Fleiri fréttir

Loksins sól

Höfuðborgarbúar fengu langþráða sól í gær þegar heitasti dagur ársins rann upp. Hitinn fór nærri 20 gráðum.

Líkir hættulegum gatnamótum við rússneska rúllettu

Formaður Skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðarbæjar líkir gatnamótum skammt frá álverinu í Straumsvík við rússneska rúllettu. Vegagerðin verði að flýta framkvæmdum við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krísuvíkurvegar.

Stendur upp úr hjólastólnum

Systkinin Andri og Dagný Valgeirsbörn æfa nú stíft fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að þar ætla þau að skipta um hlutverk. Dagný ætlar að fara í hjólastól bróður síns, en hann ætlar að standa upp úr stólnum og fara fótgangandi.

Geitaræktin lifir ekki af án aukins stuðnings

Starfshópur á vegum landbúnaðarráðherra hefur skilað inn tillögum sínum að stuðningsaðgerðum sem eiga að efla íslenska geitfjárstofninn og stuðla að vernd hans og viðgangi.

Strákarnir á Ægi náðu markmiðum sínum

Nemendur við Háskólann í Reykjavík komust í úrslit og höfnuðu í 6. sæti alþjóðlegu kafbátakeppninnar RoboSub í San Diego í Bandaríkjunum nýlega.

Framúrkeyrsla stofnana vonbrigði

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir ríkisstjórnina enn stefna að hallalausum fjárlögum fyrir árið.

Fór á skíðum niður Herðubreið

Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, renndi sér á skíðum niður Herðubreið í sumar en afar mikill snjór hefur verið í fjöllum á norðanverðu hálendinu í júlí.

Hjólaði á ljósastaur í Lækjargötu

Hjólreiðamaður, sem hjólaði á miklum hraða niður Bankastrætið í Reykjavík um klukkan hálf eitt í nótt, missti stjórn á hjólinu og hafnaði á ljósastaur við Lækjargötu.

Skytturnar þrjár fá að vita örlög sín

Búist er við því að Seðlabankastjóri verði skipaður í vikunni, jafnvel í dag. Ekki er víst að sátt verði á meðal stjórnmálamanna um skipanina. Már Guðmundsson var skipaður til fimm ára þann 20. ágúst 2009, í ríkisstjórnartíð Samfylkingarinnar og Vinstri grænna.

Öryggislending í Keflavík

Farþegaþota frá SAS flugfélaginu, með 249 farþega, lenti öryggislendingu á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vélin var á leið frá Kaupmannahöfn til Chicago í Bandaríkjunum þegar ljós í mælaborðinu biluðu klukkan hálfsjö að íslenskum tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SAS sem Ekstrabladet birti.

Mikil framtíð í fiskeldi hérlendis

Gríðarleg verðmæti eru í húfi fyrir hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal en fái það tilskylin leyfi getur það tvöfaldð núverandi umsvif sín. Verðmæti aukningarinnar gæti numið fimm milljörðum króna.

Þrjár milljónir innlyksa

Alls hafa 460 bæir orðið fyrir barðinu á flóðunum sem geisað hafa í Odisha-héraði undanfarna daga.

Bakpokaferðamenn miseyðslusamir

Ferðamenn á tjaldstæðinu í Laugardal eyða sumir ekki miklum peningum í heimsókn sinni en aðrir eyða samt þó nokkru.

Bjartasti ofurmáni í 20 ár

Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum.

Íslensk fisksölufyrirtæki uggandi vegna viðskiptabanns

Áhrif viðskiptabanns Rússa á Norðmenn getur haft mikil áhrif á íslensk fyrirtæki í fiskframleiðslu og útflutningi á fiski. Þetta segir Jón Steinn Elíasson formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda.

Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum

Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi.

Sjá næstu 50 fréttir