Fleiri fréttir Mega ekki nota lénið kexhotel.is Neytendastofu barst kvörtun frá Kex Hostel ehf. sem taldi að með notkun lénsins væri brotið gegn vörumerkjarétti Kex Hostel. 7.4.2015 13:47 Fresta hefur þurft skurðaðgerðum vegna verkfalls Fresta þurfti skurðaðgerðum á Landspítalanum í morgun vegna verkfallsaðgerða félagsmanna BHM. Starfandi forstjóri spítalans segir áhrifa verkfallsaðgerðanna gæta víða á spítalanum. 7.4.2015 13:43 Nafn drengsins sem lést í dráttarvélarslysi Opin minningarstund í Prestbakkakirkju í kvöld. 7.4.2015 12:53 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7.4.2015 12:38 Loppuför vöktu von um að Flosi sé enn á lífi Flosi hvarf fyrir fjórum vikum síðan. 7.4.2015 12:21 Ilmur tekin til starfa í ráðhúsinu Hefur verið í fæðingarorlofi og leyfi frá kosningum en tekur við formennsku í velferðarráði í vor. 7.4.2015 11:44 Brutu gegn vörumerkjarétti heilsuræktar á Akureyri Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. í Grafarvogi að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. 7.4.2015 11:23 Starfsemi Blóðbankans í lágmarki vegna verkfalls Hundruð félagsmanna BHM eru í verkfalli í dag og gætir áhrifa þess víða, meðal annars á heilbrigðisstofnunum landsins sem og í Blóðbankanum. 7.4.2015 11:23 Kaldari sjór og kaldara loftslag Sérfræðingar spá köldu sumri á Íslandi og víða í Vestur-Evrópu. 7.4.2015 11:00 Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7.4.2015 10:38 Formaður samninganefndar ríkisins í leyfi Hefur ekki áhrif á framvindu kjaradeilu ríkisins og BHM samkvæmt fjármála-og efnahagsráðuneytinu. 7.4.2015 10:37 Segir Bjarna hafa kosið óvart vitlaust og stjórnarmeirihlutann fylgt með Segir atkvæðatöfluna á Alþingi hafa litið út eins og blikkandi jólatré eftir að Bjarni áttaði sig á mistökunum. 7.4.2015 10:00 Fimmtán mánuðir í fangelsi fyrir þjófnað 37 ára gamall karlmaður var á dögunum dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir þjófnað. 7.4.2015 09:57 Sýkingin í síldinni drap um 500.000 tonn Stofn íslensku sumargotssíldarinnar minnkaði um rúmlega helming vegna sýkingar í stofninum árið 2008. Síldin er nú úr hættu og lítið um nýsmit um árabil. Sýkingin drap tíu sinnum meira en drapst í Kolgrafafirði. 7.4.2015 09:47 Settu upp sáttafund á milli geranda og þolanda heimilisofbeldis á Suðurlandi Lögreglan hafði verið kölluð til föstudaginn langa. 7.4.2015 09:34 Nemendur lýsa yfir þungum áhyggjum Segja verkfallið hafa mikil áhrif á verklega kennslu nemenda við heilbrigðisvísindasvið. 7.4.2015 08:28 Stærsti sumarboðinn sýnir sig á Skjálfanda Steypireyður sýndi sig áhöfn og farþegum á hvalaskoðunarbátnum Náttfara á Skjálfandaflóa um helgina. Steypireyður er farhvalur og kemur til ætis á Íslandsmið um vor og sumar, því má segja að skepnan sé sumarboði. 7.4.2015 08:00 Elsta manneskja heims látin Hlaut titilinn fyrir einungis sex dögum. 7.4.2015 07:26 Vekja athygli á einhverfu Átakið Blár apríl er nú haldið í annað sinn. Í fyrra söfnuðust 4,5 milljónir sem notaðar voru til að kaupa sérkennslugögn fyrir grunnskóla landsins. Móðir drengs með einhverfu segir mikilvægt að börn greinist sem fyrst. 7.4.2015 07:15 Týr heldur áfram eftirliti á vegum Frontex Varðskipið Týr er haldið úr höfn frá Sikiley eftir að hafa bjargað 320 flóttamönnum úr lekum bát: 7.4.2015 07:00 Enginn fundur um páskana Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga 7.4.2015 07:00 Stjórnendur Landspítala hafa áhyggjur af öryggi Verkfall hefst á Landspítala í dag. Talið að það muni hafa jafn víðtæk áhrif og læknaverkfallið, meðal annars á þjónustu við ófrískar konur og hjartasjúklinga. Starfandi forstjóri hefur áhyggjur af öryggi sjúklinganna. 7.4.2015 07:00 Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7.4.2015 07:00 Ný stofnun verði í Skagafirði Höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags verða í Skagafirði samkvæmt tillögu nefndar forsætisráðherra. Þetta er þó enn ekki ákveðið segir félagsmálaráðherra. Þingmaður Pírata segist vilja efnisleg rök fyrir staðsetningunni. 7.4.2015 07:00 Gæti jafnvel truflað ásýnd Alþingishússins Fyrrverandi forseti Alþingis er ekki sannfærður um ágæti tillögu forsætisráðherra um viðbyggingu. 7.4.2015 06:00 Tveggja ára drengur lést á sveitabæ í Vestur-Skaftafellssýslu Drengurinn féll út um dyraop dráttarvélar og lenti undir malarvagni sem hún dró. 6.4.2015 22:15 Verkfall BHM mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HSU Verkfallið mun valda tilheyrandi röskun á daglegri starfsemi stofnunarinnar og óþægindum fyrir sjúklinga. 6.4.2015 20:56 Tilkynning frá Landspítalanum: Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða og sérhæfðra meðferða, til að mynda hjartaþræðingum, á meðan á verkfalli félaga í BHM stendur. 6.4.2015 20:12 99 ára plankari á Eyrarbakka Sigurður Bjarnason, 99 ára heimilismaður á dvalarheimilinu Sólvöllum, hefur vakið mikla athygli fyrir fimi sína því hann gerir sér stundum lítið fyrir og leggst á gólfið og plankar fyrir heimilisfólkið. 6.4.2015 19:41 Ljúka smíði nýs kappakstursbíls Verið er að leggja lokahönd á smíði nýs kappakstursbíl hjá verkfræðinemum við Háskóla Íslands. 6.4.2015 19:30 Ábyrgðarleysi að boða ekki fund í deilunni fyrr Páll Halldórsson, formaður BHM, segir það fádæma ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar í kjaradeilu ríkisins og félagsins yfir páskana, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. 6.4.2015 19:26 Áhrifin á Landsspítalann síst minni en af læknaverkfalli Starfsemi Landspítalans mun lamast að hluta til þegar verkfall hefst á miðnætti. Þá mun starfsemin hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fara úr skorðum þegar lögfræðingar leggja niður störf. 6.4.2015 19:19 Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. 6.4.2015 16:51 Barn alvarlega slasað eftir dráttarvélarslys Lögregla og læknar að vinnu á vettvangi. 6.4.2015 16:36 Veðurstofan varar við stormi á morgun Talið að vindhraði muni víða ná yfir tuttugu metrum á sekúndu fyrri part dags. 6.4.2015 16:04 Verkföll fimm félaga úrskurðuð lögleg Óvissa ríkti um lögmæti atkvæðagreiðslu um verkfall BHM-félaga. 6.4.2015 14:51 Lokað fyrir Twitter og YouTube í Tyrklandi vegna myndbirtinga Stjórnvöld reyna að koma í veg fyrir dreifingu myndefnis af gíslatökunni í síðustu viku. 6.4.2015 14:41 Segir það ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar yfir páskana Kjaradeila BHM og ríkisins stendur enn. Eitt verkfall hefst á morgun og í dag er dæmt um lögmæti fimm annarra. 6.4.2015 13:28 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6.4.2015 12:07 Vonarstræti verður endursýnd vegna tæknilegra mistaka Hljóð og texti fóru úr skorðum í útsendingu RÚV í gær. 6.4.2015 11:37 Áfram lokað í Bláfjöllum í dag Opið á hinum helstu skíðasvæðum landsins. 6.4.2015 10:21 Þrjár líkamsárásir tilkynntar í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur. 6.4.2015 10:09 Veður og færð í dag: Betra að leggja af stað fyrripart dags Í dag er yfirleitt von á hæglætisveðri og lítilli úrkomu um land allt fyrir hádegi. 6.4.2015 08:57 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6.4.2015 08:37 Akstursskilyrðin betri fyrripart morgundags Vaxandi suðvestanátt er spáð á morgun. Kólnar annað kvöld með skúrum og éljum. 5.4.2015 20:07 Sjá næstu 50 fréttir
Mega ekki nota lénið kexhotel.is Neytendastofu barst kvörtun frá Kex Hostel ehf. sem taldi að með notkun lénsins væri brotið gegn vörumerkjarétti Kex Hostel. 7.4.2015 13:47
Fresta hefur þurft skurðaðgerðum vegna verkfalls Fresta þurfti skurðaðgerðum á Landspítalanum í morgun vegna verkfallsaðgerða félagsmanna BHM. Starfandi forstjóri spítalans segir áhrifa verkfallsaðgerðanna gæta víða á spítalanum. 7.4.2015 13:43
Nafn drengsins sem lést í dráttarvélarslysi Opin minningarstund í Prestbakkakirkju í kvöld. 7.4.2015 12:53
Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7.4.2015 12:38
Ilmur tekin til starfa í ráðhúsinu Hefur verið í fæðingarorlofi og leyfi frá kosningum en tekur við formennsku í velferðarráði í vor. 7.4.2015 11:44
Brutu gegn vörumerkjarétti heilsuræktar á Akureyri Neytendastofa hefur bannað Aqua Spa ehf. í Grafarvogi að nota auðkennið Aqua Spa og lénið aqua-spa.is. 7.4.2015 11:23
Starfsemi Blóðbankans í lágmarki vegna verkfalls Hundruð félagsmanna BHM eru í verkfalli í dag og gætir áhrifa þess víða, meðal annars á heilbrigðisstofnunum landsins sem og í Blóðbankanum. 7.4.2015 11:23
Kaldari sjór og kaldara loftslag Sérfræðingar spá köldu sumri á Íslandi og víða í Vestur-Evrópu. 7.4.2015 11:00
Saksóknari um grein Ingibjargar: „Þetta er einhver misskilningur hjá henni“ "Sá Ólafur sem er talað um í þessu símtali er örugglega Ólafur Ólafsson.“ 7.4.2015 10:38
Formaður samninganefndar ríkisins í leyfi Hefur ekki áhrif á framvindu kjaradeilu ríkisins og BHM samkvæmt fjármála-og efnahagsráðuneytinu. 7.4.2015 10:37
Segir Bjarna hafa kosið óvart vitlaust og stjórnarmeirihlutann fylgt með Segir atkvæðatöfluna á Alþingi hafa litið út eins og blikkandi jólatré eftir að Bjarni áttaði sig á mistökunum. 7.4.2015 10:00
Fimmtán mánuðir í fangelsi fyrir þjófnað 37 ára gamall karlmaður var á dögunum dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir þjófnað. 7.4.2015 09:57
Sýkingin í síldinni drap um 500.000 tonn Stofn íslensku sumargotssíldarinnar minnkaði um rúmlega helming vegna sýkingar í stofninum árið 2008. Síldin er nú úr hættu og lítið um nýsmit um árabil. Sýkingin drap tíu sinnum meira en drapst í Kolgrafafirði. 7.4.2015 09:47
Settu upp sáttafund á milli geranda og þolanda heimilisofbeldis á Suðurlandi Lögreglan hafði verið kölluð til föstudaginn langa. 7.4.2015 09:34
Nemendur lýsa yfir þungum áhyggjum Segja verkfallið hafa mikil áhrif á verklega kennslu nemenda við heilbrigðisvísindasvið. 7.4.2015 08:28
Stærsti sumarboðinn sýnir sig á Skjálfanda Steypireyður sýndi sig áhöfn og farþegum á hvalaskoðunarbátnum Náttfara á Skjálfandaflóa um helgina. Steypireyður er farhvalur og kemur til ætis á Íslandsmið um vor og sumar, því má segja að skepnan sé sumarboði. 7.4.2015 08:00
Vekja athygli á einhverfu Átakið Blár apríl er nú haldið í annað sinn. Í fyrra söfnuðust 4,5 milljónir sem notaðar voru til að kaupa sérkennslugögn fyrir grunnskóla landsins. Móðir drengs með einhverfu segir mikilvægt að börn greinist sem fyrst. 7.4.2015 07:15
Týr heldur áfram eftirliti á vegum Frontex Varðskipið Týr er haldið úr höfn frá Sikiley eftir að hafa bjargað 320 flóttamönnum úr lekum bát: 7.4.2015 07:00
Enginn fundur um páskana Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga 7.4.2015 07:00
Stjórnendur Landspítala hafa áhyggjur af öryggi Verkfall hefst á Landspítala í dag. Talið að það muni hafa jafn víðtæk áhrif og læknaverkfallið, meðal annars á þjónustu við ófrískar konur og hjartasjúklinga. Starfandi forstjóri hefur áhyggjur af öryggi sjúklinganna. 7.4.2015 07:00
