Fleiri fréttir Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnasmygl Mohamed Hicham Rahmi var á miðvikudag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Hann var dæmdur fyrir að hafa í desember á síðasta ári staðið að skipulagningu og fjármögnun á innflutningi 4.832,5 gramma af hassi, 5.087 stykkjum af MDMA, 100 stykkjum af LSD og 255,84 grömmum af metamfetamíni til landsins. 2.7.2021 20:58 Slökkvistarfi vegna gróðurelds á Akureyri nær lokið Eldur kviknaði í gróðri á austurbakka Glerár fyrir um klukkutíma síðan. Slökkvistarfi er nær alveg lokið en verið er að slökkva í síðustu glæðunum að sögn varðstjóra slökkviliðsins. 2.7.2021 20:40 Óttast um Hvaleyrarvatn vegna lágrar vatnsstöðu Vatnsstaða í Hvaleyrarvatni er óvenju lág og mælist ekki nema rétt rúmur metri um mitt vatnið. Dælt hefur verið ofan í vatnið undanfarna daga með litlum árangri, að því er virðist vera. 2.7.2021 19:32 Lífslíkur íslenskra kvenna sem fá brjóstakrabbamein minni en kvenna á Norðurlöndunum Lífslíkur íslenskra kvenna sem fá brjóstakrabbamein eru heldur minni en kvenna á Norðurlöndunum samkvæmt nýrri rannsókn. Þrettán prósent láta lífið á fyrstu fimm árum eftir greiningu hér á landi. 2.7.2021 19:01 Annasamur dagur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Mikið annríki hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Frá því á hádegi í dag hafa lögreglumenn staðið í ströngu við að koma fólki í annarlegu ástandi til aðstoðar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. 2.7.2021 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um rannsókn lögreglunnar á Akureyri á tildrögum þess að hoppukastali tókst á loft á Akureyri í gær, þegar tugir barna voru þar að leik, en allt kapp er lagt á að upplýsa málið. Sex ára barn liggur mikið slasað á gjörgæsludeild á Landspítalanum eftir slysið. 2.7.2021 18:00 Björgunarsveitir taka ökumenn tali Björgunarsveitarmenn hafa í dag fylkt liði og standa vakt við fimmtíu staði víðsvegar á landinu til að taka ökumenn og aðstoðarökumenn tali. Fram undan er ein stærsta ferðahelgi sumarsins og veðurspáin flestum hvatning til að leggja land undir fót. 2.7.2021 17:50 Brynjar tekur þriðja sætið og Sigríður í heiðurssæti Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi Alþingiskosningar hafa verið samþykktir á fundi Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Valhöll í dag og munu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiða listana. 2.7.2021 17:13 Verklagsreglur varðandi uppsetningu Skrímslisins á Akureyri í ólestri Alfreð Schiöth, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra segir að aldrei hafi komið til kasta eftirlitsins þegar hoppukastalinn var settur upp í bænum. 2.7.2021 16:59 Vissu af samskiptum innan lögreglu í rannsókn sem beindist að þeim Eigendur Ásmundarsalar vissu af umdeildum ummælum lögregluþjóna á vettvangi á Þorláksmessu áður en nefnd um eftirlit með lögreglu hafði vitneskju um ummælin. 2.7.2021 16:57 Sprenging í málaflokki transfólks Óttar Guðmundsson læknir segir að nú vilji 60 á ári hverju hefja greiningu hjá transteymi Landspítalans en í upphafi var búist við tveimur. 2.7.2021 15:26 Alls ekkert fár í Fnjóskadal og bóndinn saknar dýragarðsgesta Guðbergur Egill Eyjólfsson, sem rekur dýragarðinn Daladýrð, segir fullfært vera í Fnjóskadal en að enginn komi í dalinn af ótta við vatnavexti í Fnjóská. 2.7.2021 14:57 Vara við gosmóðunni sem greinist ekki í mælingum Móðan sem liggur yfir höfuðborgarsvæðinu og hefur gert frá því snemma í morgun er gosmóða frá eldgosinu í Fagradalsfjalli í bland við þokuloft. Gosmóðan inniheldur mengun sem hefur náð að umbreytast og greinist hún því ekki með hefðbundnum mælingum á brennisteinsdíoxíði (SO2). 2.7.2021 14:33 Bein útsending: Opinn fundur með Svetlönu Tikhanovskayu Alþjóðamálastofnun boðar til opins fundar með Svetlönu Tikhanovskaya, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Belarús, klukkan 15. Fyrirlesturinn fer fram í Veröld húsi Vigdísar. 2.7.2021 14:16 Einróma ákall um einkavæðingu í Læknablaðinu Öll spjót standa á heilbrigðisráðherra í nýjasta tölublaði Læknablaðsins og virðist læknastéttin hafa fengið nóg af aðferðum og áherslum hans í heilbrigðiskerfinu. Að minnsta kosti verður varla annað skilið af fyrstu blaðsíðum blaðsins þar sem skoðanir framkvæmdastjóra lækninga á Landspítala og tveggja fyrrverandi formanna Læknafélags Íslands eru dregnar fram, ýmist í viðtölum eða skoðanagreinum. 2.7.2021 14:11 „Blöðrur myndast, ofboðslegur kláði og svo klórar maður sig til blóðs í svefni“ Um leið og hlýna tók á landinu mætti lúsmýið og það er í stuði. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, er öll útbitin af lúsmýi. Hún býr á Selfossi og lýsingar hennar á þessum ófögnuði fá hárin til að rísa á höfði blaðamanns. 2.7.2021 14:02 Byssumaðurinn í fjögurra vikna gæsluvarðhald Karlmaður á þrítugsaldri, sem var handtekinn með hlaðna skammbyssu við Kaffihús Samhjálpar í hádeginu á mánudag, var á miðvikudag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Héraðssaksóknari heldur utan um rannsókn málsins og hefur meðal annars farið húsleit og lagt hald á vopn og muni í tengslum við rannsóknina. 2.7.2021 14:00 Loftrýmisgæsla hefst í næstu viku Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar bandaríska flughersins. 2.7.2021 13:33 Gosið enn á ný að skipta um gír Eldgosið í Geldingadölum heldur áfram að skipta um takt og mælist nú nánast enginn gosórói, eftir mikil læti í nótt. Það er þó engin vísbending um endalok gossins, að sögn jarðeðlisfræðings. 2.7.2021 13:15 Líklega endurbólusett með öðru en Janssen Embætti landlæknis hefur það til skoðunar hvort fólk með bóluefni frá Janssen þurfi á endurbólusetningu að halda. Yfirlæknir á sóttvarnasviði embættisins segir að næsti skammtur verði þá af öðru bóluefni en Janssen. 2.7.2021 13:10 Magma znów wypłynęła na powierzchnię Lawa znów zaczęła wypływać z krateru, po tym jak erupcja osłabła i była praktycznie nie widoczna. 2.7.2021 12:32 „Það stendur enginn hnífur í kúnni“ Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir ekki rétt að vanti fjármagn í fyrirhugaða framkvæmd Fjarðarheiðarganga. Stefnan var að hefja framkvæmdir árið 2022, en nú segir ráðherra að kannski byrji grafan ekki fyrr en árið 2023. 2.7.2021 12:21 Wiatr porwał nadmuchiwany zamek z dziećmi Przyczyna wypadku nadal jest badana przez policję. 2.7.2021 12:13 Vill afla stuðnings í baráttunni fyrir lýðræði Mannréttindi og baráttan fyrir frjálsum kosningum í Hvíta-Rússlandi voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar í morgun. Svíatlana Tsíkanúskaja sagðist þakklát Íslendingum fyrir stuðning í baráttunni. 2.7.2021 12:01 Sumarveður í öllum landshlutum um helgina Útlit er fyrir um og yfir fimmtán stiga hita í öllum landshlutum um helgina. Hlýjast verður á Norðausturlandi þar sem jafnframt hefur dregið úr vatnavöxtum. 2.7.2021 12:01 Þoka spillir blíðunni á höfuðborgarsvæðinu Mikið þokuloft hangir nú yfir höfuðborgarsvæðinu og kemur í veg fyrir að höfuðborgarbúar geti notið blíðviðrisins sem ríkir á vesturhluta landsins. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands óttast að þokan eigi eftir að hanga yfir borginni í allan dag. 2.7.2021 11:29 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um slysið sem varð á Akureyri í gær þegar uppblásinn hoppukastali tókst á loft með fjölda barna innanborðs. Sex ára gamalt barn liggur nú á gjörgæslu vegna þessa. 2.7.2021 11:28 Sjúkra- og slökkviliðsmenn við bugun vegna álags „Við hreinlega vitum það ekki,“ segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við Vísi spurður um hvað valdi þessu gríðarlega álagi. 2.7.2021 10:56 Sex ára barn á gjörgæslu eftir hoppukastalaslysið Sex ára gamalt barn er á gjörgæslu á Landspítala eftir að hoppukastali tókst á loft á Akureyri á þriðja tímanum í gær. 2.7.2021 10:49 Svona var blaðamannafundur Guðlaugs Þórs og Svetlönu Tsikhanovskayu Svetlana Tsikhanovskaya, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Belarús (Hvíta-Rússlandi), er komin til Íslands og situr blaðamannafund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í utanríkisráðuneytinu klukkan 10. Fundurinn verður í beinni útsendingu og textalýsingu á Vísi. 2.7.2021 09:15 Nærri 90 prósent fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni Nú þegar skipulagðar bólusetningar eru komnar í „sumarfrí“ hafa nærri 90 prósent Íslendinga 16 ára og eldri fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19 og 72,2 prósent eru fullbólusett. 2.7.2021 08:56 Síðustu hermenn NATO yfirgefa Bagram-herstöðina Síðustu hermennirnir úr röðum Bandaríkjahers og annarra NATO ríkja hafa nú yfirgefið Bagram herflugvöllinn í Afganistan. Völlurinn hefur verið aðalbækistöð herliðsins allar götur síðan stríðið gegn Talíbönum og al-Kaída hófst fyrir um tuttugu árum síðan. 2.7.2021 08:43 „Þetta er bara rugl“ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu bauð góðan daginn á Facebook á áttunda tímanum í morgun. Greinileg þreytumerki má merkja á færslu slökkviliðsins sem gerir í stuttu máli upp annasaman sólarhring við störf. 2.7.2021 08:43 Fleiri en 400.000 látist á Indlandi af völdum Covid-19 Fjöldi skráðra dauðsfalla af völdum Covid-19 á Indlandi er kominn yfir 400.000. Sérfræðingar segja þó allar líkur á því að tala látinna sé hærri, þar sem skráningum er verulega áfátt. 2.7.2021 08:32 Nærri 200 skjaldbökur hafa drepist í einu versta umhverfisslysi Sri Lanka Fjölda dauðra skjaldbaka hefur skolað á land á vesturströnd Sri Lanka eftir versta umhverfisslys af mannavöldum í sögu landsins. Meðal annarra dýra sem hafa drepist í kjölfar slyssins eru höfrungar og hvalir. 2.7.2021 07:50 Júní stærsti mánuður Peugeot á Íslandi Júní mánuður var sá stærsti í sögu Peugeot á Íslandi með 80 selda bíla. Rafmagns- og tengiltvinntækni (PHEV) Peugeot leikur þar einnig lykilhlutverk ásamt nýjum fjórhjóladrifnum PHEV bíl. 2.7.2021 07:01 Takmarka verulega komur til landsins vegna stöðu faraldursins Yfirvöld í Ástralíu ætla að setja takmarkanir á fjölda þess fólks sem fær að koma inn í landið eftir aukinn fjölda kórónuveirutilfella. 2.7.2021 06:54 Forseti rússneska þingsins vill banna þingmanni Pírata að koma inn í landið Rússneska þingið vill banna Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingkonu Pírata að koma til landsins vegna skýrslu sem hún tók saman um alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Skýrslan var samþykkt á Evrópuráðsþinginu á dögunum. 2.7.2021 06:44 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2.7.2021 06:00 Óvíst um gerð þriðja nýja flugvallarins á Grænlandi Horfur eru á að Grænlendingar verði að sætta sig við að fá bara tvo nýja alþjóðflugvelli að sinni en ekki þrjá, eins og að var stefnt. Vegna fjárskorts hafa grænlensk stjórnvöld neyðst til að fresta gerð nýs aðalflugvallar fyrir Suður-Grænland. 1.7.2021 23:10 Tyrkland komið á lista yfir ríki sem tengjast barnahermennsku Tyrklandi var bætt við lista Bandaríkjanna yfir ríki sem hafa tengingu við notkun barnahermanna á undanförnu ári. Þetta er fyrsta skiptið sem Tyrkland, sem er í Atlantshafsbandalaginu, hefur komist á slíkan lista. Talið er að þetta muni flækja samskipti ríkjanna, sem þegar eru nokkuð slæm, umtalsvert. 1.7.2021 23:06 Nýtt gosop hefur opnast utan í gígnum Nýtt gosop hefur opnast utan í gígnum á Fagradalsfjalli og virðist það hafa gerst rétt fyrir um klukkan tíu í kvöld. Hraun er aftur farið að streyma úr gígnum en gosórói minnkaði töluvert fyrr í dag og sást varla í jarðeld. 1.7.2021 22:53 Á níræðisaldri og ætlar út í geim með Bezos Wally Funk, 82 ára bandarísk kona, verður elsta manneskjan til að fara út í geim en hún mun ganga í lið með Amazon stofnandanum Jeff Bezos og bróður hans í fyrstu geimferð geimferðafyrirtækisins Blue Origin. 1.7.2021 22:19 Gosið farið að taka aftur við sér Farið er að sjást aftur í hraun gægjast upp úr gígnum í Geldingadölum en gosóróinn minnkaði talsvert í dag og lítið hefur sést til jarðelds það sem af er degi. 1.7.2021 21:08 „Pínu töff að vera með bæði, Astra og Pfizer“ Þó einhverjir hafi ákveðið að fara úr röðinni að Laugardalshöll þegar tilkynnt var um að Astra Zeneca bóluefnið væri búið og að bólusett yrði með Pfizer í staðinn var því almennt vel tekið . Bólusetningar með seinni skammti af Astra Zeneca fóru fram fyrri hluta dags – eða þar til efnið kláraðist. 1.7.2021 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnasmygl Mohamed Hicham Rahmi var á miðvikudag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Hann var dæmdur fyrir að hafa í desember á síðasta ári staðið að skipulagningu og fjármögnun á innflutningi 4.832,5 gramma af hassi, 5.087 stykkjum af MDMA, 100 stykkjum af LSD og 255,84 grömmum af metamfetamíni til landsins. 2.7.2021 20:58
Slökkvistarfi vegna gróðurelds á Akureyri nær lokið Eldur kviknaði í gróðri á austurbakka Glerár fyrir um klukkutíma síðan. Slökkvistarfi er nær alveg lokið en verið er að slökkva í síðustu glæðunum að sögn varðstjóra slökkviliðsins. 2.7.2021 20:40
Óttast um Hvaleyrarvatn vegna lágrar vatnsstöðu Vatnsstaða í Hvaleyrarvatni er óvenju lág og mælist ekki nema rétt rúmur metri um mitt vatnið. Dælt hefur verið ofan í vatnið undanfarna daga með litlum árangri, að því er virðist vera. 2.7.2021 19:32
Lífslíkur íslenskra kvenna sem fá brjóstakrabbamein minni en kvenna á Norðurlöndunum Lífslíkur íslenskra kvenna sem fá brjóstakrabbamein eru heldur minni en kvenna á Norðurlöndunum samkvæmt nýrri rannsókn. Þrettán prósent láta lífið á fyrstu fimm árum eftir greiningu hér á landi. 2.7.2021 19:01
Annasamur dagur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Mikið annríki hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Frá því á hádegi í dag hafa lögreglumenn staðið í ströngu við að koma fólki í annarlegu ástandi til aðstoðar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. 2.7.2021 18:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um rannsókn lögreglunnar á Akureyri á tildrögum þess að hoppukastali tókst á loft á Akureyri í gær, þegar tugir barna voru þar að leik, en allt kapp er lagt á að upplýsa málið. Sex ára barn liggur mikið slasað á gjörgæsludeild á Landspítalanum eftir slysið. 2.7.2021 18:00
Björgunarsveitir taka ökumenn tali Björgunarsveitarmenn hafa í dag fylkt liði og standa vakt við fimmtíu staði víðsvegar á landinu til að taka ökumenn og aðstoðarökumenn tali. Fram undan er ein stærsta ferðahelgi sumarsins og veðurspáin flestum hvatning til að leggja land undir fót. 2.7.2021 17:50
Brynjar tekur þriðja sætið og Sigríður í heiðurssæti Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi Alþingiskosningar hafa verið samþykktir á fundi Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Valhöll í dag og munu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiða listana. 2.7.2021 17:13
Verklagsreglur varðandi uppsetningu Skrímslisins á Akureyri í ólestri Alfreð Schiöth, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra segir að aldrei hafi komið til kasta eftirlitsins þegar hoppukastalinn var settur upp í bænum. 2.7.2021 16:59
Vissu af samskiptum innan lögreglu í rannsókn sem beindist að þeim Eigendur Ásmundarsalar vissu af umdeildum ummælum lögregluþjóna á vettvangi á Þorláksmessu áður en nefnd um eftirlit með lögreglu hafði vitneskju um ummælin. 2.7.2021 16:57
Sprenging í málaflokki transfólks Óttar Guðmundsson læknir segir að nú vilji 60 á ári hverju hefja greiningu hjá transteymi Landspítalans en í upphafi var búist við tveimur. 2.7.2021 15:26
Alls ekkert fár í Fnjóskadal og bóndinn saknar dýragarðsgesta Guðbergur Egill Eyjólfsson, sem rekur dýragarðinn Daladýrð, segir fullfært vera í Fnjóskadal en að enginn komi í dalinn af ótta við vatnavexti í Fnjóská. 2.7.2021 14:57
Vara við gosmóðunni sem greinist ekki í mælingum Móðan sem liggur yfir höfuðborgarsvæðinu og hefur gert frá því snemma í morgun er gosmóða frá eldgosinu í Fagradalsfjalli í bland við þokuloft. Gosmóðan inniheldur mengun sem hefur náð að umbreytast og greinist hún því ekki með hefðbundnum mælingum á brennisteinsdíoxíði (SO2). 2.7.2021 14:33
Bein útsending: Opinn fundur með Svetlönu Tikhanovskayu Alþjóðamálastofnun boðar til opins fundar með Svetlönu Tikhanovskaya, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Belarús, klukkan 15. Fyrirlesturinn fer fram í Veröld húsi Vigdísar. 2.7.2021 14:16
Einróma ákall um einkavæðingu í Læknablaðinu Öll spjót standa á heilbrigðisráðherra í nýjasta tölublaði Læknablaðsins og virðist læknastéttin hafa fengið nóg af aðferðum og áherslum hans í heilbrigðiskerfinu. Að minnsta kosti verður varla annað skilið af fyrstu blaðsíðum blaðsins þar sem skoðanir framkvæmdastjóra lækninga á Landspítala og tveggja fyrrverandi formanna Læknafélags Íslands eru dregnar fram, ýmist í viðtölum eða skoðanagreinum. 2.7.2021 14:11
„Blöðrur myndast, ofboðslegur kláði og svo klórar maður sig til blóðs í svefni“ Um leið og hlýna tók á landinu mætti lúsmýið og það er í stuði. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, er öll útbitin af lúsmýi. Hún býr á Selfossi og lýsingar hennar á þessum ófögnuði fá hárin til að rísa á höfði blaðamanns. 2.7.2021 14:02
Byssumaðurinn í fjögurra vikna gæsluvarðhald Karlmaður á þrítugsaldri, sem var handtekinn með hlaðna skammbyssu við Kaffihús Samhjálpar í hádeginu á mánudag, var á miðvikudag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Héraðssaksóknari heldur utan um rannsókn málsins og hefur meðal annars farið húsleit og lagt hald á vopn og muni í tengslum við rannsóknina. 2.7.2021 14:00
Loftrýmisgæsla hefst í næstu viku Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar bandaríska flughersins. 2.7.2021 13:33
Gosið enn á ný að skipta um gír Eldgosið í Geldingadölum heldur áfram að skipta um takt og mælist nú nánast enginn gosórói, eftir mikil læti í nótt. Það er þó engin vísbending um endalok gossins, að sögn jarðeðlisfræðings. 2.7.2021 13:15
Líklega endurbólusett með öðru en Janssen Embætti landlæknis hefur það til skoðunar hvort fólk með bóluefni frá Janssen þurfi á endurbólusetningu að halda. Yfirlæknir á sóttvarnasviði embættisins segir að næsti skammtur verði þá af öðru bóluefni en Janssen. 2.7.2021 13:10
Magma znów wypłynęła na powierzchnię Lawa znów zaczęła wypływać z krateru, po tym jak erupcja osłabła i była praktycznie nie widoczna. 2.7.2021 12:32
„Það stendur enginn hnífur í kúnni“ Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir ekki rétt að vanti fjármagn í fyrirhugaða framkvæmd Fjarðarheiðarganga. Stefnan var að hefja framkvæmdir árið 2022, en nú segir ráðherra að kannski byrji grafan ekki fyrr en árið 2023. 2.7.2021 12:21
Wiatr porwał nadmuchiwany zamek z dziećmi Przyczyna wypadku nadal jest badana przez policję. 2.7.2021 12:13
Vill afla stuðnings í baráttunni fyrir lýðræði Mannréttindi og baráttan fyrir frjálsum kosningum í Hvíta-Rússlandi voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar í morgun. Svíatlana Tsíkanúskaja sagðist þakklát Íslendingum fyrir stuðning í baráttunni. 2.7.2021 12:01
Sumarveður í öllum landshlutum um helgina Útlit er fyrir um og yfir fimmtán stiga hita í öllum landshlutum um helgina. Hlýjast verður á Norðausturlandi þar sem jafnframt hefur dregið úr vatnavöxtum. 2.7.2021 12:01
Þoka spillir blíðunni á höfuðborgarsvæðinu Mikið þokuloft hangir nú yfir höfuðborgarsvæðinu og kemur í veg fyrir að höfuðborgarbúar geti notið blíðviðrisins sem ríkir á vesturhluta landsins. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands óttast að þokan eigi eftir að hanga yfir borginni í allan dag. 2.7.2021 11:29
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um slysið sem varð á Akureyri í gær þegar uppblásinn hoppukastali tókst á loft með fjölda barna innanborðs. Sex ára gamalt barn liggur nú á gjörgæslu vegna þessa. 2.7.2021 11:28
Sjúkra- og slökkviliðsmenn við bugun vegna álags „Við hreinlega vitum það ekki,“ segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við Vísi spurður um hvað valdi þessu gríðarlega álagi. 2.7.2021 10:56
Sex ára barn á gjörgæslu eftir hoppukastalaslysið Sex ára gamalt barn er á gjörgæslu á Landspítala eftir að hoppukastali tókst á loft á Akureyri á þriðja tímanum í gær. 2.7.2021 10:49
Svona var blaðamannafundur Guðlaugs Þórs og Svetlönu Tsikhanovskayu Svetlana Tsikhanovskaya, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Belarús (Hvíta-Rússlandi), er komin til Íslands og situr blaðamannafund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í utanríkisráðuneytinu klukkan 10. Fundurinn verður í beinni útsendingu og textalýsingu á Vísi. 2.7.2021 09:15
Nærri 90 prósent fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni Nú þegar skipulagðar bólusetningar eru komnar í „sumarfrí“ hafa nærri 90 prósent Íslendinga 16 ára og eldri fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19 og 72,2 prósent eru fullbólusett. 2.7.2021 08:56
Síðustu hermenn NATO yfirgefa Bagram-herstöðina Síðustu hermennirnir úr röðum Bandaríkjahers og annarra NATO ríkja hafa nú yfirgefið Bagram herflugvöllinn í Afganistan. Völlurinn hefur verið aðalbækistöð herliðsins allar götur síðan stríðið gegn Talíbönum og al-Kaída hófst fyrir um tuttugu árum síðan. 2.7.2021 08:43
„Þetta er bara rugl“ Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu bauð góðan daginn á Facebook á áttunda tímanum í morgun. Greinileg þreytumerki má merkja á færslu slökkviliðsins sem gerir í stuttu máli upp annasaman sólarhring við störf. 2.7.2021 08:43
Fleiri en 400.000 látist á Indlandi af völdum Covid-19 Fjöldi skráðra dauðsfalla af völdum Covid-19 á Indlandi er kominn yfir 400.000. Sérfræðingar segja þó allar líkur á því að tala látinna sé hærri, þar sem skráningum er verulega áfátt. 2.7.2021 08:32
Nærri 200 skjaldbökur hafa drepist í einu versta umhverfisslysi Sri Lanka Fjölda dauðra skjaldbaka hefur skolað á land á vesturströnd Sri Lanka eftir versta umhverfisslys af mannavöldum í sögu landsins. Meðal annarra dýra sem hafa drepist í kjölfar slyssins eru höfrungar og hvalir. 2.7.2021 07:50
Júní stærsti mánuður Peugeot á Íslandi Júní mánuður var sá stærsti í sögu Peugeot á Íslandi með 80 selda bíla. Rafmagns- og tengiltvinntækni (PHEV) Peugeot leikur þar einnig lykilhlutverk ásamt nýjum fjórhjóladrifnum PHEV bíl. 2.7.2021 07:01
Takmarka verulega komur til landsins vegna stöðu faraldursins Yfirvöld í Ástralíu ætla að setja takmarkanir á fjölda þess fólks sem fær að koma inn í landið eftir aukinn fjölda kórónuveirutilfella. 2.7.2021 06:54
Forseti rússneska þingsins vill banna þingmanni Pírata að koma inn í landið Rússneska þingið vill banna Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingkonu Pírata að koma til landsins vegna skýrslu sem hún tók saman um alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Skýrslan var samþykkt á Evrópuráðsþinginu á dögunum. 2.7.2021 06:44
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2.7.2021 06:00
Óvíst um gerð þriðja nýja flugvallarins á Grænlandi Horfur eru á að Grænlendingar verði að sætta sig við að fá bara tvo nýja alþjóðflugvelli að sinni en ekki þrjá, eins og að var stefnt. Vegna fjárskorts hafa grænlensk stjórnvöld neyðst til að fresta gerð nýs aðalflugvallar fyrir Suður-Grænland. 1.7.2021 23:10
Tyrkland komið á lista yfir ríki sem tengjast barnahermennsku Tyrklandi var bætt við lista Bandaríkjanna yfir ríki sem hafa tengingu við notkun barnahermanna á undanförnu ári. Þetta er fyrsta skiptið sem Tyrkland, sem er í Atlantshafsbandalaginu, hefur komist á slíkan lista. Talið er að þetta muni flækja samskipti ríkjanna, sem þegar eru nokkuð slæm, umtalsvert. 1.7.2021 23:06
Nýtt gosop hefur opnast utan í gígnum Nýtt gosop hefur opnast utan í gígnum á Fagradalsfjalli og virðist það hafa gerst rétt fyrir um klukkan tíu í kvöld. Hraun er aftur farið að streyma úr gígnum en gosórói minnkaði töluvert fyrr í dag og sást varla í jarðeld. 1.7.2021 22:53
Á níræðisaldri og ætlar út í geim með Bezos Wally Funk, 82 ára bandarísk kona, verður elsta manneskjan til að fara út í geim en hún mun ganga í lið með Amazon stofnandanum Jeff Bezos og bróður hans í fyrstu geimferð geimferðafyrirtækisins Blue Origin. 1.7.2021 22:19
Gosið farið að taka aftur við sér Farið er að sjást aftur í hraun gægjast upp úr gígnum í Geldingadölum en gosóróinn minnkaði talsvert í dag og lítið hefur sést til jarðelds það sem af er degi. 1.7.2021 21:08
„Pínu töff að vera með bæði, Astra og Pfizer“ Þó einhverjir hafi ákveðið að fara úr röðinni að Laugardalshöll þegar tilkynnt var um að Astra Zeneca bóluefnið væri búið og að bólusett yrði með Pfizer í staðinn var því almennt vel tekið . Bólusetningar með seinni skammti af Astra Zeneca fóru fram fyrri hluta dags – eða þar til efnið kláraðist. 1.7.2021 21:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent