Fleiri fréttir

Mega ekki nota lénið kexhotel.is

Neytendastofu barst kvörtun frá Kex Hostel ehf. sem taldi að með notkun lénsins væri brotið gegn vörumerkjarétti Kex Hostel.

Fresta hefur þurft skurðaðgerðum vegna verkfalls

Fresta þurfti skurðaðgerðum á Landspítalanum í morgun vegna verkfallsaðgerða félagsmanna BHM. Starfandi forstjóri spítalans segir áhrifa verkfallsaðgerðanna gæta víða á spítalanum.

Sýkingin í síldinni drap um 500.000 tonn

Stofn íslensku sumargotssíldarinnar minnkaði um rúmlega helming vegna sýkingar í stofninum árið 2008. Síldin er nú úr hættu og lítið um nýsmit um árabil. Sýkingin drap tíu sinnum meira en drapst í Kolgrafafirði.

Stærsti sumarboðinn sýnir sig á Skjálfanda

Steypireyður sýndi sig áhöfn og farþegum á hvalaskoðunarbátnum Náttfara á Skjálfandaflóa um helgina. Steypireyður er farhvalur og kemur til ætis á Íslandsmið um vor og sumar, því má segja að skepnan sé sumarboði.

Vekja athygli á einhverfu

Átakið Blár apríl er nú haldið í annað sinn. Í fyrra söfnuðust 4,5 milljónir sem notaðar voru til að kaupa sérkennslugögn fyrir grunnskóla landsins. Móðir drengs með einhverfu segir mikilvægt að börn greinist sem fyrst.

Enginn fundur um páskana

Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga

Stjórnendur Landspítala hafa áhyggjur af öryggi

Verkfall hefst á Landspítala í dag. Talið að það muni hafa jafn víðtæk áhrif og læknaverkfallið, meðal annars á þjónustu við ófrískar konur og hjartasjúklinga. Starfandi forstjóri hefur áhyggjur af öryggi sjúklinganna.

Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi

Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku.

Ný stofnun verði í Skagafirði

Höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags verða í Skagafirði samkvæmt tillögu nefndar forsætisráðherra. Þetta er þó enn ekki ákveðið segir félagsmálaráðherra. Þingmaður Pírata segist vilja efnisleg rök fyrir staðsetningunni.

99 ára plankari á Eyrarbakka

Sigurður Bjarnason, 99 ára heimilismaður á dvalarheimilinu Sólvöllum, hefur vakið mikla athygli fyrir fimi sína því hann gerir sér stundum lítið fyrir og leggst á gólfið og plankar fyrir heimilisfólkið.

Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist.

Sjá næstu 50 fréttir