Fleiri fréttir Berst af krafti fyrir dóttur sína Hlédís Sveinsdóttir vill opna viðkvæma umræðu um afskiptalausa feður og ójafnrétti í foreldrakerfinu. Hún fór frá því að vera sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík í það að vera einstæð móðir á Akranesi á stuttum tíma en sér ekki eftir neinu. 26.4.2014 08:00 Veiðivörður ristarbrotnaði í sprungu sem hann varaði við sjálfur Fyrrverandi starfsmaður Orkuveitu Reykjavíkur á rétt á bótum frá tryggingafélagi fyrirtækisins vegna ristarbrots sem hann varð fyrir við að landa laxi í Elliðaánum. 26.4.2014 07:00 Íslendingasögurnar þýddar í heild sinni Heildarútgáfur allra Íslendingasagnanna koma út á mánudag á norsku, dönsku og sænsku. Dásamleg tilfinning segir útgefandinn, sem hefur unnið að verkefninu í átta ár. Mikill áhugi fyrir þýðingunni í Noregi segir ritstjóri norsku þýðingarinnar. 26.4.2014 07:00 Lög líklega sett á verkfall Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum. 26.4.2014 07:00 Aukakjördæmaþingi var frestað í tvígang Brösuglega hefur gengið fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík að ná saman lista til borgarstjórnar. Aukakjördæmaþingi hefur verið frestað tvívegis, þann 5. apríl og 24. apríl. Þriðja tilraun til aukakjördæmaþings verður þann 29. apríl næstkomandi. 26.4.2014 07:00 Sjúkraliðar boða verkfall Stór meirihluti félagsmanna SFR og SLFÍ kusu með verkfallsaðgerðum. 26.4.2014 07:00 Orkuveitan mikilvægasta verkefni borgarstjóra Borgarstjóri segir málefni Orkuveitu Reykjavíkur vera mikilvægasta verkefni sem hann hefur ráðist í. Búið er að bæta úr 116 athugasemdum sem gerðar voru á rekstri fyrirtækisins árið 2012. 25.4.2014 21:44 Bilaður bátur utan við Rif Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ var kölluð út nú á níunda tímanum þegar tilkynning barst um vélarvana trillu norður af Rifi. 25.4.2014 21:29 Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25.4.2014 21:25 „Óásættanlegt að samgöngum sé stefnt í voða“ Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirstandandi verkfallsaðgerða flugvallarstarfsmanna Isavia í fréttatilkynningu sem samtökin hafa sent frá sér. 25.4.2014 20:39 „Tilhæfulaust að bera heimsóknargjald Bláa Lónsins saman við gjaldtökuáform á Geysissvæðinu" Forsvarsmenn Bláa Lónsins hafa sent frá sér fréttatilkynningu vegna orða Garðars Eiríkssonar, talsmanns landeigenda á Geysissvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 25.4.2014 20:10 Sakar rannsóknarnefnd Alþingis um ritstuld Sagnfræðingur sem ritaði sögu SPRON fullyrðir að rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina hafi notað mikinn texta frá honum án leyfis. Hann segir þetta hreinan ritstuld og rökstyður það með samanburði á sínum texta og þeim sem er í skýrslunni. 25.4.2014 20:00 Vélarbilun um borð í bát við Landeyjarhöfn Skipstjóri á fjögurra tonna bát hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt eftir klukkan fimm í dag og upplýsti um vélarbilun um borð. 25.4.2014 19:30 „Ég vil frekar deyja hér en fara aftur til Afganistans“ Tvítugur flóttamaður er nú á fimmta degi hungurverkfalls. Hann hefur beðið í tvö ár eftir úrskurði um dvalarleyfi hér á landi. 25.4.2014 19:28 Sigmundur fundaði með forsætisráðherra Hollands Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Rotterdam. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. 25.4.2014 19:05 Arna Lára fer fyrir Í-listanum á Ísafirði Framboðslisti Í-listans í Ísafjarðarbæ var samþykktur á stuðningsmannafundi á miðvikudag 23. apríl. Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúar, leiða listann. 25.4.2014 17:24 Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25.4.2014 17:08 Lífeyrisþegar láta óánægju bitna á lífeyrissjóðum Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík telur að afnema eigi skerðingu tryggingabóta aldraðra hjá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. 25.4.2014 16:17 Konurnar klárar en forystan ósannfærð "Þetta er bara spurningin hverjum er treyst til að leiða listann,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna. 25.4.2014 15:42 Sex ungmenna minnst í Reykjanesbæ Steinn var afhjúpaður í minningarlundi þar sem búið er að setja á myndir og nöfn þeirra sem minnst var. 25.4.2014 15:00 Strauk getnaðarlim tíu ára drengs Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 25.4.2014 14:27 „Rétt að benda á tvískinnungshátt ríkisins í málinu“ "Ríkið er á móti innheimtu aðgangseyris að Geysissvæðinu en á sama tíma stendur hið opinbera fyrir innheimtu aðgangseyris á aðra ferðamannastaði,“ segir formaður Landeigendafélagsins. 25.4.2014 14:23 Bíða í röð eftir kolmunna Aðeins 12 íslensk skip mega veiða kolmunna í einu við Færeyjar. 25.4.2014 13:59 Lögregla kölluð til aðstoðar vegna ölvaðs flugfarþega Farþeginn reykti meðal annars á salerni flugvélar svo viðvörunarkerfi fór í gang. 25.4.2014 13:57 Á ofsahraða á Selfossi Ökumaður eins og kálfur á vordegi. 25.4.2014 13:55 Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25.4.2014 13:45 Kristín María og Ómar Örn leiða Lista Grindvíkinga Framboð Lista Grindvíkinga til sveitastjórnarkosninga 2014 hefur verið samþykkt. 25.4.2014 13:26 Verslunarskólinn vinsælastur Í 24 af 33 framhaldsskólum landsins voru umsóknir fleiri en sem nemur þeim fjölda nemenda sem viðkomandi skóli getur tekið við. 25.4.2014 13:25 Þráðlaust net og hundrað ný tæki Þráðlaust net verður komið í alla leikskólana nítján í Kópavogi í sumarlok. Þetta segir Sigríður B. Tómasdóttir, almannatengill Kópavogsbæjar. 25.4.2014 12:56 Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna Vígdís Hauksdóttir segir ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu aðrar en meint netofbeldi. 25.4.2014 11:34 „Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25.4.2014 11:28 Vilborg leiðir Bjarta Framtíð á Akranesi Björt Framtíð vill sækja fram til nýrra og fjölbreyttari atvinnuhátta í bænum og hlúa að starfsumhverfi og vexti þeirra sem fyrir eru. 25.4.2014 11:24 Fljúgandi klósett rústaði bíl á Sólvallagötunni Atvikið er eiganda bílsins algjörlega óskiljanlegt. Hann veit ekki hvaðan klósettið kom en þó er greinilegt að það hefur komið að ofan. Framrúða bílsins ber þau merki. 25.4.2014 11:10 Ingólfur á leið af Everestfjalli Segir hóp Sjerpa hafa hótað líkamsmeiðingum. 25.4.2014 11:01 Kristín leiðir sjálfstæðismenn í Snæfellsbæ Framboðslisti D listans í Snæfellsbæ var samþykktur samhljóða á fundi í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Snæfellsbæ á sumardaginn fyrsta. 25.4.2014 10:25 Arna leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ Framboðslisti Í-listans í ísafjarðarbæ var samþykktur á stuðningsmannafundi á miðvikudag 23. apríl. 25.4.2014 10:18 Skortur á þráðlausu neti í leikskólum hamlar námi Ekki er hægt að nota efni Námsgagnastofnunar fyrir spjaldtölvur vegna skorts á þráðlausu neti í leikskólum. Bagalegt segir varaformaður Félags leikskólakennara. Hún segir flott forrit auðvelda alla vinnu í skapandi starfi með leikskólabörnum. 25.4.2014 08:00 Hávaði barst frá árshátíð Alcoa Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur borist kvörtun um hávaða vegna árshátíðar Alcoa í mars sem haldin var í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. 25.4.2014 07:30 ESA samþykkir byggðakortið ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti í gær svokallað byggðakort fyrir Ísland, það er tillögu Íslands um svæði þar sem veita má byggðaaðstoð á tímabilinu 1. júlí 2014 til 31. desember 2020. 25.4.2014 07:15 Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. 25.4.2014 07:15 Frumvarp um vernd vöruheita Fyrirhugað er að leggja fram frumvarp til laga um vernd afurðaheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu fram á Alþingi. 25.4.2014 07:00 Ekki byggt án þarfagreiningar Sem stendur liggur ekki fyrir ákvörðun um byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar á landinu. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar. 25.4.2014 07:00 Ný uppskera brennd og möluð Ráðherrarnir Sigurður Ingi Jóhannsson og Illugi Gunnarsson, ásamt Ágústi Sigurðssyni, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, notuðu tækifærið í gær, sumardaginn fyrsta, og skáluðu í íslensku kaffi á opnu húsi Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. 25.4.2014 07:00 Ganga á strax til samninga Skólastjórafélag Íslands segir laun grunnskólakennara óásættanleg. 25.4.2014 07:00 Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25.4.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Berst af krafti fyrir dóttur sína Hlédís Sveinsdóttir vill opna viðkvæma umræðu um afskiptalausa feður og ójafnrétti í foreldrakerfinu. Hún fór frá því að vera sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík í það að vera einstæð móðir á Akranesi á stuttum tíma en sér ekki eftir neinu. 26.4.2014 08:00
