Fleiri fréttir Afstaða Ásmundar samræmist ekki stefnu flokksins Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins telur að þingmaðurinn hafi komist óheppilega að orði. 13.1.2015 19:42 Plássleysi í íslenskum fangelsum: Aldrei fleiri dómar fyrnst en í fyrra 32 fangelsisdómar fyrndust á liðnu ári vegna langra biðraða eftir fangelsisplássi. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir ástandið varhugavert. 13.1.2015 19:01 Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. 13.1.2015 18:45 Tilkynningar um þjófnað ekki færri frá því að skráningar hófust Ofbeldisbrotum fjölgaði þó síðastliðna mánuði. 13.1.2015 17:35 Forsætisráðherra segir rammann um það sem megi ræða alltaf að þrengjast Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist sjálfur gjarnan hafa viljað mæta á samstöðufundinn í París. Hann segir verst ef umræðan fari að snúast um eitthvað á yfirborðinu og leiddi þar með umræðuna frá grundvallaratriðunum. 13.1.2015 17:24 Algengt að innflytjendur fái rangar upplýsingar um réttindi sín og skyldur Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands segir ókeypis lögfræðiráðgjöf til innflytjenda nauðsynlega. 13.1.2015 16:38 „Betur hefði farið á því að einhver af æðstu embættismönnum þjóðarinnar hefði mætt“ Enginn íslenskur ráðherra fór á samstöðufundinn í París, þar sem allt að milljón manns komu saman. 13.1.2015 16:35 Áætlað að Árni fái 5,6 milljónir vegna innleiðingar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir spurðist fyrir um hæfi og kostnað vegna innleiðingar rafrænna skilríkja 13.1.2015 16:00 Stöðvun á sölu mjólkur og sláturgripa staðfest Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva markaðssetningu mjólkur og sláturgripa frá mjólkurbúi í Vesturumdæmi. 13.1.2015 15:49 Vara við lífshættulegu efni í ecstasytöflum Sænska lyfjastofnunin hefur varað við ecstasytöflum sem orsakað hafa eitt dauðsfall og nokkurn fjölda eitrunartilfella þar í landi. 13.1.2015 15:42 Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum. 13.1.2015 15:39 Verkalýðshreyfingin býr sig undir átök Þessa dagana er fundað um kröfugerð innan einstakra félaga Starfsgreinasambandsins. Gengur ekki að bjóða verkafólki minna en hópum sem fengið hafa tugi prósenta í launahækkun. 13.1.2015 14:20 Manndráp í Breiðholti og Hvammstanga komin á borð ríkissaksóknara Þá er niðurstaðna í hópnauðgunarmáli að vænta á næstu vikum. 13.1.2015 14:00 Fatlaðir þurfa að sækja um undanþágur vegna greiðslukorta Á mánudag þurfa allir að vera búnir að leggja pinnið á minnið. Ekki hafa þó allir líkamlega getu og/eða andlega getu til þess. 13.1.2015 13:58 Óveður er á Kjalarnesi Horfur eru að ekki lægi að gagni um landið vestanvert fyrr en seint í dag eða í kvöld. 13.1.2015 13:48 Öfgasamtökin PEGIDA komin til Íslands Rúmlega tvö hundruð hafa látið sér líka við Facebook síðu öfgasamtakanna PEGIDA á Íslandi. 13.1.2015 13:40 Fjarvera í París vandræðaleg segir fyrrverandi sendiherra Dana Sorglegt, vonbrigði og vandræðalegt fyrir Ísland. 13.1.2015 13:30 Núverandi útvarpsstjóri segir Pál horfa þetta sínum augum Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, segir umræðuna sem geisað hefur um bágborna stöðu ríkisúrvarpsins oft vera mjög einkennilega. Núverandi útvarpsstjóri segir Pál horfa þetta sínum augum. 13.1.2015 13:02 Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. 13.1.2015 12:37 Konur 70 prósent af þeim sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafar Níutíu og níu prósent af tæplega níu þúsund hafa tekið afstöðu með líffæragjöf 13.1.2015 11:16 „Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“ Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka. 13.1.2015 11:05 „Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór“ Bresk náttúruverndarsamtök gagnrýna þorrabjór Steðja harðlega. 13.1.2015 11:04 Myndavélar Alfonsar fundnar Líkur voru á að þrjátíu ár af vinnu væru bak og burt, en í gærkvöld játaði maður að hafa stolið tækjunum og vísaði lögreglu á þýfið. 13.1.2015 11:00 Telja fólk ganga óboðið inn í húsakynni fólks "Lögreglan kom og ég sýndi þeim atvikið úr upptökuvélinni,“ segir Örvar Friðriksson íbúi á Völlunum í Hafnarfirði sem fékk óboðinn gest inn til sín í gær. 13.1.2015 10:27 „Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13.1.2015 10:14 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar. 13.1.2015 09:50 Dauði hrossanna ekki rakinn til vanrækslu Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun hrossa í Bessastaðatjörn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa. 13.1.2015 09:43 Fyrirtæki sýna því áhuga að starfa á Flateyri og Þingeyri Allnokkrar umsóknir hafa borist til Byggðastofnunar vegna byggðakvóta á Flateyri og Þingeyri. Vel er tekið í þá hugmynd að binda aflaheimildir við sjávarbyggðir í vanda. Áþekkar hugmyndir hafa komið fram áður. 13.1.2015 09:30 Þrjá milljónir til hjálparstarfs Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, fékk í fyrra nær þrjár milljónir króna fyrir notuð frímerki, umslög og gamla mynt í árvissri söfnun sinni. Söfnunarfénu er varið til styrktar þróunarverkefnum á sviði skólastarfs í Eþíópíu og Keníu 13.1.2015 09:00 Innflytjendaráð auglýsir styrki til innflytjendamála Þróunarsjóður innflytjendamála mun úthluta 10 milljónum króna á næstunni. 13.1.2015 08:00 Segir RÚV-umræðu þvætting "Í stað þess að sigla nú lygnan sjó með reksturinn í jafnvægi, eins og ef aðgerðirnar í árslok 2013 hefðu verið látnar ná fram að ganga, er reksturinn nú í uppnámi með endurtekinni óvissu fyrir starfsmenn.“ 13.1.2015 07:15 Norðurljósin teyma ferðamenn í villur Lögreglan á Selfossi var við að aðstoða nokkra erlenda ferðamenn sem fest höfðu bíla sína. 13.1.2015 07:04 Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13.1.2015 07:00 Ef lokað er á aðgang er nýr opnaður strax Erfitt virðist að koma í veg fyrir Snapchat-aðganga þar sem ungmenni deila myndefni af kynferðislegum toga, af eiturlyfjum og ýmsu öðru vafasömu. Einum aðgangi var lokað fyrir helgi en annar kom strax í hans stað undir öðru nafni. 13.1.2015 07:00 Með kirkjugarð úr öskunni í eldinn Borgarstjórn tók land í Úlfarsfelli sem átti að nota undir kirkjugarð af skipulagi án vitneskju ráðamanna kirkjugarðanna. Forstjórinn segir nauðsynlegt að hefja undirbúning að gerð nýs kirkjugarðs. Skipulagsráð fundar um málið á morgun. 13.1.2015 07:00 Rannsókn á lokametrunum Rannsókn á tildrögum þess að tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn þann 21. desember er á lokametrunum. 13.1.2015 07:00 Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13.1.2015 07:00 Innbrot í Vesturbæ og í Hafnarfirði Lögreglan klippti bílnúmer af 17 bílum sem voru ótryggðar eða höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma. 13.1.2015 06:57 Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12.1.2015 23:12 „Óheppilegt“ að enginn ráðherra mætti til Parísar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur forsætisráðuneytið hafa svarað því sem að því er beint í umræðunni um fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 12.1.2015 21:25 Vill að ráðamenn noti ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð „Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir. 12.1.2015 21:07 Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni. 12.1.2015 20:45 Minnisstæðast að geta bjargað fólki Fimm ár eru í dag liðin frá jarðskjálftanum á Haítí og enn eru aðstæður þar afar erfiðar. 12.1.2015 20:00 Okkur hættir til að vanmeta Esjuna Björgunarsveitir voru tíu sinnum kallaðar út á síðasta ári til að bjarga göngufólki í vanda í Esjunni og voru útköllin mörg við erfiðar aðstæður. 12.1.2015 19:56 Björgunarsveitarmaður óttaðist um líf sitt Björgunarsveitarmenn lentu í lífsháska í hlíðum Esjunnar í gærkvöldi þegar tvö snjóflóð féllu. Þeir voru að bjarga göngumanni úr sjálfheldu og slasaðist einn þeirra á fótum. 12.1.2015 19:40 Sjá næstu 50 fréttir
Afstaða Ásmundar samræmist ekki stefnu flokksins Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins telur að þingmaðurinn hafi komist óheppilega að orði. 13.1.2015 19:42
Plássleysi í íslenskum fangelsum: Aldrei fleiri dómar fyrnst en í fyrra 32 fangelsisdómar fyrndust á liðnu ári vegna langra biðraða eftir fangelsisplássi. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir ástandið varhugavert. 13.1.2015 19:01
Hvaða nöfn eiga Mývetningar að gefa gígnum og hrauninu? Það verða að öllum líkindum Mývetningar sem fá það verkefni að finna nöfn á nýju eldstöðina og hraunið norðan Vatnajökuls. 13.1.2015 18:45
Tilkynningar um þjófnað ekki færri frá því að skráningar hófust Ofbeldisbrotum fjölgaði þó síðastliðna mánuði. 13.1.2015 17:35
Forsætisráðherra segir rammann um það sem megi ræða alltaf að þrengjast Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist sjálfur gjarnan hafa viljað mæta á samstöðufundinn í París. Hann segir verst ef umræðan fari að snúast um eitthvað á yfirborðinu og leiddi þar með umræðuna frá grundvallaratriðunum. 13.1.2015 17:24
Algengt að innflytjendur fái rangar upplýsingar um réttindi sín og skyldur Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands segir ókeypis lögfræðiráðgjöf til innflytjenda nauðsynlega. 13.1.2015 16:38
„Betur hefði farið á því að einhver af æðstu embættismönnum þjóðarinnar hefði mætt“ Enginn íslenskur ráðherra fór á samstöðufundinn í París, þar sem allt að milljón manns komu saman. 13.1.2015 16:35
Áætlað að Árni fái 5,6 milljónir vegna innleiðingar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir spurðist fyrir um hæfi og kostnað vegna innleiðingar rafrænna skilríkja 13.1.2015 16:00
Stöðvun á sölu mjólkur og sláturgripa staðfest Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva markaðssetningu mjólkur og sláturgripa frá mjólkurbúi í Vesturumdæmi. 13.1.2015 15:49
Vara við lífshættulegu efni í ecstasytöflum Sænska lyfjastofnunin hefur varað við ecstasytöflum sem orsakað hafa eitt dauðsfall og nokkurn fjölda eitrunartilfella þar í landi. 13.1.2015 15:42
Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Hafa fengið fyrirspurnir frá viðskiptavinum. 13.1.2015 15:39
Verkalýðshreyfingin býr sig undir átök Þessa dagana er fundað um kröfugerð innan einstakra félaga Starfsgreinasambandsins. Gengur ekki að bjóða verkafólki minna en hópum sem fengið hafa tugi prósenta í launahækkun. 13.1.2015 14:20
Manndráp í Breiðholti og Hvammstanga komin á borð ríkissaksóknara Þá er niðurstaðna í hópnauðgunarmáli að vænta á næstu vikum. 13.1.2015 14:00
Fatlaðir þurfa að sækja um undanþágur vegna greiðslukorta Á mánudag þurfa allir að vera búnir að leggja pinnið á minnið. Ekki hafa þó allir líkamlega getu og/eða andlega getu til þess. 13.1.2015 13:58
Óveður er á Kjalarnesi Horfur eru að ekki lægi að gagni um landið vestanvert fyrr en seint í dag eða í kvöld. 13.1.2015 13:48
Öfgasamtökin PEGIDA komin til Íslands Rúmlega tvö hundruð hafa látið sér líka við Facebook síðu öfgasamtakanna PEGIDA á Íslandi. 13.1.2015 13:40
Fjarvera í París vandræðaleg segir fyrrverandi sendiherra Dana Sorglegt, vonbrigði og vandræðalegt fyrir Ísland. 13.1.2015 13:30
Núverandi útvarpsstjóri segir Pál horfa þetta sínum augum Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, segir umræðuna sem geisað hefur um bágborna stöðu ríkisúrvarpsins oft vera mjög einkennilega. Núverandi útvarpsstjóri segir Pál horfa þetta sínum augum. 13.1.2015 13:02
Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. 13.1.2015 12:37
Konur 70 prósent af þeim sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafar Níutíu og níu prósent af tæplega níu þúsund hafa tekið afstöðu með líffæragjöf 13.1.2015 11:16
„Ástand heimsins er slæmt en það er ekkert íslam að kenna“ Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, segir að íslam hvetji frekar til friðar heldur en stríðs og átaka. 13.1.2015 11:05
„Hugsandi fólk myndi ekki drekka þennan bjór“ Bresk náttúruverndarsamtök gagnrýna þorrabjór Steðja harðlega. 13.1.2015 11:04
Myndavélar Alfonsar fundnar Líkur voru á að þrjátíu ár af vinnu væru bak og burt, en í gærkvöld játaði maður að hafa stolið tækjunum og vísaði lögreglu á þýfið. 13.1.2015 11:00
Telja fólk ganga óboðið inn í húsakynni fólks "Lögreglan kom og ég sýndi þeim atvikið úr upptökuvélinni,“ segir Örvar Friðriksson íbúi á Völlunum í Hafnarfirði sem fékk óboðinn gest inn til sín í gær. 13.1.2015 10:27
„Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13.1.2015 10:14
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar. 13.1.2015 09:50
Dauði hrossanna ekki rakinn til vanrækslu Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun hrossa í Bessastaðatjörn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa. 13.1.2015 09:43
Fyrirtæki sýna því áhuga að starfa á Flateyri og Þingeyri Allnokkrar umsóknir hafa borist til Byggðastofnunar vegna byggðakvóta á Flateyri og Þingeyri. Vel er tekið í þá hugmynd að binda aflaheimildir við sjávarbyggðir í vanda. Áþekkar hugmyndir hafa komið fram áður. 13.1.2015 09:30
Þrjá milljónir til hjálparstarfs Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, fékk í fyrra nær þrjár milljónir króna fyrir notuð frímerki, umslög og gamla mynt í árvissri söfnun sinni. Söfnunarfénu er varið til styrktar þróunarverkefnum á sviði skólastarfs í Eþíópíu og Keníu 13.1.2015 09:00
Innflytjendaráð auglýsir styrki til innflytjendamála Þróunarsjóður innflytjendamála mun úthluta 10 milljónum króna á næstunni. 13.1.2015 08:00
Segir RÚV-umræðu þvætting "Í stað þess að sigla nú lygnan sjó með reksturinn í jafnvægi, eins og ef aðgerðirnar í árslok 2013 hefðu verið látnar ná fram að ganga, er reksturinn nú í uppnámi með endurtekinni óvissu fyrir starfsmenn.“ 13.1.2015 07:15
Norðurljósin teyma ferðamenn í villur Lögreglan á Selfossi var við að aðstoða nokkra erlenda ferðamenn sem fest höfðu bíla sína. 13.1.2015 07:04
Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13.1.2015 07:00
Ef lokað er á aðgang er nýr opnaður strax Erfitt virðist að koma í veg fyrir Snapchat-aðganga þar sem ungmenni deila myndefni af kynferðislegum toga, af eiturlyfjum og ýmsu öðru vafasömu. Einum aðgangi var lokað fyrir helgi en annar kom strax í hans stað undir öðru nafni. 13.1.2015 07:00
Með kirkjugarð úr öskunni í eldinn Borgarstjórn tók land í Úlfarsfelli sem átti að nota undir kirkjugarð af skipulagi án vitneskju ráðamanna kirkjugarðanna. Forstjórinn segir nauðsynlegt að hefja undirbúning að gerð nýs kirkjugarðs. Skipulagsráð fundar um málið á morgun. 13.1.2015 07:00
Rannsókn á lokametrunum Rannsókn á tildrögum þess að tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn þann 21. desember er á lokametrunum. 13.1.2015 07:00
Segir forsetann ekki hafa farið því sérstakt boð hafi ekki borist Örnólfur Thorsson forsetaritari segir að fáir þjóðhöfðingjar hafi verið viðstaddir samstöðugönguna í París. 13.1.2015 07:00
Innbrot í Vesturbæ og í Hafnarfirði Lögreglan klippti bílnúmer af 17 bílum sem voru ótryggðar eða höfðu ekki verið færðar til skoðunar á réttum tíma. 13.1.2015 06:57
Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12.1.2015 23:12
„Óheppilegt“ að enginn ráðherra mætti til Parísar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur forsætisráðuneytið hafa svarað því sem að því er beint í umræðunni um fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 12.1.2015 21:25
Vill að ráðamenn noti ferðaþjónustu fatlaðra í mánuð „Það skilur aldrei neinn neitt nema hann reyni það sjálfur,“ segir Anna Þóra Björnsdóttir. 12.1.2015 21:07
Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni. 12.1.2015 20:45
Minnisstæðast að geta bjargað fólki Fimm ár eru í dag liðin frá jarðskjálftanum á Haítí og enn eru aðstæður þar afar erfiðar. 12.1.2015 20:00
Okkur hættir til að vanmeta Esjuna Björgunarsveitir voru tíu sinnum kallaðar út á síðasta ári til að bjarga göngufólki í vanda í Esjunni og voru útköllin mörg við erfiðar aðstæður. 12.1.2015 19:56
Björgunarsveitarmaður óttaðist um líf sitt Björgunarsveitarmenn lentu í lífsháska í hlíðum Esjunnar í gærkvöldi þegar tvö snjóflóð féllu. Þeir voru að bjarga göngumanni úr sjálfheldu og slasaðist einn þeirra á fótum. 12.1.2015 19:40