Ástæður lömunar ókunnar Birta Björnsdóttir skrifar 8. janúar 2014 20:00 Það er rúmt ár síðan Brandur Karlsson tók sér fyrst pensil í munn og hóf að æfa sig að mála á striga. Í dag hlaut hann styrk úr minningarsjóði Ólafar Pétursdóttur, til hvatningar á áframhaldandi listsköpun sinni. En Brandur hefur ekki alltaf verið listhneigður en fyrir um áratug tók óvænta stefnu. „Ég var að vinna sem landvörður þegar ég fór að finna fyrir doða í öðrum fætinum. Ég hélt kannski að þetta væri vegna þess að ég væri ekki í nógu góðu formi. Þetta versnaði stöðugt og á fjórum árum fór frá því að vera fullfrískur yfir í að vera næstum alveg lamaður fyrir neðan háls,“ segir Brandur. Þrátt fyrir áralangar rannsóknir hefur enn ekki fengið staðfest hvað það nákvæmlega er sem hrjáir Brand. „Það hefur bæði kosti og galla. Það er betra að vita ekki hvað þetta er, frekar en að vita að maður þjáist af einhverju rosalegu. Þá getur maður bundið vonir við að þetta sé eitthvað sem mögulega gæti lagast með tímanum,“ segir Brandur. Hann hefur fundið fyrir framförum þegar hann kemst í reglulega endurhæfingu. Því miður er hún ekki nógu oft í boði fyrir hann. Það er meðal annars vegna þess að Brandur þjáist ekki af skilgreindum sjúkdómi og tilheyrir þar af leiðandi ekki neinum stuðningssamtökum. Brandur er sem fyrr segir liðtækur málari og hlaut í dag styrk til hvatningar á áframhaldi á sömu braut. Listasjóður Ólafar Pétursdóttur var stofnaður árið 2008, og er honum ætlað að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til að stunda listsköpun sína. „Það er eitthvað við þetta,“ segir Brandur, sem hyggst halda ótrauður áfram á sömu braut. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira
Það er rúmt ár síðan Brandur Karlsson tók sér fyrst pensil í munn og hóf að æfa sig að mála á striga. Í dag hlaut hann styrk úr minningarsjóði Ólafar Pétursdóttur, til hvatningar á áframhaldandi listsköpun sinni. En Brandur hefur ekki alltaf verið listhneigður en fyrir um áratug tók óvænta stefnu. „Ég var að vinna sem landvörður þegar ég fór að finna fyrir doða í öðrum fætinum. Ég hélt kannski að þetta væri vegna þess að ég væri ekki í nógu góðu formi. Þetta versnaði stöðugt og á fjórum árum fór frá því að vera fullfrískur yfir í að vera næstum alveg lamaður fyrir neðan háls,“ segir Brandur. Þrátt fyrir áralangar rannsóknir hefur enn ekki fengið staðfest hvað það nákvæmlega er sem hrjáir Brand. „Það hefur bæði kosti og galla. Það er betra að vita ekki hvað þetta er, frekar en að vita að maður þjáist af einhverju rosalegu. Þá getur maður bundið vonir við að þetta sé eitthvað sem mögulega gæti lagast með tímanum,“ segir Brandur. Hann hefur fundið fyrir framförum þegar hann kemst í reglulega endurhæfingu. Því miður er hún ekki nógu oft í boði fyrir hann. Það er meðal annars vegna þess að Brandur þjáist ekki af skilgreindum sjúkdómi og tilheyrir þar af leiðandi ekki neinum stuðningssamtökum. Brandur er sem fyrr segir liðtækur málari og hlaut í dag styrk til hvatningar á áframhaldi á sömu braut. Listasjóður Ólafar Pétursdóttur var stofnaður árið 2008, og er honum ætlað að veita hreyfihömluðum einstaklingum styrk til að stunda listsköpun sína. „Það er eitthvað við þetta,“ segir Brandur, sem hyggst halda ótrauður áfram á sömu braut.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira