Fleiri fréttir Hreindýramosi gagnast í baráttu við krabbamein Vonir standa til að efni úr íslenskum hreindýramosa geti nýst krabbameinssjúklingum með því að minnka lyfjaskammta þeirra og draga úr lyfjaónæmi. 16.12.2012 20:03 Eldsvoði í Grafarvogi Virðist hafa kviknað í út frá jólaskreytingu. 16.12.2012 19:31 Fá mál afgreidd á þingi Alls hefur ríkisstjórnin lagt fram 110 þingmál frá því þingstörf hófust í haus en aðeins 11 eru afgreidd. 16.12.2012 19:13 Sykurskatturinn gæti aukið neyslu á sælgæti Embætti Landlæknis gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til breytinga á lögum um vörugjöld á matvælum. 16.12.2012 18:25 Segir Glitni hafa verið betur tryggðan eftir viðskiptin Vísir leitaði viðbragða frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni vegna ákæru sérstaks saksóknara í Aurum-málinu, en ákæran var birt opinberlega í dag. Jón Ásgeir vísaði á svar sitt í Fréttablaðinu á föstudaginn. Í yfirlýsingunni sagði Jón Ásgeir að Aurum málið væri skáldað sakamál. Hann segir að sakarefni sem á sig eru borin standist ekki skoðun. Orðrétt segir Jón Ásgeir: 16.12.2012 17:52 Fundir milli jóla og nýárs ekki útilokaðir Formenn þingflokkanna hafa fundað að undanförnu til að reyna að ná saman um dagskrá þingsins á lokametrunum fyrir jólafrí. 16.12.2012 17:36 Jón Ásgeir gaf Lárusi tilefni til að óttast um stöðu sína Sérstakur saksóknari hefur undir höndum gögn sem benda til þess að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi gefið Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, tilefni til þess að óttast um stöðu sína innan Glitnis léti Lárus ekki að vilja hans. Þetta kemur fram í ákæru í Aurum málinu, þar sem fjórir menn eru ákærðir fyrir sex milljarða lánveitingu frá Glitni vegna kaupa á Aurum. 16.12.2012 17:12 Nemendur hlutu verðlaun Forvarnardagsins Forseti Íslands afhenti í dag verðlaun Forvarnardagsins við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 16.12.2012 17:10 Sakaður um að hafa beitt starfsmenn Glitnis þrýstingi í Aurum-málinu Með sex milljarða lánveitingu frá Glitni banka til að fjármagna kaup FS38 á 25,7% hlut Fons í Aurum Holding var áhættunni af kaupunum velt yfir á Glitni banka. Þetta kemur fram í ákæru sem sérstakur saksóknari gaf út fyrir helgi í Aurum málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, þáverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis banka, eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánsins. 16.12.2012 15:57 Segir sátt í sjálfu sér einskis virði Árni Páll fór yfir víðan völl í ítarlegu viðtali í morgun. 16.12.2012 13:25 Segir af sér formennsku í Geðhjálp Björt Ólafsdóttir mun leiða lista Bjartrar Framtíðar. 16.12.2012 11:53 Átta stórmeistarar tefla í Landsbankanum Íslandsmótið í hraðskák fer fram í dag. 16.12.2012 10:50 "Hommafælni er hatur" „Við ættum ekki að líta á hommafælni sem ótta," segir Jón Gnarr. 16.12.2012 10:46 Reyna enn að semja um jólahlé Þingflokksformenn stjórnmálaflokkanna reyna enn að komast að samkomulagi um jólahlé á Alþingi. 16.12.2012 09:53 Hálka víða á landinu Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á landinu í dag og snjóþekja á Vestfjörðum og um austanvert land. 16.12.2012 09:45 Telur gildi rammaáætlunar ógnað Forseti ASÍ gagnrýnir það harðlega að ekki hafi verið farið eftir tillögum sérfræðinganefndar að rammaáætlun heldur hafi stjórnvöld breytt tillögunum eftir á. 15.12.2012 20:13 Er milljónamæringur eftir kvöldið Heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld og hlýtur í vinning tæplega fimm og hálfa milljón króna. 15.12.2012 19:34 Transkonur í vandræðum með röddina Íslenskar transkonur virðast hlédrægari eftir kynleiðréttingu vegna vandamála sem fylgja röddinni. 15.12.2012 19:28 Skammbyssa til á þriðja hverju heimili Skotvopn koma við sögu í tveimur af hverjum þremur manndrápsmálum í Bandaríkjunum. 15.12.2012 19:00 Listi Bjartrar framtíðar opinberaður Formaður Geðhjálpar, borgarstjórinn og starfsmaður CCP verma sæti á lista Bjartrar Framtíðar meðal annarra. 15.12.2012 18:36 Glæsilegustu stjörnuljósmyndir ársins 2012 Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman lista yfir bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012. 15.12.2012 18:02 Grátt gaman ef neyðarkallið var gabb Leit hefur nú verið hætt á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan um tvö leytið í dag. 15.12.2012 17:31 Áhugi á garðyrkjunámi eykst Enginn hafði áhuga á að læra ylrækt fyrir nokkrum árum en nú hefur dæmið heldur betur snúist við því 12 nemendur eru í slíku námi í dag. 15.12.2012 17:11 Hvalur strandar "vitlausu megin“ við veg Háhyrningur virðist hafa troðið sér gegnum mjótt rör undir akveg og strandað þar. 15.12.2012 16:53 Villtir ferðalangar á Þorskafjarðarheiði Björgunarsveitir eru nú á leið upp á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan fyrr í dag. 15.12.2012 15:33 Segir tóbaksgjald hafa áhrif á neysluna Tóbaksgjaldið hækkar um áramótin. 15.12.2012 15:18 Steingrímur og Bjarkey efst í forvalinu Forvali er lokið á framboðslista Vinstri Grænna í Norðausturkjördæmi. 15.12.2012 15:02 Lögðu hald á ólöglega mjólk á höfuðborgarsvæðinu Meðal annars var lagt hald á ólöglega mjólk sem var til sölu í stórmarkaði á höfuðborgarsvæðinu. 15.12.2012 13:44 Þingmenn huga að jólahléi Formenn þingflokka funda um helgina og reyna að komast að samkomulagi um jólahlé. 15.12.2012 13:26 Jólamarkaðurinn skilar fé í matarsjóðinn Lokadagur jólamarkaðar Fjölskylduhjálpar er í dag. Allar vörur á hundrað krónur. 15.12.2012 13:10 Þrír fluttir á slysadeild eftir fjallgöngu Þrír voru fluttir slasaðir með sjúkrabíl á slysadeild eftir að þeir hrösuðu í göngu við Vatnshlíðarhorn, nærri Kleifarvatni. Hópur fólks var þar í göngu í morgun. Ekki er talið að meiðsl fólksins séu alvarleg og mun fólkið hafa komist sjálft niður fjallið og á bílaplan þar sem sjúkrabíll var til taks. Fjallabíll sjúkraliðsins var sendur af stað til aðstoðar en ekki reyndist nauðsynlegt að nota hann. 15.12.2012 13:07 Búist við stormi syðst á landinu Vaxandi vindur er suðaustan til, og má búast við stormi við syðst á landinu og suðaustan til í dag, einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, einkum í Öræfasveit og undir Eyjafjöllum í dag og fram á kvöld. 15.12.2012 13:03 Útsölur bannaðar í Kringlunni fyrir jól Samkvæmt innanhúsreglum Kringlunnar er óheimilt að halda útsölur í húsinu fyrir jólin. Útsölur eru einungis leyfðar á ákveðnum skilgreindum tímabilum. 15.12.2012 12:23 Þyrla sótti meðvitundarlausa konu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt vegna konu sem fannst við sumarhúsabyggð í Grímsnesi. 15.12.2012 11:56 Margir mynduðu sjónarspilið Síðustu tvö kvöld hefur verið loftsteinaregn á austurhimni og lesendur Vísis hafa verið iðnir við að senda inn myndir af sjónarspilinu. 15.12.2012 10:50 Gekk berserksgang við Helgamagrastræti Ungur maður eyðilagði fimm bíla á Akureyri í nótt. 15.12.2012 10:25 Þrír handteknir fyrir spellvirki í nótt Þrír ungir karlmenn gista nú fangageymslur lögreglunnar eftir að hafa framið spellvirki í nótt. 15.12.2012 09:27 Kyrrstaða er ekki valkostur Árni Páll Árnason sækist eftir formennsku í Samfylkingunni. Hann segir vinstri stjórn alltaf eiga að vera fyrsta valkost og vill umboð til breytinga. Jafnaðarmenn verði að hafa þrek til erfiðra ákvarðana. 15.12.2012 09:00 Sextán virkjanir í orkunýtingarflokki Síðari umræða um rammaáætlun hefur staðið dögum saman á Alþingi. Óvíst er um þingmeirihluta fyrir tillögunni og margir stjórnarliðar hafa gert fyrirvara við hana. Af 68 virkjanakostum fara aðeins 16 í orkunýtingarflokk en 20 í verndarflokk. 15.12.2012 07:00 Ekki rætt um uppsagnir á Akureyri Fjöldauppsagnir hafa ekki komið til tals hjá hjúkrunarfræðingum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA). Heiða Hringsdóttir, stjórnarformaður hjúkrunarráðs FSA, segir að ástandið meðal hjúkrunarfræðinga á Akureyri sé það sama og á Landspítala hvað niðurskurð varðar. 15.12.2012 06:00 Langur aðdragandi gerir deilu erfiðari Vonast er til að kjaradeila hjúkrunarfræðinga við Landspítalann leysist fyrir jól. Lausn mun þó ekki vera í sjónmáli. Fundir og einhvers konar viðræður eiga sér stað alla daga. Ljósmæður lýsa stuðningi við baráttu kvennastétta hjá ríkinu. 15.12.2012 06:00 Efni frá lesendum setur svip á útgáfu Fréttablaðsins á aðfangadag í ár: Yfir 250 jólasögur bárust „Þátttakan fór langt fram úr vonum,“ segir Steinunn Stefánsdóttir, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins og formaður dómnefndar í jólasögusamkeppni blaðsins. Yfir 250 sögur bárust í keppnina en skilafrestur rann út 5. desember. 15.12.2012 05:00 Aldrei fór ég suður fær húsaskjól „Þetta kom okkur mjög skemmtilega á óvart. Við höfðum ekki hugmynd um þetta,“ segir Jón Þór Þorleifsson, rokkstjóri hátíðarinnar Aldrei fór ég suður. 15.12.2012 05:00 Náði ótrúlegri mynd af stjörnuhrapi - síðasti dagur loftsteinadrífunnar Sunna Gautadóttir, ljósmyndanemi, náði ótrúlegri mynd af stjörnuhrapi í gærkvöldi. Loftsteinadrífan Geminítar dynur nú á Jörðinni og nær hún hápunkti sínum í kvöld. 14.12.2012 23:27 Mið-Ísland heldur grínmessu "Þarna verður allt í boði, meir að segja þýfi,“ segir Steindi Jr. sem ætlar ásamt Mið Íslandi að halda grínmessu nú fyrir jólin. 14.12.2012 22:41 Sjá næstu 50 fréttir
Hreindýramosi gagnast í baráttu við krabbamein Vonir standa til að efni úr íslenskum hreindýramosa geti nýst krabbameinssjúklingum með því að minnka lyfjaskammta þeirra og draga úr lyfjaónæmi. 16.12.2012 20:03
Fá mál afgreidd á þingi Alls hefur ríkisstjórnin lagt fram 110 þingmál frá því þingstörf hófust í haus en aðeins 11 eru afgreidd. 16.12.2012 19:13
Sykurskatturinn gæti aukið neyslu á sælgæti Embætti Landlæknis gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til breytinga á lögum um vörugjöld á matvælum. 16.12.2012 18:25
Segir Glitni hafa verið betur tryggðan eftir viðskiptin Vísir leitaði viðbragða frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni vegna ákæru sérstaks saksóknara í Aurum-málinu, en ákæran var birt opinberlega í dag. Jón Ásgeir vísaði á svar sitt í Fréttablaðinu á föstudaginn. Í yfirlýsingunni sagði Jón Ásgeir að Aurum málið væri skáldað sakamál. Hann segir að sakarefni sem á sig eru borin standist ekki skoðun. Orðrétt segir Jón Ásgeir: 16.12.2012 17:52
Fundir milli jóla og nýárs ekki útilokaðir Formenn þingflokkanna hafa fundað að undanförnu til að reyna að ná saman um dagskrá þingsins á lokametrunum fyrir jólafrí. 16.12.2012 17:36
Jón Ásgeir gaf Lárusi tilefni til að óttast um stöðu sína Sérstakur saksóknari hefur undir höndum gögn sem benda til þess að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi gefið Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, tilefni til þess að óttast um stöðu sína innan Glitnis léti Lárus ekki að vilja hans. Þetta kemur fram í ákæru í Aurum málinu, þar sem fjórir menn eru ákærðir fyrir sex milljarða lánveitingu frá Glitni vegna kaupa á Aurum. 16.12.2012 17:12
Nemendur hlutu verðlaun Forvarnardagsins Forseti Íslands afhenti í dag verðlaun Forvarnardagsins við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 16.12.2012 17:10
Sakaður um að hafa beitt starfsmenn Glitnis þrýstingi í Aurum-málinu Með sex milljarða lánveitingu frá Glitni banka til að fjármagna kaup FS38 á 25,7% hlut Fons í Aurum Holding var áhættunni af kaupunum velt yfir á Glitni banka. Þetta kemur fram í ákæru sem sérstakur saksóknari gaf út fyrir helgi í Aurum málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Magnús Arnar Arngrímsson, þáverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis banka, eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna lánsins. 16.12.2012 15:57
Segir sátt í sjálfu sér einskis virði Árni Páll fór yfir víðan völl í ítarlegu viðtali í morgun. 16.12.2012 13:25
Segir af sér formennsku í Geðhjálp Björt Ólafsdóttir mun leiða lista Bjartrar Framtíðar. 16.12.2012 11:53
"Hommafælni er hatur" „Við ættum ekki að líta á hommafælni sem ótta," segir Jón Gnarr. 16.12.2012 10:46
Reyna enn að semja um jólahlé Þingflokksformenn stjórnmálaflokkanna reyna enn að komast að samkomulagi um jólahlé á Alþingi. 16.12.2012 09:53
Hálka víða á landinu Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á landinu í dag og snjóþekja á Vestfjörðum og um austanvert land. 16.12.2012 09:45
Telur gildi rammaáætlunar ógnað Forseti ASÍ gagnrýnir það harðlega að ekki hafi verið farið eftir tillögum sérfræðinganefndar að rammaáætlun heldur hafi stjórnvöld breytt tillögunum eftir á. 15.12.2012 20:13
Er milljónamæringur eftir kvöldið Heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld og hlýtur í vinning tæplega fimm og hálfa milljón króna. 15.12.2012 19:34
Transkonur í vandræðum með röddina Íslenskar transkonur virðast hlédrægari eftir kynleiðréttingu vegna vandamála sem fylgja röddinni. 15.12.2012 19:28
Skammbyssa til á þriðja hverju heimili Skotvopn koma við sögu í tveimur af hverjum þremur manndrápsmálum í Bandaríkjunum. 15.12.2012 19:00
Listi Bjartrar framtíðar opinberaður Formaður Geðhjálpar, borgarstjórinn og starfsmaður CCP verma sæti á lista Bjartrar Framtíðar meðal annarra. 15.12.2012 18:36
Glæsilegustu stjörnuljósmyndir ársins 2012 Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman lista yfir bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012. 15.12.2012 18:02
Grátt gaman ef neyðarkallið var gabb Leit hefur nú verið hætt á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan um tvö leytið í dag. 15.12.2012 17:31
Áhugi á garðyrkjunámi eykst Enginn hafði áhuga á að læra ylrækt fyrir nokkrum árum en nú hefur dæmið heldur betur snúist við því 12 nemendur eru í slíku námi í dag. 15.12.2012 17:11
Hvalur strandar "vitlausu megin“ við veg Háhyrningur virðist hafa troðið sér gegnum mjótt rör undir akveg og strandað þar. 15.12.2012 16:53
Villtir ferðalangar á Þorskafjarðarheiði Björgunarsveitir eru nú á leið upp á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan fyrr í dag. 15.12.2012 15:33
Steingrímur og Bjarkey efst í forvalinu Forvali er lokið á framboðslista Vinstri Grænna í Norðausturkjördæmi. 15.12.2012 15:02
Lögðu hald á ólöglega mjólk á höfuðborgarsvæðinu Meðal annars var lagt hald á ólöglega mjólk sem var til sölu í stórmarkaði á höfuðborgarsvæðinu. 15.12.2012 13:44
Þingmenn huga að jólahléi Formenn þingflokka funda um helgina og reyna að komast að samkomulagi um jólahlé. 15.12.2012 13:26
Jólamarkaðurinn skilar fé í matarsjóðinn Lokadagur jólamarkaðar Fjölskylduhjálpar er í dag. Allar vörur á hundrað krónur. 15.12.2012 13:10
Þrír fluttir á slysadeild eftir fjallgöngu Þrír voru fluttir slasaðir með sjúkrabíl á slysadeild eftir að þeir hrösuðu í göngu við Vatnshlíðarhorn, nærri Kleifarvatni. Hópur fólks var þar í göngu í morgun. Ekki er talið að meiðsl fólksins séu alvarleg og mun fólkið hafa komist sjálft niður fjallið og á bílaplan þar sem sjúkrabíll var til taks. Fjallabíll sjúkraliðsins var sendur af stað til aðstoðar en ekki reyndist nauðsynlegt að nota hann. 15.12.2012 13:07
Búist við stormi syðst á landinu Vaxandi vindur er suðaustan til, og má búast við stormi við syðst á landinu og suðaustan til í dag, einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, einkum í Öræfasveit og undir Eyjafjöllum í dag og fram á kvöld. 15.12.2012 13:03
Útsölur bannaðar í Kringlunni fyrir jól Samkvæmt innanhúsreglum Kringlunnar er óheimilt að halda útsölur í húsinu fyrir jólin. Útsölur eru einungis leyfðar á ákveðnum skilgreindum tímabilum. 15.12.2012 12:23
Þyrla sótti meðvitundarlausa konu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt vegna konu sem fannst við sumarhúsabyggð í Grímsnesi. 15.12.2012 11:56
Margir mynduðu sjónarspilið Síðustu tvö kvöld hefur verið loftsteinaregn á austurhimni og lesendur Vísis hafa verið iðnir við að senda inn myndir af sjónarspilinu. 15.12.2012 10:50
Gekk berserksgang við Helgamagrastræti Ungur maður eyðilagði fimm bíla á Akureyri í nótt. 15.12.2012 10:25
Þrír handteknir fyrir spellvirki í nótt Þrír ungir karlmenn gista nú fangageymslur lögreglunnar eftir að hafa framið spellvirki í nótt. 15.12.2012 09:27
Kyrrstaða er ekki valkostur Árni Páll Árnason sækist eftir formennsku í Samfylkingunni. Hann segir vinstri stjórn alltaf eiga að vera fyrsta valkost og vill umboð til breytinga. Jafnaðarmenn verði að hafa þrek til erfiðra ákvarðana. 15.12.2012 09:00
Sextán virkjanir í orkunýtingarflokki Síðari umræða um rammaáætlun hefur staðið dögum saman á Alþingi. Óvíst er um þingmeirihluta fyrir tillögunni og margir stjórnarliðar hafa gert fyrirvara við hana. Af 68 virkjanakostum fara aðeins 16 í orkunýtingarflokk en 20 í verndarflokk. 15.12.2012 07:00
Ekki rætt um uppsagnir á Akureyri Fjöldauppsagnir hafa ekki komið til tals hjá hjúkrunarfræðingum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA). Heiða Hringsdóttir, stjórnarformaður hjúkrunarráðs FSA, segir að ástandið meðal hjúkrunarfræðinga á Akureyri sé það sama og á Landspítala hvað niðurskurð varðar. 15.12.2012 06:00
Langur aðdragandi gerir deilu erfiðari Vonast er til að kjaradeila hjúkrunarfræðinga við Landspítalann leysist fyrir jól. Lausn mun þó ekki vera í sjónmáli. Fundir og einhvers konar viðræður eiga sér stað alla daga. Ljósmæður lýsa stuðningi við baráttu kvennastétta hjá ríkinu. 15.12.2012 06:00
Efni frá lesendum setur svip á útgáfu Fréttablaðsins á aðfangadag í ár: Yfir 250 jólasögur bárust „Þátttakan fór langt fram úr vonum,“ segir Steinunn Stefánsdóttir, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins og formaður dómnefndar í jólasögusamkeppni blaðsins. Yfir 250 sögur bárust í keppnina en skilafrestur rann út 5. desember. 15.12.2012 05:00
Aldrei fór ég suður fær húsaskjól „Þetta kom okkur mjög skemmtilega á óvart. Við höfðum ekki hugmynd um þetta,“ segir Jón Þór Þorleifsson, rokkstjóri hátíðarinnar Aldrei fór ég suður. 15.12.2012 05:00
Náði ótrúlegri mynd af stjörnuhrapi - síðasti dagur loftsteinadrífunnar Sunna Gautadóttir, ljósmyndanemi, náði ótrúlegri mynd af stjörnuhrapi í gærkvöldi. Loftsteinadrífan Geminítar dynur nú á Jörðinni og nær hún hápunkti sínum í kvöld. 14.12.2012 23:27
Mið-Ísland heldur grínmessu "Þarna verður allt í boði, meir að segja þýfi,“ segir Steindi Jr. sem ætlar ásamt Mið Íslandi að halda grínmessu nú fyrir jólin. 14.12.2012 22:41