Fleiri fréttir Skýra verður af hverju Glitni var ekki veitt neyðarlán Tap hlutahafa í Glitni vegna aðgerða Seðlabankans nemur 170 milljörðum að sögn formanns félags fjárfesta. Hann vill að Seðlabankinn útskýri afhverju Glitni var ekki veitt neyðarlán. 29.9.2008 18:44 Forsvarsmönnum Glitnis var stillt upp við vegg Seðlabankinn stillti forsvarsmönnum bankans upp við vegg segir stjórnarformaður Glitnis. Seðlabankastjóri fullyrðir að Glitnir hefði orðið gjaldþrota ef ríkið hefði ekki komið til hjálpar, lagt til 84 milljarða af gjaldeyrissjóði landsmanna og eignast 75 prósenta hlut í bankanum. Hlut sem ríkið keypti á genginu fimm og varð til þess að markaðsvirði bankans rýrnaði um rúmlega 60 prósent. 29.9.2008 18:38 Jón þingflokksformaður í stað Kristins Þingflokkur Frjálslynda flokksins samþykkti síðdegis tillögu Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns flokksins, að gera Jón Magnússon að þingflokksformanni í stað Kristins H. Gunnarssonar. 29.9.2008 18:13 ,,Maðurinn var í losti svo við urðum að draga hann út" Snarræði tveggja vegfaranda kom veg fyrir að illa færi þegar fólksbíll brann til kaldra kola og annar skemmdist mikið við Reykjaveg í Laugardalnum síðdegis. Allt lítur út fyrir að kviknað hafi í bílnum út frá gaskút í farangsrými bílsins sem varð alelda á skammri stundu. 29.9.2008 17:53 Burt með ofurlaunin „Það er ekki svo langt síðan að bankastjórinn kom með 300 milljónir króna forgjöf fyrir það eitt að vilja líta við í bankanum og síðan var farið að semja um ofurkjörin eins og hefur tíðkast í íslensku fjármálastofununum síðustu misserin og árin," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, um þjóðnýtingu Glitnis. 29.9.2008 17:03 Hælisleitandi handtekinn á ný Lögreglan á Suðurnesjum handtók í dag mann í húsnæði hælisleitenda að Fitjum. Að sögn lögreglu þurfti að taka mannin úr umferð þar sem hann var ekki í „jafnvægi", eins og það var orðað. 29.9.2008 16:41 Bíll brann til kaldra kola Fólksbíll brann til kaldra kola, og annar skemmdist mikið skammt frá Laugardalshöll síðdegis í dag. Svo virðist sem kviknaði hafi í út frá gaskútum í farangursrými bílsins. Bíllinn varð alelda á skammri stundu, og komst ökumaður bílsins út við illan leik. Hann var fluttur á slysadeild með brunasár en nánari upplýsingar um líðan hans fást ekki að svo stöddu. 29.9.2008 16:19 Fíkniefni við girðinguna á Litla-Hrauni Fíkniefnahundur fangelsisins á Litla-Hrauni fann í vikunni bakpoka utan girðingar fangelsisins. Í tilkynningu frá lögreglunni á Selfossi segir að í bakpokanum hafi fundist tveir litlir plastpokar með hvítu efni. „Við prófun kom í ljós að í öðrum pokanum hafi verið amfetamín en íblöndunarefni í hinum. Engin skýring er á tilurð bakpokans á þessum stað en grunur er um að hann hafi átt að berast inn fyrir girðingu með einhverjum hætti," segir einnig. 29.9.2008 15:47 Innbrotahrina í Árnessýslu Hrina innbrota í sumarbústaði hefur gengið yfir að undanförnu í Árnessýslu. 29.9.2008 15:26 Leituðu að fíkniefnum á Fljótsdalshéraði Lögregla á Austurlandi leitaði um helgina á heimili og í tveimur bifreiðum á Fljótsdalshéraði vegna gruns um fíknefnamisferli. 29.9.2008 14:55 54 vilja í forstjórastól Landsvirkjunar Fimmtíu og fjórir sækjast eftir því að verða næsti forstjóri Landsvirkjunar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út á föstudag. Staðan var auglýst í byrjun september eftir að ljóst varð að Friðrik Sophusson hefði ákveðið að láta af störfum. 29.9.2008 13:36 Lýsing í Einholt annað kvöld Vonast er til þess að lýsing verði komin við Einholt í Reykjavík annað kvöld þar sem nú er unnið að bráðabirgðalausn. Þetta kemur fram í tilkynningu borgaryfirvalda. 29.9.2008 13:19 Sendir skýr skilaboð til umheimsins Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að þjóðnýta Glitni sendir skýr skilaboð til umheimsins og tíðindin eru söguleg, segir Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. 29.9.2008 12:59 Geir segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar í Glitni. Á fundi í Stjórnarráðinu í dag sagði Geir að Glitnir, sem ríkið hefur keypt 75 prósent í, væri vel rekinn banki sem hafði lent í vandræðum vegna alþjóðlegra markaðsaðstæðna. Hann sagði ekki við stjórn eða starfsfólk bankans að sakast. 29.9.2008 12:55 „Svartur dagur í sögu Íslands“ „Þetta er svartur dagur í sögu Íslands," sagði Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins um nýjustu vendingar í bankamálum. Hann gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega fyrir aðgerðaleysi og bendir á að fjármálakreppan hafi verið hafin fyrir ári. Seðlabankinn hefði hins vegar ekki verið styrktur nægilega og vöxtum hans haldið í himinhæðum. 29.9.2008 12:35 Björgvin: Verið að verja fjármálalegan stöðugleika Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir ríkið munu reka Glitni af fullum krafti áfram og að starfsmenn og viðskiptavinir séu í öruggum höndum. 29.9.2008 12:22 Margsaga þjófur handtekinn í Grafarvogi Karl um þrítugt var handtekinn í Grafarvogi eftir hádegi á föstudag en mikið af þýfi fannst í tveimur bifreiðum sem hann hefur til umráða. Maðurinn var margsaga við yfirheyrslu á lögreglustöð en viðurkenndi þó að hafa stolið ýmsu af því sem fannst í bílunum hans. 29.9.2008 12:04 Aðdragandinn að kaupunum stuttur Aðdragandinn að kaupum ríkisins í Glitni er stuttur en bankinn óskaði fyrst eftir aðstoð Seðlabankans í síðustu viku. 29.9.2008 12:02 Engar uppsagnir boðaðar á fundi með starfsmönnum Glitnis Oddur Sigurðsson, varaformaður starfsmannafélags Glitnis, segir engar uppsagnir hafa verið boðaðar á starfsmannafundi sem haldinn var í morgun í framhaldi af fréttum af því að ríkið eignaðist 75 prósenta hlut í Glitni. 29.9.2008 11:31 Forsætisráðherra boðar til blaðamannafundar Forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag í Stjórnarráðshúsinu. Til umræðu verður hlutafjáraukning í Glitni, en ákveðið hefur verið að ríkissjóður leggi til 75% í hlutafjáraukningu. 29.9.2008 11:18 Dæmdur fyrir fjárdrátt úr dánarbúi Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér og nýtt í eigin þágu tvö hundruð þúsund krónur úr dánarbúi. 29.9.2008 10:50 Ekki hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag Ekki verður hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag en hægt er að taka fé út af almennum bankareikningum. 29.9.2008 10:38 Starfsmenn Glitnis slegnir yfir tíðindunum Fulltrúi starfsmanna Glitnis sem fréttastofa ræddi við í morgun sagði að þeir væru slegnir yfir tíðindunum líkt og þjóðfélagið allt. Góðu tíðindin væru þau að tilkynnt hefði verið í morgun að bankinn yrði rekinn áfram og nú yrði reynt að halda þessu á floti, eins og það var orðað. 29.9.2008 10:20 Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29.9.2008 09:33 Rekstrarkostnaður á nemanda í grunnskólum um 1,1 milljón króna Áætlaður rekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum við upphaf skólaárs reyndist ein milljón og sjötíu þúsund krónur samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. 29.9.2008 09:09 Leynd yfir efni Seðlabankafundar Alger trúnaður og þar með leynd, hvíla yfir því sem fram fór á fundum í forsætisráðuneytinu í gær og í Seðlabankanum seint í gærkvöldi. 29.9.2008 07:55 Ferfalt meira af loðnuseiðum en í fyrra Sjómenn, fuglaáhugamenn og útgerðarmenn fagna nú í sameiningu þeim niðurstöðum úr rannsóknaleiðangri Hafrannsóknastofnunar, að fjórum sinnum meira hafi mælst af loðnuseiðum í sumar en í fyrra. 29.9.2008 07:52 Ekið á kyrrstæðan og mannlausan bíl Bíl var ekið framan á kyrrstæðan og mannlausan bíl á Selfossi í gærkvöldi og stakk ökumaðurinn af. Hann yfirgaf bíl sinn skammt frá og hvarf á braut, en vitni voru að ákeryslunni og vitað er hvaða fyrirtæki á bílinn, þannig að ökuníðingurinn finnst væntanlega í dag. 29.9.2008 07:13 Einum af hverjum fimm löxum sleppt Talið er að laxveiðimenn hafi sleppt rúmlega tíu þúsund veiddum löxum í sumar, eða um tuttugu prósentum aflans. Það þýðir að einum af hverjum fimm löxum hafi verið sleppt. 29.9.2008 07:11 Innbrotsþjófar á Broadway Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá menn, sem brutust inn í skemmtistaðinn Broadway við Ármúla laust eftir miðnætti og höfðu borið talsvert af áfengi út í bíl sinn þegar lögreglu bar að. 29.9.2008 07:07 Steingrímur J: Allt á trúnaðarstigi Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, vildi ekkert tjá sig um fund formanna stjórnmálaflokkanna með Seðlabankastjórunum í Seðlabankanum í kvöld. "Þetta er allt á trúnaðarstiginu. Það er bara þannig," segir Steingrímur J. í samtali við Vísi. 29.9.2008 00:27 Formenn allra flokka á fundi í Seðlabankanum Formenn allra flokka voru kallaðir á skyndifund í Seðlabankanum nú um ellefu leytið í kvöld. Ekki er vitað hvert tilefnið er en gera má ráð fyrir því að umræðuefnið sé efnahagskrísan sem nú dynur yfir landið. Þetta kom fram á dv.is. 28.9.2008 23:45 Geir í Mannamáli: Gengið mun ganga tilbaka Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í Mannamáli, þætti Sigmundar Ernis Rúnarsson, í kvöld að gengislækkun síðustu mánaða muni ganga til baka. 28.9.2008 19:32 Þrjú hundruð tóku þátt í hjartadeginum Alþjóðlegi hjartadagurinn er í dag og í tilefni þess var var efnt til hjartagöngu og hlaups. 28.9.2008 21:00 Jóhann um ályktun lögreglustjóra: Skil þá stöðu sem þeir eru í Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, segist skilja yfirlýsingu Lögreglustjórafélags Íslands sem send var fjölmiðlum í dag. 28.9.2008 18:01 Kona slösuð eftir fjórhjólaslys Kona á þrítugsaldri var flutt á slysadeild í dag eftir að hún féll ofan í gil og fékk fjórhjól á sig. 28.9.2008 15:09 Haraldur ríkislögreglustjóri sendir Jóhanni pillur Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sendir Jóhanni R. Benediktssyni, fráfarandi lögrelustjóra á Suðurnesjum pillur, í kveðju til hans sem birt var á vefsíðu lögreglunnar í dag. 28.9.2008 14:42 Lögreglustjórar styðja Björn Lögreglustjórafélag Íslands lýsir yfir eindregnum og óskoruðum stuðningi við dómsmálaráðherra og starfsmenn dómsmálaráðuneytis. 28.9.2008 14:33 Neita allir sök Lögreglan á Akranesi rannsakar nú aftanákeyrslu sem varð á Akrafjallsvegi rétt eftir miðnætti. 28.9.2008 14:15 „Þessir vextir eru allt lifandi að drepa“ Staða krónunnar og atburðarásin hjá lögreglu- og tollstjóraembættinu á Suðurnesjum var meðal þess sem bar á góma hjá Agli Helgasyni í Silfrinu í dag. 28.9.2008 13:39 Fjölmenni í Laufskálarétt í gær Fjölmenni var í Laufskálarétt í Skagafirði í gær og margir glæstir fákar. Atgangurinn var mikill þegar hestarnir komu í réttina og þurftu menn að hafa sig alla við að ráða við fjöruga fákana. 28.9.2008 13:02 Styrktartónleikar Umhyggju í kvöld Margir þekktir tónlistarmenn koma fram á styrktartónleikum Umhyggju sem haldnir verða á Hótel Hilton í kvöld. 28.9.2008 12:56 Læknar áhyggjufullir vegna launamála Aðalfundur Læknafélags Íslands í gær heimilaði stjórn og samninganefnd félagsins að hafa forgöngu um nauðsynlegar aðgerðir lækna til að ná fram viðunandi samningi við fjármálaráðherra í yfirstandandi kjaradeilu. 28.9.2008 12:48 Þungt haldinn eftir alvarlegt umferðarslys í nótt Karlmaður á þrítugsaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt umferðarslys á mótum Hringbrautar og Miklubrautar í nótt. 28.9.2008 12:33 Alvarlegt umferðarslys Alvarlegt umferðarslys varð á mótum Miklubrautar Hringbrautar um klukkan hálf fjögur í nótt þegar bifreið var ekið á stálgrindverk. Fimm voru í bifreiðinni, fólk á þrítugsaldri, og voru allir fluttir á slysadeild. Einn farþegi, karlmaður, slasaðist mjög illa að sögn lögreglu. Ekki liggur fyrir hvað olli slysinu og ekki fengust upplýsingar um líðan mannsins í morgun. 28.9.2008 09:50 Sjá næstu 50 fréttir
Skýra verður af hverju Glitni var ekki veitt neyðarlán Tap hlutahafa í Glitni vegna aðgerða Seðlabankans nemur 170 milljörðum að sögn formanns félags fjárfesta. Hann vill að Seðlabankinn útskýri afhverju Glitni var ekki veitt neyðarlán. 29.9.2008 18:44
Forsvarsmönnum Glitnis var stillt upp við vegg Seðlabankinn stillti forsvarsmönnum bankans upp við vegg segir stjórnarformaður Glitnis. Seðlabankastjóri fullyrðir að Glitnir hefði orðið gjaldþrota ef ríkið hefði ekki komið til hjálpar, lagt til 84 milljarða af gjaldeyrissjóði landsmanna og eignast 75 prósenta hlut í bankanum. Hlut sem ríkið keypti á genginu fimm og varð til þess að markaðsvirði bankans rýrnaði um rúmlega 60 prósent. 29.9.2008 18:38
Jón þingflokksformaður í stað Kristins Þingflokkur Frjálslynda flokksins samþykkti síðdegis tillögu Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns flokksins, að gera Jón Magnússon að þingflokksformanni í stað Kristins H. Gunnarssonar. 29.9.2008 18:13
,,Maðurinn var í losti svo við urðum að draga hann út" Snarræði tveggja vegfaranda kom veg fyrir að illa færi þegar fólksbíll brann til kaldra kola og annar skemmdist mikið við Reykjaveg í Laugardalnum síðdegis. Allt lítur út fyrir að kviknað hafi í bílnum út frá gaskút í farangsrými bílsins sem varð alelda á skammri stundu. 29.9.2008 17:53
Burt með ofurlaunin „Það er ekki svo langt síðan að bankastjórinn kom með 300 milljónir króna forgjöf fyrir það eitt að vilja líta við í bankanum og síðan var farið að semja um ofurkjörin eins og hefur tíðkast í íslensku fjármálastofununum síðustu misserin og árin," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, um þjóðnýtingu Glitnis. 29.9.2008 17:03
Hælisleitandi handtekinn á ný Lögreglan á Suðurnesjum handtók í dag mann í húsnæði hælisleitenda að Fitjum. Að sögn lögreglu þurfti að taka mannin úr umferð þar sem hann var ekki í „jafnvægi", eins og það var orðað. 29.9.2008 16:41
Bíll brann til kaldra kola Fólksbíll brann til kaldra kola, og annar skemmdist mikið skammt frá Laugardalshöll síðdegis í dag. Svo virðist sem kviknaði hafi í út frá gaskútum í farangursrými bílsins. Bíllinn varð alelda á skammri stundu, og komst ökumaður bílsins út við illan leik. Hann var fluttur á slysadeild með brunasár en nánari upplýsingar um líðan hans fást ekki að svo stöddu. 29.9.2008 16:19
Fíkniefni við girðinguna á Litla-Hrauni Fíkniefnahundur fangelsisins á Litla-Hrauni fann í vikunni bakpoka utan girðingar fangelsisins. Í tilkynningu frá lögreglunni á Selfossi segir að í bakpokanum hafi fundist tveir litlir plastpokar með hvítu efni. „Við prófun kom í ljós að í öðrum pokanum hafi verið amfetamín en íblöndunarefni í hinum. Engin skýring er á tilurð bakpokans á þessum stað en grunur er um að hann hafi átt að berast inn fyrir girðingu með einhverjum hætti," segir einnig. 29.9.2008 15:47
Innbrotahrina í Árnessýslu Hrina innbrota í sumarbústaði hefur gengið yfir að undanförnu í Árnessýslu. 29.9.2008 15:26
Leituðu að fíkniefnum á Fljótsdalshéraði Lögregla á Austurlandi leitaði um helgina á heimili og í tveimur bifreiðum á Fljótsdalshéraði vegna gruns um fíknefnamisferli. 29.9.2008 14:55
54 vilja í forstjórastól Landsvirkjunar Fimmtíu og fjórir sækjast eftir því að verða næsti forstjóri Landsvirkjunar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út á föstudag. Staðan var auglýst í byrjun september eftir að ljóst varð að Friðrik Sophusson hefði ákveðið að láta af störfum. 29.9.2008 13:36
Lýsing í Einholt annað kvöld Vonast er til þess að lýsing verði komin við Einholt í Reykjavík annað kvöld þar sem nú er unnið að bráðabirgðalausn. Þetta kemur fram í tilkynningu borgaryfirvalda. 29.9.2008 13:19
Sendir skýr skilaboð til umheimsins Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að þjóðnýta Glitni sendir skýr skilaboð til umheimsins og tíðindin eru söguleg, segir Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. 29.9.2008 12:59
Geir segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar í Glitni. Á fundi í Stjórnarráðinu í dag sagði Geir að Glitnir, sem ríkið hefur keypt 75 prósent í, væri vel rekinn banki sem hafði lent í vandræðum vegna alþjóðlegra markaðsaðstæðna. Hann sagði ekki við stjórn eða starfsfólk bankans að sakast. 29.9.2008 12:55
„Svartur dagur í sögu Íslands“ „Þetta er svartur dagur í sögu Íslands," sagði Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins um nýjustu vendingar í bankamálum. Hann gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega fyrir aðgerðaleysi og bendir á að fjármálakreppan hafi verið hafin fyrir ári. Seðlabankinn hefði hins vegar ekki verið styrktur nægilega og vöxtum hans haldið í himinhæðum. 29.9.2008 12:35
Björgvin: Verið að verja fjármálalegan stöðugleika Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir ríkið munu reka Glitni af fullum krafti áfram og að starfsmenn og viðskiptavinir séu í öruggum höndum. 29.9.2008 12:22
Margsaga þjófur handtekinn í Grafarvogi Karl um þrítugt var handtekinn í Grafarvogi eftir hádegi á föstudag en mikið af þýfi fannst í tveimur bifreiðum sem hann hefur til umráða. Maðurinn var margsaga við yfirheyrslu á lögreglustöð en viðurkenndi þó að hafa stolið ýmsu af því sem fannst í bílunum hans. 29.9.2008 12:04
Aðdragandinn að kaupunum stuttur Aðdragandinn að kaupum ríkisins í Glitni er stuttur en bankinn óskaði fyrst eftir aðstoð Seðlabankans í síðustu viku. 29.9.2008 12:02
Engar uppsagnir boðaðar á fundi með starfsmönnum Glitnis Oddur Sigurðsson, varaformaður starfsmannafélags Glitnis, segir engar uppsagnir hafa verið boðaðar á starfsmannafundi sem haldinn var í morgun í framhaldi af fréttum af því að ríkið eignaðist 75 prósenta hlut í Glitni. 29.9.2008 11:31
Forsætisráðherra boðar til blaðamannafundar Forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag í Stjórnarráðshúsinu. Til umræðu verður hlutafjáraukning í Glitni, en ákveðið hefur verið að ríkissjóður leggi til 75% í hlutafjáraukningu. 29.9.2008 11:18
Dæmdur fyrir fjárdrátt úr dánarbúi Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér og nýtt í eigin þágu tvö hundruð þúsund krónur úr dánarbúi. 29.9.2008 10:50
Ekki hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag Ekki verður hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag en hægt er að taka fé út af almennum bankareikningum. 29.9.2008 10:38
Starfsmenn Glitnis slegnir yfir tíðindunum Fulltrúi starfsmanna Glitnis sem fréttastofa ræddi við í morgun sagði að þeir væru slegnir yfir tíðindunum líkt og þjóðfélagið allt. Góðu tíðindin væru þau að tilkynnt hefði verið í morgun að bankinn yrði rekinn áfram og nú yrði reynt að halda þessu á floti, eins og það var orðað. 29.9.2008 10:20
Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29.9.2008 09:33
Rekstrarkostnaður á nemanda í grunnskólum um 1,1 milljón króna Áætlaður rekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum við upphaf skólaárs reyndist ein milljón og sjötíu þúsund krónur samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. 29.9.2008 09:09
Leynd yfir efni Seðlabankafundar Alger trúnaður og þar með leynd, hvíla yfir því sem fram fór á fundum í forsætisráðuneytinu í gær og í Seðlabankanum seint í gærkvöldi. 29.9.2008 07:55
Ferfalt meira af loðnuseiðum en í fyrra Sjómenn, fuglaáhugamenn og útgerðarmenn fagna nú í sameiningu þeim niðurstöðum úr rannsóknaleiðangri Hafrannsóknastofnunar, að fjórum sinnum meira hafi mælst af loðnuseiðum í sumar en í fyrra. 29.9.2008 07:52
Ekið á kyrrstæðan og mannlausan bíl Bíl var ekið framan á kyrrstæðan og mannlausan bíl á Selfossi í gærkvöldi og stakk ökumaðurinn af. Hann yfirgaf bíl sinn skammt frá og hvarf á braut, en vitni voru að ákeryslunni og vitað er hvaða fyrirtæki á bílinn, þannig að ökuníðingurinn finnst væntanlega í dag. 29.9.2008 07:13
Einum af hverjum fimm löxum sleppt Talið er að laxveiðimenn hafi sleppt rúmlega tíu þúsund veiddum löxum í sumar, eða um tuttugu prósentum aflans. Það þýðir að einum af hverjum fimm löxum hafi verið sleppt. 29.9.2008 07:11
Innbrotsþjófar á Broadway Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá menn, sem brutust inn í skemmtistaðinn Broadway við Ármúla laust eftir miðnætti og höfðu borið talsvert af áfengi út í bíl sinn þegar lögreglu bar að. 29.9.2008 07:07
Steingrímur J: Allt á trúnaðarstigi Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, vildi ekkert tjá sig um fund formanna stjórnmálaflokkanna með Seðlabankastjórunum í Seðlabankanum í kvöld. "Þetta er allt á trúnaðarstiginu. Það er bara þannig," segir Steingrímur J. í samtali við Vísi. 29.9.2008 00:27
Formenn allra flokka á fundi í Seðlabankanum Formenn allra flokka voru kallaðir á skyndifund í Seðlabankanum nú um ellefu leytið í kvöld. Ekki er vitað hvert tilefnið er en gera má ráð fyrir því að umræðuefnið sé efnahagskrísan sem nú dynur yfir landið. Þetta kom fram á dv.is. 28.9.2008 23:45
Geir í Mannamáli: Gengið mun ganga tilbaka Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í Mannamáli, þætti Sigmundar Ernis Rúnarsson, í kvöld að gengislækkun síðustu mánaða muni ganga til baka. 28.9.2008 19:32
Þrjú hundruð tóku þátt í hjartadeginum Alþjóðlegi hjartadagurinn er í dag og í tilefni þess var var efnt til hjartagöngu og hlaups. 28.9.2008 21:00
Jóhann um ályktun lögreglustjóra: Skil þá stöðu sem þeir eru í Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, segist skilja yfirlýsingu Lögreglustjórafélags Íslands sem send var fjölmiðlum í dag. 28.9.2008 18:01
Kona slösuð eftir fjórhjólaslys Kona á þrítugsaldri var flutt á slysadeild í dag eftir að hún féll ofan í gil og fékk fjórhjól á sig. 28.9.2008 15:09
Haraldur ríkislögreglustjóri sendir Jóhanni pillur Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sendir Jóhanni R. Benediktssyni, fráfarandi lögrelustjóra á Suðurnesjum pillur, í kveðju til hans sem birt var á vefsíðu lögreglunnar í dag. 28.9.2008 14:42
Lögreglustjórar styðja Björn Lögreglustjórafélag Íslands lýsir yfir eindregnum og óskoruðum stuðningi við dómsmálaráðherra og starfsmenn dómsmálaráðuneytis. 28.9.2008 14:33
Neita allir sök Lögreglan á Akranesi rannsakar nú aftanákeyrslu sem varð á Akrafjallsvegi rétt eftir miðnætti. 28.9.2008 14:15
„Þessir vextir eru allt lifandi að drepa“ Staða krónunnar og atburðarásin hjá lögreglu- og tollstjóraembættinu á Suðurnesjum var meðal þess sem bar á góma hjá Agli Helgasyni í Silfrinu í dag. 28.9.2008 13:39
Fjölmenni í Laufskálarétt í gær Fjölmenni var í Laufskálarétt í Skagafirði í gær og margir glæstir fákar. Atgangurinn var mikill þegar hestarnir komu í réttina og þurftu menn að hafa sig alla við að ráða við fjöruga fákana. 28.9.2008 13:02
Styrktartónleikar Umhyggju í kvöld Margir þekktir tónlistarmenn koma fram á styrktartónleikum Umhyggju sem haldnir verða á Hótel Hilton í kvöld. 28.9.2008 12:56
Læknar áhyggjufullir vegna launamála Aðalfundur Læknafélags Íslands í gær heimilaði stjórn og samninganefnd félagsins að hafa forgöngu um nauðsynlegar aðgerðir lækna til að ná fram viðunandi samningi við fjármálaráðherra í yfirstandandi kjaradeilu. 28.9.2008 12:48
Þungt haldinn eftir alvarlegt umferðarslys í nótt Karlmaður á þrítugsaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt umferðarslys á mótum Hringbrautar og Miklubrautar í nótt. 28.9.2008 12:33
Alvarlegt umferðarslys Alvarlegt umferðarslys varð á mótum Miklubrautar Hringbrautar um klukkan hálf fjögur í nótt þegar bifreið var ekið á stálgrindverk. Fimm voru í bifreiðinni, fólk á þrítugsaldri, og voru allir fluttir á slysadeild. Einn farþegi, karlmaður, slasaðist mjög illa að sögn lögreglu. Ekki liggur fyrir hvað olli slysinu og ekki fengust upplýsingar um líðan mannsins í morgun. 28.9.2008 09:50