Fleiri fréttir „Ef hún vildi ekki að um þetta væri fjallað hefði hún átt að sleppa því að tússa bílinn“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns Fjölskylduhjálpar, gegn Reyni Traustasyni, fyrrverandi ritstjóra DV fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 24.2.2015 16:36 Kjörsókn meiri í rafrænum íbúakosningum í Reykjavík Talsvert meiri kjörsókn er í rafrænum íbúakosningum í Reykjavík í ár miðað við í fyrra. Á milli klukkan þrjú og fjögur í dag höfðu 5.700 manns kosið. 24.2.2015 16:25 Nemendur stofna samtök um samfélagsábyrgð Í gær voru samtökin Samfélagsábyrgð og sjálfbærni stofnuð í Háskólanum í Reykjavík. Það eru nemendur háskólans sem standa að samtökunum. 24.2.2015 14:52 Sigmundur Davíð segir að þjóðareign á sjávarútvegsauðlindinni verði tryggð í stjórnarskrá Forsætisráðherra segir að það sé megináhersla sjávarútvegsráðherra að tryggja þjóðareign á auðlindinni í stjórnarskrá. 24.2.2015 14:37 Heimilislaus Reykvíkingur fann stolinn síma og skilaði honum Reyndi að hafa samband við Heiði Björk í gegnum Facebook. 24.2.2015 14:30 Með myndir af þjófnum Kolbrún Dröfn Jónsdóttir á myndir af fólki sem er með símann hennar, sem hún fékk sendar í gegnum öryggisforrit. 24.2.2015 14:30 Nutella-krukka olli bruna: Heimilishundur drapst Glerkrukkan var í gluggakistu í barnaherbergi og er talið að kviknað hafi í gluggatjöldum. 24.2.2015 14:28 Ríkið tilbúið að liðka fyrir kjarasamningum með aðgerðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir stjórnvöld skoða þær hugmyndir og tillögur sem koma frá aðilum vinnumarkaðarins. 24.2.2015 14:20 Vill að rektor víki úr Háskólaráði Einar Steingrímsson telur Kristínu Ingólfsdóttur rektor vanhæfa til að fjalla um mál sem tengjast rektorkjöri. 24.2.2015 14:14 Fjörutíu prósent hrefna veidd innan gamla griðarsvæðisins Kort af svæðunum og staðsetningum veiddra hrefna. 24.2.2015 13:29 Yfirlýsing frá forsætisráðuneytinu: Ekki tíðkast að forsætisráðherra komi að fundum milli einstakra fyrirtækja Forsætisráðuneytið hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna Apple málsins. 24.2.2015 13:06 SFS að baki mottum Hafa skrifað undir samning til þriggja ára um stuðning SFS við Mottumars 24.2.2015 13:00 Ekki orðið við tilmælum Evrópunefndar gegn kynþáttafordómum Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir að hafa ekki lokið vinnu við að setja hér heildstæða löggjöf um bann við mismunun. 24.2.2015 13:00 Vilja ala bæði bleikju og lax á timbri sem gengur af Íslenskir og sænskir vísindamenn nýta afganga úr pappírsframleiðslu til að þróa fóður fyrir eldisfisk. Styrkur hefur fengist til að gera tilraunir með fóðrið til lax- og bleikjueldis, auk þess að þróa viðskiptalíkan um afurðasölu. 24.2.2015 13:00 „Ekki eins og fólk sé ekki varað við hættunum“ Upplýsingafulltrúi Landsbjargar og forstöðumaður skrifstofu Ferðamálastofu á Akureyri segja að gera þurfi betur í því að auka öryggi ferðamanna hér á landi. 24.2.2015 12:45 Stormur á öllu landinu á morgun Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun en búist er við stormi eða roki á landinu á morgun. Meðalvindur á landinu gæti farið upp í 28 metra á sekúndu. 24.2.2015 12:44 Slæmt ástand vega í Reykjavík: Tvöfalt fjármagn þurfi svo ástandið verði ásættanlegt Vegum hefur ekki verið viðhaldið í um sex ár, eða frá því eftir hrun. Ódýrari efni hafa verið notuð til að fylla í hjólför og til að viðhalda slitlagi. 24.2.2015 12:10 Seinheppnir innbrotsþjófar í Grafarholti urðu bensínlausir í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa verið fljót að upplýsa innbrot í búninga- og skrifstofuaðstöðu íþróttafélagsins Fram í Grafarholti í morgun. 24.2.2015 12:07 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24.2.2015 12:01 Uppákoma í ræktun veldur sveppaskorti í verslunum landsins "Það hafa verið smá tímabundin vandræði en við erum að komast á beinu brautina,“ segir Svavar Ottósson, verkefnastjóri hjá Flúðasveppum. 24.2.2015 11:31 Stjörnufræðingar klóra sér í kollinum yfir skýjum á mars Engar útskýringar finnast á skýjabólstrum sem náð hafa 250 kílómetra hæð á rauðu plánetunni. 24.2.2015 11:12 Persónuvernd lýkur athugun sinni á morgun Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir fá niðurstöður athugunnar Persónuverndar á samskiptum þeirra á morgun. 24.2.2015 11:04 Ráðgjafarvefur í uppnámi í kjölfar samningsrofs ESB Áætlað er að tugi milljóna króna vanti til að ljúka þróun vefsins Næsta skref. Vefurinn veitir landsmönnum upplýsingar um nám og störf. Verkefnið var fjármagnað með IPA-styrkjum frá ESB sem ekki eru lengur veittir. 24.2.2015 11:00 Afhentu ráðherra 3557 undirskriftir Skora á ráðherra að fullgilda valfrjálsa bókun við samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. 24.2.2015 10:25 Leyndarhjúpur yfir fundi skoðaður sem öryggismál Guðni Einarsson hafnarstarfsmaður getur ekki greint frá því hverjir sátu fund með honum. Formaður hafnarstjórnar taldi ástæðu til að skoða hvort starfsmaðurinn hefði brotið af sér í starfi og ætti skilið áminningu. 24.2.2015 10:15 Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn skólasystrum sínum Brotin áttu sér stað í desember 2013 og janúar 2014 þegar drengurinn var 15 ára og stúlkurnar 14 ára. 24.2.2015 10:05 Á annan tug skjálfta í Bárðarbungu Síðan í gærmorgun hafa mælst á annan tug skjálfta í Bárðarbungu og voru þeir allir minni en 2 af stærð. 24.2.2015 10:03 Ítrekað uppselt í Bláa lónið Stefnir í að heimsóknir í Bláa lóninu ári 2015 slagi hátt í milljón manns. 24.2.2015 09:48 Bein útsending frá fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með umboðsmanni Ræða ársskýrslu embættis umboðsmanns Alþingis frá 2013. 24.2.2015 09:00 145 prósenta fjölgun í tölvunarfræðigreinum Deildarforseti tölvunarfræðideildar við HR segir að nördastimpillinn hafi verið fjarlægður af tæknigreinum undanfarið. Það ásamt öðru skýri mikla fjölgun nemenda í tölvunarfræðigreinum. Konum fjölgað um 249 prósent á fimm árum. 24.2.2015 09:00 Maður á leið í aðgerð togaður upp um glufu í fastri lyftu á Borgarspítalanum Þrennt festist í lyftu á milli hæða á Borgarspítalanum í gær. Algengt mun vera að lyfturnar á sjúkrahúsinu bili. 24.2.2015 08:00 Stækka gestastofuna á Hakinu og hótel í burðarliðnum Þjóðgarðurinn á Þingvöllum ætlar að ráðast í mikla stækkun á núverandi gestastofu á Hakinu. Meðal annars eiga þar að vera móttökusalir fyrir gesti og aðstaða til sölu varnings. 24.2.2015 07:15 Minnihlutanum vantreyst og hann fær ekki áheyrnarfulltrúa í Garðabæ Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, óttast að fulltrúar minnihlutans reyni að finna spillingu og skapa tortryggni. Þess vegna fái þeir ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum. Fulltrúi M-listans krefst skýringa frá bæjarstjóranum en fær þær ekki. 24.2.2015 07:00 Rúður sprungu í flestum bifreiðum Ofsaveður gekk yfir landið um helgina. Björgunarsveitir áttu fullt í fangi með björgunarstörf á Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn fá skemmdir á eigin bílum ekki bættar. Átta bílar voru skildir eftir á milli Péturseyjar og Skóga. 24.2.2015 07:00 Innnes kallar inn maísmjöl Við reglubundið eftirlit fannst lyfjavirkt efni, tropaine alkaloids, í mjölinu. 