Fleiri fréttir Hrækti tvisvar framan í lögreglumann Atvikið átti sér stað að kvöldi mánudagsins 4. júní árið 2012 við Fögrubrekku í Kópavogi. 2.9.2014 11:53 Flugu yfir gosið: „Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár“ "Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því,“ segir Kristján Már Unnarsson sem flaug yfir gosið í morgun. 2.9.2014 11:20 Samúðarfylgi Sjálfstæðisflokksins Sigrún Magnúsdóttir telur hugsanlegt að framsóknarmenn séu of galvaskir og veltir því fyrir sér hvort þjóðarsálin sé farin að vorkenna sjálfstæðismönnum? 2.9.2014 11:19 Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. 2.9.2014 11:06 Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun? Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist. 2.9.2014 10:52 „Ég svaraði bara um hæl án þess að pæla“ Varafulltrúi Framsóknarflokksins segir leiguverð á Kórnum í Kópavogi lykilatriði. 2.9.2014 10:41 Minnihluti ánægður með veðrið í sumar 92 prósent Íslendinga á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægð með veðrið í sumar en aðeins 37 prósent Reykvíkinga. 2.9.2014 10:38 Fjölmiðlanefnd flýtir skoðun á eignarhaldi Fjölmiðlanefnd hefur ákveðið að óska eftir upplýsingum um rekstur og eignarhald fjölmiðla í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um málefni fjölmiðla undanfarið. 2.9.2014 10:00 Ferðaþjónustuaðilar skipuleggja ferðir á gosstöðvar Lokanir vega vegna eldgoss norðan Vatnajökuls hafa kostað ferðaþjónustufyrirtæki allt að tvær milljónir á dag. Mesta tjónið af lokun Dettifossvegar að vestan. Byrjað er að skipuleggja ferðir að gosstöðvum í Holuhrauni. 2.9.2014 08:15 „Frábærar fréttir, ég er klár ásamt maka“ Bæjarstjóri Kópavogs segir hvern og einn bæjarfulltrúa hafa þegið tvo boðsmiða á tónleika Justins Timberlake. Varabæjarfulltrúi Framsóknar, sem telur siðareglur kunna að hafa verið brotnar, fékk enga miða því bæjarfulltrúi flokksins nýtti þá. 2.9.2014 07:30 Grænt ljós á pípurnar úr Hverahlíð "Af sex holum sem boraðar hafa verið við Hverahlíð eru fjórar vinnsluhæfar og gefa gufu sem er fyrir um það bil eina vél í Hellisheiðavirkjun,“ segir í samþykkt sveitarstjórnar Ölfuss sem hefur leyft Orkuveitunni leyfi fyrir framkvæmdum í Hverahlíð. 2.9.2014 07:30 Allt við það sama í Holuhrauni Dregið hefur úr skjálftavirkni og var stærsti skjálftinn uppá 3,1 stig, sem telst lítið. 2.9.2014 07:10 Sjálfstæðisflokkurinn yfir þrjátíu prósenta múrinn Ný könnun Fréttablaðsins sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 31% fylgi. Samfylkingin er næststærsti flokkurinn með 20 prósent. Stjórnmálafræðingur segir Framsókn verða að ná flugi í næsta mánuði. 2.9.2014 07:00 Gamli Kennaraháskólinn hýsi framhaldsskóla Búið er að samþykkja deiliskipulag á svæði Háskóla Íslands fyrir nýtt hús menntavísindasviðs skólans. Menntavísindasvið hefur núna aðstöðu í Stakkahlíð og 2.9.2014 07:00 Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla. 1.9.2014 21:31 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1.9.2014 21:13 HÍ og Borgin semja um 400 þúsund fermetra svæði Með samningnum eru tekin af öll tvímæli um afmörkun eignarlóðar háskólans, sem og hvaða lóðir falla undir lóðarleigu. 