Fleiri fréttir Vinnur að tillögum um aðgerðir í verðlagsmálum Viðskiptaráðuneytið vinnur nú að tillögum um aðgerðir í verðlagsmálum sem lagðar verða fyrir ríkisstjórn innan skamms. 7.4.2008 16:49 Hafa stöðvað 100 manns fyrir lyfjaakstur Lögreglan á Suðurnesjum hefur stöðvað rétt rúmlega 100 manns fyrir lyfjaakstur það sem af er ári. 7.4.2008 16:35 Akureyrarbær greiði Svefni og heilsu 218 milljónir fyrir hús og lóð Akureyrarbæ ber að greiða Svefni og heilsu um 218 milljónir króna fyrir húsnæði og lóðaréttindi vegna framkvæmda við stækkun og endurbætur verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs. 7.4.2008 16:18 Vonast til að Reykjanesbraut klárist að mestu fyrir 15. október Samgönguráðherra á von á því að Reykjanesbraut verði umferðarhæf fyrir 15. október í haust og að þá verði að mestu lokið framkvæmdum við tvöföldun hennar. 7.4.2008 15:55 Samúel sest á þing Samúel Örn Erlingsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, settist í fyrsta sinn á þing í dag. 7.4.2008 15:39 Reykjarmökkur gaus upp í ofhlaðinni lyftu Ellefu manns voru í lyftu í sjúkrastofnun á höfuðborgarsvæðinu á föstudag þegar lyftumótorinn brann yfir og rafmagn sló út. 7.4.2008 15:35 Hefur sárasjaldan notað einkaflugvél á ráðherraferli Til harðra orðaskipta kom á milli Geirs H. Haarde forsætisráðherrra og Ögmundar Jónassonar, þingflokksformanns Vinstri - grænna, við upphaf þingfundar í dag vegna einkaflugvélamála. Sagðist ráðherra aðeins hafa notað slíkan fararmáta sárasjaldan. 7.4.2008 15:33 Al Gore fundar með forseta Íslands í kvöld Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, kemur til landsins í dag í boði forseta Íslands. 7.4.2008 15:23 Árni Gunnarsson nýr formaður SAF Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands, hefur tekið við formennsku Samtaka ferðaþjónustunnar en hann var kosinn í stöðuna á aðalfundi samtakanna 3. apríl sl. 7.4.2008 14:38 Með 130 grömm af marijúana í skottinu Allmörg fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á föstudag og um helgina að því er fram kemur í tilkynningu frá embættinu. Á föstudag fundust ætluð fíkniefni við húsleit í Kópavogi. Á sama stað fannst einnig þýfi og var því komið aftur í réttar hendur. Þrír piltar um tvítugt voru handteknir vegna rannsóknar málsins. Húsleitin var framkvæmd að undangengnum dómsúrskurði. 7.4.2008 14:36 Hámarkshúsaleigubætur hækka um 15 þúsund krónur Hámarkshúsaleigubætur hækka úr 31 þúsund krónum í 46 þúsund krónur samkvæmt reglugerð sem Jóhanna Sigurðardóttir undirritaði í dag. 7.4.2008 14:21 Lögreglunemar æfa viðbrögð við hópslysi Lögregluskóli ríkisins stendur fyrir hópslysaæfingu á Bláfjallavegi við Sandskeið á morgun þar sem rútuslys verður sett á svið. 7.4.2008 14:10 Félagið Vinir Tíbets hyggst vekja almenning til vitundar Félagið Vinir Tíbets var stofnað á Kaffi Hljómalind í gær og eru stofnfélagar 35 talsins. „Við munum gera ýmislegt til að láta rödd okkar heyrast, t.d. hyggjumst við hvetja fólk til að skrifa greinar tengdar ástandinu í Tíbet,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, formaður félagsins. 7.4.2008 14:03 Rektor HR treystir dómgreind Kristínar Svafa Grönfeld, rektor Háskólans í Reykjavík, segist treysta dómgreind Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, til þess að meta mál Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. 7.4.2008 13:43 Mótmælum lokið við Hafnarhúsið - frekari aðgerðir boðaðar Vörubílstjórar hafa nú látið af mótmælum sínum við Hafnarhúsið en þeir lofa áframhaldandi aðgerðum. Talsmaður þeirra segir að aðstoðarmaður Kristjáns Möller hafi sagt þeim að ráðherra myndi aldrei „gefast upp" fyrir þeim. 7.4.2008 13:29 Dekkið sprakk á leið úr innbroti Lögreglan á Selfossi hafði hendur í hári seinheppinna innbrotsþjófa sem stolið höfðu meðal annars tölvubúnaði úr grunnskólanum á Flúðum. 7.4.2008 13:27 Hestarnir við hestaheilsu Átta hestar, sem björguðustu úr eldsvoða við Sörlaskjól í Hafnarfirði í morgun, eru allir heilir heilsu. Að sögn eiganda hestanna, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefur dýralæknir skoðað hrossin og virðist sem tekist hafi að bjarga þeim út áður en skaði hlaust af. 7.4.2008 13:20 Vörubíl ekið á öfugum vegarhelmingi á móti jeppa Lögreglan á Selfossi leitar að ökumanni vörubíls vegna alvarlegs umferðaratviks sem varð á Þrengslavegi til móts við Lambafellsnámu á föstudagsmorgun. 7.4.2008 13:13 Mikill sinubruni á Suðurlandi Nokkur erill var hjá lögreglunni á Hvolsvelli í síðustu viku. Þannig voru tvær bílveltur á laugardaginn í nágrenni Kirkjubæjarklausturs og er ökumaður í öðru tilvikinu grunaður um að hafa ekið bifreiðinni undir áhrifum áfengis. 7.4.2008 13:00 Össur á þönum í Jemen Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur í dag og í gær átt níu einkafundi með ráðherrum í ríkisstjórn Jemens en þar er hann til þess að ræða ýmis mál. 7.4.2008 12:35 Rannsaka hvort brennuvargur leiki lausum hala Slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu björguðu átta hrossum á síðustu stundu út úr logandi hesthúsi við Sörlaskjól, ofan við Hafnarfjörð, eftir að einhver kveikti í húsinu. 7.4.2008 12:24 Ráðherra svarar landeigendum Vísi hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá fjármálaráðuneytinu: „Í tilefni af umfjöllun um þjóðlendukröfur ríkisins á sunnanverðu Mið-Norðurlandi vill fjármálaráðherra koma eftirfarandi á framfæri: 7.4.2008 12:24 Vilja að ímynd þjóðarinnar verði kraftur, frelsi og friður Nefnd á vegum forsætisráðherra skilaði af sér skýrslu í morgun. Í skýrslunni er komist að þeirri niðurstöðu að ímynd Íslands í útlöndum sé almennt jákvæð en mjög viðkvæm. 7.4.2008 12:17 Vörubílstjórar loka inni bíla ráðherra - segja skotið á einn bíl með loftriffli Forsætisráðherra sagði fyrir stundu að ekki yrði farið að neinum kröfum vörubílstjóra á meðan þeir héldu uppi ólöglegum mótmælum gegn háum álögum ríkisvaldsins á eldsneyti. Vörubílstjórar segja að skotið hafi verið á einn bíla þeirra með loftriffli. 7.4.2008 11:58 Streptókokkatilfelli greinast víða Þó nokkuð hefur borið á streptókokkasýkingum í hálsi síðust vikurnar hér á landi. Haraldur Briem sóttvarnalæknir hjá vill ekki ganga svo langt að segja að um faraldur sé að ræða en hann segist hafa heyrt töluvert af þessum tilfellum undanfarið. 