Fleiri fréttir

Veiðir villt dýr og byggir sér hús í Kalahari-eyðimörkinni

Ásgeir Guðmundsson flugstjóri er með þekktari og ævintýralegustu veiðimönnum landsins. Hann stundar veiðar í Namibíu og þar byggir hann sér lúxushús í miðri Kalahari-eyðimörkinni. Hann tekur unga syni sína oft með í veiðiferðir.

Vilja móta reglur um greiðslur

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks vilja reglur um greiðslur fyrir aukinn byggingarrétt á þegar byggðum eða úthlutuðum lóðum.

Svipt fjárræði yfir syni sínum

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, móðir 17 ára pilts, hætti að vera skráð fyrir reikningum í nafni sonar síns eftir að hún hóf sambúð að nýju. „Sem sjálfstæð kona þykir mér þetta ákveðin niðurlæging,“ segir Hulda Ragnheiður.

Umhverfismatið gæti kostað 150 milljónir

Landsnet áætlar að kostnaður fyrirtækisins við umhverfismat vegna áforma um lagningu háspennulínu um Sprengisand nemi á bilinu 100 til 150 milljónum króna.

Losar 226% meira en iðnaður og samgöngur samtals

Rök fyrir stóraukinni endurheimt votlendis sem ræst hefur verið fram á Íslandi er gríðarleg losun gróðurhúsalofttegunda frá uppþurru landinu. Losun framræsts lands hér er metin 7,74 milljónir tonna CO2-ígilda.

Fá Evrópustyrk vegna toghlera

Fyrirtækið Pólar Toghlerar hefur fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu til vöruþróunar á stýranlegum toghlerum.

Barátta útgefenda í jólabókaflóði

Bókaútgefendurnir Jóhann Páll Valdimarsson, Guðrún Vilmundardóttir og Tómas Hermannsson eiga jólabókaflóðinu lifibrauð sitt að þakka og eru sammála um að bókaútgáfa sé fíkn.

Engin gögn um að Omos sé faðir barns Evelyn Joseph

Verjandi Tony Omos lagði ekki fram gögn sem sýna fram á að Omos sé faðir barns sem fæddist hér. Krafa um að Útlendingastofnun tæki til meðferðar umsókn hans um hælisvist var þó byggð á því að hann ætti barnið.

Hafna 659 milljóna kröfu World Class

Kópavogsbær segist verja hagsmuni með framlengingu samnings við Gym heilsu um leigu á líkamsræktaraðstöðu í sundlaugum Kópavogs og hafnar 659 milljóna króna kröfu Lauga sem tóku þátt í útboði um leiguna og segja ekki farið að lögum.

Fimmtán ára stúlku boðinn sex ára samningur

Fyrirsætusamningur sem Elite bauð 15 ára stelpu felur í sér sex ára bindingu við fyrirtækið. Umboðsmaður barna segir foreldra ekki eiga að samþykkja slíka samninga telji þeir þá ósanngjarna eða skaðlega. Elite segir samninginn trúnaðarmál.

Borgi stæði eða stækki lóðina

Forsvarsmenn Hótels Skógafoss vilja að héraðsnefnd Rangæinga taki þátt í að greiða kostnað við malbikun bílastæða við hótelið.

Holle-barnamatur innkallaður

Yggdrasill hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis innkallað lífrænan barnamat vegna of mikils magns atrópíns í vörunum.

Sjá næstu 50 fréttir