Fleiri fréttir

Samúðarfylgi Sjálfstæðisflokksins

Sigrún Magnúsdóttir telur hugsanlegt að framsóknarmenn séu of galvaskir og veltir því fyrir sér hvort þjóðarsálin sé farin að vorkenna sjálfstæðismönnum?

Fjölmiðlanefnd flýtir skoðun á eignarhaldi

Fjölmiðlanefnd hefur ákveðið að óska eftir upplýsingum um rekstur og eignarhald fjölmiðla í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um málefni fjölmiðla undanfarið.

Ferðaþjónustuaðilar skipuleggja ferðir á gosstöðvar

Lokanir vega vegna eldgoss norðan Vatnajökuls hafa kostað ferðaþjónustufyrirtæki allt að tvær milljónir á dag. Mesta tjónið af lokun Dettifossvegar að vestan. Byrjað er að skipuleggja ferðir að gosstöðvum í Holuhrauni.

„Frábærar fréttir, ég er klár ásamt maka“

Bæjarstjóri Kópavogs segir hvern og einn bæjarfulltrúa hafa þegið tvo boðsmiða á tónleika Justins Timberlake. Varabæjarfulltrúi Framsóknar, sem telur siðareglur kunna að hafa verið brotnar, fékk enga miða því bæjarfulltrúi flokksins nýtti þá.

Grænt ljós á pípurnar úr Hverahlíð

"Af sex holum sem boraðar hafa verið við Hverahlíð eru fjórar vinnsluhæfar og gefa gufu sem er fyrir um það bil eina vél í Hellisheiðavirkjun,“ segir í samþykkt sveitarstjórnar Ölfuss sem hefur leyft Orkuveitunni leyfi fyrir framkvæmdum í Hverahlíð.

Sjálfstæðisflokkurinn yfir þrjátíu prósenta múrinn

Ný könnun Fréttablaðsins sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 31% fylgi. Samfylkingin er næststærsti flokkurinn með 20 prósent. Stjórnmálafræðingur segir Framsókn verða að ná flugi í næsta mánuði.

Gamli Kennaraháskólinn hýsi framhaldsskóla

Búið er að samþykkja deiliskipulag á svæði Háskóla Íslands fyrir nýtt hús menntavísindasviðs skólans. Menntavísindasvið hefur núna aðstöðu í Stakkahlíð og

Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla.

Hvað á nýja eldstöðin að heita?

Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun.

Álíka en kraftmeira en gosið 1984

Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu.

Mikið vatnstjón árlega

Meira en 150 tilkynningar hafa borist tryggingafélögum í dag vegna vatnstjón í gær samkvæmt upplýsingum, Sjóvá, VÍS og TM í dag en búist er við að þeim fjölgi á næstu dögum. Vatnstjón verður víða á hverju ári.

Siggi hakkari mætti fyrir dóm

Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista.

Fura og fjallaþinur sviðin

Talsvert er um að tré hafi drepist á Suðurlandi en skógarbændur tóku fyrst eftir skaðanum í apríl.

Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn

Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar.

Vara við tölvuþrjótum

Síminn varar eindregið við þrjótum sem hafa sent tölvupóst á landsmenn þar sem óskað er eftir kreditkortaupplýsingum í nafni fyrirtækisins.

"Ég öskraði og fangaverðirnir komu“

"Reiðin í andliti hans er mér minnistæðust,“ segir starfsmaður Litla-Hrauns sem í dag bar vitni í máli Matthíasar Mána Erlingssonar sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás samfanga sinna í samnefndu fangelsi á síðasta ári.

Hvolpurinn kostar 350 þúsund krónur

Ásta í Dalsmynni segir kolsvarta starfsemi fara fram í hundaræktun hér á landi og því sæti hún ofsóknum, með umdeilda starfsemi sína. Ásta vill fá tvær milljónir frá lögmanninum Árna Stefáni Árnasyni vegna meiðyrða.

Sjá næstu 50 fréttir