Fleiri fréttir Vindhviður allt að 60 metrar á sekúndu Veðrið verður mjög slæmt á Austurlandi næstu 3-5 tímana. 14.12.2014 09:49 Heita vatnið farið að streyma á Akranesi Viðgerð er lokið. 14.12.2014 09:38 Réðust á 13 ára stúlku og mömmu hennar Tvær ungar konur, 17 og 19 ára, veittust að 13 ára stúlku í Breiðholti í gærkvöldi og tóku farsímann hennar. 14.12.2014 09:30 Ekkert ferðaveður í dag: Mikil ófærð víða um land Spáð er stormi um allt land en versta veðrið verður á austanlands þar sem búist er við ofsaveðri. 14.12.2014 09:05 Togarar sigla undan dökkrauðri ölduspá Búist er við ofsaveðri, meðalvindi meira en 28 metrum á sekúndu, um landið austanvert í dag, og stormi um mestallt land. 14.12.2014 09:00 Ekkert ferðaveður austanlands á sunnudag Spáð er ofsaveðri austanlands á morgun. 13.12.2014 22:58 Segir gagnrýni á Barbershop-ráðstefnu byggða á misskilningi Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er í viðtali við breska blaðið Independent í dag. 13.12.2014 22:13 Leggur til að flytja stofnanir norður í land Sérstök landshlutanefnd ríkisstjórnarinnar vill flytja RARIK á Sauðárkrók og rekstur skipa Landhelgisgæslunnar í Skagafjörð. 13.12.2014 20:54 Auka milljarður í snjómokstur vegna vonskuveðurs Vonskuveður og mikil vetrartíð síðustu ár hefur aukið kostnað Vegagerðarinnar vegna snjómokstur og hálkuvarna um milljarð frá árinu 2011. 13.12.2014 20:28 Kirkjuheimsóknir erfiðar fyrir börn sem fara ekki með Óánægðir foreldra hafa kvartað yfir kirkjuheimsóknum skólabarna fyrir jólin til skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. 13.12.2014 20:22 Vilja svör um bankasýsluna áður en þingið fer heim Forstjóri Bankasýslu ríkisins segist hafa séð það fyrst í fjárlagafrumvarpinu að stofnunin fengi ekki krónu á næsta ári. 13.12.2014 19:57 Enginn með allar tölur réttar Happadísirnar voru víðs fjarri í lottóútdrætti kvöldsins. 13.12.2014 19:28 Henti skiptilykli í átt að konunni og keyrði á hana Dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á fyrrum sambýliskonu sína. 13.12.2014 19:13 Að minnsta kosti 20 látnir í árásum talíbana í Afganistan Árásir talíbana í Afganistan hafa aukist í takt við það að viðbúnaður Bandaríkjahers og NATO í landinu hefur minnkað síðustu misserin. 13.12.2014 18:07 Heyrðu skothvelli og sáu blóðslóð Rétt eftir klukkan hálfþrjú í dag var tilkynnt um skothvelli í Undirhlíðum ofan Hafnarfjarðar. 13.12.2014 17:48 Ellefu lögreglukonur útskrifaðar Hlutfall kvenna í lögreglunni 13 prósent. 13.12.2014 16:58 Hálka og éljagangur víða á landinu Ófært á nokkrum stöðum á landinu. 13.12.2014 14:25 Veiðir villt dýr og byggir sér hús í Kalahari-eyðimörkinni Ásgeir Guðmundsson flugstjóri er með þekktari og ævintýralegustu veiðimönnum landsins. Hann stundar veiðar í Namibíu og þar byggir hann sér lúxushús í miðri Kalahari-eyðimörkinni. Hann tekur unga syni sína oft með í veiðiferðir. 13.12.2014 13:00 Kirkjuheimsókn brýtur í bága við samskiptareglur borgarinnar Kvartanir hafi borist frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni. 13.12.2014 12:42 Skólahaldi í hússtjórnarskólanum aflýst vegna veðurs Ekkert verður af jólasýningu nemenda á morgun. 13.12.2014 12:25 Enn enginn samningafundur boðaður Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins. 13.12.2014 12:18 Vilja móta reglur um greiðslur Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks vilja reglur um greiðslur fyrir aukinn byggingarrétt á þegar byggðum eða úthlutuðum lóðum. 13.12.2014 12:15 Svipt fjárræði yfir syni sínum Hulda Ragnheiður Árnadóttir, móðir 17 ára pilts, hætti að vera skráð fyrir reikningum í nafni sonar síns eftir að hún hóf sambúð að nýju. „Sem sjálfstæð kona þykir mér þetta ákveðin niðurlæging,“ segir Hulda Ragnheiður. 13.12.2014 12:00 Almannavarnir vara við bandbrjáluðu veðri Búast má við því að skyggni verði nær ekkert og því útilokað að ferðast. 13.12.2014 11:31 Umhverfismatið gæti kostað 150 milljónir Landsnet áætlar að kostnaður fyrirtækisins við umhverfismat vegna áforma um lagningu háspennulínu um Sprengisand nemi á bilinu 100 til 150 milljónum króna. 13.12.2014 11:15 Senda á SMS með viðvörun Láta þarf notendur vita þegar þeir ferðast til landa þar sem gagnaþök eru ekki í gildi. 13.12.2014 11:00 Losar 226% meira en iðnaður og samgöngur samtals Rök fyrir stóraukinni endurheimt votlendis sem ræst hefur verið fram á Íslandi er gríðarleg losun gróðurhúsalofttegunda frá uppþurru landinu. Losun framræsts lands hér er metin 7,74 milljónir tonna CO2-ígilda. 13.12.2014 10:45 Ísland minnir á ógnir við lífríki hafsins Ísland styður gerð hnattræns framtíðarsamkomulags í loftslagsmálum. 13.12.2014 10:30 Hraunið rennur aðallega í lokuðum rásum Flatarmál hraunsins er nú um 78,6 ferkílómetrar. 13.12.2014 10:15 Stjórnvöld fara í stríð við sóun Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kallað eftir umsögnum um drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir. 13.12.2014 10:00 Fá Evrópustyrk vegna toghlera Fyrirtækið Pólar Toghlerar hefur fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu til vöruþróunar á stýranlegum toghlerum. 13.12.2014 10:00 Barátta útgefenda í jólabókaflóði Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn. 13.12.2014 09:00 Jólalestin á ferðinni í dag Jólalest Coca-Cola fer í dag í sína árlegu ferð um höfuðborgarsvæðið. 13.12.2014 09:00 Engin gögn um að Omos sé faðir barns Evelyn Joseph Verjandi Tony Omos lagði ekki fram gögn sem sýna fram á að Omos sé faðir barns sem fæddist hér. Krafa um að Útlendingastofnun tæki til meðferðar umsókn hans um hælisvist var þó byggð á því að hann ætti barnið. 13.12.2014 08:30 Hafna 659 milljóna kröfu World Class Kópavogsbær segist verja hagsmuni með framlengingu samnings við Gym heilsu um leigu á líkamsræktaraðstöðu í sundlaugum Kópavogs og hafnar 659 milljóna króna kröfu Lauga sem tóku þátt í útboði um leiguna og segja ekki farið að lögum. 13.12.2014 08:00 Fimmtán ára stúlku boðinn sex ára samningur Fyrirsætusamningur sem Elite bauð 15 ára stelpu felur í sér sex ára bindingu við fyrirtækið. Umboðsmaður barna segir foreldra ekki eiga að samþykkja slíka samninga telji þeir þá ósanngjarna eða skaðlega. Elite segir samninginn trúnaðarmál. 13.12.2014 08:00 Borgi stæði eða stækki lóðina Forsvarsmenn Hótels Skógafoss vilja að héraðsnefnd Rangæinga taki þátt í að greiða kostnað við malbikun bílastæða við hótelið. 13.12.2014 07:30 Holle-barnamatur innkallaður Yggdrasill hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis innkallað lífrænan barnamat vegna of mikils magns atrópíns í vörunum. 13.12.2014 07:00 Búið að slökkva eld í Austurstræti Rífa þurfti niður vegg þar sem eldur komst á milli þilja. 13.12.2014 01:14 Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar vildi að Grapevine breytti frétt Taldi frétt um forsætisráðherra hlutdræga og fór fram á að henni yrði breytt. 12.12.2014 22:35 Lausn í sjónmáli á fjárhagsvanda Austurbrúar Stærstu stofn-og hagsmunaaðilar Austurbrúar munu leggja fram fé svo greiða megi upp skuldir stofnunarinnar. Þá mun Austurbrú einnig fara í hagræðingaraðgerðir. 12.12.2014 20:26 Búið að opna loftrými London Um klukkutíma seinkun á kvöldvélum Icelandair og WOW air frá borginni. 12.12.2014 19:32 Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12.12.2014 19:30 Forsætisráðherra segir mikilvægt að rannsaka fangaflug Formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra sammála um mikilvægi þess að rannsaka hvort CIA hafi misnotað Ísland til millilendinga með fanga. 12.12.2014 19:30 Íhuga að gera NASA að tónleikastað á ný Nýir eigendur NASA hafa sett áform um hótelbyggingu á bið og íhuga að endurreisa þar tónleikastað. 12.12.2014 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Vindhviður allt að 60 metrar á sekúndu Veðrið verður mjög slæmt á Austurlandi næstu 3-5 tímana. 14.12.2014 09:49
Réðust á 13 ára stúlku og mömmu hennar Tvær ungar konur, 17 og 19 ára, veittust að 13 ára stúlku í Breiðholti í gærkvöldi og tóku farsímann hennar. 14.12.2014 09:30
Ekkert ferðaveður í dag: Mikil ófærð víða um land Spáð er stormi um allt land en versta veðrið verður á austanlands þar sem búist er við ofsaveðri. 14.12.2014 09:05
Togarar sigla undan dökkrauðri ölduspá Búist er við ofsaveðri, meðalvindi meira en 28 metrum á sekúndu, um landið austanvert í dag, og stormi um mestallt land. 14.12.2014 09:00
Segir gagnrýni á Barbershop-ráðstefnu byggða á misskilningi Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er í viðtali við breska blaðið Independent í dag. 13.12.2014 22:13
Leggur til að flytja stofnanir norður í land Sérstök landshlutanefnd ríkisstjórnarinnar vill flytja RARIK á Sauðárkrók og rekstur skipa Landhelgisgæslunnar í Skagafjörð. 13.12.2014 20:54
Auka milljarður í snjómokstur vegna vonskuveðurs Vonskuveður og mikil vetrartíð síðustu ár hefur aukið kostnað Vegagerðarinnar vegna snjómokstur og hálkuvarna um milljarð frá árinu 2011. 13.12.2014 20:28
Kirkjuheimsóknir erfiðar fyrir börn sem fara ekki með Óánægðir foreldra hafa kvartað yfir kirkjuheimsóknum skólabarna fyrir jólin til skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. 13.12.2014 20:22
Vilja svör um bankasýsluna áður en þingið fer heim Forstjóri Bankasýslu ríkisins segist hafa séð það fyrst í fjárlagafrumvarpinu að stofnunin fengi ekki krónu á næsta ári. 13.12.2014 19:57
Enginn með allar tölur réttar Happadísirnar voru víðs fjarri í lottóútdrætti kvöldsins. 13.12.2014 19:28
Henti skiptilykli í átt að konunni og keyrði á hana Dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á fyrrum sambýliskonu sína. 13.12.2014 19:13
Að minnsta kosti 20 látnir í árásum talíbana í Afganistan Árásir talíbana í Afganistan hafa aukist í takt við það að viðbúnaður Bandaríkjahers og NATO í landinu hefur minnkað síðustu misserin. 13.12.2014 18:07
Heyrðu skothvelli og sáu blóðslóð Rétt eftir klukkan hálfþrjú í dag var tilkynnt um skothvelli í Undirhlíðum ofan Hafnarfjarðar. 13.12.2014 17:48
Veiðir villt dýr og byggir sér hús í Kalahari-eyðimörkinni Ásgeir Guðmundsson flugstjóri er með þekktari og ævintýralegustu veiðimönnum landsins. Hann stundar veiðar í Namibíu og þar byggir hann sér lúxushús í miðri Kalahari-eyðimörkinni. Hann tekur unga syni sína oft með í veiðiferðir. 13.12.2014 13:00
Kirkjuheimsókn brýtur í bága við samskiptareglur borgarinnar Kvartanir hafi borist frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni. 13.12.2014 12:42
Skólahaldi í hússtjórnarskólanum aflýst vegna veðurs Ekkert verður af jólasýningu nemenda á morgun. 13.12.2014 12:25
Enn enginn samningafundur boðaður Virðist langt í land með að samningar náist í kjaradeilu lækna og ríkisins. 13.12.2014 12:18
Vilja móta reglur um greiðslur Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks vilja reglur um greiðslur fyrir aukinn byggingarrétt á þegar byggðum eða úthlutuðum lóðum. 13.12.2014 12:15
Svipt fjárræði yfir syni sínum Hulda Ragnheiður Árnadóttir, móðir 17 ára pilts, hætti að vera skráð fyrir reikningum í nafni sonar síns eftir að hún hóf sambúð að nýju. „Sem sjálfstæð kona þykir mér þetta ákveðin niðurlæging,“ segir Hulda Ragnheiður. 13.12.2014 12:00
Almannavarnir vara við bandbrjáluðu veðri Búast má við því að skyggni verði nær ekkert og því útilokað að ferðast. 13.12.2014 11:31
