Fleiri fréttir Gamli grásleppan selst en ekki hrognin Áður var grásleppu fleygt eftir að búið var að kreista úr henni hrognin. Eftir mikla markaðssetningu og undirbúning er hins vegar svo komið að grásleppan rokselst sem sjógúrka í Kína en hrognin síður. Ný uppskrift á að hressa upp á hrognasölu. 24.8.2013 07:15 Álitamál hvort samþykki nægi Persónuvernd hefur gefið út almennt álit sitt í málum tengdum vímuefnaprófunum á vinnustöðum. 24.8.2013 07:00 Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24.8.2013 07:00 Tíu tillögur lágu fyrir árið 2011 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi gagnrýnir drátt á aðgerðum vegna lestrartregðu drengja. Hefur beðið um að málið verði tekið upp á næsta fundi Skóla- og tómstundaráðs. 24.8.2013 07:00 Skólarnir vinna saman að lestri Góður árangur hefur náðst í lestrarkennslu barna í Reykjanesbæ. Í læsisskimun í öðrum bekk grunnskóla vor kom í ljós að börn þar eru líklegri til að geta lesið sér til gagns en börn í Reykjavík. 24.8.2013 07:00 Stórbrotnar myndir af íslenskri náttúru Á vefsíðunni The Telegraph í kvöld má sjá myndasyrpu úr bókinni 'Iceland in all its splendour' eftir ljósmyndarana Orsolya og Erlend Haarberg. 23.8.2013 23:05 „Buðust til að græja þessa ungu konu fyrir skólann í haust“ Drekaslóð ætlar að stofna skólabókasafn fyrir fólk sem á erfitt með að fjármagna nám sitt. 23.8.2013 21:53 „Hann langar ekki að lifa lengur“ „Þetta er martröð,“ segir móðir sjö ára drengs sem lagður hefur verið í einelti í um tvö ár. Það eina sem hún vill er að honum líði vel. 23.8.2013 18:48 Eitt stærsta fiskeldisverkefni heims að hefjast á Reykjanesi Stærsta fiskeldisstöð sem reist hefur verið á landi hérlendis, og jafnframt ein sú stærsta í heiminum, hóf starfsemina á Reykjanesi í dag þegar fyrstu seiðin af Senegal-flúru komu í eldiskerin. 23.8.2013 18:45 Ólafur Darri: "Maður getur auðvitað aldrei ætlast til að fólk sé svona örlátt" Á morgun er dagur þar sem við virkilega gefum af okkur, en við megum ekki gleyma okkur alla hina daga ársins. Þetta segir listamaðurinn Ólafur Darri, sem hefur safnað hæstu upphæðinni í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþonsins sem fram fer á morgun. 23.8.2013 18:45 Heila- og taugaskurðlæknir: "Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni má ekki fara" Enginn kostur annar en Vatnsmýrin er raunhæfur fyrir skilvirkt sjúkraflug hér á landi og líta ætti til norska módelsins varðandi skipulag á því. Þetta segir sérfræðingur í heila- og taugaskurðlækningum. Hátt í 50 þúsund manns hafa nú farið fram á að flugvöllurinn verði kyrr, á síðunni lending.is. 23.8.2013 18:30 Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23.8.2013 17:47 Þrjár bílveltur á Suður- og Suðausturlandi í dag Bílbeltin björguðu, segir lögreglan á Höfn. 23.8.2013 17:32 Hverjir byggðu Færeyjar löngu á undan víkingum? Fornleifafræðingar segjast hafa fundið skýrar vísbendingar um að Færeyjar hafi verið byggðar nokkrum öldum fyrr en til þessa hefur verið talið. 23.8.2013 17:25 Aðildarumsókn Íslands ekki verið afturkölluð Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki verið afturkölluð og landið telst enn vera umsóknarríki. Þetta kemur fram í svarbréfi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar. 23.8.2013 16:40 Þurftu að fresta ferðalagi vegna hnetuofnæmis Flugfarþegi sem var á leið frá Íslandi til Halifax veiktist svo af hnetuofnæmi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni að kalla þurfti til lækni, auk þess sem lögreglunni á Suðurnesjum var gert viðvart um málið. 23.8.2013 15:50 Metfjöldi skráður í lengri hlaupin Um 12 þúsund manns höfðu forskráð sig á netinu og um 500 skráningar bæst við nú síðdegis. 23.8.2013 15:49 Hlauparar sektaðir við Laugardalshöll Þar stendur nú yfir skráningarhátíð fyrir Reykjavíkurmaraþonið. 23.8.2013 14:28 Lítil mengunarhætta af laxeldi í sjó Enginn rökstuddur grunur er á mengun frá laxeldi í sjókvíslum og engar rannsóknir styðja fullyrðingar um það, að mati forsvarsmanna Landssambands fiskeldisstöðva. 23.8.2013 13:27 Átta ára ítrekað lagður í einelti: "Særir mömmuhjartað“ Átta ára drengur í Hafnarfirði hefur ítrekað orðið fyrir einelti. Í bréfi sem móðursystir hans skrifaði á Facebook kemur fram að hann hafi verið beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi og meðal annars fengið heilahristing. "Þetta særir mömmuhjartað mikið," segir móðir drengsins. 23.8.2013 13:15 Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23.8.2013 12:56 Útilokar ekki slit á samningi við Moskvu Tillaga um endurskoðun á samstarfssamningi við Moskvu var samþykkt einróma í Borgarráði. Á rætur að rekja til bréfs sem Jón Gnarr sendi borgarstjóra Moskvu. 23.8.2013 12:47 Landsbankinn vill 15.000 fermetra húsnæði í miðborginni Landsbankinn hefur óskað eftir viðræðum við borgarráð um byggingu allt að 15 þúsund fermetra húsnæðis fyrir nýjar höfuðstöðvar bankans í miðborg Reykjavíkur og vill hefja framkvæmdir sem fyrst. 23.8.2013 11:53 Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23.8.2013 11:50 Ferðir Herjólfs liggja niðri Næsta ferð Herjólfs fellur niður vegna ölduhæðar en athuga á hvort hægt verður að sigla klukkan 13.10. 23.8.2013 10:49 Kærir flugdólg og vill milljónir í bætur Icelandair hefur lagt fram kæru gegn manni sem var handtekinn eftir að hann sýndi af sér ógnandi framkomu um borð í flugvél félagsins á leið til Seattle í lok júlí. Flugfélagið fer fram á skaðabætur sem hlaupa á milljónum. 23.8.2013 09:55 Vantar vinnandi hendur á Hólmavík Verið er að auglýsa eftir fólki í ýmis störf á Hólmavík. Þar er þjónustustig hátt miðað við önnur sveitarfélög af svipaðri stærð. Það ásamt því hvernig Strandamenn hafa getað nýtt sér tækifærin varðandi sjósókn veldur íbúafjölguninni. 23.8.2013 09:15 Kallar eftir tafarlausri rannsókn á efnavopnaárás í Sýrlandi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að meintar efnavopnaárásir á úthverfi Damaskus í Sýrlandi verði að rannsaka án tafar. Hann hefur ákveðið að senda Angelu Kane til Sýrlands til þess að þrýsta á að sveitir Sameinuðu þjóðanna fái aðgang að svæðinu, en hún fer fyrir afvopnunarmálum innan sambandsins. 23.8.2013 08:43 Borgarráð samþykkir að endurskoða samstarf við Moskvu Borgarráð samþykkti í gær tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra að settar verði fram tillögur að breytingum eða uppsögn á samstarfssamningi Reykjavíkurborgar og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Borgarstjóri vill að þetta verði gert í ljósi þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað síðustu misserin í málefnum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks í Rússlandi. Tillagan var samþykkt og verður borgarlögmanni, mannréttindaskrifstou, skrifstofu borgarstjóra og borgarritara falið að koma með tillögur, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið og Samtökin 78. 23.8.2013 08:36 Styttist í niðurstöðu í Bjarnarflagi Landsvirkjun mun á næstunni kynna niðurstöðu úttektar á gildandi mati á umhverfisáhrifum Bjarnarflagsvirkjunar og ákvarðanir um næstu skref. Umhverfisráðherra hvetur fyrirtækið til að vinna nýtt umhverfismat. Ákvörðun er þó í höndum Skipulagsstofnunar. 23.8.2013 08:15 Gufupönkhátíð í bígerð í Vesturbyggð Áform eru uppi um fyrstu gufupönkhátíð landsins næsta sumar í Vesturbyggð. Unnið er að því að fá listamenn og tæki til að gera hana sem veglegasta úr garði. Loftskip mun svífa um loft og karlar með pípuhattar dansa við konur í síðkjólum. 23.8.2013 08:00 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23.8.2013 08:00 Kópavogur biðji Smartbíla afsökunar Lögmaður eiganda Smartbíla krefst þess að félagsmálaráð Kópavogsbæjar biðjist afsökunar á athugasemd sem birtist í fundargerð nefndarinnar 4. júní síðastliðinn og varðaði meint kynferðisbrot starfsmanns fyrirtækisins gagnvart fatlaðri konu. 23.8.2013 07:30 Tugir þýðenda missa vinnuna vegna verkefnaskorts í utanríkisráðuneytinu Starfsfólki á vegum utanríkisráðuneytisins mun fækka umtalsvert á næstu misserum vegna hlés á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Utanríkisráðherra segir ljóst að færa verði rekstrarumfang Þýðingarmiðstöðvar aftur að því sem áður var. 23.8.2013 07:00 Verða að fylgja námskránni Félag leiðsögumanna vill upplýsa að útskrifaðir nemendur úr Ferðamálaskóla Íslands geta ekki fengið fulla aðild að félaginu. 23.8.2013 07:00 Færri geta lesið sér til gagns Skimun meðal sjö ára grunnskólabarna í vor leiðir í ljós að drengir standa stúlkum mjög að baki þegar kemur að lestri. Einungis 63 prósent barnanna gátu lesið sér til gagns. Útkoman hefur ekki verið verri síðan árið 2005. 23.8.2013 07:00 Þyrla Gæslunnar í tvö útköll í röð Sótti sjómann sem brenndist og ferðamann á Fimmvörðuháls. 22.8.2013 22:13 Foreldrar verða boðaðir á fund Margir hafa leitað til Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar vegna ásakana um að börn hafi verið beitt ofbeldi á leikskólanum 101. 22.8.2013 21:11 Tilkynnt um eld í Selbrekku Slökkvilið kallað út vegna elds út frá eldavél. 22.8.2013 20:26 Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22.8.2013 19:05 Vinirnir kannski allir látnir Ungur sýrlenskur drengur, sem býr á Íslandi veit ekki hvort einhver vina hans er ennþá á lífi eftir öll þau átök sem hafa geisað í Sýrlandi. Talið er að um tvö þúsund manns hafi fallið í efnavopnaárás þar í landi í gær. 22.8.2013 18:55 Jón Gnarr: "Should I stay or should I go?“ Borgarstjóri veltir því fyrir sér hvort hann eigi að gefa kost á sér á ný. 22.8.2013 17:46 Skipverji fékk á sig sjóðandi vatn Vel gekk að hífa manninn á sjúkrabörum um borð í TF-LÍF. 22.8.2013 16:54 Bandaríska sendiráðið varar við Manning-mótmælum Ráðleggja Bandaríkjamönnum hér á landi að forðast mótmælin. Eiga að hefjast kl 17. 22.8.2013 16:19 Sjúsk og subbuskapur segir Össur Össur Skarphéðinsson er harðorður um nýjasta útspil utanríkisráðherra. Árni Þór Sigurðsson segir það efnislega þýða að viðræðunum yrði slitið ef viðræðunefnd er leyst upp. 22.8.2013 15:32 Sjá næstu 50 fréttir
Gamli grásleppan selst en ekki hrognin Áður var grásleppu fleygt eftir að búið var að kreista úr henni hrognin. Eftir mikla markaðssetningu og undirbúning er hins vegar svo komið að grásleppan rokselst sem sjógúrka í Kína en hrognin síður. Ný uppskrift á að hressa upp á hrognasölu. 24.8.2013 07:15
Álitamál hvort samþykki nægi Persónuvernd hefur gefið út almennt álit sitt í málum tengdum vímuefnaprófunum á vinnustöðum. 24.8.2013 07:00
Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24.8.2013 07:00
Tíu tillögur lágu fyrir árið 2011 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi gagnrýnir drátt á aðgerðum vegna lestrartregðu drengja. Hefur beðið um að málið verði tekið upp á næsta fundi Skóla- og tómstundaráðs. 24.8.2013 07:00
Skólarnir vinna saman að lestri Góður árangur hefur náðst í lestrarkennslu barna í Reykjanesbæ. Í læsisskimun í öðrum bekk grunnskóla vor kom í ljós að börn þar eru líklegri til að geta lesið sér til gagns en börn í Reykjavík. 24.8.2013 07:00
Stórbrotnar myndir af íslenskri náttúru Á vefsíðunni The Telegraph í kvöld má sjá myndasyrpu úr bókinni 'Iceland in all its splendour' eftir ljósmyndarana Orsolya og Erlend Haarberg. 23.8.2013 23:05
„Buðust til að græja þessa ungu konu fyrir skólann í haust“ Drekaslóð ætlar að stofna skólabókasafn fyrir fólk sem á erfitt með að fjármagna nám sitt. 23.8.2013 21:53
„Hann langar ekki að lifa lengur“ „Þetta er martröð,“ segir móðir sjö ára drengs sem lagður hefur verið í einelti í um tvö ár. Það eina sem hún vill er að honum líði vel. 23.8.2013 18:48
Eitt stærsta fiskeldisverkefni heims að hefjast á Reykjanesi Stærsta fiskeldisstöð sem reist hefur verið á landi hérlendis, og jafnframt ein sú stærsta í heiminum, hóf starfsemina á Reykjanesi í dag þegar fyrstu seiðin af Senegal-flúru komu í eldiskerin. 23.8.2013 18:45
Ólafur Darri: "Maður getur auðvitað aldrei ætlast til að fólk sé svona örlátt" Á morgun er dagur þar sem við virkilega gefum af okkur, en við megum ekki gleyma okkur alla hina daga ársins. Þetta segir listamaðurinn Ólafur Darri, sem hefur safnað hæstu upphæðinni í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþonsins sem fram fer á morgun. 23.8.2013 18:45
Heila- og taugaskurðlæknir: "Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni má ekki fara" Enginn kostur annar en Vatnsmýrin er raunhæfur fyrir skilvirkt sjúkraflug hér á landi og líta ætti til norska módelsins varðandi skipulag á því. Þetta segir sérfræðingur í heila- og taugaskurðlækningum. Hátt í 50 þúsund manns hafa nú farið fram á að flugvöllurinn verði kyrr, á síðunni lending.is. 23.8.2013 18:30
Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23.8.2013 17:47
Þrjár bílveltur á Suður- og Suðausturlandi í dag Bílbeltin björguðu, segir lögreglan á Höfn. 23.8.2013 17:32
Hverjir byggðu Færeyjar löngu á undan víkingum? Fornleifafræðingar segjast hafa fundið skýrar vísbendingar um að Færeyjar hafi verið byggðar nokkrum öldum fyrr en til þessa hefur verið talið. 23.8.2013 17:25
Aðildarumsókn Íslands ekki verið afturkölluð Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki verið afturkölluð og landið telst enn vera umsóknarríki. Þetta kemur fram í svarbréfi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar. 23.8.2013 16:40
Þurftu að fresta ferðalagi vegna hnetuofnæmis Flugfarþegi sem var á leið frá Íslandi til Halifax veiktist svo af hnetuofnæmi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni að kalla þurfti til lækni, auk þess sem lögreglunni á Suðurnesjum var gert viðvart um málið. 23.8.2013 15:50
Metfjöldi skráður í lengri hlaupin Um 12 þúsund manns höfðu forskráð sig á netinu og um 500 skráningar bæst við nú síðdegis. 23.8.2013 15:49
Hlauparar sektaðir við Laugardalshöll Þar stendur nú yfir skráningarhátíð fyrir Reykjavíkurmaraþonið. 23.8.2013 14:28
Lítil mengunarhætta af laxeldi í sjó Enginn rökstuddur grunur er á mengun frá laxeldi í sjókvíslum og engar rannsóknir styðja fullyrðingar um það, að mati forsvarsmanna Landssambands fiskeldisstöðva. 23.8.2013 13:27
Átta ára ítrekað lagður í einelti: "Særir mömmuhjartað“ Átta ára drengur í Hafnarfirði hefur ítrekað orðið fyrir einelti. Í bréfi sem móðursystir hans skrifaði á Facebook kemur fram að hann hafi verið beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi og meðal annars fengið heilahristing. "Þetta særir mömmuhjartað mikið," segir móðir drengsins. 23.8.2013 13:15
Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23.8.2013 12:56
Útilokar ekki slit á samningi við Moskvu Tillaga um endurskoðun á samstarfssamningi við Moskvu var samþykkt einróma í Borgarráði. Á rætur að rekja til bréfs sem Jón Gnarr sendi borgarstjóra Moskvu. 23.8.2013 12:47
Landsbankinn vill 15.000 fermetra húsnæði í miðborginni Landsbankinn hefur óskað eftir viðræðum við borgarráð um byggingu allt að 15 þúsund fermetra húsnæðis fyrir nýjar höfuðstöðvar bankans í miðborg Reykjavíkur og vill hefja framkvæmdir sem fyrst. 23.8.2013 11:53
Myndböndin loks á borði barnaverndar Myndböndin sem sýna meint ofbeldi gegn börnum á ungbarnaleiksskólanum 101 komust ekki í hendur barnaverndar fyrr en í gærkvöld. Rannsókn málsins er því enn í fullum gangi hjá barnaverndaryfirvöldum. 23.8.2013 11:50
Ferðir Herjólfs liggja niðri Næsta ferð Herjólfs fellur niður vegna ölduhæðar en athuga á hvort hægt verður að sigla klukkan 13.10. 23.8.2013 10:49
Kærir flugdólg og vill milljónir í bætur Icelandair hefur lagt fram kæru gegn manni sem var handtekinn eftir að hann sýndi af sér ógnandi framkomu um borð í flugvél félagsins á leið til Seattle í lok júlí. Flugfélagið fer fram á skaðabætur sem hlaupa á milljónum. 23.8.2013 09:55
Vantar vinnandi hendur á Hólmavík Verið er að auglýsa eftir fólki í ýmis störf á Hólmavík. Þar er þjónustustig hátt miðað við önnur sveitarfélög af svipaðri stærð. Það ásamt því hvernig Strandamenn hafa getað nýtt sér tækifærin varðandi sjósókn veldur íbúafjölguninni. 23.8.2013 09:15
Kallar eftir tafarlausri rannsókn á efnavopnaárás í Sýrlandi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að meintar efnavopnaárásir á úthverfi Damaskus í Sýrlandi verði að rannsaka án tafar. Hann hefur ákveðið að senda Angelu Kane til Sýrlands til þess að þrýsta á að sveitir Sameinuðu þjóðanna fái aðgang að svæðinu, en hún fer fyrir afvopnunarmálum innan sambandsins. 23.8.2013 08:43
Borgarráð samþykkir að endurskoða samstarf við Moskvu Borgarráð samþykkti í gær tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra að settar verði fram tillögur að breytingum eða uppsögn á samstarfssamningi Reykjavíkurborgar og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Borgarstjóri vill að þetta verði gert í ljósi þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað síðustu misserin í málefnum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks í Rússlandi. Tillagan var samþykkt og verður borgarlögmanni, mannréttindaskrifstou, skrifstofu borgarstjóra og borgarritara falið að koma með tillögur, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið og Samtökin 78. 23.8.2013 08:36
Styttist í niðurstöðu í Bjarnarflagi Landsvirkjun mun á næstunni kynna niðurstöðu úttektar á gildandi mati á umhverfisáhrifum Bjarnarflagsvirkjunar og ákvarðanir um næstu skref. Umhverfisráðherra hvetur fyrirtækið til að vinna nýtt umhverfismat. Ákvörðun er þó í höndum Skipulagsstofnunar. 23.8.2013 08:15
Gufupönkhátíð í bígerð í Vesturbyggð Áform eru uppi um fyrstu gufupönkhátíð landsins næsta sumar í Vesturbyggð. Unnið er að því að fá listamenn og tæki til að gera hana sem veglegasta úr garði. Loftskip mun svífa um loft og karlar með pípuhattar dansa við konur í síðkjólum. 23.8.2013 08:00
Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23.8.2013 08:00
Kópavogur biðji Smartbíla afsökunar Lögmaður eiganda Smartbíla krefst þess að félagsmálaráð Kópavogsbæjar biðjist afsökunar á athugasemd sem birtist í fundargerð nefndarinnar 4. júní síðastliðinn og varðaði meint kynferðisbrot starfsmanns fyrirtækisins gagnvart fatlaðri konu. 23.8.2013 07:30
Tugir þýðenda missa vinnuna vegna verkefnaskorts í utanríkisráðuneytinu Starfsfólki á vegum utanríkisráðuneytisins mun fækka umtalsvert á næstu misserum vegna hlés á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Utanríkisráðherra segir ljóst að færa verði rekstrarumfang Þýðingarmiðstöðvar aftur að því sem áður var. 23.8.2013 07:00
Verða að fylgja námskránni Félag leiðsögumanna vill upplýsa að útskrifaðir nemendur úr Ferðamálaskóla Íslands geta ekki fengið fulla aðild að félaginu. 23.8.2013 07:00
Færri geta lesið sér til gagns Skimun meðal sjö ára grunnskólabarna í vor leiðir í ljós að drengir standa stúlkum mjög að baki þegar kemur að lestri. Einungis 63 prósent barnanna gátu lesið sér til gagns. Útkoman hefur ekki verið verri síðan árið 2005. 23.8.2013 07:00
Þyrla Gæslunnar í tvö útköll í röð Sótti sjómann sem brenndist og ferðamann á Fimmvörðuháls. 22.8.2013 22:13
Foreldrar verða boðaðir á fund Margir hafa leitað til Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar vegna ásakana um að börn hafi verið beitt ofbeldi á leikskólanum 101. 22.8.2013 21:11
Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22.8.2013 19:05
Vinirnir kannski allir látnir Ungur sýrlenskur drengur, sem býr á Íslandi veit ekki hvort einhver vina hans er ennþá á lífi eftir öll þau átök sem hafa geisað í Sýrlandi. Talið er að um tvö þúsund manns hafi fallið í efnavopnaárás þar í landi í gær. 22.8.2013 18:55
Jón Gnarr: "Should I stay or should I go?“ Borgarstjóri veltir því fyrir sér hvort hann eigi að gefa kost á sér á ný. 22.8.2013 17:46
Skipverji fékk á sig sjóðandi vatn Vel gekk að hífa manninn á sjúkrabörum um borð í TF-LÍF. 22.8.2013 16:54
Bandaríska sendiráðið varar við Manning-mótmælum Ráðleggja Bandaríkjamönnum hér á landi að forðast mótmælin. Eiga að hefjast kl 17. 22.8.2013 16:19
Sjúsk og subbuskapur segir Össur Össur Skarphéðinsson er harðorður um nýjasta útspil utanríkisráðherra. Árni Þór Sigurðsson segir það efnislega þýða að viðræðunum yrði slitið ef viðræðunefnd er leyst upp. 22.8.2013 15:32