Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu karlmannsins Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands lagði út af sögunni um Jósef, jarðneskan föður Jesú Krists, í predikun sinni í miðnæturmessu í Dómkirkjunni í gær. 25.12.2007 14:39 Einn sagður alvarlega slasaður í árekstri á Kjalarnesi Einn er sagður alvarlega slasaður eftir árekstur jeppa og fólksbíls á Kjalarnesi til móts við byggðina þar fyrir stundu. Lögregla og sjúkralið eru á leið á vettvang og því hafa ekki fengist frekari upplýsingar um slysið. 25.12.2007 14:18 Snjómokstursbílar á ferðinni í höfuðborginni Snjómokstursbílar á vegum framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hafa verið á götum úti í dag þar sem nokkuð hefur snjóað í höfuðborginni og hvítt yfir að litast. 25.12.2007 13:53 Kirkjusókn með besta móti á aðfangadag Kirkjusókn var góð víðast hvar á landinu í gær. Fullt var út úr dyrum í Grafarvogskirkju þegar messað var þar í gær. 25.12.2007 12:12 Digital Ísland datt út við Króksfjarðarnes í nótt Sambandsleysi var hjá Digital Ísland í nágrenni Krókfjarðarness við Breiðafjörð í gær en viðgerð lauk í morgun 25.12.2007 11:53 Stálu bjór af skemmtistað á Akranesi Fjórir piltar um tvítugt voru færðir á lögreglustöðina á Akranesi í morgun eftir að brotist hafði verið inn á skemmtistað í bænum í nótt og þaðan stolið um 20 bjórum. 25.12.2007 11:47 Vildu ólmir halda áfram för eftir veltur Bifreið valt á Reykjanesbraut til móts við Ásvelli um hálfellefuleytið í gærkvöld. 25.12.2007 11:05 Varað við flughálku á Austfjörðum Vegagerðin varar við flughálku á Austfjörðum en hálka og snjóþekja er víða á landinu í dag. Vegir eru þó víðast hvar færir. 25.12.2007 10:36 Þrír stöðvaðir fyrir fíkniefnaakstur á Vestfjörðum á fjórum dögum Lögreglan á Ísafirði stöðvaði ökumann um tvítugt aðfaranótt aðfangadags vegna gruns um akstur undir áhrifum ólöglegra vímuefna. 25.12.2007 10:30 Sprengdi hjólbarða á fimm lögreglubílum Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt karlmann sem grunaður er um að hafa sprengt hjólbarða á fimm lögreglubílum. 25.12.2007 09:54 Gistiskýlið fullt í nótt - manni vísað frá Fullt var í Gistiskýlinu í Þingholtsstræti í nótt og þurfti að vísa einum frá vegna plássleysis. Sextán geta verið þar í gistingu og er opið í skýlinu allan sólarhringinn yfir jólin. 25.12.2007 09:50 Auglýsingaskilti gekk langt inn í bíl Ökumaður bíls meiddist lítils háttar eftir að bíll hans rann á auglýsingaskilti við Drottningarbraut á Akureyri í gærkvöld 25.12.2007 09:45 Eldur í iðnaðarhúsnæði að Höfðabakka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt út um hálfeittleytið í nótt vegna elds sem hafði komið upp í húsnæði glerverkstæðisins Glermanna að Höfðabakka. 25.12.2007 09:37 Aftansöngur frá Grafarvogskirkju Messur og helgistundir verða í öllum kirkjum landsins yfir hátíðarnar. Á Stöð tvö og Vísi var sýnt beint frá aftansöng í Grafarvogskirkju klukkan 18. Séra Vigfús Þór Árnason þjónaði fyrir altari og Egill Ólafsson söng einsöng. Séra Vigfús sagði í samtali við Stöð 2 í dag að fólk sýndi útsendingunni mikinn áhuga. 24.12.2007 17:30 Annasamur tími fyrir presta Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík, verður með þrjár helgistundir næsta sólarhringinn. „Það verður aftansöngur klukkan sex í Fríkirkjunni, þar sem Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller munu sjá um tónlistarflutning og fermingarbörn taka þátt með einskonar ljósauppstillingu," segir Hjörtur Magni. 24.12.2007 15:00 Karlmennirnir eru á síðustu stundu „Karlmenn eru í meirihluta þeirra sem koma í Just 4 Kids á aðfangadag til að redda síðustu gjöfunum,“ segir Elías Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Just 4 Kids. 24.12.2007 14:00 Sjúkraflutningamenn færðu fjölskyldu Ásgeirs litla jólaglaðning Sjúkraflutningamenn í Árnessýslu ákváðu að afþakka jólagjafir og gefa þess í stað fjölskyldu Ásgeirs Lýðssonar, tveggja ára drengs, þá fjárhæð sem hefði annars runnið í jólagjafir. 24.12.2007 12:46 Jól í Kirkjugörðunum Starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkur verða við vinnu til klukkan þrjú í dag við að leiðbeina og aðstoða þá sem hyggjast vitja leiða látinna ástvina áður en jólahátíðin gengur í garð. 24.12.2007 10:23 Opnunartími læknavaktarinnar yfir hátíðirnar Læknavaktin lokar klukkan 18 í kvöld en opnar aftur klukkan 20:30. Hún lokar svo aftur klukkan 23 í kvöld. Á jóladag og annan í jólum verður opið milli 9 og 23. Símaþjónusta og vitjunarþjónusta verður allan sólarhringinn hátíðisdagana. Síminn hjá Læknavaktinni er 1770. 24.12.2007 13:26 Verum á varðbergi yfir jólin Innbrotsþjófar nýta jólahátíðina í auknum mæli til að sinna sínu starfi á meðan grandalaust fólk bregður sér af bæ. Landsmenn eru því hvattir til að huga vel að hýbýlum sínum ef þeir eru að heiman um jólin. Þetta er hægt að gera með því að loka gluggum og hurðum rækilega áður en heimilið er yfirgefið. Skilja eftir ljós eða tónlist í gangi og fá nágranna til að fylgjast með heimilinu. 24.12.2007 11:53 Árni Scheving tónlistarmaður látinn Árni Scheving tónlistarmaður er látinn. Árni fæddist í Reykjavík árið 1938 og ólst þar upp. Hann hóf ungur að starfa sem tónlistarmaður. Árni starfaði með öllum helstu tónlistarmönnum landsins en hann lék á ýmis hljóðfæri svo sem eins og víbrafon, saxófón, harmonikku, óbó og píanó. Hann lést í Reykjavík hinn 22. desember síðastliðinn. Árni Scheving lætur eftir sig eiginkonu og fimm uppkomin börn. 24.12.2007 11:23 Árásarmanns enn leitað Lögreglan á Akranesi leitar enn mannsins sem réðst á annan mann fyrir utan Skagaver á Akranesi aðfaranótt laugardags. Maðurinn sem ráðist var á er á miðjum aldri. 24.12.2007 10:29 Sex hundruð messur á næstu dögum Yfir sex hundruð messur og helgistundir verða í kirkjum landsins, á sjúkrahúsum, dvalarheimilum og víðar yfir jól og áramót. Í kvöld klukkan sex hefst aftansöngur víða í kirkjum og þá er einnig talsvert um miðnæturmessur. 24.12.2007 09:50 Lögreglumaður kinnbeinsbrotnaði Ölvaður maður réðst að lögreglumanni á lögreglustöðinni við Hverfisgötu á fjórða tímanum í nótt með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn kinnbeinsbrotnaði. Maðurinn hafði verið handtekinn á Hverfisgötunni fyrir eignarspjöll en þegar til stóð að færa hann í fangageymslur brást hann við með fyrrgreindum afleiðingum. 24.12.2007 09:47 Færist í vöxt að fólk borði úti á aðfangadag Það færist sífellt í vöxt að Íslendingar borði jólasteikina á veitingastað í stað þess að borða hana heima. Nokkrir veitingastaðir í höfuðborginni verða opnir á morgun. 23.12.2007 19:45 Veðurhorfur um jólin alveg þokkalegar "Það mun blása nokkuð af suðri á morgun aðfangadag, einkum norðvestan og vestan til, með snjó- eða slydduéljum á sunnan og vestanverðu landinu en þurrt norðan og norðaustan til " segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur aðspurður um veðrið um jólin. 23.12.2007 17:30 Enn eitt metárið hvað sjúkraflug varðar Árið verður enn eitt metárið hvað sjúkraflug varðar en þau eru nú orðin 481 talsins með 521 sjúkling það sem af er árinu. Mikill erill hefur verið í sjúkraflugi undanfarið og hafa verði farin 16 flug á síðustu sjö dögum. 23.12.2007 16:28 Samið við sálfræðinga um þátttöku TR vegna þjónustu við börn Í fyrsta sinni hefur nú verið samið við sjálfstætt starfandi sálfræðinga um greiðsluþátttöku TR vegna þjónustu við börn. Samninganefnd heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og sálfræðingar gengu á dögunum frá samningum sem ráðherra og samninganefnd sálfræðinga samþykktu. 23.12.2007 19:03 Skötuilmurinn setur mark sitt á landið í dag Það er óhætt að segja að skötuilmurinn, eða óþefurinn, setji mark sitt á landið í dag. 23.12.2007 13:26 Alvarleg líkamsárás í rannsókn á Akranesi Lögreglan á Akranesi vinnur nú að rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Akranesi um helgina. Að sögn lögreglunnar átti árásin sér stað aðfararnótt laugardagsins og hefur ein kæra verið lögð fram vegna hennar. 23.12.2007 14:45 Ungir jafnaðarmenn gagnrýna pólitískar skipanir Sjálfstæðisflokks Ungir jafnaðarmenn mótmæla harðlega pólitískum skipunum Sjálfstæðisflokksins í embætti dómara á Íslandi. Í þeim felst alvarleg valdníðsla og aðför að þeirri kröfu sem gerð er í stjórnarskrá lýðveldisins, um óháða og óhlutdræga dómstóla. 23.12.2007 14:27 Allir sem vilja komast í skjól á Vogi yfir jólin Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi segir að allir sem vilja, eða þurfa, komist í skjól á Vogi yfir jólin. "Við höfum opið fyrir þá sem vilja koma í meðferð í dag og fram að hádegi á morgun, aðfangadag," segir Þórarinn í samtali við Vísi. 23.12.2007 13:04 Fangageymslur lögreglunnar fullar í nótt Erilsamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Mikið var um ölvun og pústra í miðbæ Reykjavíkur og voru allar fangageymslur fullar eftir nóttina 23.12.2007 10:28 Ráðherra slaufar jólakortum og styrkir MND félagið í staðinn Heilbrigðisráðuneytið mun í ár styrkja starfsemi MND félagsins í stað þess að senda út jólakort og kveðjur. 23.12.2007 10:12 Maðurinn sem leitað var að kominn heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn sem leitað hefur verið að, Páll Grétar Jónsson, sé kominn heim. 23.12.2007 09:40 Óku ölvaðir á girðingu í nótt Tveir menn voru í nótt handteknir grunaðir um ölvun við akstur eftir að bifreið sem þeir voru á hafnaði á girðingu við verslun Byko við Víkurbraut í Reykjanesbæ. 23.12.2007 11:17 Ekki alvarleg slys í óhappinu á Breiðholtsbraut Pallbíll og fólksbíll skullu saman á Breiðholtsbraut við Seljaskóga á níunda tímanum í gærkvöld. Þrír voru fluttir á slysadeild og þurfti klippur tækjabíls til að losa einn úr öðrum bílnum. 23.12.2007 10:26 Parinu sem rændi Litlu kaffistofuna sleppt úr haldi Parið sem framdi vopnað rán á Litlu kaffistofunni í gærmorgun var sleppt úr haldi lögreglunnar á Selfossi í nótt. 23.12.2007 09:44 Sauma þurfti 30 spor eftir líkamsárás Eitt líkamsárásarmál kom upp hjá lögreglunni á Suðurnesjum í fyrrinótt. Aðili var sleginn með glasi í andlitið og hlaut hann aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Sauma þurfti viðkomandi með 30 sporum til að loka sári hans. 23.12.2007 09:17 Dópaður ökumaður handtekinn tvisvar sama dag Lögreglan á Akureyri hafði í gærkvöld afskipti af ökumanni á Akureyri sem grunaður er að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Ökumaðurinn var fluttur á lögreglustöðina þar sem að sýni voru tekin úr honum vegna rannsóknar máls. Ökumanninum var sleppt að loknum yfirheyrslum. 23.12.2007 09:10 Nokkurt magn fíkniefna fannst á Siglufirði Við fíkniefnaeftirlit á Siglufirði í nótt handtók lögreglan 3 menn vegna gruns um fíkniefnamisferli. 23.12.2007 09:07 Skallaði dyravörð og réðist á lögreglumann Lögreglan á Akureyri var kölluð til að skemmtistað í bænum í nótt þar sem að maður hafði ráðist á dyraverði staðarins og meðal annars skallað einn dyravörðinn í andlitið. 23.12.2007 09:02 Alvarlegt umferðarslys á Breiðholtsbraut í kvöld Lögregla og slökkvilið er nú statt á Breiðholtsbrautinni, við Bakkana, en þar varð alvarlegt umferðarslys nú á níunda tímanum. 22.12.2007 20:51 Þingflokksformaður Samfylkingar gagnrýnir skipun Þorsteins Lúðvík Bergvinsson þingflokksformaður Samfylkingar segir að Árni M. Mathiesen, settur dómsmálaráðherra, þurfi að rökstyðja betur skipun Þorsteins Davíðssonar sem héraðsdómara. Í þessu máli þurfi sterkari rök, fari ráðherra gegn áliti matsnefndar. 22.12.2007 19:15 Fólki fjölgaði mest í Reykjanesbæ á árinu Mesta fólksfjölgun á landinu á árinu varð í Reykjanesbæ, eða 11 prósent, samkvæmt tölum Hagstofunnar. 22.12.2007 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur áhyggjur af stöðu karlmannsins Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands lagði út af sögunni um Jósef, jarðneskan föður Jesú Krists, í predikun sinni í miðnæturmessu í Dómkirkjunni í gær. 25.12.2007 14:39
Einn sagður alvarlega slasaður í árekstri á Kjalarnesi Einn er sagður alvarlega slasaður eftir árekstur jeppa og fólksbíls á Kjalarnesi til móts við byggðina þar fyrir stundu. Lögregla og sjúkralið eru á leið á vettvang og því hafa ekki fengist frekari upplýsingar um slysið. 25.12.2007 14:18
Snjómokstursbílar á ferðinni í höfuðborginni Snjómokstursbílar á vegum framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hafa verið á götum úti í dag þar sem nokkuð hefur snjóað í höfuðborginni og hvítt yfir að litast. 25.12.2007 13:53
Kirkjusókn með besta móti á aðfangadag Kirkjusókn var góð víðast hvar á landinu í gær. Fullt var út úr dyrum í Grafarvogskirkju þegar messað var þar í gær. 25.12.2007 12:12
Digital Ísland datt út við Króksfjarðarnes í nótt Sambandsleysi var hjá Digital Ísland í nágrenni Krókfjarðarness við Breiðafjörð í gær en viðgerð lauk í morgun 25.12.2007 11:53
Stálu bjór af skemmtistað á Akranesi Fjórir piltar um tvítugt voru færðir á lögreglustöðina á Akranesi í morgun eftir að brotist hafði verið inn á skemmtistað í bænum í nótt og þaðan stolið um 20 bjórum. 25.12.2007 11:47
Vildu ólmir halda áfram för eftir veltur Bifreið valt á Reykjanesbraut til móts við Ásvelli um hálfellefuleytið í gærkvöld. 25.12.2007 11:05
Varað við flughálku á Austfjörðum Vegagerðin varar við flughálku á Austfjörðum en hálka og snjóþekja er víða á landinu í dag. Vegir eru þó víðast hvar færir. 25.12.2007 10:36
