Fleiri fréttir Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. 7.2.2020 19:42 Vantar mannskap til að halda uppi transteymi Transteymi BUGL hefur verið lagt niður vegna manneklu en samkvæmt lögum skal þverfaglegt teymi sinna börnunum. Hvorki fjármagn né starfsfólk fylgdi lagasetningunni. Móðir transdrengs segir heilbrigðisyfirvöld þurfa að hysja upp um sig. 7.2.2020 19:29 „Lykilatriði að enginn slasaðist“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fyrir öllu að engin slys hafi orðið á fólki þegar lendingarbúnaður flugvélar félagsins brotnaði skömmu eftir lendingu. 7.2.2020 18:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 7.2.2020 18:14 Farþegi segir vélina hafa „skoppað eins og skopparabolta“ Matthildur Sigurðardóttir, farþegi um borð í vél Icelandair sem var á leið til Keflavíkur frá Berlín, segir farþega hafa verið slegna við lendingu. Eftir að vélin hafði lent datt allt rafmagn út og dauðaþögn var um borð. 7.2.2020 18:00 Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. 7.2.2020 17:35 Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7.2.2020 17:14 Kærkomin rigning í Ástralíu Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney. 7.2.2020 15:56 Flugvél Icelandair hlekktist á eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli Flugvél af gerðinni Boeing 757 með brotinn hjólbúnað er á leið til lendingar á Keflavíkurflugvelli. Rauðu hættustigi hefur verið lýst á Keflavíkurflugvelli. 7.2.2020 15:52 Hunangsflugum fækkar mikið vegna loftslagsbreytinga Hunangsflugum fer mjög fækkandi bæði í Evrópu og Norður-Ameríku samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í vikunni í vísindatímaritinu Science. 7.2.2020 15:30 Foreldrar transbarna í öngum sínum Transteymi BUGL hefur verið lagt niður og þjónustan verður nú í boði á göngudeild. Mæður transbarna segja þetta lífshættulega ákvörðun og benda á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um þverfaglegt transteymi. 7.2.2020 15:30 Tveir eftir í gæsluvarðhaldi Jónas Árni Lúðvíksson og Steingrímur Þór Ólafsson hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. mars grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni og peningaþvætti. 7.2.2020 15:19 Sóttu veikan sjómann á grænlenskan togara Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. 7.2.2020 15:00 Ákall um aðstoð við 48 milljónir kvenna og stúlkna Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) birti í gær ákall til alþjóðasamfélagsins um þörf fyrir rúmlega 87 milljarða króna framlag til að bregðast við brýnni neyð í tengslum við kyn- og frjósemisréttindi 48 milljóna kvenna, stúlkna og ungmenna. 7.2.2020 14:45 Lífverðir forsetans eyða fúlgum fjár í klúbbum hans og hótelum Svo virðist sem að fyrirtæki forsetans rukki ríkið meira en aðra sem leigja herbergi og hús. 7.2.2020 14:28 Tímabundni forstjóri UST skipaður til frambúðar Sigrún Ágústsdóttir er nýr forstjóri Umhverfisstofnunar. 7.2.2020 13:48 Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. 7.2.2020 13:47 Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7.2.2020 13:36 Mikið minna keyrt um hringveginn vegna veðurs Mun færri keyrðu um hringveginn í janúar en gerðu í janúar í fyrra. Alls er samdrátturinn tæp átta prósent og þarf að fara átta ár aftur í tímann til að finna viðlíka samdrátt. 7.2.2020 13:22 Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. 7.2.2020 13:16 „Þetta magn af kviku myndi aldrei geta búið til neitt eldgos“ Kvikan sem er að safnast saman á um þriggja til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er í mjög litlu magni að sögn Benedikts Ófeigssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands. 7.2.2020 12:00 Segir Evrópu ekki geta setið hjá í vígbúnaðarkapphlaupi Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hvatti ríki Evrópu til að verja meira fé til varnarmála. 7.2.2020 12:00 Bæjarstjóri segir ekki rétt að kvörtunum vegna eineltismála sé ekki svarað Foreldrar nemenda við Patreksskóla hafa lýst yfir óánægju með skort á upplýsingum um eineltismál sem kom upp í skólanum. 7.2.2020 11:25 Sýktir í Wuhan fluttir í vöruskemmur Öryggissveitir og heilbrigðisstarfsfólk fer á milli húsa, leitar að sýktu fólki og flytur það í vöruskemmur sem notaðar eru sem einangrunarstöðvar og þar sem fólkið fær litla umönnun. 7.2.2020 11:15 Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Einni flugstöðvarbyggingu Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn hefur verið lokað vegna veikrar konu, sem hóf að finna fyrir flensueinkennum við lendingu í morgun. 7.2.2020 10:43 Lét höggin dynja á tengdasyninum með hafnaboltakylfu Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á yngri karlmann í nóvember 2018. 7.2.2020 10:06 Kenna Ísraelum um að farþegaþota hafi næstum verið skotin niður Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir stjórnarher Bashar al-Assad næstum því hafa skotið niður farþegaþotu með 172 farþega innanborðs í gær. 7.2.2020 09:22 Bandaríkin: Trump sýknaður og Demókratar klúðra Umdeilt forval Demókrataflokksins í Iowa og fyrirsjáanleg sýknun Donald Trump, forseta, er það helsta sem er til umfjöllunar í þriðja þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. 7.2.2020 08:45 „Þetta er bara látið malla“ Foreldrar í Vesturbyggð vilja að íbúafundur verði haldinn vegna eineltismáls sem kom upp í Patreksskóla. 7.2.2020 08:42 Þakið fauk af og bíll tókst á loft Þak fauk af vélaskemmu í Minni-Hlíð í Bolungarvík í gærmorgun í miklu hvassviðri. 7.2.2020 07:56 Kínverjar bálreiðir yfirvöldum vegna andláts læknisins Mikil reiði og sorg hefur gripið um sig meðal Kínverja í kjölfar andláts kínversks læknis, sem varaði við Wuhan-kórónaveirunni í desember síðastliðnum en var refsað fyrir það af kínverskum yfirvöldum. 7.2.2020 07:19 Segjast hafa ráðið leiðtoga al-Qaeda á Arabíuskaga af dögum Bandarísk yfirvöld segjast hafa ráðið leiðtoga hryðjuverkasamtakanna Al-Qaeda á Arabíuskaga af dögum. 7.2.2020 07:07 Ferrari seldi yfir 10.000 bíla í fyrsta skipti Ferrari skilaði 699 milljón evra hagnaði árið 2019, sem jafngildir um 96,8 milljörðum íslenskra króna. Sá hagnaður er um 8% aukning frá árinu 2018. 7.2.2020 07:00 Gular viðvaranir eftir hádegi sunnan- og vestantil Veðurstofan spáir vaxandi suðaustanátt í dag með rigningu, hvassviðri eða stromi sunnan- og vestanlands eftir hádegi, fimmtán til 23 metrum, en hægari vindi annars staðar. 7.2.2020 06:42 Fjörutíu smitaðir til viðbótar um borð í Prinsessunni Alls eru nú 636 látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og staðfest tilfelli eru orðin rúmlega 31 þúsund. 7.2.2020 06:33 Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6.2.2020 22:48 Voru föst í Kerlingarfjöllum í fjóra daga Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag vegna fjögurra ferðamanna sem urðu innlyksa í Kerlingarfjöllum ásamt tveimur íslenskum leiðsögumönnum. 6.2.2020 22:32 Bandarísk stjórnvöld vinna að meðferð við Wuhan-veirunni Bandarísk stjórnvöld vinna nú að því í samstarfi við lyfjafyrirtæki að þróa meðferð við Wuhan-kórónaveirunni. Verður notast við flokk lyfja sem hefur aukið lífslíkur fólks sýkt af ebólaveirunni. 6.2.2020 21:45 Wuhan-veiran: Harðari aðgerðir hér heldur en á hinum Norðurlöndunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að íslensk yfirvöld hafi gripið til harðari aðgerða vegna Wuhan-veirunnar heldur en til dæmis nágrannaþjóðirnar á Norðurlöndum. 6.2.2020 21:15 Farþegar lýsa aðstæðum um borð í tyrknesku vélinni: „Það voru hróp og öskur“ Þrír eru nú látnir og 180 taldir slasaðir eftir flugslysið í Istanbúl þar sem farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. Síðast var greint frá því í gærkvöldi að 157 væru taldir slasaðir eftir slysið sem átti sér stað á Sabiha Gokcen flugvellinum. 6.2.2020 20:00 Stjórnvöld vilja bregðast við vaxandi atvinnuleysi með framkvæmdum Hátt í tvö þúsund fleiri voru skráðir atvinnulausir í lok síðasta árs en á sama tímabili í fyrra og spáð er að það aukist enn frekar. 6.2.2020 19:30 Hrósaði sigri og fordæmdi Demókrata og Mitt Romney Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var sigri hrósandi í dag þegar hann ávarpaði þjóð sína í fyrsta sinn eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings sýknaði hann af tveimur ákærum um embættisbrot í gær. 6.2.2020 19:15 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6.2.2020 19:15 Formanni Eflingar finnst launakröfur ófaglærðra ekki of nálægt launum leikskólakennara Sólveig Anna segir starfsfólk leikskóla sem er í Eflingu ganga í störf leikskólakennara og bera í mörgum tilvikum sömu ábyrgð. 6.2.2020 18:55 Formaður landsnefndar Demókrata kallar eftir endurskoðun niðurstaðna í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að tilkynnt verði um endanleg úrslit forvalsins í Iowa vegna misræmis í tilkynningu talna frá kjörfundunum. Vandamálin eru rakin til tæknilegra örðugleika í nýju snjallforriti sem var notað til að halda utan um talninguna. 6.2.2020 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. 7.2.2020 19:42
Vantar mannskap til að halda uppi transteymi Transteymi BUGL hefur verið lagt niður vegna manneklu en samkvæmt lögum skal þverfaglegt teymi sinna börnunum. Hvorki fjármagn né starfsfólk fylgdi lagasetningunni. Móðir transdrengs segir heilbrigðisyfirvöld þurfa að hysja upp um sig. 7.2.2020 19:29
„Lykilatriði að enginn slasaðist“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fyrir öllu að engin slys hafi orðið á fólki þegar lendingarbúnaður flugvélar félagsins brotnaði skömmu eftir lendingu. 7.2.2020 18:57
Farþegi segir vélina hafa „skoppað eins og skopparabolta“ Matthildur Sigurðardóttir, farþegi um borð í vél Icelandair sem var á leið til Keflavíkur frá Berlín, segir farþega hafa verið slegna við lendingu. Eftir að vélin hafði lent datt allt rafmagn út og dauðaþögn var um borð. 7.2.2020 18:00
Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. 7.2.2020 17:35
Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7.2.2020 17:14
Kærkomin rigning í Ástralíu Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney. 7.2.2020 15:56
Flugvél Icelandair hlekktist á eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli Flugvél af gerðinni Boeing 757 með brotinn hjólbúnað er á leið til lendingar á Keflavíkurflugvelli. Rauðu hættustigi hefur verið lýst á Keflavíkurflugvelli. 7.2.2020 15:52
Hunangsflugum fækkar mikið vegna loftslagsbreytinga Hunangsflugum fer mjög fækkandi bæði í Evrópu og Norður-Ameríku samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í vikunni í vísindatímaritinu Science. 7.2.2020 15:30
Foreldrar transbarna í öngum sínum Transteymi BUGL hefur verið lagt niður og þjónustan verður nú í boði á göngudeild. Mæður transbarna segja þetta lífshættulega ákvörðun og benda á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um þverfaglegt transteymi. 7.2.2020 15:30
Tveir eftir í gæsluvarðhaldi Jónas Árni Lúðvíksson og Steingrímur Þór Ólafsson hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. mars grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni og peningaþvætti. 7.2.2020 15:19
Sóttu veikan sjómann á grænlenskan togara Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. 7.2.2020 15:00
Ákall um aðstoð við 48 milljónir kvenna og stúlkna Mannfjöldasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) birti í gær ákall til alþjóðasamfélagsins um þörf fyrir rúmlega 87 milljarða króna framlag til að bregðast við brýnni neyð í tengslum við kyn- og frjósemisréttindi 48 milljóna kvenna, stúlkna og ungmenna. 7.2.2020 14:45
Lífverðir forsetans eyða fúlgum fjár í klúbbum hans og hótelum Svo virðist sem að fyrirtæki forsetans rukki ríkið meira en aðra sem leigja herbergi og hús. 7.2.2020 14:28
Tímabundni forstjóri UST skipaður til frambúðar Sigrún Ágústsdóttir er nýr forstjóri Umhverfisstofnunar. 7.2.2020 13:48
Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. 7.2.2020 13:47
Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7.2.2020 13:36
Mikið minna keyrt um hringveginn vegna veðurs Mun færri keyrðu um hringveginn í janúar en gerðu í janúar í fyrra. Alls er samdrátturinn tæp átta prósent og þarf að fara átta ár aftur í tímann til að finna viðlíka samdrátt. 7.2.2020 13:22
Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. 7.2.2020 13:16
„Þetta magn af kviku myndi aldrei geta búið til neitt eldgos“ Kvikan sem er að safnast saman á um þriggja til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er í mjög litlu magni að sögn Benedikts Ófeigssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands. 7.2.2020 12:00
Segir Evrópu ekki geta setið hjá í vígbúnaðarkapphlaupi Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hvatti ríki Evrópu til að verja meira fé til varnarmála. 7.2.2020 12:00
Bæjarstjóri segir ekki rétt að kvörtunum vegna eineltismála sé ekki svarað Foreldrar nemenda við Patreksskóla hafa lýst yfir óánægju með skort á upplýsingum um eineltismál sem kom upp í skólanum. 7.2.2020 11:25
Sýktir í Wuhan fluttir í vöruskemmur Öryggissveitir og heilbrigðisstarfsfólk fer á milli húsa, leitar að sýktu fólki og flytur það í vöruskemmur sem notaðar eru sem einangrunarstöðvar og þar sem fólkið fær litla umönnun. 7.2.2020 11:15
Hluta Kastrup-flugvallar lokað vegna veikrar konu Einni flugstöðvarbyggingu Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn hefur verið lokað vegna veikrar konu, sem hóf að finna fyrir flensueinkennum við lendingu í morgun. 7.2.2020 10:43
Lét höggin dynja á tengdasyninum með hafnaboltakylfu Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á yngri karlmann í nóvember 2018. 7.2.2020 10:06
Kenna Ísraelum um að farþegaþota hafi næstum verið skotin niður Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir stjórnarher Bashar al-Assad næstum því hafa skotið niður farþegaþotu með 172 farþega innanborðs í gær. 7.2.2020 09:22
Bandaríkin: Trump sýknaður og Demókratar klúðra Umdeilt forval Demókrataflokksins í Iowa og fyrirsjáanleg sýknun Donald Trump, forseta, er það helsta sem er til umfjöllunar í þriðja þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. 7.2.2020 08:45
„Þetta er bara látið malla“ Foreldrar í Vesturbyggð vilja að íbúafundur verði haldinn vegna eineltismáls sem kom upp í Patreksskóla. 7.2.2020 08:42
Þakið fauk af og bíll tókst á loft Þak fauk af vélaskemmu í Minni-Hlíð í Bolungarvík í gærmorgun í miklu hvassviðri. 7.2.2020 07:56
Kínverjar bálreiðir yfirvöldum vegna andláts læknisins Mikil reiði og sorg hefur gripið um sig meðal Kínverja í kjölfar andláts kínversks læknis, sem varaði við Wuhan-kórónaveirunni í desember síðastliðnum en var refsað fyrir það af kínverskum yfirvöldum. 7.2.2020 07:19
Segjast hafa ráðið leiðtoga al-Qaeda á Arabíuskaga af dögum Bandarísk yfirvöld segjast hafa ráðið leiðtoga hryðjuverkasamtakanna Al-Qaeda á Arabíuskaga af dögum. 7.2.2020 07:07
Ferrari seldi yfir 10.000 bíla í fyrsta skipti Ferrari skilaði 699 milljón evra hagnaði árið 2019, sem jafngildir um 96,8 milljörðum íslenskra króna. Sá hagnaður er um 8% aukning frá árinu 2018. 7.2.2020 07:00
Gular viðvaranir eftir hádegi sunnan- og vestantil Veðurstofan spáir vaxandi suðaustanátt í dag með rigningu, hvassviðri eða stromi sunnan- og vestanlands eftir hádegi, fimmtán til 23 metrum, en hægari vindi annars staðar. 7.2.2020 06:42
Fjörutíu smitaðir til viðbótar um borð í Prinsessunni Alls eru nú 636 látnir af völdum Wuhan-kórónaveirunnar og staðfest tilfelli eru orðin rúmlega 31 þúsund. 7.2.2020 06:33
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6.2.2020 22:48
Voru föst í Kerlingarfjöllum í fjóra daga Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag vegna fjögurra ferðamanna sem urðu innlyksa í Kerlingarfjöllum ásamt tveimur íslenskum leiðsögumönnum. 6.2.2020 22:32
Bandarísk stjórnvöld vinna að meðferð við Wuhan-veirunni Bandarísk stjórnvöld vinna nú að því í samstarfi við lyfjafyrirtæki að þróa meðferð við Wuhan-kórónaveirunni. Verður notast við flokk lyfja sem hefur aukið lífslíkur fólks sýkt af ebólaveirunni. 6.2.2020 21:45
Wuhan-veiran: Harðari aðgerðir hér heldur en á hinum Norðurlöndunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að íslensk yfirvöld hafi gripið til harðari aðgerða vegna Wuhan-veirunnar heldur en til dæmis nágrannaþjóðirnar á Norðurlöndum. 6.2.2020 21:15
Farþegar lýsa aðstæðum um borð í tyrknesku vélinni: „Það voru hróp og öskur“ Þrír eru nú látnir og 180 taldir slasaðir eftir flugslysið í Istanbúl þar sem farþegaþota rann út af flugbraut og brotnaði í hluta. Síðast var greint frá því í gærkvöldi að 157 væru taldir slasaðir eftir slysið sem átti sér stað á Sabiha Gokcen flugvellinum. 6.2.2020 20:00
Stjórnvöld vilja bregðast við vaxandi atvinnuleysi með framkvæmdum Hátt í tvö þúsund fleiri voru skráðir atvinnulausir í lok síðasta árs en á sama tímabili í fyrra og spáð er að það aukist enn frekar. 6.2.2020 19:30
Hrósaði sigri og fordæmdi Demókrata og Mitt Romney Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var sigri hrósandi í dag þegar hann ávarpaði þjóð sína í fyrsta sinn eftir að öldungadeild Bandaríkjaþings sýknaði hann af tveimur ákærum um embættisbrot í gær. 6.2.2020 19:15
Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6.2.2020 19:15
Formanni Eflingar finnst launakröfur ófaglærðra ekki of nálægt launum leikskólakennara Sólveig Anna segir starfsfólk leikskóla sem er í Eflingu ganga í störf leikskólakennara og bera í mörgum tilvikum sömu ábyrgð. 6.2.2020 18:55
Formaður landsnefndar Demókrata kallar eftir endurskoðun niðurstaðna í Iowa Miklar tafir hafa orðið á því að tilkynnt verði um endanleg úrslit forvalsins í Iowa vegna misræmis í tilkynningu talna frá kjörfundunum. Vandamálin eru rakin til tæknilegra örðugleika í nýju snjallforriti sem var notað til að halda utan um talninguna. 6.2.2020 18:30