Fleiri fréttir Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24.2.2014 13:04 Líkti ástandinu á Íslandi við Úkraínu Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason líkti ástandinu á Íslandi við Úkraínu á Twitter í nótt, þjóðin vilji sækja um aðild að ESB en ríkisstjórnin vilji stöðva viðræður. 24.2.2014 12:30 Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt Times of Malta. 24.2.2014 12:23 „Hungursneyð er grafalvarlegt ástand“ „Hungursneyð er nákvæmlega og formlega skilgreint hugtak. Hungursneyð er ekki háð huglægu mati," segir Sigríður Víðis Jónsdóttir um ummæli Vigdísar Hauksdóttur í Minni skoðun á Stöð 2 í gær. 24.2.2014 12:17 Margt um að vera hjá lögreglunni á Selfossi Verkefni lögreglunnar á Selfossi voru af mörgum toga í síðustu viku. Meðal annars var tilkynnt um fjögur innbrot í sumarbústaði í umdæminu. 24.2.2014 12:06 Játuðu 250 þúsund króna fjársvik í IKEA Fjórir voru ákærðir fyrir fjársvik í IKEA-málinu svokallaða. Verjandi tveggja sagði að um smávægilegt mál væri að ræða. 24.2.2014 11:23 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24.2.2014 10:57 Vilja að saksóknari víki Verjendur þeirra níu, sem ákærðir eru fyrir framgöngu sína gagnvart lögreglu í mótmælum í Gálgahrauni í október á síðasta ári, óskuðu eftir því í morgun að saksóknarinn í málinu yrði látinn víkja. 24.2.2014 10:32 Meirihluti telur rétt að ráðamenn hafi farið til Sotsjí Meirihluti þeirra sem studdu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkinn töldu Ólaf og Illuga hafa gert rétt. Meirihluti þeirra sem studdu Samfylkinguna, Vinstri-græna, Bjarta framtíð og Pírata töldu að báðir hefðu gert rangt. 24.2.2014 10:28 Atli Fannar hættir að aðstoða Guðmund Atli Fannar Bjarkason hættir sem aðstoðarmaður Guðmundar Steingrímssonar, formanns Bjartrar framtíðar, um mánaðarmótin. Hann segir sig einnig úr stjórn flokksins. 24.2.2014 10:14 Tvær undirskriftasafnanir gegn afturköllun "Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.“ 24.2.2014 10:04 Hálka og hálkublettir víðast hvar Hálka og hálkublettir á flestum fjallvegum á Vesturlandi og víðast hvar á Norðurlandi. 24.2.2014 09:55 Norðurljósin léku við hvurn sinn fingur Ferðamenn og Reykvíkingar nutu ljósadýrðarinnar yfir höfuðborginni í gærkvöldi. 24.2.2014 09:08 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24.2.2014 08:43 „Þegar íslenskar konur og stelpur fá sér að drekka þá missa þær allan klassa“ Páll Óskar Hjálmtýsson hefur sterkar skoðanir á ölvun og fólki undir áhrifum áfengis. 24.2.2014 08:00 Helgi Magnússon: Grímulaus svik við kjósendur Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. 24.2.2014 07:59 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24.2.2014 07:28 Ekkert skipulagt málþóf hjá stjórnarandstöðunni Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna hafa ekki í hyggju að beita skipulögðu málþófi þegar þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra verður rædd í þinginu í dag. 24.2.2014 07:00 Borgin leyfir komu varðskipa Ályktunartillaga sem sjálfstæðismenn í borgarstjórn lögðu fram í byrjun febrúar um erlent björgunarstarf hefur verið samþykkt. 24.2.2014 07:00 Halldór leiðir Pírata í Reykjavík „Ég er mjög ánægður með þetta,“ segir Halldór Auðar Svansson um niðurstöður prófkjörsins. „Þarna er margt fólk á lista sem ég hef unnið með og þekki vel. Ég hef fulla trú á því að við munum halda áfram að vinna vel saman,“ 23.2.2014 22:45 „Það er mitt verk að hjálpa fólki sem lendir í svona“ Róbert Guðmundsson safnar fyrir tvær stúlkur sem misstu allt sitt í bruna á Selfossi. 