Þrír stöðvaðir fyrir fíkniefnaakstur á Vestfjörðum á fjórum dögum Lögreglan á Ísafirði stöðvaði ökumann um tvítugt aðfaranótt aðfangadags vegna gruns um akstur undir áhrifum ólöglegra vímuefna. 25.12.2007 10:30
Sprengdi hjólbarða á fimm lögreglubílum Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt karlmann sem grunaður er um að hafa sprengt hjólbarða á fimm lögreglubílum. 25.12.2007 09:54
Gistiskýlið fullt í nótt - manni vísað frá Fullt var í Gistiskýlinu í Þingholtsstræti í nótt og þurfti að vísa einum frá vegna plássleysis. Sextán geta verið þar í gistingu og er opið í skýlinu allan sólarhringinn yfir jólin. 25.12.2007 09:50
Auglýsingaskilti gekk langt inn í bíl Ökumaður bíls meiddist lítils háttar eftir að bíll hans rann á auglýsingaskilti við Drottningarbraut á Akureyri í gærkvöld 25.12.2007 09:45
Eldur í iðnaðarhúsnæði að Höfðabakka Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kvatt út um hálfeittleytið í nótt vegna elds sem hafði komið upp í húsnæði glerverkstæðisins Glermanna að Höfðabakka. 25.12.2007 09:37
Aftansöngur frá Grafarvogskirkju Messur og helgistundir verða í öllum kirkjum landsins yfir hátíðarnar. Á Stöð tvö og Vísi var sýnt beint frá aftansöng í Grafarvogskirkju klukkan 18. Séra Vigfús Þór Árnason þjónaði fyrir altari og Egill Ólafsson söng einsöng. Séra Vigfús sagði í samtali við Stöð 2 í dag að fólk sýndi útsendingunni mikinn áhuga. 24.12.2007 17:30
Annasamur tími fyrir presta Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík, verður með þrjár helgistundir næsta sólarhringinn. „Það verður aftansöngur klukkan sex í Fríkirkjunni, þar sem Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller munu sjá um tónlistarflutning og fermingarbörn taka þátt með einskonar ljósauppstillingu," segir Hjörtur Magni. 24.12.2007 15:00
Karlmennirnir eru á síðustu stundu „Karlmenn eru í meirihluta þeirra sem koma í Just 4 Kids á aðfangadag til að redda síðustu gjöfunum,“ segir Elías Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Just 4 Kids. 24.12.2007 14:00
Sjúkraflutningamenn færðu fjölskyldu Ásgeirs litla jólaglaðning Sjúkraflutningamenn í Árnessýslu ákváðu að afþakka jólagjafir og gefa þess í stað fjölskyldu Ásgeirs Lýðssonar, tveggja ára drengs, þá fjárhæð sem hefði annars runnið í jólagjafir. 24.12.2007 12:46
Jól í Kirkjugörðunum Starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkur verða við vinnu til klukkan þrjú í dag við að leiðbeina og aðstoða þá sem hyggjast vitja leiða látinna ástvina áður en jólahátíðin gengur í garð. 24.12.2007 10:23
Opnunartími læknavaktarinnar yfir hátíðirnar Læknavaktin lokar klukkan 18 í kvöld en opnar aftur klukkan 20:30. Hún lokar svo aftur klukkan 23 í kvöld. Á jóladag og annan í jólum verður opið milli 9 og 23. Símaþjónusta og vitjunarþjónusta verður allan sólarhringinn hátíðisdagana. Síminn hjá Læknavaktinni er 1770. 24.12.2007 13:26
Verum á varðbergi yfir jólin Innbrotsþjófar nýta jólahátíðina í auknum mæli til að sinna sínu starfi á meðan grandalaust fólk bregður sér af bæ. Landsmenn eru því hvattir til að huga vel að hýbýlum sínum ef þeir eru að heiman um jólin. Þetta er hægt að gera með því að loka gluggum og hurðum rækilega áður en heimilið er yfirgefið. Skilja eftir ljós eða tónlist í gangi og fá nágranna til að fylgjast með heimilinu. 24.12.2007 11:53
Árni Scheving tónlistarmaður látinn Árni Scheving tónlistarmaður er látinn. Árni fæddist í Reykjavík árið 1938 og ólst þar upp. Hann hóf ungur að starfa sem tónlistarmaður. Árni starfaði með öllum helstu tónlistarmönnum landsins en hann lék á ýmis hljóðfæri svo sem eins og víbrafon, saxófón, harmonikku, óbó og píanó. Hann lést í Reykjavík hinn 22. desember síðastliðinn. Árni Scheving lætur eftir sig eiginkonu og fimm uppkomin börn. 24.12.2007 11:23
Árásarmanns enn leitað Lögreglan á Akranesi leitar enn mannsins sem réðst á annan mann fyrir utan Skagaver á Akranesi aðfaranótt laugardags. Maðurinn sem ráðist var á er á miðjum aldri. 24.12.2007 10:29
Sex hundruð messur á næstu dögum Yfir sex hundruð messur og helgistundir verða í kirkjum landsins, á sjúkrahúsum, dvalarheimilum og víðar yfir jól og áramót. Í kvöld klukkan sex hefst aftansöngur víða í kirkjum og þá er einnig talsvert um miðnæturmessur. 24.12.2007 09:50
Lögreglumaður kinnbeinsbrotnaði Ölvaður maður réðst að lögreglumanni á lögreglustöðinni við Hverfisgötu á fjórða tímanum í nótt með þeim afleiðingum að lögreglumaðurinn kinnbeinsbrotnaði. Maðurinn hafði verið handtekinn á Hverfisgötunni fyrir eignarspjöll en þegar til stóð að færa hann í fangageymslur brást hann við með fyrrgreindum afleiðingum. 24.12.2007 09:47
Færist í vöxt að fólk borði úti á aðfangadag Það færist sífellt í vöxt að Íslendingar borði jólasteikina á veitingastað í stað þess að borða hana heima. Nokkrir veitingastaðir í höfuðborginni verða opnir á morgun. 23.12.2007 19:45
Veðurhorfur um jólin alveg þokkalegar "Það mun blása nokkuð af suðri á morgun aðfangadag, einkum norðvestan og vestan til, með snjó- eða slydduéljum á sunnan og vestanverðu landinu en þurrt norðan og norðaustan til " segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur aðspurður um veðrið um jólin. 23.12.2007 17:30
Enn eitt metárið hvað sjúkraflug varðar Árið verður enn eitt metárið hvað sjúkraflug varðar en þau eru nú orðin 481 talsins með 521 sjúkling það sem af er árinu. Mikill erill hefur verið í sjúkraflugi undanfarið og hafa verði farin 16 flug á síðustu sjö dögum. 23.12.2007 16:28
Samið við sálfræðinga um þátttöku TR vegna þjónustu við börn Í fyrsta sinni hefur nú verið samið við sjálfstætt starfandi sálfræðinga um greiðsluþátttöku TR vegna þjónustu við börn. Samninganefnd heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og sálfræðingar gengu á dögunum frá samningum sem ráðherra og samninganefnd sálfræðinga samþykktu. 23.12.2007 19:03
Skötuilmurinn setur mark sitt á landið í dag Það er óhætt að segja að skötuilmurinn, eða óþefurinn, setji mark sitt á landið í dag. 23.12.2007 13:26
Alvarleg líkamsárás í rannsókn á Akranesi Lögreglan á Akranesi vinnur nú að rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Akranesi um helgina. Að sögn lögreglunnar átti árásin sér stað aðfararnótt laugardagsins og hefur ein kæra verið lögð fram vegna hennar. 23.12.2007 14:45
Ungir jafnaðarmenn gagnrýna pólitískar skipanir Sjálfstæðisflokks Ungir jafnaðarmenn mótmæla harðlega pólitískum skipunum Sjálfstæðisflokksins í embætti dómara á Íslandi. Í þeim felst alvarleg valdníðsla og aðför að þeirri kröfu sem gerð er í stjórnarskrá lýðveldisins, um óháða og óhlutdræga dómstóla. 23.12.2007 14:27
