Innlent

Fjórir teknir úr umferð í gær

Vísir/Kolbeinn Tumi
Fjórir ökumenn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. Þetta er óvenju mikill fjöldi í miðri viku, en auk þess voru tveir þeirra réttindalausir, og annar þeirra á margítrekuð bort af þessu tagi að baki. Þá fundust fíkniefni í einum bílnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×