23.2.2014 22:02 Enginn heilbrigðisstarfsmaður gæti vottað Biggest Loser Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Sálfræðingafélag Íslands, Matarheill ásamt fleiri félögum heilbrigðisstarfsmanna og næringarfræðinga hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem að sjónvarpsþættirnir Biggest Loser Ísland eru gagnrýndir harðlega. 23.2.2014 21:23 Boðað til mótmæla á Austurvelli vegna ESB-málsins „Það er krafa okkur að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.“ 23.2.2014 21:02 Suðurstrandarvegur lítið ekinn Nýr Suðurstrandavegur á milli Grindavíkur og Þorlákshafnar, sem kostaði um þrjá millljarða króna er mjög lítið notaður en yfir vetrartímann fara þar um 160 bílar á sólarhring en 530 yfir sumartímann. 23.2.2014 20:01 Mörgum spurningum ósvarað Gylfi Zöega, prófessor við H.Í. segir að skynsamlegra hefði verið að leysa vandamál tengd krónunni áður en aðild að ESB væri útilokuð. 23.2.2014 20:00 Draugur sem sýslumaður Seyðfirðinga slóst við Hundrað og tuttugu ára gömul ljósmynd af draugi, sem sýslumaðurinn á Seyðisfirði sagðist hafa slegist við, er fyrsta ljósmynd sem notuð var í sakamáli á Íslandi. 23.2.2014 20:00 Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23.2.2014 20:00 Ekki áhugi í ESB á haltu mér, slepptu mér sambandi við Ísland Mjög erfitt verður að sannfæra aðildarríki ESB um að taka við nýrri aðildarumsókn Íslands að sambandinu ef núverandi umsókn verður dregin til baka. Svo segja heimildamenn okkar hjá Evrópusambandinu í Brussel og stangast þetta á við fullyrðingar utanríkisráðherra. 23.2.2014 20:00 Karlmaður genginn í kvenfélagið í Þykkvabæ Konur eru nú ekki lengur einar í kvenfélaginu Sigurvon í Þykkabænum því inntaka á fyrsta karlmanninum í félagið var samþykkt á aðalfundi nýlega. 23.2.2014 19:57 Tekur afstöðu gegn stjórnarflokknum Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ætlar að greiða atkvæði gegn tillögu um að aðildarumsókn Íslands gagnvart Evrópusambandinu verði dregin til baka 23.2.2014 19:55 „Það býr ákveðið villidýr í mannskepnunni“ Heilbrigðisráðherra ætlar að beita sér af fullum krafti til að afglæpavæða fíkniefni og segir að á endanum verði þau jafnvel lögleidd hér á landi. Hann ætlar að setja saman starfshóp til að fylgja málinu eftir. 23.2.2014 19:45 Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa svikið kjósendur „Þetta loforð réði úrslitum um það að ég gæti kosið minn gamla góða flokk“, segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður flokksins. 23.2.2014 18:51 „Það er verið að svíkja þig, kæri Íslendingur“ Mikael Torfason vandaði ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23.2.2014 18:08 „Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23.2.2014 17:00 Ók á þrjá bíla og hljóp í burtu Ökumaður silfurgrárrar BMW-bifreiðar stakk af eftir að hann ók á þrjá bíla við gatnamót Kringlumýrabrautar og Háaleitisbrautar. 23.2.2014 16:41 Raunhæfur möguleiki á stofnun frjálslynds hægri flokks Prófessor í stjórnmálafræði telur sóknartækifæri fyrir frjálslyndan hægri flokk á Íslandi. 23.2.2014 13:00 40 menntaskólanemar sitja fastir í Berlín 40 nemendur Menntaskólans í Reykjavík bíða nú í flugstöðinni í Berlín eftir flugi WOW Air sem hefur verið seinkað vegna bilunar. 23.2.2014 12:37 Safna undirskriftum gegn afturköllun umsóknar Rúmlega 2.300 manns hafa skrifað undir lista þar sem stjórnvöld eru hvatt til að draga umsókn um aðild að Evrópusambandinu ekki til baka. 23.2.2014 12:25 Afturköllun umsóknar að ESB ætti ekki að koma á óvart Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, segir að í stjórnmálalegu tilliti hefði verið skynsamlegra fyrir stjórnarflokkanna að leyfa meiri umræðu að eiga sér stað um evrópusambandsmálið. 