Fiskifræðingur segir síldina óútreiknanlega Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. nóvember 2013 14:07 ÍÍ Kolgrafafirði í fyrra en þá drapst síldin vegna súrefnisleysis. mynd/Vilhelm Gunnarsson „Það er ekkert hægt að fullyrða um það hvort að síldin gangi aftur í jafn miklum mæli í Kolgrafafjörðinn eins og hún gerði í fyrra,“ segir Guðmundur Óskarsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni. Greint var frá því á vef mbl.is að Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi á Eiði við Kolgrafafjörð, sagði að ljóst væri að einhver síld væri komin inn í fjörðinn. Kolgrafafjörður er næstu fjörður við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. „Ég veit ekki hvað síldin gerir en það er mikið af henni í Grundarfirði núna þar sem er verið að veiða hana. Ef síldin hegðar sé svipað og hún hefur gert undanfarin ár má búast við því að hún færi sig innar með landinu, til dæmis inn í Kolgrafafjörð. Hún hefur líka haldið mikið til við sundin í Stykkishólmi undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Yfir Kolgrafafjörð liggur brú og ef síldin fer fyrir innan brúa óttast menn að hún fái ekki nóg súrefni. Í fyrra drapst síldin vegna súrefnisleysis. Bóndinn í Kolgrafafirði segist hafa miklar áhyggjur af stöðu mála á svæðinu og aðstæður geti breyst hratt. Ef allt dytti í dúnalogn segir hann að ekkert súrefni verði í firðinum. Björn Steinar Pálmason, bæjarstjóri Grundarfjarðar, segir einnig að menn hafi áhyggjur af stöðunni. Hafrannsóknarstofnunin hefur verið með mælingu á súrefnisinnihaldinu innan við brúna og segir Guðmundur að súrefnismettunin hafi góð í haust og ekkert óeðlilega lág. Guðmundur segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um það hvenær þeir fari og mæli magnið en það verði líklega í næstu eða þar næstu viku. Ekki er hægt að fullyrða um það hvert göngumynstur síldarinnar verður. Að sögn Guðmundar er síldin óútreiknanleg. Það er gert ráð fyrir minna magni í ár en til dæmis í fyrra, þar sem það sé búið að veiða mikið af síldinni en einnig vegna þess að mikið drapst af henni í fyrra. „Það hafði auðvitað sín áhrif að það dræpist svona mikið magn,“ segir Guðmundur. „Þetta er ekki allur síldarstofninn sem er þarna. Það er líka síld fyrir sunnan sem við munum mæla í næstu viku.“ Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Það er ekkert hægt að fullyrða um það hvort að síldin gangi aftur í jafn miklum mæli í Kolgrafafjörðinn eins og hún gerði í fyrra,“ segir Guðmundur Óskarsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni. Greint var frá því á vef mbl.is að Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi á Eiði við Kolgrafafjörð, sagði að ljóst væri að einhver síld væri komin inn í fjörðinn. Kolgrafafjörður er næstu fjörður við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. „Ég veit ekki hvað síldin gerir en það er mikið af henni í Grundarfirði núna þar sem er verið að veiða hana. Ef síldin hegðar sé svipað og hún hefur gert undanfarin ár má búast við því að hún færi sig innar með landinu, til dæmis inn í Kolgrafafjörð. Hún hefur líka haldið mikið til við sundin í Stykkishólmi undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Yfir Kolgrafafjörð liggur brú og ef síldin fer fyrir innan brúa óttast menn að hún fái ekki nóg súrefni. Í fyrra drapst síldin vegna súrefnisleysis. Bóndinn í Kolgrafafirði segist hafa miklar áhyggjur af stöðu mála á svæðinu og aðstæður geti breyst hratt. Ef allt dytti í dúnalogn segir hann að ekkert súrefni verði í firðinum. Björn Steinar Pálmason, bæjarstjóri Grundarfjarðar, segir einnig að menn hafi áhyggjur af stöðunni. Hafrannsóknarstofnunin hefur verið með mælingu á súrefnisinnihaldinu innan við brúna og segir Guðmundur að súrefnismettunin hafi góð í haust og ekkert óeðlilega lág. Guðmundur segir að enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um það hvenær þeir fari og mæli magnið en það verði líklega í næstu eða þar næstu viku. Ekki er hægt að fullyrða um það hvert göngumynstur síldarinnar verður. Að sögn Guðmundar er síldin óútreiknanleg. Það er gert ráð fyrir minna magni í ár en til dæmis í fyrra, þar sem það sé búið að veiða mikið af síldinni en einnig vegna þess að mikið drapst af henni í fyrra. „Það hafði auðvitað sín áhrif að það dræpist svona mikið magn,“ segir Guðmundur. „Þetta er ekki allur síldarstofninn sem er þarna. Það er líka síld fyrir sunnan sem við munum mæla í næstu viku.“
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira