Fleiri fréttir Bandaríkjamenn flýta hergagnasendingum til Íraks Bandaríkjamenn ætla að flýta sendingum á hergögnum til Íraks til þess að aðstoða stjórnvöld í baráttunni við uppreisnarhópa í Anbar héraði í vesturhluta landsins. 7.1.2014 07:25 Fyllt upp í bílakjallara við stúdentagarða í Brautarholti Til stendur að verja milljónum króna, eða fjögur til fimm hundruð vörubílshlössum af möl til þess að fylla upp í fyrirhugaðan bílakjallara fyrir 166 bíla undir fjölbýlishúsi fyrir stúdenta, sem á að reisa á lóðinni við Brautarholt 7 í Reykjavík. 7.1.2014 07:22 Rændi bíl og ók á eigandann Bíræfinn þjófur stal bíl fyrir utan Stöðina við Vesturlandsveg laust fyrir miðnætti og ók á eigandann, áður en hann hvarf út í náttmyrkrið. 7.1.2014 07:15 Eins og kýrnar á vorin hjá Mýflugi Menningin meðal starfsmanna Mýflugs virðist vera fremur frjálsleg varðandi flug sem ekki tengist hefðbundnum verkefnum. Framkvæmdastjórinn segir hins vegar starfsumhverfið í besta lagi. 7.1.2014 07:00 Læknir óttaðist um líf sitt og spáði að sjúkraflug Mýflugs myndi enda illa Fyrrverandi læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs á Akureyri kveðst hafa gert margar athugasemdir við sjúkraflug Mýflugs. Hann hafi verið hætt kominn í lágflugi Leifs Hallgrímssonar, framkvæmdastjóra Mýflugs. 7.1.2014 07:00 Segja Rio Tinto fara gróflega inn í einkalíf starfsmanna Starfsmen Rio Tinto Alcan eru spurðir afar persónulegra spurninga í samtölum við yfirmenn vegna fjarvista að mati forsvarsmanna Verkalýðsfélagsins Hlífar. Ber ekki skylda til að svara spurningunum segir í svörum Rio Tinto til Persónuverndar. 7.1.2014 06:30 60 mínútur fjalla um Eyjafjallajökul Í þættinum má sjá mögnuð myndskeið, umfjöllun og misheppnaða tilraun til að bera fram nafnið á eldfjallinu sem gaus árið 2010. 6.1.2014 23:47 Ísland í dag: Fréttaskýring um flugslysið við Hlíðarfjallsveg Í meðfylgjandi myndskeiði má nálgast fréttaskýringu sem birtist í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld um flugslysið á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskylda eins þeirra sem lést í slysinu hefur efasemdir um rannsókn rannsóknarnefndar samgönguslysa og hefur farið fram á lögreglurannsókn á slysinu. 6.1.2014 21:48 "Íslendingar eru magnaðir" Jerome Jarre og Nash Grier eru yfir sig hrifnir af landi og þjóð þrátt fyrir að hafa þurft á lögreglufylgd að halda úr Smáralindinni í gær. 6.1.2014 21:23 Auðveldar lesblindum nám með minnistækni Með því að nota minnistækni er hægt að bæta námsárangur til muna. Þá gagnast tæknin lesblindum einstaklingum vel. Þetta segir lesblinduráðgjafi sem nýtt hefur minnistækni við kennslu í tíu ár. 6.1.2014 21:15 Kraftaverk að ferðamaðurinn hafi ekki slasast Mikil mildi þykir að tékkneskum karlmanni sem féll niður sex til átta metra djúpa sprungu á Þingvöllum hafi ekki orðið meint af. 6.1.2014 20:53 Slökkviliðsmenn komast ekki að brunahönum á Flateyri Mikil óánægja er meðal íbúa á Flateyri með snjómokstur í bænum. Flestar götur munu vera ófærar. 6.1.2014 20:42 Virkjanir í efri Þjórsá aftur möguleiki Landsvirkjun hefur áhuga á að leggja fram breyttar tillögur um virkjunarkosti í efri Þjórsá en forstjórinn segir Landsvirkjun ekki hafa beitt ráðherra þrýstingi svo að Norðlingaölduveita kæmist aftur á dagskrá. Hann kveðst skilja áhyggjur náttúruverndarsinna. 