7.4.2008 11:54 Forseti Íslands á stall með Móður Teresu og Mugabe Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hlýtur hin virtu Nehru-verðlaun, æðstu viðurkenningu sem Indverjar veita. Frá þessu var greint í Nýju-Delí í dag. 7.4.2008 11:46 Öryggisvörðurinn kominn með hreyfigetu á ný Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri 10/11, segir að reynt sé að manna verslanir eins vel og þörf þyki til að tryggja öryggi starfsmanna. 7.4.2008 11:26 Dómþing í Pólstjörnumáli í Færeyjum Dómþing hefst í dag í máli Íslendingsins í Færeyjum sem sakaður um aðild að Pólstjörnumálinu svokallaða. 7.4.2008 11:07 Öryggisvörður á góðum batavegi Öryggisvörðurinn sem ráðist var á í verslun 10-11 í Austurstræti í fyrrinótt er á góðum batavegi og verður að líkindum fluttur á almenna deild í dag 7.4.2008 10:46 Fjörheimar hafa fengið nýja aðstöðu Félagsmiðstöðin Fjörheimar opnaði síðastliðinn laugardag í nýrri aðstöðu á Vallarheiði. 7.4.2008 10:18 Al Gore í Færeyjum Al Gore, Nóbelsverðlaunahafi og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, lenti í eilitlum hremmingum á leið sinni frá Kaupmannahöfn til Færeyja í gær en þar heldur hann fyrirlestur á loftlagsráðstefnu í dag. 7.4.2008 10:18 Humarvertíðin fer vel af stað Humarvertíðin við Suðurströndina fer vel af stað hjá þeim bátum, sem eru á annað borð byrjaðir. 7.4.2008 07:54 Þrisvar slökkt í sinueldi við Hrafnistu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvisvar að slökkva sinuelda í grennd við Hrafnistu í Hafnarfirði í gærkvöldi en ekki varð tjón nema á gróðri. 7.4.2008 07:51 Viðbúnaður vegna lendingar flutningavélar Slökkvilið og lögregla höfðu töluverðan viðbúnað á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi þegar flutningavél frá Icelandair Cargo kom þar inn til lendingar. 7.4.2008 06:56 Björguðu átta hrossum úr logandi hesthúsi Slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu björguðu átta hrossum út úr logandi hesthúsi við Sörlaskjól, ofan við Hafnarfjörð laust fyrir klukkan fjögur í nótt. 7.4.2008 06:49 Flugvél Icelandair snúið við vegna eldboðs Flugvél á vegum Icelandair Cargo lenti á Keflavíkurflugvelli á tíunda tímanum í kvöld eftir að henni hafði verið snúið við á leið sinni til Belgíu. 6.4.2008 23:30 Sveppagróður í Keilisíbúðum ekki hættulegur Í dag barst Keili niðurstaða úr rannsóknum sem bandarískt rannsóknarfyritæki gerði á sýnum sem tekin voru úr nemendaíbúð á Vallarheiði þann 28. mars síðastliðinn. Af tæplega 500 íbúðum í útleigu hefur komið upp galli í um 30 íbúðum vegna galla í eingangrun sem veldur sveppagróðri. 6.4.2008 22:30 Geir með leiguvél til Svíþjóðar Geir H. Haarde forsætisráðherra heldur til bæjarins Riksgränsen í Svíþjóð seinni partinn á morgun í leiguvél frá flugfélaginu Erni. Tilgangurinn er að sækja fund norrænu forsætisráðherranna og er kostnaður 800 til 900 þúsund krónum meiri en ef um áætlunarflug væri að ræða. 6.4.2008 21:11 Landeigendur ósáttir við kröfu stjórnvalda Formaður Landsamtaka landeigenda lýsir yfir vonbrigðum með vinnubrögð fjármálaráðherra sem hann segir úr takti v ið fyrri yfirlýsingar hans í þjóðlendumálum. Nýjustu kröfur ríkissins séu ekki í samræmi við þær. 6.4.2008 19:30 Vörubílstjórar gáfu pylsur en ætla að stöðva umferð á morgun Vörubílstjórar gáfu fólki pylsur, gos og sælgæti og söfnuðu á annað þúsund undirskriftum gegn háu eldsneytisverði. Þeir boða frekari mótmæli í vikunni. 6.4.2008 19:30 Pólstjörnusmyglarar segja manninn í Færeyjum saklausan Umræddur maður er 25 ára gamall. Hann er stúdent og búinn með eitt og hálft ár í viðskiptafræði við háskólann við Bifröst. Hann hefur ekki áður komið við sögu lögreglunnar. 6.4.2008 19:15 Segir verðbólgumarkmið muni nást um mitt næsta ár Forsætisráðherra segir að verðbólgumarkmiðum Seðlabankans verði náð um mitt næsta ár. Hann segir alþjóðasamfélagið þurfa að taka höndum saman til að koma í veg fyrir að spákaupmenn geti skaða efnahagslíf þjóða. 6.4.2008 19:15 Ætla ekki að kaupa einkaþotu Forsætisráðherra segir engin áform vera uppi hjá stjórnvöldum að kaupa einkaþotu. Rekstur slíkra véla sé betur komið hjá einkaaðilum. 6.4.2008 19:15 Árásarmaður í 10-11 máli úrskurðaður í gæsluvarðhald Ungur karlmaður sem grunaður er um að hafa slegið öryggisvörð í höfuðið með glerflösku í nótt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag. 6.4.2008 18:15 Viðbeinsbrotnaði í átökum við dyravörð 19 ára karlmaður viðbeinsbrotnaði illa í nótt þegar dyravörður á Barnum sneri hann niður í gangstéttina fyrir utan staðinn. "Þetta var eitthvað karatetrikk sem hann beitti á mig," segir maðurinn sem hyggst kæra dyravörðinn til lögreglu. 6.4.2008 15:53 Sjá næstu 50 fréttir
Vinnur að tillögum um aðgerðir í verðlagsmálum Viðskiptaráðuneytið vinnur nú að tillögum um aðgerðir í verðlagsmálum sem lagðar verða fyrir ríkisstjórn innan skamms. 7.4.2008 16:49
Hafa stöðvað 100 manns fyrir lyfjaakstur Lögreglan á Suðurnesjum hefur stöðvað rétt rúmlega 100 manns fyrir lyfjaakstur það sem af er ári. 7.4.2008 16:35
Akureyrarbær greiði Svefni og heilsu 218 milljónir fyrir hús og lóð Akureyrarbæ ber að greiða Svefni og heilsu um 218 milljónir króna fyrir húsnæði og lóðaréttindi vegna framkvæmda við stækkun og endurbætur verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs. 7.4.2008 16:18
Vonast til að Reykjanesbraut klárist að mestu fyrir 15. október Samgönguráðherra á von á því að Reykjanesbraut verði umferðarhæf fyrir 15. október í haust og að þá verði að mestu lokið framkvæmdum við tvöföldun hennar. 7.4.2008 15:55
Samúel sest á þing Samúel Örn Erlingsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, settist í fyrsta sinn á þing í dag. 7.4.2008 15:39
Reykjarmökkur gaus upp í ofhlaðinni lyftu Ellefu manns voru í lyftu í sjúkrastofnun á höfuðborgarsvæðinu á föstudag þegar lyftumótorinn brann yfir og rafmagn sló út. 7.4.2008 15:35
Hefur sárasjaldan notað einkaflugvél á ráðherraferli Til harðra orðaskipta kom á milli Geirs H. Haarde forsætisráðherrra og Ögmundar Jónassonar, þingflokksformanns Vinstri - grænna, við upphaf þingfundar í dag vegna einkaflugvélamála. Sagðist ráðherra aðeins hafa notað slíkan fararmáta sárasjaldan. 7.4.2008 15:33
Al Gore fundar með forseta Íslands í kvöld Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, kemur til landsins í dag í boði forseta Íslands. 7.4.2008 15:23
Árni Gunnarsson nýr formaður SAF Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands, hefur tekið við formennsku Samtaka ferðaþjónustunnar en hann var kosinn í stöðuna á aðalfundi samtakanna 3. apríl sl. 7.4.2008 14:38
Með 130 grömm af marijúana í skottinu Allmörg fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á föstudag og um helgina að því er fram kemur í tilkynningu frá embættinu. Á föstudag fundust ætluð fíkniefni við húsleit í Kópavogi. Á sama stað fannst einnig þýfi og var því komið aftur í réttar hendur. Þrír piltar um tvítugt voru handteknir vegna rannsóknar málsins. Húsleitin var framkvæmd að undangengnum dómsúrskurði. 7.4.2008 14:36
Hámarkshúsaleigubætur hækka um 15 þúsund krónur Hámarkshúsaleigubætur hækka úr 31 þúsund krónum í 46 þúsund krónur samkvæmt reglugerð sem Jóhanna Sigurðardóttir undirritaði í dag. 7.4.2008 14:21
Lögreglunemar æfa viðbrögð við hópslysi Lögregluskóli ríkisins stendur fyrir hópslysaæfingu á Bláfjallavegi við Sandskeið á morgun þar sem rútuslys verður sett á svið. 7.4.2008 14:10
Félagið Vinir Tíbets hyggst vekja almenning til vitundar Félagið Vinir Tíbets var stofnað á Kaffi Hljómalind í gær og eru stofnfélagar 35 talsins. „Við munum gera ýmislegt til að láta rödd okkar heyrast, t.d. hyggjumst við hvetja fólk til að skrifa greinar tengdar ástandinu í Tíbet,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, formaður félagsins. 7.4.2008 14:03
Rektor HR treystir dómgreind Kristínar Svafa Grönfeld, rektor Háskólans í Reykjavík, segist treysta dómgreind Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, til þess að meta mál Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. 7.4.2008 13:43
Mótmælum lokið við Hafnarhúsið - frekari aðgerðir boðaðar Vörubílstjórar hafa nú látið af mótmælum sínum við Hafnarhúsið en þeir lofa áframhaldandi aðgerðum. Talsmaður þeirra segir að aðstoðarmaður Kristjáns Möller hafi sagt þeim að ráðherra myndi aldrei „gefast upp" fyrir þeim. 7.4.2008 13:29
Dekkið sprakk á leið úr innbroti Lögreglan á Selfossi hafði hendur í hári seinheppinna innbrotsþjófa sem stolið höfðu meðal annars tölvubúnaði úr grunnskólanum á Flúðum. 7.4.2008 13:27
Hestarnir við hestaheilsu Átta hestar, sem björguðustu úr eldsvoða við Sörlaskjól í Hafnarfirði í morgun, eru allir heilir heilsu. Að sögn eiganda hestanna, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefur dýralæknir skoðað hrossin og virðist sem tekist hafi að bjarga þeim út áður en skaði hlaust af. 7.4.2008 13:20
Vörubíl ekið á öfugum vegarhelmingi á móti jeppa Lögreglan á Selfossi leitar að ökumanni vörubíls vegna alvarlegs umferðaratviks sem varð á Þrengslavegi til móts við Lambafellsnámu á föstudagsmorgun. 7.4.2008 13:13
Mikill sinubruni á Suðurlandi Nokkur erill var hjá lögreglunni á Hvolsvelli í síðustu viku. Þannig voru tvær bílveltur á laugardaginn í nágrenni Kirkjubæjarklausturs og er ökumaður í öðru tilvikinu grunaður um að hafa ekið bifreiðinni undir áhrifum áfengis. 7.4.2008 13:00