Umhverfismatið gæti kostað 150 milljónir Landsnet áætlar að kostnaður fyrirtækisins við umhverfismat vegna áforma um lagningu háspennulínu um Sprengisand nemi á bilinu 100 til 150 milljónum króna. 13.12.2014 11:15
Senda á SMS með viðvörun Láta þarf notendur vita þegar þeir ferðast til landa þar sem gagnaþök eru ekki í gildi. 13.12.2014 11:00
Losar 226% meira en iðnaður og samgöngur samtals Rök fyrir stóraukinni endurheimt votlendis sem ræst hefur verið fram á Íslandi er gríðarleg losun gróðurhúsalofttegunda frá uppþurru landinu. Losun framræsts lands hér er metin 7,74 milljónir tonna CO2-ígilda. 13.12.2014 10:45
Ísland minnir á ógnir við lífríki hafsins Ísland styður gerð hnattræns framtíðarsamkomulags í loftslagsmálum. 13.12.2014 10:30
Hraunið rennur aðallega í lokuðum rásum Flatarmál hraunsins er nú um 78,6 ferkílómetrar. 13.12.2014 10:15
Stjórnvöld fara í stríð við sóun Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kallað eftir umsögnum um drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir. 13.12.2014 10:00
Fá Evrópustyrk vegna toghlera Fyrirtækið Pólar Toghlerar hefur fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu til vöruþróunar á stýranlegum toghlerum. 13.12.2014 10:00
Barátta útgefenda í jólabókaflóði Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn. 13.12.2014 09:00
Jólalestin á ferðinni í dag Jólalest Coca-Cola fer í dag í sína árlegu ferð um höfuðborgarsvæðið. 13.12.2014 09:00
Engin gögn um að Omos sé faðir barns Evelyn Joseph Verjandi Tony Omos lagði ekki fram gögn sem sýna fram á að Omos sé faðir barns sem fæddist hér. Krafa um að Útlendingastofnun tæki til meðferðar umsókn hans um hælisvist var þó byggð á því að hann ætti barnið. 13.12.2014 08:30
Hafna 659 milljóna kröfu World Class Kópavogsbær segist verja hagsmuni með framlengingu samnings við Gym heilsu um leigu á líkamsræktaraðstöðu í sundlaugum Kópavogs og hafnar 659 milljóna króna kröfu Lauga sem tóku þátt í útboði um leiguna og segja ekki farið að lögum. 13.12.2014 08:00
Fimmtán ára stúlku boðinn sex ára samningur Fyrirsætusamningur sem Elite bauð 15 ára stelpu felur í sér sex ára bindingu við fyrirtækið. Umboðsmaður barna segir foreldra ekki eiga að samþykkja slíka samninga telji þeir þá ósanngjarna eða skaðlega. Elite segir samninginn trúnaðarmál. 13.12.2014 08:00
Borgi stæði eða stækki lóðina Forsvarsmenn Hótels Skógafoss vilja að héraðsnefnd Rangæinga taki þátt í að greiða kostnað við malbikun bílastæða við hótelið. 13.12.2014 07:30
Holle-barnamatur innkallaður Yggdrasill hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis innkallað lífrænan barnamat vegna of mikils magns atrópíns í vörunum. 13.12.2014 07:00
Búið að slökkva eld í Austurstræti Rífa þurfti niður vegg þar sem eldur komst á milli þilja. 13.12.2014 01:14
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar vildi að Grapevine breytti frétt Taldi frétt um forsætisráðherra hlutdræga og fór fram á að henni yrði breytt. 12.12.2014 22:35
Lausn í sjónmáli á fjárhagsvanda Austurbrúar Stærstu stofn-og hagsmunaaðilar Austurbrúar munu leggja fram fé svo greiða megi upp skuldir stofnunarinnar. Þá mun Austurbrú einnig fara í hagræðingaraðgerðir. 12.12.2014 20:26
Búið að opna loftrými London Um klukkutíma seinkun á kvöldvélum Icelandair og WOW air frá borginni. 12.12.2014 19:32
Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12.12.2014 19:30
Forsætisráðherra segir mikilvægt að rannsaka fangaflug Formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra sammála um mikilvægi þess að rannsaka hvort CIA hafi misnotað Ísland til millilendinga með fanga. 12.12.2014 19:30
Íhuga að gera NASA að tónleikastað á ný Nýir eigendur NASA hafa sett áform um hótelbyggingu á bið og íhuga að endurreisa þar tónleikastað. 12.12.2014 19:15