Fleiri fréttir Jakob Frímann með tæpar 900 þúsund á mánuði Jakob Frímann Magnússon fær rúmar 860.000 krónur á mánuði fyrir störf sín á vegum borgarinnar. Jakob er formaður hverfisráðs miðborgar og er nýráðinn framkvæmdarstjóri miðborgar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sjónvarps nú fyrir stundu. 7.5.2008 19:09 Sakar Stöð 2 um stjórnmálastarfsemi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra segir flokkinn enn beita sér fyrir því að lífeyriskjörum æðstu ráðamanna verði breytt, en vill ekki svara því hvort það gerist fyrir þinglok í vor. 7.5.2008 18:45 Borgarstjóri einn í flugvallarmálinu Borgarstjóri er hornreka innan borgarstjórnar í afstöðu sinni til flugvallarins í Vatnsmýri. Könnun Stöðvar 2 meðal borgarfulltrúa leiðir í ljós að eini maðurinn sem vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri, skilyrðislaust, er æðsti maður borgarinnar. 7.5.2008 18:30 Sóltún fékk of háar greiðslur að mati Ríkisendurskoðunar Með rangri skráningu á heimilismönnum fékk hjúkrunarheimilið Sóltún mun hærri greiðslur úr ríkissjóði en heimilið átti rétt á, að mati Ríkisendurskoðunar. 7.5.2008 18:29 Össur ánægður með umsókn Stefáns Pálssonar Össur Skarphéðinsson er ánægður með umsókn Stefáns Pálssonar herstöðvarandstæðings um stöðu forstjóra Varnarmálastofnunnar. Í nýlegri bloggfærslu segir Össur hana forvitnilegustu og frábærustu umsókn ársins. 7.5.2008 17:32 Eiturefnaóhapp á athafnasvæði í Vogunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðins var kallað út nú á fimmta tímanum að athafnasvæði N1 við Kleppsmýrarveg en þar hafði orðið eiturefnaóhapp. 7.5.2008 16:51 Staðfestir gæsluvarðhald vegna Keilufellsmáls Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir manni sem grunaður er um að hafa verið í hópi manna sem réðst að öðrum hópi í húsi í Keilufelli þann 22. mars. 7.5.2008 16:44 Tveir létu greipar sópa í sumarbústaðahverfi Tveir karlmenn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdir í tveggja mánaða fangelsi fyrir ýmis brot, þar á meðal nytjastuld og þjófnað. 7.5.2008 16:09 Hefur fengið nokkrar ábendingar um ræningja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkrar ábendingar um mann sem rændi útibú Landsbankans í Hafnarfirði í morgun í kjölfar þess að hún birti mynd af honum. 7.5.2008 16:07 Samskipti ríkisstjórnar og Seðlabankans í föstum skorðum Samskipti ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans eru í föstum skorðum og hafa verið þéttari og meiri að undanförnu vegna ástands á fjármálamörkuðum sagði forsætisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Þar sakaði hann formann Vinstri - grænna um að leggja fram fyrirspurn í kjaftasögustíl. 7.5.2008 15:50 Greinir frá svari við áliti mannréttindanefndar SÞ fyrir þinglok Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stefnir að því að kynna svar ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið á Alþingi áður en þingfundum lýkur í vor. 7.5.2008 15:14 Þórhallur með 90 þúsund krónur umfram Sigrúnu Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins og ritstjóri Kastljóss, hefur um 90 þúsund krónum hærri mánaðarlaun en Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins. 7.5.2008 15:03 Sektaður fyrir að reykspóla á bensínstöð Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann til þess að greiða eitt hundrað þúsund krónur í sekt og svipti hann ökuréttindum í tvo mánuði fyrir að reykspóla í tvígang á bílaplani bensínstöðvar í september í fyrra. 7.5.2008 14:48 Samningur um meðferðargang á Litla Hrauni Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í dag samning sem tryggir fé til að standa undir rekstri við sérstakan meðferðargang í fangelsinu á Litla-Hrauni þar sem fangar sem kjósa svo fá hjálp við að vinna sig út úr vítahring andfélagslegs hugarfars, afbrotahegðunar og vímuefnamisnotkunar. 7.5.2008 14:34 Saka stjórn um að keyra sjúkratryggingafrumvarp í gengum þingið Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu á Alþingi í dag að taka ætti til umfjöllunar frumvarp um sjúkratryggingar sem meðal annars gerir ráð fyrir nýrri Sjúkratryggingastofnun. Málið væri of viðamikið til þess að hægt væri að ræða það vel á þeim sjö þingdögum sem eftir væru. 7.5.2008 14:13 Lögregla birtir myndir af ræningja Leit að manni sem rændi útibú Landsbankans við Bæjarhraun í Hafnarfirði hefur enn engan árangur borið. Lögregla hefur því ákveðið að birt mynd af honum. 7.5.2008 13:59 Yfirlýsing frá Kristni Hrafnssyni fréttamanni Kompáss Vísi hefur borist yfirlýsing frá Kristni Hrafnssyni fréttamanni Kompáss. „Starfsmaður almannatengslafyrirtækisins Kynning og markaður (KOM) hafði samband við Kompás í gær og sendi í kjölfarið frá sér yfirlýsingu sem sögð er í nafni Haraldar Johannessen, 7.5.2008 13:50 Bíða svara frá ríkisstjórninni um efndir í stjórnarsáttmála Fulltrúar BSRB og ríkisstjórnarinnar munu hittast á fundi á ný í næstu vikum til þess að ræða kjara- og efnahagsmál. 7.5.2008 13:43 Yfirlýsing frá HR vegna meints kynferðisafbrotamanns Háskólinn í Reykjavík hefur fengið staðfestingu á því að starfsmaður skólans sitji í gæsluvarðhaldi. Viðkomandi starfsmaður hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum við skólann frá og með 11. apríl. 7.5.2008 13:42 Plank kærir dómsmálaráðuneytið Premyzlaw Plank hefur kært þá ákvörðun dómsmálaráðuneytisins að fallast á beiðni pólskra yfirvalda um að Plank verði framseldur til Póllands. Þar er hann grunaður um hrottalegt morð. 7.5.2008 13:34 Grunaður kynferðisafbrotamaður kenndi í barnaskóla Háskólakennarinn sem grunaður er um kynferðisbrot gegn sjö börnum starfaði sem kennari við grunnskóla á landsbyggðinni fyrir fimm árum síðan. 7.5.2008 13:29 Eldur í gámaflutningabíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt að Garðatorgi laust fyrir hádegi vegna elds í gámaflutningabíl. 7.5.2008 13:28 Flogið til útlanda fyrir fáeina þúsundkalla Íslendingar eiga að geta komist til meginlands Evrópu á fáeina þúsundkalla í sumar. Þýskt lággjaldaflugfélag ætlar í sumar að selja flug frá Keflavík til Kölnar á lægra verði en Íslendingar eiga að venjast. 7.5.2008 13:15 Tekið á móti kóngafólki með lúðrablæstri Hólmarar flýttu vorhreingerningunni í ár og voru búnir að sópa og snurfusað allan danska bæinn þegar dönsku krónprinshjónin komu þangað í heimsókn um ellefuleytið. 7.5.2008 12:48 Breyta þarf skipulagi almannatrygginga til að bæta kjör Breyta þarf skipulagi almannatrygginga og skerðingarreglum til að bæta lífeyriskjör almennings að mati Stefáns Ólafssonar, prófessors við Háskóla Íslands og stjórnarformanns Tryggingastofnunar. Fjölþjóðleg ráðstefna um lífeyriskerfi framtíðarinnar fer nú fram í Háskóla Íslands. 7.5.2008 12:39 Fjölmargar heilbrigðisstofnanir á Vesturlandi sameinaðar Til stendur að sameina heilbrigðisstofnanirnar í Ólafsvík, á Grundarfirði, í Borgarnesi, Búðardal, á Reykhólum og í Stykkishólmi undir eina stofnun. Þetta kom fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar, þingflokksformanns Frjálslynda flokksins. 7.5.2008 12:34 Bera mest traust til fjölmiðla Áhrifavaldar á Íslandi bera meira traust til fjölmiðla en til stjórnvalda og viðskiptalífsins. Í nýrri könnun Capacent Gallup mældist traust til fjölmiðla 69%, til stjórnvalda 67% og til viðskiptalífsins 60%. 7.5.2008 12:01 Vill kanna kosti þess að sameina TR og Vinnumálastofnun Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að kanna kosti þess að setja á fót nýja stofnun velferðar- og vinnumála með því að samþætta starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins og Vinnumálastofnunar. 7.5.2008 11:39 Þyrla Landhelgisgæslunnar tekur þátt í leit að ræningja Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar, TF-EIR, tekur nú þátt í leitinni að karlmanni á þrítugsaldri sem rændi útibú Landsbankans við Bæjarhraun í Hafnarfirði í morgun. 7.5.2008 11:16 Gerólíkar skýringar á evrustuðningi Niðurstaða úr skoðanakönnun á stuðningi við upptöku evru og Evrópusambandsaðild kemur Katrínu Jakobsdóttur, þingmanni VG, ekki á óvart. 7.5.2008 11:14 Nýtt ferjutilboð Eyjamanna í kjölfar viðræðna „Þetta mjatlast. Við funduðum í gær uppi í Ríkiskaupum og þar óskuðu Ríkiskaup eftir formlegu tilboði,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 7.5.2008 11:13 Tyrkir hafa áhuga á samstarfi í orkumálum Mehmet Hilmi Güler, orku- og auðlindaráðherra Tyrklands, lýsti yfir áhuga á samstarfi við Íslendinga í orkumálum á fundi sem hann átti með Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra í iðnaðarráðuneytinu í morgun. 7.5.2008 11:06 Rændi banka við hliðina á sýslumanni Upptökur úr eftirlitsmyndavél á húsi sýslumannsins í Hafnarfirði er meðal þess sem skoða á í tengslum við rán í útibúi Landsbankans við Bæjarhraun 16 í morgun. Sýslumaður er í næsta húsi við bankann. 7.5.2008 10:56 Ránið hálftilgangslaust því peningar eru ekki aðgengilegir „Það slasaðist enginn og við erum ánægð með það því það er mikilvægast í svona málum," segir Atli Atlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Landsbankans, um vopnað rán sem framið var í útibúi bankans í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í morgun. Þar ruddist ungur maður inn og ógnaði starfsfólki með hnífi og hafði einhverja fjármuni á brott með sér. 7.5.2008 10:12 Rændi banka vopnaður hnífi Vopnað rán var framið í útibúi Landsbankans í Bæjarhrauni laust eftir að útibúið var opnað í morgun. 7.5.2008 09:38 BRSB fundar með ráðherrum í hádeginu Fulltrúar BSRB funda í hádeginu með fjórum ráðherrum ríkisstjórnarinnar í Stjórnarráðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu bandalagsins. 7.5.2008 09:30 Gistináttum fjölgar um rúm sjö prósent á milli ára Heildarfjöldi gistinátta á Íslandi var 2,6 milljónir í fyrra sem er um 7,6 prósenta aukning frá fyrra ári. Þetta kemur fram í Gistiskýrslum Hagstofu Íslands fyrir árið. 7.5.2008 09:08 Hólmarar taka á móti krónprinshjónunum Hólmarar flýttu vorhreingerningunni í ár og hafa sópað og snurfusað allan danska bæinn, áður en dönsku krónprinshjónin koma þangað í heimsókn í dag. Búið er að sópa allar götur og gangstéttir og íbúar hafa hreinsað í görðum sínum. 7.5.2008 08:57 Fjórir handteknir í fíkniefnamálum Fjórir karlmenn voru handteknir vegna rannsóknar á tveimur fíkniefnamálum á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Við húsleit í Hafnarfirði fundust 300 grömm af marijuana og ellefu kannabisplöntur. 7.5.2008 07:55 Ánægjulegt að málið skuli loks til lykta leitt Borgarstjórn staðfesti á fundi sínum í kvöld að að gengið yrði að kauptilboði Novators í húseignina við Fríkirkjuveg 11. Novator telur afar ánægjulegt að málið skuli loks til lykta leitt, en með samþykkt borgarstjórnar lýkur 15 mánaða söluferli. 6.5.2008 23:09 Íslendingur í Malmö: Varð vitni að vopnuðu bankaráni „Við konan vorum í bankanum að sinna smá erindi þegar það komu tveir grímuklæddir menn inn í bankann og skipuðu fólki að leggjast á gólfið. Annar þeirra var með byssu og hinn með öxi, síðan heimtuðu þeir peningana,“ segir Þorbjörn Gíslason sem búsettur er í Malmö í Svíþjóð. 6.5.2008 19:41 Fjórir handteknir vegna fíkniefnafundar Fíkniefni fundust á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu fyrir síðustu helgi en um talsvert magn var að ræða. Í íbúð í Hafnarfirði var lagt hald á 300 grömm af marijúana og 11 kannabisplöntur. 6.5.2008 21:23 Gegnir stöðu mannréttindastjóra tímabundið Staða mannréttindastjóra Reykjavíkur hefur verið auglýst laus til umsóknar. Núverandi mannréttindastjóri Reykjavíkur hefur sagt starfi sínu lausu. 6.5.2008 19:15 Fleiri kynferðisbrotamál gegn börnum nú en á öllu síðasta ári Það sem af er þessu ári hafa fleiri kynferðisbrotamál gegn börnum komið á borð lögreglunnar en á öllu síðasta ári. 6.5.2008 19:04 Trjáplöntum rutt burt af Hólmsheiði Verið er að ryðja burt mörghundruð ef ekki þúsundum trjáplantna af Hólmsheiði vegna vegagerðar Reykjavíkurborgar í því skyni að stytta vörubílum leið á losunarsvæði fyrir jarðvegsúrgang. Íbúi í Grafarholti segir afar sárt að horfa upp á slíka eyðileggingu. 6.5.2008 18:59 Sjá næstu 50 fréttir
Jakob Frímann með tæpar 900 þúsund á mánuði Jakob Frímann Magnússon fær rúmar 860.000 krónur á mánuði fyrir störf sín á vegum borgarinnar. Jakob er formaður hverfisráðs miðborgar og er nýráðinn framkvæmdarstjóri miðborgar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sjónvarps nú fyrir stundu. 7.5.2008 19:09
Sakar Stöð 2 um stjórnmálastarfsemi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra segir flokkinn enn beita sér fyrir því að lífeyriskjörum æðstu ráðamanna verði breytt, en vill ekki svara því hvort það gerist fyrir þinglok í vor. 7.5.2008 18:45
Borgarstjóri einn í flugvallarmálinu Borgarstjóri er hornreka innan borgarstjórnar í afstöðu sinni til flugvallarins í Vatnsmýri. Könnun Stöðvar 2 meðal borgarfulltrúa leiðir í ljós að eini maðurinn sem vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri, skilyrðislaust, er æðsti maður borgarinnar. 7.5.2008 18:30
Sóltún fékk of háar greiðslur að mati Ríkisendurskoðunar Með rangri skráningu á heimilismönnum fékk hjúkrunarheimilið Sóltún mun hærri greiðslur úr ríkissjóði en heimilið átti rétt á, að mati Ríkisendurskoðunar. 7.5.2008 18:29
Össur ánægður með umsókn Stefáns Pálssonar Össur Skarphéðinsson er ánægður með umsókn Stefáns Pálssonar herstöðvarandstæðings um stöðu forstjóra Varnarmálastofnunnar. Í nýlegri bloggfærslu segir Össur hana forvitnilegustu og frábærustu umsókn ársins. 7.5.2008 17:32
Eiturefnaóhapp á athafnasvæði í Vogunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðins var kallað út nú á fimmta tímanum að athafnasvæði N1 við Kleppsmýrarveg en þar hafði orðið eiturefnaóhapp. 7.5.2008 16:51
Staðfestir gæsluvarðhald vegna Keilufellsmáls Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir manni sem grunaður er um að hafa verið í hópi manna sem réðst að öðrum hópi í húsi í Keilufelli þann 22. mars. 7.5.2008 16:44
Tveir létu greipar sópa í sumarbústaðahverfi Tveir karlmenn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdir í tveggja mánaða fangelsi fyrir ýmis brot, þar á meðal nytjastuld og þjófnað. 7.5.2008 16:09
Hefur fengið nokkrar ábendingar um ræningja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkrar ábendingar um mann sem rændi útibú Landsbankans í Hafnarfirði í morgun í kjölfar þess að hún birti mynd af honum. 7.5.2008 16:07
Samskipti ríkisstjórnar og Seðlabankans í föstum skorðum Samskipti ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans eru í föstum skorðum og hafa verið þéttari og meiri að undanförnu vegna ástands á fjármálamörkuðum sagði forsætisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Þar sakaði hann formann Vinstri - grænna um að leggja fram fyrirspurn í kjaftasögustíl. 7.5.2008 15:50
Greinir frá svari við áliti mannréttindanefndar SÞ fyrir þinglok Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stefnir að því að kynna svar ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið á Alþingi áður en þingfundum lýkur í vor. 7.5.2008 15:14
Þórhallur með 90 þúsund krónur umfram Sigrúnu Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins og ritstjóri Kastljóss, hefur um 90 þúsund krónum hærri mánaðarlaun en Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins. 7.5.2008 15:03
Sektaður fyrir að reykspóla á bensínstöð Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann til þess að greiða eitt hundrað þúsund krónur í sekt og svipti hann ökuréttindum í tvo mánuði fyrir að reykspóla í tvígang á bílaplani bensínstöðvar í september í fyrra. 7.5.2008 14:48
Samningur um meðferðargang á Litla Hrauni Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í dag samning sem tryggir fé til að standa undir rekstri við sérstakan meðferðargang í fangelsinu á Litla-Hrauni þar sem fangar sem kjósa svo fá hjálp við að vinna sig út úr vítahring andfélagslegs hugarfars, afbrotahegðunar og vímuefnamisnotkunar. 7.5.2008 14:34
Saka stjórn um að keyra sjúkratryggingafrumvarp í gengum þingið Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu á Alþingi í dag að taka ætti til umfjöllunar frumvarp um sjúkratryggingar sem meðal annars gerir ráð fyrir nýrri Sjúkratryggingastofnun. Málið væri of viðamikið til þess að hægt væri að ræða það vel á þeim sjö þingdögum sem eftir væru. 7.5.2008 14:13
Lögregla birtir myndir af ræningja Leit að manni sem rændi útibú Landsbankans við Bæjarhraun í Hafnarfirði hefur enn engan árangur borið. Lögregla hefur því ákveðið að birt mynd af honum. 7.5.2008 13:59
Yfirlýsing frá Kristni Hrafnssyni fréttamanni Kompáss Vísi hefur borist yfirlýsing frá Kristni Hrafnssyni fréttamanni Kompáss. „Starfsmaður almannatengslafyrirtækisins Kynning og markaður (KOM) hafði samband við Kompás í gær og sendi í kjölfarið frá sér yfirlýsingu sem sögð er í nafni Haraldar Johannessen, 7.5.2008 13:50
Bíða svara frá ríkisstjórninni um efndir í stjórnarsáttmála Fulltrúar BSRB og ríkisstjórnarinnar munu hittast á fundi á ný í næstu vikum til þess að ræða kjara- og efnahagsmál. 7.5.2008 13:43
Yfirlýsing frá HR vegna meints kynferðisafbrotamanns Háskólinn í Reykjavík hefur fengið staðfestingu á því að starfsmaður skólans sitji í gæsluvarðhaldi. Viðkomandi starfsmaður hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum við skólann frá og með 11. apríl. 7.5.2008 13:42
Plank kærir dómsmálaráðuneytið Premyzlaw Plank hefur kært þá ákvörðun dómsmálaráðuneytisins að fallast á beiðni pólskra yfirvalda um að Plank verði framseldur til Póllands. Þar er hann grunaður um hrottalegt morð. 7.5.2008 13:34
Grunaður kynferðisafbrotamaður kenndi í barnaskóla Háskólakennarinn sem grunaður er um kynferðisbrot gegn sjö börnum starfaði sem kennari við grunnskóla á landsbyggðinni fyrir fimm árum síðan. 7.5.2008 13:29
Eldur í gámaflutningabíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt að Garðatorgi laust fyrir hádegi vegna elds í gámaflutningabíl. 7.5.2008 13:28
Flogið til útlanda fyrir fáeina þúsundkalla Íslendingar eiga að geta komist til meginlands Evrópu á fáeina þúsundkalla í sumar. Þýskt lággjaldaflugfélag ætlar í sumar að selja flug frá Keflavík til Kölnar á lægra verði en Íslendingar eiga að venjast. 7.5.2008 13:15
Tekið á móti kóngafólki með lúðrablæstri Hólmarar flýttu vorhreingerningunni í ár og voru búnir að sópa og snurfusað allan danska bæinn þegar dönsku krónprinshjónin komu þangað í heimsókn um ellefuleytið. 7.5.2008 12:48
Breyta þarf skipulagi almannatrygginga til að bæta kjör Breyta þarf skipulagi almannatrygginga og skerðingarreglum til að bæta lífeyriskjör almennings að mati Stefáns Ólafssonar, prófessors við Háskóla Íslands og stjórnarformanns Tryggingastofnunar. Fjölþjóðleg ráðstefna um lífeyriskerfi framtíðarinnar fer nú fram í Háskóla Íslands. 7.5.2008 12:39
Fjölmargar heilbrigðisstofnanir á Vesturlandi sameinaðar Til stendur að sameina heilbrigðisstofnanirnar í Ólafsvík, á Grundarfirði, í Borgarnesi, Búðardal, á Reykhólum og í Stykkishólmi undir eina stofnun. Þetta kom fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar, þingflokksformanns Frjálslynda flokksins. 7.5.2008 12:34
Bera mest traust til fjölmiðla Áhrifavaldar á Íslandi bera meira traust til fjölmiðla en til stjórnvalda og viðskiptalífsins. Í nýrri könnun Capacent Gallup mældist traust til fjölmiðla 69%, til stjórnvalda 67% og til viðskiptalífsins 60%. 7.5.2008 12:01
Vill kanna kosti þess að sameina TR og Vinnumálastofnun Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að kanna kosti þess að setja á fót nýja stofnun velferðar- og vinnumála með því að samþætta starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins og Vinnumálastofnunar. 7.5.2008 11:39
Þyrla Landhelgisgæslunnar tekur þátt í leit að ræningja Ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar, TF-EIR, tekur nú þátt í leitinni að karlmanni á þrítugsaldri sem rændi útibú Landsbankans við Bæjarhraun í Hafnarfirði í morgun. 7.5.2008 11:16
Gerólíkar skýringar á evrustuðningi Niðurstaða úr skoðanakönnun á stuðningi við upptöku evru og Evrópusambandsaðild kemur Katrínu Jakobsdóttur, þingmanni VG, ekki á óvart. 7.5.2008 11:14
Nýtt ferjutilboð Eyjamanna í kjölfar viðræðna „Þetta mjatlast. Við funduðum í gær uppi í Ríkiskaupum og þar óskuðu Ríkiskaup eftir formlegu tilboði,“ sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 7.5.2008 11:13
Tyrkir hafa áhuga á samstarfi í orkumálum Mehmet Hilmi Güler, orku- og auðlindaráðherra Tyrklands, lýsti yfir áhuga á samstarfi við Íslendinga í orkumálum á fundi sem hann átti með Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra í iðnaðarráðuneytinu í morgun. 7.5.2008 11:06
Rændi banka við hliðina á sýslumanni Upptökur úr eftirlitsmyndavél á húsi sýslumannsins í Hafnarfirði er meðal þess sem skoða á í tengslum við rán í útibúi Landsbankans við Bæjarhraun 16 í morgun. Sýslumaður er í næsta húsi við bankann. 7.5.2008 10:56
Ránið hálftilgangslaust því peningar eru ekki aðgengilegir „Það slasaðist enginn og við erum ánægð með það því það er mikilvægast í svona málum," segir Atli Atlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Landsbankans, um vopnað rán sem framið var í útibúi bankans í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í morgun. Þar ruddist ungur maður inn og ógnaði starfsfólki með hnífi og hafði einhverja fjármuni á brott með sér. 7.5.2008 10:12
Rændi banka vopnaður hnífi Vopnað rán var framið í útibúi Landsbankans í Bæjarhrauni laust eftir að útibúið var opnað í morgun. 7.5.2008 09:38
BRSB fundar með ráðherrum í hádeginu Fulltrúar BSRB funda í hádeginu með fjórum ráðherrum ríkisstjórnarinnar í Stjórnarráðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu bandalagsins. 7.5.2008 09:30
Gistináttum fjölgar um rúm sjö prósent á milli ára Heildarfjöldi gistinátta á Íslandi var 2,6 milljónir í fyrra sem er um 7,6 prósenta aukning frá fyrra ári. Þetta kemur fram í Gistiskýrslum Hagstofu Íslands fyrir árið. 7.5.2008 09:08
Hólmarar taka á móti krónprinshjónunum Hólmarar flýttu vorhreingerningunni í ár og hafa sópað og snurfusað allan danska bæinn, áður en dönsku krónprinshjónin koma þangað í heimsókn í dag. Búið er að sópa allar götur og gangstéttir og íbúar hafa hreinsað í görðum sínum. 7.5.2008 08:57
Fjórir handteknir í fíkniefnamálum Fjórir karlmenn voru handteknir vegna rannsóknar á tveimur fíkniefnamálum á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Við húsleit í Hafnarfirði fundust 300 grömm af marijuana og ellefu kannabisplöntur. 7.5.2008 07:55
Ánægjulegt að málið skuli loks til lykta leitt Borgarstjórn staðfesti á fundi sínum í kvöld að að gengið yrði að kauptilboði Novators í húseignina við Fríkirkjuveg 11. Novator telur afar ánægjulegt að málið skuli loks til lykta leitt, en með samþykkt borgarstjórnar lýkur 15 mánaða söluferli. 6.5.2008 23:09
Íslendingur í Malmö: Varð vitni að vopnuðu bankaráni „Við konan vorum í bankanum að sinna smá erindi þegar það komu tveir grímuklæddir menn inn í bankann og skipuðu fólki að leggjast á gólfið. Annar þeirra var með byssu og hinn með öxi, síðan heimtuðu þeir peningana,“ segir Þorbjörn Gíslason sem búsettur er í Malmö í Svíþjóð. 6.5.2008 19:41
Fjórir handteknir vegna fíkniefnafundar Fíkniefni fundust á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu fyrir síðustu helgi en um talsvert magn var að ræða. Í íbúð í Hafnarfirði var lagt hald á 300 grömm af marijúana og 11 kannabisplöntur. 6.5.2008 21:23
Gegnir stöðu mannréttindastjóra tímabundið Staða mannréttindastjóra Reykjavíkur hefur verið auglýst laus til umsóknar. Núverandi mannréttindastjóri Reykjavíkur hefur sagt starfi sínu lausu. 6.5.2008 19:15
Fleiri kynferðisbrotamál gegn börnum nú en á öllu síðasta ári Það sem af er þessu ári hafa fleiri kynferðisbrotamál gegn börnum komið á borð lögreglunnar en á öllu síðasta ári. 6.5.2008 19:04
Trjáplöntum rutt burt af Hólmsheiði Verið er að ryðja burt mörghundruð ef ekki þúsundum trjáplantna af Hólmsheiði vegna vegagerðar Reykjavíkurborgar í því skyni að stytta vörubílum leið á losunarsvæði fyrir jarðvegsúrgang. Íbúi í Grafarholti segir afar sárt að horfa upp á slíka eyðileggingu. 6.5.2008 18:59