24.2.2015 07:00 Áætlun Grikkja að vænta í dag Gríska ríkisstjórnin hefur frestað umbótaáætlunum sínum til dagsins í dag en til stóð að áætlunin yrði send lánardrottnum Grikkja í gær. 24.2.2015 07:00 Kjörsókn betri en á síðasta ári Íbúakosningu í Betri hverfum lýkur á miðnætti í kvöld. 24.2.2015 07:00 Björn steig stórt skref í Bunratty Björn Þorfinnsson tryggði sinn annan áfanga að stórmeistaratitli á Bunratty-skákmótinu á Írlandi á dögunum. 24.2.2015 00:01 Kokkurinn hjá Vodafone komst í úrslit Fjórir keppendur af tíu komust áfram úr undanúrslitum í keppninni um matreiðslumann ársins í gær. 24.2.2015 00:01 Skipulagssamkeppni um byggð á lóð RÚV Efna á til skipulagssamkeppni um íbúðabyggð með leigu- og séreignaríbúðum á lóðinni Efstaleiti 1. Frá þessu var greint í gær þegar Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið gengu frá samkomulagi um lóðarréttindi og byggingarétt á svæðinu. 24.2.2015 00:01 Svöruðu ekki beiðni um að aðstoða við Apple-samning Bréfi umboðsaðila tölvurisans Apple til forsætisráðherra og forseta Íslands, varðandi aðstoð við að semja um byggingu gagnavers á Íslandi, var aldrei svarað. 23.2.2015 23:47 Putin telur litlar líkur á stríði „Svo skelfilegur atburður er ekki líklegur“ 23.2.2015 23:18 Frestun frumvarps viðheldur óvissu í sjávarútvegi Sú staðreynd að ekkert frumvarp til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða líti dagsins ljós á þessu ári eru slæm tíðindi og þýðir að áfram verður óvissa í atvinnugreininni. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). 23.2.2015 21:01 Gæsluvarðhald yfir konunni framlengt um fjórar vikur Gert á grundvelli almannahagsmuna 23.2.2015 20:47 Ferðamenn urðu illa úti í Öræfasveit „Núna er bara orðið svo mikið af túristum sem vaða bara út í veðrið,“ segir starfsmaður á Hótel Skaftafelli. 23.2.2015 19:54 Sjá næstu 50 fréttir
„Ef hún vildi ekki að um þetta væri fjallað hefði hún átt að sleppa því að tússa bílinn“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns Fjölskylduhjálpar, gegn Reyni Traustasyni, fyrrverandi ritstjóra DV fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 24.2.2015 16:36
Kjörsókn meiri í rafrænum íbúakosningum í Reykjavík Talsvert meiri kjörsókn er í rafrænum íbúakosningum í Reykjavík í ár miðað við í fyrra. Á milli klukkan þrjú og fjögur í dag höfðu 5.700 manns kosið. 24.2.2015 16:25
Nemendur stofna samtök um samfélagsábyrgð Í gær voru samtökin Samfélagsábyrgð og sjálfbærni stofnuð í Háskólanum í Reykjavík. Það eru nemendur háskólans sem standa að samtökunum. 24.2.2015 14:52
Sigmundur Davíð segir að þjóðareign á sjávarútvegsauðlindinni verði tryggð í stjórnarskrá Forsætisráðherra segir að það sé megináhersla sjávarútvegsráðherra að tryggja þjóðareign á auðlindinni í stjórnarskrá. 24.2.2015 14:37
Heimilislaus Reykvíkingur fann stolinn síma og skilaði honum Reyndi að hafa samband við Heiði Björk í gegnum Facebook. 24.2.2015 14:30
Með myndir af þjófnum Kolbrún Dröfn Jónsdóttir á myndir af fólki sem er með símann hennar, sem hún fékk sendar í gegnum öryggisforrit. 24.2.2015 14:30
Nutella-krukka olli bruna: Heimilishundur drapst Glerkrukkan var í gluggakistu í barnaherbergi og er talið að kviknað hafi í gluggatjöldum. 24.2.2015 14:28
Ríkið tilbúið að liðka fyrir kjarasamningum með aðgerðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir stjórnvöld skoða þær hugmyndir og tillögur sem koma frá aðilum vinnumarkaðarins. 24.2.2015 14:20
Vill að rektor víki úr Háskólaráði Einar Steingrímsson telur Kristínu Ingólfsdóttur rektor vanhæfa til að fjalla um mál sem tengjast rektorkjöri. 24.2.2015 14:14
Fjörutíu prósent hrefna veidd innan gamla griðarsvæðisins Kort af svæðunum og staðsetningum veiddra hrefna. 24.2.2015 13:29
Yfirlýsing frá forsætisráðuneytinu: Ekki tíðkast að forsætisráðherra komi að fundum milli einstakra fyrirtækja Forsætisráðuneytið hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna Apple málsins. 24.2.2015 13:06
SFS að baki mottum Hafa skrifað undir samning til þriggja ára um stuðning SFS við Mottumars 24.2.2015 13:00
Ekki orðið við tilmælum Evrópunefndar gegn kynþáttafordómum Evrópunefnd gegn kynþáttafordómum gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir að hafa ekki lokið vinnu við að setja hér heildstæða löggjöf um bann við mismunun. 24.2.2015 13:00
Vilja ala bæði bleikju og lax á timbri sem gengur af Íslenskir og sænskir vísindamenn nýta afganga úr pappírsframleiðslu til að þróa fóður fyrir eldisfisk. Styrkur hefur fengist til að gera tilraunir með fóðrið til lax- og bleikjueldis, auk þess að þróa viðskiptalíkan um afurðasölu. 24.2.2015 13:00
„Ekki eins og fólk sé ekki varað við hættunum“ Upplýsingafulltrúi Landsbjargar og forstöðumaður skrifstofu Ferðamálastofu á Akureyri segja að gera þurfi betur í því að auka öryggi ferðamanna hér á landi. 24.2.2015 12:45
Stormur á öllu landinu á morgun Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun en búist er við stormi eða roki á landinu á morgun. Meðalvindur á landinu gæti farið upp í 28 metra á sekúndu. 24.2.2015 12:44
Slæmt ástand vega í Reykjavík: Tvöfalt fjármagn þurfi svo ástandið verði ásættanlegt Vegum hefur ekki verið viðhaldið í um sex ár, eða frá því eftir hrun. Ódýrari efni hafa verið notuð til að fylla í hjólför og til að viðhalda slitlagi. 24.2.2015 12:10
Seinheppnir innbrotsþjófar í Grafarholti urðu bensínlausir í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa verið fljót að upplýsa innbrot í búninga- og skrifstofuaðstöðu íþróttafélagsins Fram í Grafarholti í morgun. 24.2.2015 12:07
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24.2.2015 12:01
Uppákoma í ræktun veldur sveppaskorti í verslunum landsins "Það hafa verið smá tímabundin vandræði en við erum að komast á beinu brautina,“ segir Svavar Ottósson, verkefnastjóri hjá Flúðasveppum. 24.2.2015 11:31
Stjörnufræðingar klóra sér í kollinum yfir skýjum á mars Engar útskýringar finnast á skýjabólstrum sem náð hafa 250 kílómetra hæð á rauðu plánetunni. 24.2.2015 11:12
Persónuvernd lýkur athugun sinni á morgun Gísli Freyr Valdórsson og Sigríður Björk Guðjónsdóttir fá niðurstöður athugunnar Persónuverndar á samskiptum þeirra á morgun. 24.2.2015 11:04
Ráðgjafarvefur í uppnámi í kjölfar samningsrofs ESB Áætlað er að tugi milljóna króna vanti til að ljúka þróun vefsins Næsta skref. Vefurinn veitir landsmönnum upplýsingar um nám og störf. Verkefnið var fjármagnað með IPA-styrkjum frá ESB sem ekki eru lengur veittir. 24.2.2015 11:00
Afhentu ráðherra 3557 undirskriftir Skora á ráðherra að fullgilda valfrjálsa bókun við samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. 24.2.2015 10:25
Leyndarhjúpur yfir fundi skoðaður sem öryggismál Guðni Einarsson hafnarstarfsmaður getur ekki greint frá því hverjir sátu fund með honum. Formaður hafnarstjórnar taldi ástæðu til að skoða hvort starfsmaðurinn hefði brotið af sér í starfi og ætti skilið áminningu. 24.2.2015 10:15
Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn skólasystrum sínum Brotin áttu sér stað í desember 2013 og janúar 2014 þegar drengurinn var 15 ára og stúlkurnar 14 ára. 24.2.2015 10:05
Á annan tug skjálfta í Bárðarbungu Síðan í gærmorgun hafa mælst á annan tug skjálfta í Bárðarbungu og voru þeir allir minni en 2 af stærð. 24.2.2015 10:03
Ítrekað uppselt í Bláa lónið Stefnir í að heimsóknir í Bláa lóninu ári 2015 slagi hátt í milljón manns. 24.2.2015 09:48
Bein útsending frá fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með umboðsmanni Ræða ársskýrslu embættis umboðsmanns Alþingis frá 2013. 24.2.2015 09:00
145 prósenta fjölgun í tölvunarfræðigreinum Deildarforseti tölvunarfræðideildar við HR segir að nördastimpillinn hafi verið fjarlægður af tæknigreinum undanfarið. Það ásamt öðru skýri mikla fjölgun nemenda í tölvunarfræðigreinum. Konum fjölgað um 249 prósent á fimm árum. 24.2.2015 09:00
Maður á leið í aðgerð togaður upp um glufu í fastri lyftu á Borgarspítalanum Þrennt festist í lyftu á milli hæða á Borgarspítalanum í gær. Algengt mun vera að lyfturnar á sjúkrahúsinu bili. 24.2.2015 08:00
Stækka gestastofuna á Hakinu og hótel í burðarliðnum Þjóðgarðurinn á Þingvöllum ætlar að ráðast í mikla stækkun á núverandi gestastofu á Hakinu. Meðal annars eiga þar að vera móttökusalir fyrir gesti og aðstaða til sölu varnings. 24.2.2015 07:15
Minnihlutanum vantreyst og hann fær ekki áheyrnarfulltrúa í Garðabæ Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, óttast að fulltrúar minnihlutans reyni að finna spillingu og skapa tortryggni. Þess vegna fái þeir ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum. Fulltrúi M-listans krefst skýringa frá bæjarstjóranum en fær þær ekki. 24.2.2015 07:00
Rúður sprungu í flestum bifreiðum Ofsaveður gekk yfir landið um helgina. Björgunarsveitir áttu fullt í fangi með björgunarstörf á Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn fá skemmdir á eigin bílum ekki bættar. Átta bílar voru skildir eftir á milli Péturseyjar og Skóga. 24.2.2015 07:00
Innnes kallar inn maísmjöl Við reglubundið eftirlit fannst lyfjavirkt efni, tropaine alkaloids, í mjölinu. 24.2.2015 07:00
Áætlun Grikkja að vænta í dag Gríska ríkisstjórnin hefur frestað umbótaáætlunum sínum til dagsins í dag en til stóð að áætlunin yrði send lánardrottnum Grikkja í gær. 24.2.2015 07:00
Kjörsókn betri en á síðasta ári Íbúakosningu í Betri hverfum lýkur á miðnætti í kvöld. 24.2.2015 07:00
Björn steig stórt skref í Bunratty Björn Þorfinnsson tryggði sinn annan áfanga að stórmeistaratitli á Bunratty-skákmótinu á Írlandi á dögunum. 24.2.2015 00:01
Kokkurinn hjá Vodafone komst í úrslit Fjórir keppendur af tíu komust áfram úr undanúrslitum í keppninni um matreiðslumann ársins í gær. 24.2.2015 00:01
Skipulagssamkeppni um byggð á lóð RÚV Efna á til skipulagssamkeppni um íbúðabyggð með leigu- og séreignaríbúðum á lóðinni Efstaleiti 1. Frá þessu var greint í gær þegar Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið gengu frá samkomulagi um lóðarréttindi og byggingarétt á svæðinu. 24.2.2015 00:01
Svöruðu ekki beiðni um að aðstoða við Apple-samning Bréfi umboðsaðila tölvurisans Apple til forsætisráðherra og forseta Íslands, varðandi aðstoð við að semja um byggingu gagnavers á Íslandi, var aldrei svarað. 23.2.2015 23:47
Frestun frumvarps viðheldur óvissu í sjávarútvegi Sú staðreynd að ekkert frumvarp til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða líti dagsins ljós á þessu ári eru slæm tíðindi og þýðir að áfram verður óvissa í atvinnugreininni. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). 23.2.2015 21:01
Gæsluvarðhald yfir konunni framlengt um fjórar vikur Gert á grundvelli almannahagsmuna 23.2.2015 20:47
Ferðamenn urðu illa úti í Öræfasveit „Núna er bara orðið svo mikið af túristum sem vaða bara út í veðrið,“ segir starfsmaður á Hótel Skaftafelli. 23.2.2015 19:54