs. 7.4.2015 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Farmur flutningabíls féll á mann í Hveragerði Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. 8.4.2015 16:31
Ekki hefur tekist að fækka málum sem fara fyrir EFTA dómstólinn Markmið í Evrópustefnu stjórnarinnar fjarlægt. 8.4.2015 16:18
Hefur ekki náð samkomulagi við Omos um greiðslu skaðabóta „Við getum sagt að boltinn sé hjá gagnaðilanum, hvað gerist fyrir fundinn veit ég ekki.“ 8.4.2015 16:10
Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl Lögreglan segir að það geti reynst stórhættulegt að stöðva við gangbraut án þess að ljósið sé rautt. 8.4.2015 16:01
Samningafundi BHM og ríkisins lokið án árangurs Útlit fyrir að allsherjarverkfall hefjist á morgun. 8.4.2015 15:58
Ölgerðin í hart við ríkið: Krefst endurgreiðslu á tolli af kartöfluflögum Sakar ríkið um að setja ofurtoll á innfluttar kartöfluflögur til að vernda íslenska framleiðendur. 8.4.2015 15:06
Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag Mynd sem gengur um á meðal stuðningsmanna flugvallarins er af framkvæmdum vegna frárennslislagnar. 8.4.2015 14:33
Námsúrræði fyrir þá eldri verði efld í kjölfar breytinga Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að á undanförnum árum hafi framlög til fræðslumiðstöðva verið stóraukin og að haldið verði áfram að efla úrræði fyrir 25 ára og eldri eftir breytingar sem taka gildi nú í haust. 8.4.2015 13:48
Stöðvaður með stera og lyf Sjötugur maður reyndi að flytja rúmlega 3.500 ambúlum af sterum í vökvaformi til landsins, auk stera í töfluformi og lyfseðilsskyldra lyfja. 8.4.2015 13:22
Ísland fyrir EFTA dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að vísa tveimur málum gegn Íslandi til EFTA dómstólsins. 8.4.2015 12:09
Fundað á ný eftir vikuhlé Allt stefnir í að á þriðja þúsund félagsmenn BHM leggi niður störf á morgun. 8.4.2015 12:03
Námsmatsstofnun braut lög með spurningalista fyrir grunnskólabörn Foreldri var ósátt við að barn hennar þyrfti að svara spurningum undir nafni samhliða samræmdum prófum. 8.4.2015 11:54
Texti um umskorinn lítinn svartan Sambó í söngbók leikskólabarna Leikskólastjórinn segist miður sín yfir því að þessi texti hafi slæðst inn í lagaheftið. 8.4.2015 11:36
Mikil jákvæðni gagnvart ferðamönnum Rétt rúm tvö prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins segjast vera neikvæð gagnvart ferðamönnum. 8.4.2015 10:43
Fyrrverandi bæjarstjóri rekinn frá Alcoa eftir jólasveinauppistand „Það er illt fyrir Seyðfirðing að missa góða vinnu hjá Alcoa.“ 8.4.2015 10:30
Of snemmt að afskrifa sumarið Íbúar á suðvesturhorninu eru orðnir langþreyttir á ömurlegu veðri og farnir að örvænta. 8.4.2015 10:07
Vill ekki að sér sé refsað fyrir eitthvað sem er ekki henni að kenna Amanda Wood giftist íslenskum manni sem hóf að beita hana ofbeldi stuttu eftir brúðkaupið. Nú, tæpum tveimur árum eftir að hún fór frá manninum vegna ofbeldisins, á að vísa henni frá Íslandi á grundvelli þess að hún hafi ekki næg tengsl við landið. 8.4.2015 09:15
Boðað til samningafundar í dag Starfssemi Landspítalans dróst saman um hátt í helming í gær vegna verkfalls yfir 500 félagsmanna í BHM á sjúkrastofnunum í landinu, en Ríkissáttasemjari hefur boðað til samningafundar í dag. Sömuleiðis varð veruleg röskun á starfssemi embættis sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna verkfalls lögmanna þar. 8.4.2015 07:19
Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum Lögreglan hefur lagt hald á lítið magn af hörðum fíkniefnum á við kókaín, metamfetamín og amfetamín síðustu ár. Nokkur ár eru síðan lögreglan náði síðast umtalsverðu magni af þessum fíkniefnum. 8.4.2015 07:15
Fjórir teknir úr umferð í gær Fjórir ökumenn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. 8.4.2015 07:13
„Óli“ er ekki Ólafur Ólafsson Vitni í Al Thani-málinu segist ekki hafa verið að ræða um Ólaf Ólafsson heldur annan Óla. Segist ekkert hafa rætt nákvæma útfærslu Al Thani-viðskiptanna við Ólaf Ólafsson. Saksóknari segir klárlega rætt um Ólaf Ólafsson. 8.4.2015 07:00
Sýnir þörfina á millidómstigi Saksóknari segir misskilning í niðurstöðu Hæstaréttar í Al Thani-málinu ekki hafa breytt niðurstöðunni, Ólafur Ólafsson hefði verið sakfelldur eftir sem áður. Þingmaður segir málið sýna mikilvægi millidómstigs. 8.4.2015 07:00
Önnur gögn en símtalið ekki til Eiginkona Ólafs Ólafssonar svaraði mótbárum saksóknara í Al Thani-málinu. 8.4.2015 07:00
Hörkuverkföll virðast það eina í spilunum Formaður BHM vonast til að viðsemjendurnir hjá ríkinu fari að átta sig á alvöru málsins. Verkföll eru hafin. Fundað verður í deilunni í dag og búist er við útspili af hálfu ríkisins. Formaður SGS furðar sig á skorti á samningsvilja hjá ríki og SA. 8.4.2015 07:00
Landsnet orðið 10 ára Landsnet kynnir nýjar áherslur í rekstri félagsins á opnum vorfundi um stöðu flutningskerfis raforku á Íslandi í fyrramálið, 9. apríl. 8.4.2015 07:00
Rúmur helmingur vill ekki draga aðildarumsóknina til baka Af þeim sem afstöðu taka í nýjum þjóðarpúlsi Gallup eru 39 prósent hlynnt því að drta til baka umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild, en 51 prósent er því andvígur. 8.4.2015 07:00
Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. 8.4.2015 06:00
Kappræður á Háskólatorgi Rektorsframbjóðendur kynna stefnumál sín á Háskólatorgi á morgun. Fimm dagar eru í rektorskjör. 8.4.2015 06:00
Björgunarsveitir aðstoða á Holtavörðuheiði Flutningabíll situr þversum á veginum á Holtavörðuheiði og lokar fyrir umferð. 7.4.2015 22:25
Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar. 7.4.2015 21:57
Rafiðnaðarsambandið: Hvetur stjórnendur RÚV til þess að fara með rétt mál Rafiðnaðarsambandið segir stjórnendur RÚV fara með rangt mál í tilkynningu sinni um deilu sambandsins og RÚV. 7.4.2015 20:09
Framkvæmdastjóri Hjartaheilla segir verkfallið tímaskekkju Áhrifin af verkfallinu mest á Landspítala og hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. 7.4.2015 19:52
Ríkið skilar auðu í viðræðum við háskólamenn Ríkissáttasemjari segir til lítils að halda fundi ef menn hafi ekki um neitt að tala. 7.4.2015 19:29
Sex eldingum laust niður við Faxaflóa og á Suðurlandi Veðurfræðingur segir óstöðuga éljaklakka hafa valdið þessum eldingum. 7.4.2015 19:22
Stendur við fullyrðingar um nafnabrengl Hæstaréttar „Fyrir mér er kokhreysti Björns Þorvaldssonar ekkert nýmæli,“ skrifar Ingibjörg Kristjánsdóttir í nýrri grein sinni. 7.4.2015 19:19
Grindavíkurbær: Hægt að eignast hluti úr búningsklefa sundlaugarinnar Áhugasamir geta nálgast blöndunartæki, vaska, klósett, skápa, hillur og fleira endurgjaldslaust eða gegn vægu gjaldi í sundmiðstöð Grindavíkurbæjar á föstudaginn. 7.4.2015 17:54
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7.4.2015 17:30
Starfsmenn hjá RÚV boða aftur til verkfalls Verkfall starfsmanna RÚV sem eru í Rafiðnaðarsambandi Íslands mun standa fyrst dagana 16. til 19. apríl næstkomandi og svo aftur frá 24. apríl, þá ótímabundið. 7.4.2015 17:19
Sigmar og Helgi brutu ekki gegn siðareglum með umfjöllun um Vegagerðina Bræður nafngreindir og annar þeirra kærði umfjöllunina til siðanefndar. 7.4.2015 17:17
Sjónarmiðin úrelt án skilnings á vistfræði og ástandi lands Prófessor segir ákvörðun um að leyfa beit á Almenningum í Rangárþingi eystra vonbrigði og að hún gangi gegn öllum viðmiðum Landgræðslu ríksins. 7.4.2015 15:42
Flugi frestað og aflýst vegna veðurs Flugfélag Íslands hefur fellt niður flug frá Reykjavík til Ísafjarðar vegna veðurs. 7.4.2015 15:30