Fleiri fréttir Segir að allt sem Trump geri snúist um endurkjör John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta segir að fyrrverandi yfirmaður sinn sé „ótrúlega fáfróður“ og hafi hvorki getu né færni til þess að sinna starfi forsetans. Bolton segir að eina leiðarljós Trump í ákvörðunum sé möguleikinn á endurkjöri. 18.6.2020 14:47 Boðað til annars fundar á morgun Fundi samninganefnda ríksins og hjúkrunarfræðinga í húsakynnum ríkissáttasemjara var slitið um klukkan 13:30 í dag. 18.6.2020 14:00 Stór jarðskjálfti undan ströndum Nýja-Sjálands Stór jarðskjálfti sem fyrstu tölur gefa til kynna að hafi verið 7,4 stig að stærð skall á undan ströndum Nýja-Sjálands fyrir skömmu 18.6.2020 13:54 Svona var 77. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18.6.2020 13:40 Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. 18.6.2020 13:37 Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18.6.2020 13:34 Lýsir eftir hvítum Chevrolet Cruze Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir hvítum Chevrolet Cruze árgerð 2011 með skráningarnúmerið GUS15. 18.6.2020 13:32 Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18.6.2020 13:18 Tveimur Rúmenanna verður vísað úr landi Ákvörðun hefur verið tekin um að vísa tveimur Rúmenum úr landi sem gerðust sekir um brot á sóttvarnalögum og hafa ellefu verið sektaðir. 18.6.2020 13:03 Undirrituðu samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun Markmið verkefnisins er sagt vera að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt séu skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt sé að dýravelferð og dýraheilbrigði. 18.6.2020 12:48 Starfsmenn horfa áhyggjufullir til 1. júlí Starfsmenn Rio Tinto í álverinu í Straumsvík eru uggandi yfir óvissunni sem einkennir framtíð rekstursins. 18.6.2020 12:33 Bjarni telur fráleitt að biðja „einhvern prófessor úti í Svíþjóð“ afsökunar Fjármálaráðherra segir stjórn félags prófessora hafa fallið á prófinu. 18.6.2020 12:27 Jean Kennedy Smith fallin frá Jean Kennedy Smith, bandarískur erindreki sem gegndi lykilhlutverki í sáttaviðleitunum á Norður-Írlandi, er látin, 92 ára að aldri. 18.6.2020 12:22 Stefnt að því að ferðagjöfin verði aðgengileg í dag Stefnt er að því að ferðagjöfin - stafrænt gjafabréf til að verja í ferðaþjónustu innanlands verði aðgengileg í dag. Verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu hvetur landsmenn til að nýta gjöfina. 18.6.2020 12:15 Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. 18.6.2020 12:06 Boða til upplýsingafundar vegna landamæraskimunar í dag Á fundinum verður fjallað um stöðu mála varðandi opnun landamæra. 18.6.2020 11:52 Bein útsending: Líðan íslenskra ungmenna Bryndís fjallar um málið í ljósi niðurstaðna úr nýjustu Ungt fólk rannsókninni sem var lögð fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla nýverið. 18.6.2020 11:45 „Tónn“ hjúkrunarfræðinga varðandi launahækkun sjúkraliða kom Bjarna á óvart Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingar, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tókust á í óundirbúnum fyrirspurnatíma nú í morgun varðandi kjaradeilur hjúkrunarfræðinga. 18.6.2020 11:06 Taka þurfti á hvolpasölu innan embættis ríkislögreglustjóra Sprengjuleitarhundar eru sérlega eftirsóttir. 18.6.2020 10:58 Rúmlega 16 þúsund búin að greiða atkvæði Ljóst er að fjöldi þeirra sem greiða atkvæði utan kjörfundar í þessu forsetakjöri sé umtalsvert meiri en á sama tíma fyrir forsetakjörið 2016. 18.6.2020 10:54 Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. 18.6.2020 10:22 Hellisheiði lokuð til austurs í dag Hellisheiði verður lokuð til austurs í dag og verður hjáleið um Þrengsli. Er það gert vegna malbikunarframkvæmda. 18.6.2020 10:09 Yfirvöld í Vestur-Berlín settu börn í fóstur til barnaníðinga Verkefnið var hugarfóstur sálfræðiprófessorsins Helmut Kentler, sem trúði því að mennirnir gætu orðið einstaklega umhyggjusamir foreldrar. 18.6.2020 10:07 Telur að fleiri veikist á næstu vikum og mánuðum Mjög óhugnanlegt væri að lenda aftur í sömu stöðu og í mars og apríl, þegar sem flestir voru veikir af veirunni á Íslandi, en heilbrigðisstarfsfólk sé undirbúið undir seinni bylgjuna. 18.6.2020 09:26 Vera Lynn er látin Breska söngkonan Vera Lynn er látin, 103 ára að aldri. 18.6.2020 09:03 Nýr forseti Búrúndí tekur við völdum fyrr en áætlað var Evariste Ndayishimiye mun sverja embættiseið og taka við sem nýr forseti Afríkuríkisins Búrúndí í dag eftir andlát forsetans Pierre Nkurunziza í síðustu viku. 18.6.2020 08:54 Líkir Guðmundi Franklín við Trump og segist ekki ætla að kjósa hann Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata líkir Guðmundi Franklín Jónssyni forsetaframbjóðanda við Donald Trump Bandaríkjaforseta í pistli sem sá fyrrnefndi birti á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 18.6.2020 08:13 Hyggst ekki styðja Jón Þór til formennsku Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist ekki munu styðja Jón Þór Ólafsson, þingmann Pírata, til formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins. 18.6.2020 07:46 Gæti orðið 22 stiga hiti Suðaustan strekkingur verður víðast hvar á landinu í dag en þó hægari vindur norðvestanlands. 18.6.2020 07:37 Ríkið hafnar kröfu Arnars Þórs Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu Arnars Þórs Vatnsdal, blóðsonar Tryggva Rúnars Leifssonar sem fór fram á miskabætur líkt og aðrir ættingjar þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum eftir sinn dag, fengu. 18.6.2020 07:14 Segir Trump hafa biðlað til Xi um aðstoð til að tryggja vinsældir á kosningaári Stjórn Donald Trump reynir nú hvað hún getur til að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar en forsetinn fær vægast sagt lélega einkunn hjá þjóðaröryggisráðgjafanum fyrrverandi. 18.6.2020 07:05 Forsala á tengiltvinnbílum frá Jeep hafin ÍSBAND Jeep umboðið í Mosfellsbæ hefur nú hafið forsölu á fyrstu tengiltvinnbílum (e.Plug-In-Hybrid) frá Jeep. Í boði eru Jeep Compass í þremur útgáfum, Limited, Trailhawk og „S“ og Jeep Renegade í Trailhawk útgáfu. 18.6.2020 07:00 Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi 18.6.2020 06:32 Meiddist við að losa hund sinn úr kjafti Huskys Hundur af tegundinni Siberian Husky réðst á smáhund í Laugardalnum á sjötta tímanum í gær. 18.6.2020 06:21 That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. 17.6.2020 22:59 Noregur tryggði sér sæti í öryggisráðinu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna greiddi í dag atkvæði um fjögur ríki sem munu taka sæti í öryggisráðinu. 17.6.2020 22:44 Áfall að greinast með kórónuveiruna eftir lögreglustörf Íris Edda Heimisdóttir, lögreglukonan sem smitaðist af kórónuveirunni eftir að hafa tekið þátt í aðgerðum vegna Rúmenanna sem komu hingað til lands í síðustu viku, segir það hafa verið áfall að greinast með veiruna. 17.6.2020 22:31 Lögregluþjónninn sem skaut Brooks ákærður fyrir morð Garrett Rolfe, löregluþjónninn sem skaut hinn 27 ára gamla Rayshard Brooks til bana í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á föstudag, hefur verið ákærður fyrir morð. 17.6.2020 21:23 „Þetta er heiður fyrir okkur öll“ Þríeykið fékk fálkaorðuna í dag. 17.6.2020 21:05 Samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld Forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með því hvernig opnun landamæranna tekst til og brugðist verði við með afgerandi hætti gerist þess þörf. Ráðherrann ávarpaði gesti á Austurvelli í dag en samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld í tilefni af 17. júní um allt land. 17.6.2020 20:00 Icelandair fjölgar áfangastöðum í júlí: „Við erum að sjá mikinn áhuga á nágrannaþjóðunum“ Gert ráð fyrir að áfangastöðum Icelandair fjölgi verulega í júlí. Þá eru Íslendingar farnir að bóka flug í auknum mæli. 17.6.2020 19:09 Aflýsa flugferðum eftir að veiran breiddist út á ný Nokkur hundruð flugferðum til og frá borginni Peking í Kína hefur verið aflýst eftir að kórónuveiran tók að breiðast út um borgina á ný. 17.6.2020 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 17.6.2020 18:02 Minntust þeirra sem hafa látist í faraldrinum Sænska fánanum var flaggað í hálfa stöng fyrir framan Riksdag, sænska þingið, í dag þegar haldin var minningarathöfn um þau sem hafa látist í landinu af völdum Covid-19 sýkingarinnar sem kórónuveiran veldur. 17.6.2020 16:45 Öryggisverðir Boris Johnson óku aftan á bíl forsætisráðherrans Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, lenti í óhappi eftir þingfund á breska þinginu í dag. 17.6.2020 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að allt sem Trump geri snúist um endurkjör John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta segir að fyrrverandi yfirmaður sinn sé „ótrúlega fáfróður“ og hafi hvorki getu né færni til þess að sinna starfi forsetans. Bolton segir að eina leiðarljós Trump í ákvörðunum sé möguleikinn á endurkjöri. 18.6.2020 14:47
Boðað til annars fundar á morgun Fundi samninganefnda ríksins og hjúkrunarfræðinga í húsakynnum ríkissáttasemjara var slitið um klukkan 13:30 í dag. 18.6.2020 14:00
Stór jarðskjálfti undan ströndum Nýja-Sjálands Stór jarðskjálfti sem fyrstu tölur gefa til kynna að hafi verið 7,4 stig að stærð skall á undan ströndum Nýja-Sjálands fyrir skömmu 18.6.2020 13:54
Svona var 77. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18.6.2020 13:40
Kæra líkamsárás hundaeigenda á eftirlitsmann til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. 18.6.2020 13:37
Lýsir eftir hvítum Chevrolet Cruze Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir hvítum Chevrolet Cruze árgerð 2011 með skráningarnúmerið GUS15. 18.6.2020 13:32
Sakar Kínverja um að nota frumstæð barefli í landamæradeilu Háttsettur embættismaður í indverska hernum hefur sakað Kínverja um að hafa notað frumstæð barefli í átökum á landamærum ríkjanna. Hann laumaði mynd af bareflunum sem hann segir kínverska hermenn hafa notað til BBC. 18.6.2020 13:18
Tveimur Rúmenanna verður vísað úr landi Ákvörðun hefur verið tekin um að vísa tveimur Rúmenum úr landi sem gerðust sekir um brot á sóttvarnalögum og hafa ellefu verið sektaðir. 18.6.2020 13:03
Undirrituðu samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun Markmið verkefnisins er sagt vera að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt séu skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt sé að dýravelferð og dýraheilbrigði. 18.6.2020 12:48
Starfsmenn horfa áhyggjufullir til 1. júlí Starfsmenn Rio Tinto í álverinu í Straumsvík eru uggandi yfir óvissunni sem einkennir framtíð rekstursins. 18.6.2020 12:33
Bjarni telur fráleitt að biðja „einhvern prófessor úti í Svíþjóð“ afsökunar Fjármálaráðherra segir stjórn félags prófessora hafa fallið á prófinu. 18.6.2020 12:27
Jean Kennedy Smith fallin frá Jean Kennedy Smith, bandarískur erindreki sem gegndi lykilhlutverki í sáttaviðleitunum á Norður-Írlandi, er látin, 92 ára að aldri. 18.6.2020 12:22
Stefnt að því að ferðagjöfin verði aðgengileg í dag Stefnt er að því að ferðagjöfin - stafrænt gjafabréf til að verja í ferðaþjónustu innanlands verði aðgengileg í dag. Verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu hvetur landsmenn til að nýta gjöfina. 18.6.2020 12:15
Aldrei hafa fleiri sótt um nám við HR Alls hafa tæplega 3.900 sótt um skólavist við Háskólann í Reykjavík fyrir næsta skólaár. 18.6.2020 12:06
Boða til upplýsingafundar vegna landamæraskimunar í dag Á fundinum verður fjallað um stöðu mála varðandi opnun landamæra. 18.6.2020 11:52
Bein útsending: Líðan íslenskra ungmenna Bryndís fjallar um málið í ljósi niðurstaðna úr nýjustu Ungt fólk rannsókninni sem var lögð fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskóla nýverið. 18.6.2020 11:45
„Tónn“ hjúkrunarfræðinga varðandi launahækkun sjúkraliða kom Bjarna á óvart Logi Einarsson, þingmaður Samfylkingar, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tókust á í óundirbúnum fyrirspurnatíma nú í morgun varðandi kjaradeilur hjúkrunarfræðinga. 18.6.2020 11:06
Taka þurfti á hvolpasölu innan embættis ríkislögreglustjóra Sprengjuleitarhundar eru sérlega eftirsóttir. 18.6.2020 10:58
Rúmlega 16 þúsund búin að greiða atkvæði Ljóst er að fjöldi þeirra sem greiða atkvæði utan kjörfundar í þessu forsetakjöri sé umtalsvert meiri en á sama tíma fyrir forsetakjörið 2016. 18.6.2020 10:54
Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. 18.6.2020 10:22
Hellisheiði lokuð til austurs í dag Hellisheiði verður lokuð til austurs í dag og verður hjáleið um Þrengsli. Er það gert vegna malbikunarframkvæmda. 18.6.2020 10:09
Yfirvöld í Vestur-Berlín settu börn í fóstur til barnaníðinga Verkefnið var hugarfóstur sálfræðiprófessorsins Helmut Kentler, sem trúði því að mennirnir gætu orðið einstaklega umhyggjusamir foreldrar. 18.6.2020 10:07
Telur að fleiri veikist á næstu vikum og mánuðum Mjög óhugnanlegt væri að lenda aftur í sömu stöðu og í mars og apríl, þegar sem flestir voru veikir af veirunni á Íslandi, en heilbrigðisstarfsfólk sé undirbúið undir seinni bylgjuna. 18.6.2020 09:26
Nýr forseti Búrúndí tekur við völdum fyrr en áætlað var Evariste Ndayishimiye mun sverja embættiseið og taka við sem nýr forseti Afríkuríkisins Búrúndí í dag eftir andlát forsetans Pierre Nkurunziza í síðustu viku. 18.6.2020 08:54
Líkir Guðmundi Franklín við Trump og segist ekki ætla að kjósa hann Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata líkir Guðmundi Franklín Jónssyni forsetaframbjóðanda við Donald Trump Bandaríkjaforseta í pistli sem sá fyrrnefndi birti á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 18.6.2020 08:13
Hyggst ekki styðja Jón Þór til formennsku Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segist ekki munu styðja Jón Þór Ólafsson, þingmann Pírata, til formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins. 18.6.2020 07:46
Gæti orðið 22 stiga hiti Suðaustan strekkingur verður víðast hvar á landinu í dag en þó hægari vindur norðvestanlands. 18.6.2020 07:37
Ríkið hafnar kröfu Arnars Þórs Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu Arnars Þórs Vatnsdal, blóðsonar Tryggva Rúnars Leifssonar sem fór fram á miskabætur líkt og aðrir ættingjar þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum eftir sinn dag, fengu. 18.6.2020 07:14
Segir Trump hafa biðlað til Xi um aðstoð til að tryggja vinsældir á kosningaári Stjórn Donald Trump reynir nú hvað hún getur til að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar en forsetinn fær vægast sagt lélega einkunn hjá þjóðaröryggisráðgjafanum fyrrverandi. 18.6.2020 07:05
Forsala á tengiltvinnbílum frá Jeep hafin ÍSBAND Jeep umboðið í Mosfellsbæ hefur nú hafið forsölu á fyrstu tengiltvinnbílum (e.Plug-In-Hybrid) frá Jeep. Í boði eru Jeep Compass í þremur útgáfum, Limited, Trailhawk og „S“ og Jeep Renegade í Trailhawk útgáfu. 18.6.2020 07:00
Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi 18.6.2020 06:32
Meiddist við að losa hund sinn úr kjafti Huskys Hundur af tegundinni Siberian Husky réðst á smáhund í Laugardalnum á sjötta tímanum í gær. 18.6.2020 06:21
That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. 17.6.2020 22:59
Noregur tryggði sér sæti í öryggisráðinu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna greiddi í dag atkvæði um fjögur ríki sem munu taka sæti í öryggisráðinu. 17.6.2020 22:44
Áfall að greinast með kórónuveiruna eftir lögreglustörf Íris Edda Heimisdóttir, lögreglukonan sem smitaðist af kórónuveirunni eftir að hafa tekið þátt í aðgerðum vegna Rúmenanna sem komu hingað til lands í síðustu viku, segir það hafa verið áfall að greinast með veiruna. 17.6.2020 22:31
Lögregluþjónninn sem skaut Brooks ákærður fyrir morð Garrett Rolfe, löregluþjónninn sem skaut hinn 27 ára gamla Rayshard Brooks til bana í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á föstudag, hefur verið ákærður fyrir morð. 17.6.2020 21:23
Samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld Forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með því hvernig opnun landamæranna tekst til og brugðist verði við með afgerandi hætti gerist þess þörf. Ráðherrann ávarpaði gesti á Austurvelli í dag en samkomutakmarkanir settu mark sitt á hátíðarhöld í tilefni af 17. júní um allt land. 17.6.2020 20:00
Icelandair fjölgar áfangastöðum í júlí: „Við erum að sjá mikinn áhuga á nágrannaþjóðunum“ Gert ráð fyrir að áfangastöðum Icelandair fjölgi verulega í júlí. Þá eru Íslendingar farnir að bóka flug í auknum mæli. 17.6.2020 19:09
Aflýsa flugferðum eftir að veiran breiddist út á ný Nokkur hundruð flugferðum til og frá borginni Peking í Kína hefur verið aflýst eftir að kórónuveiran tók að breiðast út um borgina á ný. 17.6.2020 18:23
Minntust þeirra sem hafa látist í faraldrinum Sænska fánanum var flaggað í hálfa stöng fyrir framan Riksdag, sænska þingið, í dag þegar haldin var minningarathöfn um þau sem hafa látist í landinu af völdum Covid-19 sýkingarinnar sem kórónuveiran veldur. 17.6.2020 16:45
Öryggisverðir Boris Johnson óku aftan á bíl forsætisráðherrans Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, lenti í óhappi eftir þingfund á breska þinginu í dag. 17.6.2020 16:05