Innlent

Þrisvar slökkt í sinueldi við Hrafnistu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvisvar að slökkva sinuelda í grennd við Hrafnistu í Hafnarfirði í gærkvöldi en ekki varð tjón nema á gróðri.

Þrívegis voru kveiktir sinueldar á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt, en í öllum tilvikum tókst að koma í veg fyrir tjón á mannvirkjum. Í nótt fór svo að rigna þannig að gróðurinn blotnaði og er ekki lengur eldfimur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×