Fleiri fréttir Eldur í bílaverkstæði í Ármúla Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld á bílaverkstæði í Ármúla 15 í Reykjavík. 28.12.2007 19:09 Týndur ferðamaður fundinn Hjálparsveit skáta í Hveragerði leitaði í dag ferðamanns á svæðinu í kringum Reykjadal. Félagi mannsins, sem tilkynnti að hans væri saknað, hafði ekki heyrt í honum frá því á þriðjudag, en þá var hann staddur í skála á svæðinu. 28.12.2007 16:54 Fimm og hálft kíló af fíkniefnum til landsins með hraðsendingu Tollgæslan á Suðurnesjum lagði hald á fimm og hálft kíló af hörðum efnum sem komu með hraðsendingu til landsins frá Þýskalandi. Þetta er mesta magn sem tollgæslan hér á landi hefur fundið við eftirlit með hraðsendingum. 28.12.2007 19:00 Flugvél brotlenti á Arnarvatnsheiði Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-Líf var kölluð að Arnarvatnsheiði vegna lítillar einkaflugvélar sem hlekktist þar á í lendingu. Að sögn starfsmanna í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar varð flugmanni vélarinnar ekki meint af. Fulltrúar frá Rannsóknarnefnd flugslysa rannsakar tildrög óhappsins. 28.12.2007 16:02 Dæmdur fyrir að gefa manni á baukinn Héraðsdómur Norðurlands - eystra dæmdi í dag karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að kýla mann í andlitið á veitingastaðnum Gamla Bauk á Húsavík, með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi nefbrotnaði. Árásarmaðurinn viðurkenndi brot sitt og þótti játning hans nægjanleg sönnun til að byggja á. 28.12.2007 15:26 Gefa gjafabréf fyrir flugeldagleraugum Blindrafélagið og Slysavarnafélagið Landsbjörg senda öllum 10 til 15 ára börnum gjafabréf fyrir flugeldagleraugum. Segja félögin vonast til að gleraugun verði til þess að ekkert barn slasist á augum um áramótin. 28.12.2007 15:07 Búist við að 800 tonn af flugeldum verði sprengd upp Sorphirðan í Reykjavík varar fólk við að henda leifum af flugeldum í ruslatunnur. Kaupendur flugelda eiga að fara sjálfir með umbúðir og aðrar leyfar í endurvinnslustöðvar Sorpu. Búast má við mikilli loftmengun á gamlárskvöld því skottertur og blys valda mestum reyk. 28.12.2007 15:06 Bílasala víkur fyrir flugeldum Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík verður með sína árlega flugeldasölu í B&L húsinu við Grjótháls 1. Þetta er sjötta árið í röð sem Flugbjörgunarsveitin fær aðstöðu í B&L húsinu endurgjaldslaust, en allur ágóði af flugeldasölunni rennur til reksturs sveitanna. 28.12.2007 15:02 Erfitt að sanna skipulagðan þjófnað Litháarnir fimm sem dæmdir voru fyrir búðarhnupl í október eru farnir úr landi samkvæmt heimildum Vísis. Farbann sem þeim var gert að sæta rann úr gildi þegar dómur féll í málinu. Ef það reynist rétt þurfa þrír þeirra þurfa að koma aftur til Íslands til að afplána fangelsisdóma sem þeir hlutu fyrir þjófnað, hylmingu og vörslu þýfis. Geri þeir það ekki verður lýst eftir þeim á Schengen svæðinu og hjá Interpol. 28.12.2007 13:43 Fjöldi áramótagesta þrefaldast á fimm árum Fjöldi erlendra ferðamanna sem dvelja á hótelum og gistiheimilum í Reykjavík yfir áramót hefur þrefaldast á fimm árum. Árið 2002 voru þeir um 1200 talsins en nú verða þeir um 3600. 