Össur á þönum í Jemen Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur í dag og í gær átt níu einkafundi með ráðherrum í ríkisstjórn Jemens en þar er hann til þess að ræða ýmis mál. 7.4.2008 12:35
Rannsaka hvort brennuvargur leiki lausum hala Slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu björguðu átta hrossum á síðustu stundu út úr logandi hesthúsi við Sörlaskjól, ofan við Hafnarfjörð, eftir að einhver kveikti í húsinu. 7.4.2008 12:24
Ráðherra svarar landeigendum Vísi hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá fjármálaráðuneytinu: „Í tilefni af umfjöllun um þjóðlendukröfur ríkisins á sunnanverðu Mið-Norðurlandi vill fjármálaráðherra koma eftirfarandi á framfæri: 7.4.2008 12:24
Vilja að ímynd þjóðarinnar verði kraftur, frelsi og friður Nefnd á vegum forsætisráðherra skilaði af sér skýrslu í morgun. Í skýrslunni er komist að þeirri niðurstöðu að ímynd Íslands í útlöndum sé almennt jákvæð en mjög viðkvæm. 7.4.2008 12:17
Vörubílstjórar loka inni bíla ráðherra - segja skotið á einn bíl með loftriffli Forsætisráðherra sagði fyrir stundu að ekki yrði farið að neinum kröfum vörubílstjóra á meðan þeir héldu uppi ólöglegum mótmælum gegn háum álögum ríkisvaldsins á eldsneyti. Vörubílstjórar segja að skotið hafi verið á einn bíla þeirra með loftriffli. 7.4.2008 11:58
Streptókokkatilfelli greinast víða Þó nokkuð hefur borið á streptókokkasýkingum í hálsi síðust vikurnar hér á landi. Haraldur Briem sóttvarnalæknir hjá vill ekki ganga svo langt að segja að um faraldur sé að ræða en hann segist hafa heyrt töluvert af þessum tilfellum undanfarið. 7.4.2008 11:54
Forseti Íslands á stall með Móður Teresu og Mugabe Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hlýtur hin virtu Nehru-verðlaun, æðstu viðurkenningu sem Indverjar veita. Frá þessu var greint í Nýju-Delí í dag. 7.4.2008 11:46
Öryggisvörðurinn kominn með hreyfigetu á ný Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri 10/11, segir að reynt sé að manna verslanir eins vel og þörf þyki til að tryggja öryggi starfsmanna. 7.4.2008 11:26
Dómþing í Pólstjörnumáli í Færeyjum Dómþing hefst í dag í máli Íslendingsins í Færeyjum sem sakaður um aðild að Pólstjörnumálinu svokallaða. 7.4.2008 11:07
Öryggisvörður á góðum batavegi Öryggisvörðurinn sem ráðist var á í verslun 10-11 í Austurstræti í fyrrinótt er á góðum batavegi og verður að líkindum fluttur á almenna deild í dag 7.4.2008 10:46
Fjörheimar hafa fengið nýja aðstöðu Félagsmiðstöðin Fjörheimar opnaði síðastliðinn laugardag í nýrri aðstöðu á Vallarheiði. 7.4.2008 10:18
Al Gore í Færeyjum Al Gore, Nóbelsverðlaunahafi og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, lenti í eilitlum hremmingum á leið sinni frá Kaupmannahöfn til Færeyja í gær en þar heldur hann fyrirlestur á loftlagsráðstefnu í dag. 7.4.2008 10:18
Humarvertíðin fer vel af stað Humarvertíðin við Suðurströndina fer vel af stað hjá þeim bátum, sem eru á annað borð byrjaðir. 7.4.2008 07:54
Þrisvar slökkt í sinueldi við Hrafnistu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvisvar að slökkva sinuelda í grennd við Hrafnistu í Hafnarfirði í gærkvöldi en ekki varð tjón nema á gróðri. 7.4.2008 07:51