Segir Hæstarétt hafa ruglað saman Ólum í Al Thani-dómi Eiginkona Ólafs Ólafssonar segir að í fjögurra og hálfs árs fangelsisdómi Hæstaréttar sé Ólafi ruglað saman við lögfræðing að nafni Ólafur. Grundvallaratriði segir lögmaður Ólafs. Þeir íhugi nú að krefjast endurupptöku. 7.4.2015 07:00
Ný stofnun verði í Skagafirði Höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags verða í Skagafirði samkvæmt tillögu nefndar forsætisráðherra. Þetta er þó enn ekki ákveðið segir félagsmálaráðherra. Þingmaður Pírata segist vilja efnisleg rök fyrir staðsetningunni. 7.4.2015 07:00
Gæti jafnvel truflað ásýnd Alþingishússins Fyrrverandi forseti Alþingis er ekki sannfærður um ágæti tillögu forsætisráðherra um viðbyggingu. 7.4.2015 06:00
Tveggja ára drengur lést á sveitabæ í Vestur-Skaftafellssýslu Drengurinn féll út um dyraop dráttarvélar og lenti undir malarvagni sem hún dró. 6.4.2015 22:15
Verkfall BHM mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HSU Verkfallið mun valda tilheyrandi röskun á daglegri starfsemi stofnunarinnar og óþægindum fyrir sjúklinga. 6.4.2015 20:56
Tilkynning frá Landspítalanum: Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða og sérhæfðra meðferða, til að mynda hjartaþræðingum, á meðan á verkfalli félaga í BHM stendur. 6.4.2015 20:12
99 ára plankari á Eyrarbakka Sigurður Bjarnason, 99 ára heimilismaður á dvalarheimilinu Sólvöllum, hefur vakið mikla athygli fyrir fimi sína því hann gerir sér stundum lítið fyrir og leggst á gólfið og plankar fyrir heimilisfólkið. 6.4.2015 19:41
Ljúka smíði nýs kappakstursbíls Verið er að leggja lokahönd á smíði nýs kappakstursbíl hjá verkfræðinemum við Háskóla Íslands. 6.4.2015 19:30
Ábyrgðarleysi að boða ekki fund í deilunni fyrr Páll Halldórsson, formaður BHM, segir það fádæma ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar í kjaradeilu ríkisins og félagsins yfir páskana, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. 6.4.2015 19:26
Áhrifin á Landsspítalann síst minni en af læknaverkfalli Starfsemi Landspítalans mun lamast að hluta til þegar verkfall hefst á miðnætti. Þá mun starfsemin hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fara úr skorðum þegar lögfræðingar leggja niður störf. 6.4.2015 19:19
Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. 6.4.2015 16:51
Veðurstofan varar við stormi á morgun Talið að vindhraði muni víða ná yfir tuttugu metrum á sekúndu fyrri part dags. 6.4.2015 16:04
Verkföll fimm félaga úrskurðuð lögleg Óvissa ríkti um lögmæti atkvæðagreiðslu um verkfall BHM-félaga. 6.4.2015 14:51
Lokað fyrir Twitter og YouTube í Tyrklandi vegna myndbirtinga Stjórnvöld reyna að koma í veg fyrir dreifingu myndefnis af gíslatökunni í síðustu viku. 6.4.2015 14:41
Segir það ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar yfir páskana Kjaradeila BHM og ríkisins stendur enn. Eitt verkfall hefst á morgun og í dag er dæmt um lögmæti fimm annarra. 6.4.2015 13:28
Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6.4.2015 12:07
Vonarstræti verður endursýnd vegna tæknilegra mistaka Hljóð og texti fóru úr skorðum í útsendingu RÚV í gær. 6.4.2015 11:37
Veður og færð í dag: Betra að leggja af stað fyrripart dags Í dag er yfirleitt von á hæglætisveðri og lítilli úrkomu um land allt fyrir hádegi. 6.4.2015 08:57
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6.4.2015 08:37
Akstursskilyrðin betri fyrripart morgundags Vaxandi suðvestanátt er spáð á morgun. Kólnar annað kvöld með skúrum og éljum. 5.4.2015 20:07