Fleiri fréttir

Ein flatkaka á verði fimm pakka

Sagan um tertusneiðina er síður en svo einsdæmi. Á kaffihúsi einu niður í bæ kostar heimabakað flatbrauð með hangikjöti 1290 krónur.

Fjölskyldubílnum stolið: "Ömurleg upplifun“

Þegar Atli Erlingsson ætlaði að skutla dóttur sinni á fimleikanámskeið í morgun rann upp fyrir honum að fjölskyldubíllinn, Nissan Patrol jeppi, var ekki lengur á planinu fyrir utan heimili hans.

Mögulegt fyrra höfuðhögg til skoðunar

Lögreglan á Akureyri hefur meðal annars til rannsóknar hvort maðurinn sem lét lífið af völdum höfuðhöggs um Hvítasunnuhelgina hafi viku fyrr fengið höfuðhögg í skírnarveislu.

Árásin við Ráðhúsið: Eitt vitni hefur stigið fram

"Ég fékk símtal frá einni konu sem varð vitni að árásinni. Mér finnst það algjörlega frábært og það léttir mikið á mér að fá að vita meira um manninn sem réðst á mig,“ segir Kristófer Már Maronsson, sem varð fyrir líkamsárás við Ráðhús Reykjavíkur á sunnudagskvöld.

CIA og KGB deildu klósettum í Höfða

Ken Adelman segir frá skemmtilegri stemningu á leiðtogafundinum í Höfða, þar sem starfsmenn KGB og CIA þurftu að nota sömu salernin.

Áfangaskýrsla stjórnarskrárnefndar kynnt í dag

Í nefndinni hefur verið rætt að frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga geti mögulega litið dagsins ljós vorið 2016 og þá verði hægt að leggja það í dóm þjóðarinnar samhliða forsetakosningunum þá um sumarið.

Hæsti styrkurinn 700 þúsund

Úthlutað hefur verið 36 styrkjum úr Tónlistarsjóði til kynningar og markaðssetningar á tónlist og tónlistarfólki.

Lögreglan eini aðilinn sem geti upplýst

Dómarinn sem dótturfélag Samherja kærði fyrir brot í opinberu starfi veitti úrskurði til leitar og haldlagningar hjá 29 mismunandi fyrirtækjum á rúmlega tveimur tímum frá því honum barst beiðni frá Seðlabankanum.

Meiri harka í umgengnismálum

Málum þar sem foreldrar deila um umgengni á börnum hefur fjölgað gífurlega síðustu þrettán árin. Hnefinn er í auknum mæli látinn ráða för, segir félagsráðgjafi.

Tók lyklana af fullum ökumanni á Reykjanesbraut

Ökumaður sem ók Reykjanesbraut í norður um klukkan sex í gærkvöldi veitti athygli bifreið sem ekið var rásandi milli akgreina. Þegar báðar bifreiðar stöðvuðu við rautt umferðarljós snaraðist maðurinn úr sinni bifreið, opnaði hurðina á hinum bílnum tók lykilinn úr kveikjlásnum og tilkynnti grun um ölvunarakstur til lögreglu.

Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni

Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn.

Björguðu fyrsta ferðamanni sumarsins úr ógöngum

Gististaðir á hálendinu eru nú opnaðir einn af öðrum og í Landmannahelli er fullbókað út árið og inn á það næsta. Þar hitti fréttamaður fyrstu gesti sumarsins og fylgdist með landvörðum bjarga þeim úr ógöngum.

„Augljóst lögbrot“

"Okkur finnst svo augljóslega á okkur brotið og því var útilokað annað en að grípa til þessara aðgerða,“ segir forstjóri Samherja.

Fékk bílinn sinn aftur: Samdi við Krók en heldur málaferlum áfram

„Staðan er í raun og veru sú að stöðumælavörður getur að óbreyttu komið bílnum í nauðungarsölu ef sýslumaður og dómari geta ekki gripið inní. Það er óásættanlegt og ekkert réttaröryggi í því, að fá enga endurskoðunarmöguleika," segir Gísli Tryggvason.

Sjá næstu 50 fréttir