Fleiri fréttir Lagði blómsveig að leiði Bríetar Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadegi íslenskra kvenna í Hólavallakirkjugarði klukkan 11 í morgun. 19.6.2020 12:34 Kjaradeila flugfreyja: „Alltaf von þegar fólk talar saman“ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. 19.6.2020 12:23 Samþykktu áframhaldandi samstarf og kaup á þremur björgunarskipum Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. 19.6.2020 12:23 Sýni úr smituðu lögreglumönnunum voru neikvæð á mánudag Allir lögreglumennirnir sem komu að aðgerðum vegna manna sem komu hingað sem ferðamenn í byrjun júní munu aftur fara í kórónuveirupróf eftir helgi. 19.6.2020 12:21 Séra Friðrik snýr sér við í gröf sinni Valsmenn hnakkrífast um fyrirhugaða smáhýsabyggð í Hlíðahverfi. 19.6.2020 12:07 Þreyttar á að bíða eftir nýrri stjórnarskrá og taka málin í sínar hendur Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá mun í dag, á kvenréttindadaginn, fylkja liði í Mæðragarðinum við Lækjargötu og heiðra nýju stjórnarskrána. Í dag ýtti félagið úr vör undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. 19.6.2020 11:49 Komu upp nýju aðkomutákni á Arnarneshálsi Nýju aðkomutákni Garðabæjar hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi. 19.6.2020 11:06 Fimmtán sækjast eftir embætti héraðsdómara Alls sóttu fimmtán manns um stöðu héraðsdómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 19.6.2020 10:49 Fréttamenn CNN lýsa óþægilegri veiruskimun og troðfullum veitingastöðum „Ísland er nú eins og kórónuveiran hafi aldrei borist þangað.“ Svo hljóðar fyrirsögnin á langri og ítarlegri umfjöllun fréttamanna CNN. 19.6.2020 10:38 Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. 19.6.2020 10:22 Stefnt að því að niðurgreiðsla innanlandsflugs hefjist í haust Samgönguráðherra segir stefnt að því að niðurgreiðslur innanlandsflugs til íbúa landsbyggðarinnar, samkvæmt skosku leiðinni svokölluðu, hefjist í haustbyrjun. Miðað verður við að hver íbúi fái fjörutíu prósenta styrk fyrir allt að tveimur ferðum fram til áramóta. 19.6.2020 10:00 Taka daginn frá undir viðræðurnar Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. 19.6.2020 09:59 Skilnaðarpappírar undirritaðir af Anne-Elisabeth fundust á heimili hjónanna Norska lögreglan fann skilnaðarpappíra við rannsókn á heimili Anne-Elisabeth Hagen og eiginmanns hennar, Tom Hagen, sem sú fyrrnefnda hafði ritað nafn sitt undir. 19.6.2020 09:08 Trúði „virðulegum sálfræðingi“ á sínum tíma Fyrrverandi skólastjóri og sérkennari í grunnskóla í Reykjanesbæ þar sem karlmaður segist hafa verið misnotaður af skólasálfræðingi sem barn segjast búa yfir upplýsingum sem gætu skipt máli í málinu. 19.6.2020 09:01 „Into the Wild-rútan“ fjarlægð úr óbyggðum Alaska Yfirvöld í Alaska hafa fjarlægt rútuna frægu sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007. 19.6.2020 09:01 Helsti andstæðingur Lúkasjenkó handtekinn í aðdraganda kosninga Lögregla í Hníta-Rússlandi hefur handtekið helsta andstæðing Alexander Lúkasjenkó forseta, en forsetakosningar eru fyrirhugaðar í landinu í ágúst. 19.6.2020 08:24 Sagði samgönguáætlunina gera borgarbúa að „einhvers konar moldvörpum“ Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti sig afar andsnúna þeirri áherslu á almenningssamgöngur sem finna má í fimm ára samgönguáætlun fyrir Reykjavík er hún steig upp í pontu á Alþingi í gærkvöldi. 19.6.2020 08:22 Amy Klobuchar útilokar að verða varaforsetaefni Biden Öldungadeildarþingmaðurinn segir að Joe Biden eigi þess í stað að velja „hörundsdökka konu“ sem sitt varaforsetaefni. 19.6.2020 07:48 Allt að 20 stiga hiti í dag Hæg austlæg eða breytileg átt verður á landinu í dag og bjartviðri víðast hvar. 19.6.2020 07:28 Dæmdi norskan lögreglumann í 21 árs fangelsi fyrir spillingu og fíkniefnainnflutning Dómstóll í Noregi dæmdi í morgun lögreglumanninn Eirik Jensen í 21 árs fangelsi fyrir aðild að smygli á um 13,9 tonnum af hassi til Noregs og spillingu. 19.6.2020 07:25 Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. 19.6.2020 07:05 Hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga Áströlsk fyrirtæki og stofnanir hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga og ríkisstjórn landsins segir að árásirnar séu svo vel skipulagðar og flóknar að ónafngreindu ríki sé augljóslega um að kenna. 19.6.2020 07:01 Tesla Model S mun komast yfir 640 kílómetra á einni hleðslu Frelsið sem felst í að komast hvert sem er er stór hluti af hugsjón Tesla. Frá 15. júní munu allir Model S Long Range seldir í Norður-Ameríku hafa yfir 640 km drægni. Það er nærri því 20% aukning frá því sem áður var. 19.6.2020 07:00 Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19.6.2020 07:00 Göngumaðurinn fannst í sjálfheldu í Skálavík Maðurinn sem leitað var að á Vestfjörðum fannst nú rétt fyrir klukkan sex í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. 19.6.2020 06:51 Gunnar og félagi fá bætur frá ríkinu vegna LÖKE-málsins Tveir lögreglumenn, Gunnar Scheving Thorsteinsson og félagi hans, fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli. 19.6.2020 06:27 Leita göngumanns í Skálavík Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær. 19.6.2020 01:28 Indverjar íhuga að senda Kínverjum skilaboð Aðilar innan herafla Indlands eru sagðir íhuga takmarkaðar aðgerðir gegn Kína í Himalæjafjöllum. 18.6.2020 23:57 Íslendingar einu útlendingarnir sem mega koma óhindrað til Grænlands Grænlendingar hafa opnað land sitt gagnvart Íslendingum og eru Íslendingar núna eina þjóðin utan danska ríkjasambandsins sem leyfist að heimsækja Grænland, án strangra skilyrða. Og Íslendingar þurfa ekki að fara í tveggja vikna sóttkví, eins og Danir neyðast til. 18.6.2020 23:41 Hringja sig inn veika í mótmælaskyni eftir að lögregluþjónn var ákærður fyrir morð Lögregluþjónar í bandarísku borginni Atlanta í Georgíuríki hringdu sig inn veika í dag til þess að mótmæla því að lögregluþjónninn Garrett Rolfe, sem skaut hinn 27 ára gamla Rayshard Brooks til bana í síðustu viku, hafi verið ákærður fyrir morð. 18.6.2020 23:38 39 prósent beitilands metið í slæmu ástandi 45 prósent Íslands og 39 prósent beitilands lenda í tveimur verstu ástandsflokkunum í nýju mati sem birt var í dag á ástandi gróðurs og jarðvegs á landinu. 18.6.2020 22:48 Tveir lögregluþjónar til viðbótar smituðust Tveir lögregluþjónar á Suðurlandi hafa greinst með Covid-19 til viðbótar við þann sem greinst hafði áður eftir aðgerðir vegna Rúmenanna sem komu til lands í síðustu viku. 18.6.2020 22:31 Vikið úr þingsal eftir að hafa sakað þingmann um kynþáttahatur Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. 18.6.2020 22:07 Smituðum fjölgar í minnst 77 ríkjum heims Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar er ekki í rénun og þvert á móti hefur útbreiðsla hans aukist víðast hvar. 18.6.2020 22:03 Hnarreistur humar við Hafið bláa Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. 18.6.2020 20:44 Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18.6.2020 20:10 Kínverjar segjast ekki ætla að hafa afskipti af kosningunum Stjórnvöld í Kína sögðust í dag ekki ætla sér að hafa nokkur afskipti af bandarísku forsetakosningunum. Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta segir í nýrri bók að forsetinn hafi beðið Kínverja um að hjálpa sér að ná endurkjöri. 18.6.2020 20:00 Síbrotamaður dæmdur fyrir þjófnað á bifreiðum og sex skotvopnum Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi vegna brota gegn hegningarlögum og umferðarlögum í fimm ákæruliðum. Maðurinn var ákærður fyrir þjófnað á bifreiðum, skotvopnum, myndavélum, verkfærum svo eitthvað sé nefnt. 18.6.2020 19:02 Norðurkóreskir hermenn sjást við landamærin Svo virðist sem Norður-Kóreumenn hafi staðið við hótun sína um að senda hermenn að hlutlausa svæðinu á landamærunum við Suður-Kóreu. Frá þessu greindu suður-kóreskir miðlar í dag. 18.6.2020 19:00 Konan sem lýst var eftir er fundin Konan sem lýst var eftir er fundin. 18.6.2020 18:39 Fannst látinn þar sem reisa á smáhýsi í Hlíðahverfi Íbúar hafa þungar áhyggjur af uppbyggingu smáhýsa í Hlíðahverfi. Í grenndinni eru nú þegar tvö félagsleg úrræði og eru foreldrar uggandi yfir lélegri umhirðu, en dæmi eru um að börn finni notaðar sprautunálar á víðavangi. 18.6.2020 18:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um að íbúar í Hlíðum hafi miklar áhyggjur af fyrirhugaðri staðsetningu smáhýsa við Eskihlíð. 18.6.2020 18:02 Hæstiréttur bregður aftur fæti fyrir Trump, sem vill nýja dómara Hæstiréttur Bandaríkjanna skilaði í dag frá sér þeirri niðurstöðu að ákvörðun Donald Trump, forseta, um að afnema áætlun sem hefur varið fólk sem var flutt ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun hafi verið ólögmæt. 18.6.2020 17:57 Maður sem sendi nektarmyndir af fyrrverandi í 60 daga fangelsi Landsréttur ákvarðaði í dag að dómur yfir manni, sem sekur er um að hafa sent nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni til vinkonu hennar, standi óraskaður. 18.6.2020 17:44 Skemmdi hraðbanka sem gleypti kortið hans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af manni í morgun, sem skemmdi hraðbanka í miðborginni. 18.6.2020 17:22 Sjá næstu 50 fréttir
Lagði blómsveig að leiði Bríetar Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadegi íslenskra kvenna í Hólavallakirkjugarði klukkan 11 í morgun. 19.6.2020 12:34
Kjaradeila flugfreyja: „Alltaf von þegar fólk talar saman“ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan tvö í dag. 19.6.2020 12:23
Samþykktu áframhaldandi samstarf og kaup á þremur björgunarskipum Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. 19.6.2020 12:23
Sýni úr smituðu lögreglumönnunum voru neikvæð á mánudag Allir lögreglumennirnir sem komu að aðgerðum vegna manna sem komu hingað sem ferðamenn í byrjun júní munu aftur fara í kórónuveirupróf eftir helgi. 19.6.2020 12:21
Séra Friðrik snýr sér við í gröf sinni Valsmenn hnakkrífast um fyrirhugaða smáhýsabyggð í Hlíðahverfi. 19.6.2020 12:07
Þreyttar á að bíða eftir nýrri stjórnarskrá og taka málin í sínar hendur Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá mun í dag, á kvenréttindadaginn, fylkja liði í Mæðragarðinum við Lækjargötu og heiðra nýju stjórnarskrána. Í dag ýtti félagið úr vör undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. 19.6.2020 11:49
Komu upp nýju aðkomutákni á Arnarneshálsi Nýju aðkomutákni Garðabæjar hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi. 19.6.2020 11:06
Fimmtán sækjast eftir embætti héraðsdómara Alls sóttu fimmtán manns um stöðu héraðsdómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 19.6.2020 10:49
Fréttamenn CNN lýsa óþægilegri veiruskimun og troðfullum veitingastöðum „Ísland er nú eins og kórónuveiran hafi aldrei borist þangað.“ Svo hljóðar fyrirsögnin á langri og ítarlegri umfjöllun fréttamanna CNN. 19.6.2020 10:38
Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. 19.6.2020 10:22
Stefnt að því að niðurgreiðsla innanlandsflugs hefjist í haust Samgönguráðherra segir stefnt að því að niðurgreiðslur innanlandsflugs til íbúa landsbyggðarinnar, samkvæmt skosku leiðinni svokölluðu, hefjist í haustbyrjun. Miðað verður við að hver íbúi fái fjörutíu prósenta styrk fyrir allt að tveimur ferðum fram til áramóta. 19.6.2020 10:00
Taka daginn frá undir viðræðurnar Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. 19.6.2020 09:59
Skilnaðarpappírar undirritaðir af Anne-Elisabeth fundust á heimili hjónanna Norska lögreglan fann skilnaðarpappíra við rannsókn á heimili Anne-Elisabeth Hagen og eiginmanns hennar, Tom Hagen, sem sú fyrrnefnda hafði ritað nafn sitt undir. 19.6.2020 09:08
Trúði „virðulegum sálfræðingi“ á sínum tíma Fyrrverandi skólastjóri og sérkennari í grunnskóla í Reykjanesbæ þar sem karlmaður segist hafa verið misnotaður af skólasálfræðingi sem barn segjast búa yfir upplýsingum sem gætu skipt máli í málinu. 19.6.2020 09:01
„Into the Wild-rútan“ fjarlægð úr óbyggðum Alaska Yfirvöld í Alaska hafa fjarlægt rútuna frægu sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007. 19.6.2020 09:01
Helsti andstæðingur Lúkasjenkó handtekinn í aðdraganda kosninga Lögregla í Hníta-Rússlandi hefur handtekið helsta andstæðing Alexander Lúkasjenkó forseta, en forsetakosningar eru fyrirhugaðar í landinu í ágúst. 19.6.2020 08:24
Sagði samgönguáætlunina gera borgarbúa að „einhvers konar moldvörpum“ Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti sig afar andsnúna þeirri áherslu á almenningssamgöngur sem finna má í fimm ára samgönguáætlun fyrir Reykjavík er hún steig upp í pontu á Alþingi í gærkvöldi. 19.6.2020 08:22
Amy Klobuchar útilokar að verða varaforsetaefni Biden Öldungadeildarþingmaðurinn segir að Joe Biden eigi þess í stað að velja „hörundsdökka konu“ sem sitt varaforsetaefni. 19.6.2020 07:48
Allt að 20 stiga hiti í dag Hæg austlæg eða breytileg átt verður á landinu í dag og bjartviðri víðast hvar. 19.6.2020 07:28
Dæmdi norskan lögreglumann í 21 árs fangelsi fyrir spillingu og fíkniefnainnflutning Dómstóll í Noregi dæmdi í morgun lögreglumanninn Eirik Jensen í 21 árs fangelsi fyrir aðild að smygli á um 13,9 tonnum af hassi til Noregs og spillingu. 19.6.2020 07:25
Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. 19.6.2020 07:05
Hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga Áströlsk fyrirtæki og stofnanir hafa orðið fyrir umfangsmiklum tölvuárásum síðustu daga og ríkisstjórn landsins segir að árásirnar séu svo vel skipulagðar og flóknar að ónafngreindu ríki sé augljóslega um að kenna. 19.6.2020 07:01
Tesla Model S mun komast yfir 640 kílómetra á einni hleðslu Frelsið sem felst í að komast hvert sem er er stór hluti af hugsjón Tesla. Frá 15. júní munu allir Model S Long Range seldir í Norður-Ameríku hafa yfir 640 km drægni. Það er nærri því 20% aukning frá því sem áður var. 19.6.2020 07:00
Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19.6.2020 07:00
Göngumaðurinn fannst í sjálfheldu í Skálavík Maðurinn sem leitað var að á Vestfjörðum fannst nú rétt fyrir klukkan sex í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. 19.6.2020 06:51
Gunnar og félagi fá bætur frá ríkinu vegna LÖKE-málsins Tveir lögreglumenn, Gunnar Scheving Thorsteinsson og félagi hans, fengu í gær greiddar miskabætur frá ríkinu fyrir ólögmæta handtöku, húsleit og aðrar þvingunaraðgerðir gegn þeim árið 2015 í svokölluðu LÖKE-máli. 19.6.2020 06:27
Leita göngumanns í Skálavík Lögreglan, björgunarsveitir og áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar leita þessa stundina að göngumanni sem mun hafa farið frá bíl sínum í Skálavík snemma í gær. 19.6.2020 01:28
Indverjar íhuga að senda Kínverjum skilaboð Aðilar innan herafla Indlands eru sagðir íhuga takmarkaðar aðgerðir gegn Kína í Himalæjafjöllum. 18.6.2020 23:57
Íslendingar einu útlendingarnir sem mega koma óhindrað til Grænlands Grænlendingar hafa opnað land sitt gagnvart Íslendingum og eru Íslendingar núna eina þjóðin utan danska ríkjasambandsins sem leyfist að heimsækja Grænland, án strangra skilyrða. Og Íslendingar þurfa ekki að fara í tveggja vikna sóttkví, eins og Danir neyðast til. 18.6.2020 23:41
Hringja sig inn veika í mótmælaskyni eftir að lögregluþjónn var ákærður fyrir morð Lögregluþjónar í bandarísku borginni Atlanta í Georgíuríki hringdu sig inn veika í dag til þess að mótmæla því að lögregluþjónninn Garrett Rolfe, sem skaut hinn 27 ára gamla Rayshard Brooks til bana í síðustu viku, hafi verið ákærður fyrir morð. 18.6.2020 23:38
39 prósent beitilands metið í slæmu ástandi 45 prósent Íslands og 39 prósent beitilands lenda í tveimur verstu ástandsflokkunum í nýju mati sem birt var í dag á ástandi gróðurs og jarðvegs á landinu. 18.6.2020 22:48
Tveir lögregluþjónar til viðbótar smituðust Tveir lögregluþjónar á Suðurlandi hafa greinst með Covid-19 til viðbótar við þann sem greinst hafði áður eftir aðgerðir vegna Rúmenanna sem komu til lands í síðustu viku. 18.6.2020 22:31
Vikið úr þingsal eftir að hafa sakað þingmann um kynþáttahatur Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. 18.6.2020 22:07
Smituðum fjölgar í minnst 77 ríkjum heims Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar er ekki í rénun og þvert á móti hefur útbreiðsla hans aukist víðast hvar. 18.6.2020 22:03
Hnarreistur humar við Hafið bláa Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. 18.6.2020 20:44
Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. 18.6.2020 20:10
Kínverjar segjast ekki ætla að hafa afskipti af kosningunum Stjórnvöld í Kína sögðust í dag ekki ætla sér að hafa nokkur afskipti af bandarísku forsetakosningunum. Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta segir í nýrri bók að forsetinn hafi beðið Kínverja um að hjálpa sér að ná endurkjöri. 18.6.2020 20:00
Síbrotamaður dæmdur fyrir þjófnað á bifreiðum og sex skotvopnum Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi vegna brota gegn hegningarlögum og umferðarlögum í fimm ákæruliðum. Maðurinn var ákærður fyrir þjófnað á bifreiðum, skotvopnum, myndavélum, verkfærum svo eitthvað sé nefnt. 18.6.2020 19:02
Norðurkóreskir hermenn sjást við landamærin Svo virðist sem Norður-Kóreumenn hafi staðið við hótun sína um að senda hermenn að hlutlausa svæðinu á landamærunum við Suður-Kóreu. Frá þessu greindu suður-kóreskir miðlar í dag. 18.6.2020 19:00
Fannst látinn þar sem reisa á smáhýsi í Hlíðahverfi Íbúar hafa þungar áhyggjur af uppbyggingu smáhýsa í Hlíðahverfi. Í grenndinni eru nú þegar tvö félagsleg úrræði og eru foreldrar uggandi yfir lélegri umhirðu, en dæmi eru um að börn finni notaðar sprautunálar á víðavangi. 18.6.2020 18:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um að íbúar í Hlíðum hafi miklar áhyggjur af fyrirhugaðri staðsetningu smáhýsa við Eskihlíð. 18.6.2020 18:02
Hæstiréttur bregður aftur fæti fyrir Trump, sem vill nýja dómara Hæstiréttur Bandaríkjanna skilaði í dag frá sér þeirri niðurstöðu að ákvörðun Donald Trump, forseta, um að afnema áætlun sem hefur varið fólk sem var flutt ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun hafi verið ólögmæt. 18.6.2020 17:57
Maður sem sendi nektarmyndir af fyrrverandi í 60 daga fangelsi Landsréttur ákvarðaði í dag að dómur yfir manni, sem sekur er um að hafa sent nektarmyndir af fyrrverandi kærustu sinni til vinkonu hennar, standi óraskaður. 18.6.2020 17:44
Skemmdi hraðbanka sem gleypti kortið hans Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af manni í morgun, sem skemmdi hraðbanka í miðborginni. 18.6.2020 17:22