Fleiri fréttir

Fyllt upp í bílakjallara við stúdentagarða í Brautarholti

Til stendur að verja milljónum króna, eða fjögur til fimm hundruð vörubílshlössum af möl til þess að fylla upp í fyrirhugaðan bílakjallara fyrir 166 bíla undir fjölbýlishúsi fyrir stúdenta, sem á að reisa á lóðinni við Brautarholt 7 í Reykjavík.

Rændi bíl og ók á eigandann

Bíræfinn þjófur stal bíl fyrir utan Stöðina við Vesturlandsveg laust fyrir miðnætti og ók á eigandann, áður en hann hvarf út í náttmyrkrið.

Eins og kýrnar á vorin hjá Mýflugi

Menningin meðal starfsmanna Mýflugs virðist vera fremur frjálsleg varðandi flug sem ekki tengist hefðbundnum verkefnum. Framkvæmdastjórinn segir hins vegar starfsumhverfið í besta lagi.

Segja Rio Tinto fara gróflega inn í einkalíf starfsmanna

Starfsmen Rio Tinto Alcan eru spurðir afar persónulegra spurninga í samtölum við yfirmenn vegna fjarvista að mati forsvarsmanna Verkalýðsfélagsins Hlífar. Ber ekki skylda til að svara spurningunum segir í svörum Rio Tinto til Persónuverndar.

Ísland í dag: Fréttaskýring um flugslysið við Hlíðarfjallsveg

Í meðfylgjandi myndskeiði má nálgast fréttaskýringu sem birtist í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld um flugslysið á akstursíþróttabrautinni við Hlíðarfjallsveg á Akureyri 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskylda eins þeirra sem lést í slysinu hefur efasemdir um rannsókn rannsóknarnefndar samgönguslysa og hefur farið fram á lögreglurannsókn á slysinu.

"Íslendingar eru magnaðir"

Jerome Jarre og Nash Grier eru yfir sig hrifnir af landi og þjóð þrátt fyrir að hafa þurft á lögreglufylgd að halda úr Smáralindinni í gær.

Auðveldar lesblindum nám með minnistækni

Með því að nota minnistækni er hægt að bæta námsárangur til muna. Þá gagnast tæknin lesblindum einstaklingum vel. Þetta segir lesblinduráðgjafi sem nýtt hefur minnistækni við kennslu í tíu ár.

Virkjanir í efri Þjórsá aftur möguleiki

Landsvirkjun hefur áhuga á að leggja fram breyttar tillögur um virkjunarkosti í efri Þjórsá en forstjórinn segir Landsvirkjun ekki hafa beitt ráðherra þrýstingi svo að Norðlingaölduveita kæmist aftur á dagskrá. Hann kveðst skilja áhyggjur náttúruverndarsinna.

Brennur um allt land - Jólin kvödd

Þrettándabrennur- og hátíðir eru haldnar víðsvegar um landið í kvöld. Álfar og tröll munu skemmta ungum sem öldnum og flugeldum verður skotið upp til þess að kveðja jólin.

Gefa sjúklingum meira blóð en þörf krefur

Nýleg rannsókn bendir til þess að íslenskir læknar gefi sjúklingum meira blóð en þörf krefur. Á sama tíma hefur eftirspurn eftir gjafablóði aldrei verið meiri. Mikilvægt er að fækka blóðgjöfum á gjörgæslu Landspítalans umtalsvert og hafa reglur um blóðgjafir skýrari.

Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg

Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis.

Fóturinn fýkur loksins af ... sennilega

Konráð Ragnarsson skaut sig í fótinn með haglabyssu fyrir 34 árum og hefur búið við óbærilegan sársauka æ síðan. Hann hefur gefist upp og fóturinn verður fjarlægður – þó hann geti ekki fengið sig til að segja það.

Lögreglan handtók fíkniefnasala

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í austurborginni á föstudag.

„Mikið að gera enda göturnar ógeðslegar“

Brjálað er að gera á bílaþvottastöðvum borgarinnar enda bílafloti íbúa á höfuðborgarsvæðinu með skítugra móti. Samkvæmt heimildum Vísis var um klukkutíma bið á einhverjum bílaþvottastöðvum um helgina.

„Beygjan að brautinni var alltof skörp“

Bróðir Péturs Tryggvasonar sem fórst í flugslysi á Akureyri í ágúst segir kröfu um rannsókn byggjast á hagsmunum tveggja barna sem Pétur skilur eftir sig.

Deila um mörk friðlandsins

Núverandi og fyrrverandi umhverfisráðherrar eru ósammála um Þjórsárver og hvar draga skuli mörk friðlandsins þar.

Sóttu hóp fólks á Steingrímsfjarðarheiði

Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík komu í gærkvöldi hópi fólks á sex bílum til hjálpar á Steingrímsfjarðarheiði í ófærð og illviðri. Vegna veðurs hætti Vegagerðin mokstri fyrr um kvöldið þar sem jafn hraðan skóf í ruðningana og skyggni var afleitt.

Gríðarlegir kuldar í Bandaríkjunum

Ekkert lát virðist vera á kuldakastinu sem gengið hefur yfir norðausturhluta Bandaríkjanna og Kanada síðustu daga og víða mældist allt að sextíu sentimetra jafnfallinn snjór í nótt.

Flutningaskip í vandræðum á leið til hafnar

Ellefu manna áhöfn á þrettánhundruð tonna erlendu flutningaskipi, sem er á leið hingað til lands frá Grænlandi, hefur barist á móti stórviðri vestur af landinu sólarhringum saman og í þrjá sólarhringa miðaði skipinu nánast ekki neitt áleiðis.

Enn óvissuástand fyrir vestan

Enn er óvissuástand á norðanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og þar bætti enn í snjóinn í nótt, í hvössum vindi. Ekki er vitað hvort einhver flóð féllu þar í nótt, enda flestir vegir þar um slóðir ófærir og ekki sér til fjalla fyrr en í birtingu.

Eyvindur hlaut 200 þúsund

Fyrirtækið Mountaineers of Iceland afhenti á dögunum Björgunarfélaginu Eyvindi styrk að upphæð tvö hundruð þúsund krónur.

Nítíu prósent rétt staðsettir

Pósturinn vinnur nú að samræmingu á staðsetningu bréfakassa í dreifbýli. Fyrirtækið þjónar um sex þúsund heimilum í sveitum landsins.

Vilja rannsókn á Hlíðarfjallsslysinu

Bróðir sjúkraflutningamanns sem fórst er sjúkraflugvél brotlenti á kappakstursbraut á Akureyri í ágúst hyggst krefjast opinberrar rannsóknar á slysinu. Flugstjórinn lést einnig í slysinu en aðstoðarflugmaðurinn, sem varaði hann við því að flogið væri allt

Sjá næstu 50 fréttir