1.9.2014 20:21 Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1.9.2014 19:41 Segja fyrirvara í tillögum innanríkisráðherra gagnrýnisverða Hagsmunasamtök heimilanna óttast að nauðungarsölur fari á fullt nú þegar lög um frestun slíkra aðgerða eru fallin úr gildi. Nokkrar vikur gætu liðið þar til þau endurnýjuð. 1.9.2014 19:30 Mikið vatnstjón árlega Meira en 150 tilkynningar hafa borist tryggingafélögum í dag vegna vatnstjón í gær samkvæmt upplýsingum, Sjóvá, VÍS og TM í dag en búist er við að þeim fjölgi á næstu dögum. Vatnstjón verður víða á hverju ári. 1.9.2014 19:00 Dettifossvegur vestan ár aftur opnaður Aðrar leiðir á svæðinu, þar á meðal gönguleiðir, eru þó áfram lokaðar. 1.9.2014 18:45 Jón Gnarr hlýtur friðarverðlaun Lennon Ono Afhending fer fram í Reykjavík þann 9. október næstkomandi. 1.9.2014 18:33 Lilja hefur störf í forsætisráðuneytinu Lilja D. Alfreðsdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu. 1.9.2014 17:07 Fjölmiðlanefnd kallar eftir upplýsingum um eignarhald Ákvörðunin var tekin í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um málefni fjölmiðla og hræringa á fjölmiðlamarkaði. 1.9.2014 17:00 Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1.9.2014 16:49 Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1.9.2014 16:36 Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1.9.2014 16:34 Hafa fengið eina og hálfa milljón vegna ísfötuáskorunarinnar Rúmlega ein og hálf milljón hefur safnast vegna ísfötuáskorunarinnar hér á landi en þetta kemur fram í tilkynningu frá MND-félaginu á Íslandi. 1.9.2014 16:34 Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1.9.2014 16:20 Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1.9.2014 16:17 Vinnumálastofnun lokar á Húsavík: Mikil óánægja með ákvörðunina Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar hafa sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Vinnumálastofnunar um að loka þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík þann 1. desember nk. 1.9.2014 15:52 Barst til eyrna að árásin hefði verið skipulögð Hengilásinn sem fannst á vettvangi var að klefa Baldurs Kolbeinssonar. Lásinn var blóðugur og samkvæmt niðurstöðum rannsóknar tæknideildar lögreglu var blóðið úr Baldri. 1.9.2014 15:18 Íhuga stofnun viðbragðssveitar gegn Rússum Leiðtogar NATO munu seinna í vikunni taka ákvörðun um hvort stofna eigi sérstaka viðbragðssveit og safna herbirgðum í austanverðri Evrópu. 1.9.2014 15:01 Fura og fjallaþinur sviðin Talsvert er um að tré hafi drepist á Suðurlandi en skógarbændur tóku fyrst eftir skaðanum í apríl. 1.9.2014 15:00 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1.9.2014 14:39 Stígamót á floti: „Vatnið var alveg vel yfir ökkla" Fólk sem átti bókuð viðtöl hjá ráðgjöfum Stígamóta í dag hefur þurft frá að hverfa vegna vatnstjóns í höfuðstöðvum samtakanna. 1.9.2014 14:24 Eiríksgatan lokuð vegna olíuleka Eiríksgata er sem stendur lokuð eftir að töluvert magn af olíu lak úr rútu sem var í götunni. 1.9.2014 14:23 Hraunflæði úr Holuhrauni hægist "Það er eitthvað verið að skrúfa fyrir núna, tímabundið allavega,“ segir Ármann Höskuldsson. 1.9.2014 13:30 Vara við tölvuþrjótum Síminn varar eindregið við þrjótum sem hafa sent tölvupóst á landsmenn þar sem óskað er eftir kreditkortaupplýsingum í nafni fyrirtækisins. 