Fleiri fréttir Fleiri á sjúkrahús vegna sjálfsskaða Á þriðja hundrað manns var greint með sjálfsskaða í fyrra. 9.9.2014 07:00 Faðir ungs manns sem framdi sjálfsvíg: „Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn“ Benedikt Þór Guðmundsson segir samfélagið þurfa að læra að gefa vanlíðan annarra gaum, taka ábyrgð og bregðast við. 9.9.2014 07:00 Hundrað á dag á Vestari-Sauðahnjúki Frá því á fimmtudagskvöld hafa um eitt hundrað manns á dag fylgst með eldgosinu í Holuhrauni frá Vestari-Sauðahnjúki sem er vestur af Snæfelli. 9.9.2014 07:00 Gosferðir frá Akureyri og Hrauneyjum Til stendur að bjóða upp á þyrluferðir yfir eldgosið í Holuhrauni frá Akureyri og Hrauneyjum við Sprengisandsveg. Ferðalagið kostar um 130 þúsund krónur. 9.9.2014 07:00 Skjálfti uppá 5,2 stig í nótt Órói hefur verið stöðugur í nótt, en virðist þó hafa aukist eilítið seinni hluta nætur. 9.9.2014 06:56 Eldur varð laus í Gufunesi Allt tiltækt lið var kallað út þegar eldur varð laus í Gufunesi á tólfta tímanum í kvöld. Eldurinn braust út í gámi við eiturefnamóttöku Gámaþjónustunnar í Gufunesi en ekki er vitað hvað olli því. 9.9.2014 00:27 Rafræn skilríki þvingi fólk í viðskipti við einkahlutafyrirtæki Ögmundur Jónasson gagnrýnir harðlega áform um rafræn skilríki vegna skuldaniðurfellingarinnar. 8.9.2014 22:05 Jökulsá á Fjöllum hopar undan logandi hrauninu Eldgosið norðan Dyngjujökuls færðist í aukana í dag. Hraunrennsli er nú komið út í aðalfarveg Jökulsár á Fjöllum og þrýstir fljótinu austar á Dyngjusand. Spurningar vakna um hvort hraunelfan geti ógnað Dettifossi og Jökulsárgljúfrum. 8.9.2014 21:12 Blámóða gæti orðið varasöm Gosmökkinn lagði fyrri hluta dags undan suðvestanátt til norðausturs í átt til Fljótsdalshéraðs, Jökuldals og Vopnafjarðar. Í mekkinum er meðal annars brennisteinsdíoxíð, sem við snertingu við vatnsgufu myndar brennisteinssýru. 8.9.2014 20:58 Byrlað ólyfjan í miðbæ Reykjavíkur: „Ég var gjörsamlega lömuð“ „Ég var með samstarfskonu minni og ég get þakkað guði fyrir að ekki fór verr,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir. 8.9.2014 20:24 "Hingað eru allir velkomnir, alltaf" Bókasafnsdagurinn var haldinn hátíðlegur í dag, á alþjóðlegum degi læsis. 8.9.2014 20:00 "Við eigum frábært starfsfólk en heldur lítið af því" Ástæða er til að hafa áhyggjur af manneklu hjá Landhelgisgæslunni og ekki er hægt að gera ráð fyrir að hún geti sinnt öllum atvikum sem upp koma, með fullum árangri, segir verkefnastjóri aðgerðasviðs. 8.9.2014 20:00 Ísland í dag: Hræddur um að missa af fyrstu árum frumburðarins Einar Örn Adolfsson var dæmdur í 6 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi 17 ára 8.9.2014 20:00 Í sjálfheldu á Hólmatindi Erlendur ferðamaður er nú í sjálfheldu á Hólmatindi milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. 8.9.2014 19:48 Sigið heldur áfram Askjan í Bárðarbungu hefur sigið um allt að þrjá metra á síðustu tveimur sólarhringum samkvæmt mælingu vísindamanna og alls um rúma átján metra frá umbrotin hófust. 8.9.2014 18:24 Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8.9.2014 18:11 Magnað myndband frá Holuhrauni: Veðurstofa Íslands prófar nýjar hitamyndavélar Eldgosið kjörið tækifæri til að gera myndavélarnar rekstarhæfar. 8.9.2014 17:42 Óprúttnir aðilar senda pósta í nafni bankanna Tölvupóstar hafa verið sendir út í nafni íslenskra banka í dag. Póstarnir eru þannig að fólk er beðið um að smella á einhvern hlekk og skrá sig á vefsíður, en vefsíðurnar eru ekki raunverulegar. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa póstar í nafni fleiri en eins banka verið sendir í dag. 8.9.2014 17:29 Settu heimsmet í steypu Í þættinum Ævintýri í Abu Dhabi, sem sýndur verður í opinni dagskrá á Stöð 2 að loknum fréttum í kvöld klukkan 19.20, er Ólafi Wallevik hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands fylgt eftir til Abu Dhabi á heimsráðstefnu um vistvæna orku árið 2012. 8.9.2014 16:48 Eldur kom upp í Seljahverfi Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang. Slökkvistarf gekk greiðlega. 8.9.2014 16:21 Sátu fastir í Markarfljóti Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var kölluð út í dag vegna erlendra ferðamanna sem sátu fastir í á í bíl á Emstruleið í Fljótshlíð. 8.9.2014 16:13 Skora á Sjávarútvegsráðherra að endurskoða ákvörðun sína Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur sent frá sér ályktun þar sem flokkurinn skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, að endurskoða ákvörðun sína um að stöðva makrílveiðar smábáta. 8.9.2014 15:41 Þrír kærðir og fleiri til rannsóknar Þrír hafa verið kærðir fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi. Þá eru fleiri aðilar til rannsóknar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík. 8.9.2014 15:30 Óska Alþingi til hamingju með nýjan og aðgengilegri ræðustól Fulltrúar Sjálfsbjargar landsambands fatlaðra færðu Alþingi í dag hamingjuóskir og blóm í tilefni þess að nýr og aðgengilegri ræðustóll er nú fullbúinn í þingsal Alþingis. 8.9.2014 15:09 Skora á araba til að kveikja í fána IS 8.9.2014 14:34 „Enn ein kynningarherferðin sem Íslendingar fá um allan heim“ Forseti Íslands hrósar íslenskum vísindamönnum fyrir vinnu sína við gosið í Holuhrauni. 8.9.2014 14:34 Stýrimaður sofandi þegar Akrafell strandaði Stýrimaður sem var á vakt þegar Akrafell strandaði undan Vattarnesi á laugardag viðurkenndi við skýrslutöku í gær að hafa verið sofandi. 8.9.2014 13:23 Jökulsá flæmist til austurs undan hrauninu Flatarmál hraunsins er nú áætlað 19 ferkílómetrar. 8.9.2014 12:41 Ungir og vitlausir minkar á ferli Rekstrarsviði meindýra Reykjavíkurborgar hefur að undanförnu borist fjöldi tilkynninga um minka sem eru að flækjast hingað og þangað um borgina. 8.9.2014 12:38 Heildarsektin tæp hálf milljón: Skiluðu bílnum niðurlútir og fóru í vörn „Þeir sögðu eitthvað: "Hvernig vitiði hvernig þessar skemmdir gerðust, við keyrðum á möl eftir að myndbandið var tekið?” En þetta var náttúrulega alveg augljóst.” 8.9.2014 12:31 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8.9.2014 12:18 Rannsókn á eldsvoðanum í hvalasýningunni lokið Enginn grunur er um að neitt óvenjulegt hafi verið á seyði en lögregla tók skýrslur af iðnaðarmönnum á vettvangi. 8.9.2014 11:50 Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8.9.2014 11:38 Lýsa eftir hvítum Volkswagen Polo Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Volkswagen Polo með skráningarnúmerið IJJ81, en bílnum var stolið á Smiðjuvegi í Kópavogi á föstudag. 8.9.2014 11:36 Allir skipverjar látnir blása í áfengismæli Yfirstýrimaður var á vakt þegar skipið strandaði. Rannsókn lögreglu miðar ágætlega. 8.9.2014 11:33 Fallegar myndir frá gosstöðvunum í morgun Hraunið streymir í farveg Jökulsár á Fjöllum eins og Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og tökumaðurinn Egill Aðalsteinsson urðu vitni að í morgun. 8.9.2014 11:26 Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. 8.9.2014 10:56 Fjórir ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af fimm ökumönnum sem ýmist óku sviptir ökuréttindum eða voru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna um helgina. 8.9.2014 10:52 Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8.9.2014 10:26 Óvenjumikið af sveppum "Venjulega eru sveppirnir mest áberandi í ágúst og oft eitthvað fram í september en það er óvenjumikið af þeim núna.“ 8.9.2014 09:48 Réttindi flugfarþega í gosi Neytendastofa hvetur flugfarþega til að kynna sér réttindi sín. 8.9.2014 09:00 Hlaupa með Loga vonarinnar í Belgíu Íslensku lögregluþjónarnir, Guðmundur Sigurðsson og Gunnar Schram, taka þátt í kyndilhlaupi Special Olympics í ár. 8.9.2014 08:56 Tjónið óljóst Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag. 8.9.2014 08:15 Akureyringar gagnrýna val á staðsetningu sýslumanns Akureyrarbær gagnrýnir boðaðar breytingar innanríkisráðuneytisins sem fela í sér að aðalskrifstofa sýslumanns færist til Húsavíkur. 8.9.2014 07:30 Staðnir að verki við innbrot í sumarbústað Þrír voru handtekir í Grímsnesi og Grafningshreppi í gærkvöldi. Þeir höfðu brotist inn í sumarbústað og voru búnir að týna til eitt og annað sem þeir ætluðu að hafa með með sér á brott. 8.9.2014 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri á sjúkrahús vegna sjálfsskaða Á þriðja hundrað manns var greint með sjálfsskaða í fyrra. 9.9.2014 07:00
Faðir ungs manns sem framdi sjálfsvíg: „Við verðum að rjúfa þagnarmúrinn“ Benedikt Þór Guðmundsson segir samfélagið þurfa að læra að gefa vanlíðan annarra gaum, taka ábyrgð og bregðast við. 9.9.2014 07:00
Hundrað á dag á Vestari-Sauðahnjúki Frá því á fimmtudagskvöld hafa um eitt hundrað manns á dag fylgst með eldgosinu í Holuhrauni frá Vestari-Sauðahnjúki sem er vestur af Snæfelli. 9.9.2014 07:00
Gosferðir frá Akureyri og Hrauneyjum Til stendur að bjóða upp á þyrluferðir yfir eldgosið í Holuhrauni frá Akureyri og Hrauneyjum við Sprengisandsveg. Ferðalagið kostar um 130 þúsund krónur. 9.9.2014 07:00
Skjálfti uppá 5,2 stig í nótt Órói hefur verið stöðugur í nótt, en virðist þó hafa aukist eilítið seinni hluta nætur. 9.9.2014 06:56
Eldur varð laus í Gufunesi Allt tiltækt lið var kallað út þegar eldur varð laus í Gufunesi á tólfta tímanum í kvöld. Eldurinn braust út í gámi við eiturefnamóttöku Gámaþjónustunnar í Gufunesi en ekki er vitað hvað olli því. 9.9.2014 00:27
Rafræn skilríki þvingi fólk í viðskipti við einkahlutafyrirtæki Ögmundur Jónasson gagnrýnir harðlega áform um rafræn skilríki vegna skuldaniðurfellingarinnar. 8.9.2014 22:05
Jökulsá á Fjöllum hopar undan logandi hrauninu Eldgosið norðan Dyngjujökuls færðist í aukana í dag. Hraunrennsli er nú komið út í aðalfarveg Jökulsár á Fjöllum og þrýstir fljótinu austar á Dyngjusand. Spurningar vakna um hvort hraunelfan geti ógnað Dettifossi og Jökulsárgljúfrum. 8.9.2014 21:12
Blámóða gæti orðið varasöm Gosmökkinn lagði fyrri hluta dags undan suðvestanátt til norðausturs í átt til Fljótsdalshéraðs, Jökuldals og Vopnafjarðar. Í mekkinum er meðal annars brennisteinsdíoxíð, sem við snertingu við vatnsgufu myndar brennisteinssýru. 8.9.2014 20:58
Byrlað ólyfjan í miðbæ Reykjavíkur: „Ég var gjörsamlega lömuð“ „Ég var með samstarfskonu minni og ég get þakkað guði fyrir að ekki fór verr,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir. 8.9.2014 20:24
"Hingað eru allir velkomnir, alltaf" Bókasafnsdagurinn var haldinn hátíðlegur í dag, á alþjóðlegum degi læsis. 8.9.2014 20:00
"Við eigum frábært starfsfólk en heldur lítið af því" Ástæða er til að hafa áhyggjur af manneklu hjá Landhelgisgæslunni og ekki er hægt að gera ráð fyrir að hún geti sinnt öllum atvikum sem upp koma, með fullum árangri, segir verkefnastjóri aðgerðasviðs. 8.9.2014 20:00
Ísland í dag: Hræddur um að missa af fyrstu árum frumburðarins Einar Örn Adolfsson var dæmdur í 6 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi 17 ára 8.9.2014 20:00
Í sjálfheldu á Hólmatindi Erlendur ferðamaður er nú í sjálfheldu á Hólmatindi milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. 8.9.2014 19:48
Sigið heldur áfram Askjan í Bárðarbungu hefur sigið um allt að þrjá metra á síðustu tveimur sólarhringum samkvæmt mælingu vísindamanna og alls um rúma átján metra frá umbrotin hófust. 8.9.2014 18:24
Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8.9.2014 18:11
Magnað myndband frá Holuhrauni: Veðurstofa Íslands prófar nýjar hitamyndavélar Eldgosið kjörið tækifæri til að gera myndavélarnar rekstarhæfar. 8.9.2014 17:42
Óprúttnir aðilar senda pósta í nafni bankanna Tölvupóstar hafa verið sendir út í nafni íslenskra banka í dag. Póstarnir eru þannig að fólk er beðið um að smella á einhvern hlekk og skrá sig á vefsíður, en vefsíðurnar eru ekki raunverulegar. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa póstar í nafni fleiri en eins banka verið sendir í dag. 8.9.2014 17:29
Settu heimsmet í steypu Í þættinum Ævintýri í Abu Dhabi, sem sýndur verður í opinni dagskrá á Stöð 2 að loknum fréttum í kvöld klukkan 19.20, er Ólafi Wallevik hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands fylgt eftir til Abu Dhabi á heimsráðstefnu um vistvæna orku árið 2012. 8.9.2014 16:48
Eldur kom upp í Seljahverfi Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var sent á vettvang. Slökkvistarf gekk greiðlega. 8.9.2014 16:21
Sátu fastir í Markarfljóti Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var kölluð út í dag vegna erlendra ferðamanna sem sátu fastir í á í bíl á Emstruleið í Fljótshlíð. 8.9.2014 16:13
Skora á Sjávarútvegsráðherra að endurskoða ákvörðun sína Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur sent frá sér ályktun þar sem flokkurinn skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, að endurskoða ákvörðun sína um að stöðva makrílveiðar smábáta. 8.9.2014 15:41
Þrír kærðir og fleiri til rannsóknar Þrír hafa verið kærðir fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi. Þá eru fleiri aðilar til rannsóknar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík. 8.9.2014 15:30
Óska Alþingi til hamingju með nýjan og aðgengilegri ræðustól Fulltrúar Sjálfsbjargar landsambands fatlaðra færðu Alþingi í dag hamingjuóskir og blóm í tilefni þess að nýr og aðgengilegri ræðustóll er nú fullbúinn í þingsal Alþingis. 8.9.2014 15:09
„Enn ein kynningarherferðin sem Íslendingar fá um allan heim“ Forseti Íslands hrósar íslenskum vísindamönnum fyrir vinnu sína við gosið í Holuhrauni. 8.9.2014 14:34
Stýrimaður sofandi þegar Akrafell strandaði Stýrimaður sem var á vakt þegar Akrafell strandaði undan Vattarnesi á laugardag viðurkenndi við skýrslutöku í gær að hafa verið sofandi. 8.9.2014 13:23
Jökulsá flæmist til austurs undan hrauninu Flatarmál hraunsins er nú áætlað 19 ferkílómetrar. 8.9.2014 12:41
Ungir og vitlausir minkar á ferli Rekstrarsviði meindýra Reykjavíkurborgar hefur að undanförnu borist fjöldi tilkynninga um minka sem eru að flækjast hingað og þangað um borgina. 8.9.2014 12:38
Heildarsektin tæp hálf milljón: Skiluðu bílnum niðurlútir og fóru í vörn „Þeir sögðu eitthvað: "Hvernig vitiði hvernig þessar skemmdir gerðust, við keyrðum á möl eftir að myndbandið var tekið?” En þetta var náttúrulega alveg augljóst.” 8.9.2014 12:31
Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8.9.2014 12:18
Rannsókn á eldsvoðanum í hvalasýningunni lokið Enginn grunur er um að neitt óvenjulegt hafi verið á seyði en lögregla tók skýrslur af iðnaðarmönnum á vettvangi. 8.9.2014 11:50
Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8.9.2014 11:38
Lýsa eftir hvítum Volkswagen Polo Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir hvítum Volkswagen Polo með skráningarnúmerið IJJ81, en bílnum var stolið á Smiðjuvegi í Kópavogi á föstudag. 8.9.2014 11:36
Allir skipverjar látnir blása í áfengismæli Yfirstýrimaður var á vakt þegar skipið strandaði. Rannsókn lögreglu miðar ágætlega. 8.9.2014 11:33
Fallegar myndir frá gosstöðvunum í morgun Hraunið streymir í farveg Jökulsár á Fjöllum eins og Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og tökumaðurinn Egill Aðalsteinsson urðu vitni að í morgun. 8.9.2014 11:26
Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. 8.9.2014 10:56
Fjórir ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af fimm ökumönnum sem ýmist óku sviptir ökuréttindum eða voru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna um helgina. 8.9.2014 10:52
Game of Thrones geitunum bjargað í bili Geitastofn Íslands telur nú rétt um 800 dýr og 22 prósent þeirra hafast við í Háafelli. Takist ekki að bjarga búinu verður þeim dýrum slátrað. 8.9.2014 10:26
Óvenjumikið af sveppum "Venjulega eru sveppirnir mest áberandi í ágúst og oft eitthvað fram í september en það er óvenjumikið af þeim núna.“ 8.9.2014 09:48
Réttindi flugfarþega í gosi Neytendastofa hvetur flugfarþega til að kynna sér réttindi sín. 8.9.2014 09:00
Hlaupa með Loga vonarinnar í Belgíu Íslensku lögregluþjónarnir, Guðmundur Sigurðsson og Gunnar Schram, taka þátt í kyndilhlaupi Special Olympics í ár. 8.9.2014 08:56
Tjónið óljóst Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag. 8.9.2014 08:15
Akureyringar gagnrýna val á staðsetningu sýslumanns Akureyrarbær gagnrýnir boðaðar breytingar innanríkisráðuneytisins sem fela í sér að aðalskrifstofa sýslumanns færist til Húsavíkur. 8.9.2014 07:30
Staðnir að verki við innbrot í sumarbústað Þrír voru handtekir í Grímsnesi og Grafningshreppi í gærkvöldi. Þeir höfðu brotist inn í sumarbústað og voru búnir að týna til eitt og annað sem þeir ætluðu að hafa með með sér á brott. 8.9.2014 07:15