Engin alvarleg blóðsegavandamál síðustu fjórar vikur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2021 12:51 Bretar hafa notast við bóluefnin frá AstraZeneca og Pfizer. epa/Ciro Fusco Engar tilkynningar um alvarleg blóðsegavandamál hafa verið tilkynnt á Bretlandseyjum í kjölfar bólusetninga síðustu fjórar vikur. Vísindamenn segja þetta mega rekja til þess að tilmælum var breytt þannig að yngri en 40 ára fá ekki bóluefnið frá AstraZeneca. Bóluefnið frá Janssen, sem einnig er talið geta valdið blóðsegavandamálum, er ekki notað á Bretlandi. Þetta kom fram á blaðamannafundi með vísindmönnum sem gerðu rannsókn á tilvikum alvarlegra blóðsegavandamála í kjölfar bólusetninga. Niðurstöður hennar birtust í The New England Journal of Medicine. Um 80 prósent þeirra sem upplifðu alvarleg blóðsegavandamál í kjölfar bólusetningar með bóluefninu frá AstraZeneca voru yngri en 60 ára, þrátt fyrir að flestir þeirra sem höfðu fengið bóluefnið á þeim tíma sem rannsóknin náði til hefðu verið eldri. Dregið hefði úr tilfellum um leið og tilmælum um bólusetningarnar var breytt og engin ný tilvik hefðu verið skráð síðustu fjórar vikur. Um 23 prósent þeirra sem upplifðu fylgikvillan létust en 73 prósent þeirra sem fengu blóðtappa í heila (CVST). Rannsóknin náði til 294 mögulegra tilvika og var það niðurstaða vísindamannanna að 220 þeirra væru örugglega eða líklega af völdum bóluefnisins. Í um þriðjungi tilvika fundust fleiri en einn blóðtappi og í nánast öllum tilvikum kom aukaverkunin fram fimm til 30 dögum eftir fyrri skammtinn af bóluefninu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Bóluefnið frá Janssen, sem einnig er talið geta valdið blóðsegavandamálum, er ekki notað á Bretlandi. Þetta kom fram á blaðamannafundi með vísindmönnum sem gerðu rannsókn á tilvikum alvarlegra blóðsegavandamála í kjölfar bólusetninga. Niðurstöður hennar birtust í The New England Journal of Medicine. Um 80 prósent þeirra sem upplifðu alvarleg blóðsegavandamál í kjölfar bólusetningar með bóluefninu frá AstraZeneca voru yngri en 60 ára, þrátt fyrir að flestir þeirra sem höfðu fengið bóluefnið á þeim tíma sem rannsóknin náði til hefðu verið eldri. Dregið hefði úr tilfellum um leið og tilmælum um bólusetningarnar var breytt og engin ný tilvik hefðu verið skráð síðustu fjórar vikur. Um 23 prósent þeirra sem upplifðu fylgikvillan létust en 73 prósent þeirra sem fengu blóðtappa í heila (CVST). Rannsóknin náði til 294 mögulegra tilvika og var það niðurstaða vísindamannanna að 220 þeirra væru örugglega eða líklega af völdum bóluefnisins. Í um þriðjungi tilvika fundust fleiri en einn blóðtappi og í nánast öllum tilvikum kom aukaverkunin fram fimm til 30 dögum eftir fyrri skammtinn af bóluefninu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent