Fleiri fréttir Hátt í hundrað tilkynningar bárust um skjálftann Jarðskjálfti sem mældist 3,7 að stærð og átti upptök sín við Hengilinn í morgun fannst allt frá Selfossi og upp í Borgarfjörð. 9.2.2020 12:44 Þyngra en tárum taki að dómarar séu settir á hliðarlínuna Komist Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu að allir dómarar við Landsrétt séu ranglega skipaðir gæti verið tilefni til að hafa áhyggur af dómum sem kveðnir hafa verið upp hjá dómstólnum að mati formanns dómarafélagsins. 9.2.2020 12:44 Karlar mega vera í kvenfélögum Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu. 9.2.2020 12:15 Bæjarfulltrúi gengst við ásökunum um einelti: „Ég er ekki stolt af því en gengst við því“ Bæjarfulltrúi í Vesturbyggð sem óskaði eftir tímabundnu leyfi frá störfum í kjölfar ásaka um einelti viðurkennir í færslu á Facebook síðu sinni að hafa beitt einelti í starfi og segist þykja það miður. 9.2.2020 11:58 Móðir og börnin hennar sex létust í eldsvoða Móðir og börnin hennar sex létust þegar eldur kom upp í húsi þeirra aðfaranótt laugardags í Mississippi í Bandaríkjunum. Yngsta barnið var aðeins árs gamalt. 9.2.2020 11:21 „Buttigieg er enginn Obama“ Forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi, þar munu Demókratar freista þess að koma í veg fyrir annað kjörtímabil Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna. Kosningabaráttan innan Demókrataflokksins er í fullum gangi en þegar hafa farið fram forkosningar í ríkinu Iowa. 9.2.2020 11:18 Breskur maður greindur með Wuhan-veiruna á Mallorca Breskur maður hefur verið greindur með Wuhan-kórónaveiruna á Mallorca á Spáni. Hann og fjölskylda hans voru skoðuð af lækni á Mallorca á föstudag eftir að í ljós kom að fjölskyldan hafði verið í samskiptum við Breta í Frakklandi sem greindust með veiruna. 9.2.2020 10:36 Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um að mismunun gagnvart hinsegin fólki verði refsiverð Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um um hvort setja eigi í hegningarlög að mismunun vegna kynhneigðar og kynvitundar verði refsiverð. 9.2.2020 09:55 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9.2.2020 09:49 Þrír stærstu flokkarnir hnífjafnir Þrír stærstu flokkarnir á Írlandi, Fine Gael, Fianna Fáil og Sinn Féin eru allir með um 22% fylgi í þingkosningum til neðri deildar samkvæmt útgönguspám. 9.2.2020 09:43 Jarðskjálfti að stærð 3,6 skók jörð við Hellisheiðarvirkjun Jörð skalf á höfuðborgarsvæðinu klukkan 7:24 í morgun eftir að jarðskjálfti af stærð 3,6 varð með skjálftamiðju um fjóra kílómetra norðvestur af Hellisheiðarvirkjun. 9.2.2020 08:02 Hermaðurinn skotinn til bana Taílenski hermaðurinn Jakraphanth Thomma, sem myrti 26 manns þegar hann gekk berserksgang í taílensku borginni Nakhon Ratchasima í gær, hefur verið skotinn til bana 9.2.2020 07:45 Eiga von á kæru eftir heimsókn í heita pottinn Afskipti voru höfð af ungu pari í nótt en parið hafði skellt sér í heita pottinn í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði eftir lokun. Lögregla kom á staðinn og rak fólkið upp úr, tók niður upplýsingar og á fólkið von á kæru fyrir baðferðina. 9.2.2020 07:13 Fleiri látnir en dóu vegna fuglaflensunnar Fjöldi látinna vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu tók mikið stökk í dag og er nú kominn yfir 800. 8.2.2020 23:33 Mannfall í skotbardaga á milli bandarískra og afganskra hermanna Nokkrir bandarískir hermenn eru sagðir látnir eftir skotbardaga í Afganistan í kvöld. Enn er óljóst hvað gerðist en skotbardaginn var á milli bandarískra hermanna og afganskra. 8.2.2020 22:59 Bjargaði börnum á síðustu stundu í Reynisfjöru Íslenskur leiðsögumaður bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í dag. Börnin, sem sögð eru hafa verið um fjögurra til fimm ára og sex til sjö ára, voru að leika sér í fjörunni á meðan foreldrar þeirra horfðu á. 8.2.2020 22:06 Svona segjast Hafnfirðingar ætla að gera höfnina sína skemmtilega Miklar breytingar verða í kringum smábátahöfnina í Hafnarfirði og íbúðarhúsum blandað inn í atvinnuhverfi, samkvæmt nýju rammaskipulagi sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt, 8.2.2020 20:45 Þekkingarleysi í heilbrigðiskerfinu kemur niður á trans börnum Ráðgjafi hjá Samtökunum 78 segir að trans börn verði oft kvíðnari eftir viðtöl í heilbrigðiskerfinu vegna þekkingarleysis heilbrigðisstarfsfólks. Það verði að setja peninga í málaflokkinn svo hægt sé að reka sérstakt transteymi á BUGL. Þjónustan sé gríðarlega mikilvæg fyrir börnin. 8.2.2020 20:30 Minnst tuttugu í valnum og hermaðurinn gengur enn laus Hermaður sem gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Taílandi í dag skaut minnst tuttugu til bana og særði 31. Tíu þeirra eru í alvarlegu ástandi. 8.2.2020 20:00 Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði "Þjóðsaga til næsta bæjar" er nafn á nýju leikriti, sem Leikfélag Hveragerðis sýnir þessa dagana. Sýningin er fyrir alla fjölskylduna. 8.2.2020 19:30 Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. 8.2.2020 19:23 Egypskum systkinum vísað úr landi eftir átján mánaða dvöl Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. Það munar tæpum þremur vikum á að þau falli undir breytingarnar en þau hafa verið á Íslandi í 18 mánuði. Börnin hafa aðlagst vel og taka góða íslensku. 8.2.2020 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. 8.2.2020 18:13 Datt í gil við Geysi og menn fastir á Hvammsheiði Björgunarsveitir á Suðurlandi og Þórshöfn voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag vegna tveggja verkefna. 8.2.2020 18:10 Hafa hunsað hjálparboð vegna veirunnar í margar vikur Sérfræðingar á sviði sóttvarna segjast sannfærðir um að Kínverjar þurfi hjálp. 8.2.2020 17:32 Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. 8.2.2020 16:28 Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. 8.2.2020 15:30 Húsvíkingar vígðu nýja slökkvistöð Slökkviliðsstöð slökkviliðs Norðurþings á Húsavík var í gærð vígð við hátíðlega athöfn. 8.2.2020 14:44 Mál Heklu Lindar komið á borð Umboðsmanns Alþingis Umboðsmaður Alþingis skoðar nú mál Heklu Lindar Jónsdóttur, sem lést eftir að lögregla hafði afskipti af henni í apríl í fyrra. Móðir Heklu Lindar er þakklát viðbrögðunum. 8.2.2020 14:35 Minnst átta látnir í átökum milli þjóðarhópa í Kasakstan Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. 8.2.2020 13:54 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8.2.2020 13:52 Aldur vélarinnar hafi ekki verið örlagavaldur Óhapp gærdagsins ætti ekki að hafa teljandi áhrif á flugáætlun Icelandair að sögn forstjóra félagsins. Þrátt fyrir að aldur vélarinnar fylli tvo tugi ætlar hann að aldurinn hafi ekki örlagavaldur. Vélin hvílir enn á flugbrautinni en gert er ráð fyrir að hún verði flutt um helgina. 8.2.2020 12:30 Er Suðurland ekki hluti af landsbyggðinni? Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi er mjög ósáttir við nýja skýrslu um "Eflingu starfsemi stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni fram til ársins 2025“, því þar er ekki minnst á Suðurland í einu orði. 8.2.2020 12:30 Taílenskur hermaður gengur berserksgang í Nakhon Ratchasima Taílenskur hermaður gengur nú berserksgang og hefur "drepið marga“ í og í kring um borgina Korat, norðaustur af Bangkok. Ekki er meira vitað að svo stöddu. 8.2.2020 12:24 Frakkar staðfesta fimm ný Wuhan-veiru smit Frakkland staðfesti rétt fyrir hádegi fimm ný tilfelli af Wuhan-kórónaveirunni, þar á meðal hjá einu barni. Staðfest tilfelli eru orðin ellefu í Frakklandi. 8.2.2020 11:34 Höfðu loks hendur í hári pappakassaþjófa Spænska lögreglan hefur loksins náð að handsama meðlimi glæpagengis sem hefur smyglað stolnum pappa frá Madríd til Asíu í áraraðir. 8.2.2020 11:32 Árásarmaðurinn í El Paso ákærður fyrir hatursglæpi Maður sem sakaður er um að hafa myrt 22 og sært 26 í verslun Walmart í El Paso í Texas í fyrra hefur verið ákærður fyrir hatursglæpi á alríkisvísu og er ákæran í 90 liðum. 8.2.2020 10:53 Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8.2.2020 10:01 Þingkosningar fara fram á Írlandi í dag Kjörstaðir voru opnaðir á Írlandi kl. 7 í morgun að staðartíma en nú standa yfir kosningar til neðri deildar írska þingsins. Hafist verður handa við að telja atkvæðin í fyrramálið í öllum kjördæmum en Írland skiptist niður í 39 kjördæmi. 8.2.2020 09:48 Sondland einnig vikið úr starfi Sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, Gordon Sondland, hefur verið tjáð að honum verði vikið úr embætti af Donald Trump, Bandaríkjaforseta. 8.2.2020 08:59 Hitamet Suðurskautslandsins fallið Hitamet á Suðurskautslandinu er fallið en hæsti hiti frá því að mælingar hófust árið 1961 mældist í gær, 18,3°C. 8.2.2020 08:02 Strekkingur framan af degi Í dag verður suðaustan strekkingur framan af degi vestanlands og má jafnvel búast við hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi. 8.2.2020 07:37 Braut fjölmörg umferðarlög á flótta undan lögreglunni Fimm manns gistu fangaklefa í nótt en mikið af ölvunartengdum málum komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 8.2.2020 07:13 Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7.2.2020 23:15 Vikið úr starfi sínu í Hvíta húsinu eftir að hafa borið vitni gegn Trump Alexander Vindman, ofursta hjá her Bandaríkjanna, hefur verið vikið úr starfi sínu í Þjóðaröryggisráði Hvíta hússins og var honum fylgt þaðan út af öryggisvörðum í dag. 7.2.2020 22:57 Sjá næstu 50 fréttir
Hátt í hundrað tilkynningar bárust um skjálftann Jarðskjálfti sem mældist 3,7 að stærð og átti upptök sín við Hengilinn í morgun fannst allt frá Selfossi og upp í Borgarfjörð. 9.2.2020 12:44
Þyngra en tárum taki að dómarar séu settir á hliðarlínuna Komist Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu að allir dómarar við Landsrétt séu ranglega skipaðir gæti verið tilefni til að hafa áhyggur af dómum sem kveðnir hafa verið upp hjá dómstólnum að mati formanns dómarafélagsins. 9.2.2020 12:44
Karlar mega vera í kvenfélögum Karlar mega vera í kvenfélögum eins og konur. Vitað er um að minnsta kosti tvo karlmenn á Suðurlandi sem eru í sitt hvoru kvenfélaginu. 9.2.2020 12:15
Bæjarfulltrúi gengst við ásökunum um einelti: „Ég er ekki stolt af því en gengst við því“ Bæjarfulltrúi í Vesturbyggð sem óskaði eftir tímabundnu leyfi frá störfum í kjölfar ásaka um einelti viðurkennir í færslu á Facebook síðu sinni að hafa beitt einelti í starfi og segist þykja það miður. 9.2.2020 11:58
Móðir og börnin hennar sex létust í eldsvoða Móðir og börnin hennar sex létust þegar eldur kom upp í húsi þeirra aðfaranótt laugardags í Mississippi í Bandaríkjunum. Yngsta barnið var aðeins árs gamalt. 9.2.2020 11:21
„Buttigieg er enginn Obama“ Forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi, þar munu Demókratar freista þess að koma í veg fyrir annað kjörtímabil Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna. Kosningabaráttan innan Demókrataflokksins er í fullum gangi en þegar hafa farið fram forkosningar í ríkinu Iowa. 9.2.2020 11:18
Breskur maður greindur með Wuhan-veiruna á Mallorca Breskur maður hefur verið greindur með Wuhan-kórónaveiruna á Mallorca á Spáni. Hann og fjölskylda hans voru skoðuð af lækni á Mallorca á föstudag eftir að í ljós kom að fjölskyldan hafði verið í samskiptum við Breta í Frakklandi sem greindust með veiruna. 9.2.2020 10:36
Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um að mismunun gagnvart hinsegin fólki verði refsiverð Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu í dag um um hvort setja eigi í hegningarlög að mismunun vegna kynhneigðar og kynvitundar verði refsiverð. 9.2.2020 09:55
Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9.2.2020 09:49
Þrír stærstu flokkarnir hnífjafnir Þrír stærstu flokkarnir á Írlandi, Fine Gael, Fianna Fáil og Sinn Féin eru allir með um 22% fylgi í þingkosningum til neðri deildar samkvæmt útgönguspám. 9.2.2020 09:43
Jarðskjálfti að stærð 3,6 skók jörð við Hellisheiðarvirkjun Jörð skalf á höfuðborgarsvæðinu klukkan 7:24 í morgun eftir að jarðskjálfti af stærð 3,6 varð með skjálftamiðju um fjóra kílómetra norðvestur af Hellisheiðarvirkjun. 9.2.2020 08:02
Hermaðurinn skotinn til bana Taílenski hermaðurinn Jakraphanth Thomma, sem myrti 26 manns þegar hann gekk berserksgang í taílensku borginni Nakhon Ratchasima í gær, hefur verið skotinn til bana 9.2.2020 07:45
Eiga von á kæru eftir heimsókn í heita pottinn Afskipti voru höfð af ungu pari í nótt en parið hafði skellt sér í heita pottinn í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði eftir lokun. Lögregla kom á staðinn og rak fólkið upp úr, tók niður upplýsingar og á fólkið von á kæru fyrir baðferðina. 9.2.2020 07:13
Fleiri látnir en dóu vegna fuglaflensunnar Fjöldi látinna vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu tók mikið stökk í dag og er nú kominn yfir 800. 8.2.2020 23:33
Mannfall í skotbardaga á milli bandarískra og afganskra hermanna Nokkrir bandarískir hermenn eru sagðir látnir eftir skotbardaga í Afganistan í kvöld. Enn er óljóst hvað gerðist en skotbardaginn var á milli bandarískra hermanna og afganskra. 8.2.2020 22:59
Bjargaði börnum á síðustu stundu í Reynisfjöru Íslenskur leiðsögumaður bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í dag. Börnin, sem sögð eru hafa verið um fjögurra til fimm ára og sex til sjö ára, voru að leika sér í fjörunni á meðan foreldrar þeirra horfðu á. 8.2.2020 22:06
Svona segjast Hafnfirðingar ætla að gera höfnina sína skemmtilega Miklar breytingar verða í kringum smábátahöfnina í Hafnarfirði og íbúðarhúsum blandað inn í atvinnuhverfi, samkvæmt nýju rammaskipulagi sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt, 8.2.2020 20:45
Þekkingarleysi í heilbrigðiskerfinu kemur niður á trans börnum Ráðgjafi hjá Samtökunum 78 segir að trans börn verði oft kvíðnari eftir viðtöl í heilbrigðiskerfinu vegna þekkingarleysis heilbrigðisstarfsfólks. Það verði að setja peninga í málaflokkinn svo hægt sé að reka sérstakt transteymi á BUGL. Þjónustan sé gríðarlega mikilvæg fyrir börnin. 8.2.2020 20:30
Minnst tuttugu í valnum og hermaðurinn gengur enn laus Hermaður sem gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Taílandi í dag skaut minnst tuttugu til bana og særði 31. Tíu þeirra eru í alvarlegu ástandi. 8.2.2020 20:00
Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði "Þjóðsaga til næsta bæjar" er nafn á nýju leikriti, sem Leikfélag Hveragerðis sýnir þessa dagana. Sýningin er fyrir alla fjölskylduna. 8.2.2020 19:30
Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. 8.2.2020 19:23
Egypskum systkinum vísað úr landi eftir átján mánaða dvöl Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. Það munar tæpum þremur vikum á að þau falli undir breytingarnar en þau hafa verið á Íslandi í 18 mánuði. Börnin hafa aðlagst vel og taka góða íslensku. 8.2.2020 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. 8.2.2020 18:13
Datt í gil við Geysi og menn fastir á Hvammsheiði Björgunarsveitir á Suðurlandi og Þórshöfn voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag vegna tveggja verkefna. 8.2.2020 18:10
Hafa hunsað hjálparboð vegna veirunnar í margar vikur Sérfræðingar á sviði sóttvarna segjast sannfærðir um að Kínverjar þurfi hjálp. 8.2.2020 17:32
Fimm Bretar smitast af Wuhan-veirunni í Frakklandi Fimm einstaklingar sem smitaðir eru af Wuhan-kórónaveirunni í Frakklandi, þar á meðal eitt barn, eru Bretar. 8.2.2020 16:28
Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. 8.2.2020 15:30
Húsvíkingar vígðu nýja slökkvistöð Slökkviliðsstöð slökkviliðs Norðurþings á Húsavík var í gærð vígð við hátíðlega athöfn. 8.2.2020 14:44
Mál Heklu Lindar komið á borð Umboðsmanns Alþingis Umboðsmaður Alþingis skoðar nú mál Heklu Lindar Jónsdóttur, sem lést eftir að lögregla hafði afskipti af henni í apríl í fyrra. Móðir Heklu Lindar er þakklát viðbrögðunum. 8.2.2020 14:35
Minnst átta látnir í átökum milli þjóðarhópa í Kasakstan Minnst áttar eru látnir og tugir slasaðir í átökum sem sögð eru vera á milli þjóðernishópa í Kasakstan. Um þrjátíu íbúðarhús og fimmtán verslunarhús skemmdust í átökunum í þorpinu Masanchi á föstudag. 8.2.2020 13:54
59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8.2.2020 13:52
Aldur vélarinnar hafi ekki verið örlagavaldur Óhapp gærdagsins ætti ekki að hafa teljandi áhrif á flugáætlun Icelandair að sögn forstjóra félagsins. Þrátt fyrir að aldur vélarinnar fylli tvo tugi ætlar hann að aldurinn hafi ekki örlagavaldur. Vélin hvílir enn á flugbrautinni en gert er ráð fyrir að hún verði flutt um helgina. 8.2.2020 12:30
Er Suðurland ekki hluti af landsbyggðinni? Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi er mjög ósáttir við nýja skýrslu um "Eflingu starfsemi stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni fram til ársins 2025“, því þar er ekki minnst á Suðurland í einu orði. 8.2.2020 12:30
Taílenskur hermaður gengur berserksgang í Nakhon Ratchasima Taílenskur hermaður gengur nú berserksgang og hefur "drepið marga“ í og í kring um borgina Korat, norðaustur af Bangkok. Ekki er meira vitað að svo stöddu. 8.2.2020 12:24
Frakkar staðfesta fimm ný Wuhan-veiru smit Frakkland staðfesti rétt fyrir hádegi fimm ný tilfelli af Wuhan-kórónaveirunni, þar á meðal hjá einu barni. Staðfest tilfelli eru orðin ellefu í Frakklandi. 8.2.2020 11:34
Höfðu loks hendur í hári pappakassaþjófa Spænska lögreglan hefur loksins náð að handsama meðlimi glæpagengis sem hefur smyglað stolnum pappa frá Madríd til Asíu í áraraðir. 8.2.2020 11:32
Árásarmaðurinn í El Paso ákærður fyrir hatursglæpi Maður sem sakaður er um að hafa myrt 22 og sært 26 í verslun Walmart í El Paso í Texas í fyrra hefur verið ákærður fyrir hatursglæpi á alríkisvísu og er ákæran í 90 liðum. 8.2.2020 10:53
Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8.2.2020 10:01
Þingkosningar fara fram á Írlandi í dag Kjörstaðir voru opnaðir á Írlandi kl. 7 í morgun að staðartíma en nú standa yfir kosningar til neðri deildar írska þingsins. Hafist verður handa við að telja atkvæðin í fyrramálið í öllum kjördæmum en Írland skiptist niður í 39 kjördæmi. 8.2.2020 09:48
Sondland einnig vikið úr starfi Sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, Gordon Sondland, hefur verið tjáð að honum verði vikið úr embætti af Donald Trump, Bandaríkjaforseta. 8.2.2020 08:59
Hitamet Suðurskautslandsins fallið Hitamet á Suðurskautslandinu er fallið en hæsti hiti frá því að mælingar hófust árið 1961 mældist í gær, 18,3°C. 8.2.2020 08:02
Strekkingur framan af degi Í dag verður suðaustan strekkingur framan af degi vestanlands og má jafnvel búast við hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi. 8.2.2020 07:37
Braut fjölmörg umferðarlög á flótta undan lögreglunni Fimm manns gistu fangaklefa í nótt en mikið af ölvunartengdum málum komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 8.2.2020 07:13
Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7.2.2020 23:15
Vikið úr starfi sínu í Hvíta húsinu eftir að hafa borið vitni gegn Trump Alexander Vindman, ofursta hjá her Bandaríkjanna, hefur verið vikið úr starfi sínu í Þjóðaröryggisráði Hvíta hússins og var honum fylgt þaðan út af öryggisvörðum í dag. 7.2.2020 22:57
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent