Bílar

Júní stærsti mánuður Peugeot á Íslandi

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Peugeot e-208 er reffilegur að framan með mjúkar hliðarlínur.
Peugeot e-208 er reffilegur að framan með mjúkar hliðarlínur.

Júní mánuður var sá stærsti í sögu Peugeot á Íslandi með 80 selda bíla. Rafmagns- og tengiltvinntækni (PHEV) Peugeot leikur þar einnig lykilhlutverk ásamt nýjum fjórhjóladrifnum PHEV bíl.

Starfsmenn Peugeot á Íslandi gæddur sér á dýrindis köku með morgunkaffinu.

Peugeot afmælishátíð hjá Brimborg til 30. júlí

Í tilefni 5 ára afmælis Peugeot hjá Brimborg og metsölu Peugeot á Íslandi þá býður Brimborg í samvinnu við Peugeot í Frakklandi einstakt afmælistilboð á öllum gerðum Peugeot bíla á afmælishátíðinni til 30. júlí. Að auki, vegna einstaklega góðrar endursölu notaðra Peugeot bíla, býður Brimborg hærra uppítökuverð á notuðum Peugeot upp í nýja Peugeot.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.