1.9.2014 13:16 Telja að heimilisofbeldi sé ekki litið nægilega alvarlegum augum Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa ákveðið að leggja fram frumvarp um það hvernig eigi að taka á þeim mikla vanda sem heimilisofbeldi er. 1.9.2014 13:02 Fimm hundruð skjálftar frá miðnætti Skjálfti að stærðinni 5,2 varð við Bárðarbungu skömmu fyrir hádegi. 1.9.2014 12:53 "Ég öskraði og fangaverðirnir komu“ "Reiðin í andliti hans er mér minnistæðust,“ segir starfsmaður Litla-Hrauns sem í dag bar vitni í máli Matthíasar Mána Erlingssonar sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás samfanga sinna í samnefndu fangelsi á síðasta ári. 1.9.2014 12:18 Hvolpurinn kostar 350 þúsund krónur Ásta í Dalsmynni segir kolsvarta starfsemi fara fram í hundaræktun hér á landi og því sæti hún ofsóknum, með umdeilda starfsemi sína. Ásta vill fá tvær milljónir frá lögmanninum Árna Stefáni Árnasyni vegna meiðyrða. 1.9.2014 12:05 Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1.9.2014 11:45 Hundaræktandinn á Dalsmynni vill ógilda átta fullyrðingar Forstöðumaður Hundaræktarinnar krefur Árna Stefán Árnason lögfræðing um tvær milljónir króna í miskabætur fyrir átta ærumeiðandi ummæli sem hann lét falla um fyrirtækið í fyrra. 1.9.2014 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hrækti tvisvar framan í lögreglumann Atvikið átti sér stað að kvöldi mánudagsins 4. júní árið 2012 við Fögrubrekku í Kópavogi. 2.9.2014 11:53
Flugu yfir gosið: „Hraunflæðið myndar samfelldar hraunár“ "Gosið er ennþá á fullu og ekkert lát á því,“ segir Kristján Már Unnarsson sem flaug yfir gosið í morgun. 2.9.2014 11:20
Samúðarfylgi Sjálfstæðisflokksins Sigrún Magnúsdóttir telur hugsanlegt að framsóknarmenn séu of galvaskir og veltir því fyrir sér hvort þjóðarsálin sé farin að vorkenna sjálfstæðismönnum? 2.9.2014 11:19
Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. 2.9.2014 11:06
Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun? Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist. 2.9.2014 10:52
„Ég svaraði bara um hæl án þess að pæla“ Varafulltrúi Framsóknarflokksins segir leiguverð á Kórnum í Kópavogi lykilatriði. 2.9.2014 10:41
Minnihluti ánægður með veðrið í sumar 92 prósent Íslendinga á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægð með veðrið í sumar en aðeins 37 prósent Reykvíkinga. 2.9.2014 10:38
Fjölmiðlanefnd flýtir skoðun á eignarhaldi Fjölmiðlanefnd hefur ákveðið að óska eftir upplýsingum um rekstur og eignarhald fjölmiðla í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um málefni fjölmiðla undanfarið. 2.9.2014 10:00
Ferðaþjónustuaðilar skipuleggja ferðir á gosstöðvar Lokanir vega vegna eldgoss norðan Vatnajökuls hafa kostað ferðaþjónustufyrirtæki allt að tvær milljónir á dag. Mesta tjónið af lokun Dettifossvegar að vestan. Byrjað er að skipuleggja ferðir að gosstöðvum í Holuhrauni. 2.9.2014 08:15
„Frábærar fréttir, ég er klár ásamt maka“ Bæjarstjóri Kópavogs segir hvern og einn bæjarfulltrúa hafa þegið tvo boðsmiða á tónleika Justins Timberlake. Varabæjarfulltrúi Framsóknar, sem telur siðareglur kunna að hafa verið brotnar, fékk enga miða því bæjarfulltrúi flokksins nýtti þá. 2.9.2014 07:30
Grænt ljós á pípurnar úr Hverahlíð "Af sex holum sem boraðar hafa verið við Hverahlíð eru fjórar vinnsluhæfar og gefa gufu sem er fyrir um það bil eina vél í Hellisheiðavirkjun,“ segir í samþykkt sveitarstjórnar Ölfuss sem hefur leyft Orkuveitunni leyfi fyrir framkvæmdum í Hverahlíð. 2.9.2014 07:30
Allt við það sama í Holuhrauni Dregið hefur úr skjálftavirkni og var stærsti skjálftinn uppá 3,1 stig, sem telst lítið. 2.9.2014 07:10
Sjálfstæðisflokkurinn yfir þrjátíu prósenta múrinn Ný könnun Fréttablaðsins sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 31% fylgi. Samfylkingin er næststærsti flokkurinn með 20 prósent. Stjórnmálafræðingur segir Framsókn verða að ná flugi í næsta mánuði. 2.9.2014 07:00
Gamli Kennaraháskólinn hýsi framhaldsskóla Búið er að samþykkja deiliskipulag á svæði Háskóla Íslands fyrir nýtt hús menntavísindasviðs skólans. Menntavísindasvið hefur núna aðstöðu í Stakkahlíð og 2.9.2014 07:00
Flatarmál hraunsins nú rúmir fjórir ferkílómetrar TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, flaug yfir umbrotasvæðið við norðanverðan Vatnajökul milli klukkan 13:45 og 16:30 í dag. Gossprungan er um 1,5 kílómetri og er samfellt gos á um 600 til 800 metra löngum kafla. 1.9.2014 21:31
Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1.9.2014 21:13
HÍ og Borgin semja um 400 þúsund fermetra svæði Með samningnum eru tekin af öll tvímæli um afmörkun eignarlóðar háskólans, sem og hvaða lóðir falla undir lóðarleigu. 1.9.2014 20:21
Álíka en kraftmeira en gosið 1984 Eldgosið í Holuhrauni stendur enn yfir, en geta í fyrramálið lagt mat á það hvort þrýstingurinn í bergganginum hafi minnkað eða einfaldlega færst annað. Vísindamenn hafa nú áhyggjur af gasmagni á svæðinu. 1.9.2014 19:41
Segja fyrirvara í tillögum innanríkisráðherra gagnrýnisverða Hagsmunasamtök heimilanna óttast að nauðungarsölur fari á fullt nú þegar lög um frestun slíkra aðgerða eru fallin úr gildi. Nokkrar vikur gætu liðið þar til þau endurnýjuð. 1.9.2014 19:30
Mikið vatnstjón árlega Meira en 150 tilkynningar hafa borist tryggingafélögum í dag vegna vatnstjón í gær samkvæmt upplýsingum, Sjóvá, VÍS og TM í dag en búist er við að þeim fjölgi á næstu dögum. Vatnstjón verður víða á hverju ári. 1.9.2014 19:00
Dettifossvegur vestan ár aftur opnaður Aðrar leiðir á svæðinu, þar á meðal gönguleiðir, eru þó áfram lokaðar. 1.9.2014 18:45
Jón Gnarr hlýtur friðarverðlaun Lennon Ono Afhending fer fram í Reykjavík þann 9. október næstkomandi. 1.9.2014 18:33
Lilja hefur störf í forsætisráðuneytinu Lilja D. Alfreðsdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu. 1.9.2014 17:07
Fjölmiðlanefnd kallar eftir upplýsingum um eignarhald Ákvörðunin var tekin í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um málefni fjölmiðla og hræringa á fjölmiðlamarkaði. 1.9.2014 17:00
Kristján Már fann hitann frá gosinu Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags. 1.9.2014 16:49
Tróð saur upp í samfanga sinn: „Ég skal ganga frá þér“ Baldri Kolbeinssyni er gefið að sök að hafa ráðist á samfanga sinn og troðið upp í hann mannasaur. Árásin náðist á myndband. 1.9.2014 16:36
Þrettán þúsund manns biðja Færeyinga afsökunar Áhöfn færeyska togarans Nærarberg er nú á heimleið með þrettán þúsund "like" í farteskinu. 1.9.2014 16:34
Hafa fengið eina og hálfa milljón vegna ísfötuáskorunarinnar Rúmlega ein og hálf milljón hefur safnast vegna ísfötuáskorunarinnar hér á landi en þetta kemur fram í tilkynningu frá MND-félaginu á Íslandi. 1.9.2014 16:34
Sjá í fyrramálið hvort þrýstingur hafi minnkað Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir óvissuna varðandi jarðhræringarnar vera verulega. 1.9.2014 16:20
Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1.9.2014 16:17
Vinnumálastofnun lokar á Húsavík: Mikil óánægja með ákvörðunina Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar hafa sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Vinnumálastofnunar um að loka þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík þann 1. desember nk. 1.9.2014 15:52
Barst til eyrna að árásin hefði verið skipulögð Hengilásinn sem fannst á vettvangi var að klefa Baldurs Kolbeinssonar. Lásinn var blóðugur og samkvæmt niðurstöðum rannsóknar tæknideildar lögreglu var blóðið úr Baldri. 1.9.2014 15:18
Íhuga stofnun viðbragðssveitar gegn Rússum Leiðtogar NATO munu seinna í vikunni taka ákvörðun um hvort stofna eigi sérstaka viðbragðssveit og safna herbirgðum í austanverðri Evrópu. 1.9.2014 15:01
Fura og fjallaþinur sviðin Talsvert er um að tré hafi drepist á Suðurlandi en skógarbændur tóku fyrst eftir skaðanum í apríl. 1.9.2014 15:00
Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1.9.2014 14:39
Stígamót á floti: „Vatnið var alveg vel yfir ökkla" Fólk sem átti bókuð viðtöl hjá ráðgjöfum Stígamóta í dag hefur þurft frá að hverfa vegna vatnstjóns í höfuðstöðvum samtakanna. 1.9.2014 14:24
Eiríksgatan lokuð vegna olíuleka Eiríksgata er sem stendur lokuð eftir að töluvert magn af olíu lak úr rútu sem var í götunni. 1.9.2014 14:23
Hraunflæði úr Holuhrauni hægist "Það er eitthvað verið að skrúfa fyrir núna, tímabundið allavega,“ segir Ármann Höskuldsson. 1.9.2014 13:30
Vara við tölvuþrjótum Síminn varar eindregið við þrjótum sem hafa sent tölvupóst á landsmenn þar sem óskað er eftir kreditkortaupplýsingum í nafni fyrirtækisins. 1.9.2014 13:16
Telja að heimilisofbeldi sé ekki litið nægilega alvarlegum augum Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa ákveðið að leggja fram frumvarp um það hvernig eigi að taka á þeim mikla vanda sem heimilisofbeldi er. 1.9.2014 13:02
Fimm hundruð skjálftar frá miðnætti Skjálfti að stærðinni 5,2 varð við Bárðarbungu skömmu fyrir hádegi. 1.9.2014 12:53
"Ég öskraði og fangaverðirnir komu“ "Reiðin í andliti hans er mér minnistæðust,“ segir starfsmaður Litla-Hrauns sem í dag bar vitni í máli Matthíasar Mána Erlingssonar sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás samfanga sinna í samnefndu fangelsi á síðasta ári. 1.9.2014 12:18
Hvolpurinn kostar 350 þúsund krónur Ásta í Dalsmynni segir kolsvarta starfsemi fara fram í hundaræktun hér á landi og því sæti hún ofsóknum, með umdeilda starfsemi sína. Ásta vill fá tvær milljónir frá lögmanninum Árna Stefáni Árnasyni vegna meiðyrða. 1.9.2014 12:05
Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ sagði Matthías Máni Erlingsson. 1.9.2014 11:45
Hundaræktandinn á Dalsmynni vill ógilda átta fullyrðingar Forstöðumaður Hundaræktarinnar krefur Árna Stefán Árnason lögfræðing um tvær milljónir króna í miskabætur fyrir átta ærumeiðandi ummæli sem hann lét falla um fyrirtækið í fyrra. 1.9.2014 11:30