Fleiri fréttir

Verkalýðshreyfingin býr sig undir átök

Þessa dagana er fundað um kröfugerð innan einstakra félaga Starfsgreinasambandsins. Gengur ekki að bjóða verkafólki minna en hópum sem fengið hafa tugi prósenta í launahækkun.

Óveður er á Kjalarnesi

Horfur eru að ekki lægi að gagni um landið vestanvert fyrr en seint í dag eða í kvöld.

Myndavélar Alfonsar fundnar

Líkur voru á að þrjátíu ár af vinnu væru bak og burt, en í gærkvöld játaði maður að hafa stolið tækjunum og vísaði lögreglu á þýfið.

Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu

Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærsti skjálftinn þar mældist 4,5 af stærð og skall hann á um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann var við norðurjaðar öskjunnar.

Dauði hrossanna ekki rakinn til vanrækslu

Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun hrossa í Bessastaðatjörn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa.

Þrjá milljónir til hjálparstarfs

Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, fékk í fyrra nær þrjár milljónir króna fyrir notuð frímerki, umslög og gamla mynt í árvissri söfnun sinni. Söfnunarfénu er varið til styrktar þróunarverkefnum á sviði skólastarfs í Eþíópíu og Keníu

Segir RÚV-umræðu þvætting

"Í stað þess að sigla nú lygnan sjó með reksturinn í jafnvægi, eins og ef aðgerðirnar í árslok 2013 hefðu verið látnar ná fram að ganga, er reksturinn nú í uppnámi með endurtekinni óvissu fyrir starfsmenn.“

Ef lokað er á aðgang er nýr opnaður strax

Erfitt virðist að koma í veg fyrir Snapchat-aðganga þar sem ungmenni deila myndefni af kynferðislegum toga, af eiturlyfjum og ýmsu öðru vafasömu. Einum aðgangi var lokað fyrir helgi en annar kom strax í hans stað undir öðru nafni.

Með kirkjugarð úr öskunni í eldinn

Borgarstjórn tók land í Úlfarsfelli sem átti að nota undir kirkjugarð af skipulagi án vitneskju ráðamanna kirkjugarðanna. Forstjórinn segir nauðsynlegt að hefja undirbúning að gerð nýs kirkjugarðs. Skipulagsráð fundar um málið á morgun.

Rannsókn á lokametrunum

Rannsókn á tildrögum þess að tólf hestar drukknuðu í Bessastaðatjörn þann 21. desember er á lokametrunum.

Segja skýringar ráðherrans slappar og lélegar

Ísland er eina landið í Vestur-Evrópu sem sendi engan ráðamann í samstöðugönguna í París. Þingmenn stjórnarandstöðu segja yfirlýsingar forsætisráðherra sem ber fyrir sig skamman fyrirvara, ferðatíma og dagskrá ekki halda vatni.

Okkur hættir til að vanmeta Esjuna

Björgunarsveitir voru tíu sinnum kallaðar út á síðasta ári til að bjarga göngufólki í vanda í Esjunni og voru útköllin mörg við erfiðar aðstæður.

Björgunarsveitarmaður óttaðist um líf sitt

Björgunarsveitarmenn lentu í lífsháska í hlíðum Esjunnar í gærkvöldi þegar tvö snjóflóð féllu. Þeir voru að bjarga göngumanni úr sjálfheldu og slasaðist einn þeirra á fótum.

Sjá næstu 50 fréttir