Fleiri fréttir Stal dyrabjöllu og frosnu kjöti Síbrotamaður hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir mörg þjófnaðarbrot. Hann stal meðal annars á annað hundrað kílóum af frosnu kjöti úr gámi á Höfn á síðasta ári. 22.6.2010 04:00 32 milljónir sendar til Haítí Hjálparstarf kirkjunnar hefur safnað 19,5 milljónum króna til hjálpar- og uppbyggingarstarfs á Haítí. Að auki hefur utanríkisráðuneytið lagt fram þrettán milljónir króna. 22.6.2010 03:30 Ekkert samráð verið haft um skattamál Starfshópur fjármálaráðherra um breytingar á skattkerfinu hefur ekki enn hitt samráðshóp hagsmunaaðila um málið, þrátt fyrir að hafa verið starfandi í tvo mánuði. Hópurinn á að skila áfangaskýrslu eftir rúmar þrjár vikur, 15. júlí. 22.6.2010 00:01 Skarphéðinn Berg: Yfirvöld mega ekki komst upp með svona fúsk „Það er ljóst að þessi embætti fóru offari í þessu máli. Það var algjörlega ástæðulaust og tilefnislaust að fara í svona íþyngjandi aðgerðir þegar ekki meiri ástæða var til heldur enn í þessu tilfelli,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson. Vinnubrögð embættis Skattrannsóknarstjóra og Tollastjórans í Reykjavík einkennast af fúski, að hans mati. 21.6.2010 21:05 Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í kvöld að Bókasafni Hafnarfjarðar við Strandgötu vegna vatnsleika. Þar flæddi heitt vatn um kjallara hússins og fór dælubíll á vettvang. 21.6.2010 21:36 Fingurbraut barnsmóður sína Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á barnsmóður sína í júlí 2008. Maðurinn réðst á konuna, reif í hár hennar og veitt henni nokkur hnefahögg í höfuð, handleggi og hendur með þeim afleiðingum að hún hlaut mar í andliti, mar á vinstri upphandlegg og brot á litla fingri hægrihandar. Manninum er gert að greiða barnsmóður sinni 250 þúsund krónur með vöxtum í miskabætur. 21.6.2010 20:17 Aðstoðuðu vélarvana bát Björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði var kölluð til aðstoðar vélarvana bát rúmlega 20 sjómílur út af Skrúð og var Hafdís, nýfenginn björgunarbátur sveitarinnar, sendur í sitt þriðja útkall sem tókst vel, að því er fram kemur í tilkynningu. Þrjá tíma tók að toga bátinn að landi. 21.6.2010 19:51 Segir Kaupþing hafa veitt ólögmæt lán Forveri Arion banka, Kaupþing, veitti ólögmætt gengistryggt húsnæðislán, segir hæstaréttarlögmaður og véfengir þar með yfirlýsingu Arion banka um að lánasamningar hans séu löglegir. 21.6.2010 19:22 Bíða eftir viðbrögðum Uppgjör gengistryggðra lána veltur á viðbrögðum fjármálafyrirtækja, segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar alþingis - og vill svör frá þeim fyrir fimmtudag. Samtök fjármálafyrirtækja kalla hins vegar á að ríkisstjórnin beini samræmdum tilmælum til bílalánafyrirtækja og banka um hvernig eigi að bregðast við gengislánadómum hæstaréttar. 21.6.2010 19:07 Mikið verk óunnið Mikið verk er óunnið í jafnréttisbaráttu kvenna og konur eru í hlutfallslega fáum áhrifastöðum þrátt fyrir tækifæri í kjölfar efnahagshrunsins. Þetta segir ráðskona Femínistafélagsins sem veitti í dag fjórum karlmönnum hvatningarverðlaunin Bleika steininn. 21.6.2010 18:51 Mál Baldurs og Exeter meðal þeirra sem lengst eru komin Enn hafa engar ákærur verið birtar í rannsóknum á vegum sérstaks saksóknara og embættið hefur ekki lokið neinum rannsóknum með tilkynningum til sakborninga. Einn sakborningur segir óþolandi að hafa málið hangandi yfir sér og geta ekki skipulagt framtíðina. 21.6.2010 18:45 Þriðja endurskoðun líklega afgreidd hjá AGS fyrir sumarlok Ekkert bendir til annars en að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni endurskoða efnahagsáætlun fyrir Ísland í þriðja sinn áður en sumarið er úti, en sendinefnd á vegum sjóðsins er nú hér á landi og á í viðræðum við íslensk stjórnvöld. 21.6.2010 18:30 Kyrrsetning eigna felld úr gildi Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms sem felldi úr gildi ákvörðun sýslumanns um kyrrsetningu eigna Skarphéðins Bergs Steinarssonar þar sem lagalegar heimildir skorti. 21.6.2010 17:56 Ræddu um samvinnu í fiskveiðimálum og viðskiptum Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með með Vladimir Titov, varautanríkisráðherra Rússlands. Á fundinum ræddu þeir málefni norðurslóða og samskipti landanna, m.a. samvinnu í fiskveiðimálum, viðskiptum, orkumálum og menningarmálum. Þá fundaði Titov ennfremur með ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins og öðrum embættismönnum. 21.6.2010 17:51 Hlaut þyngri dóm fyrir að berja Guðmund í Byrginu Hæstiréttur hefur dæmt Ragnar Hauksson í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á Guðmund Jónsson, fyrrverandi forstöðumann Byrgisins, eignaspjöll á bifreið Guðmundar, húsbrot og hótanir. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki klæmst við 17 ára stúlku. 21.6.2010 17:25 Sýknaður af sérstaklega hættulegri líkamsárás Maður fæddur 1989, sem dæmdur var í níu mánaða fangelsi í héraðsdómi og til greiðslu hálfrar milljónar í skaðabætur fyrir að slá annan mann með glasi var í dag sýknaður í Hæstarétti. Tveimur dómurum af þremur fannst ekki sannað að ákærði hafi framið það afbrot sem hann er ákærður fyrir og var hann því sýknaður. Þriðji dómarinn skilaði sératkvæði þar sem hann segir að þótt ýmsa annmarka megi finna á rannsókn lögreglu á málinu leiði það ekki til ómerkingar héraðsdóms og vildi hann því staðfesta dóm héraðsdóms. 21.6.2010 17:13 Olís dregur hækkun til baka Olís, sem hækkaði eldsneytisverð um 20 krónur í morgun hefur nú dregið hækkunina alfarið til baka. Þegar tilkynnt var um hækkunina í morgun bar félagið því við að eldsneytisverð sé komið langt undir það verð sem þarf til að standa undir eðlilegri verðmyndum miðað við innkaupsverð og gengi. Skeljungur hækkaði eldsneytislítrann um tólf krónur í kjölfarið og stendur sú hækkun enn. 21.6.2010 16:27 Helmingur ökumanna keyrðu of hratt í Mosfellsbæ Brot 25 ökumanna voru mynduð í Arnarhöfða í Mosfellsbæ á þriðjudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarhöfða í norðurátt, við Fálkahöfða. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 50 ökutæki þessa akstursleið og því ók helmingur ökumanna, eða 50%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 45 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Fjórir óku á 50 km hraða eða meira. 21.6.2010 15:58 Ráðgjafar og stuðningsfulltrúar mótmæla launafrystingu Félag ráðgjafa og stuðningsfulltrúa (FRS) mótmælir harðlega hugmyndum félagsmálaráðherra um launafrystingu opinberra starfsmanna samkvæmt tilkynningu frá FRS. 21.6.2010 15:13 Mesta verðstríð í sjö ár „Það hafa komið tímabundnar verðsamkeppnir áður,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB um verðstríðið sem hefur geisað á eldsneytismarkaðnum undanfarnar vikur en verð á eldsneyti hefur snarlækkað síðan Orkan reið á vaðið og lækkaði bensíni og dísil olíu langt niður fyrir 190 krónur. 21.6.2010 15:09 Slökkviliðsmenn greiða atkvæði um verkfallsboðun Kjararáð Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur ákveðið að halda atkvæðagreiðslu á meðal slökkviliðsmanna um hvort boða skuli til verkfalls. Þá verður skorið úr um það hvort slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fari í verkfall en þeir hafa verið samningslausir síðan 31. ágúst á síðasta ári. 21.6.2010 14:43 Mannabein fundust á Kili Guðmundur A. Guðmundsson dýravistfræðingur fann á dögunum bein á Kili sem hann ályktar að sé úr höfuðkúpu manns. Fjallað er um málið á skagfirska fréttamiðlinum Feyki en Guðmundur mun hafa tilkynnt fundinn til lögreglu. Að sögn Guðmundar sagðist hann hafa grunað strax að um mannabein sé að ræða og síðan hafi hann fengið það staðfest hjá læknanema að svo sé að öllum líkindum. Endanlegrar staðfestingar er þó enn beðið. 21.6.2010 14:27 Skeljungur hækkar líka Skelungur hefur fylgt í fótspor Olís og hækkað eldsneytisverð hjá sér um tólf krónur. Algengasta verð fyrir 95 oktana bensín á stöðvum félagsins er nú um 201 króna og dísellítrin kostar tæpar 200 krónur. Olís reið á vaðið eins og áður sagði og hækkaði í morgun verð á bensíni og dísel um 20 krónur á lítra. 21.6.2010 13:57 Vinstri beygja bönnuð á álagstímum Ný stilling umferðarljósa á gatnamótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður virk miðvikudaginn 23. júní. 21.6.2010 13:43 Braut glerflösku á höfði og skerti heyrn Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hann á að hafa slegið annan mann með glerflösku í maí á síðasta ári. 21.6.2010 13:28 Lilja: Gylfi hefur staðið í vegi fyrir aðgerðum Viðskiptaráðherra hefur staðið í vegi fyrir aðgerðum í þágu skuldsettra heimila segir formaður viðskiptanefndar sem harmar aðgerðarleysi stjórnvalda. Hún segir að samfélagið muni loga í lögsóknum ef einstaklingar verði látnir um að greiða úr ágreiningi. Það muni seinka endurreisninni. 21.6.2010 12:22 Hjón á besta aldri unnu í Víkingalottói Það voru hjón á besta aldri sem gáfu sig fram til Íslenskrar getspár með vinningsmiða í Víkingalottóinu uppá rúmar 98 milljónir. 21.6.2010 12:21 Sjö hvolpar hjálpa lögreglunni Sjö hvolpum hefur nú verið komið fyrir á heimilum þar sem þeir fá hefðbundið uppeldi og verða undirbúnir undir að starfa með lögreglunni í fíkniefnaleit. Á síðustu árum hafa embættin flutt inn sérvalda hunda frá viðurkenndum vinnuhundaræktendum á Englandi og í Noregi. Þjálfun, búnaður og færni hundaþjálfara og hunda er í hæsta gæðaflokki og stenst samanburð við nágrannalöndin. 21.6.2010 12:02 Dópaður á ofsahraða með barnið í aftursætinu Maður, sem er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum eiturlyfja, reyndi að stinga lögregluna á Selfossi um kvöldmatarleytið á laugardaginn. 21.6.2010 11:50 Dómur þyngdur yfir Barðastrandaræningjunum Hæstiréttur Íslands þyngdi dóma yfir Barðastrandaræningjunum um eitt ár í morgun. Mennirnir, sem heita Axel Karl Gíslason og Viktor Már Axelsson, voru dæmdir fyrir að svipta aldraðan úrsmið á Barðaströnd á Seltjarnarnesinu frelsinu á síðasta ári auk þess sem þeir rændu hann. 21.6.2010 11:27 Olís hækkar lítrann um 20 krónur Olís hækkaði í morgun verð á bensíni og dísel um 20 krónur á lítra. Á vef fyrirtækisins segir að verð á bensíni og dísel sé langt undir því verði sem þarf til að standa undir eðlilegum rekstrarkostnaði. Þar segir einnig að verðið sé nú undir verði í flestum af nágrannaríkjunum. Ekkert annað félag hefur fylgt hækkuninni eftir í dag fyrir utan ÓB sem er í eigu Olís. 21.6.2010 11:23 Barðastrandaræningjarnir fyrir Hæstarétt Hæstiréttur Íslands dæmir í dag í máli Axels Karls Gíslasonar og Viktors Más Axelssonar sem voru dæmdir í fangelsi fyrir að ryðjast inn á heimili aldraðs úrsmiðs á Barðaströnd á síðasta ári. 21.6.2010 10:43 Pissuðu á Stjórnarráðið á 17. júní Þrír piltar pissuðu á dyr Stjórnarráðsins aðfaranótt 17.júní síðastliðinn. Þegar piltarnir voru að klára að kasta af sér vatninu varð lögreglan var við brotið og ætlaði að sekta piltana. Við það reyndu þeir að hlaupa í burtu upp Hverfisgötuna en þeir komust þó ekki langt þar sem lögreglan var á bíl og náði þeim fljótt. Hún náði þó aðeins tveimur piltum, sá þriðji komst undan. 21.6.2010 10:07 Séra Jón sviptur veiðileyfi Fiskistofa hefur svift fiskibátinn séra Jón, veiðileyfi vegna vanskila á afladagbókum. 21.6.2010 09:30 Annað þjóðaratkvæði um Icesave gæti fellt stjórnina Reuters segir að íslenska ríkisstjórnin gæti fallið eftir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samning. Þetta hafi komið fram í máli Gylfa Magnússonar efnahags- og viðskiptaráðherra í viðtali sem austurríska dagblaðið Der Standard birtir við ráðherrann í dag. 21.6.2010 09:27 Fjölveiðiskip fá mun meira af makríl en síld Sum fjölveiðiskip,sem eru að reyna veiðar úr Norsk- íslenska síldarstofninum suð austur af landinu, fá mun meira af makríl en síld. 21.6.2010 07:19 Varað við brennisteinsmengun frá Skaftárhlaupi Almannavarnir vara við brennisteinsmengun við upptök Skaftárhlaupsins, sem hófst í gær. 21.6.2010 07:17 Þrír bifhjólamenn sluppu frá lögreglu á 200 km hraða Ekkert hefur spurst frekar til þriggja bifhjólamanna, sem lögreglan á Akureyri mældi á um það bil 200 kílómetra hraða í Öxnadal í gærdag. 21.6.2010 07:14 Mikil óvissa ríkir um framtíð hvalveiða Mikil óvissa ríkir um afdrif málamiðlunartillögu um hvalveiðar í atvinnuskyni sem fjallað verður um á ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins sem hefst í Agadír í Marokkó í dag. 21.6.2010 07:04 Laxá í Aðaldal opnaði í gær Tveir stórir laxar, 22 hængur og 20 punda hrygna, veiddust í Laxá í Aðaldal í morgun, á fyrsta veiðidegi árinnar. Veiðimaðurinn var Viðar Tómasson og veiddi hann á rauða Francis-flugu. Báðum löxum var sleppt aftur. 21.6.2010 06:30 Miðla þekkingu á milli kynslóða „Eftir kreppuna er mikið af fjölskyldufólki sem hefur ekki efni á því að senda börnin sín á leikjanámskeið,“ segir Lovísa Arnardóttir verkefnastjóri um ókeypis leikjanámskeið Rauða krossins. Námskeiðin heita Gleðidagar – hvað ungur nemur, gamall temur. Nafnið 21.6.2010 06:00 Hafa greitt of mikið í laun og rekstur Fjárhaldsstjórn Álftaness hefur gert nýja fjárhagsáætlun fyrir sveitarfélagið þar sem gengið er út frá verulega auknum sparnaði á næstu árum frá því sem sveitarfélagið sjálft og endurskoðunarskrifstofan KPMG gerðu ráð fyrir í janúar. 21.6.2010 06:00 Gæti þurft að stefna viðskiptavinunum „Ef fjármálafyrirtækin bera fyrir sig þessar röksemdir munu þau mögulega láta reyna á þær fyrir dómstólum og fá úr því skorið hvernig samningurinn eigi að vera,“ segir Ólafur Rúnar Ólafsson, héraðsdómslögmaður hjá Pacta lögmönnum. Lögfræðingar eru ekki sammála um túlkun dóms 21.6.2010 05:00 Fyrsta skref sameiningar Sumarið verður nýtt í að stofna net sem verður nokkurs konar yfirhattur yfir alla fjóra opinberu háskólana. Hugmyndir um sameiningu Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík náðu ekki fram að ganga. Þess í stað verður samstarf allra skólanna stóraukið. 21.6.2010 04:00 Íbúi Flateyjar kærði kosningarnar Endurtaka þarf sveitarstjórnarkosningar í Reykhólahreppi þar sem nefnd, skipuð af sýslumanninum á Patreksfirði, hefur úrskurðað kosningarnar ógildar. Samkvæmt niðurstöðu nefndarinnar lét kjörstjórn hjá líða að kynna komandi sveitarstjórnarkosningar og fyrirkomulag þeirra fyrir íbúum eyja á Breiðafirði. Íbúi í Flatey kærði framkvæmd kosninganna en þar eru sjö 21.6.2010 03:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stal dyrabjöllu og frosnu kjöti Síbrotamaður hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir mörg þjófnaðarbrot. Hann stal meðal annars á annað hundrað kílóum af frosnu kjöti úr gámi á Höfn á síðasta ári. 22.6.2010 04:00
32 milljónir sendar til Haítí Hjálparstarf kirkjunnar hefur safnað 19,5 milljónum króna til hjálpar- og uppbyggingarstarfs á Haítí. Að auki hefur utanríkisráðuneytið lagt fram þrettán milljónir króna. 22.6.2010 03:30
Ekkert samráð verið haft um skattamál Starfshópur fjármálaráðherra um breytingar á skattkerfinu hefur ekki enn hitt samráðshóp hagsmunaaðila um málið, þrátt fyrir að hafa verið starfandi í tvo mánuði. Hópurinn á að skila áfangaskýrslu eftir rúmar þrjár vikur, 15. júlí. 22.6.2010 00:01
Skarphéðinn Berg: Yfirvöld mega ekki komst upp með svona fúsk „Það er ljóst að þessi embætti fóru offari í þessu máli. Það var algjörlega ástæðulaust og tilefnislaust að fara í svona íþyngjandi aðgerðir þegar ekki meiri ástæða var til heldur enn í þessu tilfelli,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson. Vinnubrögð embættis Skattrannsóknarstjóra og Tollastjórans í Reykjavík einkennast af fúski, að hans mati. 21.6.2010 21:05
Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu fyrir klukkan níu í kvöld að Bókasafni Hafnarfjarðar við Strandgötu vegna vatnsleika. Þar flæddi heitt vatn um kjallara hússins og fór dælubíll á vettvang. 21.6.2010 21:36
Fingurbraut barnsmóður sína Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á barnsmóður sína í júlí 2008. Maðurinn réðst á konuna, reif í hár hennar og veitt henni nokkur hnefahögg í höfuð, handleggi og hendur með þeim afleiðingum að hún hlaut mar í andliti, mar á vinstri upphandlegg og brot á litla fingri hægrihandar. Manninum er gert að greiða barnsmóður sinni 250 þúsund krónur með vöxtum í miskabætur. 21.6.2010 20:17
Aðstoðuðu vélarvana bát Björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði var kölluð til aðstoðar vélarvana bát rúmlega 20 sjómílur út af Skrúð og var Hafdís, nýfenginn björgunarbátur sveitarinnar, sendur í sitt þriðja útkall sem tókst vel, að því er fram kemur í tilkynningu. Þrjá tíma tók að toga bátinn að landi. 21.6.2010 19:51
Segir Kaupþing hafa veitt ólögmæt lán Forveri Arion banka, Kaupþing, veitti ólögmætt gengistryggt húsnæðislán, segir hæstaréttarlögmaður og véfengir þar með yfirlýsingu Arion banka um að lánasamningar hans séu löglegir. 21.6.2010 19:22
Bíða eftir viðbrögðum Uppgjör gengistryggðra lána veltur á viðbrögðum fjármálafyrirtækja, segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar alþingis - og vill svör frá þeim fyrir fimmtudag. Samtök fjármálafyrirtækja kalla hins vegar á að ríkisstjórnin beini samræmdum tilmælum til bílalánafyrirtækja og banka um hvernig eigi að bregðast við gengislánadómum hæstaréttar. 21.6.2010 19:07
Mikið verk óunnið Mikið verk er óunnið í jafnréttisbaráttu kvenna og konur eru í hlutfallslega fáum áhrifastöðum þrátt fyrir tækifæri í kjölfar efnahagshrunsins. Þetta segir ráðskona Femínistafélagsins sem veitti í dag fjórum karlmönnum hvatningarverðlaunin Bleika steininn. 21.6.2010 18:51
Mál Baldurs og Exeter meðal þeirra sem lengst eru komin Enn hafa engar ákærur verið birtar í rannsóknum á vegum sérstaks saksóknara og embættið hefur ekki lokið neinum rannsóknum með tilkynningum til sakborninga. Einn sakborningur segir óþolandi að hafa málið hangandi yfir sér og geta ekki skipulagt framtíðina. 21.6.2010 18:45
Þriðja endurskoðun líklega afgreidd hjá AGS fyrir sumarlok Ekkert bendir til annars en að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn muni endurskoða efnahagsáætlun fyrir Ísland í þriðja sinn áður en sumarið er úti, en sendinefnd á vegum sjóðsins er nú hér á landi og á í viðræðum við íslensk stjórnvöld. 21.6.2010 18:30
Kyrrsetning eigna felld úr gildi Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms sem felldi úr gildi ákvörðun sýslumanns um kyrrsetningu eigna Skarphéðins Bergs Steinarssonar þar sem lagalegar heimildir skorti. 21.6.2010 17:56
Ræddu um samvinnu í fiskveiðimálum og viðskiptum Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með með Vladimir Titov, varautanríkisráðherra Rússlands. Á fundinum ræddu þeir málefni norðurslóða og samskipti landanna, m.a. samvinnu í fiskveiðimálum, viðskiptum, orkumálum og menningarmálum. Þá fundaði Titov ennfremur með ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins og öðrum embættismönnum. 21.6.2010 17:51
Hlaut þyngri dóm fyrir að berja Guðmund í Byrginu Hæstiréttur hefur dæmt Ragnar Hauksson í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á Guðmund Jónsson, fyrrverandi forstöðumann Byrgisins, eignaspjöll á bifreið Guðmundar, húsbrot og hótanir. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki klæmst við 17 ára stúlku. 21.6.2010 17:25
Sýknaður af sérstaklega hættulegri líkamsárás Maður fæddur 1989, sem dæmdur var í níu mánaða fangelsi í héraðsdómi og til greiðslu hálfrar milljónar í skaðabætur fyrir að slá annan mann með glasi var í dag sýknaður í Hæstarétti. Tveimur dómurum af þremur fannst ekki sannað að ákærði hafi framið það afbrot sem hann er ákærður fyrir og var hann því sýknaður. Þriðji dómarinn skilaði sératkvæði þar sem hann segir að þótt ýmsa annmarka megi finna á rannsókn lögreglu á málinu leiði það ekki til ómerkingar héraðsdóms og vildi hann því staðfesta dóm héraðsdóms. 21.6.2010 17:13
Olís dregur hækkun til baka Olís, sem hækkaði eldsneytisverð um 20 krónur í morgun hefur nú dregið hækkunina alfarið til baka. Þegar tilkynnt var um hækkunina í morgun bar félagið því við að eldsneytisverð sé komið langt undir það verð sem þarf til að standa undir eðlilegri verðmyndum miðað við innkaupsverð og gengi. Skeljungur hækkaði eldsneytislítrann um tólf krónur í kjölfarið og stendur sú hækkun enn. 21.6.2010 16:27
Helmingur ökumanna keyrðu of hratt í Mosfellsbæ Brot 25 ökumanna voru mynduð í Arnarhöfða í Mosfellsbæ á þriðjudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarhöfða í norðurátt, við Fálkahöfða. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 50 ökutæki þessa akstursleið og því ók helmingur ökumanna, eða 50%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 45 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Fjórir óku á 50 km hraða eða meira. 21.6.2010 15:58
Ráðgjafar og stuðningsfulltrúar mótmæla launafrystingu Félag ráðgjafa og stuðningsfulltrúa (FRS) mótmælir harðlega hugmyndum félagsmálaráðherra um launafrystingu opinberra starfsmanna samkvæmt tilkynningu frá FRS. 21.6.2010 15:13
Mesta verðstríð í sjö ár „Það hafa komið tímabundnar verðsamkeppnir áður,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB um verðstríðið sem hefur geisað á eldsneytismarkaðnum undanfarnar vikur en verð á eldsneyti hefur snarlækkað síðan Orkan reið á vaðið og lækkaði bensíni og dísil olíu langt niður fyrir 190 krónur. 21.6.2010 15:09
Slökkviliðsmenn greiða atkvæði um verkfallsboðun Kjararáð Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur ákveðið að halda atkvæðagreiðslu á meðal slökkviliðsmanna um hvort boða skuli til verkfalls. Þá verður skorið úr um það hvort slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fari í verkfall en þeir hafa verið samningslausir síðan 31. ágúst á síðasta ári. 21.6.2010 14:43
Mannabein fundust á Kili Guðmundur A. Guðmundsson dýravistfræðingur fann á dögunum bein á Kili sem hann ályktar að sé úr höfuðkúpu manns. Fjallað er um málið á skagfirska fréttamiðlinum Feyki en Guðmundur mun hafa tilkynnt fundinn til lögreglu. Að sögn Guðmundar sagðist hann hafa grunað strax að um mannabein sé að ræða og síðan hafi hann fengið það staðfest hjá læknanema að svo sé að öllum líkindum. Endanlegrar staðfestingar er þó enn beðið. 21.6.2010 14:27
Skeljungur hækkar líka Skelungur hefur fylgt í fótspor Olís og hækkað eldsneytisverð hjá sér um tólf krónur. Algengasta verð fyrir 95 oktana bensín á stöðvum félagsins er nú um 201 króna og dísellítrin kostar tæpar 200 krónur. Olís reið á vaðið eins og áður sagði og hækkaði í morgun verð á bensíni og dísel um 20 krónur á lítra. 21.6.2010 13:57
Vinstri beygja bönnuð á álagstímum Ný stilling umferðarljósa á gatnamótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður virk miðvikudaginn 23. júní. 21.6.2010 13:43
Braut glerflösku á höfði og skerti heyrn Karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hann á að hafa slegið annan mann með glerflösku í maí á síðasta ári. 21.6.2010 13:28
Lilja: Gylfi hefur staðið í vegi fyrir aðgerðum Viðskiptaráðherra hefur staðið í vegi fyrir aðgerðum í þágu skuldsettra heimila segir formaður viðskiptanefndar sem harmar aðgerðarleysi stjórnvalda. Hún segir að samfélagið muni loga í lögsóknum ef einstaklingar verði látnir um að greiða úr ágreiningi. Það muni seinka endurreisninni. 21.6.2010 12:22
Hjón á besta aldri unnu í Víkingalottói Það voru hjón á besta aldri sem gáfu sig fram til Íslenskrar getspár með vinningsmiða í Víkingalottóinu uppá rúmar 98 milljónir. 21.6.2010 12:21
Sjö hvolpar hjálpa lögreglunni Sjö hvolpum hefur nú verið komið fyrir á heimilum þar sem þeir fá hefðbundið uppeldi og verða undirbúnir undir að starfa með lögreglunni í fíkniefnaleit. Á síðustu árum hafa embættin flutt inn sérvalda hunda frá viðurkenndum vinnuhundaræktendum á Englandi og í Noregi. Þjálfun, búnaður og færni hundaþjálfara og hunda er í hæsta gæðaflokki og stenst samanburð við nágrannalöndin. 21.6.2010 12:02
Dópaður á ofsahraða með barnið í aftursætinu Maður, sem er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum eiturlyfja, reyndi að stinga lögregluna á Selfossi um kvöldmatarleytið á laugardaginn. 21.6.2010 11:50
Dómur þyngdur yfir Barðastrandaræningjunum Hæstiréttur Íslands þyngdi dóma yfir Barðastrandaræningjunum um eitt ár í morgun. Mennirnir, sem heita Axel Karl Gíslason og Viktor Már Axelsson, voru dæmdir fyrir að svipta aldraðan úrsmið á Barðaströnd á Seltjarnarnesinu frelsinu á síðasta ári auk þess sem þeir rændu hann. 21.6.2010 11:27
Olís hækkar lítrann um 20 krónur Olís hækkaði í morgun verð á bensíni og dísel um 20 krónur á lítra. Á vef fyrirtækisins segir að verð á bensíni og dísel sé langt undir því verði sem þarf til að standa undir eðlilegum rekstrarkostnaði. Þar segir einnig að verðið sé nú undir verði í flestum af nágrannaríkjunum. Ekkert annað félag hefur fylgt hækkuninni eftir í dag fyrir utan ÓB sem er í eigu Olís. 21.6.2010 11:23
Barðastrandaræningjarnir fyrir Hæstarétt Hæstiréttur Íslands dæmir í dag í máli Axels Karls Gíslasonar og Viktors Más Axelssonar sem voru dæmdir í fangelsi fyrir að ryðjast inn á heimili aldraðs úrsmiðs á Barðaströnd á síðasta ári. 21.6.2010 10:43
Pissuðu á Stjórnarráðið á 17. júní Þrír piltar pissuðu á dyr Stjórnarráðsins aðfaranótt 17.júní síðastliðinn. Þegar piltarnir voru að klára að kasta af sér vatninu varð lögreglan var við brotið og ætlaði að sekta piltana. Við það reyndu þeir að hlaupa í burtu upp Hverfisgötuna en þeir komust þó ekki langt þar sem lögreglan var á bíl og náði þeim fljótt. Hún náði þó aðeins tveimur piltum, sá þriðji komst undan. 21.6.2010 10:07
Séra Jón sviptur veiðileyfi Fiskistofa hefur svift fiskibátinn séra Jón, veiðileyfi vegna vanskila á afladagbókum. 21.6.2010 09:30
Annað þjóðaratkvæði um Icesave gæti fellt stjórnina Reuters segir að íslenska ríkisstjórnin gæti fallið eftir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samning. Þetta hafi komið fram í máli Gylfa Magnússonar efnahags- og viðskiptaráðherra í viðtali sem austurríska dagblaðið Der Standard birtir við ráðherrann í dag. 21.6.2010 09:27
Fjölveiðiskip fá mun meira af makríl en síld Sum fjölveiðiskip,sem eru að reyna veiðar úr Norsk- íslenska síldarstofninum suð austur af landinu, fá mun meira af makríl en síld. 21.6.2010 07:19
Varað við brennisteinsmengun frá Skaftárhlaupi Almannavarnir vara við brennisteinsmengun við upptök Skaftárhlaupsins, sem hófst í gær. 21.6.2010 07:17
Þrír bifhjólamenn sluppu frá lögreglu á 200 km hraða Ekkert hefur spurst frekar til þriggja bifhjólamanna, sem lögreglan á Akureyri mældi á um það bil 200 kílómetra hraða í Öxnadal í gærdag. 21.6.2010 07:14
Mikil óvissa ríkir um framtíð hvalveiða Mikil óvissa ríkir um afdrif málamiðlunartillögu um hvalveiðar í atvinnuskyni sem fjallað verður um á ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins sem hefst í Agadír í Marokkó í dag. 21.6.2010 07:04
Laxá í Aðaldal opnaði í gær Tveir stórir laxar, 22 hængur og 20 punda hrygna, veiddust í Laxá í Aðaldal í morgun, á fyrsta veiðidegi árinnar. Veiðimaðurinn var Viðar Tómasson og veiddi hann á rauða Francis-flugu. Báðum löxum var sleppt aftur. 21.6.2010 06:30
Miðla þekkingu á milli kynslóða „Eftir kreppuna er mikið af fjölskyldufólki sem hefur ekki efni á því að senda börnin sín á leikjanámskeið,“ segir Lovísa Arnardóttir verkefnastjóri um ókeypis leikjanámskeið Rauða krossins. Námskeiðin heita Gleðidagar – hvað ungur nemur, gamall temur. Nafnið 21.6.2010 06:00
Hafa greitt of mikið í laun og rekstur Fjárhaldsstjórn Álftaness hefur gert nýja fjárhagsáætlun fyrir sveitarfélagið þar sem gengið er út frá verulega auknum sparnaði á næstu árum frá því sem sveitarfélagið sjálft og endurskoðunarskrifstofan KPMG gerðu ráð fyrir í janúar. 21.6.2010 06:00
Gæti þurft að stefna viðskiptavinunum „Ef fjármálafyrirtækin bera fyrir sig þessar röksemdir munu þau mögulega láta reyna á þær fyrir dómstólum og fá úr því skorið hvernig samningurinn eigi að vera,“ segir Ólafur Rúnar Ólafsson, héraðsdómslögmaður hjá Pacta lögmönnum. Lögfræðingar eru ekki sammála um túlkun dóms 21.6.2010 05:00
Fyrsta skref sameiningar Sumarið verður nýtt í að stofna net sem verður nokkurs konar yfirhattur yfir alla fjóra opinberu háskólana. Hugmyndir um sameiningu Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík náðu ekki fram að ganga. Þess í stað verður samstarf allra skólanna stóraukið. 21.6.2010 04:00
Íbúi Flateyjar kærði kosningarnar Endurtaka þarf sveitarstjórnarkosningar í Reykhólahreppi þar sem nefnd, skipuð af sýslumanninum á Patreksfirði, hefur úrskurðað kosningarnar ógildar. Samkvæmt niðurstöðu nefndarinnar lét kjörstjórn hjá líða að kynna komandi sveitarstjórnarkosningar og fyrirkomulag þeirra fyrir íbúum eyja á Breiðafirði. Íbúi í Flatey kærði framkvæmd kosninganna en þar eru sjö 21.6.2010 03:30