Fleiri fréttir Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ 10.9.2014 07:45 Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ 10.9.2014 07:30 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10.9.2014 07:26 Ók lyfjaður á vegrið Ökumaðurinn sagðist hafa verið að teygja sig eftir símanum. 10.9.2014 07:15 Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10.9.2014 07:15 Hótað með hafnarboltakylfu og hnífi Maður var rændur við Álfheima í nótt. 10.9.2014 07:12 Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10.9.2014 07:00 Úrræðaleysi vegna sjálfsvíga: „Upplifði mig alveg eina“ Ekkert teymi, ákveðið ferli eða sértæk úrræði bíða þeirra sem útskrifast af spítala eftir að hafa reynt sjálfsvíg. 10.9.2014 07:00 Forstjórinn ætlar að láta rífa bústaðinn "Það mun taka nokkurn tíma að ná endanlegu markmiði,“ segir forstjóri Orkuveitunnar um viðræður um brotthvarf sumarhúsa af leigulóðum fyrirtækisins við Þingvallavatn í landi Nesjavalla. Örlög forstjórarbústaðarins við vatnið eru ráðin. 10.9.2014 07:00 Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10.9.2014 06:00 Gæti orðið stærsta gos í áratugi „Þegar öskjur eru farnar að síga þá verðum við að reikna með þeim möguleika að það gæti komið verulegt gos.“ 9.9.2014 23:06 Hundur fannst í ruslagámi Hundurinn var í strigapoka í ruslagámi við sumarbústaðabyggð norðan Borgarness. 9.9.2014 22:13 Fjárlagafrumvarpið auðveldar ekki kjarasamninga Hagfræðingur ASÍ segir breytingar á VSK-kerfinu koma verst út fyrir þá lægst launuðu sem eyði tvöfalt hærra hlutfalli ráðstöfunartekna sinna til matarinnkaupa en tekjuhæsti hópurinn. 9.9.2014 21:48 Náttúruverndarsamtökin boða til mótmæla "Náttúruverndarsamtökin á Íslandi mótmæla þessari aðför lögreglu að saklausu fólki sem vildi vernda fallega náttúruperlu og krefjast þess að stjórnvöld láti nú málið niður falla." 9.9.2014 21:39 Töfrandi fyrirbæri umhverfis eldstöðina Þetta sást einnig koma upp úr Skaftáreldum árið 1783. 9.9.2014 21:00 Telja hækkunina koma sér illa Það er ljóst að þetta koma mjög illa við þá sem hafa lág laun og einstaklinga til dæmis barnlausa og öryrkja og aldraða. Ég tel að stjórnvöld hefðu átt að fara aðra leið,“segir Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins. 9.9.2014 20:37 Starfsmenn iSTV segja upp Framkvæmdastjóri, markaðsstjóri og dagskrárstjóri sjónvarpsstöðvarinnar iSTV hafa sagt upp störfum sínum hjá sjónvarpsstöðinni. 9.9.2014 20:18 Hækkun matarskatts færir ríkissjóði 11 milljarða í tekjur Breytingar á VSK-kerfinu hækka verð á matvælum. Á móti leiðir afnám vörugjalda til lækkunar á verði heimilistækja, varahluta og fleira. Undanþágur í ferðaþjónustu afnumdar að hluta. 9.9.2014 20:00 Ein af hverjum tíu orðið fyrir kynferðisofbeldi Um 120 milljón stúlkur um heim allan, eða rúmlega ein af hverjum tíu, hafa orðið fyrir kynferðislegri misnotkun áður en þær ná tuttugu ára aldri. 9.9.2014 18:30 Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Forseti Alþingis sagði að rannsóknarnefndir Alþingis þyrftu skýrara umboð og einnig að krafa væri um að þingmenn í þingum evrópu setji sér siðareglur. Ráðamenn gengu til kirkju áður en haustþing var formlega sett með ávarpi Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Þinghlé var svo gert frá klukkan 15 til 16 en þá var fyrsta frumvarpi þingsins dreift um fjárlög og þingmönnum úthlutað sætum. 9.9.2014 17:55 Hanna Birna svarar umboðsmanni Hanna Birna segir lögreglustjóra ekki hafa stjórnar rannsókn á meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. 9.9.2014 17:52 Reyndi að keyra á fyrrverandi sambýliskonu Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem gefið er að sök að hafa hent skiptilykli í gegnum rúðu á svefnherbergi fyrrum sambýliskonu sinnar. 9.9.2014 17:28 Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9.9.2014 17:15 Siðareglur fyrir þingmenn Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti í ræðu sinni við setningu Alþingis í dag að unnið væri að því að setja siðareglur fyrir þingmenn. 9.9.2014 16:53 Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9.9.2014 16:24 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9.9.2014 16:00 Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9.9.2014 16:00 Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9.9.2014 16:00 Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9.9.2014 16:00 Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9.9.2014 16:00 Útvarpsgjald lækkar á næsta ári Framlög til RÚV standa í stað. 9.9.2014 16:00 Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9.9.2014 16:00 Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9.9.2014 16:00 Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9.9.2014 16:00 Alþingi Íslendinga sett Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, minntist á að 70 ár væru liðin frá stofnun lýðveldisins á Þingvöllum árið 1944 við setningu 144. löggjafarþings Alþingis við Austurvöll í dag. 9.9.2014 14:21 Bein útsending frá setningu Alþingis Vísir er með beina útsendingu frá setningu 144. löggjafarþings. 9.9.2014 13:15 Illugi hunsar bókaútgefendur Bókaútgefendur eru sannfærðir um að stjórnvöld ætli að hækka virðisaukaskatt á bækur og segja hrun vofa yfir íslenskri bókaútgáfu. 9.9.2014 13:06 Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 9.9.2014 12:20 Færeyingar stefna á að lenda í Reykjavík tvisvar í viku Airbus A319 þota færeyska flugfélagsins Atlantic Airways lenti á Reykjavíkurflugvelli skömmu eftir hádegi í gær. 9.9.2014 11:41 Enn meira aðhalds krafist í fjárlagafrumvarpi næsta árs Framlög til vegamála munu einungis aukast um einn milljarð á næsta ári, en ekki þrjá eins og gert hafði verið ráð fyrir. Hagræðingar er krafist hjá Vinnumálastofnun, umboðsmanni skuldara og skattrannsóknarstjóra. 9.9.2014 11:41 Ráðherra ætlar að feta nýjar slóðir í fíknefnamálum Ný alþjóðleg skýrsla liggur fyrir þar sem eindregið er mælt með afglæpavæðingu og ábyrgri lögleiðingu fíkniefna. 9.9.2014 11:31 Kröfu um frávísun í LÖKE-málinu hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá frávísunarkröfu verjenda lögreglumannsins sem sakaður er um að hafa flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar. 9.9.2014 10:56 Stærsta flugvél sem lent hefur í Reykjavík Vélin er af gerðinni Boeing C17 Globemaster og lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi til að taka eldsneyti. Enginn farmur er um borð í vélinni. 9.9.2014 10:12 „Hann er búinn að fella mig og ég ligg í valnum“ „Ég má ekki hitta fólkið, ekki einu sinni til að kveðja,“ segir Reynir Traustason, 9.9.2014 09:25 Prinsessan fær rósir og platta Stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Íslands í sumar, Royal Princess, leggst að bryggju við Skarfabakka klukkan átta á sunnudagsmorgun. 9.9.2014 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland fjarlægist Norðurlöndin „Það er ríkisfjármálaáætlunin til næstu fjögurra ára sem mér finnst mesta áhyggjuefnið.“ 10.9.2014 07:45
Lítil hækkun barnabóta "Það sem mér finnst vera sárgrætilegt þegar þetta svigrúm myndast þegar hagur ríkisins vænkast er að það sé allt saman nýtt í þágu þeirra sem standa mjög vel fyrir,“ 10.9.2014 07:30
Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. 10.9.2014 07:26
Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10.9.2014 07:15
Eldgosin orðin sjö frá upphafi jarðhræringa Tímabært er að vísa til umbrotanna í Vatnajökli á sama hátt og tíðkast hefur um Kröfluelda og Skaftárelda. Þegar hefur eldur verið uppi á sjö stöðum - sem þó er aðeins hluti af mun stærri jarðfræðilegum atburði sem hófst fyrir þremur vikum. 10.9.2014 07:00
Úrræðaleysi vegna sjálfsvíga: „Upplifði mig alveg eina“ Ekkert teymi, ákveðið ferli eða sértæk úrræði bíða þeirra sem útskrifast af spítala eftir að hafa reynt sjálfsvíg. 10.9.2014 07:00
Forstjórinn ætlar að láta rífa bústaðinn "Það mun taka nokkurn tíma að ná endanlegu markmiði,“ segir forstjóri Orkuveitunnar um viðræður um brotthvarf sumarhúsa af leigulóðum fyrirtækisins við Þingvallavatn í landi Nesjavalla. Örlög forstjórarbústaðarins við vatnið eru ráðin. 10.9.2014 07:00
Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10.9.2014 06:00
Gæti orðið stærsta gos í áratugi „Þegar öskjur eru farnar að síga þá verðum við að reikna með þeim möguleika að það gæti komið verulegt gos.“ 9.9.2014 23:06
Hundur fannst í ruslagámi Hundurinn var í strigapoka í ruslagámi við sumarbústaðabyggð norðan Borgarness. 9.9.2014 22:13
Fjárlagafrumvarpið auðveldar ekki kjarasamninga Hagfræðingur ASÍ segir breytingar á VSK-kerfinu koma verst út fyrir þá lægst launuðu sem eyði tvöfalt hærra hlutfalli ráðstöfunartekna sinna til matarinnkaupa en tekjuhæsti hópurinn. 9.9.2014 21:48
Náttúruverndarsamtökin boða til mótmæla "Náttúruverndarsamtökin á Íslandi mótmæla þessari aðför lögreglu að saklausu fólki sem vildi vernda fallega náttúruperlu og krefjast þess að stjórnvöld láti nú málið niður falla." 9.9.2014 21:39
Töfrandi fyrirbæri umhverfis eldstöðina Þetta sást einnig koma upp úr Skaftáreldum árið 1783. 9.9.2014 21:00
Telja hækkunina koma sér illa Það er ljóst að þetta koma mjög illa við þá sem hafa lág laun og einstaklinga til dæmis barnlausa og öryrkja og aldraða. Ég tel að stjórnvöld hefðu átt að fara aðra leið,“segir Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins. 9.9.2014 20:37
Starfsmenn iSTV segja upp Framkvæmdastjóri, markaðsstjóri og dagskrárstjóri sjónvarpsstöðvarinnar iSTV hafa sagt upp störfum sínum hjá sjónvarpsstöðinni. 9.9.2014 20:18
Hækkun matarskatts færir ríkissjóði 11 milljarða í tekjur Breytingar á VSK-kerfinu hækka verð á matvælum. Á móti leiðir afnám vörugjalda til lækkunar á verði heimilistækja, varahluta og fleira. Undanþágur í ferðaþjónustu afnumdar að hluta. 9.9.2014 20:00
Ein af hverjum tíu orðið fyrir kynferðisofbeldi Um 120 milljón stúlkur um heim allan, eða rúmlega ein af hverjum tíu, hafa orðið fyrir kynferðislegri misnotkun áður en þær ná tuttugu ára aldri. 9.9.2014 18:30
Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Forseti Alþingis sagði að rannsóknarnefndir Alþingis þyrftu skýrara umboð og einnig að krafa væri um að þingmenn í þingum evrópu setji sér siðareglur. Ráðamenn gengu til kirkju áður en haustþing var formlega sett með ávarpi Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Þinghlé var svo gert frá klukkan 15 til 16 en þá var fyrsta frumvarpi þingsins dreift um fjárlög og þingmönnum úthlutað sætum. 9.9.2014 17:55
Hanna Birna svarar umboðsmanni Hanna Birna segir lögreglustjóra ekki hafa stjórnar rannsókn á meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. 9.9.2014 17:52
Reyndi að keyra á fyrrverandi sambýliskonu Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem gefið er að sök að hafa hent skiptilykli í gegnum rúðu á svefnherbergi fyrrum sambýliskonu sinnar. 9.9.2014 17:28
Kaldar kveðjur til ferðaþjónustunnar Ferðaþjónustuaðilar binda miklar vonir við margumtalaðan náttúrupassa. 9.9.2014 17:15
Siðareglur fyrir þingmenn Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti í ræðu sinni við setningu Alþingis í dag að unnið væri að því að setja siðareglur fyrir þingmenn. 9.9.2014 16:53
Aukinn kraftur settur í nýsköpun og vísindi Fjárveitingar í málaflokkinn hækka um 800 milljónir. 9.9.2014 16:24
Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9.9.2014 16:00
Framlög í Kvikmyndasjóð hækka Heildarframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands rúmar 800 milljónir 9.9.2014 16:00
Skorið niður hjá sérstökum saksóknara um 270 milljónir Stefnt að því að starfseminni ljúki á næsta ári. 9.9.2014 16:00
Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. 9.9.2014 16:00
Framlög til Sinfóníunnar hækka um 67 milljónir Heildarfjárveiting til Sinfóníunnar árið 2015 verður 1.000,2 milljónir króna. 9.9.2014 16:00
Nýr skattur lagður á ferðaþjónustuna Afþreyingarferðir á borð við hvalaskoðun og flúðasiglingar gætu hækkað í verði. 9.9.2014 16:00
Barnabætur hækka um 13% Tekjutenging er á móti aukin þar sem skerðingarhlutföll hækka um eitt prósentustig. 9.9.2014 16:00
Framlög til Þjóðkirkjunnar hækkuð Framlög til Þjóðkirkjunnar hækka um rúmar 33 milljónir króna frá fjárlögum þessa árs og nema tæpum 1.508 milljónum króna á fjárlögum ársins 2015. 9.9.2014 16:00
Alþingi Íslendinga sett Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, minntist á að 70 ár væru liðin frá stofnun lýðveldisins á Þingvöllum árið 1944 við setningu 144. löggjafarþings Alþingis við Austurvöll í dag. 9.9.2014 14:21
Bein útsending frá setningu Alþingis Vísir er með beina útsendingu frá setningu 144. löggjafarþings. 9.9.2014 13:15
Illugi hunsar bókaútgefendur Bókaútgefendur eru sannfærðir um að stjórnvöld ætli að hækka virðisaukaskatt á bækur og segja hrun vofa yfir íslenskri bókaútgáfu. 9.9.2014 13:06
Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 9.9.2014 12:20
Færeyingar stefna á að lenda í Reykjavík tvisvar í viku Airbus A319 þota færeyska flugfélagsins Atlantic Airways lenti á Reykjavíkurflugvelli skömmu eftir hádegi í gær. 9.9.2014 11:41
Enn meira aðhalds krafist í fjárlagafrumvarpi næsta árs Framlög til vegamála munu einungis aukast um einn milljarð á næsta ári, en ekki þrjá eins og gert hafði verið ráð fyrir. Hagræðingar er krafist hjá Vinnumálastofnun, umboðsmanni skuldara og skattrannsóknarstjóra. 9.9.2014 11:41
Ráðherra ætlar að feta nýjar slóðir í fíknefnamálum Ný alþjóðleg skýrsla liggur fyrir þar sem eindregið er mælt með afglæpavæðingu og ábyrgri lögleiðingu fíkniefna. 9.9.2014 11:31
Kröfu um frávísun í LÖKE-málinu hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá frávísunarkröfu verjenda lögreglumannsins sem sakaður er um að hafa flett upp nöfnum 41 konu í málaskrárkerfi lögreglunnar. 9.9.2014 10:56
Stærsta flugvél sem lent hefur í Reykjavík Vélin er af gerðinni Boeing C17 Globemaster og lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi til að taka eldsneyti. Enginn farmur er um borð í vélinni. 9.9.2014 10:12
„Hann er búinn að fella mig og ég ligg í valnum“ „Ég má ekki hitta fólkið, ekki einu sinni til að kveðja,“ segir Reynir Traustason, 9.9.2014 09:25
Prinsessan fær rósir og platta Stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til Íslands í sumar, Royal Princess, leggst að bryggju við Skarfabakka klukkan átta á sunnudagsmorgun. 9.9.2014 09:15