Fleiri fréttir Tíu ára barn meðal látnu í Plymouth Byssumaður myrti fimm manns og var síðan sjálfur felldur af lögreglu í Plymouth í Bretlandi í gærkvöldi. Þrjár konur létust og tveir karlar auk byssumannsins. Lögregla skoðar árásina ekki sem hryðjuverk. 13.8.2021 06:36 Ók fyrirtækjabíl á kyrrstæða bifreið Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í nótt um að ekið hefði verið á kyrrstæða bifreið í Laugardal. Ökumaðurinn fór af vettvangi og fannst ekki við leit en vitni náði skráningarnúmeri bílsins, sem reyndist skráð á fyrirtæki. 13.8.2021 06:25 Þjófar á ferð í höfuðborginni Nokkuð var um þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 13.8.2021 06:17 Náðu tveimur lykilborgum í kvöld Talibanar hertóku í kvöld tvær stórar borgir í Afganistan, þær næststærstu á eftir höfuðborginni Kabul. Herlið talibana þrengir stöðugt að höfuðborginni og hefur nú náð yfirráðum í 12 af 34 héraðshöfuðborgum landsins á innan við viku. 13.8.2021 00:02 Maðurinn er fundinn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir í kvöld fannst heill á húfi. 12.8.2021 22:55 Fundust eftir mánuð á fjalli: „Þarna bara birtast þau bara allt í einu“ Fimm hross fundust loks í dag, rétt tæpum mánuði eftir að þau fældust og hlupu á fjöll þann 13. júlí síðastliðinn. Eigandi hrossanna segist gríðarlega fegin að hafa loksins fundið þau. Næst á dagskrá sé að sækja þau. 12.8.2021 22:31 Nokkrir látnir eftir skotárás í Plymouth Nokkrir eru látnir í Plymouth eftir alvarlega skotárás. Lögregluyfirvöld segjast ekki gera ráð fyrir að um hryðjuverk hafi verið að ræða og segjast komin með stjórn á aðstæðum á svæðinu. 12.8.2021 21:10 Telur grímuskylduna komna til að vera Sóttvarnalæknir mun skila tillögum um hertar aðgerðir ef staðan á Landspítala versnar. Forstjóri Landspítalans getur þó ekki svarað því hvað spítalinn ráði lengi við ástandið. Sóttvarnalæknir telur að grímuskyldan sé komin til að vera. 12.8.2021 19:30 Bann við einnota plasti er ekki loftslagsmál Bann við einnota plastvörum er ekki hugsað til að sporna gegn losun gróðurhúsalofttegunda heldur aðeins til að minnka þann plastúrgang sem endar í sjónum. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að það sé sjálfstætt umhverfisvandamál að plast og plasteindir endi í dýrum og berist jafnvel úr þeim í menn þó lausnir við því geti vissulega haldist í hendur við það að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 12.8.2021 19:08 Eldri borgarar bjartsýnir fyrir örvunarbólusetningu Stefnt er að því að hefja endurbólusetningar eldri borgara og fólks með undirliggjandi sjúkdóma samhliða örvunarbólusetningu þeirra sem fengu Janssen. Framkvæmdastjóri hjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir fólk jákvætt fyrir endurbólusetningunni. 12.8.2021 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnalæknir mun skila tillögum um hertar aðgerðir ef staðan á Landspítala versnar. Við ræðum við Þórólf Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30 en hann telur grímuskyldu komna til að vera. 12.8.2021 18:20 Hægt verður að kjósa til Alþingis frá og með morgundeginum Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga hefst hjá sýslumönnum á morgun, föstudaginn 13. ágúst. Þing var rofið í dag og boðað til kosninga þann 25. september. 12.8.2021 17:07 Fagna sáttum og áframhaldandi starfsemi safnsins Páll Guðmundsson, sem rekið hefur Legsteinasafnið á Húsafelli, segist ánægður með að safnið verði ekki rifið eða fært. 12.8.2021 16:49 Samsæringur myrti börn sín til að bjarga heiminum Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært fertugan mann fyrir að myrða tvö börn sín með spjótbyssu. Maðurinn sagðist hafa gert það til að bjarga heiminum eftir að hann fékk hugljómun byggða á samsæriskenningum. 12.8.2021 16:19 Loks búið að boða formlega til kosninga Formlega hefur verið boðað til Alþingiskosninga laugardaginn 25. september. Þetta er staðfest með forsetabréfi Guðna Th. Jóhannessonar um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda í dag. 12.8.2021 16:13 Íslenskir sérfræðingar í lykilhlutverki við gerð leiðbeininga Alþjóðabankans á sviði jarðhita Íslenskir jarðhitasérfræðingar unnu að skýrslu fyrir Orkusjóð Alþjóðabankans undir stjórn Elínar Hallgrímsdóttur jarðhitasérfræðings. 12.8.2021 16:02 Telja hundruð til viðbótar hafa látist í hitabylgju Þrefalt fleiri dauðsföll urðu þegar öflug hitabylgja gekk yfir norðvesturríki Bandaríkjanna í júní en yfirvöld hafa hafa rakið til hitans. Líklegt er að mannfallið í hitabylgjunni hafi því verið enn meira en greint hefur verið frá. 12.8.2021 15:39 Heimila veiði meira en tvöfalt fleiri úlfa en lagt var til Ráðamenn í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákveðið að gefa út 300 veiðileyfi á úlfa í ríkinu í haust. Það er meira en tvöfalt það sem sérfræðingar lögðu til. 12.8.2021 14:57 Girða fyrir allar smugur eftir að barn slapp út Gengið verður vel úr skugga um að það endurtaki sig ekki að leikskólabarn sleppi út af leikskólalóð Lundarsels á Akureyri eftir að leikskólabarn slapp út um hlið á leikskólalóðinni í gær. Barnið fannst skömmu eftir að það slapp út á íþróttasvæði KA, skammt frá leikskólanum. 12.8.2021 14:05 Legsteinasafn Páls í Húsafelli fer ekki fet Legsteinasafn Páls Guðmundssonar verður áfram á Húsafelli. Komist var að þeirri niðurstöðu rétt fyrir klukkan fjögur að hús fyrir legsteinasafn hans yrði hvorki rifið né fært. 12.8.2021 13:57 Landssamtökin Þroskahjálp og utanríkisráðuneytið styðja við samfélagsþátttöku fatlaðra barna í Malaví Markmið verkefnisins er að auka möguleika fatlaðra barna til náms og þátttöku í samfélaginu. 12.8.2021 13:56 Ekki hægt að lenda á tunglinu 2024 vegna tafa við þróun geimbúninga Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) mun líklegast ekki geta lent geimförum á tunglinu aftur árið 2024 eins og til hefur staðið í tengslum við Artemis-áætlunina svokölluðu. Það má meðal annars rekja til væntanlegra tafa við þróun og framleiðslu nýrra geimbúninga stofnunarinnar. 12.8.2021 13:15 Á von á mikilli uppsveiflu í komu skemmtiferðaskipa á næstu árum Meira en fimmtíu skemmtiferðaskip hafa lagst að bryggju á Ísafirði í sumar. Hafnarstjóri segir að koma skemmtiferðaskipa í Skutulsfjörð í sumar hafi verið kærkomin breyting frá því í fyrra. Von er á að tæplega sextíu skip komi til Ísafjarðar á þessu ári. 12.8.2021 13:00 Engin alvarleg blóðsegavandamál síðustu fjórar vikur Engar tilkynningar um alvarleg blóðsegavandamál hafa verið tilkynnt á Bretlandseyjum í kjölfar bólusetninga síðustu fjórar vikur. Vísindamenn segja þetta mega rekja til þess að tilmælum var breytt þannig að yngri en 40 ára fá ekki bóluefnið frá AstraZeneca. 12.8.2021 12:51 Valta yfir stjórnarherinn: Ríkisstjórnin býðst til að deila völdum með Talibönum Vígamenn Talibana náðu í morgun tökum á þeirra tíundu héraðshöfuðborg í Afganistan. Á undanfarinni viku virðast Talibanar hafa valtað yfir stjórnarher landsins og sveitir stríðsherra sem styðja ríkisstjórnina. 12.8.2021 12:45 Smit frestar aðalfundi Pírata Aðalfundi Pírata fyrir alþingiskosningarnar í haust, sem fram átti að fara um helgina, hefur verið frestað um eina viku. ágúst. Ástæðan er sú starfsmaður Vogs á Fellströnd, þar sem halda á fundinn, greindist smitaður af kórónuveirunni. 12.8.2021 12:39 Hætta að skoða öll bólusetningavottorð Bólusetningavottorð verða skoðuð með tilviljanakenndum hætti, í þeim tilgangi að leysa úr þeim flöskuhálsi sem hefur myndast og skapað mannmergð á Keflavíkurflugvelli undanfarnar vikur, segir ferðamálaráðherra. Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli er nú um þriðjungur af því sem hann var fyrir tveimur árum. 12.8.2021 11:47 Hvetur fólk til að fara í sýnatöku: Er að koma beint inn á gjörgæslu Alls liggja nú 27 inni á Landspítalanum með Covid-19, fimm á gjörgæsludeild og þar af fjórir í öndunarvél. Meðalaldur þeirra 64 sem hafa lagst inn í þessari bylgju er 64 ára en meðalaldur útskrifaðra 50 ára. 12.8.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Áfram heldur að fjölga í hópi smitaðra af kórónuveirunni. Hundrað og nítján greindust í gær, áttatíu utan sóttkvíar en 39 í sóttkví. Við greinum frá því helsta af upplýsingafundi Almannavarna í morgun. 12.8.2021 11:32 Framhaldið veltur á Landspítalanum: Gæti gerst fyrr en seinna að aðgerðir verði hertar Það gæti gerst fyrr en síðar að Landspítalinn sendir út neyðarkall vegna ástandsins og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sjái sig til neyddan að koma með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. 12.8.2021 11:23 Dane wskazują, że rynek pracy wychodzi z kryzysu Biorąc pod uwagę dane opublikowane przez Islandzki Urząd Statystyczny, wygląda na to, że islandzki rynek pracy wychodzi z kryzysu spowodowanego koronawirusem. 12.8.2021 11:04 Minnst 119 greindust innanlands og fækkar á sjúkrahúsi Í gær greindust hið minnsta 119 innanlands með Covid-19, þar af 80 utan sóttkvíar. 27 sjúklingar eru innlagðir á Landspítala og hefur þeim fækkað um tvo frá því í gær. Fimm eru á gjörgæslu. Þar af eru fjórir sjúklingar í öndunarvél og fjölgar úr tveimur. 12.8.2021 10:49 Konferencja poświęcona COVID-19. Niezaszczepione osoby będą zapraszane na szczepienia. Spotkanie będzie transmitowane o godzinie 11:00 na żywo na Vísir, w języku islandzkim, jak i po polsku. 12.8.2021 10:47 Deiluaðilar sitja á fundi í von um lausn Deiluaðilar í Húsafellsmálinu svokallaða sitja nú á fundi til þess að fresta þess að gera lokatilraun til að ná sáttum. Niðurrif á Legsteinasafninu sem deilan snýst um átti að hefjast í dag. Skessuhorn greinir frá. 12.8.2021 10:47 Starfandi fjölgar: Vinnumarkaðurinn að rétta úr kútnum Starfandi fólki á íslenskum vinnumarkaði fjölgaði um 7.200 frá öðrum ársfjórðungi síðasta árs til sama tímabils á þessu ári samkvæmt útreikningun Hagstofu Íslands. 12.8.2021 10:44 Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12.8.2021 10:36 Þórólfur, Víðir og Páll fóru yfir stöðu mála á 189. upplýsingafundinum Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar í dag klukkan 11. 12.8.2021 10:30 Shell greiðir milljarða vegna olíuleka í Nígeríu fyrir hálfri öld Olíurisinn Shell hefur loks fallist á að greiða nígerískum þjóðflokki meira en fjórtán milljarða króna í bætur vegna meiriháttar olíuleka í Biafra-stríðinu á sjöunda áratug síðustu aldar. Þar með lýkur áralöngum málaferlum vegna lekans. 12.8.2021 10:04 Átta taldir af í þyrluslysi á Kamtjatkaskaga Óttast er að átta manns hafi farist þegar þyrla með ferðamenn um borð hrapaði í stöðuvatn á náttúruverndarsvæði á Kamtjatkaskaga austast í Rússlandi í dag. Átta aðrir sem voru um borð náðu að bjarga sér út úr flakinu. 12.8.2021 09:00 Eldgosið í góðum gír nú í morgun Eldgosið í Fagradalsfjalli hefur verið í góðum gír núna í morgun. Sjá má glóandi hraunið bubbla í gígnum og renna í stríðum straumum út frá honum. 12.8.2021 08:37 Skraut af brúðartertu Karls og Díönu selst á 325 þúsund krónur Kökuskraut ofan af brúðkaupstertu Karls Bretaprins og Díönu prinsessu seldist nýverið á uppoði fyrir 1.850 pund, jafnvirði 325 þúsund íslenskra króna. Karl og Díana gengu í hjónaband fyrir rúmum fjörtíu árum, 29. júlí 1981. 12.8.2021 08:10 Umdeilt fjölmiðlafrumvarp samþykkt og stjórnin missir meirihlutann Neðri deild pólska þingsins samþykkti í gær umdeilt fjölmiðlafrumvarp sem stjórnarandstæðingar segja miða að því að múlbinda sjónvarpsstöð sem hefur verið gagnrýnin á störf stjórnar landsins. 12.8.2021 08:03 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12.8.2021 07:34 Hiti að 21 stigi og hlýjast norðaustantil Veðurstofan spáir austlægri eða breytilegri átt í dag, golu eða kalda. Léttskýjað verður norðaustantil á landinu í dag, en skýjað með köflum annars staðar og jafnvel síðdegisskúrir á stöku stað. 12.8.2021 07:10 Rússneskur auðjöfur og pólitíkus játar að hafa orðið manni að bana Rússneskur stjórnmálamaður hefur játað að hafa orðið manni að bana en segist hafa haldið að um væri að ræða björn. Stjórnmálamaðurinn, Igor Redkin, er sagður einn auðugasti embættismaður Rússlands. 12.8.2021 07:09 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu ára barn meðal látnu í Plymouth Byssumaður myrti fimm manns og var síðan sjálfur felldur af lögreglu í Plymouth í Bretlandi í gærkvöldi. Þrjár konur létust og tveir karlar auk byssumannsins. Lögregla skoðar árásina ekki sem hryðjuverk. 13.8.2021 06:36
Ók fyrirtækjabíl á kyrrstæða bifreið Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í nótt um að ekið hefði verið á kyrrstæða bifreið í Laugardal. Ökumaðurinn fór af vettvangi og fannst ekki við leit en vitni náði skráningarnúmeri bílsins, sem reyndist skráð á fyrirtæki. 13.8.2021 06:25
Þjófar á ferð í höfuðborginni Nokkuð var um þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 13.8.2021 06:17
Náðu tveimur lykilborgum í kvöld Talibanar hertóku í kvöld tvær stórar borgir í Afganistan, þær næststærstu á eftir höfuðborginni Kabul. Herlið talibana þrengir stöðugt að höfuðborginni og hefur nú náð yfirráðum í 12 af 34 héraðshöfuðborgum landsins á innan við viku. 13.8.2021 00:02
Fundust eftir mánuð á fjalli: „Þarna bara birtast þau bara allt í einu“ Fimm hross fundust loks í dag, rétt tæpum mánuði eftir að þau fældust og hlupu á fjöll þann 13. júlí síðastliðinn. Eigandi hrossanna segist gríðarlega fegin að hafa loksins fundið þau. Næst á dagskrá sé að sækja þau. 12.8.2021 22:31
Nokkrir látnir eftir skotárás í Plymouth Nokkrir eru látnir í Plymouth eftir alvarlega skotárás. Lögregluyfirvöld segjast ekki gera ráð fyrir að um hryðjuverk hafi verið að ræða og segjast komin með stjórn á aðstæðum á svæðinu. 12.8.2021 21:10
Telur grímuskylduna komna til að vera Sóttvarnalæknir mun skila tillögum um hertar aðgerðir ef staðan á Landspítala versnar. Forstjóri Landspítalans getur þó ekki svarað því hvað spítalinn ráði lengi við ástandið. Sóttvarnalæknir telur að grímuskyldan sé komin til að vera. 12.8.2021 19:30
Bann við einnota plasti er ekki loftslagsmál Bann við einnota plastvörum er ekki hugsað til að sporna gegn losun gróðurhúsalofttegunda heldur aðeins til að minnka þann plastúrgang sem endar í sjónum. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að það sé sjálfstætt umhverfisvandamál að plast og plasteindir endi í dýrum og berist jafnvel úr þeim í menn þó lausnir við því geti vissulega haldist í hendur við það að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 12.8.2021 19:08
Eldri borgarar bjartsýnir fyrir örvunarbólusetningu Stefnt er að því að hefja endurbólusetningar eldri borgara og fólks með undirliggjandi sjúkdóma samhliða örvunarbólusetningu þeirra sem fengu Janssen. Framkvæmdastjóri hjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir fólk jákvætt fyrir endurbólusetningunni. 12.8.2021 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnalæknir mun skila tillögum um hertar aðgerðir ef staðan á Landspítala versnar. Við ræðum við Þórólf Guðnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30 en hann telur grímuskyldu komna til að vera. 12.8.2021 18:20
Hægt verður að kjósa til Alþingis frá og með morgundeginum Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga hefst hjá sýslumönnum á morgun, föstudaginn 13. ágúst. Þing var rofið í dag og boðað til kosninga þann 25. september. 12.8.2021 17:07
Fagna sáttum og áframhaldandi starfsemi safnsins Páll Guðmundsson, sem rekið hefur Legsteinasafnið á Húsafelli, segist ánægður með að safnið verði ekki rifið eða fært. 12.8.2021 16:49
Samsæringur myrti börn sín til að bjarga heiminum Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa ákært fertugan mann fyrir að myrða tvö börn sín með spjótbyssu. Maðurinn sagðist hafa gert það til að bjarga heiminum eftir að hann fékk hugljómun byggða á samsæriskenningum. 12.8.2021 16:19
Loks búið að boða formlega til kosninga Formlega hefur verið boðað til Alþingiskosninga laugardaginn 25. september. Þetta er staðfest með forsetabréfi Guðna Th. Jóhannessonar um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda í dag. 12.8.2021 16:13
Íslenskir sérfræðingar í lykilhlutverki við gerð leiðbeininga Alþjóðabankans á sviði jarðhita Íslenskir jarðhitasérfræðingar unnu að skýrslu fyrir Orkusjóð Alþjóðabankans undir stjórn Elínar Hallgrímsdóttur jarðhitasérfræðings. 12.8.2021 16:02
Telja hundruð til viðbótar hafa látist í hitabylgju Þrefalt fleiri dauðsföll urðu þegar öflug hitabylgja gekk yfir norðvesturríki Bandaríkjanna í júní en yfirvöld hafa hafa rakið til hitans. Líklegt er að mannfallið í hitabylgjunni hafi því verið enn meira en greint hefur verið frá. 12.8.2021 15:39
Heimila veiði meira en tvöfalt fleiri úlfa en lagt var til Ráðamenn í Wisconsin í Bandaríkjunum hafa ákveðið að gefa út 300 veiðileyfi á úlfa í ríkinu í haust. Það er meira en tvöfalt það sem sérfræðingar lögðu til. 12.8.2021 14:57
Girða fyrir allar smugur eftir að barn slapp út Gengið verður vel úr skugga um að það endurtaki sig ekki að leikskólabarn sleppi út af leikskólalóð Lundarsels á Akureyri eftir að leikskólabarn slapp út um hlið á leikskólalóðinni í gær. Barnið fannst skömmu eftir að það slapp út á íþróttasvæði KA, skammt frá leikskólanum. 12.8.2021 14:05
Legsteinasafn Páls í Húsafelli fer ekki fet Legsteinasafn Páls Guðmundssonar verður áfram á Húsafelli. Komist var að þeirri niðurstöðu rétt fyrir klukkan fjögur að hús fyrir legsteinasafn hans yrði hvorki rifið né fært. 12.8.2021 13:57
Landssamtökin Þroskahjálp og utanríkisráðuneytið styðja við samfélagsþátttöku fatlaðra barna í Malaví Markmið verkefnisins er að auka möguleika fatlaðra barna til náms og þátttöku í samfélaginu. 12.8.2021 13:56
Ekki hægt að lenda á tunglinu 2024 vegna tafa við þróun geimbúninga Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) mun líklegast ekki geta lent geimförum á tunglinu aftur árið 2024 eins og til hefur staðið í tengslum við Artemis-áætlunina svokölluðu. Það má meðal annars rekja til væntanlegra tafa við þróun og framleiðslu nýrra geimbúninga stofnunarinnar. 12.8.2021 13:15
Á von á mikilli uppsveiflu í komu skemmtiferðaskipa á næstu árum Meira en fimmtíu skemmtiferðaskip hafa lagst að bryggju á Ísafirði í sumar. Hafnarstjóri segir að koma skemmtiferðaskipa í Skutulsfjörð í sumar hafi verið kærkomin breyting frá því í fyrra. Von er á að tæplega sextíu skip komi til Ísafjarðar á þessu ári. 12.8.2021 13:00
Engin alvarleg blóðsegavandamál síðustu fjórar vikur Engar tilkynningar um alvarleg blóðsegavandamál hafa verið tilkynnt á Bretlandseyjum í kjölfar bólusetninga síðustu fjórar vikur. Vísindamenn segja þetta mega rekja til þess að tilmælum var breytt þannig að yngri en 40 ára fá ekki bóluefnið frá AstraZeneca. 12.8.2021 12:51
Valta yfir stjórnarherinn: Ríkisstjórnin býðst til að deila völdum með Talibönum Vígamenn Talibana náðu í morgun tökum á þeirra tíundu héraðshöfuðborg í Afganistan. Á undanfarinni viku virðast Talibanar hafa valtað yfir stjórnarher landsins og sveitir stríðsherra sem styðja ríkisstjórnina. 12.8.2021 12:45
Smit frestar aðalfundi Pírata Aðalfundi Pírata fyrir alþingiskosningarnar í haust, sem fram átti að fara um helgina, hefur verið frestað um eina viku. ágúst. Ástæðan er sú starfsmaður Vogs á Fellströnd, þar sem halda á fundinn, greindist smitaður af kórónuveirunni. 12.8.2021 12:39
Hætta að skoða öll bólusetningavottorð Bólusetningavottorð verða skoðuð með tilviljanakenndum hætti, í þeim tilgangi að leysa úr þeim flöskuhálsi sem hefur myndast og skapað mannmergð á Keflavíkurflugvelli undanfarnar vikur, segir ferðamálaráðherra. Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli er nú um þriðjungur af því sem hann var fyrir tveimur árum. 12.8.2021 11:47
Hvetur fólk til að fara í sýnatöku: Er að koma beint inn á gjörgæslu Alls liggja nú 27 inni á Landspítalanum með Covid-19, fimm á gjörgæsludeild og þar af fjórir í öndunarvél. Meðalaldur þeirra 64 sem hafa lagst inn í þessari bylgju er 64 ára en meðalaldur útskrifaðra 50 ára. 12.8.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Áfram heldur að fjölga í hópi smitaðra af kórónuveirunni. Hundrað og nítján greindust í gær, áttatíu utan sóttkvíar en 39 í sóttkví. Við greinum frá því helsta af upplýsingafundi Almannavarna í morgun. 12.8.2021 11:32
Framhaldið veltur á Landspítalanum: Gæti gerst fyrr en seinna að aðgerðir verði hertar Það gæti gerst fyrr en síðar að Landspítalinn sendir út neyðarkall vegna ástandsins og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sjái sig til neyddan að koma með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. 12.8.2021 11:23
Dane wskazują, że rynek pracy wychodzi z kryzysu Biorąc pod uwagę dane opublikowane przez Islandzki Urząd Statystyczny, wygląda na to, że islandzki rynek pracy wychodzi z kryzysu spowodowanego koronawirusem. 12.8.2021 11:04
Minnst 119 greindust innanlands og fækkar á sjúkrahúsi Í gær greindust hið minnsta 119 innanlands með Covid-19, þar af 80 utan sóttkvíar. 27 sjúklingar eru innlagðir á Landspítala og hefur þeim fækkað um tvo frá því í gær. Fimm eru á gjörgæslu. Þar af eru fjórir sjúklingar í öndunarvél og fjölgar úr tveimur. 12.8.2021 10:49
Konferencja poświęcona COVID-19. Niezaszczepione osoby będą zapraszane na szczepienia. Spotkanie będzie transmitowane o godzinie 11:00 na żywo na Vísir, w języku islandzkim, jak i po polsku. 12.8.2021 10:47
Deiluaðilar sitja á fundi í von um lausn Deiluaðilar í Húsafellsmálinu svokallaða sitja nú á fundi til þess að fresta þess að gera lokatilraun til að ná sáttum. Niðurrif á Legsteinasafninu sem deilan snýst um átti að hefjast í dag. Skessuhorn greinir frá. 12.8.2021 10:47
Starfandi fjölgar: Vinnumarkaðurinn að rétta úr kútnum Starfandi fólki á íslenskum vinnumarkaði fjölgaði um 7.200 frá öðrum ársfjórðungi síðasta árs til sama tímabils á þessu ári samkvæmt útreikningun Hagstofu Íslands. 12.8.2021 10:44
Telur hóp drengja hafa kastað ketti fyrir bíl Svo virðist sem hópur unglingspilta hafi tekið sig til og kastað ketti fyrir bíl á Nýbýlavegi seint í gærkvöldi. Kristinn Ólafur Smárason lýsir atvikinu í Facebook-hópnum Íbúar Digranesi og tilkynnti það til lögreglu. 12.8.2021 10:36
Þórólfur, Víðir og Páll fóru yfir stöðu mála á 189. upplýsingafundinum Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar í dag klukkan 11. 12.8.2021 10:30
Shell greiðir milljarða vegna olíuleka í Nígeríu fyrir hálfri öld Olíurisinn Shell hefur loks fallist á að greiða nígerískum þjóðflokki meira en fjórtán milljarða króna í bætur vegna meiriháttar olíuleka í Biafra-stríðinu á sjöunda áratug síðustu aldar. Þar með lýkur áralöngum málaferlum vegna lekans. 12.8.2021 10:04
Átta taldir af í þyrluslysi á Kamtjatkaskaga Óttast er að átta manns hafi farist þegar þyrla með ferðamenn um borð hrapaði í stöðuvatn á náttúruverndarsvæði á Kamtjatkaskaga austast í Rússlandi í dag. Átta aðrir sem voru um borð náðu að bjarga sér út úr flakinu. 12.8.2021 09:00
Eldgosið í góðum gír nú í morgun Eldgosið í Fagradalsfjalli hefur verið í góðum gír núna í morgun. Sjá má glóandi hraunið bubbla í gígnum og renna í stríðum straumum út frá honum. 12.8.2021 08:37
Skraut af brúðartertu Karls og Díönu selst á 325 þúsund krónur Kökuskraut ofan af brúðkaupstertu Karls Bretaprins og Díönu prinsessu seldist nýverið á uppoði fyrir 1.850 pund, jafnvirði 325 þúsund íslenskra króna. Karl og Díana gengu í hjónaband fyrir rúmum fjörtíu árum, 29. júlí 1981. 12.8.2021 08:10
Umdeilt fjölmiðlafrumvarp samþykkt og stjórnin missir meirihlutann Neðri deild pólska þingsins samþykkti í gær umdeilt fjölmiðlafrumvarp sem stjórnarandstæðingar segja miða að því að múlbinda sjónvarpsstöð sem hefur verið gagnrýnin á störf stjórnar landsins. 12.8.2021 08:03
95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12.8.2021 07:34
Hiti að 21 stigi og hlýjast norðaustantil Veðurstofan spáir austlægri eða breytilegri átt í dag, golu eða kalda. Léttskýjað verður norðaustantil á landinu í dag, en skýjað með köflum annars staðar og jafnvel síðdegisskúrir á stöku stað. 12.8.2021 07:10
Rússneskur auðjöfur og pólitíkus játar að hafa orðið manni að bana Rússneskur stjórnmálamaður hefur játað að hafa orðið manni að bana en segist hafa haldið að um væri að ræða björn. Stjórnmálamaðurinn, Igor Redkin, er sagður einn auðugasti embættismaður Rússlands. 12.8.2021 07:09