6.1.2014 20:00 Brennur um allt land - Jólin kvödd Þrettándabrennur- og hátíðir eru haldnar víðsvegar um landið í kvöld. Álfar og tröll munu skemmta ungum sem öldnum og flugeldum verður skotið upp til þess að kveðja jólin. 6.1.2014 19:44 Gefa sjúklingum meira blóð en þörf krefur Nýleg rannsókn bendir til þess að íslenskir læknar gefi sjúklingum meira blóð en þörf krefur. Á sama tíma hefur eftirspurn eftir gjafablóði aldrei verið meiri. Mikilvægt er að fækka blóðgjöfum á gjörgæslu Landspítalans umtalsvert og hafa reglur um blóðgjafir skýrari. 6.1.2014 19:27 Sex tilkynningar um eignaspjöll á viku Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur haft í nógu að snúast nú fyrstu viku ársins. 6.1.2014 17:34 Þriðja slysið í lágflugi á fjórum árum Flugslysið við Hlíðarfjall á Akureyri í fyrra sem Vísir hefur fjallað um í dag er það þriðja á rúmum fjórum árum þar sem flugvél var í lágflugi. 6.1.2014 17:00 Vinstri græn velja á lista 15. febrúar Vinstri græn í Reykjavík munu velja frambjóðendur á lista fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á opnum valfundi laugardaginn 15. febrúar. 6.1.2014 16:39 „Hér eru allir skólar lokaðir vegna kuldans“ "Það er mjög kalt,“ segir Ágúst Ingvar Magnússon, íbúi í Milwaukee í Bandaríkjunum, en gríðarlegur kuldi hefur verið vestanhafs síðustu daga. 6.1.2014 16:30 Stefán Jón sækir um útvarpsstjórastöðuna "Þetta er ekki framboð heldur bara umsókn um laust starf.“ 6.1.2014 16:26 Ferðamanninum bjargað úr sprungunni Erlendum ferðamanni sem féll í sprungu á Þingvöllum hefur verið bjargað upp úr henni. 6.1.2014 15:38 Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis. 6.1.2014 15:30 Fóturinn fýkur loksins af ... sennilega Konráð Ragnarsson skaut sig í fótinn með haglabyssu fyrir 34 árum og hefur búið við óbærilegan sársauka æ síðan. Hann hefur gefist upp og fóturinn verður fjarlægður – þó hann geti ekki fengið sig til að segja það. 6.1.2014 15:05 Lögreglan handtók fíkniefnasala Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni á föstudag. 6.1.2014 14:49 Ferðamaður féll í gjótu á Þingvöllum Erlendur ferðamaður féll í gjótu við Öxarfoss á Þingvöllum og hafa björgunarsveitarmenn frá Selfossi, Hveragerði og Mosfellsbæ verið kallaðir út. 6.1.2014 14:31 Könnun Mýflugs: „Ekkert ábótavant sem þarf að bregðast við“ "Við getum ekki rannsakað flugslys. Við höfum enga þekkingu til að gera slíkt og svo sem ekki trúverðugur aðili til þess heldur,“ segir flugöryggisfulltrúi Mýflugs. 6.1.2014 13:44 Missti þrjá fingur í flugeldaslysi Maður sem slasaðist alvarlega í flugeldaslysi á gamlaárskvöld á Selfossi er nú kominn heim af sjúkrahúsi. 6.1.2014 13:18 „Mikið að gera enda göturnar ógeðslegar“ Brjálað er að gera á bílaþvottastöðvum borgarinnar enda bílafloti íbúa á höfuðborgarsvæðinu með skítugra móti. Samkvæmt heimildum Vísis var um klukkutíma bið á einhverjum bílaþvottastöðvum um helgina. 6.1.2014 13:01 Fékk fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 6.1.2014 12:55 "Það eru svo margir sem eiga engan að“ Hrafnhildur Mooney, íbúi í miðbænum, aðstoðaði eldri konu við innkaupin um síðustu helgi og ætlar að halda því áfram næstu vikur. 6.1.2014 12:45 Aukning á rannsóknum kynferðisbrota hjá lögreglunni í Árnessýslu Skráð brot og verkefni hjá lögreglunni í Árnessýslu voru 6882 á síðasta ári á móti 7952 á árinu 2012. 6.1.2014 11:55 Ekið á mann á Biskupstungubraut Karlmaður við vegavinnu varð fyrir bifreið á Biskupstungubraut, skammt ofan við Brúará síðastliðin föstudag. 6.1.2014 11:44 Stakk af eftir að hafa ekið á hlið og skemmt bíl Lögreglunni á Suðurnesjum barst um helgina tilkynning þess efnis að ekið hefði verið á veghlið við Seltjörn. Hliðið lokar einkavegi sem liggur að námunum í Stapafelli. 6.1.2014 10:54 „Beygjan að brautinni var alltof skörp“ Bróðir Péturs Tryggvasonar sem fórst í flugslysi á Akureyri í ágúst segir kröfu um rannsókn byggjast á hagsmunum tveggja barna sem Pétur skilur eftir sig. 6.1.2014 10:15 Hættulegt hanastél orkudrykkja og áfengis Sex prósent unglinga nota meira en 20 skammta af orkudrykkjum mánaðarlega. 6.1.2014 09:52 Ályktanir rannsóknarnefndar stangast á við framburð vitna Lögmaður barna Péturs Tryggvasonar sjúkraflutningamannsins sem lést í flugslysinu í Hlíðarfjalli, segir nú til vandlegrar skoðunar að óska opinberrar rannsóknar á brotlendingunni og tildrögum hennar. 6.1.2014 09:17 Deila um mörk friðlandsins Núverandi og fyrrverandi umhverfisráðherrar eru ósammála um Þjórsárver og hvar draga skuli mörk friðlandsins þar. 6.1.2014 08:59 Komu að dauðadrukknu fólki í tjónuðum bíl Lögreglumenn komu að kyrrstæðum bíl í gangi á Breiðholtsbraut við Elliðaárbrú um klukkan eitt í nótt og voru karl og kona í bílnum. 6.1.2014 08:07 Sóttu hóp fólks á Steingrímsfjarðarheiði Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík komu í gærkvöldi hópi fólks á sex bílum til hjálpar á Steingrímsfjarðarheiði í ófærð og illviðri. Vegna veðurs hætti Vegagerðin mokstri fyrr um kvöldið þar sem jafn hraðan skóf í ruðningana og skyggni var afleitt. 6.1.2014 07:28 Gríðarlegir kuldar í Bandaríkjunum Ekkert lát virðist vera á kuldakastinu sem gengið hefur yfir norðausturhluta Bandaríkjanna og Kanada síðustu daga og víða mældist allt að sextíu sentimetra jafnfallinn snjór í nótt. 6.1.2014 07:25 Flutningaskip í vandræðum á leið til hafnar Ellefu manna áhöfn á þrettánhundruð tonna erlendu flutningaskipi, sem er á leið hingað til lands frá Grænlandi, hefur barist á móti stórviðri vestur af landinu sólarhringum saman og í þrjá sólarhringa miðaði skipinu nánast ekki neitt áleiðis. 6.1.2014 07:21 Enn óvissuástand fyrir vestan Enn er óvissuástand á norðanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og þar bætti enn í snjóinn í nótt, í hvössum vindi. Ekki er vitað hvort einhver flóð féllu þar í nótt, enda flestir vegir þar um slóðir ófærir og ekki sér til fjalla fyrr en í birtingu. 6.1.2014 07:17 Eyvindur hlaut 200 þúsund Fyrirtækið Mountaineers of Iceland afhenti á dögunum Björgunarfélaginu Eyvindi styrk að upphæð tvö hundruð þúsund krónur. 6.1.2014 07:00 Nítíu prósent rétt staðsettir Pósturinn vinnur nú að samræmingu á staðsetningu bréfakassa í dreifbýli. Fyrirtækið þjónar um sex þúsund heimilum í sveitum landsins. 6.1.2014 07:00 Vilja rannsókn á Hlíðarfjallsslysinu Bróðir sjúkraflutningamanns sem fórst er sjúkraflugvél brotlenti á kappakstursbraut á Akureyri í ágúst hyggst krefjast opinberrar rannsóknar á slysinu. Flugstjórinn lést einnig í slysinu en aðstoðarflugmaðurinn, sem varaði hann við því að flogið væri allt 6.1.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríkjamenn flýta hergagnasendingum til Íraks Bandaríkjamenn ætla að flýta sendingum á hergögnum til Íraks til þess að aðstoða stjórnvöld í baráttunni við uppreisnarhópa í Anbar héraði í vesturhluta landsins. 7.1.2014 07:25
