Fleiri fréttir

Hundrað á dag á Vestari-Sauðahnjúki

Frá því á fimmtudagskvöld hafa um eitt hundrað manns á dag fylgst með eldgosinu í Holuhrauni frá Vestari-Sauðahnjúki sem er vestur af Snæfelli.

Gosferðir frá Akureyri og Hrauneyjum

Til stendur að bjóða upp á þyrluferðir yfir eldgosið í Holuhrauni frá Akureyri og Hrauneyjum við Sprengisandsveg. Ferðalagið kostar um 130 þúsund krónur.

Eldur varð laus í Gufunesi

Allt tiltækt lið var kallað út þegar eldur varð laus í Gufunesi á tólfta tímanum í kvöld. Eldurinn braust út í gámi við eiturefnamóttöku Gámaþjónustunnar í Gufunesi en ekki er vitað hvað olli því.

Jökulsá á Fjöllum hopar undan logandi hrauninu

Eldgosið norðan Dyngjujökuls færðist í aukana í dag. Hraunrennsli er nú komið út í aðalfarveg Jökulsár á Fjöllum og þrýstir fljótinu austar á Dyngjusand. Spurningar vakna um hvort hraunelfan geti ógnað Dettifossi og Jökulsárgljúfrum.

Blámóða gæti orðið varasöm

Gosmökkinn lagði fyrri hluta dags undan suðvestanátt til norðausturs í átt til Fljótsdalshéraðs, Jökuldals og Vopnafjarðar. Í mekkinum er meðal annars brennisteinsdíoxíð, sem við snertingu við vatnsgufu myndar brennisteinssýru.

Sigið heldur áfram

Askjan í Bárðarbungu hefur sigið um allt að þrjá metra á síðustu tveimur sólarhringum samkvæmt mælingu vísindamanna og alls um rúma átján metra frá umbrotin hófust.

Hætt við faglega úttekt á DV

Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu.

Óprúttnir aðilar senda pósta í nafni bankanna

Tölvupóstar hafa verið sendir út í nafni íslenskra banka í dag. Póstarnir eru þannig að fólk er beðið um að smella á einhvern hlekk og skrá sig á vefsíður, en vefsíðurnar eru ekki raunverulegar. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa póstar í nafni fleiri en eins banka verið sendir í dag.

Settu heimsmet í steypu

Í þættinum Ævintýri í Abu Dhabi, sem sýndur verður í opinni dagskrá á Stöð 2 að loknum fréttum í kvöld klukkan 19.20, er Ólafi Wallevik hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands fylgt eftir til Abu Dhabi á heimsráðstefnu um vistvæna orku árið 2012.

Eldur kom upp í Seljahverfi

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang. Slökkvistarf gekk greiðlega.

Sátu fastir í Markarfljóti

Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var kölluð út í dag vegna erlendra ferðamanna sem sátu fastir í á í bíl á Emstruleið í Fljótshlíð.

Þrír kærðir og fleiri til rannsóknar

Þrír hafa verið kærðir fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi. Þá eru fleiri aðilar til rannsóknar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík.

Ungir og vitlausir minkar á ferli

Rekstrarsviði meindýra Reykjavíkurborgar hefur að undanförnu borist fjöldi tilkynninga um minka sem eru að flækjast hingað og þangað um borgina.

Lýsa eftir hvítum Volkswagen Polo

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Volkswagen Polo með skráningarnúmerið IJJ81, en bílnum var stolið á Smiðjuvegi í Kópavogi á föstudag.

Fallegar myndir frá gosstöðvunum í morgun

Hraunið streymir í farveg Jökulsár á Fjöllum eins og Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og tökumaðurinn Egill Aðalsteinsson urðu vitni að í morgun.

Game of Thrones geitunum bjargað í bili

Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað.

Óvenjumikið af sveppum

"Venjulega eru sveppirnir mest áberandi í ágúst og oft eitthvað fram í september en það er óvenjumikið af þeim núna.“

Tjónið óljóst

Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag.

Staðnir að verki við innbrot í sumarbústað

Þrír voru handtekir í Grímsnesi og Grafningshreppi í gærkvöldi. Þeir höfðu brotist inn í sumarbústað og voru búnir að týna til eitt og annað sem þeir ætluðu að hafa með með sér á brott.

Sjá næstu 50 fréttir