Fleiri fréttir Eistnaflug fór alveg ljómandi vel fram Lögregla á Neskaupstað segir næstum hægt að segja að það sé nokkuð að frétta frá þeim eftir alla helgina. 13.7.2014 17:34 Með mikla áverka eftir fjórhjólaslys Karlmaður var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í dag sem lent hafði í fjórhjólaslysi í Laugadal á Vesturlandi. 13.7.2014 17:12 Lögreglan leitar drengs Lögreglan á Hvolsvelli leitar nú að Guido Javier Japke Varas sem síðast sást á höfuðborgarsvæðinu. 13.7.2014 16:17 Fannst beinbrotinn og með höfuðáverka á Hornströndum Björgunarsveitir frá Hnífsdal, Bolungarvík og Ísafirði hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um slasaðan göngumann á gönguleiðinni milli Hesteyrar og Hlöðuvíkur. 13.7.2014 14:44 Viðbrögð andstæðinga Framsóknar hjálpað framboðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sem myndaðist um Framsóknarflokkinn í kringum sveitarstjórnarkosningarnar hafa verið ósanngjarna. 13.7.2014 13:33 Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13.7.2014 11:15 Skutlaði stráknum á leikinn í þyrlu Faðir drengs í yngri flokkum Stjörnunnar í Garðabæ í knattspyrnu fór heldur óvenjulega leið við að koma syni sínum í útileik gegn ÍA í vikunni. 13.7.2014 09:30 Sleginn með glasi í andlitið Tveir menn sitja í fangaklefa lögreglunnar á Akureyri eftir líkamsárás í nótt. 13.7.2014 09:17 Mikið um stúta í höfuðborginni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði töluverð afskipti af fólki sem ók undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. 13.7.2014 09:10 Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13.7.2014 09:07 Mannorð í molum eftir húsleit og handtöku "Líf þeirra eins og þeir þekktu, þeim lauk náttúrulega þegar þeir voru handteknir opinberlega og hent í fangaklefa,“ segir lögmaður tveggja manna sem voru handteknir 12.7.2014 22:48 Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12.7.2014 22:06 Skólarnir besti vettvangurinn fyrir íþróttafélögin Bann við kynningum íþróttafélaga í grunnskólum er ekki rétta leiðin, segir Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. 12.7.2014 19:15 Stefna Stálskipum vegna aflaheimilda Hafnarfjarðarkaupstaður ætlar að stefna eigendum Stálskipa þeirra sem keyptu skip og aflaheimildir af fyrirtækinu. 12.7.2014 19:11 Forsætisráðherra segir 99 prósent vera sterakjöt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vék orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi. 12.7.2014 19:07 Morgunblaðið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Morgunblaðið hefur beðið Tryggva Gunnarsson umboðsmann Alþingis og lesendur blaðsins afsökunar á að hafa fullyrt í Reykjavíkurbréfi sunnudagsblaðsins að Tryggvi hafi skrifað tiltekið bréf. 12.7.2014 16:56 Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12.7.2014 15:38 Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12.7.2014 14:17 Háskólagráðan kostar milljónir króna Samanlagður kostnaður einstaklings og ríkis við fyrstu háskólagráðu við Háskóla Íslands er á bilinu 6 til 20 milljónir, eftir eðli og lengd náms. 12.7.2014 12:00 Skuldastaðan verði ein sú besta í Evrópu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa náð meiri viðsnúningi á einu ári en nokkra aðra í sögu landsins. Hann vill ekki flytja inn bandarískt "sterakjöt“. Umræðan um Framsóknarflokkinn sé nýr lágpunktur. 12.7.2014 12:00 Dýrustu hestarnir fara á tugi milljóna Alls voru 1.236 reiðhestar og kynbótahross seld úr landi í fyrra. Það er svipaður fjöldi og síðustu fjögur ár á undan. Flestir hestarnir eru seldir til Evrópu. Í fyrra voru 552 hestar seldir til Þýskalands. Salan þangað hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2004 þegar 240 reiðhestar og kynbótahross voru flutt þangað. Hins vegar hefur dregið úr sölu til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs. 12.7.2014 12:00 Ánægð með Suðurnesjalöggur „Stígamótum líst vel á frumkvæði lögreglunnar á Suðurnesjum en þar ber þolandi heimilisofbeldis neyðarhnapp þar sem hætta er á að brotamaður brjóti nálgunarbann. „Frábært fordæmi,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talsmaður Stígamóta. Hún segir enn fremur að önnur lögregluumdæmi mættu taka kollega sína á Suðurnesjum sér til fyrirmyndar. 12.7.2014 12:00 Bagalegt að mega ekki kynna íþróttir í skólum Framkvæmdastjóri ÍR vill fá að kynna starfsemi íþróttafélaga í hverfisskólum eins og áður. Segir bann við kynningu bagalegt, sérstaklega í hverfi þar sem íslenska sé ekki móðurmál margra foreldranna. Það vita ekki allir af frístundakortinu og verða hissa 12.7.2014 12:00 Engin vandamál á Eistnaflugi Lögregla á Neskaupstað segir að rokkhátíðin Eistnaflug hafi farið svakalega vel fram í gær og í nótt. 12.7.2014 11:32 Róleg nótt hjá lögreglunni Lögregla hafði afskipti af fjórum mönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna í gær kvöldi og í nótt. 12.7.2014 11:10 Ísraelsher sprengir upp endurhæfingardeild Meirihluti þeirra rúmlega hundrað manns sem fallið hafa á Gaza frá því á þriðjudag eru óbreyttir borgarar. Skriðdreki skaut á endurhæfingardeild þar sem tvær fatlaðar konur féllu. 12.7.2014 09:39 Ísland sautjánda "besta“ ríki heims? Ísland mælist í sautjánda sæti á nýjum lista "sem mælir hve mikið viðkomandi land leggur til jarðarinnar og alls mannkyns“. 12.7.2014 09:23 Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12.7.2014 08:30 Stefna ríkinu vegna handtöku og húsleita Sakborningar í Löke málinu hafa ákveðið að höfða mál gegn ríkinu vegna tilefnislausrar handtöku. 11.7.2014 23:08 Sjússinn er misstór Mikið vantar upp á að farið sé að lögum og reglum um áfengismál á veitingahúsum hér á landi og að skýrt sé fyrir kaupendum hvaða áfengismagn þeir fá afgreitt. 11.7.2014 21:36 Ólíklegt að vindmyllur valdi fugladauða við Búrfell Nýstárlegar aðferðir eru notaðar við fuglarannsóknir í tengslum við fyrirhugaðan vindmyllugarð sem rísa á við Búrfell. Kanna þarf betur flugleiðir heiðargæsa sem fljúga yfir svæðið í ferðum til og frá varpstöðvum í Þjórsárverum. 11.7.2014 20:34 Nýr lágpunktur í íslenskri stjórnmálaumræðu "Umræðan um Framsóknarflokkinn og kynþáttahyggju í kjölfar nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga er nýr lágpunktur í íslenskri stjórnmálaumræðu," segir forsætisráðherra. 11.7.2014 20:00 30 þingmenn styðja áfengi í verslanir "Við leysum ekki áfengisvanda þjóðarinnar með höftum heldur lausnum“ segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 11.7.2014 20:00 Fá ekki meðhöndlun og kostnaður samfélagsins hleypur á milljörðum Meirihluti fullorðinna sem glímir við þunglyndi og kvíða hér á landi fær aldrei greiningu og meðhöndlun við hæfi. Kostnaður samfélagsins vegna þunglyndis og kvíða hleypur á milljörðum ef ekki tugmilljörðum króna á hverju ári, að sögn verkefnisstjóra hjá Embætti landlæknis. 11.7.2014 19:42 Göngumaðurinn fundinn Maðurinn var kalt og hann blautur en annars hafi verið í góðu lagi með hann. 11.7.2014 19:37 Hafa safnað rúmum 30 milljónum í styrki á þremur árum Starfsmenn Alvogen stofnuðu styrktarsjóðinn Better Planet fyrir þremur árum. Markmið sjóðsins er að gera heiminn að betri stað fyrir börn. Þetta hófst allt þegar starfsmennirnir skoruðu á Róbert Wessman forstjóra að taka þátt í þríþrautakeppnum. 11.7.2014 18:34 Hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn Eigandi stærstu húsbílaleigu landsins hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn vegna framgöngu Ísraelsstjórnar fyrir botni Miðjarðarhafs. 11.7.2014 18:08 Fólki ráðlagt að halda sig frá Jökulsá á Sólheimasandi Áfram er unnið á óvissustigi vegna Múlakvíslar og Jökulsár á Sólheimasandi. Mælingar síðasta sólarhring hafi sýnt að vatnshæð og rafleiðni fara ennþá minnkandi. 11.7.2014 16:42 Leggur til breytingar á þróunarsamvinnu Íslands Þórir Guðmundsson hefur skilað utanríkisráðherra skýrslu um skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð. Meðal tillagna skýrslunnar er að skipulag þróunarsamvinnu verði á einum stað og að Ísland skerpi áherslur og fækki samstarfslöndum. 11.7.2014 16:18 38 óku af hratt á Sævarhöfða Brot 38 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í dag, en fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sævarhöfða í suðurátt, að Malarhöfða. 11.7.2014 16:07 Eistnaflug og lögreglan eru gríðarlegir vinir "Nú neyðumst við til að hreinsa loftið og taka af allan vafa.“ 11.7.2014 15:56 Segir landsmenn hafa tapað á verðsamráði Landsmenn töpuðu á samkeppnislagabrotum Húsasmiðjunnar og Byko og borga nú sektina fyrir það sem aðaleigendur Landsbankans, segir í fréttatilkynningu frá Múrbúðinni. 11.7.2014 14:35 Ekkert blíðviðri í kortunum Á sjö daga spá Veðurstofu Íslands er ekki útlit fyrir að rofa muni til. 11.7.2014 14:32 "Engin orð geta lýst sorginni“ Styrktarreikningur hefur verið stofnaður í nafni Andra Freys Sveinssonar, sem lést í Benidorm fyrr í vikunni. 11.7.2014 14:18 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11.7.2014 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Eistnaflug fór alveg ljómandi vel fram Lögregla á Neskaupstað segir næstum hægt að segja að það sé nokkuð að frétta frá þeim eftir alla helgina. 13.7.2014 17:34
Með mikla áverka eftir fjórhjólaslys Karlmaður var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í dag sem lent hafði í fjórhjólaslysi í Laugadal á Vesturlandi. 13.7.2014 17:12
Lögreglan leitar drengs Lögreglan á Hvolsvelli leitar nú að Guido Javier Japke Varas sem síðast sást á höfuðborgarsvæðinu. 13.7.2014 16:17
Fannst beinbrotinn og með höfuðáverka á Hornströndum Björgunarsveitir frá Hnífsdal, Bolungarvík og Ísafirði hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um slasaðan göngumann á gönguleiðinni milli Hesteyrar og Hlöðuvíkur. 13.7.2014 14:44
Viðbrögð andstæðinga Framsóknar hjálpað framboðinu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir umræðuna sem myndaðist um Framsóknarflokkinn í kringum sveitarstjórnarkosningarnar hafa verið ósanngjarna. 13.7.2014 13:33
Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13.7.2014 11:15
Skutlaði stráknum á leikinn í þyrlu Faðir drengs í yngri flokkum Stjörnunnar í Garðabæ í knattspyrnu fór heldur óvenjulega leið við að koma syni sínum í útileik gegn ÍA í vikunni. 13.7.2014 09:30
Sleginn með glasi í andlitið Tveir menn sitja í fangaklefa lögreglunnar á Akureyri eftir líkamsárás í nótt. 13.7.2014 09:17
Mikið um stúta í höfuðborginni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði töluverð afskipti af fólki sem ók undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. 13.7.2014 09:10
Á annan tug ungmenna börðu mann með golfkylfum Maðurinn var fluttur á slysadeild í lögreglubíl. 13.7.2014 09:07
Mannorð í molum eftir húsleit og handtöku "Líf þeirra eins og þeir þekktu, þeim lauk náttúrulega þegar þeir voru handteknir opinberlega og hent í fangaklefa,“ segir lögmaður tveggja manna sem voru handteknir 12.7.2014 22:48
Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12.7.2014 22:06
Skólarnir besti vettvangurinn fyrir íþróttafélögin Bann við kynningum íþróttafélaga í grunnskólum er ekki rétta leiðin, segir Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. 12.7.2014 19:15
Stefna Stálskipum vegna aflaheimilda Hafnarfjarðarkaupstaður ætlar að stefna eigendum Stálskipa þeirra sem keyptu skip og aflaheimildir af fyrirtækinu. 12.7.2014 19:11
Forsætisráðherra segir 99 prósent vera sterakjöt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vék orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi. 12.7.2014 19:07
Morgunblaðið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Morgunblaðið hefur beðið Tryggva Gunnarsson umboðsmann Alþingis og lesendur blaðsins afsökunar á að hafa fullyrt í Reykjavíkurbréfi sunnudagsblaðsins að Tryggvi hafi skrifað tiltekið bréf. 12.7.2014 16:56
Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12.7.2014 15:38
Þorbergur Ingi sló brautarmetið Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur í mark í Laugarvegshlaupinu sem hófst í morgun. Hann hljóp kílómetrana 53 á nýju brautarmeti. 12.7.2014 14:17
Háskólagráðan kostar milljónir króna Samanlagður kostnaður einstaklings og ríkis við fyrstu háskólagráðu við Háskóla Íslands er á bilinu 6 til 20 milljónir, eftir eðli og lengd náms. 12.7.2014 12:00
Skuldastaðan verði ein sú besta í Evrópu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa náð meiri viðsnúningi á einu ári en nokkra aðra í sögu landsins. Hann vill ekki flytja inn bandarískt "sterakjöt“. Umræðan um Framsóknarflokkinn sé nýr lágpunktur. 12.7.2014 12:00
Dýrustu hestarnir fara á tugi milljóna Alls voru 1.236 reiðhestar og kynbótahross seld úr landi í fyrra. Það er svipaður fjöldi og síðustu fjögur ár á undan. Flestir hestarnir eru seldir til Evrópu. Í fyrra voru 552 hestar seldir til Þýskalands. Salan þangað hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2004 þegar 240 reiðhestar og kynbótahross voru flutt þangað. Hins vegar hefur dregið úr sölu til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs. 12.7.2014 12:00
Ánægð með Suðurnesjalöggur „Stígamótum líst vel á frumkvæði lögreglunnar á Suðurnesjum en þar ber þolandi heimilisofbeldis neyðarhnapp þar sem hætta er á að brotamaður brjóti nálgunarbann. „Frábært fordæmi,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talsmaður Stígamóta. Hún segir enn fremur að önnur lögregluumdæmi mættu taka kollega sína á Suðurnesjum sér til fyrirmyndar. 12.7.2014 12:00
Bagalegt að mega ekki kynna íþróttir í skólum Framkvæmdastjóri ÍR vill fá að kynna starfsemi íþróttafélaga í hverfisskólum eins og áður. Segir bann við kynningu bagalegt, sérstaklega í hverfi þar sem íslenska sé ekki móðurmál margra foreldranna. Það vita ekki allir af frístundakortinu og verða hissa 12.7.2014 12:00
Engin vandamál á Eistnaflugi Lögregla á Neskaupstað segir að rokkhátíðin Eistnaflug hafi farið svakalega vel fram í gær og í nótt. 12.7.2014 11:32
Róleg nótt hjá lögreglunni Lögregla hafði afskipti af fjórum mönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna í gær kvöldi og í nótt. 12.7.2014 11:10
Ísraelsher sprengir upp endurhæfingardeild Meirihluti þeirra rúmlega hundrað manns sem fallið hafa á Gaza frá því á þriðjudag eru óbreyttir borgarar. Skriðdreki skaut á endurhæfingardeild þar sem tvær fatlaðar konur féllu. 12.7.2014 09:39
Ísland sautjánda "besta“ ríki heims? Ísland mælist í sautjánda sæti á nýjum lista "sem mælir hve mikið viðkomandi land leggur til jarðarinnar og alls mannkyns“. 12.7.2014 09:23
Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12.7.2014 08:30
Stefna ríkinu vegna handtöku og húsleita Sakborningar í Löke málinu hafa ákveðið að höfða mál gegn ríkinu vegna tilefnislausrar handtöku. 11.7.2014 23:08
Sjússinn er misstór Mikið vantar upp á að farið sé að lögum og reglum um áfengismál á veitingahúsum hér á landi og að skýrt sé fyrir kaupendum hvaða áfengismagn þeir fá afgreitt. 11.7.2014 21:36
Ólíklegt að vindmyllur valdi fugladauða við Búrfell Nýstárlegar aðferðir eru notaðar við fuglarannsóknir í tengslum við fyrirhugaðan vindmyllugarð sem rísa á við Búrfell. Kanna þarf betur flugleiðir heiðargæsa sem fljúga yfir svæðið í ferðum til og frá varpstöðvum í Þjórsárverum. 11.7.2014 20:34
Nýr lágpunktur í íslenskri stjórnmálaumræðu "Umræðan um Framsóknarflokkinn og kynþáttahyggju í kjölfar nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga er nýr lágpunktur í íslenskri stjórnmálaumræðu," segir forsætisráðherra. 11.7.2014 20:00
30 þingmenn styðja áfengi í verslanir "Við leysum ekki áfengisvanda þjóðarinnar með höftum heldur lausnum“ segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins 11.7.2014 20:00
Fá ekki meðhöndlun og kostnaður samfélagsins hleypur á milljörðum Meirihluti fullorðinna sem glímir við þunglyndi og kvíða hér á landi fær aldrei greiningu og meðhöndlun við hæfi. Kostnaður samfélagsins vegna þunglyndis og kvíða hleypur á milljörðum ef ekki tugmilljörðum króna á hverju ári, að sögn verkefnisstjóra hjá Embætti landlæknis. 11.7.2014 19:42
Göngumaðurinn fundinn Maðurinn var kalt og hann blautur en annars hafi verið í góðu lagi með hann. 11.7.2014 19:37
Hafa safnað rúmum 30 milljónum í styrki á þremur árum Starfsmenn Alvogen stofnuðu styrktarsjóðinn Better Planet fyrir þremur árum. Markmið sjóðsins er að gera heiminn að betri stað fyrir börn. Þetta hófst allt þegar starfsmennirnir skoruðu á Róbert Wessman forstjóra að taka þátt í þríþrautakeppnum. 11.7.2014 18:34
Hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn Eigandi stærstu húsbílaleigu landsins hefur ákveðið að þjónusta ekki Ísraelsmenn vegna framgöngu Ísraelsstjórnar fyrir botni Miðjarðarhafs. 11.7.2014 18:08
Fólki ráðlagt að halda sig frá Jökulsá á Sólheimasandi Áfram er unnið á óvissustigi vegna Múlakvíslar og Jökulsár á Sólheimasandi. Mælingar síðasta sólarhring hafi sýnt að vatnshæð og rafleiðni fara ennþá minnkandi. 11.7.2014 16:42
Leggur til breytingar á þróunarsamvinnu Íslands Þórir Guðmundsson hefur skilað utanríkisráðherra skýrslu um skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð. Meðal tillagna skýrslunnar er að skipulag þróunarsamvinnu verði á einum stað og að Ísland skerpi áherslur og fækki samstarfslöndum. 11.7.2014 16:18
38 óku af hratt á Sævarhöfða Brot 38 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í dag, en fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sævarhöfða í suðurátt, að Malarhöfða. 11.7.2014 16:07
Eistnaflug og lögreglan eru gríðarlegir vinir "Nú neyðumst við til að hreinsa loftið og taka af allan vafa.“ 11.7.2014 15:56
Segir landsmenn hafa tapað á verðsamráði Landsmenn töpuðu á samkeppnislagabrotum Húsasmiðjunnar og Byko og borga nú sektina fyrir það sem aðaleigendur Landsbankans, segir í fréttatilkynningu frá Múrbúðinni. 11.7.2014 14:35
Ekkert blíðviðri í kortunum Á sjö daga spá Veðurstofu Íslands er ekki útlit fyrir að rofa muni til. 11.7.2014 14:32
"Engin orð geta lýst sorginni“ Styrktarreikningur hefur verið stofnaður í nafni Andra Freys Sveinssonar, sem lést í Benidorm fyrr í vikunni. 11.7.2014 14:18
„Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11.7.2014 14:15