28.12.2007 12:38 Bjargað úr vök Björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar hífði rétt í þessi karlmann á sjötugsaldri upp úr vök í Másvatni á Mýrum 28.12.2007 12:30 Fimm innbrot í nótt Brotist var inn í fjögur íbúðahús vítt og breitt um borgina í nótt auk þess sem brotist var inn í Menntaskólann við Hamrahlíð. 28.12.2007 07:40 Tvær líkamsárásir í Reykjavík í nótt Ráðist var á tvo menn í höfuðborginni í gær og varð annar þeirra fyrir hnífstungu. Hann var á ferð í Bergstaðarstrætinu í nótt þegar þrír menn réðust á hann og veittu honum sár með eggvopni. 28.12.2007 07:33 Tekin á Litla Hrauni með fíkniefni í leggöngum Tvítug stúlka fór í heimsókn á Litla Hraun seinni partinn á Þorláksmessu. Þar gerði fíkniefnahundur athugasemd við stúlkuna sem var í framhaldi handtekin. 27.12.2007 17:39 Hefur pabbi þinn farið á Vog? Ef þú ert karlmaður þá eru 50% líkur á því að þú komir á Vog fyrir sjötugt ef faðir þinn hefur farið í meðferð á Vogi. 27.12.2007 19:47 Aldrei fleiri í innanlandsflugi Farþegar í innanlandsflugi eru yfir hálf milljón á þessu ári en aldrei áður hafa svo margir farþegar farið um íslenska áætlunarflugvelli. 27.12.2007 19:25 Ánægja með Ólaf Þjóðin vill að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gefi kost á sér til endurkjörs samkvæmt óformlegri skoðanakönnun fréttastofu Stöðvar 2. 27.12.2007 19:22 Vonar að morðið á Bhutto hleypi ekki öllu í bál og brand „Þetta þýðir að nú eru harðlínu íslamistar að færa sig upp á skaftið í landinu sem er óhugnanlegt og hefur áhrif á lýðræðisþróunina,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra um morðið á Benazir Bhutto leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Pakistan. 27.12.2007 17:26 Bifreið stolið á Súðavík Lögreglan á Ísafirði fékk tilkynningu í gær um að bifreið hafið verið tekin ófrjálsri hendi í Súðavík. Bifreiðin fannst síðan við flugvöllinn á Ísafirði og beindist grunur að ungum mönnum sem höfðu farið til Reykjavíkur með flugi. 27.12.2007 16:29 Forseti Íslands hitti Bhutto Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vottar fjölskyldu Benazir Bhutto og pakistönsku þjóðinni einlæga samúð sína í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér nú fyrir stundu. Ólafur segir morðið vera hörmulega áminningu um fórnirnar sem einatt eru færðar þegar reynt er að festa lýðræði í sessi. 27.12.2007 16:21 Umferðaróhapp í Hafnarfirði Strætisvagn og fólksbíll skullu saman á gatnamótum Flatahrauns og Reykjavíkurvegar í Hafnarfirði um klukkan eitt í dag. Sjúkralið var kallað á staðinn en enginn meiddist þó alvarlega að sögn sjúkraflutningsmanna. Fólksbíllinn var hins vega óökufær. 27.12.2007 14:54 Bilanir hjá Landsneti Sultartangalína 3, sem er 220 kílóvatta flutningslína milli Sultartanga og Brennimels í Hvalfirði, er óvirk vegna bilunar. 27.12.2007 14:17 Metár í innanlandsflugi Í dag mun fjöldi farþega um íslenska áætlunarflugvelli í fyrsta skipti fara yfir 500 þúsund á ársgrundvelli. 27.12.2007 12:56 Fimm stærstu fíkniefnamál ársins 2007 Í tilefni þess að árið er senn á enda hefur Vísir tekið saman fimm stærstu fíkniefnamálin sem upp komu á árinu. 27.12.2007 12:31 Þjóðin í hægagangi Dagurinn í dag og morgundagurinn eru í raun ósköp venjulegir virkir vinnudagar. 27.12.2007 12:15 Við unnum -Saving Iceland Björgunarmenn Íslands höfðu sig nokkuð í frammi hér á landi á þessu ári. Þeir hengdu upp borða, fóru í mótmælagöngur og trufluðu vinnu hér og þar. 27.12.2007 12:12 Heppin að vera vakandi þegar eldur braust út „Við vorum heppin að vera ekki sofandi þegar eldurinn kviknaði," segir Steinunn H Hannesdóttir íþróttakennari, sem býr að Kolbeinsmýri 6 á Seltjarnarnesi. Mikill eldur braust út í bílskúr sem er við heimilið hennar í fyrradag. Hún var að hreinsa til þegar Vísir náði tali af henni rétt fyrir hádegið. 27.12.2007 12:05 Barnaspítalinn naut afraksturs dósasöfnunar Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins og Vélamiðstöðvarinnar stóðu fyrir dósasöfnun á árinu í fyrirtækinu og afhentu þeir Barnaspítala Hringsins afraksturinn þann 19. desember síðastliðinn. Alls söfnuðust 300 þúsund krónur en fyrirtækið bætti við 200 þúsundum. Samtals er því styrkurinn að upphæð 500 þúsund krónur. 27.12.2007 11:45 Harðskafi seldist mest fyrir jólin Arnaldur Indriðason er á toppnum á síðasta metsölulista Eymundsson á þessu ári en tekin er saman sala á tímabilinu frá 19. til og með 24. desember. Bóka hans, Harðskafi, hefur notið gríðarlegtra vinsælda eins og fyrri bækur höfundarins um lögreglumanninn Erlend og kollega hans. 27.12.2007 10:44 Allt að 95% af tekjum hjálparsveita koma af flugeldasölu Um 70 - 95% af tekjum hjálparsveita, sem heyra undir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu, koma af sölu flugelda fyrir áramót. Flugeldamarkaðir þeirra opna á morgun en undirbúningur hefur staðið yfir í margar vikur að sögn Jóns Inga Sigvaldasonar hjá Landsbjörgu. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að gert væri ráð fyrir að salan myndi aukast um hátt í tvö hundruð tonn frá í fyrra. 27.12.2007 09:59 Reyk lagði frá húsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að húsi í Breiðholti þar sem mikinn reyk lagði frá húsi. Eldur logaði í arni í húsinu sem var mannlaust en lokað var fyrir skorsteininn þannig að reykinn lagði um húsið. Svo virðist sem eldurinn hafi blossað upp að nýju í arninum eftir að heimilisfólk hafði yfirgefið húsið og lokað fyrir reykháfinn. Slökkviliðsmenn reykræstu húsið en skemmdir urðu litlar. 27.12.2007 08:06 Tekinn með 23.000 e-töflur í Leifsstöð Þjóðverji á sextugsaldri var tekinn með 23.000 e-töflur við komuna í Leifsstöð. Hann mun sitja í varðhaldi til 14. janúar. Söluvirði efnanna er um 60 milljónir. 27.12.2007 07:00 Þarf að læra að skrifa aftur eftir að hafa misst fingur Kolbrún Líf, átta ára stúlka sem missti fingur eftir slys í Laugardalslauginni skömmu fyrir jól, fékk að fara heim tveimur dögum fyrir aðfangadag og halda jólin hátíðleg þar. Móðir stúlkunnar segir að slysið komi til með að hafa mikil áhrif á líf hennar. 26.12.2007 18:50 Nýársávarps forsetans beðið Þegar hálft ár í næstu forsetakosningar hefur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ekki gefið upp hvort hann ætli að sækjast eftir endurkjöri. Margir bíða spenntir eftir vísbendingum um framtíð Ólafs sem kunna að birtast í nýársávarpi hans. 26.12.2007 19:02 Einn slasaður eftir bílslys í Borgarfirði Einn var fluttur slasaður á heilsugæsluna í Borgarnesi eftir að bifreið sem hann var farþegi í lenti utan vegar við gatnamót Borgarfjarðarbrautar og Reykholtsdalsvegar eftir hádegi í dag. 26.12.2007 15:20 Skaftáreldar tengdir ógn loftslagsbreytinga Ítarleg umfjöllun er um Skaftárelda í jólablaði tímaritsins The Economist. Tímaritið segir að draga megi lærdóm af þeim loftlagsbreytingum sem urðu vegna eldanna. Í grein the Economist eru Skaftáreldar tengdir við ógnir hlýnunar jarðar sem talin er yfirvofandi. 26.12.2007 12:15 Jólabrenna grindvískra ungmenna að engu Lítið varð úr jólabrennu í gær sem ungmenni í Grindavík hafa haft til siðs að kveikja síðustu ár. Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð út í gær eftir að kveikt hafði verið á bálkesti í bænum en slökkt hafði verið í honum þegar lögreglan kom á staðinn. Oft hefur komið til ryskinga milli lögreglu og ungmennana þegar brennurnar hafa verið haldnar í óþökk yfirvalda. 26.12.2007 12:15 Hætta skapaðist vegna gaskúta í eldsvoða Eldur gaus upp í bílskúr við Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en tvo vélhjól voru í bílskúrnum og eru þau talin ónýt. 26.12.2007 12:00 Hálka víða um land og vonskuveður á Vestfjörðum Vonskuveður er víða á Vestfjörðum og varar Vegagerðin við stórhríð á fjallvegum. Verið að moka Kleifaheiði og hálsana í Barðastrandarsýslu. Á norðanverðum fjörðunum er ófærð og stórhríð á Gemlufallsheiði, Eyrarfjalli og Steingrímsfjarðarheiði og beðið með mokstur. 26.12.2007 09:57 Flest skíðasvæði lokuð í dag Flest skíðasvæði á landinu eru lokuð í dag, þó verður aðallyftan á skíðasvæðinu í Oddsskarði opin frá klukkan 11 til 16. Þar er þó einungis hægt að skíða á troðnum brautum. Í Bláfjöllum og Skálafelli er verið að troða fyrsta lagið af snjó en grjót kemur víða í gegn. Þar er vonast til að snjói nægilega næstu daga svo hægt verði að opna um helgina. 26.12.2007 09:53 Náðist á hlaupum en neitar að segja til félaganna Brotist var inn í Snælandsskóla í Kópavogi um sexleytið í morgun. Þegar lögregla og öryggisverðir komu á staðinn, eftir að viðvörunarkerfi fór í gang, stóð hún þrjá pilta að því að vera að bera út úr skólanum tölvur og myndvarpa. 26.12.2007 09:27 Lögreglan fékk bráðabirgðadekk í dag Góðborgari, sem rekur dekkjaverkstæði í Reykjanesbæ, hafði samband við lögregluna á Suðurnesjum í dag og bauðst til þess að útvega lögreglunni dekk. Lögreglumenn höfðu þá þegar orðið sér úti um bráðabirgðadekk annarsstaðar frá en urðu að sjálfsögðu þakklátir fyrir boðið. Eins og greint var frá í dag gerði ölvaður maður gat á dekk á fjölmörgum bifreiðum lögreglunnar á Suðurnesjum síðastliðna nótt. 25.12.2007 21:36 Vonar að Björgólfur bjargi aftansöngnum á RÚV Séra Baldur Kristjánsson, fyrrverandi biskupsritari og sóknarprestur í Þorlákshafnarprestakalli, vonar að Björgólfur Guðmundsson muni í framtíðinni kosta jólamessu á aðfangadagskvöld í Sjónvarpinu. 25.12.2007 19:47 Eldur í bílskúr við Kolbeinsmýri Mikill eldur gaus upp í bílskúr sem stendur á milli tveggja raðhúsa við Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi í kvöld. Enginn slasaðist en töluverð hætta skapaðist um tíma því að minnst tveir gaskútar voru í skúrnum og losnaði öryggisventill af öðrum þeirra. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en töluverðar skemmdir urðu á skúrnum og ýmsum munum sem voru geymdir inni í honum. Þar á meðal var vélhjól. 25.12.2007 22:07 Varað við óveðri á Holtavörðuheiði Ört versnandi veður er á Holtavörðuheiði og Vegagerðin biður fólk um að vera þar ekki á ferðinni að óþörfu. Mikil hálka er á Kjalarnesi og hálka er á Reykjanesbraut. Hálka og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum. 25.12.2007 20:55 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur í bílaverkstæði í Ármúla Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld á bílaverkstæði í Ármúla 15 í Reykjavík. 28.12.2007 19:09
Týndur ferðamaður fundinn Hjálparsveit skáta í Hveragerði leitaði í dag ferðamanns á svæðinu í kringum Reykjadal. Félagi mannsins, sem tilkynnti að hans væri saknað, hafði ekki heyrt í honum frá því á þriðjudag, en þá var hann staddur í skála á svæðinu. 28.12.2007 16:54
Fimm og hálft kíló af fíkniefnum til landsins með hraðsendingu Tollgæslan á Suðurnesjum lagði hald á fimm og hálft kíló af hörðum efnum sem komu með hraðsendingu til landsins frá Þýskalandi. Þetta er mesta magn sem tollgæslan hér á landi hefur fundið við eftirlit með hraðsendingum. 28.12.2007 19:00
Flugvél brotlenti á Arnarvatnsheiði Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-Líf var kölluð að Arnarvatnsheiði vegna lítillar einkaflugvélar sem hlekktist þar á í lendingu. Að sögn starfsmanna í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar varð flugmanni vélarinnar ekki meint af. Fulltrúar frá Rannsóknarnefnd flugslysa rannsakar tildrög óhappsins. 28.12.2007 16:02
Dæmdur fyrir að gefa manni á baukinn Héraðsdómur Norðurlands - eystra dæmdi í dag karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að kýla mann í andlitið á veitingastaðnum Gamla Bauk á Húsavík, með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi nefbrotnaði. Árásarmaðurinn viðurkenndi brot sitt og þótti játning hans nægjanleg sönnun til að byggja á. 28.12.2007 15:26
Gefa gjafabréf fyrir flugeldagleraugum Blindrafélagið og Slysavarnafélagið Landsbjörg senda öllum 10 til 15 ára börnum gjafabréf fyrir flugeldagleraugum. Segja félögin vonast til að gleraugun verði til þess að ekkert barn slasist á augum um áramótin. 28.12.2007 15:07
Búist við að 800 tonn af flugeldum verði sprengd upp Sorphirðan í Reykjavík varar fólk við að henda leifum af flugeldum í ruslatunnur. Kaupendur flugelda eiga að fara sjálfir með umbúðir og aðrar leyfar í endurvinnslustöðvar Sorpu. Búast má við mikilli loftmengun á gamlárskvöld því skottertur og blys valda mestum reyk. 28.12.2007 15:06
Bílasala víkur fyrir flugeldum Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík verður með sína árlega flugeldasölu í B&L húsinu við Grjótháls 1. Þetta er sjötta árið í röð sem Flugbjörgunarsveitin fær aðstöðu í B&L húsinu endurgjaldslaust, en allur ágóði af flugeldasölunni rennur til reksturs sveitanna. 28.12.2007 15:02
Erfitt að sanna skipulagðan þjófnað Litháarnir fimm sem dæmdir voru fyrir búðarhnupl í október eru farnir úr landi samkvæmt heimildum Vísis. Farbann sem þeim var gert að sæta rann úr gildi þegar dómur féll í málinu. Ef það reynist rétt þurfa þrír þeirra þurfa að koma aftur til Íslands til að afplána fangelsisdóma sem þeir hlutu fyrir þjófnað, hylmingu og vörslu þýfis. Geri þeir það ekki verður lýst eftir þeim á Schengen svæðinu og hjá Interpol. 28.12.2007 13:43
Fjöldi áramótagesta þrefaldast á fimm árum Fjöldi erlendra ferðamanna sem dvelja á hótelum og gistiheimilum í Reykjavík yfir áramót hefur þrefaldast á fimm árum. Árið 2002 voru þeir um 1200 talsins en nú verða þeir um 3600. 28.12.2007 12:38
Bjargað úr vök Björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar hífði rétt í þessi karlmann á sjötugsaldri upp úr vök í Másvatni á Mýrum 28.12.2007 12:30
Fimm innbrot í nótt Brotist var inn í fjögur íbúðahús vítt og breitt um borgina í nótt auk þess sem brotist var inn í Menntaskólann við Hamrahlíð. 28.12.2007 07:40
Tvær líkamsárásir í Reykjavík í nótt Ráðist var á tvo menn í höfuðborginni í gær og varð annar þeirra fyrir hnífstungu. Hann var á ferð í Bergstaðarstrætinu í nótt þegar þrír menn réðust á hann og veittu honum sár með eggvopni. 28.12.2007 07:33
Tekin á Litla Hrauni með fíkniefni í leggöngum Tvítug stúlka fór í heimsókn á Litla Hraun seinni partinn á Þorláksmessu. Þar gerði fíkniefnahundur athugasemd við stúlkuna sem var í framhaldi handtekin. 27.12.2007 17:39
Hefur pabbi þinn farið á Vog? Ef þú ert karlmaður þá eru 50% líkur á því að þú komir á Vog fyrir sjötugt ef faðir þinn hefur farið í meðferð á Vogi. 27.12.2007 19:47
Aldrei fleiri í innanlandsflugi Farþegar í innanlandsflugi eru yfir hálf milljón á þessu ári en aldrei áður hafa svo margir farþegar farið um íslenska áætlunarflugvelli. 27.12.2007 19:25
Ánægja með Ólaf Þjóðin vill að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gefi kost á sér til endurkjörs samkvæmt óformlegri skoðanakönnun fréttastofu Stöðvar 2. 27.12.2007 19:22
Vonar að morðið á Bhutto hleypi ekki öllu í bál og brand „Þetta þýðir að nú eru harðlínu íslamistar að færa sig upp á skaftið í landinu sem er óhugnanlegt og hefur áhrif á lýðræðisþróunina,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra um morðið á Benazir Bhutto leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Pakistan. 27.12.2007 17:26
Bifreið stolið á Súðavík Lögreglan á Ísafirði fékk tilkynningu í gær um að bifreið hafið verið tekin ófrjálsri hendi í Súðavík. Bifreiðin fannst síðan við flugvöllinn á Ísafirði og beindist grunur að ungum mönnum sem höfðu farið til Reykjavíkur með flugi. 27.12.2007 16:29
Forseti Íslands hitti Bhutto Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vottar fjölskyldu Benazir Bhutto og pakistönsku þjóðinni einlæga samúð sína í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér nú fyrir stundu. Ólafur segir morðið vera hörmulega áminningu um fórnirnar sem einatt eru færðar þegar reynt er að festa lýðræði í sessi. 27.12.2007 16:21
Umferðaróhapp í Hafnarfirði Strætisvagn og fólksbíll skullu saman á gatnamótum Flatahrauns og Reykjavíkurvegar í Hafnarfirði um klukkan eitt í dag. Sjúkralið var kallað á staðinn en enginn meiddist þó alvarlega að sögn sjúkraflutningsmanna. Fólksbíllinn var hins vega óökufær. 27.12.2007 14:54
Bilanir hjá Landsneti Sultartangalína 3, sem er 220 kílóvatta flutningslína milli Sultartanga og Brennimels í Hvalfirði, er óvirk vegna bilunar. 27.12.2007 14:17
Metár í innanlandsflugi Í dag mun fjöldi farþega um íslenska áætlunarflugvelli í fyrsta skipti fara yfir 500 þúsund á ársgrundvelli. 27.12.2007 12:56
Fimm stærstu fíkniefnamál ársins 2007 Í tilefni þess að árið er senn á enda hefur Vísir tekið saman fimm stærstu fíkniefnamálin sem upp komu á árinu. 27.12.2007 12:31
Þjóðin í hægagangi Dagurinn í dag og morgundagurinn eru í raun ósköp venjulegir virkir vinnudagar. 27.12.2007 12:15
Við unnum -Saving Iceland Björgunarmenn Íslands höfðu sig nokkuð í frammi hér á landi á þessu ári. Þeir hengdu upp borða, fóru í mótmælagöngur og trufluðu vinnu hér og þar. 27.12.2007 12:12
Heppin að vera vakandi þegar eldur braust út „Við vorum heppin að vera ekki sofandi þegar eldurinn kviknaði," segir Steinunn H Hannesdóttir íþróttakennari, sem býr að Kolbeinsmýri 6 á Seltjarnarnesi. Mikill eldur braust út í bílskúr sem er við heimilið hennar í fyrradag. Hún var að hreinsa til þegar Vísir náði tali af henni rétt fyrir hádegið. 27.12.2007 12:05
Barnaspítalinn naut afraksturs dósasöfnunar Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins og Vélamiðstöðvarinnar stóðu fyrir dósasöfnun á árinu í fyrirtækinu og afhentu þeir Barnaspítala Hringsins afraksturinn þann 19. desember síðastliðinn. Alls söfnuðust 300 þúsund krónur en fyrirtækið bætti við 200 þúsundum. Samtals er því styrkurinn að upphæð 500 þúsund krónur. 27.12.2007 11:45
Harðskafi seldist mest fyrir jólin Arnaldur Indriðason er á toppnum á síðasta metsölulista Eymundsson á þessu ári en tekin er saman sala á tímabilinu frá 19. til og með 24. desember. Bóka hans, Harðskafi, hefur notið gríðarlegtra vinsælda eins og fyrri bækur höfundarins um lögreglumanninn Erlend og kollega hans. 27.12.2007 10:44
Allt að 95% af tekjum hjálparsveita koma af flugeldasölu Um 70 - 95% af tekjum hjálparsveita, sem heyra undir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu, koma af sölu flugelda fyrir áramót. Flugeldamarkaðir þeirra opna á morgun en undirbúningur hefur staðið yfir í margar vikur að sögn Jóns Inga Sigvaldasonar hjá Landsbjörgu. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að gert væri ráð fyrir að salan myndi aukast um hátt í tvö hundruð tonn frá í fyrra. 27.12.2007 09:59
Reyk lagði frá húsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að húsi í Breiðholti þar sem mikinn reyk lagði frá húsi. Eldur logaði í arni í húsinu sem var mannlaust en lokað var fyrir skorsteininn þannig að reykinn lagði um húsið. Svo virðist sem eldurinn hafi blossað upp að nýju í arninum eftir að heimilisfólk hafði yfirgefið húsið og lokað fyrir reykháfinn. Slökkviliðsmenn reykræstu húsið en skemmdir urðu litlar. 27.12.2007 08:06
Tekinn með 23.000 e-töflur í Leifsstöð Þjóðverji á sextugsaldri var tekinn með 23.000 e-töflur við komuna í Leifsstöð. Hann mun sitja í varðhaldi til 14. janúar. Söluvirði efnanna er um 60 milljónir. 27.12.2007 07:00
Þarf að læra að skrifa aftur eftir að hafa misst fingur Kolbrún Líf, átta ára stúlka sem missti fingur eftir slys í Laugardalslauginni skömmu fyrir jól, fékk að fara heim tveimur dögum fyrir aðfangadag og halda jólin hátíðleg þar. Móðir stúlkunnar segir að slysið komi til með að hafa mikil áhrif á líf hennar. 26.12.2007 18:50
Nýársávarps forsetans beðið Þegar hálft ár í næstu forsetakosningar hefur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ekki gefið upp hvort hann ætli að sækjast eftir endurkjöri. Margir bíða spenntir eftir vísbendingum um framtíð Ólafs sem kunna að birtast í nýársávarpi hans. 26.12.2007 19:02
Einn slasaður eftir bílslys í Borgarfirði Einn var fluttur slasaður á heilsugæsluna í Borgarnesi eftir að bifreið sem hann var farþegi í lenti utan vegar við gatnamót Borgarfjarðarbrautar og Reykholtsdalsvegar eftir hádegi í dag. 26.12.2007 15:20
Skaftáreldar tengdir ógn loftslagsbreytinga Ítarleg umfjöllun er um Skaftárelda í jólablaði tímaritsins The Economist. Tímaritið segir að draga megi lærdóm af þeim loftlagsbreytingum sem urðu vegna eldanna. Í grein the Economist eru Skaftáreldar tengdir við ógnir hlýnunar jarðar sem talin er yfirvofandi. 26.12.2007 12:15
Jólabrenna grindvískra ungmenna að engu Lítið varð úr jólabrennu í gær sem ungmenni í Grindavík hafa haft til siðs að kveikja síðustu ár. Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð út í gær eftir að kveikt hafði verið á bálkesti í bænum en slökkt hafði verið í honum þegar lögreglan kom á staðinn. Oft hefur komið til ryskinga milli lögreglu og ungmennana þegar brennurnar hafa verið haldnar í óþökk yfirvalda. 26.12.2007 12:15
Hætta skapaðist vegna gaskúta í eldsvoða Eldur gaus upp í bílskúr við Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en tvo vélhjól voru í bílskúrnum og eru þau talin ónýt. 26.12.2007 12:00
Hálka víða um land og vonskuveður á Vestfjörðum Vonskuveður er víða á Vestfjörðum og varar Vegagerðin við stórhríð á fjallvegum. Verið að moka Kleifaheiði og hálsana í Barðastrandarsýslu. Á norðanverðum fjörðunum er ófærð og stórhríð á Gemlufallsheiði, Eyrarfjalli og Steingrímsfjarðarheiði og beðið með mokstur. 26.12.2007 09:57
Flest skíðasvæði lokuð í dag Flest skíðasvæði á landinu eru lokuð í dag, þó verður aðallyftan á skíðasvæðinu í Oddsskarði opin frá klukkan 11 til 16. Þar er þó einungis hægt að skíða á troðnum brautum. Í Bláfjöllum og Skálafelli er verið að troða fyrsta lagið af snjó en grjót kemur víða í gegn. Þar er vonast til að snjói nægilega næstu daga svo hægt verði að opna um helgina. 26.12.2007 09:53
Náðist á hlaupum en neitar að segja til félaganna Brotist var inn í Snælandsskóla í Kópavogi um sexleytið í morgun. Þegar lögregla og öryggisverðir komu á staðinn, eftir að viðvörunarkerfi fór í gang, stóð hún þrjá pilta að því að vera að bera út úr skólanum tölvur og myndvarpa. 26.12.2007 09:27
Lögreglan fékk bráðabirgðadekk í dag Góðborgari, sem rekur dekkjaverkstæði í Reykjanesbæ, hafði samband við lögregluna á Suðurnesjum í dag og bauðst til þess að útvega lögreglunni dekk. Lögreglumenn höfðu þá þegar orðið sér úti um bráðabirgðadekk annarsstaðar frá en urðu að sjálfsögðu þakklátir fyrir boðið. Eins og greint var frá í dag gerði ölvaður maður gat á dekk á fjölmörgum bifreiðum lögreglunnar á Suðurnesjum síðastliðna nótt. 25.12.2007 21:36
Vonar að Björgólfur bjargi aftansöngnum á RÚV Séra Baldur Kristjánsson, fyrrverandi biskupsritari og sóknarprestur í Þorlákshafnarprestakalli, vonar að Björgólfur Guðmundsson muni í framtíðinni kosta jólamessu á aðfangadagskvöld í Sjónvarpinu. 25.12.2007 19:47
Eldur í bílskúr við Kolbeinsmýri Mikill eldur gaus upp í bílskúr sem stendur á milli tveggja raðhúsa við Kolbeinsmýri á Seltjarnarnesi í kvöld. Enginn slasaðist en töluverð hætta skapaðist um tíma því að minnst tveir gaskútar voru í skúrnum og losnaði öryggisventill af öðrum þeirra. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en töluverðar skemmdir urðu á skúrnum og ýmsum munum sem voru geymdir inni í honum. Þar á meðal var vélhjól. 25.12.2007 22:07
Varað við óveðri á Holtavörðuheiði Ört versnandi veður er á Holtavörðuheiði og Vegagerðin biður fólk um að vera þar ekki á ferðinni að óþörfu. Mikil hálka er á Kjalarnesi og hálka er á Reykjanesbraut. Hálka og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum. 25.12.2007 20:55