Fleiri fréttir Segir mál Ghasems lýsandi fyrir stöðu hælisleitenda Um þrjú hundruð manns hafa skrifað undir áskorun þessa efnis að hælisumsókn Ghasem Mohammadi fái efnislega meðferð hér á landi. 28.4.2014 13:20 „Ég slapp því ég er stór og þungur en konan var ákærð því hún er léttari" Hjón úr Hafnarfirði voru handtekin við mótmæli í Gálgahrauni í október. Konan var ákærð í málinu en maðurinn slapp, því lögreglumenn gáfust upp að bera hann inn í lögreglubíl. 28.4.2014 13:17 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28.4.2014 12:01 Mikill eldur í Rimaskóla Nemendur í skólanum voru úti í frímínútum þegar eldurinn kviknaði og lagði fjöldi barna leið sína í átt að skúrnum til að fylgjast með því sem fyrir augu bar. 28.4.2014 11:31 Enginn fór úr að ofan á kvennakvöldi Blika Hannes Friðbjarnarson veislustjóri segir ásakanir um kynferðislega áreitni á kvennakvöldi Blika fárviðri í vatnsglasi. 28.4.2014 11:24 „Ég vil að við losum okkur við þá sadista sem eru í kennarastéttinni“ „Ég blandaði mér inn í þessi mál þegar þau voru komin alveg á suðupunkt,“ Stefán Karl Stefánsson fyrrverandi formaður Regnbogabarna. 28.4.2014 11:08 Sumarið ekki alveg komið Mikil veðurblíða hefur verið víðast hvar á landinu síðustu daga. Bjart hefur verið í veðri og náði hitinn hæst 18,1 gráðu í Skaftafelli. 28.4.2014 10:55 Andrúmsloftið rólegra eftir dramatíska uppstillingu Sameining sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness var samþykkt í íbúakosningu þann 20. október árið 2012. Bæjar-fulltrúum fjölgar um fjóra, fara úr sjö í ellefu talsins. 28.4.2014 10:28 Liggur þungt haldinn á gjörgæslu Karlmaðurinn sem var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hann ók bifhjóli sínu út af veginum ofarlega í Kömbunum í gær er haldið sofandi í öndunarvél að sögn vakthafandi læknis á Landsspítalanum í Fossvogi. 28.4.2014 10:01 Mótmæli við Innanríkisráðuneytið Boðað hefur verið til mótmæla til stuðnings Ghasem Mohammadi, tvítugum Afgana, sem á yfir höfði sér brottvísun frá Íslandi. 28.4.2014 09:48 Fækkar á Ólafsfirði en fjölgar á Siglufirði eftir göngin Út er komin grein fræðimanna við Háskólann á Akureyri byggð á rannsókn um íbúaþróun í Fjallabyggð eftir opnun Héðinsfjarðarganga. Siglfirðingum fjölgar aftur, börn fleiri á leikskólaaldri og viðhorf íbúa til áframhaldandi búsetu jákvæð. 28.4.2014 09:48 Ráðherra skipar nýja stjórn Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn í dag í Miðgarði í Skagafirði. 28.4.2014 09:45 Vonar að bið eftir krufningum styttist Ríkissaksóknari hefur enn ekki fengið krufningarskýrslu frá réttarmeinafræðingi vegna rannsóknar embættisins á atviki í Hraunbæ í desember þar sem lögreglumenn skutu mann til bana. 28.4.2014 09:23 Aðalmeðferð í Imon-málinu fer fram í dag Í málinu eru þrír fyrrverandi stjórnendur Landsbankans ákærðir fyrir markaðsmisnotkun. 28.4.2014 09:18 Tímabundið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum Lögreglumanni hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur tímabundið verið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum hans í starfi. 28.4.2014 09:08 Tólf hafa látið lífið í skýstrókum Að minnsta kosti tólf létu lífið þegar skýstrókar gengu yfir mið- og suðurhluta Bandaríkjanna í nótt. 28.4.2014 09:04 Missir leyfi fyrir póstkassa jólasveinanna Skipulagsnefnd Akureyrar neita að framlengja stöðuleyfi fyrir póstkassa jólasveinanna í göngugötu bæjarins. Eigandinn segir mikla möguleika felast í hugmyndinni en að samskiptin við stjórnsýsluna séu eins og að tala við karlinn í tunglinu. 28.4.2014 07:00 Auki vatnsmagn setur Lagarfljótsbrú í hættu Brúin yfir Lagarfljót við Egilsstaði er í hættu vegna of mikils vatns í ánni að sögn bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. 28.4.2014 07:00 Orkustofnun kærð vegna Lagarfljóts Orkustofnun hafnar ósk um að taka upp aftur mál frá Fljótsdalshéraði um skilmála virkjunarleyfa Kárahnjúka- og Lagarfossvirkjunar. Bæjarráð hefur falið bæjarstjóranum að óska eftir fundi með landeigendum um stöðu málsins við fyrsta tækifæri. 28.4.2014 07:00 Farnir út að sigra í Eurovision "Vitið þið hvað? Þetta eru síðustu tónleikarnir okkar áður en við fljúgum til Danmerkur til að sigra í Eurovision,“ sagði Heiðar Örn Kristjánsson, gítarleikari og söngvari í Pollapönki, við unga aðdáendur á Selfossi daginn áður en haldið var utan. 28.4.2014 07:00 Leiguverð hefur hækkað um 8,2 prósent að jafnaði Leiguverð í nýjum samningum um leigu á íbúðarhúsnæði hefur hækkað um allt að 29 prósent á einu ári á sumum svæðum. Leigjendur þurfa meiri stuðning eigi leigan að vera áfram svona há segir talsmaður leigjenda. 28.4.2014 07:00 Gripnir við þjófnað í Bónus Tveir menn voru staðnir að tilraun til þjófnaðar í verslun Bónus í Fitjum í Reykjanesbæ um hádegisbil í gær. 28.4.2014 07:00 Minna reykt og betur burstað Rannsóknir Christopher McClure sýna fram á áhugaverðar niðurstöður. 28.4.2014 07:00 Ekið á ómerkta tík Slasaðist hundurinn nokkuð og þykir líklegt að tíkin sé brotin á fæti eða mjöðm auk þess sem annar fóturinn fór úr lið. 28.4.2014 00:19 „Miðaldra konur áreiti unga drengi kynferðislega“ Verkefnastýra hjá Barnaheillum segir konur á Kvennakvöldi Breiðabliks annað árið í röð hafa áreitt drengi. 28.4.2014 00:01 Pollurinn skólpmengaður næstu daga Vegna framkvæmda við fráveitukerfið á Akureyri er gert ráð fyrir að Pollurinn og ströndin verði ekki hæf til sjósundsiðkunar eða útivistar. 27.4.2014 23:18 Tveir nýir dýrlingar Hátt í milljón manns fylgdust með í Rómaborg í dag þegar Frans páfi tók tvo forvera sína í starfi í heilagra manna tölu. Fréttaskýrendur vilja margir túlka þá ákvörðun páfa sem tilraun til að sameina frjálslyndari fylkingar innan kaþólsku kirkjunnar við þá íhaldsamari. 27.4.2014 20:00 „Trúi því ekki að þetta sé tilviljun“ Hönnuðurinn Ragnheiður Ösp, sem leitar nú réttar síns eftir að dönsk verslunarkeðja setti á markað efni og uppskrift af púða, nauðalíkum þeim sem hún hannaði sjálf og vakið hefur athygli víða. 27.4.2014 20:00 Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27.4.2014 19:30 Hvorki borðað né drukkið í sjö daga Afganskur hælisleitandi, sem er nú á sjöunda degi hungurverkfalls, var í morgun fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús. Hvorki Innanríkisráðuneytið né Útlendingastofnun hafa brugðist við fréttum af hungurverkfallinu. 27.4.2014 19:15 Rúm áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn í Vatnsmýri Samkvæmt könnun MMR, sem unnin var fyrir Hjartað í Vatnsmýri, vilja rúmlega 71 prósent íbúa í Reykjavík halda vellinum þar sem hann er. 27.4.2014 16:58 Mótmæla flutningi formanns félags fanga „Afstaða telur að þetta hafi verið með ráðum gert til að brjóta á bak aftur réttindabaráttu félagsins.“ 27.4.2014 16:36 Þyrla Gæslunnar flutti slasaðan mann úr Esjunni Tvö útköll eftir hádegi í dag. 27.4.2014 14:40 Hælisleitandi í hungurverkfalli fluttur á sjúkrahús með hraði Afganskur hælisleitandi, Ghasem Mohammadi, hefur beðið í tvö ár hér á landi eftir úrskurði um dvalarleyfi. 27.4.2014 14:21 „Svo mikil fyrirlitning á skoðunum annarra að ég get ekki samsamað mig með slíku fólki“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokssformaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir afstöðu flokksins í Evrópumálum en segist þó ætla að vera áfram í flokknum. 27.4.2014 13:14 Brutu rúður við Hallgrímskirkju Níu ökumenn stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum í nótt. 27.4.2014 10:30 Ætla að gjaldeyristap vegna verkfalls muni nema um milljarði á dag Samninganefnd Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins halda áfram að funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 27.4.2014 10:09 Alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Hellisheiði Karlmaður ók bifhjóli sínu út af veginum í Kömbunum. 27.4.2014 09:45 Ómar ósáttur við starfsmenn Tollstjóra sem opnuðu einkabréf Ómar Ragnarsson er ósáttur við vinnubrögð starfsmanna Tollstjóra, sem opnuðu einkabréf sem hann fékk sent frá vini sínum í Bandaríkjunum í gær. 26.4.2014 22:57 Guðni vildi aðra en Framsóknarmenn á listann Umræðan á netinu varð ekki til þess að Guðni Ágústsson hætti við framboð sitt til borgarstjórnarkosninga. „Nei, það gerði hún ekki. Ég er vanur pólitík og menn sem hafa verið lengi í stjórnmálum fá sigg á sálina.“ 26.4.2014 20:07 Evrópumet í klamydíutilfellum Klamydía finnst víða í samfélaginu og það er á ábyrgð hvers og eins að verja sjálfan sig og smita ekki aðra, segir yfirlæknir sóttvarna hjá embætti landlæknis um þá staðreynd að tíunda árið í röð eiga Íslendingar Evrópumet í fjölda klamydíusmita. Sú staðreynd segir þó ekki alla söguna. 26.4.2014 20:00 Kennarinn sem er sakaður um að leggja í einelti: "Mannorð mitt hefur verið sundurtætt“ Grunnskólakennarinn í Grindavík sem sakaður hefur verið um að leggja nemendur sína í einelti er farinn í veikindafrí út skólaárið. "Börnin ykkar hafa ekki farið varhluta af þeim málum sem ég hef verið að stríða við undanfarna mánuði." 26.4.2014 16:53 Mál gegn stofnanda Stöndum saman fellt niður Varð til þess að dæmdum barnaníðingi var sagt upp störfum sem rútubílstjóri. "Borgaraleg skylda mín að greina frá þegar ég hef svona upplýsingar.“ 26.4.2014 15:27 Gefa öllum 1. bekkingum hjálma Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin hafa gefið um 45 þúsund börnum hjálma á tíu árum. 26.4.2014 14:52 Segir fulla einingu hafa verið á milli kjördæmissambands og Guðna „Stjórnin og Guðni unnu sameiginlega að því verkefni fram að því að Guðna snerist hugur á miðvikudagsmorgun,“ segir Þórir Ingþórsson, formaður kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík. 26.4.2014 14:34 Sjá næstu 50 fréttir
Segir mál Ghasems lýsandi fyrir stöðu hælisleitenda Um þrjú hundruð manns hafa skrifað undir áskorun þessa efnis að hælisumsókn Ghasem Mohammadi fái efnislega meðferð hér á landi. 28.4.2014 13:20
„Ég slapp því ég er stór og þungur en konan var ákærð því hún er léttari" Hjón úr Hafnarfirði voru handtekin við mótmæli í Gálgahrauni í október. Konan var ákærð í málinu en maðurinn slapp, því lögreglumenn gáfust upp að bera hann inn í lögreglubíl. 28.4.2014 13:17
Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28.4.2014 12:01
Mikill eldur í Rimaskóla Nemendur í skólanum voru úti í frímínútum þegar eldurinn kviknaði og lagði fjöldi barna leið sína í átt að skúrnum til að fylgjast með því sem fyrir augu bar. 28.4.2014 11:31
Enginn fór úr að ofan á kvennakvöldi Blika Hannes Friðbjarnarson veislustjóri segir ásakanir um kynferðislega áreitni á kvennakvöldi Blika fárviðri í vatnsglasi. 28.4.2014 11:24
„Ég vil að við losum okkur við þá sadista sem eru í kennarastéttinni“ „Ég blandaði mér inn í þessi mál þegar þau voru komin alveg á suðupunkt,“ Stefán Karl Stefánsson fyrrverandi formaður Regnbogabarna. 28.4.2014 11:08
Sumarið ekki alveg komið Mikil veðurblíða hefur verið víðast hvar á landinu síðustu daga. Bjart hefur verið í veðri og náði hitinn hæst 18,1 gráðu í Skaftafelli. 28.4.2014 10:55
Andrúmsloftið rólegra eftir dramatíska uppstillingu Sameining sveitarfélaganna Garðabæjar og Álftaness var samþykkt í íbúakosningu þann 20. október árið 2012. Bæjar-fulltrúum fjölgar um fjóra, fara úr sjö í ellefu talsins. 28.4.2014 10:28
Liggur þungt haldinn á gjörgæslu Karlmaðurinn sem var fluttur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hann ók bifhjóli sínu út af veginum ofarlega í Kömbunum í gær er haldið sofandi í öndunarvél að sögn vakthafandi læknis á Landsspítalanum í Fossvogi. 28.4.2014 10:01
Mótmæli við Innanríkisráðuneytið Boðað hefur verið til mótmæla til stuðnings Ghasem Mohammadi, tvítugum Afgana, sem á yfir höfði sér brottvísun frá Íslandi. 28.4.2014 09:48
Fækkar á Ólafsfirði en fjölgar á Siglufirði eftir göngin Út er komin grein fræðimanna við Háskólann á Akureyri byggð á rannsókn um íbúaþróun í Fjallabyggð eftir opnun Héðinsfjarðarganga. Siglfirðingum fjölgar aftur, börn fleiri á leikskólaaldri og viðhorf íbúa til áframhaldandi búsetu jákvæð. 28.4.2014 09:48
Ráðherra skipar nýja stjórn Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn í dag í Miðgarði í Skagafirði. 28.4.2014 09:45
Vonar að bið eftir krufningum styttist Ríkissaksóknari hefur enn ekki fengið krufningarskýrslu frá réttarmeinafræðingi vegna rannsóknar embættisins á atviki í Hraunbæ í desember þar sem lögreglumenn skutu mann til bana. 28.4.2014 09:23
Aðalmeðferð í Imon-málinu fer fram í dag Í málinu eru þrír fyrrverandi stjórnendur Landsbankans ákærðir fyrir markaðsmisnotkun. 28.4.2014 09:18
Tímabundið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum Lögreglumanni hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur tímabundið verið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum hans í starfi. 28.4.2014 09:08
Tólf hafa látið lífið í skýstrókum Að minnsta kosti tólf létu lífið þegar skýstrókar gengu yfir mið- og suðurhluta Bandaríkjanna í nótt. 28.4.2014 09:04
Missir leyfi fyrir póstkassa jólasveinanna Skipulagsnefnd Akureyrar neita að framlengja stöðuleyfi fyrir póstkassa jólasveinanna í göngugötu bæjarins. Eigandinn segir mikla möguleika felast í hugmyndinni en að samskiptin við stjórnsýsluna séu eins og að tala við karlinn í tunglinu. 28.4.2014 07:00
Auki vatnsmagn setur Lagarfljótsbrú í hættu Brúin yfir Lagarfljót við Egilsstaði er í hættu vegna of mikils vatns í ánni að sögn bæjarráðs Fljótsdalshéraðs. 28.4.2014 07:00
Orkustofnun kærð vegna Lagarfljóts Orkustofnun hafnar ósk um að taka upp aftur mál frá Fljótsdalshéraði um skilmála virkjunarleyfa Kárahnjúka- og Lagarfossvirkjunar. Bæjarráð hefur falið bæjarstjóranum að óska eftir fundi með landeigendum um stöðu málsins við fyrsta tækifæri. 28.4.2014 07:00
Farnir út að sigra í Eurovision "Vitið þið hvað? Þetta eru síðustu tónleikarnir okkar áður en við fljúgum til Danmerkur til að sigra í Eurovision,“ sagði Heiðar Örn Kristjánsson, gítarleikari og söngvari í Pollapönki, við unga aðdáendur á Selfossi daginn áður en haldið var utan. 28.4.2014 07:00
Leiguverð hefur hækkað um 8,2 prósent að jafnaði Leiguverð í nýjum samningum um leigu á íbúðarhúsnæði hefur hækkað um allt að 29 prósent á einu ári á sumum svæðum. Leigjendur þurfa meiri stuðning eigi leigan að vera áfram svona há segir talsmaður leigjenda. 28.4.2014 07:00
Gripnir við þjófnað í Bónus Tveir menn voru staðnir að tilraun til þjófnaðar í verslun Bónus í Fitjum í Reykjanesbæ um hádegisbil í gær. 28.4.2014 07:00
Minna reykt og betur burstað Rannsóknir Christopher McClure sýna fram á áhugaverðar niðurstöður. 28.4.2014 07:00
Ekið á ómerkta tík Slasaðist hundurinn nokkuð og þykir líklegt að tíkin sé brotin á fæti eða mjöðm auk þess sem annar fóturinn fór úr lið. 28.4.2014 00:19
„Miðaldra konur áreiti unga drengi kynferðislega“ Verkefnastýra hjá Barnaheillum segir konur á Kvennakvöldi Breiðabliks annað árið í röð hafa áreitt drengi. 28.4.2014 00:01
Pollurinn skólpmengaður næstu daga Vegna framkvæmda við fráveitukerfið á Akureyri er gert ráð fyrir að Pollurinn og ströndin verði ekki hæf til sjósundsiðkunar eða útivistar. 27.4.2014 23:18
Tveir nýir dýrlingar Hátt í milljón manns fylgdust með í Rómaborg í dag þegar Frans páfi tók tvo forvera sína í starfi í heilagra manna tölu. Fréttaskýrendur vilja margir túlka þá ákvörðun páfa sem tilraun til að sameina frjálslyndari fylkingar innan kaþólsku kirkjunnar við þá íhaldsamari. 27.4.2014 20:00
„Trúi því ekki að þetta sé tilviljun“ Hönnuðurinn Ragnheiður Ösp, sem leitar nú réttar síns eftir að dönsk verslunarkeðja setti á markað efni og uppskrift af púða, nauðalíkum þeim sem hún hannaði sjálf og vakið hefur athygli víða. 27.4.2014 20:00
Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27.4.2014 19:30
Hvorki borðað né drukkið í sjö daga Afganskur hælisleitandi, sem er nú á sjöunda degi hungurverkfalls, var í morgun fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús. Hvorki Innanríkisráðuneytið né Útlendingastofnun hafa brugðist við fréttum af hungurverkfallinu. 27.4.2014 19:15
Rúm áttatíu prósent landsmanna vilja flugvöllinn í Vatnsmýri Samkvæmt könnun MMR, sem unnin var fyrir Hjartað í Vatnsmýri, vilja rúmlega 71 prósent íbúa í Reykjavík halda vellinum þar sem hann er. 27.4.2014 16:58
Mótmæla flutningi formanns félags fanga „Afstaða telur að þetta hafi verið með ráðum gert til að brjóta á bak aftur réttindabaráttu félagsins.“ 27.4.2014 16:36
Hælisleitandi í hungurverkfalli fluttur á sjúkrahús með hraði Afganskur hælisleitandi, Ghasem Mohammadi, hefur beðið í tvö ár hér á landi eftir úrskurði um dvalarleyfi. 27.4.2014 14:21
„Svo mikil fyrirlitning á skoðunum annarra að ég get ekki samsamað mig með slíku fólki“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokssformaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir afstöðu flokksins í Evrópumálum en segist þó ætla að vera áfram í flokknum. 27.4.2014 13:14
Brutu rúður við Hallgrímskirkju Níu ökumenn stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum í nótt. 27.4.2014 10:30
Ætla að gjaldeyristap vegna verkfalls muni nema um milljarði á dag Samninganefnd Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins halda áfram að funda hjá ríkissáttasemjara í dag. 27.4.2014 10:09
Alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Hellisheiði Karlmaður ók bifhjóli sínu út af veginum í Kömbunum. 27.4.2014 09:45
Ómar ósáttur við starfsmenn Tollstjóra sem opnuðu einkabréf Ómar Ragnarsson er ósáttur við vinnubrögð starfsmanna Tollstjóra, sem opnuðu einkabréf sem hann fékk sent frá vini sínum í Bandaríkjunum í gær. 26.4.2014 22:57
Guðni vildi aðra en Framsóknarmenn á listann Umræðan á netinu varð ekki til þess að Guðni Ágústsson hætti við framboð sitt til borgarstjórnarkosninga. „Nei, það gerði hún ekki. Ég er vanur pólitík og menn sem hafa verið lengi í stjórnmálum fá sigg á sálina.“ 26.4.2014 20:07
Evrópumet í klamydíutilfellum Klamydía finnst víða í samfélaginu og það er á ábyrgð hvers og eins að verja sjálfan sig og smita ekki aðra, segir yfirlæknir sóttvarna hjá embætti landlæknis um þá staðreynd að tíunda árið í röð eiga Íslendingar Evrópumet í fjölda klamydíusmita. Sú staðreynd segir þó ekki alla söguna. 26.4.2014 20:00
Kennarinn sem er sakaður um að leggja í einelti: "Mannorð mitt hefur verið sundurtætt“ Grunnskólakennarinn í Grindavík sem sakaður hefur verið um að leggja nemendur sína í einelti er farinn í veikindafrí út skólaárið. "Börnin ykkar hafa ekki farið varhluta af þeim málum sem ég hef verið að stríða við undanfarna mánuði." 26.4.2014 16:53
Mál gegn stofnanda Stöndum saman fellt niður Varð til þess að dæmdum barnaníðingi var sagt upp störfum sem rútubílstjóri. "Borgaraleg skylda mín að greina frá þegar ég hef svona upplýsingar.“ 26.4.2014 15:27
Gefa öllum 1. bekkingum hjálma Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin hafa gefið um 45 þúsund börnum hjálma á tíu árum. 26.4.2014 14:52
Segir fulla einingu hafa verið á milli kjördæmissambands og Guðna „Stjórnin og Guðni unnu sameiginlega að því verkefni fram að því að Guðna snerist hugur á miðvikudagsmorgun,“ segir Þórir Ingþórsson, formaður kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík. 26.4.2014 14:34