Innlent

Eldsvoði í Reykjanesbæ: "Get ekki hugsað mér hvernig þetta hefði getað endað"

Hrund Þórsdóttir skrifar
Pari á miðjum aldri var bjargað út um glugga á síðustu stundu þegar eldur kom upp í íbúð þess í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Bryndís Sigurðardóttir, nágranni og æskuvinkona konunnar, kom fólkinu til bjargar ásamt manni sínum. Hún kveðst ekki geta hugsað til enda hvernig hefði getað farið.

Í meðfylgjandi myndskeiði er talað við Bryndísi. Nánar verður rætt við hana og fjallað um eldsvoðann í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30 í kvöld.


Tengdar fréttir

Íbúar hússins sem brann útskrifaðir af slysadeild

Karlmaður og kona, sem var bjargað úr brennandi raðhúsi í Reykjanesbæ í gærkvöldi, voru útskrifuð af slysadeild Landsspítalans að lokinni skoðun í nótt , þar sem þeim hafði ekki orðið meint af reyk og ekki hlotið brunasár.

Mátti ekki tæpara standa í bruna í Keflavík

Nágranni manns og konu sem var bjargað á síðsutu stundu úr brennandi raðhúsi í Reykjanesbæ í gærkvöldi, segir að tæpara hafi varla mátt standa. Parið var útskrifað af slysadeild Landspítalans að lokinni skoðun í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×