Uppákoma í ræktun veldur sveppaskorti í verslunum landsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2015 11:31 Íslendingar neyta sveppa í töluverðum mæli. Mynd/Íslenskt.is „Það hafa verið smá tímabundin vandræði en við erum að komast á beinu brautina,“ segir Svavar Ottósson, verkefnastjóri hjá Flúðasveppum. Sveppaskortur í verslunum landsins hefur gert vart við sig undanfarna viku og fjölmargir farið fýluferð út í búð og komið sveppalausir heim. „Það var smá uppákoma í ræktuninni hjá okkur sem við þurfum að laga,“ segir Svavar. Svepparæktun sé þannig að yfir henni þurfi að vaka og sofa. Framleiðsluferill eins svepps er um níu vikur. Ræktunin sé viðkvæm og megi lítið út á bera. Komi eitthvað upp á þarf að rekja vandamálið aftur í tímann. Svavar vill ekki fara nánar út í það hvað hafi komið upp í ræktuninni. „Annars er þetta að lagast allt saman. Fólk fær að fá íslensku sveppina sína aftur.“Georg Ottósson, sveppabóndi á Flúðum og bróðir Svavars.Mynd/Íslenskt.is80 sveppir á mann Flúðasveppir framleiða um 600 tonn af sveppum árlega af þeim 800 tonnum sem eru á markaði. Hann telur hlutdeild Flúðasveppa á markaðnum vera nálægt 80 prósent. Hann nefnir einn annan íslenskan framleiðanda sem einbeiti sér að sérstökum sveppum - ekki beint matarsveppum. Annars er um að ræða innflutta sveppi að mestu frá Hollandi. Svavar telur að framleiðni Flúðasveppa undanfarna viku hafi fallið um mögulega 30 prósent. Því sé alls ekki svo að engin framleiðsla sé í gangi þó svo að sveppir séu víða uppseldir. Má draga þá ályktun að Íslendingar séu sveppasjúkir? „Þú sérð það. Við borðum um 800 tonn af matarsveppum á ári. Hver sveppur er um 30 grömm,“ segir Svavar. Lauslegur útreikningar blaðamanns leiðir í ljós að það svari til að hver Íslendingur borði um 80 sveppi á ári. Svavar segir að góð uppskera sé handan við hornið enda góð ræktun í gangi. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
„Það hafa verið smá tímabundin vandræði en við erum að komast á beinu brautina,“ segir Svavar Ottósson, verkefnastjóri hjá Flúðasveppum. Sveppaskortur í verslunum landsins hefur gert vart við sig undanfarna viku og fjölmargir farið fýluferð út í búð og komið sveppalausir heim. „Það var smá uppákoma í ræktuninni hjá okkur sem við þurfum að laga,“ segir Svavar. Svepparæktun sé þannig að yfir henni þurfi að vaka og sofa. Framleiðsluferill eins svepps er um níu vikur. Ræktunin sé viðkvæm og megi lítið út á bera. Komi eitthvað upp á þarf að rekja vandamálið aftur í tímann. Svavar vill ekki fara nánar út í það hvað hafi komið upp í ræktuninni. „Annars er þetta að lagast allt saman. Fólk fær að fá íslensku sveppina sína aftur.“Georg Ottósson, sveppabóndi á Flúðum og bróðir Svavars.Mynd/Íslenskt.is80 sveppir á mann Flúðasveppir framleiða um 600 tonn af sveppum árlega af þeim 800 tonnum sem eru á markaði. Hann telur hlutdeild Flúðasveppa á markaðnum vera nálægt 80 prósent. Hann nefnir einn annan íslenskan framleiðanda sem einbeiti sér að sérstökum sveppum - ekki beint matarsveppum. Annars er um að ræða innflutta sveppi að mestu frá Hollandi. Svavar telur að framleiðni Flúðasveppa undanfarna viku hafi fallið um mögulega 30 prósent. Því sé alls ekki svo að engin framleiðsla sé í gangi þó svo að sveppir séu víða uppseldir. Má draga þá ályktun að Íslendingar séu sveppasjúkir? „Þú sérð það. Við borðum um 800 tonn af matarsveppum á ári. Hver sveppur er um 30 grömm,“ segir Svavar. Lauslegur útreikningar blaðamanns leiðir í ljós að það svari til að hver Íslendingur borði um 80 sveppi á ári. Svavar segir að góð uppskera sé handan við hornið enda góð ræktun í gangi.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira