Fleiri fréttir

Berst af krafti fyrir dóttur sína

Hlédís Sveinsdóttir vill opna viðkvæma umræðu um afskiptalausa feður og ójafnrétti í foreldrakerfinu. Hún fór frá því að vera sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík í það að vera einstæð móðir á Akranesi á stuttum tíma en sér ekki eftir neinu.

Íslendingasögurnar þýddar í heild sinni

Heildarútgáfur allra Íslendingasagnanna koma út á mánudag á norsku, dönsku og sænsku. Dásamleg tilfinning segir útgefandinn, sem hefur unnið að verkefninu í átta ár. Mikill áhugi fyrir þýðingunni í Noregi segir ritstjóri norsku þýðingarinnar.

Lög líklega sett á verkfall

Dósent við HÍ segir líkur benda til að lög verði sett á verkfall flugvallarstarfsmanna. Lögmaður segir ýmis rök lúta að því að flugsamgöngur til og frá landinu varði almannaheill. Því sé heimilt að banna verkfall með lögum.

Aukakjördæmaþingi var frestað í tvígang

Brösuglega hefur gengið fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík að ná saman lista til borgarstjórnar. Aukakjördæmaþingi hefur verið frestað tvívegis, þann 5. apríl og 24. apríl. Þriðja tilraun til aukakjördæmaþings verður þann 29. apríl næstkomandi.

Orkuveitan mikilvægasta verkefni borgarstjóra

Borgarstjóri segir málefni Orkuveitu Reykjavíkur vera mikilvægasta verkefni sem hann hefur ráðist í. Búið er að bæta úr 116 athugasemdum sem gerðar voru á rekstri fyrirtækisins árið 2012.

Bilaður bátur utan við Rif

Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ var kölluð út nú á níunda tímanum þegar tilkynning barst um vélarvana trillu norður af Rifi.

Lagasetning leysir ekki deiluna

Flugmálastarfsmenn um land allt felldu niður störf í morgun í fimm klukkustundir. Tæp vika er í að allsherjarverkfall skelli á og engin lausn virðist í sjónmáli. Ríkisstjórn hefur ekki rætt hugsanlega lagasetningu á verkfallið.

Sakar rannsóknarnefnd Alþingis um ritstuld

Sagnfræðingur sem ritaði sögu SPRON fullyrðir að rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina hafi notað mikinn texta frá honum án leyfis. Hann segir þetta hreinan ritstuld og rökstyður það með samanburði á sínum texta og þeim sem er í skýrslunni.

Sigmundur fundaði með forsætisráðherra Hollands

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra átti nú síðdegis fund með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Rotterdam. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Forsætisráðuneytinu.

Arna Lára fer fyrir Í-listanum á Ísafirði

Framboðslisti Í-listans í Ísafjarðarbæ var samþykktur á stuðningsmannafundi á miðvikudag 23. apríl. Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúar, leiða listann.

Konurnar klárar en forystan ósannfærð

"Þetta er bara spurningin hverjum er treyst til að leiða listann,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna.

Verslunarskólinn vinsælastur

Í 24 af 33 framhaldsskólum landsins voru umsóknir fleiri en sem nemur þeim fjölda nemenda sem viðkomandi skóli getur tekið við.

Þráðlaust net og hundrað ný tæki

Þráðlaust net verður komið í alla leikskólana nítján í Kópavogi í sumarlok. Þetta segir Sigríður B. Tómasdóttir, almannatengill Kópavogsbæjar.

Skortur á þráðlausu neti í leikskólum hamlar námi

Ekki er hægt að nota efni Námsgagnastofnunar fyrir spjaldtölvur vegna skorts á þráðlausu neti í leikskólum. Bagalegt segir varaformaður Félags leikskólakennara. Hún segir flott forrit auðvelda alla vinnu í skapandi starfi með leikskólabörnum.

Hávaði barst frá árshátíð Alcoa

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur borist kvörtun um hávaða vegna árshátíðar Alcoa í mars sem haldin var í íþróttahúsinu á Egilsstöðum.

ESA samþykkir byggðakortið

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti í gær svokallað byggðakort fyrir Ísland, það er tillögu Íslands um svæði þar sem veita má byggðaaðstoð á tímabilinu 1. júlí 2014 til 31. desember 2020.

Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík

Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg.

Frumvarp um vernd vöruheita

Fyrirhugað er að leggja fram frumvarp til laga um vernd afurðaheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu fram á Alþingi.

Ekki byggt án þarfagreiningar

Sem stendur liggur ekki fyrir ákvörðun um byggingu nýrrar heilsugæslustöðvar á landinu. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Margrétar Gauju Magnúsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar.

Ný uppskera brennd og möluð

Ráðherrarnir Sigurður Ingi Jóhannsson og Illugi Gunnarsson, ásamt Ágústi Sigurðssyni, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, notuðu tækifærið í gær, sumardaginn fyrsta, og skáluðu í íslensku kaffi á opnu húsi Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi.

Flugvallarstarfsmenn með hálfa milljón á mánuði

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að flugvallarstarfsmenn séu með um hálfa milljón í mánaðarlaun. Hann segir þá krefjast 26 prósenta hækkunar á launum sem komi ekki til greina að semja um.

Sjá næstu 50 fréttir