Allir sem vilja komast í skjól á Vogi yfir jólin Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi segir að allir sem vilja, eða þurfa, komist í skjól á Vogi yfir jólin. "Við höfum opið fyrir þá sem vilja koma í meðferð í dag og fram að hádegi á morgun, aðfangadag," segir Þórarinn í samtali við Vísi. 23.12.2007 13:04
Fangageymslur lögreglunnar fullar í nótt Erilsamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Mikið var um ölvun og pústra í miðbæ Reykjavíkur og voru allar fangageymslur fullar eftir nóttina 23.12.2007 10:28
Ráðherra slaufar jólakortum og styrkir MND félagið í staðinn Heilbrigðisráðuneytið mun í ár styrkja starfsemi MND félagsins í stað þess að senda út jólakort og kveðjur. 23.12.2007 10:12
Maðurinn sem leitað var að kominn heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn sem leitað hefur verið að, Páll Grétar Jónsson, sé kominn heim. 23.12.2007 09:40
Óku ölvaðir á girðingu í nótt Tveir menn voru í nótt handteknir grunaðir um ölvun við akstur eftir að bifreið sem þeir voru á hafnaði á girðingu við verslun Byko við Víkurbraut í Reykjanesbæ. 23.12.2007 11:17
Ekki alvarleg slys í óhappinu á Breiðholtsbraut Pallbíll og fólksbíll skullu saman á Breiðholtsbraut við Seljaskóga á níunda tímanum í gærkvöld. Þrír voru fluttir á slysadeild og þurfti klippur tækjabíls til að losa einn úr öðrum bílnum. 23.12.2007 10:26
Parinu sem rændi Litlu kaffistofuna sleppt úr haldi Parið sem framdi vopnað rán á Litlu kaffistofunni í gærmorgun var sleppt úr haldi lögreglunnar á Selfossi í nótt. 23.12.2007 09:44
Sauma þurfti 30 spor eftir líkamsárás Eitt líkamsárásarmál kom upp hjá lögreglunni á Suðurnesjum í fyrrinótt. Aðili var sleginn með glasi í andlitið og hlaut hann aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Sauma þurfti viðkomandi með 30 sporum til að loka sári hans. 23.12.2007 09:17
Dópaður ökumaður handtekinn tvisvar sama dag Lögreglan á Akureyri hafði í gærkvöld afskipti af ökumanni á Akureyri sem grunaður er að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Ökumaðurinn var fluttur á lögreglustöðina þar sem að sýni voru tekin úr honum vegna rannsóknar máls. Ökumanninum var sleppt að loknum yfirheyrslum. 23.12.2007 09:10
Nokkurt magn fíkniefna fannst á Siglufirði Við fíkniefnaeftirlit á Siglufirði í nótt handtók lögreglan 3 menn vegna gruns um fíkniefnamisferli. 23.12.2007 09:07
Skallaði dyravörð og réðist á lögreglumann Lögreglan á Akureyri var kölluð til að skemmtistað í bænum í nótt þar sem að maður hafði ráðist á dyraverði staðarins og meðal annars skallað einn dyravörðinn í andlitið. 23.12.2007 09:02
Alvarlegt umferðarslys á Breiðholtsbraut í kvöld Lögregla og slökkvilið er nú statt á Breiðholtsbrautinni, við Bakkana, en þar varð alvarlegt umferðarslys nú á níunda tímanum. 22.12.2007 20:51
Þingflokksformaður Samfylkingar gagnrýnir skipun Þorsteins Lúðvík Bergvinsson þingflokksformaður Samfylkingar segir að Árni M. Mathiesen, settur dómsmálaráðherra, þurfi að rökstyðja betur skipun Þorsteins Davíðssonar sem héraðsdómara. Í þessu máli þurfi sterkari rök, fari ráðherra gegn áliti matsnefndar. 22.12.2007 19:15
Fólki fjölgaði mest í Reykjanesbæ á árinu Mesta fólksfjölgun á landinu á árinu varð í Reykjanesbæ, eða 11 prósent, samkvæmt tölum Hagstofunnar. 22.12.2007 16:00