23.2.2014 11:08 Á gjörgæslu eftir alvarlegt bílslys á Sæbraut Karl á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri lentu í alvarlegu bílslysi á Sæbraut skammt frá Snorrabraut rétt fyrir klukkan 3 í nótt. 23.2.2014 09:32 Gripaflutningar á fötluðum Bergur Þorri Benjamínsson, málefnafulltrúi Sjálfsbjargar, Landssamband fatlaðara og varamaður í stjórn gagnrýnir harðlega þá bíla, sem notaðir eru víða um land til að keyra fatlaða á milli staða og talar um gripaflutninga á fötluðum í því sambandi. Þá furðar hann sig á því að ekki séu þriggja punkta belti eða hnakkapúðar í bílunum. 22.2.2014 22:55 170 milljónir frá landbúnaðnum alla daga ársins Íslenskur landbúnaður skilar 170 milljónum krónum á dag í þjóðarbúið og greinin skaffar tólf þúsund störf, þar af um eitt þúsund á höfuðborgarsvæðinu. Á sama tíma er helmingur á öllum þeim mat sem við neytum fluttur inn til landsins. 22.2.2014 22:53 "Vald sem þjóðinni var lofað er nú tekið af henni" Hægt hefði verið að ná samstöðu um að aðhafast ekkert í aðildarviðræðum við ESB einhvern tíma, en halda möguleikum opnum. 22.2.2014 20:00 Hávær krafa um að formenn útskýri ákvörðun um ESB aðild Formenn stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, neituðu báðir að svara spurningum fréttamanns í dag vegna fyrirhugaðrar afturköllunar umsóknar Íslands að Evrópusambandinu. 22.2.2014 20:00 Eitraður kræklingur í Hvalfirði Matvælastofnun hefur varað við neyslu kræklings úr Hvalfirðinum, en í honum hafa fundist eiturefni sem geta verið skaðleg heilsu fólks. 22.2.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Líkti ástandinu á Íslandi við Úkraínu Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason líkti ástandinu á Íslandi við Úkraínu á Twitter í nótt, þjóðin vilji sækja um aðild að ESB en ríkisstjórnin vilji stöðva viðræður. 24.2.2014 12:30
Fjölmiðlar á Möltu fjalla um ummæli Vigdísar "Íslenskur þingmaður Framsóknarflokksins og helsti andstæðingur Evrópusambandsaðildar á Íslandi sagði í gær að Malta væri ekki sjálfstætt ríki, heldur sjálfstjórnarhérað undir öðru ríki,“ segir í frétt Times of Malta. 24.2.2014 12:23
„Hungursneyð er grafalvarlegt ástand“ „Hungursneyð er nákvæmlega og formlega skilgreint hugtak. Hungursneyð er ekki háð huglægu mati," segir Sigríður Víðis Jónsdóttir um ummæli Vigdísar Hauksdóttur í Minni skoðun á Stöð 2 í gær. 24.2.2014 12:17
Margt um að vera hjá lögreglunni á Selfossi Verkefni lögreglunnar á Selfossi voru af mörgum toga í síðustu viku. Meðal annars var tilkynnt um fjögur innbrot í sumarbústaði í umdæminu. 24.2.2014 12:06
Játuðu 250 þúsund króna fjársvik í IKEA Fjórir voru ákærðir fyrir fjársvik í IKEA-málinu svokallaða. Verjandi tveggja sagði að um smávægilegt mál væri að ræða. 24.2.2014 11:23
Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24.2.2014 10:57
Vilja að saksóknari víki Verjendur þeirra níu, sem ákærðir eru fyrir framgöngu sína gagnvart lögreglu í mótmælum í Gálgahrauni í október á síðasta ári, óskuðu eftir því í morgun að saksóknarinn í málinu yrði látinn víkja. 24.2.2014 10:32
Meirihluti telur rétt að ráðamenn hafi farið til Sotsjí Meirihluti þeirra sem studdu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkinn töldu Ólaf og Illuga hafa gert rétt. Meirihluti þeirra sem studdu Samfylkinguna, Vinstri-græna, Bjarta framtíð og Pírata töldu að báðir hefðu gert rangt. 24.2.2014 10:28
Atli Fannar hættir að aðstoða Guðmund Atli Fannar Bjarkason hættir sem aðstoðarmaður Guðmundar Steingrímssonar, formanns Bjartrar framtíðar, um mánaðarmótin. Hann segir sig einnig úr stjórn flokksins. 24.2.2014 10:14
Tvær undirskriftasafnanir gegn afturköllun "Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.“ 24.2.2014 10:04
Hálka og hálkublettir víðast hvar Hálka og hálkublettir á flestum fjallvegum á Vesturlandi og víðast hvar á Norðurlandi. 24.2.2014 09:55
Norðurljósin léku við hvurn sinn fingur Ferðamenn og Reykvíkingar nutu ljósadýrðarinnar yfir höfuðborginni í gærkvöldi. 24.2.2014 09:08
Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24.2.2014 08:43
„Þegar íslenskar konur og stelpur fá sér að drekka þá missa þær allan klassa“ Páll Óskar Hjálmtýsson hefur sterkar skoðanir á ölvun og fólki undir áhrifum áfengis. 24.2.2014 08:00
Helgi Magnússon: Grímulaus svik við kjósendur Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. 24.2.2014 07:59
Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24.2.2014 07:28
Ekkert skipulagt málþóf hjá stjórnarandstöðunni Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna hafa ekki í hyggju að beita skipulögðu málþófi þegar þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra verður rædd í þinginu í dag. 24.2.2014 07:00
Borgin leyfir komu varðskipa Ályktunartillaga sem sjálfstæðismenn í borgarstjórn lögðu fram í byrjun febrúar um erlent björgunarstarf hefur verið samþykkt. 24.2.2014 07:00
Halldór leiðir Pírata í Reykjavík „Ég er mjög ánægður með þetta,“ segir Halldór Auðar Svansson um niðurstöður prófkjörsins. „Þarna er margt fólk á lista sem ég hef unnið með og þekki vel. Ég hef fulla trú á því að við munum halda áfram að vinna vel saman,“ 23.2.2014 22:45
„Það er mitt verk að hjálpa fólki sem lendir í svona“ Róbert Guðmundsson safnar fyrir tvær stúlkur sem misstu allt sitt í bruna á Selfossi. 23.2.2014 22:02
Enginn heilbrigðisstarfsmaður gæti vottað Biggest Loser Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Sálfræðingafélag Íslands, Matarheill ásamt fleiri félögum heilbrigðisstarfsmanna og næringarfræðinga hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem að sjónvarpsþættirnir Biggest Loser Ísland eru gagnrýndir harðlega. 23.2.2014 21:23
Boðað til mótmæla á Austurvelli vegna ESB-málsins „Það er krafa okkur að umsókn Íslands um inngöngu í Evrópusambandið verði ekki dregin til baka nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.“ 23.2.2014 21:02
Suðurstrandarvegur lítið ekinn Nýr Suðurstrandavegur á milli Grindavíkur og Þorlákshafnar, sem kostaði um þrjá millljarða króna er mjög lítið notaður en yfir vetrartímann fara þar um 160 bílar á sólarhring en 530 yfir sumartímann. 23.2.2014 20:01
Mörgum spurningum ósvarað Gylfi Zöega, prófessor við H.Í. segir að skynsamlegra hefði verið að leysa vandamál tengd krónunni áður en aðild að ESB væri útilokuð. 23.2.2014 20:00
Draugur sem sýslumaður Seyðfirðinga slóst við Hundrað og tuttugu ára gömul ljósmynd af draugi, sem sýslumaðurinn á Seyðisfirði sagðist hafa slegist við, er fyrsta ljósmynd sem notuð var í sakamáli á Íslandi. 23.2.2014 20:00
Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23.2.2014 20:00
Ekki áhugi í ESB á haltu mér, slepptu mér sambandi við Ísland Mjög erfitt verður að sannfæra aðildarríki ESB um að taka við nýrri aðildarumsókn Íslands að sambandinu ef núverandi umsókn verður dregin til baka. Svo segja heimildamenn okkar hjá Evrópusambandinu í Brussel og stangast þetta á við fullyrðingar utanríkisráðherra. 23.2.2014 20:00
Karlmaður genginn í kvenfélagið í Þykkvabæ Konur eru nú ekki lengur einar í kvenfélaginu Sigurvon í Þykkabænum því inntaka á fyrsta karlmanninum í félagið var samþykkt á aðalfundi nýlega. 23.2.2014 19:57
Tekur afstöðu gegn stjórnarflokknum Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ætlar að greiða atkvæði gegn tillögu um að aðildarumsókn Íslands gagnvart Evrópusambandinu verði dregin til baka 23.2.2014 19:55
„Það býr ákveðið villidýr í mannskepnunni“ Heilbrigðisráðherra ætlar að beita sér af fullum krafti til að afglæpavæða fíkniefni og segir að á endanum verði þau jafnvel lögleidd hér á landi. Hann ætlar að setja saman starfshóp til að fylgja málinu eftir. 23.2.2014 19:45
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa svikið kjósendur „Þetta loforð réði úrslitum um það að ég gæti kosið minn gamla góða flokk“, segir Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður flokksins. 23.2.2014 18:51
„Það er verið að svíkja þig, kæri Íslendingur“ Mikael Torfason vandaði ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar í pistli sínum í þættinum Mín skoðun í dag. 23.2.2014 18:08
„Komdu með vantraust, ég skora á þig“ Katrín Júlíusdóttir, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir það koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Hún ræddi Evrópusambandsumsóknina við Vigdísi Hauksdóttur, þingmann Framsóknarflokksins, í þættinum Mín skoðun. 23.2.2014 17:00
Ók á þrjá bíla og hljóp í burtu Ökumaður silfurgrárrar BMW-bifreiðar stakk af eftir að hann ók á þrjá bíla við gatnamót Kringlumýrabrautar og Háaleitisbrautar. 23.2.2014 16:41
Raunhæfur möguleiki á stofnun frjálslynds hægri flokks Prófessor í stjórnmálafræði telur sóknartækifæri fyrir frjálslyndan hægri flokk á Íslandi. 23.2.2014 13:00
40 menntaskólanemar sitja fastir í Berlín 40 nemendur Menntaskólans í Reykjavík bíða nú í flugstöðinni í Berlín eftir flugi WOW Air sem hefur verið seinkað vegna bilunar. 23.2.2014 12:37
Safna undirskriftum gegn afturköllun umsóknar Rúmlega 2.300 manns hafa skrifað undir lista þar sem stjórnvöld eru hvatt til að draga umsókn um aðild að Evrópusambandinu ekki til baka. 23.2.2014 12:25
Afturköllun umsóknar að ESB ætti ekki að koma á óvart Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur, segir að í stjórnmálalegu tilliti hefði verið skynsamlegra fyrir stjórnarflokkanna að leyfa meiri umræðu að eiga sér stað um evrópusambandsmálið. 23.2.2014 11:08
Á gjörgæslu eftir alvarlegt bílslys á Sæbraut Karl á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri lentu í alvarlegu bílslysi á Sæbraut skammt frá Snorrabraut rétt fyrir klukkan 3 í nótt. 23.2.2014 09:32
Gripaflutningar á fötluðum Bergur Þorri Benjamínsson, málefnafulltrúi Sjálfsbjargar, Landssamband fatlaðara og varamaður í stjórn gagnrýnir harðlega þá bíla, sem notaðir eru víða um land til að keyra fatlaða á milli staða og talar um gripaflutninga á fötluðum í því sambandi. Þá furðar hann sig á því að ekki séu þriggja punkta belti eða hnakkapúðar í bílunum. 22.2.2014 22:55
170 milljónir frá landbúnaðnum alla daga ársins Íslenskur landbúnaður skilar 170 milljónum krónum á dag í þjóðarbúið og greinin skaffar tólf þúsund störf, þar af um eitt þúsund á höfuðborgarsvæðinu. Á sama tíma er helmingur á öllum þeim mat sem við neytum fluttur inn til landsins. 22.2.2014 22:53
"Vald sem þjóðinni var lofað er nú tekið af henni" Hægt hefði verið að ná samstöðu um að aðhafast ekkert í aðildarviðræðum við ESB einhvern tíma, en halda möguleikum opnum. 22.2.2014 20:00
Hávær krafa um að formenn útskýri ákvörðun um ESB aðild Formenn stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, neituðu báðir að svara spurningum fréttamanns í dag vegna fyrirhugaðrar afturköllunar umsóknar Íslands að Evrópusambandinu. 22.2.2014 20:00
Eitraður kræklingur í Hvalfirði Matvælastofnun hefur varað við neyslu kræklings úr Hvalfirðinum, en í honum hafa fundist eiturefni sem geta verið skaðleg heilsu fólks. 22.2.2014 20:00