Klukkan hefur áhrif á þunglyndi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. nóvember 2013 11:15 „Það er auðvitað vel sannað að hreyfing hefur mjög jákvæð áhrif á til dæmis þunglyndi og kvíðaraskanir,“ segir Guðmundur. mynd/365 „Að mörgu leyti er þetta sjálfskapað vandamál,“ segir Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, sem hefur haft forgöngu um innleiðingu svokallaðra hreyfiseðla í heilbrigðiskerfinu, um það að Íslendingar noti þunglyndislyf mest allra þjóða. En það kemur fram í nýrri skýrslu OECD. „Við erum feitust þjóða, við hreyfum okkur ekki nóg og erum með kolvitlausa klukku sem kemur okkur í koll á veturna,“ segir hann. Hreyfiseðlarnir er verkefni sem gengur út á að innleiða hreyfingu sem úrræði í almennri heilsugæslu. Hann segir fólk sem snúi sér til heilsugæslunnar sé oft með samsettan vanda. Þá sé hreyfing eitt af þeim úrræðum sem hægt er að grípa til. Verkefnið hófst hér á landi fyrir nokkrum árum síðan, fyrst sem tilraunaverkefni en nú hefur SÍBS ásamt öðrum tekið yfir verkefnið. Fólk sem leitar til heilsugæslunnar er tekið í viðtal og fundið út hvaða hreyfing hentar því eftir getu og áhuga hvers og eins. Það er ætlast til þess að hreyfingin sé tekin eins og hvert annað lyf. Ráðgjafinn eða læknirinn fyrirskrifar ákveðna hreyfingu sem á að gera ákveðið oft á dag eða í viku. Síðan er þessu fylgt eftir af lækninum. Verkefnið hefur reynst gríðarlega vel í Svíþjóð og Guðmundur segir að það sé engin ástæða til að ætla annað en að þetta muni henta Íslendingum jafn vel. „Það er auðvitað vel sannað að hreyfing hefur mjög jákvæð áhrif á til dæmis þunglyndi og kvíðaraskanir,“ segir Guðmundur. „Ég er ekki að tala um alvarlegt þunglyndi, heldur það þegar heilbrigt fólk kallar sig þunglynt. Við erum fyrst og fremst að tala um vægari einkenni þunglyndis, lyfjagjöf verður áfram nauðsynleg meðferð við alvarlegu þunglyndi,“ segir hann.Skammdegisdrungi kvilli sem hrjáir Íslendinga meira en aðra Guðmundur segir ekki úr vegi að nefna það í leiðinni að skammdegisþunglyndi og skammdegisdrungi séu kvillar sem hrjái Íslendinga meira en aðrar þjóðir. Yfir veturinn eru dagarnir stuttir og klukkan sé vitlaus stillt. Við fáum ekki morgunbirtuna til þess að ná eðlilegum svefni. Þetta er í raun sjálfskaparvíti útaf klukkumálinu. „Það er ekki bara hreyfingin sem skiptir máli heldur líka sólargangurinn,“ segir Guðmundur. „Þetta eru þættir sem við gætum sjálf haft áhrif á til þess að draga úr einkennum kvíða og þunglyndis.“ Hann segir að það séu þó vissulega fleiri þættir sem hafi áhrif á andlegu hliðina og nefnir sem dæmi vímuefnanotkun, ofþyngd og mataræði. Það megi í raun segja að þessir lífstílstengdu sjúkdómar hafi áhrif á líðan. Við þurfum að hugsa um það hvernig við kjósum að lifa lífinu. „Við getum sjálf haft áhrif og dregið úr líkum á að fá þessa sjúkdóma,“ segir Guðmundur. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira
„Að mörgu leyti er þetta sjálfskapað vandamál,“ segir Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS, sem hefur haft forgöngu um innleiðingu svokallaðra hreyfiseðla í heilbrigðiskerfinu, um það að Íslendingar noti þunglyndislyf mest allra þjóða. En það kemur fram í nýrri skýrslu OECD. „Við erum feitust þjóða, við hreyfum okkur ekki nóg og erum með kolvitlausa klukku sem kemur okkur í koll á veturna,“ segir hann. Hreyfiseðlarnir er verkefni sem gengur út á að innleiða hreyfingu sem úrræði í almennri heilsugæslu. Hann segir fólk sem snúi sér til heilsugæslunnar sé oft með samsettan vanda. Þá sé hreyfing eitt af þeim úrræðum sem hægt er að grípa til. Verkefnið hófst hér á landi fyrir nokkrum árum síðan, fyrst sem tilraunaverkefni en nú hefur SÍBS ásamt öðrum tekið yfir verkefnið. Fólk sem leitar til heilsugæslunnar er tekið í viðtal og fundið út hvaða hreyfing hentar því eftir getu og áhuga hvers og eins. Það er ætlast til þess að hreyfingin sé tekin eins og hvert annað lyf. Ráðgjafinn eða læknirinn fyrirskrifar ákveðna hreyfingu sem á að gera ákveðið oft á dag eða í viku. Síðan er þessu fylgt eftir af lækninum. Verkefnið hefur reynst gríðarlega vel í Svíþjóð og Guðmundur segir að það sé engin ástæða til að ætla annað en að þetta muni henta Íslendingum jafn vel. „Það er auðvitað vel sannað að hreyfing hefur mjög jákvæð áhrif á til dæmis þunglyndi og kvíðaraskanir,“ segir Guðmundur. „Ég er ekki að tala um alvarlegt þunglyndi, heldur það þegar heilbrigt fólk kallar sig þunglynt. Við erum fyrst og fremst að tala um vægari einkenni þunglyndis, lyfjagjöf verður áfram nauðsynleg meðferð við alvarlegu þunglyndi,“ segir hann.Skammdegisdrungi kvilli sem hrjáir Íslendinga meira en aðra Guðmundur segir ekki úr vegi að nefna það í leiðinni að skammdegisþunglyndi og skammdegisdrungi séu kvillar sem hrjái Íslendinga meira en aðrar þjóðir. Yfir veturinn eru dagarnir stuttir og klukkan sé vitlaus stillt. Við fáum ekki morgunbirtuna til þess að ná eðlilegum svefni. Þetta er í raun sjálfskaparvíti útaf klukkumálinu. „Það er ekki bara hreyfingin sem skiptir máli heldur líka sólargangurinn,“ segir Guðmundur. „Þetta eru þættir sem við gætum sjálf haft áhrif á til þess að draga úr einkennum kvíða og þunglyndis.“ Hann segir að það séu þó vissulega fleiri þættir sem hafi áhrif á andlegu hliðina og nefnir sem dæmi vímuefnanotkun, ofþyngd og mataræði. Það megi í raun segja að þessir lífstílstengdu sjúkdómar hafi áhrif á líðan. Við þurfum að hugsa um það hvernig við kjósum að lifa lífinu. „Við getum sjálf haft áhrif og dregið úr líkum á að fá þessa sjúkdóma,“ segir Guðmundur.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Sjá meira