Fyllt upp í bílakjallara við stúdentagarða í Brautarholti Til stendur að verja milljónum króna, eða fjögur til fimm hundruð vörubílshlössum af möl til þess að fylla upp í fyrirhugaðan bílakjallara fyrir 166 bíla undir fjölbýlishúsi fyrir stúdenta, sem á að reisa á lóðinni við Brautarholt 7 í Reykjavík. 7.1.2014 07:22
Rændi bíl og ók á eigandann Bíræfinn þjófur stal bíl fyrir utan Stöðina við Vesturlandsveg laust fyrir miðnætti og ók á eigandann, áður en hann hvarf út í náttmyrkrið. 7.1.2014 07:15
Eins og kýrnar á vorin hjá Mýflugi Menningin meðal starfsmanna Mýflugs virðist vera fremur frjálsleg varðandi flug sem ekki tengist hefðbundnum verkefnum. Framkvæmdastjórinn segir hins vegar starfsumhverfið í besta lagi. 7.1.2014 07:00
Læknir óttaðist um líf sitt og spáði að sjúkraflug Mýflugs myndi enda illa Fyrrverandi læknisfræðilegur forsvarsmaður sjúkraflugs á Akureyri kveðst hafa gert margar athugasemdir við sjúkraflug Mýflugs. Hann hafi verið hætt kominn í lágflugi Leifs Hallgrímssonar, framkvæmdastjóra Mýflugs. 7.1.2014 07:00
Segja Rio Tinto fara gróflega inn í einkalíf starfsmanna Starfsmen Rio Tinto Alcan eru spurðir afar persónulegra spurninga í samtölum við yfirmenn vegna fjarvista að mati forsvarsmanna Verkalýðsfélagsins Hlífar. Ber ekki skylda til að svara spurningunum segir í svörum Rio Tinto til Persónuverndar. 7.1.2014 06:30
60 mínútur fjalla um Eyjafjallajökul Í þættinum má sjá mögnuð myndskeið, umfjöllun og misheppnaða tilraun til að bera fram nafnið á eldfjallinu sem gaus árið 2010. 6.1.2014 23:47
Ísland í dag: Fréttaskýring um flugslysið við Hlíðarfjallsveg Í meðfylgjandi myndskeiði má nálgast fréttaskýringu sem birtist í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld um flugslysið á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskylda eins þeirra sem lést í slysinu hefur efasemdir um rannsókn rannsóknarnefndar samgönguslysa og hefur farið fram á lögreglurannsókn á slysinu. 6.1.2014 21:48
"Íslendingar eru magnaðir" Jerome Jarre og Nash Grier eru yfir sig hrifnir af landi og þjóð þrátt fyrir að hafa þurft á lögreglufylgd að halda úr Smáralindinni í gær. 6.1.2014 21:23
Auðveldar lesblindum nám með minnistækni Með því að nota minnistækni er hægt að bæta námsárangur til muna. Þá gagnast tæknin lesblindum einstaklingum vel. Þetta segir lesblinduráðgjafi sem nýtt hefur minnistækni við kennslu í tíu ár. 6.1.2014 21:15
Kraftaverk að ferðamaðurinn hafi ekki slasast Mikil mildi þykir að tékkneskum karlmanni sem féll niður sex til átta metra djúpa sprungu á Þingvöllum hafi ekki orðið meint af. 6.1.2014 20:53
Slökkviliðsmenn komast ekki að brunahönum á Flateyri Mikil óánægja er meðal íbúa á Flateyri með snjómokstur í bænum. Flestar götur munu vera ófærar. 6.1.2014 20:42
Virkjanir í efri Þjórsá aftur möguleiki Landsvirkjun hefur áhuga á að leggja fram breyttar tillögur um virkjunarkosti í efri Þjórsá en forstjórinn segir Landsvirkjun ekki hafa beitt ráðherra þrýstingi svo að Norðlingaölduveita kæmist aftur á dagskrá. Hann kveðst skilja áhyggjur náttúruverndarsinna. 6.1.2014 20:00
Brennur um allt land - Jólin kvödd Þrettándabrennur- og hátíðir eru haldnar víðsvegar um landið í kvöld. Álfar og tröll munu skemmta ungum sem öldnum og flugeldum verður skotið upp til þess að kveðja jólin. 6.1.2014 19:44
Gefa sjúklingum meira blóð en þörf krefur Nýleg rannsókn bendir til þess að íslenskir læknar gefi sjúklingum meira blóð en þörf krefur. Á sama tíma hefur eftirspurn eftir gjafablóði aldrei verið meiri. Mikilvægt er að fækka blóðgjöfum á gjörgæslu Landspítalans umtalsvert og hafa reglur um blóðgjafir skýrari. 6.1.2014 19:27
Sex tilkynningar um eignaspjöll á viku Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur haft í nógu að snúast nú fyrstu viku ársins. 6.1.2014 17:34
Þriðja slysið í lágflugi á fjórum árum Flugslysið við Hlíðarfjall á Akureyri í fyrra sem Vísir hefur fjallað um í dag er það þriðja á rúmum fjórum árum þar sem flugvél var í lágflugi. 6.1.2014 17:00
Vinstri græn velja á lista 15. febrúar Vinstri græn í Reykjavík munu velja frambjóðendur á lista fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á opnum valfundi laugardaginn 15. febrúar. 6.1.2014 16:39
„Hér eru allir skólar lokaðir vegna kuldans“ "Það er mjög kalt,“ segir Ágúst Ingvar Magnússon, íbúi í Milwaukee í Bandaríkjunum, en gríðarlegur kuldi hefur verið vestanhafs síðustu daga. 6.1.2014 16:30
Stefán Jón sækir um útvarpsstjórastöðuna "Þetta er ekki framboð heldur bara umsókn um laust starf.“ 6.1.2014 16:26
Ferðamanninum bjargað úr sprungunni Erlendum ferðamanni sem féll í sprungu á Þingvöllum hefur verið bjargað upp úr henni. 6.1.2014 15:38
Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis. 6.1.2014 15:30
Fóturinn fýkur loksins af ... sennilega Konráð Ragnarsson skaut sig í fótinn með haglabyssu fyrir 34 árum og hefur búið við óbærilegan sársauka æ síðan. Hann hefur gefist upp og fóturinn verður fjarlægður – þó hann geti ekki fengið sig til að segja það. 6.1.2014 15:05
Lögreglan handtók fíkniefnasala Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni á föstudag. 6.1.2014 14:49
Ferðamaður féll í gjótu á Þingvöllum Erlendur ferðamaður féll í gjótu við Öxarfoss á Þingvöllum og hafa björgunarsveitarmenn frá Selfossi, Hveragerði og Mosfellsbæ verið kallaðir út. 6.1.2014 14:31
Könnun Mýflugs: „Ekkert ábótavant sem þarf að bregðast við“ "Við getum ekki rannsakað flugslys. Við höfum enga þekkingu til að gera slíkt og svo sem ekki trúverðugur aðili til þess heldur,“ segir flugöryggisfulltrúi Mýflugs. 6.1.2014 13:44
Missti þrjá fingur í flugeldaslysi Maður sem slasaðist alvarlega í flugeldaslysi á gamlaárskvöld á Selfossi er nú kominn heim af sjúkrahúsi. 6.1.2014 13:18
„Mikið að gera enda göturnar ógeðslegar“ Brjálað er að gera á bílaþvottastöðvum borgarinnar enda bílafloti íbúa á höfuðborgarsvæðinu með skítugra móti. Samkvæmt heimildum Vísis var um klukkutíma bið á einhverjum bílaþvottastöðvum um helgina. 6.1.2014 13:01
Fékk fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Karlmaður á þrítugsaldri var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 6.1.2014 12:55
"Það eru svo margir sem eiga engan að“ Hrafnhildur Mooney, íbúi í miðbænum, aðstoðaði eldri konu við innkaupin um síðustu helgi og ætlar að halda því áfram næstu vikur. 6.1.2014 12:45
Aukning á rannsóknum kynferðisbrota hjá lögreglunni í Árnessýslu Skráð brot og verkefni hjá lögreglunni í Árnessýslu voru 6882 á síðasta ári á móti 7952 á árinu 2012. 6.1.2014 11:55
Ekið á mann á Biskupstungubraut Karlmaður við vegavinnu varð fyrir bifreið á Biskupstungubraut, skammt ofan við Brúará síðastliðin föstudag. 6.1.2014 11:44
Stakk af eftir að hafa ekið á hlið og skemmt bíl Lögreglunni á Suðurnesjum barst um helgina tilkynning þess efnis að ekið hefði verið á veghlið við Seltjörn. Hliðið lokar einkavegi sem liggur að námunum í Stapafelli. 6.1.2014 10:54
„Beygjan að brautinni var alltof skörp“ Bróðir Péturs Tryggvasonar sem fórst í flugslysi á Akureyri í ágúst segir kröfu um rannsókn byggjast á hagsmunum tveggja barna sem Pétur skilur eftir sig. 6.1.2014 10:15
Hættulegt hanastél orkudrykkja og áfengis Sex prósent unglinga nota meira en 20 skammta af orkudrykkjum mánaðarlega. 6.1.2014 09:52
Ályktanir rannsóknarnefndar stangast á við framburð vitna Lögmaður barna Péturs Tryggvasonar sjúkraflutningamannsins sem lést í flugslysinu í Hlíðarfjalli, segir nú til vandlegrar skoðunar að óska opinberrar rannsóknar á brotlendingunni og tildrögum hennar. 6.1.2014 09:17
Deila um mörk friðlandsins Núverandi og fyrrverandi umhverfisráðherrar eru ósammála um Þjórsárver og hvar draga skuli mörk friðlandsins þar. 6.1.2014 08:59
Komu að dauðadrukknu fólki í tjónuðum bíl Lögreglumenn komu að kyrrstæðum bíl í gangi á Breiðholtsbraut við Elliðaárbrú um klukkan eitt í nótt og voru karl og kona í bílnum. 6.1.2014 08:07
Sóttu hóp fólks á Steingrímsfjarðarheiði Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík komu í gærkvöldi hópi fólks á sex bílum til hjálpar á Steingrímsfjarðarheiði í ófærð og illviðri. Vegna veðurs hætti Vegagerðin mokstri fyrr um kvöldið þar sem jafn hraðan skóf í ruðningana og skyggni var afleitt. 6.1.2014 07:28
Gríðarlegir kuldar í Bandaríkjunum Ekkert lát virðist vera á kuldakastinu sem gengið hefur yfir norðausturhluta Bandaríkjanna og Kanada síðustu daga og víða mældist allt að sextíu sentimetra jafnfallinn snjór í nótt. 6.1.2014 07:25
Flutningaskip í vandræðum á leið til hafnar Ellefu manna áhöfn á þrettánhundruð tonna erlendu flutningaskipi, sem er á leið hingað til lands frá Grænlandi, hefur barist á móti stórviðri vestur af landinu sólarhringum saman og í þrjá sólarhringa miðaði skipinu nánast ekki neitt áleiðis. 6.1.2014 07:21
Enn óvissuástand fyrir vestan Enn er óvissuástand á norðanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og þar bætti enn í snjóinn í nótt, í hvössum vindi. Ekki er vitað hvort einhver flóð féllu þar í nótt, enda flestir vegir þar um slóðir ófærir og ekki sér til fjalla fyrr en í birtingu. 6.1.2014 07:17
Eyvindur hlaut 200 þúsund Fyrirtækið Mountaineers of Iceland afhenti á dögunum Björgunarfélaginu Eyvindi styrk að upphæð tvö hundruð þúsund krónur. 6.1.2014 07:00
Nítíu prósent rétt staðsettir Pósturinn vinnur nú að samræmingu á staðsetningu bréfakassa í dreifbýli. Fyrirtækið þjónar um sex þúsund heimilum í sveitum landsins. 6.1.2014 07:00
Vilja rannsókn á Hlíðarfjallsslysinu Bróðir sjúkraflutningamanns sem fórst er sjúkraflugvél brotlenti á kappakstursbraut á Akureyri í ágúst hyggst krefjast opinberrar rannsóknar á slysinu. Flugstjórinn lést einnig í slysinu en aðstoðarflugmaðurinn, sem varaði hann við því að flogið væri allt 6.1.2014 07:00