Fleiri fréttir Hrópaði að Bjarna í þingsal: „Þetta var nú bara í hita leiksins“ Fyrsti varaforseti Alþingis var í dag truflaður í miðri kynningu sinni á næsta þingmanni í pontu með hrópum Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, að Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, sem hafði þá nýlokið svari sínu við óundirbúinni fyrirspurn. 6.7.2021 16:08 Stefna frönskum yfirvöldum vegna blýmengunar eftir brunann í Notre Dame Eitt stærsta stéttafélag í Frakklandi, heilbrigðissamtök og íbúar í París hafa tekið höndum saman og munu leggja fram stefnu gegn yfirvöldum í Frakklandi og Parísarborg vegna þess hve mikið blý hefur verið í andrúmsloftinu í París eftir brunann á Notre Dame. 6.7.2021 15:56 Vilja hafa upp á bréfritara úr utanríkisráðuneytinu Fjölskylda Hauks Hilmarssonar sem talið er að hafi fallið í Sýrlandi reynir nú að hafa upp á óþekktum bréfritara sem heldur því fram að einstaklingur í utanríkisráðuneytinu hafi unnið að því að þagga málið niður. 6.7.2021 15:37 Tala látinna komin yfir þrjátíu í Surfside Fjögur lík fundust í rústum íbúðablokkarinnar sem hrundi í bænum Surfside á Flórída í Bandaríkjunum og er tala látinna nú komin upp í 32. Enn er á annað hundrað manns saknað. 6.7.2021 14:55 Þúsundir mótmæla eftir að samkynhneigður maður var myrtur Þúsundir hafa leitað á götur úti í borgum og bæjum á Spáni til að krefjast réttlætis, jafnréttis og verndar eftir að samkynhneigður maður var myrtur af hópi manna. Lögregla telur að árásarkveikjan hafi verið fordómar árásarmannanna fyrir hinsegin fólk. 6.7.2021 14:40 Segir að Japan muni aðstoða Taívan verði gerð innrás Taro Aso, aðstoðarforsætisráðherra Japans, segir nauðsynlegt fyrir Japani að koma Taívan til aðstoðar, auk Bandaríkjanna, geri Kínverjar innrás í eyríkið. Þetta sagði hann í gær og hafa ummælin þegar vakið mikla reiði í Peking. 6.7.2021 14:39 Níu greindust með veiruna í Færeyjum í gær Alls greindust níu manns með kórónuveiruna í Færeyjum í gær. Um var að ræða fjögur smit sem tengjast landamærunum og svo fimm innanlandssmit. 6.7.2021 14:33 Gæslustjóri sniðgengur Þjóðhátíð og ritstjóri safnar undirskriftum Baldur Már Róbertsson, sem hefur stýrt gæsluhópi á Þjóðhátíð síðustu átta ár, segir að hvorki hann né nokkur á hans vegum muni koma nálægt hátíðinni í ár. Tryggvi Már Sæmundsson, ritstjóri Eyjar.net og útflutningsstjóri, hefur þá stofnað til undirskriftarlista til að mótmæla því að Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó veðurguð, hafi verið afbókaður af Þjóðhátíð. 6.7.2021 14:18 Braga og Gunnars minnst á Alþingi Þingmenn minntust tveggja látinna þingmanna – þeirra Braga Níelssonar og Gunnars Birgissonar – þegar þing kom saman klukkan 11 í morgun. Bragi lést 13. júní síðastliðinn og Gunnar 14. júní. 6.7.2021 14:05 Yfir þrjátíu stiga hiti á norðanverðum Norðurlöndunum Hitamet hafa fallið í hitabylgju sem gengur nú yfir Skandinavíuskaga og Finnland. Hitinn hefur farið vel yfir þrjátíu gráður í Lapplandi undanfarna daga. 6.7.2021 13:34 Menningarborgin Beirút lifnar við að nýju Ísland styrkir menningarlíf í Beirút. 6.7.2021 13:33 Meðlimir barnaníðshrings dæmdir í Þýskalandi Sex meðlimir barnaníðshrings voru sakfelldir fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega á börnum. Dómari í málinu sagði við dómsuppskurð að málið sé hræðilegt og mjög óhugnanlegt. 6.7.2021 13:31 Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir líkamsárásir, fíkniefnalagabrot og ofbeldi gegn maka Karlmaður var í gær dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ítrekaðar líkamsárásir, ítrekuð fíkniefnalagabrot og brot í nánu sambandi gegn þáverandi eiginkonu sinni. Maðurinn var ákærður í sjö liðum í málinu og sakfelldur fyrir flest þau brot sem hann var ákærður fyrir. 6.7.2021 13:00 Segja Vestfirði ekki þola frekari tafir á vegagerð „Vegakerfið á Vestfjörðum þolir einfaldlega ekki frekari tafir á samþykktum vegaframkvæmdum,“ segir í ályktun frá Vestfjarðastofu og sveitarfélögum á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum vegna frétta af frestun útboðs á Dynjandisheiði. 6.7.2021 12:35 Islandzki przysmak znów podrożał Zestaw hot-dog i coca-cola można kupić w Bæjarinn besta w cenie 850 koron. 6.7.2021 12:23 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Illa hefur gengið að ráða fólk í gistiþjónustu þrátt fyrir snarpa fjölgun ferðamanna. Vonir standa til að hægt verði að anna eftirspurn sem fyrst. Við ræðum við forstjóra Vinnumálastofnunar í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 6.7.2021 11:52 Hvetur foreldra, kennara og aðra til að vakta ungmenni og tilkynna þau til lögreglu Lögreglan í Hong Kong hefur handtekið níu manns vegna meintrar hryðjuverkaógnar. Meðal hinna handteknu eru sex krakkar í menntaskóla en fólkið er fimmtán til 39 ára. Lögreglan segir þau hafa leigt hótelherbergi til að framleiða þar sprengjur og markmið hópsins hafi verið að gera sprengjuárásir á skotmörk í borginni. 6.7.2021 11:49 Ljúka hringnum eftir gott bæjarráp með sjóriðu í Eyjum Seiglan, hópur kvenna sem siglt hefur skútu í kringum landið, siglir inn í Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag. Tekið verður á móti þeim við Norðurbakka. 6.7.2021 11:41 Enginn komst lífs af í flugslysinu á Kamtsjatka Allir fórust þegar farþegaflugvél hrapaði á Kamtsjatkaskaga í Austur-Rússlandi, að sögn björgunarsveita þar. Um borð voru tuttugu og tveir farþegar auk sex manna áhafnar. 6.7.2021 11:12 Eldgígurinn lagðist í dvala í gærkvöldi Gosvirkni á yfirborði í eldgígnum í Fagradalsfjalli hætti skyndilega um ellefuleytið í gærkvöldi. Þó mátti sjá örlítið í rauðglóandi glóð skömmu eftir miðnætti en eftir það virðist gígurinn hafa lagst í dvala. Engin kvika hefur sést í gígnum á vefmyndavélum í morgun. 6.7.2021 11:11 Hættustigi aflétt á Norðurlandi eystra vegna vatnavaxta Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra ákveðið að aflétta hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á Norðurlandi eystra. 6.7.2021 10:58 Trwają szczepienia przeciwko COVID-19 Dziś wykorzystywany jest preparat Pfizer, jutro każdy zainteresowany może poddać się szczepieniu preparatem Jenssen. 6.7.2021 10:50 Segja Bleika fíllinn ekki aðeins snúast um Þjóðhátíð og einn tónlistarmann Forvarnahópurinn Bleiki fíllinn í Vestmannaeyjum áréttar að hópurinn snúist hvorki um eina hátíð á ári né um einn tónlistarmann. 6.7.2021 10:45 Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6.7.2021 10:45 Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6.7.2021 10:45 Ráðin til starfa sem framkvæmdastjóri hjá OECD Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi þingmaður og iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur verið ráðin til starfa hjá Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sem framkvæmdastjóri Þróunarmiðstöðvar stofnunarinnar. 6.7.2021 10:43 Mótframbjóðandi Lúkasjenka dæmdur í fjórtán ára fangelsi Dómstóll í Hvíta-Rússlandi dæmdi Viktor Babariko, fyrrverandi forsetaframbjóðanda, í fjórtán ára fangelsi fyrir spillingu í dag. Babariko neitaði sök og eru ákærurnar gegn honum almennt taldar hafa átt sér pólitískar rætur. 6.7.2021 10:09 Halda aukaþingfund í dag svo kosningar geti farið fram með eðlilegum hætti Þingmenn þurfa að gera hlé á sumarfríi sínu og sækja aukaþingfund sem verður haldinn í dag til að leiðrétta mistök sem gerð voru við meðferð frumvarps við þinglok. 6.7.2021 09:42 Yfirgáfu stærstu herstöðina í skjóli nætur Síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgáfu Bagram herstöðina, þá stærstu í Afganistan, um miðja nótt og án þess að segja nýjum afgönskum yfirmanni herstöðvarinnar frá því. Afganskir hermenn uppgötvuðu ekki að þeir væru einir fyrr en nokkrum klukkustundum síðar. 6.7.2021 09:20 Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. 6.7.2021 09:16 Fyrrverandi varakanslari fyrir dóm í tengslum við „Ibizagate“ Réttarhöld yfir Heinz-Christian Strache, fyrrverandi varakanslara Austurríkis og leiðtoga Frelsisflokksins, hófust í Vín í morgun. Hann er sakaður um spillingu, meðal annars í hneykslismáli sem felldi ríkisstjórn landsins árið 2019 og kennt er við Ibiza. 6.7.2021 09:12 Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. 6.7.2021 08:50 Að minnsta kosti 150 létust í fleiri en 400 skotárásum yfir þjóðhátíðarhelgina Að minnsta kosti 150 létust í yfir 400 skotárásum í Bandaríkjunum síðastliðna helgi, þegar landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum 4. júlí. Enn er verið að uppfæra tölurnar, sem ná yfir 72 klukkustunda tímabil frá föstudegi til sunnudags. 6.7.2021 07:39 Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjatka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6.7.2021 07:25 Elsa stefnir til Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Elsa, sem skilið hefur eftir sig slóð eyðileggingar í Karíbahafsríkjum undanfarna dag, stefnir nú norður til Bandaríkjanna. 6.7.2021 07:11 Öryggismál á fæðingardeildum enn í ólestri Ef tíðni andvana fæðinga og nýburadauða væri sú sama í Bretlandi og Svíþjóð, myndu þúsund færri börn deyja í Bretlandi á ári hverju. Þetta eru niðurstöður þingnefndar um aðbúnað og öryggi á breskum fæðingardeildum. 6.7.2021 07:10 Hlýtt loft ættað suður úr höfum yfir landinu Fremur hægar suðlægar áttir verða ríkjandi í dag og víða verður þungbúið, en bjartara austast á landinu. Birtir heldur til norðaustan- og austanlands þegar líður á daginn, en áfram skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert. 6.7.2021 07:09 Bólusett með Pfizer í dag en opið hús í Janssen á morgun Bólusett verður í Laugardalshöll í dag með bóluefninu frá Pfizer. Aðeins er um að ræða seinni skammt. Þeir sem hafa fengið einn skammt af AstraZeneca og kjósa að fá seinni skammtinn frá Pfizer eru velkomnir. 6.7.2021 06:41 Sagðist hafa ekið á staurinn því hann var í símanum Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt og tengdust mörg útkallanna einstaklingum í annarlegu ástandi. Alls voru 93 mál skráð frá kl. 17 til 5 í nótt. 6.7.2021 06:16 140 skólabörnum rænt í Nígeríu Þungvopnaðir menn brutust inn í skóla í borginni Kaduna í Nígeríu í dag og námu á brott 140 börn. Atvikið er það fjórða sinnar tegundar í Kaduna síðan í desember í fyrra. 6.7.2021 00:02 Lögreglan vill losna við páfagauk Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar að eiganda þreytulegs páfagauks sem er nú í fórum embættisins. 5.7.2021 23:50 Maður bitinn af slöngu meðan hann gekk örna sinna Maður á sjötugsaldri í borginni Graz í Austurríki varð fyrir því óláni á dögunum að vera bitinn í klofið af kyrkislöngu sem faldi sig í klósetti hans. 5.7.2021 23:24 Fimmtán ára drengur dæmdur fyrir morðið á tólf ára vini sínum Fimmtán ára drengur hefur verið sakfelldur í Bretlandi fyrir að myrða tólf ára vin sinn. Roberts Buncis fannst látinn þann 12. desember síðastliðinn nærri bænum Boston í Lincoln-skíri á austurströnd Englands. 5.7.2021 23:16 Vilja sjá Odda rísa á ný sem menningar- og fræðasetur Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina samtímis því sem Sinfónuhljómsveit Suðurlands kom fram á sínum fyrstu opinberu tónleikum. 5.7.2021 22:36 Enn fjölgar þeim sem finnast undir rústum blokkarinnar í Surfside Þrjú lík hafa fundist til viðbótar undir rústum íbúðablokkarinnar sem hrundi fyrirvaralaust í bænum Surfside á Flórída fyrir rúmri viku. Er heildartala látinna nú komin í 27 en 118 íbúa er enn saknað og er talið ólíklegt að nokkur finnist á lífi. 5.7.2021 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hrópaði að Bjarna í þingsal: „Þetta var nú bara í hita leiksins“ Fyrsti varaforseti Alþingis var í dag truflaður í miðri kynningu sinni á næsta þingmanni í pontu með hrópum Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, að Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, sem hafði þá nýlokið svari sínu við óundirbúinni fyrirspurn. 6.7.2021 16:08
Stefna frönskum yfirvöldum vegna blýmengunar eftir brunann í Notre Dame Eitt stærsta stéttafélag í Frakklandi, heilbrigðissamtök og íbúar í París hafa tekið höndum saman og munu leggja fram stefnu gegn yfirvöldum í Frakklandi og Parísarborg vegna þess hve mikið blý hefur verið í andrúmsloftinu í París eftir brunann á Notre Dame. 6.7.2021 15:56
Vilja hafa upp á bréfritara úr utanríkisráðuneytinu Fjölskylda Hauks Hilmarssonar sem talið er að hafi fallið í Sýrlandi reynir nú að hafa upp á óþekktum bréfritara sem heldur því fram að einstaklingur í utanríkisráðuneytinu hafi unnið að því að þagga málið niður. 6.7.2021 15:37
Tala látinna komin yfir þrjátíu í Surfside Fjögur lík fundust í rústum íbúðablokkarinnar sem hrundi í bænum Surfside á Flórída í Bandaríkjunum og er tala látinna nú komin upp í 32. Enn er á annað hundrað manns saknað. 6.7.2021 14:55
Þúsundir mótmæla eftir að samkynhneigður maður var myrtur Þúsundir hafa leitað á götur úti í borgum og bæjum á Spáni til að krefjast réttlætis, jafnréttis og verndar eftir að samkynhneigður maður var myrtur af hópi manna. Lögregla telur að árásarkveikjan hafi verið fordómar árásarmannanna fyrir hinsegin fólk. 6.7.2021 14:40
Segir að Japan muni aðstoða Taívan verði gerð innrás Taro Aso, aðstoðarforsætisráðherra Japans, segir nauðsynlegt fyrir Japani að koma Taívan til aðstoðar, auk Bandaríkjanna, geri Kínverjar innrás í eyríkið. Þetta sagði hann í gær og hafa ummælin þegar vakið mikla reiði í Peking. 6.7.2021 14:39
Níu greindust með veiruna í Færeyjum í gær Alls greindust níu manns með kórónuveiruna í Færeyjum í gær. Um var að ræða fjögur smit sem tengjast landamærunum og svo fimm innanlandssmit. 6.7.2021 14:33
Gæslustjóri sniðgengur Þjóðhátíð og ritstjóri safnar undirskriftum Baldur Már Róbertsson, sem hefur stýrt gæsluhópi á Þjóðhátíð síðustu átta ár, segir að hvorki hann né nokkur á hans vegum muni koma nálægt hátíðinni í ár. Tryggvi Már Sæmundsson, ritstjóri Eyjar.net og útflutningsstjóri, hefur þá stofnað til undirskriftarlista til að mótmæla því að Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó veðurguð, hafi verið afbókaður af Þjóðhátíð. 6.7.2021 14:18
Braga og Gunnars minnst á Alþingi Þingmenn minntust tveggja látinna þingmanna – þeirra Braga Níelssonar og Gunnars Birgissonar – þegar þing kom saman klukkan 11 í morgun. Bragi lést 13. júní síðastliðinn og Gunnar 14. júní. 6.7.2021 14:05
Yfir þrjátíu stiga hiti á norðanverðum Norðurlöndunum Hitamet hafa fallið í hitabylgju sem gengur nú yfir Skandinavíuskaga og Finnland. Hitinn hefur farið vel yfir þrjátíu gráður í Lapplandi undanfarna daga. 6.7.2021 13:34
Meðlimir barnaníðshrings dæmdir í Þýskalandi Sex meðlimir barnaníðshrings voru sakfelldir fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega á börnum. Dómari í málinu sagði við dómsuppskurð að málið sé hræðilegt og mjög óhugnanlegt. 6.7.2021 13:31
Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir líkamsárásir, fíkniefnalagabrot og ofbeldi gegn maka Karlmaður var í gær dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ítrekaðar líkamsárásir, ítrekuð fíkniefnalagabrot og brot í nánu sambandi gegn þáverandi eiginkonu sinni. Maðurinn var ákærður í sjö liðum í málinu og sakfelldur fyrir flest þau brot sem hann var ákærður fyrir. 6.7.2021 13:00
Segja Vestfirði ekki þola frekari tafir á vegagerð „Vegakerfið á Vestfjörðum þolir einfaldlega ekki frekari tafir á samþykktum vegaframkvæmdum,“ segir í ályktun frá Vestfjarðastofu og sveitarfélögum á norðan- og sunnanverðum Vestfjörðum vegna frétta af frestun útboðs á Dynjandisheiði. 6.7.2021 12:35
Islandzki przysmak znów podrożał Zestaw hot-dog i coca-cola można kupić w Bæjarinn besta w cenie 850 koron. 6.7.2021 12:23
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Illa hefur gengið að ráða fólk í gistiþjónustu þrátt fyrir snarpa fjölgun ferðamanna. Vonir standa til að hægt verði að anna eftirspurn sem fyrst. Við ræðum við forstjóra Vinnumálastofnunar í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 6.7.2021 11:52
Hvetur foreldra, kennara og aðra til að vakta ungmenni og tilkynna þau til lögreglu Lögreglan í Hong Kong hefur handtekið níu manns vegna meintrar hryðjuverkaógnar. Meðal hinna handteknu eru sex krakkar í menntaskóla en fólkið er fimmtán til 39 ára. Lögreglan segir þau hafa leigt hótelherbergi til að framleiða þar sprengjur og markmið hópsins hafi verið að gera sprengjuárásir á skotmörk í borginni. 6.7.2021 11:49
Ljúka hringnum eftir gott bæjarráp með sjóriðu í Eyjum Seiglan, hópur kvenna sem siglt hefur skútu í kringum landið, siglir inn í Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag. Tekið verður á móti þeim við Norðurbakka. 6.7.2021 11:41
Enginn komst lífs af í flugslysinu á Kamtsjatka Allir fórust þegar farþegaflugvél hrapaði á Kamtsjatkaskaga í Austur-Rússlandi, að sögn björgunarsveita þar. Um borð voru tuttugu og tveir farþegar auk sex manna áhafnar. 6.7.2021 11:12
Eldgígurinn lagðist í dvala í gærkvöldi Gosvirkni á yfirborði í eldgígnum í Fagradalsfjalli hætti skyndilega um ellefuleytið í gærkvöldi. Þó mátti sjá örlítið í rauðglóandi glóð skömmu eftir miðnætti en eftir það virðist gígurinn hafa lagst í dvala. Engin kvika hefur sést í gígnum á vefmyndavélum í morgun. 6.7.2021 11:11
Hættustigi aflétt á Norðurlandi eystra vegna vatnavaxta Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra ákveðið að aflétta hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á Norðurlandi eystra. 6.7.2021 10:58
Trwają szczepienia przeciwko COVID-19 Dziś wykorzystywany jest preparat Pfizer, jutro każdy zainteresowany może poddać się szczepieniu preparatem Jenssen. 6.7.2021 10:50
Segja Bleika fíllinn ekki aðeins snúast um Þjóðhátíð og einn tónlistarmann Forvarnahópurinn Bleiki fíllinn í Vestmannaeyjum áréttar að hópurinn snúist hvorki um eina hátíð á ári né um einn tónlistarmann. 6.7.2021 10:45
Vara við því að óbólusett börn ferðist til útlanda Margir Íslendingar stefna á ferðalög í sumar, bæði innanlands og utan, og er fólk farið að flykkjast út á Keflavíkurflugvöll til að halda í frí til útlanda. Einhverjir hafa þó velt fyrir sér ágæti þess að taka börnin með í frí en börn undir 16 ára aldri hafa flest hver ekki verið bólusett þó svo að fullorðna fólkið hafi nær allt verið það. 6.7.2021 10:45
Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6.7.2021 10:45
Ráðin til starfa sem framkvæmdastjóri hjá OECD Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi þingmaður og iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur verið ráðin til starfa hjá Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sem framkvæmdastjóri Þróunarmiðstöðvar stofnunarinnar. 6.7.2021 10:43
Mótframbjóðandi Lúkasjenka dæmdur í fjórtán ára fangelsi Dómstóll í Hvíta-Rússlandi dæmdi Viktor Babariko, fyrrverandi forsetaframbjóðanda, í fjórtán ára fangelsi fyrir spillingu í dag. Babariko neitaði sök og eru ákærurnar gegn honum almennt taldar hafa átt sér pólitískar rætur. 6.7.2021 10:09
Halda aukaþingfund í dag svo kosningar geti farið fram með eðlilegum hætti Þingmenn þurfa að gera hlé á sumarfríi sínu og sækja aukaþingfund sem verður haldinn í dag til að leiðrétta mistök sem gerð voru við meðferð frumvarps við þinglok. 6.7.2021 09:42
Yfirgáfu stærstu herstöðina í skjóli nætur Síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgáfu Bagram herstöðina, þá stærstu í Afganistan, um miðja nótt og án þess að segja nýjum afgönskum yfirmanni herstöðvarinnar frá því. Afganskir hermenn uppgötvuðu ekki að þeir væru einir fyrr en nokkrum klukkustundum síðar. 6.7.2021 09:20
Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. 6.7.2021 09:16
Fyrrverandi varakanslari fyrir dóm í tengslum við „Ibizagate“ Réttarhöld yfir Heinz-Christian Strache, fyrrverandi varakanslara Austurríkis og leiðtoga Frelsisflokksins, hófust í Vín í morgun. Hann er sakaður um spillingu, meðal annars í hneykslismáli sem felldi ríkisstjórn landsins árið 2019 og kennt er við Ibiza. 6.7.2021 09:12
Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. 6.7.2021 08:50
Að minnsta kosti 150 létust í fleiri en 400 skotárásum yfir þjóðhátíðarhelgina Að minnsta kosti 150 létust í yfir 400 skotárásum í Bandaríkjunum síðastliðna helgi, þegar landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum 4. júlí. Enn er verið að uppfæra tölurnar, sem ná yfir 72 klukkustunda tímabil frá föstudegi til sunnudags. 6.7.2021 07:39
Rússnesk flugvél með 28 um borð hrapaði við Kamtsjatka Rússnesk farþegaflugvél af gerðinni Antonov An-26 hrapaði í sjóinn nærri Kamtsjatka-skaga í austurhluta Rússlands í nótt. Alls voru 22 farþegar um borð og sex í áhöfn. 6.7.2021 07:25
Elsa stefnir til Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Elsa, sem skilið hefur eftir sig slóð eyðileggingar í Karíbahafsríkjum undanfarna dag, stefnir nú norður til Bandaríkjanna. 6.7.2021 07:11
Öryggismál á fæðingardeildum enn í ólestri Ef tíðni andvana fæðinga og nýburadauða væri sú sama í Bretlandi og Svíþjóð, myndu þúsund færri börn deyja í Bretlandi á ári hverju. Þetta eru niðurstöður þingnefndar um aðbúnað og öryggi á breskum fæðingardeildum. 6.7.2021 07:10
Hlýtt loft ættað suður úr höfum yfir landinu Fremur hægar suðlægar áttir verða ríkjandi í dag og víða verður þungbúið, en bjartara austast á landinu. Birtir heldur til norðaustan- og austanlands þegar líður á daginn, en áfram skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert. 6.7.2021 07:09
Bólusett með Pfizer í dag en opið hús í Janssen á morgun Bólusett verður í Laugardalshöll í dag með bóluefninu frá Pfizer. Aðeins er um að ræða seinni skammt. Þeir sem hafa fengið einn skammt af AstraZeneca og kjósa að fá seinni skammtinn frá Pfizer eru velkomnir. 6.7.2021 06:41
Sagðist hafa ekið á staurinn því hann var í símanum Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt og tengdust mörg útkallanna einstaklingum í annarlegu ástandi. Alls voru 93 mál skráð frá kl. 17 til 5 í nótt. 6.7.2021 06:16
140 skólabörnum rænt í Nígeríu Þungvopnaðir menn brutust inn í skóla í borginni Kaduna í Nígeríu í dag og námu á brott 140 börn. Atvikið er það fjórða sinnar tegundar í Kaduna síðan í desember í fyrra. 6.7.2021 00:02
Lögreglan vill losna við páfagauk Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar að eiganda þreytulegs páfagauks sem er nú í fórum embættisins. 5.7.2021 23:50
Maður bitinn af slöngu meðan hann gekk örna sinna Maður á sjötugsaldri í borginni Graz í Austurríki varð fyrir því óláni á dögunum að vera bitinn í klofið af kyrkislöngu sem faldi sig í klósetti hans. 5.7.2021 23:24
Fimmtán ára drengur dæmdur fyrir morðið á tólf ára vini sínum Fimmtán ára drengur hefur verið sakfelldur í Bretlandi fyrir að myrða tólf ára vin sinn. Roberts Buncis fannst látinn þann 12. desember síðastliðinn nærri bænum Boston í Lincoln-skíri á austurströnd Englands. 5.7.2021 23:16
Vilja sjá Odda rísa á ný sem menningar- og fræðasetur Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina samtímis því sem Sinfónuhljómsveit Suðurlands kom fram á sínum fyrstu opinberu tónleikum. 5.7.2021 22:36
Enn fjölgar þeim sem finnast undir rústum blokkarinnar í Surfside Þrjú lík hafa fundist til viðbótar undir rústum íbúðablokkarinnar sem hrundi fyrirvaralaust í bænum Surfside á Flórída fyrir rúmri viku. Er heildartala látinna nú komin í 27 en 118 íbúa er enn saknað og er talið ólíklegt að nokkur finnist á lífi. 5.7.2021 22:00