Veiðivörður ristarbrotnaði í sprungu sem hann varaði við sjálfur Fyrrverandi starfsmaður Orkuveitu Reykjavíkur á rétt á bótum frá tryggingafélagi fyrirtækisins vegna ristarbrots sem hann varð fyrir við að landa laxi í Elliðaánum. 26.4.2014 07:00
Íslendingasögurnar þýddar í heild sinni Heildarútgáfur allra Íslendingasagnanna koma út á mánudag á norsku, dönsku og sænsku. Dásamleg tilfinning segir útgefandinn, sem hefur unnið að verkefninu í átta ár. Mikill áhugi fyrir þýðingunni í Noregi segir ritstjóri norsku þýðingarinnar. 26.4.2014 07:00
Lög líklega sett á verkfall Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum. 26.4.2014 07:00
Aukakjördæmaþingi var frestað í tvígang Brösuglega hefur gengið fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík að ná saman lista til borgarstjórnar. Aukakjördæmaþingi hefur verið frestað tvívegis, þann 5. apríl og 24. apríl. Þriðja tilraun til aukakjördæmaþings verður þann 29. apríl næstkomandi. 26.4.2014 07:00
Sjúkraliðar boða verkfall Stór meirihluti félagsmanna SFR og SLFÍ kusu með verkfallsaðgerðum. 26.4.2014 07:00
Orkuveitan mikilvægasta verkefni borgarstjóra Borgarstjóri segir málefni Orkuveitu Reykjavíkur vera mikilvægasta verkefni sem hann hefur ráðist í. Búið er að bæta úr 116 athugasemdum sem gerðar voru á rekstri fyrirtækisins árið 2012. 25.4.2014 21:44
Bilaður bátur utan við Rif Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ var kölluð út nú á níunda tímanum þegar tilkynning barst um vélarvana trillu norður af Rifi. 25.4.2014 21:29
Lagasetning leysir ekki deiluna Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið. 25.4.2014 21:25
„Óásættanlegt að samgöngum sé stefnt í voða“ Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirstandandi verkfallsaðgerða flugvallarstarfsmanna Isavia í fréttatilkynningu sem samtökin hafa sent frá sér. 25.4.2014 20:39
„Tilhæfulaust að bera heimsóknargjald Bláa Lónsins saman við gjaldtökuáform á Geysissvæðinu" Forsvarsmenn Bláa Lónsins hafa sent frá sér fréttatilkynningu vegna orða Garðars Eiríkssonar, talsmanns landeigenda á Geysissvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. 25.4.2014 20:10
Sakar rannsóknarnefnd Alþingis um ritstuld Sagnfræðingur sem ritaði sögu SPRON fullyrðir að rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina hafi notað mikinn texta frá honum án leyfis. Hann segir þetta hreinan ritstuld og rökstyður það með samanburði á sínum texta og þeim sem er í skýrslunni. 25.4.2014 20:00
Vélarbilun um borð í bát við Landeyjarhöfn Skipstjóri á fjögurra tonna bát hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt eftir klukkan fimm í dag og upplýsti um vélarbilun um borð. 25.4.2014 19:30
„Ég vil frekar deyja hér en fara aftur til Afganistans“ Tvítugur flóttamaður er nú á fimmta degi hungurverkfalls. Hann hefur beðið í tvö ár eftir úrskurði um dvalarleyfi hér á landi. 25.4.2014 19:28
Sigmundur fundaði með forsætisráðherra Hollands Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Rotterdam. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu. 25.4.2014 19:05
Arna Lára fer fyrir Í-listanum á Ísafirði Framboðslisti Í-listans í Ísafjarðarbæ var samþykktur á stuðningsmannafundi á miðvikudag 23. apríl. Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúar, leiða listann. 25.4.2014 17:24
Gríðarleg aukning í sölu á sterkum verkjalyfjum Tvöföldun á sölu sterkra verkjalyfja á borð við Oxycontin hér á landi. Vísir kannar málið. Misnotkun á slíkum lyfjum er mikið vandamál í Bandaríkjunum. 25.4.2014 17:08
Lífeyrisþegar láta óánægju bitna á lífeyrissjóðum Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík telur að afnema eigi skerðingu tryggingabóta aldraðra hjá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. 25.4.2014 16:17
Konurnar klárar en forystan ósannfærð "Þetta er bara spurningin hverjum er treyst til að leiða listann,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna. 25.4.2014 15:42
Sex ungmenna minnst í Reykjanesbæ Steinn var afhjúpaður í minningarlundi þar sem búið er að setja á myndir og nöfn þeirra sem minnst var. 25.4.2014 15:00
Strauk getnaðarlim tíu ára drengs Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 25.4.2014 14:27
„Rétt að benda á tvískinnungshátt ríkisins í málinu“ "Ríkið er á móti innheimtu aðgangseyris að Geysissvæðinu en á sama tíma stendur hið opinbera fyrir innheimtu aðgangseyris á aðra ferðamannastaði,“ segir formaður Landeigendafélagsins. 25.4.2014 14:23
Bíða í röð eftir kolmunna Aðeins 12 íslensk skip mega veiða kolmunna í einu við Færeyjar. 25.4.2014 13:59
Lögregla kölluð til aðstoðar vegna ölvaðs flugfarþega Farþeginn reykti meðal annars á salerni flugvélar svo viðvörunarkerfi fór í gang. 25.4.2014 13:57
Lögbann lagt á innheimtu á Geysissvæðinu Ríkið mun fara í dómsmál til staðfestingar á lögbanninu. 25.4.2014 13:45
Kristín María og Ómar Örn leiða Lista Grindvíkinga Framboð Lista Grindvíkinga til sveitastjórnarkosninga 2014 hefur verið samþykkt. 25.4.2014 13:26
Verslunarskólinn vinsælastur Í 24 af 33 framhaldsskólum landsins voru umsóknir fleiri en sem nemur þeim fjölda nemenda sem viðkomandi skóli getur tekið við. 25.4.2014 13:25
Þráðlaust net og hundrað ný tæki Þráðlaust net verður komið í alla leikskólana nítján í Kópavogi í sumarlok. Þetta segir Sigríður B. Tómasdóttir, almannatengill Kópavogsbæjar. 25.4.2014 12:56
Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna Vígdís Hauksdóttir segir ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu aðrar en meint netofbeldi. 25.4.2014 11:34
„Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25.4.2014 11:28
Vilborg leiðir Bjarta Framtíð á Akranesi Björt Framtíð vill sækja fram til nýrra og fjölbreyttari atvinnuhátta í bænum og hlúa að starfsumhverfi og vexti þeirra sem fyrir eru. 25.4.2014 11:24
Fljúgandi klósett rústaði bíl á Sólvallagötunni Atvikið er eiganda bílsins algjörlega óskiljanlegt. Hann veit ekki hvaðan klósettið kom en þó er greinilegt að það hefur komið að ofan. Framrúða bílsins ber þau merki. 25.4.2014 11:10
Kristín leiðir sjálfstæðismenn í Snæfellsbæ Framboðslisti D listans í Snæfellsbæ var samþykktur samhljóða á fundi í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Snæfellsbæ á sumardaginn fyrsta. 25.4.2014 10:25
Arna leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ Framboðslisti Í-listans í ísafjarðarbæ var samþykktur á stuðningsmannafundi á miðvikudag 23. apríl. 25.4.2014 10:18
Skortur á þráðlausu neti í leikskólum hamlar námi Ekki er hægt að nota efni Námsgagnastofnunar fyrir spjaldtölvur vegna skorts á þráðlausu neti í leikskólum. Bagalegt segir varaformaður Félags leikskólakennara. Hún segir flott forrit auðvelda alla vinnu í skapandi starfi með leikskólabörnum. 25.4.2014 08:00
Hávaði barst frá árshátíð Alcoa Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur borist kvörtun um hávaða vegna árshátíðar Alcoa í mars sem haldin var í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. 25.4.2014 07:30
ESA samþykkir byggðakortið ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti í gær svokallað byggðakort fyrir Ísland, það er tillögu Íslands um svæði þar sem veita má byggðaaðstoð á tímabilinu 1. júlí 2014 til 31. desember 2020. 25.4.2014 07:15
Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. 25.4.2014 07:15
Frumvarp um vernd vöruheita Fyrirhugað er að leggja fram frumvarp til laga um vernd afurðaheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu fram á Alþingi. 25.4.2014 07:00
Ekki byggt án þarfagreiningar Sem stendur liggur ekki fyrir ákvörðun um byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar á landinu. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar. 25.4.2014 07:00
Ný uppskera brennd og möluð Ráðherrarnir Sigurður Ingi Jóhannsson og Illugi Gunnarsson, ásamt Ágústi Sigurðssyni, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, notuðu tækifærið í gær, sumardaginn fyrsta, og skáluðu í íslensku kaffi á opnu húsi Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. 25.4.2014 07:00
Ganga á strax til samninga Skólastjórafélag Íslands segir laun grunnskólakennara óásættanleg. 25.4.2014 07:00
Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um. 25.4.2014 07:00