Fleiri fréttir Upplýsingafulltrúi REI: Bjóst við þessari ákvörðun Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi REI, segir í samtali við Vísi að REI muni skoða sín mál miðað við breyttar forsendur eftir að borgarráð ákvað að hafna samruna REI og Geysis Green Energy á fundi sínum í morgun. 1.11.2007 11:41 Stýrivextir komnir undir 4% árið 2009 Seðlabankinn skýrir 45 punkta hækkun stýrivaxta með því að útlit sé fyrir meiri verðbólgu á þessu ári og næsta en gert hafi verið ráð fyrir í fyrri spám. Stýrivaxtaferillinn hafi ekki dugað til að vinna bug á verðbólgu og draga úr verðbólguvæntingum. 1.11.2007 11:32 Borgarráð samþykkir að hafna samruna REI og GGE Samþykkt var einróma á fundi borgarráðs í morgun að hafna samruna Reykjavík Energy Invest, útrásararmi Orkuveitunnar, og Geysis Green Energy. Það var Svandís Svavarsdóttir, formaður stýrihóps sem skoðað hefur REI-málið, sem lagði tillöguna fram. 1.11.2007 11:25 Meint verðsamráð rætt á Alþingi Þingmenn úr öllum flokkum kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag til þess aðræða fréttir af meintu verðsamráði matvöruverslana hér á landi. Allir voru þingmennirnir sammála um að ef fréttirnar reynast réttar sé um grafalvarlegt mál að ræða. Stjórnarandstöðuþingmenn deildu á fjársvelti hjá samkeppnisyfirvöldum og stjórnarþingmenn sögðu að ríkistjórninni væri sérstaklega umhugað um neytendamál. 1.11.2007 11:11 Konur með lægri laun en karlar á þingi Þingkonur á Alþingi eru að meðaltali með nærri sex prósentum lægri laun en karlar á þingi þegar horft er til þeirra þingmanna sem ekki eru ráðherrar. Þettta kemur fram í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að meðallaun karlkyns þingmanna séu rúmlega 602 þúsund krónur en meðallaun kvenkyns þingmanna rúmlega 34 þúsund krónum lægri á mánuði. 1.11.2007 11:10 Fyrsta útkallið þegar komið vegna rjúpnaveiðimanna Fyrsta útkallið á rjúpnaveiðitímabilinu er þegar komið og það aðeins átta stundum eftir að tímabilið hófst. 1.11.2007 10:57 Spurning hvenær olíuverðið dregur úr sókn útgerða "Það fer að verða spurning hvenær síhækkandi olíuverð muni draga úr sókn útgerða í ákveðnar tegundir," segir Friðrik Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ í samtali við Vísir. "Í því sambandi má nefna orkufrekar veiðar eins og til dæmis kolmunnann. Við ákveðnar aðstæður nú er stutt í að þær borgi sig ekki vegna olíuverðsins." 1.11.2007 10:41 Nærri tíu umsækjendur um hverja lóð í Reynisvatnsási 650 umsóknir bárust framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar vegna 69 lóða í Reynisvatnsási. Umsóknarfrestur um lóðir rann út í gær og gat hver umsækjandi sótt um að fá úthlutað einni lóð. 1.11.2007 10:26 Kærður fasteignasali undrast ásakanir Erna Valsdóttir löggiltur fasteignasali undrast ásakanir Andrésar Pétur Rúnarsson. L 94, félag í eigu Andrésar, hefur kært Ernu til eftirlitsnefndar Félags Fasteignasala. Andrés sakar Ernu um að hafa í heimildarleysi haldið eftir greiðslum upp í ógreiddan reikning, vegna sölu fasteignar og kaupsamnings, sem gerður var fyrir L-94 ehf. 1.11.2007 10:21 Vill að borgin kaupi brunalóð Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hyggst leggja fram tillögu á fundi borgráðs sem nú er hafinn um að borgin kaupi hornlóð Lækjargötu og Austurstrætis en húsin þar skemmdust sem kunnugt er mjög mikið í bruna í vor. 1.11.2007 10:00 Brotist inn í Odda í nótt Lögreglan handsamaði tvo menn eftir að þeir höfðu brotist inn í prentsmiðjuna Odda við Höfðabakka um klukkan hálf fjögur í nótt. Þýfi fannst í fórum þeirra og er verið að yfirheyra þá. Þá er verið að kanna hvort þeir hafi ef til vill fleiri innbort á samviskunni í nótt. Það voru öryggisverðir sem gerðu lögreglu viðvart um athæfi mannanna.- 1.11.2007 08:15 Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag og stendur í samtals átján daga til þrítugasta nóvember. Veiði er bönnuð mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Þá er mælst til þess að hver veiðimaður veiði ekki nema sex til sjö rjúpur og að heildarveiðin verði ekki nema 38 þúsund fuglar. 1.11.2007 07:06 Helmingur ók of hratt Brot átta ökumanna voru mynduð á Hofsstaðabraut á móts við Hörgslund í Garðabæ í dag. Lögreglan hélt uppi eftirliti í götunni eftir að íbúar höfðu bent á tíðan hraðakstur. 31.10.2007 23:44 Díselolían aldrei verið dýrari Stóru olíufélögin þrjú hafa hækkað verð á bensíni um 1.50 krónur og díselolíuna um 2 krónur á lítra sem gerir það að verkum að díselolía hefur aldrei verið dýrari hér á landi og bensínverð ekki farið hærra á þessu ári. 31.10.2007 20:25 Tveir látnir lausir í nauðgunarmálinu á Selfossi Sakbending fór fram í dag í nauðgunarmálinu á Selfossi og gekk hún greiðlega að sögn lögreglu. Niðurstöður verða þó ekki gerðar opinberar að svo stöddu. Hinir grunuðu eru allir pólskir ríkisborgarar og í dag var tveimur þeirra sleppt úr haldi. Þar á meðal er maðurinn sem handtekinn var í gær. 31.10.2007 20:03 Hagar hafna ásökunum um verðsamráð og íhuga réttarstöðu sína Finnur Árnason, forstjóri Haga hf, segir fyrirtækið hafna alfarið þeim ásökunum sem komu fram í fréttum RÚV í dag þess efnis að Bónus og Krónan eigi með sér ólöglegt verðsamráð. Hann segir um alvarlegar aðdróttanir að ræða og að Hagar muni íhuga réttarstöðu sína vegna málsins. 31.10.2007 19:41 Ingibjörg Sólrún vill fjölga sendiráðsmönnum í Brussel Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, vill fjölga í sendiráði Íslands í Brussel svo stjórnvöld geti betur staðið vaktina gagnvart Evrópusambandinu. 31.10.2007 18:47 Óvíst um viðbrögð umboðsmanns Ekki liggur fyrir hvort umboðsmaður Alþingis sendi frá sér álit vegna Reykjavik Energy Invest, en borgarlögmaður segir stjórn Orkuveitunnar geta stofnað dótturfélög án heimildar eigenda hennar. 31.10.2007 18:45 Hjólin tekin að snúast á ný á Flateyri Fiskvinnslan Eyraroddi hefur fest kaup á sjö hundruð tonnum af þorski á alþjóðlegum mörkuðum og er vinnsla komin í fullan gang á ný á Flateyri. 31.10.2007 18:40 Lóð Glitnis á Kirkjusandi margfaldast í verði Lóð Glitnis á Kirkjusandi, þar af stór hluti sem bankinn keypti af Reykjavíkurborg, hefur margfaldast í verði á þeim átján mánuðum sem liðnir eru frá kaupum bankans á hlut borgarinnar. Lóðin í heild er metin á rúma þrjá milljarða króna sem er um 10 prósent af hagnaði bankans á fyrstu níu mánuðum ársins. 31.10.2007 18:30 20 manns sagt upp á Norðurlandi Öllum starfsmönnum starfsstöðvar Malarvinnslunar á Egilsstöðum í Mývatnssveit, tíu að tölu, var sagt upp í dag. Formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis fundaði í gærkvöldi með trúnaðarmanni og eigendum fyrirtækisins vegna málsins. 31.10.2007 18:17 Norðurlöndin úr NATO Norðurlöndin sem aðild eiga að NATO ættu að segja sig sameiginlega úr NATO. Nýtt NATO vinnur að mestu að hernaðarlegum verkefnum í fjarlægum löndum, sem eru verkefni sem fyrst og fremst gagnast hernaðarlegum hagsmunum Bandaríkjanna. Þetta sagði Steingrímur Sigfússon, formadur Vinstri hreyfingarinnar græns frambods, í umræðum með forsætisráðherrum Nordurlandanna á þingi Norðurlandaráðs í Ósló i gær. 31.10.2007 17:43 Leggur til breytingar á lífeyriskjörum æðstu embættismanna Lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og hæstaréttardómara verða þau sömu og lífeyriskjör annarra ríkisstarfsmanna samkvæmt frumvarpi sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi. Flutningsmaður frumvarpsins er Valgerður Bjarnadóttir. 31.10.2007 17:03 Hátt í fjögur þúsund nöfn í undirskriftarsöfnun Hátt í fjögur þúsund undirskriftir hafa safnast í átaki sem Hannes Friðriksson, íbúi í Reykjanesbæ, hóf í gær vegna málefna Hitaveitu Suðurnesja. Hannes segist hafa fundið fyrir sterkum viðbrögðum og að Hafnfirðingar, sem einnig eiga hlut í Hitaveitunni, hafi einnig lýst vilja til að taka þátt í undirskriftarsöfnuninni. 31.10.2007 16:58 Þóra í Atlanta fær hálfa milljón Eiríkur Jónsson blaðamaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir meiðyrði í garð Þóru Guðmundsdóttur í Atlanta og dæmdur til þess að greiða henni 500 þúsund krónur í skaðabætur. 31.10.2007 16:41 Flugmálayfirvöld hætta að útbýta pokum undir vökvaílát Flugvallaryfirvöld á Keflavíkurflugvelli hafa hætt að dreifa plastpokum undir vökvaílát í handfarangri og verður það nú í höndum verslana Flugstöðvarinnar að útvega flugfarþegum þá. 31.10.2007 16:32 Árekstur við Hellisheiðarvirkjun Harður árekstur varð á veginum við Hellisheiðarvirkjun laust fyrir klukkan fjögur í dag. Kona á fólksbíl blindaðist af sól með þeim afleiðingum að hún keyrði beint á kyrrstæðan vörubíl. 31.10.2007 16:26 Ekið á stúlku á Grensásvegi Ekið var á stúlku á Grensásvegi um fjögurleytið í dag. Lögregla og sjúkraliðar eru enn á staðnum en stúlkan slasaðist við ákeyrsluna. 31.10.2007 16:10 Umdeilt heimili fyrir heimilislausa opnað - Nágrannar á Njálsgötu ánægðir "Þetta hefur allt gengið mjög vel," segir Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari og íbúi við Njálsgötu en hún býr beint á móti nýopnuðu heimili fyrir heimilislausa í götunni. Óhætt er að segja að heimilið sé afar umdeilt en margir íbúar við Njálsgötu mótmæltu því harðlega að það yrði opnað á sínum tíma. 31.10.2007 16:03 Ráðherrar hafa áhyggjur af bráðnun hafíss Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa áhyggjur af því hversu hratt hafís á Norðurslóðum bráðnar. Ráðherrarnir ræddu þessa þróun á fundi sínum í Ósló í dag sem haldinn var í tengslum við Norðurlandaráðsþing. 31.10.2007 15:56 Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtakanna Eiríkur Blöndal hefur verið ráðinn framkvæmdstjóri Bændasamtaka Íslands frá og með áramótum. Hann tekur við starfinu af Sigurgeir Þorgeirssyni sem nýverið var skipaður ráðuneytisstjóri í sameinuðu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti. 31.10.2007 15:43 Einkaþotuflugmaður ósáttur með Icelandair „Þeir virðast leyfa sér að færa skilrúmið aftur fyrir sæti í almennu farrými og selja þau síðan sem sæti á Buisness Class,“ segir Egill Örn Guðmundsson sem er allt annað en sáttur með flugferð sína með Icelandair til London í morgun. 31.10.2007 15:30 Halldór Ásgrímsson í ritdeilum í Danmörku "Ég talaði fyrir því sem utanríkis- og forsætisráðherra Íslands að Ísland tæki skref í átt að ESB. Evrópskt samstarf er mikilvægt og það er samhljómur með Norðurlöndum og Evrópu. 31.10.2007 15:24 SBV mátti auglýsa könnun á þjónustugjöldum Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi úrskurð Neytendastofu frá í sumar þess efnis að Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hefðu brotið lög með því að auglýsa í sjónvarpi niðurstöður könnunar á þjónustugjöldum norrænna banka. 31.10.2007 15:20 Þjóðverjar vita lítið um Ísland Þekking Þjóðverja á Íslandi er takmörkuð ef marka má könnun sem flugfélagið Iceland Express lét gera í Þýskalandi fyrir skemmstu. Nærri helmingur aðspurðra töldu að Íslendingar væru á bilinu 900 þúsund til 1,5 milljón. 31.10.2007 15:12 Nýtt met í fjölda ferðamanna í einum mánuði Ferðamenn sem heimsóttu landið í einum mánuði fóru í fyrsta sinn yfir áttatíu þúsund í sumar og það bæði í júlí og ágúst. Fram að því var mesti fjöldi í einum mánuði tæplega 70 þúsund ferðamenn, í ágúst 2006. 31.10.2007 14:30 Telur Hverahlíðarvirkjun ekki hafa umtalsverð umhverfisáhrif Umhverfisstofnun telur ekki að Hverahlíðarvirkjun, sem ætlunin er að reisa á Helliheiði, muni hafa umtalsverð umhverfisáhrif í för með sér. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um mat á umhverfisáhrifum virkjunarinnar. 31.10.2007 14:15 Á þriðja tug með réttarstöðu sakbornings í TR-máli Á þriðja tug manna hefur hlotið réttarstöðu sakbornings í rannsókn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á fjársvikum fyrrverandi starfsmanns Tryggingastofnunar ríkisins sem upp komst í fyrra, en svikin eru talin nema tugum milljóna. 31.10.2007 13:56 Skreyta garða fyrir 400 þúsund Einkaaðilar greiða allt að 400 þúsund krónur fyrir að fá jólaskreytingar settar upp í görðum sínum. Viðhorf Íslendinga til jólaskreytinga eru að breytast. Áður lifðu þær einungis í 2-3 vikur yfir jólahátíðina en nú eru þær að breytast yfir í vetrarskreytingar sem lifa jafnvel nokkra mánuði. Þetta segir Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar sem sér um að skreyta garða fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 31.10.2007 13:52 Vara við frjálsri sölu nikótínlyfja Apótekarar eru mótfallnir því að sala nikótínlyfja verði gefin frjáls og telja slíkt afar varhugavert. Samkvæmt fyrirliggjandi frumvarpi á Alþingi á að leyfa öllum þeim sem nú selja tóbak einnig að selja nikótínlyf. 31.10.2007 13:49 Lagt til að Alþingi skipi hæstaréttardómara Alþingi mun framvegis þurfa að samþykkja skipan hæstaréttardómara fari svo að frumvarp Lúðvíks Bergvinssonar og þriggja annarra þingmanna verði samþykkt á Alþingi. Með þessu á að koma í veg fyrir að skipað sé í embættið út frá pólitískum forsendum. 31.10.2007 13:00 Ráðherra staðfestir samkomulag um sjúkraflutninga í Fjarðabyggð Slökkvilið Fjarðabyggðar tekur að sér sjúkraflutninga allt frá Mjóafirði til Stöðvarfjarðar samkvæmt samningi Heilbrigðisstofunar Austurlands við bæjarfélagið. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur staðfest samninginn. 31.10.2007 12:55 Vestmannaeyjabær með hæst opinber gjöld í Eyjum Vestmannaeyjabær greiðir hæst opinber gjöld af lögaðilum í Vestmannaeyjum samkvæmt tölum skattstjórans þar á bæ. 31.10.2007 12:37 Tiltölulega fáar umsóknir um lóðir á Reynisvatnsási Aðeins 280 umsóknir hafa borist í 116 lóðir undir einbýlis-, rað- og parhús á Reynisvatnsási í Úlfarsárdal í Reykjavík en usmóknarfrestur rennur út i dag. Síðan verður dregið úr umsóknum. 31.10.2007 12:25 Húðsjúkdómadeild án sérfræðings Ný göngudeild húðsjúkdóma hefur verið opnuð á Sjúkrahúsi Akureyrar. Enginn húðsjúkdómasérfræðingur er þó starfandi við sjúkrahúsið eins og er. 31.10.2007 12:20 Sjá næstu 50 fréttir
Upplýsingafulltrúi REI: Bjóst við þessari ákvörðun Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi REI, segir í samtali við Vísi að REI muni skoða sín mál miðað við breyttar forsendur eftir að borgarráð ákvað að hafna samruna REI og Geysis Green Energy á fundi sínum í morgun. 1.11.2007 11:41
Stýrivextir komnir undir 4% árið 2009 Seðlabankinn skýrir 45 punkta hækkun stýrivaxta með því að útlit sé fyrir meiri verðbólgu á þessu ári og næsta en gert hafi verið ráð fyrir í fyrri spám. Stýrivaxtaferillinn hafi ekki dugað til að vinna bug á verðbólgu og draga úr verðbólguvæntingum. 1.11.2007 11:32
Borgarráð samþykkir að hafna samruna REI og GGE Samþykkt var einróma á fundi borgarráðs í morgun að hafna samruna Reykjavík Energy Invest, útrásararmi Orkuveitunnar, og Geysis Green Energy. Það var Svandís Svavarsdóttir, formaður stýrihóps sem skoðað hefur REI-málið, sem lagði tillöguna fram. 1.11.2007 11:25
Meint verðsamráð rætt á Alþingi Þingmenn úr öllum flokkum kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag til þess aðræða fréttir af meintu verðsamráði matvöruverslana hér á landi. Allir voru þingmennirnir sammála um að ef fréttirnar reynast réttar sé um grafalvarlegt mál að ræða. Stjórnarandstöðuþingmenn deildu á fjársvelti hjá samkeppnisyfirvöldum og stjórnarþingmenn sögðu að ríkistjórninni væri sérstaklega umhugað um neytendamál. 1.11.2007 11:11
Konur með lægri laun en karlar á þingi Þingkonur á Alþingi eru að meðaltali með nærri sex prósentum lægri laun en karlar á þingi þegar horft er til þeirra þingmanna sem ekki eru ráðherrar. Þettta kemur fram í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Þar segir að meðallaun karlkyns þingmanna séu rúmlega 602 þúsund krónur en meðallaun kvenkyns þingmanna rúmlega 34 þúsund krónum lægri á mánuði. 1.11.2007 11:10
Fyrsta útkallið þegar komið vegna rjúpnaveiðimanna Fyrsta útkallið á rjúpnaveiðitímabilinu er þegar komið og það aðeins átta stundum eftir að tímabilið hófst. 1.11.2007 10:57
Spurning hvenær olíuverðið dregur úr sókn útgerða "Það fer að verða spurning hvenær síhækkandi olíuverð muni draga úr sókn útgerða í ákveðnar tegundir," segir Friðrik Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ í samtali við Vísir. "Í því sambandi má nefna orkufrekar veiðar eins og til dæmis kolmunnann. Við ákveðnar aðstæður nú er stutt í að þær borgi sig ekki vegna olíuverðsins." 1.11.2007 10:41
Nærri tíu umsækjendur um hverja lóð í Reynisvatnsási 650 umsóknir bárust framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar vegna 69 lóða í Reynisvatnsási. Umsóknarfrestur um lóðir rann út í gær og gat hver umsækjandi sótt um að fá úthlutað einni lóð. 1.11.2007 10:26
Kærður fasteignasali undrast ásakanir Erna Valsdóttir löggiltur fasteignasali undrast ásakanir Andrésar Pétur Rúnarsson. L 94, félag í eigu Andrésar, hefur kært Ernu til eftirlitsnefndar Félags Fasteignasala. Andrés sakar Ernu um að hafa í heimildarleysi haldið eftir greiðslum upp í ógreiddan reikning, vegna sölu fasteignar og kaupsamnings, sem gerður var fyrir L-94 ehf. 1.11.2007 10:21
Vill að borgin kaupi brunalóð Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hyggst leggja fram tillögu á fundi borgráðs sem nú er hafinn um að borgin kaupi hornlóð Lækjargötu og Austurstrætis en húsin þar skemmdust sem kunnugt er mjög mikið í bruna í vor. 1.11.2007 10:00
Brotist inn í Odda í nótt Lögreglan handsamaði tvo menn eftir að þeir höfðu brotist inn í prentsmiðjuna Odda við Höfðabakka um klukkan hálf fjögur í nótt. Þýfi fannst í fórum þeirra og er verið að yfirheyra þá. Þá er verið að kanna hvort þeir hafi ef til vill fleiri innbort á samviskunni í nótt. Það voru öryggisverðir sem gerðu lögreglu viðvart um athæfi mannanna.- 1.11.2007 08:15
Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag og stendur í samtals átján daga til þrítugasta nóvember. Veiði er bönnuð mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Þá er mælst til þess að hver veiðimaður veiði ekki nema sex til sjö rjúpur og að heildarveiðin verði ekki nema 38 þúsund fuglar. 1.11.2007 07:06
Helmingur ók of hratt Brot átta ökumanna voru mynduð á Hofsstaðabraut á móts við Hörgslund í Garðabæ í dag. Lögreglan hélt uppi eftirliti í götunni eftir að íbúar höfðu bent á tíðan hraðakstur. 31.10.2007 23:44
Díselolían aldrei verið dýrari Stóru olíufélögin þrjú hafa hækkað verð á bensíni um 1.50 krónur og díselolíuna um 2 krónur á lítra sem gerir það að verkum að díselolía hefur aldrei verið dýrari hér á landi og bensínverð ekki farið hærra á þessu ári. 31.10.2007 20:25
Tveir látnir lausir í nauðgunarmálinu á Selfossi Sakbending fór fram í dag í nauðgunarmálinu á Selfossi og gekk hún greiðlega að sögn lögreglu. Niðurstöður verða þó ekki gerðar opinberar að svo stöddu. Hinir grunuðu eru allir pólskir ríkisborgarar og í dag var tveimur þeirra sleppt úr haldi. Þar á meðal er maðurinn sem handtekinn var í gær. 31.10.2007 20:03
Hagar hafna ásökunum um verðsamráð og íhuga réttarstöðu sína Finnur Árnason, forstjóri Haga hf, segir fyrirtækið hafna alfarið þeim ásökunum sem komu fram í fréttum RÚV í dag þess efnis að Bónus og Krónan eigi með sér ólöglegt verðsamráð. Hann segir um alvarlegar aðdróttanir að ræða og að Hagar muni íhuga réttarstöðu sína vegna málsins. 31.10.2007 19:41
Ingibjörg Sólrún vill fjölga sendiráðsmönnum í Brussel Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, vill fjölga í sendiráði Íslands í Brussel svo stjórnvöld geti betur staðið vaktina gagnvart Evrópusambandinu. 31.10.2007 18:47
Óvíst um viðbrögð umboðsmanns Ekki liggur fyrir hvort umboðsmaður Alþingis sendi frá sér álit vegna Reykjavik Energy Invest, en borgarlögmaður segir stjórn Orkuveitunnar geta stofnað dótturfélög án heimildar eigenda hennar. 31.10.2007 18:45
Hjólin tekin að snúast á ný á Flateyri Fiskvinnslan Eyraroddi hefur fest kaup á sjö hundruð tonnum af þorski á alþjóðlegum mörkuðum og er vinnsla komin í fullan gang á ný á Flateyri. 31.10.2007 18:40
Lóð Glitnis á Kirkjusandi margfaldast í verði Lóð Glitnis á Kirkjusandi, þar af stór hluti sem bankinn keypti af Reykjavíkurborg, hefur margfaldast í verði á þeim átján mánuðum sem liðnir eru frá kaupum bankans á hlut borgarinnar. Lóðin í heild er metin á rúma þrjá milljarða króna sem er um 10 prósent af hagnaði bankans á fyrstu níu mánuðum ársins. 31.10.2007 18:30
20 manns sagt upp á Norðurlandi Öllum starfsmönnum starfsstöðvar Malarvinnslunar á Egilsstöðum í Mývatnssveit, tíu að tölu, var sagt upp í dag. Formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis fundaði í gærkvöldi með trúnaðarmanni og eigendum fyrirtækisins vegna málsins. 31.10.2007 18:17
Norðurlöndin úr NATO Norðurlöndin sem aðild eiga að NATO ættu að segja sig sameiginlega úr NATO. Nýtt NATO vinnur að mestu að hernaðarlegum verkefnum í fjarlægum löndum, sem eru verkefni sem fyrst og fremst gagnast hernaðarlegum hagsmunum Bandaríkjanna. Þetta sagði Steingrímur Sigfússon, formadur Vinstri hreyfingarinnar græns frambods, í umræðum með forsætisráðherrum Nordurlandanna á þingi Norðurlandaráðs í Ósló i gær. 31.10.2007 17:43
Leggur til breytingar á lífeyriskjörum æðstu embættismanna Lífeyriskjör alþingismanna, ráðherra og hæstaréttardómara verða þau sömu og lífeyriskjör annarra ríkisstarfsmanna samkvæmt frumvarpi sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi. Flutningsmaður frumvarpsins er Valgerður Bjarnadóttir. 31.10.2007 17:03
Hátt í fjögur þúsund nöfn í undirskriftarsöfnun Hátt í fjögur þúsund undirskriftir hafa safnast í átaki sem Hannes Friðriksson, íbúi í Reykjanesbæ, hóf í gær vegna málefna Hitaveitu Suðurnesja. Hannes segist hafa fundið fyrir sterkum viðbrögðum og að Hafnfirðingar, sem einnig eiga hlut í Hitaveitunni, hafi einnig lýst vilja til að taka þátt í undirskriftarsöfnuninni. 31.10.2007 16:58
Þóra í Atlanta fær hálfa milljón Eiríkur Jónsson blaðamaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir meiðyrði í garð Þóru Guðmundsdóttur í Atlanta og dæmdur til þess að greiða henni 500 þúsund krónur í skaðabætur. 31.10.2007 16:41
Flugmálayfirvöld hætta að útbýta pokum undir vökvaílát Flugvallaryfirvöld á Keflavíkurflugvelli hafa hætt að dreifa plastpokum undir vökvaílát í handfarangri og verður það nú í höndum verslana Flugstöðvarinnar að útvega flugfarþegum þá. 31.10.2007 16:32
Árekstur við Hellisheiðarvirkjun Harður árekstur varð á veginum við Hellisheiðarvirkjun laust fyrir klukkan fjögur í dag. Kona á fólksbíl blindaðist af sól með þeim afleiðingum að hún keyrði beint á kyrrstæðan vörubíl. 31.10.2007 16:26
Ekið á stúlku á Grensásvegi Ekið var á stúlku á Grensásvegi um fjögurleytið í dag. Lögregla og sjúkraliðar eru enn á staðnum en stúlkan slasaðist við ákeyrsluna. 31.10.2007 16:10
Umdeilt heimili fyrir heimilislausa opnað - Nágrannar á Njálsgötu ánægðir "Þetta hefur allt gengið mjög vel," segir Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari og íbúi við Njálsgötu en hún býr beint á móti nýopnuðu heimili fyrir heimilislausa í götunni. Óhætt er að segja að heimilið sé afar umdeilt en margir íbúar við Njálsgötu mótmæltu því harðlega að það yrði opnað á sínum tíma. 31.10.2007 16:03
Ráðherrar hafa áhyggjur af bráðnun hafíss Umhverfisráðherrar Norðurlanda hafa áhyggjur af því hversu hratt hafís á Norðurslóðum bráðnar. Ráðherrarnir ræddu þessa þróun á fundi sínum í Ósló í dag sem haldinn var í tengslum við Norðurlandaráðsþing. 31.10.2007 15:56
Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtakanna Eiríkur Blöndal hefur verið ráðinn framkvæmdstjóri Bændasamtaka Íslands frá og með áramótum. Hann tekur við starfinu af Sigurgeir Þorgeirssyni sem nýverið var skipaður ráðuneytisstjóri í sameinuðu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti. 31.10.2007 15:43
Einkaþotuflugmaður ósáttur með Icelandair „Þeir virðast leyfa sér að færa skilrúmið aftur fyrir sæti í almennu farrými og selja þau síðan sem sæti á Buisness Class,“ segir Egill Örn Guðmundsson sem er allt annað en sáttur með flugferð sína með Icelandair til London í morgun. 31.10.2007 15:30
Halldór Ásgrímsson í ritdeilum í Danmörku "Ég talaði fyrir því sem utanríkis- og forsætisráðherra Íslands að Ísland tæki skref í átt að ESB. Evrópskt samstarf er mikilvægt og það er samhljómur með Norðurlöndum og Evrópu. 31.10.2007 15:24
SBV mátti auglýsa könnun á þjónustugjöldum Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi úrskurð Neytendastofu frá í sumar þess efnis að Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hefðu brotið lög með því að auglýsa í sjónvarpi niðurstöður könnunar á þjónustugjöldum norrænna banka. 31.10.2007 15:20
Þjóðverjar vita lítið um Ísland Þekking Þjóðverja á Íslandi er takmörkuð ef marka má könnun sem flugfélagið Iceland Express lét gera í Þýskalandi fyrir skemmstu. Nærri helmingur aðspurðra töldu að Íslendingar væru á bilinu 900 þúsund til 1,5 milljón. 31.10.2007 15:12
Nýtt met í fjölda ferðamanna í einum mánuði Ferðamenn sem heimsóttu landið í einum mánuði fóru í fyrsta sinn yfir áttatíu þúsund í sumar og það bæði í júlí og ágúst. Fram að því var mesti fjöldi í einum mánuði tæplega 70 þúsund ferðamenn, í ágúst 2006. 31.10.2007 14:30
Telur Hverahlíðarvirkjun ekki hafa umtalsverð umhverfisáhrif Umhverfisstofnun telur ekki að Hverahlíðarvirkjun, sem ætlunin er að reisa á Helliheiði, muni hafa umtalsverð umhverfisáhrif í för með sér. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um mat á umhverfisáhrifum virkjunarinnar. 31.10.2007 14:15
Á þriðja tug með réttarstöðu sakbornings í TR-máli Á þriðja tug manna hefur hlotið réttarstöðu sakbornings í rannsókn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra á fjársvikum fyrrverandi starfsmanns Tryggingastofnunar ríkisins sem upp komst í fyrra, en svikin eru talin nema tugum milljóna. 31.10.2007 13:56
Skreyta garða fyrir 400 þúsund Einkaaðilar greiða allt að 400 þúsund krónur fyrir að fá jólaskreytingar settar upp í görðum sínum. Viðhorf Íslendinga til jólaskreytinga eru að breytast. Áður lifðu þær einungis í 2-3 vikur yfir jólahátíðina en nú eru þær að breytast yfir í vetrarskreytingar sem lifa jafnvel nokkra mánuði. Þetta segir Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar sem sér um að skreyta garða fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 31.10.2007 13:52
Vara við frjálsri sölu nikótínlyfja Apótekarar eru mótfallnir því að sala nikótínlyfja verði gefin frjáls og telja slíkt afar varhugavert. Samkvæmt fyrirliggjandi frumvarpi á Alþingi á að leyfa öllum þeim sem nú selja tóbak einnig að selja nikótínlyf. 31.10.2007 13:49
Lagt til að Alþingi skipi hæstaréttardómara Alþingi mun framvegis þurfa að samþykkja skipan hæstaréttardómara fari svo að frumvarp Lúðvíks Bergvinssonar og þriggja annarra þingmanna verði samþykkt á Alþingi. Með þessu á að koma í veg fyrir að skipað sé í embættið út frá pólitískum forsendum. 31.10.2007 13:00
Ráðherra staðfestir samkomulag um sjúkraflutninga í Fjarðabyggð Slökkvilið Fjarðabyggðar tekur að sér sjúkraflutninga allt frá Mjóafirði til Stöðvarfjarðar samkvæmt samningi Heilbrigðisstofunar Austurlands við bæjarfélagið. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur staðfest samninginn. 31.10.2007 12:55
Vestmannaeyjabær með hæst opinber gjöld í Eyjum Vestmannaeyjabær greiðir hæst opinber gjöld af lögaðilum í Vestmannaeyjum samkvæmt tölum skattstjórans þar á bæ. 31.10.2007 12:37
Tiltölulega fáar umsóknir um lóðir á Reynisvatnsási Aðeins 280 umsóknir hafa borist í 116 lóðir undir einbýlis-, rað- og parhús á Reynisvatnsási í Úlfarsárdal í Reykjavík en usmóknarfrestur rennur út i dag. Síðan verður dregið úr umsóknum. 31.10.2007 12:25
Húðsjúkdómadeild án sérfræðings Ný göngudeild húðsjúkdóma hefur verið opnuð á Sjúkrahúsi Akureyrar. Enginn húðsjúkdómasérfræðingur er þó starfandi við sjúkrahúsið eins og er. 31.10.2007 12:20