Viðbúnaður vegna lendingar flutningavélar Slökkvilið og lögregla höfðu töluverðan viðbúnað á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi þegar flutningavél frá Icelandair Cargo kom þar inn til lendingar. 7.4.2008 06:56
Björguðu átta hrossum úr logandi hesthúsi Slökkviliðsmenn af höfuðborgarsvæðinu björguðu átta hrossum út úr logandi hesthúsi við Sörlaskjól, ofan við Hafnarfjörð laust fyrir klukkan fjögur í nótt. 7.4.2008 06:49
Flugvél Icelandair snúið við vegna eldboðs Flugvél á vegum Icelandair Cargo lenti á Keflavíkurflugvelli á tíunda tímanum í kvöld eftir að henni hafði verið snúið við á leið sinni til Belgíu. 6.4.2008 23:30
Sveppagróður í Keilisíbúðum ekki hættulegur Í dag barst Keili niðurstaða úr rannsóknum sem bandarískt rannsóknarfyritæki gerði á sýnum sem tekin voru úr nemendaíbúð á Vallarheiði þann 28. mars síðastliðinn. Af tæplega 500 íbúðum í útleigu hefur komið upp galli í um 30 íbúðum vegna galla í eingangrun sem veldur sveppagróðri. 6.4.2008 22:30
Geir með leiguvél til Svíþjóðar Geir H. Haarde forsætisráðherra heldur til bæjarins Riksgränsen í Svíþjóð seinni partinn á morgun í leiguvél frá flugfélaginu Erni. Tilgangurinn er að sækja fund norrænu forsætisráðherranna og er kostnaður 800 til 900 þúsund krónum meiri en ef um áætlunarflug væri að ræða. 6.4.2008 21:11
Landeigendur ósáttir við kröfu stjórnvalda Formaður Landsamtaka landeigenda lýsir yfir vonbrigðum með vinnubrögð fjármálaráðherra sem hann segir úr takti v ið fyrri yfirlýsingar hans í þjóðlendumálum. Nýjustu kröfur ríkissins séu ekki í samræmi við þær. 6.4.2008 19:30
Vörubílstjórar gáfu pylsur en ætla að stöðva umferð á morgun Vörubílstjórar gáfu fólki pylsur, gos og sælgæti og söfnuðu á annað þúsund undirskriftum gegn háu eldsneytisverði. Þeir boða frekari mótmæli í vikunni. 6.4.2008 19:30
Pólstjörnusmyglarar segja manninn í Færeyjum saklausan Umræddur maður er 25 ára gamall. Hann er stúdent og búinn með eitt og hálft ár í viðskiptafræði við háskólann við Bifröst. Hann hefur ekki áður komið við sögu lögreglunnar. 6.4.2008 19:15
Segir verðbólgumarkmið muni nást um mitt næsta ár Forsætisráðherra segir að verðbólgumarkmiðum Seðlabankans verði náð um mitt næsta ár. Hann segir alþjóðasamfélagið þurfa að taka höndum saman til að koma í veg fyrir að spákaupmenn geti skaða efnahagslíf þjóða. 6.4.2008 19:15
Ætla ekki að kaupa einkaþotu Forsætisráðherra segir engin áform vera uppi hjá stjórnvöldum að kaupa einkaþotu. Rekstur slíkra véla sé betur komið hjá einkaaðilum. 6.4.2008 19:15
Árásarmaður í 10-11 máli úrskurðaður í gæsluvarðhald Ungur karlmaður sem grunaður er um að hafa slegið öryggisvörð í höfuðið með glerflösku í nótt hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag. 6.4.2008 18:15
Viðbeinsbrotnaði í átökum við dyravörð 19 ára karlmaður viðbeinsbrotnaði illa í nótt þegar dyravörður á Barnum sneri hann niður í gangstéttina fyrir utan staðinn. "Þetta var eitthvað karatetrikk sem hann beitti á mig," segir maðurinn sem hyggst kæra dyravörðinn til lögreglu. 6.4.2008 15:53
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent