Fleiri fréttir Sækja örmagna göngumann á Hvannadalshnjúk Björgunarfélag Hornarfjarðar er nú á leið á Hvannadalshnjúk til þess að sækja örmagna göngumann. 16.5.2014 12:45 Femínistafélagið skorar á stjórnvöld Femínistafélag Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum vegna aukins fjölda mála þar sem kynferðislegum myndum og myndböndum af fólki er dreift án samþykkis. Dreifing slíkra mynda og myndbanda er ofbeldisfullur gjörningur og óhugnanleg afleiðing og birtingarmynd klámvæðingar. 16.5.2014 11:49 Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16.5.2014 11:40 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16.5.2014 11:32 Helga Vala er ekki á framboðslista Sjálfstæðismanna Helgu Völu Helgadóttur lögmanni er iðulega ruglað saman við Áslaugu Maríu Friðriksdóttur borgarfulltrúa 16.5.2014 11:23 Pollapönkarar biðjast afsökunar "Plís, getum við fengið okkur Pollaís á Olís?“ 16.5.2014 10:55 Skíðasvæðið á Siglufirði opið um helgina Sumar er í lofti og hlýindi töluverð víðast hvar á landinu og því miklar líkur á að þetta sé síðasta tækifæri skíðafólks til að skella sér á skíði. 16.5.2014 10:30 Bæjarstjóri Garðabæjar sér mest eftir að hafa lagt stúlku í einelti í æsku 16.5.2014 10:24 Sameining stofnana sem annast þjónustu við fatlað fólk Þess er vænst að jafnt faglegur og fjárhagslegur ávinningur verði af sameiningunni. 16.5.2014 10:10 Björt framtíð að festa sig í sessi? Björt framtíð gæti verið að festa kyrfilega rætur í pólitísku landslagi segir stjórnmálafræðingur. 16.5.2014 10:09 Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16.5.2014 09:25 Verður myndaður meirihluti á Kirkjuveginum? Oddvitar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði búa í sömu litlu götunni í gamla vesturbæ Hafnarfjarðar 16.5.2014 09:22 Meirihlutinn kolfellur í Hafnarfirði Samfylkingin tapar helmingi fylgis síns og tveimur bæjarfulltrúum 16.5.2014 09:04 Forseti Alþingis heimsækir norska þingið Einar K. Guðfinnsson færði Stórþinginu gjöf í tilefni tvö hundruð ára afmælis þingsins og stjórnarskrár Noregs. 16.5.2014 08:30 Sýslumönnum mun fækka um þrettán Miklar breytingar hafa verið samþykktar á skiptingu sýslumanns- og lögregluembætta um allt land. Embættin sem standa eftir eru samtals átján talsins en þó er stefnt að því að enginn standi uppi atvinnulaus eftir þessar breytingar. 16.5.2014 08:00 Göngubrú yfir Sæbraut að Hörpu hafnað Hugmynd á vefnum Betri Reykjavík um göngubrú eða göng undir Sæbraut að tónlistarhúsinu Hörpu var hafnað í skipulagsráði að tillögu samgöngustjóra. 16.5.2014 07:15 Fráveitu allra sumarhúsa við Þingvallavatn ábótavant Verulegar úrbætur þurfa að koma til í fráveitumálum á verndarsvæði Þingvallavatns. Ekki finnst það sumarhús þar sem fráveita stenst kröfur. Lausn vandans er ekki í sjónmáli en þær nærtækustu verða eigendum dýrar. 16.5.2014 07:00 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16.5.2014 07:00 Verkfall sjúkraliða: "Maður spyr sig hvort þeir séu að beita verkfallinu sem þrýstingi á ríkisstjórnina.“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir engan samningsvilja vera hjá stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. 16.5.2014 07:00 Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16.5.2014 06:30 Ráðherra gaf loforð um vernd: „Hjördís fór með stelpurnar til Íslands því hún treysti orðum ráðherra“ Einn aðstandandi Hjördísar Svan segir innanríkisráðherra hafa lofað að börnin yrðu ekki send úr landi eins og nú stendur til. 16.5.2014 06:00 Segir málþóf ástæðu fyrir seinkun á niðurfellingu skulda Kristján Möller, fyrsti varaforseti Alþingis, sagði í gær að enn væri stefnt að þinghléi í kvöld eða nótt. 16.5.2014 00:01 Kræklóttasti viðurinn kurlaður „Við erum að senda samtals 500-550 rúmmetra af lerki frá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað til Elkem á Grundartanga, á 12-14 bílum.“ 16.5.2014 00:01 Segja þolinmæði kennara vera á þrotum "Það var frábært að sjá þessa miklu samstöðu.“ 16.5.2014 00:01 Oddviti Framsóknar sakar Láru Hönnu um einelti „Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum,“ skrifaði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 15.5.2014 22:07 Hvalbátar búnir undir vertíðina Engan bilbug er að finna á ráðamönnum Hvals hf. sem undirbúa nú stórhvalaveiðar sumarsins af fullum krafti, eins og sjá mátti í slippnum í Reykjavík nú síðdegis. 15.5.2014 21:13 Frambjóðendur Bjartrar framtíðar afgreiða ís ofan í borgarbúa „Allir fá aukakúlu,“ segir Sigurður Björn Blöndal oddviti. 15.5.2014 21:03 Meira malbik á Dettifossveg Langþráð vegagerð að frægum ferðamannastöðum á Norðausturlandi, kaflinn frá Ásbyrgi áleiðis að Hljóðaklettum, er að hefjast. 15.5.2014 20:45 Reiðhjólafjöldi lögreglunnar margfaldast Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók í dag í notkun sex sérútbúin lögreglureiðhjól. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir sýnileika lögreglunnar eflast til muna með hjólandi lögreglumönnum. 15.5.2014 20:30 Rafmagnslaust í þrjár klukkustundir á Álftanesi Grafa tók í sundur háspennustreng. 15.5.2014 20:04 „Við erum orðin öskureið“ Ekkert nýtt liggur fyrir í samningaviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaga en kapp er lagt á að semja áður en til næstu vinnustöðvunar kemur. 15.5.2014 18:39 Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára pilti Hæstiréttur staðfestir sýknu í kynferðisbrotamáli. 15.5.2014 18:00 Slökkvilið kallað út vegna reykelsis Reykjarlykt í stigagangi á Seltjarnarnesi vakti grun um eld. 15.5.2014 17:39 Stal á fjórða tug flaskna af sterku áfengi, raftækjum og sælgæti Íslenskur karlmaður var í dag dæmdur í tíu mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir ítrekaðan þjófnað. 15.5.2014 17:21 Dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir nauðgun og frelsissviptingu Wojchiech Marchin Sadowski var ákærður fyrir að hafa haldið ástralskri konu nauðugri í iðnaðarhúsnæði í 30 til 40 mínútur, beitt hana ofbeldi og ekki hleypt henni út þrátt fyrir að hún bæði hann um það. 15.5.2014 17:19 „Gott að enginn getur séð myndbandið - engin sönnun“ Fimmmenningarnir ræddu nauðgunina sín á milli á Facebook. 15.5.2014 16:52 Aðstandendur aðstoða á hjúkrunarheimilum „Ég hef ekki hugmyndaflug í að hugsa það alveg til enda hvað gerist ef til allsherjarverkfalls kemur. Þetta er ömurleg staða.“ 15.5.2014 16:34 Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. 15.5.2014 16:24 Piltunum fimm sleppt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir piltunum fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku þar síðustu helgi. Þeim verður því sleppt í dag. 15.5.2014 16:15 Oddvitaáskorunin - Stuðla að betra samfélagi Sóley Tómasdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavík. 15.5.2014 15:54 Krefjast eins mánaðar gæsluvarðhalds yfir piltunum fimm Samkvæmt heimildum Vísis krefst lögreglan þess að gæsluvarðhaldið verði framlengt um einn mánuð. 15.5.2014 15:51 Breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu. 15.5.2014 14:55 Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 15.5.2014 14:54 Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15.5.2014 14:46 Hegningarlagabrot aldrei verið færri á höfuðborgarsvæðinu Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir aprílmánuð 2014 hefur verið birt. 15.5.2014 14:13 Sjá næstu 50 fréttir
Sækja örmagna göngumann á Hvannadalshnjúk Björgunarfélag Hornarfjarðar er nú á leið á Hvannadalshnjúk til þess að sækja örmagna göngumann. 16.5.2014 12:45
Femínistafélagið skorar á stjórnvöld Femínistafélag Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum vegna aukins fjölda mála þar sem kynferðislegum myndum og myndböndum af fólki er dreift án samþykkis. Dreifing slíkra mynda og myndbanda er ofbeldisfullur gjörningur og óhugnanleg afleiðing og birtingarmynd klámvæðingar. 16.5.2014 11:49
Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16.5.2014 11:40
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16.5.2014 11:32
Helga Vala er ekki á framboðslista Sjálfstæðismanna Helgu Völu Helgadóttur lögmanni er iðulega ruglað saman við Áslaugu Maríu Friðriksdóttur borgarfulltrúa 16.5.2014 11:23
Skíðasvæðið á Siglufirði opið um helgina Sumar er í lofti og hlýindi töluverð víðast hvar á landinu og því miklar líkur á að þetta sé síðasta tækifæri skíðafólks til að skella sér á skíði. 16.5.2014 10:30
Sameining stofnana sem annast þjónustu við fatlað fólk Þess er vænst að jafnt faglegur og fjárhagslegur ávinningur verði af sameiningunni. 16.5.2014 10:10
Björt framtíð að festa sig í sessi? Björt framtíð gæti verið að festa kyrfilega rætur í pólitísku landslagi segir stjórnmálafræðingur. 16.5.2014 10:09
Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16.5.2014 09:25
Verður myndaður meirihluti á Kirkjuveginum? Oddvitar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði búa í sömu litlu götunni í gamla vesturbæ Hafnarfjarðar 16.5.2014 09:22
Meirihlutinn kolfellur í Hafnarfirði Samfylkingin tapar helmingi fylgis síns og tveimur bæjarfulltrúum 16.5.2014 09:04
Forseti Alþingis heimsækir norska þingið Einar K. Guðfinnsson færði Stórþinginu gjöf í tilefni tvö hundruð ára afmælis þingsins og stjórnarskrár Noregs. 16.5.2014 08:30
Sýslumönnum mun fækka um þrettán Miklar breytingar hafa verið samþykktar á skiptingu sýslumanns- og lögregluembætta um allt land. Embættin sem standa eftir eru samtals átján talsins en þó er stefnt að því að enginn standi uppi atvinnulaus eftir þessar breytingar. 16.5.2014 08:00
Göngubrú yfir Sæbraut að Hörpu hafnað Hugmynd á vefnum Betri Reykjavík um göngubrú eða göng undir Sæbraut að tónlistarhúsinu Hörpu var hafnað í skipulagsráði að tillögu samgöngustjóra. 16.5.2014 07:15
Fráveitu allra sumarhúsa við Þingvallavatn ábótavant Verulegar úrbætur þurfa að koma til í fráveitumálum á verndarsvæði Þingvallavatns. Ekki finnst það sumarhús þar sem fráveita stenst kröfur. Lausn vandans er ekki í sjónmáli en þær nærtækustu verða eigendum dýrar. 16.5.2014 07:00
Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16.5.2014 07:00
Verkfall sjúkraliða: "Maður spyr sig hvort þeir séu að beita verkfallinu sem þrýstingi á ríkisstjórnina.“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir engan samningsvilja vera hjá stjórn Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. 16.5.2014 07:00
Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16.5.2014 06:30
Ráðherra gaf loforð um vernd: „Hjördís fór með stelpurnar til Íslands því hún treysti orðum ráðherra“ Einn aðstandandi Hjördísar Svan segir innanríkisráðherra hafa lofað að börnin yrðu ekki send úr landi eins og nú stendur til. 16.5.2014 06:00
Segir málþóf ástæðu fyrir seinkun á niðurfellingu skulda Kristján Möller, fyrsti varaforseti Alþingis, sagði í gær að enn væri stefnt að þinghléi í kvöld eða nótt. 16.5.2014 00:01
Kræklóttasti viðurinn kurlaður „Við erum að senda samtals 500-550 rúmmetra af lerki frá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað til Elkem á Grundartanga, á 12-14 bílum.“ 16.5.2014 00:01
Oddviti Framsóknar sakar Láru Hönnu um einelti „Vona að lífið verði þér ánægjulegt án þess að hafa mig á vinalistanum þínum,“ skrifaði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. 15.5.2014 22:07
Hvalbátar búnir undir vertíðina Engan bilbug er að finna á ráðamönnum Hvals hf. sem undirbúa nú stórhvalaveiðar sumarsins af fullum krafti, eins og sjá mátti í slippnum í Reykjavík nú síðdegis. 15.5.2014 21:13
Frambjóðendur Bjartrar framtíðar afgreiða ís ofan í borgarbúa „Allir fá aukakúlu,“ segir Sigurður Björn Blöndal oddviti. 15.5.2014 21:03
Meira malbik á Dettifossveg Langþráð vegagerð að frægum ferðamannastöðum á Norðausturlandi, kaflinn frá Ásbyrgi áleiðis að Hljóðaklettum, er að hefjast. 15.5.2014 20:45
Reiðhjólafjöldi lögreglunnar margfaldast Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók í dag í notkun sex sérútbúin lögreglureiðhjól. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir sýnileika lögreglunnar eflast til muna með hjólandi lögreglumönnum. 15.5.2014 20:30
„Við erum orðin öskureið“ Ekkert nýtt liggur fyrir í samningaviðræðum grunnskólakennara og sveitarfélaga en kapp er lagt á að semja áður en til næstu vinnustöðvunar kemur. 15.5.2014 18:39
Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára pilti Hæstiréttur staðfestir sýknu í kynferðisbrotamáli. 15.5.2014 18:00
Slökkvilið kallað út vegna reykelsis Reykjarlykt í stigagangi á Seltjarnarnesi vakti grun um eld. 15.5.2014 17:39
Stal á fjórða tug flaskna af sterku áfengi, raftækjum og sælgæti Íslenskur karlmaður var í dag dæmdur í tíu mánaða fangelsi í Hæstarétti fyrir ítrekaðan þjófnað. 15.5.2014 17:21
Dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir nauðgun og frelsissviptingu Wojchiech Marchin Sadowski var ákærður fyrir að hafa haldið ástralskri konu nauðugri í iðnaðarhúsnæði í 30 til 40 mínútur, beitt hana ofbeldi og ekki hleypt henni út þrátt fyrir að hún bæði hann um það. 15.5.2014 17:19
„Gott að enginn getur séð myndbandið - engin sönnun“ Fimmmenningarnir ræddu nauðgunina sín á milli á Facebook. 15.5.2014 16:52
Aðstandendur aðstoða á hjúkrunarheimilum „Ég hef ekki hugmyndaflug í að hugsa það alveg til enda hvað gerist ef til allsherjarverkfalls kemur. Þetta er ömurleg staða.“ 15.5.2014 16:34
Boxari og knattspyrnukona verði Íslendingar Litháískur boxari og serbnesk knattspyrnukona eru meðal þeirra sem Allsherjar- og menntamálanefnd leggja til að fái ríkissborgararétt. 15.5.2014 16:24
Piltunum fimm sleppt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir piltunum fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku þar síðustu helgi. Þeim verður því sleppt í dag. 15.5.2014 16:15
Oddvitaáskorunin - Stuðla að betra samfélagi Sóley Tómasdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Reykjavík. 15.5.2014 15:54
Krefjast eins mánaðar gæsluvarðhalds yfir piltunum fimm Samkvæmt heimildum Vísis krefst lögreglan þess að gæsluvarðhaldið verði framlengt um einn mánuð. 15.5.2014 15:51
Breyting á lögum um heilbrigðisstarfsmenn Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu. 15.5.2014 14:55
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 15.5.2014 14:54
Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15.5.2014 14:46
Hegningarlagabrot aldrei verið færri á höfuðborgarsvæðinu Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir aprílmánuð 2014 hefur verið birt. 15.5.2014 14:13