Innlent

Hlauparar sektaðir við Laugardalshöll

Haraldur Guðmundsson skrifar
Bílastæðaverðir sekta fyrir utan Laugardalshöll.
Bílastæðaverðir sekta fyrir utan Laugardalshöll.
Bílastæðaverðir Reykjavíkurborgar hafa nú eftir hádegi sektað ökumenn bifreiða sem lagt var ólöglega fyrr utan Laugardalshöll. Þar stendur nú yfir skráningarhátíð fyrir Reykjavíkurmaraþonið.

Að sögn sjónarvotta var nokkuð um bíla sem lagt var ólöglega og því augljóst að sumir keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu ætla sér að spara alla sína orku og krafta fyrir morgundaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×