Innlent

Tilkynnt um eld í Selbrekku

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
mynd úr safni
Tilkynnt var um að eldur hefði kviknað út frá eldavél í Selbrekku í Kópavogi skömmu eftir klukkan 20. Slökkvilið er komið á staðinn og samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er ekki talið að um mikinn eld sé að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×