Fleiri fréttir Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum. 3.1.2020 12:05 Nýbúið að lagfæra veginn þar sem rútan valt Vegurinn þar sem slysið varð í gærkvöldi, liggur í gegnum þjóðgarðinn. Hann var endurbættur nýverið á um átta kílómetra kafla til austurs, frá þjónustumiðstöðinni. Vegurinn var opnaður aftur fyrir umferð um miðjan september í fyrra. 3.1.2020 12:00 Sorpa hætt að senda flokkað plast beint í brennslu Í haust hætti Sorpa að senda flokkað plast til orkuendurvinnslu og byrjaði fyrirtækið í október síðastliðnum að senda plastið aftur til flokkunar og efnisendurvinnslu í Svíþjóð. 3.1.2020 11:42 Óttast hættulegri heim eftir morðið á Soleimani Bandaríkjaher felldi einn æðsta yfirmann hermála í Íran. Stjórnvöld í Teheran hafa heitið grimmilegum hefndum. 3.1.2020 11:30 Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3.1.2020 11:27 Appelsínugular og gular viðvaranir í kortunum Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular og gular viðvaranir fyrir landið á morgun, laugardag, en nú þegar eru gular viðvaranir í gildi á Norðausturlandi, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi. 3.1.2020 10:56 Bræður og eldri borgari svara fyrir umfangsmikil skattsvik Þrír bræður á sextugsaldri búsettir í Reykjavík og karlmaður á áttræðisaldri á Ísafirði eiga að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í næstu viku til að svara fyrir ákæru um meiriháttar skattsvik í sex fyrirtækjum. 3.1.2020 10:20 Þúsundir flýja heimili sín vegna gróðureldanna í Ástralíu Ástralski sjóherinn flutti í morgun um það bil þúsund ferðamenn og íbúa á brott frá strandbænum Mallacoota í Viktoríuríki en gróðureldar þjarma nú að bænum. 3.1.2020 10:15 Sektaður fyrir að kasta mynt inn í hreyfil flugvélar Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. 3.1.2020 08:55 Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. 3.1.2020 08:19 Bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum greiddar í þessum mánuði Ríkið mun greiða alls 759 milljónir króna í miskabætur til málsaðila og afkomenda í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmála síðar í þessum mánuði. 3.1.2020 07:28 Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. 3.1.2020 07:04 Meðalhraði á hringveginum lækkar Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á Hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. 3.1.2020 07:00 Myndband af íslenskum lunda að klóra sér með priki vekur heimsathygli Myndband sem vísindamenn náðu af íslenskum lunda að klóra sér með priki í Grímsey á síðasta ári hefur vakið heimsathygli eftir að vísindagrein um notkun lunda á tólum var birt 30. desember síðastliðinn. Atferli lundans þykir benda til þess að sjófuglar noti tól. 3.1.2020 07:00 Bandaríkin réðu einn valdamesta mann Írans af dögum Bandaríkjamenn réðu einn háttsettasta mann íranska byltingarvarðarins af dögum í Bagdad í Írak í nótt. 3.1.2020 06:42 Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Ökumenn og aðrir vegfarendur ættu að huga að því að gefa sér nægan tíma til þess að komast á milli staða nú í morgunsárið. 3.1.2020 06:22 Bílbelti björguðu miklu á Gjábakkavegi: Nítján í rútunni sem valt – einn fluttur á slysadeild Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir alveg ljóst að bílbelti hafi bjargað því að ekki fór verr. Allir sem voru um borð í rútunni voru í bílbeltum og það varnaði því að fólk slasaðist ekki meira. 3.1.2020 02:57 Rúta valt skammt frá Þingvöllum Rúta valt skammt frá Þingvöllum á tólfta tímanum í kvöld. Á annan tug manna eru í rútunni. 2.1.2020 23:54 Björgunarskip og lóðsbátur í útkall vegna línubáts Bilun kom upp í stjórnkerfi línubáts suðaustur af Grindavík í kvöld. 2.1.2020 23:42 Danir ná merkum áfanga í grænni orku Helmingur þess rafmagns sem Danir notuðu í fyrra fékkst með því að beisla vindinn og sólina. 2.1.2020 22:45 Samfylkingin og Vinstri græn tapa fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur 47 prósent þeirra sem tóku afstöðu í Þjóðarpúlsi Gallup sögðust styðja ríkisstjórnina. 2.1.2020 22:00 Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2.1.2020 21:59 Gera ráð fyrir metþátttöku í veganúar Grænkerar hefja í dag veganúar, mánaðarátak til að kynna mat sem inniheldur ekki dýraafurðir. 2.1.2020 21:30 Boðar frekari árásir á sveitir Íran Yfirvöld Íran og vopnaðir hópar sem ríkið styður hyggja mögulega á fleiri árásir í Mið-Austurlöndum sem beinast gegn Bandaríkjunum. Forsvarsmenn herafla Bandaríkjanna eru þó tilbúnir til fyrirbyggjandi árása samkvæmt varnarmálaráðherra ríkisins. 2.1.2020 21:30 Reyndi að leita hjálpar en var dregin upp í bíl Lögreglan í Las Vegas birti í gær myndband sem sýndi konu sem virtist vera á flótta undan mannræningja. 2.1.2020 20:56 Spá versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. 2.1.2020 20:10 Telur fráleitt að banna flugelda hér á landi Jón Gunnarsson þingmaður segir að herða þurfi reglugerð í kringum innflutning og sölu á flugeldum. 2.1.2020 19:30 Íbúar orðnir þreyttir á langvarandi hamförum Mannskæðir skógareldar geisa enn í Ástralíu. Átján hafa farist síðan í september og í vikunni bættust sautján við í hóp þeirra sem er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Nýja-Suður Wales. Íslendingur, búsettur á svæðinu, segir fólk orðið þreytt á ástandinu. 2.1.2020 19:00 Dómarar við Landsrétt fjalla áfram um gæsluvarðhaldskröfu lögreglu á morgun Landréttur hefur ekki komist að niðurstöðu vegna úrskurðar héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna gæsluvarðhaldi yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni sem grunaður er um kynferðis- og ofbeldisbrot gegn þremur konum. Úrskurðar er að vænta í fyrsta lagi á morgun. 2.1.2020 19:00 Margfalt fleiri einstaklingar kolefnisjafna ferðirnar en ríkið situr eftir Ríkisstofnanir eru ekki að kolefnisjafna ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Stjórnarformaður Kolviðar saknar framlags ríkisins. 2.1.2020 18:45 Tómlegt á skrifstofu setts ríkislögreglustjóra Kjartan Þorkelsson tók við sem settur Ríkislögreglustjóri um áramót. Kjartan mætti sinn fyrsta dag til vinnu hjá embættinu í dag. Samhliða þessum breytingum tóku tímabundið til starfa nýr vararíkislögreglustjóri og yfirlögregluþjónn. 2.1.2020 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríkisstofnanir kolefnisjafna ekki ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Rætt verður við stjórnarformann Kolviðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem saknar framlags ríkisins. 2.1.2020 18:00 Hægt að greiða með kreditkorti hjá sýslumönnum Frá og með nýliðnum áramótum er nú einnig hægt að greiða með kreditkortum og millifærslum fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita. 2.1.2020 17:25 Tónskáldið Hildur hlaut bjartsýnisverðlaunin Emmy-verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir var heiðruð á Kjarvalsstöðum í dag. 2.1.2020 17:15 Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2.1.2020 17:13 Úrskurðar um gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari ekki að vænta í dag Héraðsdómur hafnaði kröfu lögreglunnar um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektorunum á mánudag. Kæra lögreglunnar á þeim úrskurði er enn til meðferðar í Landsrétti. 2.1.2020 17:01 Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. 2.1.2020 16:22 Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Julian Castro mældist hvorki með nægt fylgi né hafði hann safnað nægum framlögum til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður í forvali Demókrataflokksins. 2.1.2020 15:39 Reiðir íbúar helltu sér yfir forsætisráðherra Ástralíu Reiðir íbúar bæjarins Cobargo í Ástralíu sem varð illa út úr skógar- og kjarreldum sem þar geisu helltu sér yfir Scott Morrisson, forsætisráðherra Ástralíu, er hann heimsótti bæinn til að sýna bæjarbúum og slökkviliðsmönnum stuðning. 2.1.2020 15:16 Réttargæslumennirnir hafna því að hafa brotið þagnarskyldu Í yfirlýsingu Sögu Ýrar segir að hún hafi sinnt störfum sínum af heilindum og haft hagsmuni umbjóðanda síns að leiðarljósi. 2.1.2020 14:39 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2.1.2020 14:17 Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. 2.1.2020 14:06 Ný umferðarlög hafa tekið gildi Ný umferðarlög sem Alþingi samþykkti á síðasta ári tóku gildi í gær. 2.1.2020 14:00 Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Ghosn Ekki liggur fyrir hvernig stjórnvöld í Líbanon ætla að bregðast við handtökuskipan Interpol sem þeim hefur borist. 2.1.2020 13:52 Boðar frumvarp um að kristnifræðikennsla verði tekin upp á nýjan leik Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur skipulagða afkristnun samfélagsins ríkjandi. 2.1.2020 13:51 Sjá næstu 50 fréttir
Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum. 3.1.2020 12:05
Nýbúið að lagfæra veginn þar sem rútan valt Vegurinn þar sem slysið varð í gærkvöldi, liggur í gegnum þjóðgarðinn. Hann var endurbættur nýverið á um átta kílómetra kafla til austurs, frá þjónustumiðstöðinni. Vegurinn var opnaður aftur fyrir umferð um miðjan september í fyrra. 3.1.2020 12:00
Sorpa hætt að senda flokkað plast beint í brennslu Í haust hætti Sorpa að senda flokkað plast til orkuendurvinnslu og byrjaði fyrirtækið í október síðastliðnum að senda plastið aftur til flokkunar og efnisendurvinnslu í Svíþjóð. 3.1.2020 11:42
Óttast hættulegri heim eftir morðið á Soleimani Bandaríkjaher felldi einn æðsta yfirmann hermála í Íran. Stjórnvöld í Teheran hafa heitið grimmilegum hefndum. 3.1.2020 11:30
Halda áfram leit að Rimu Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur. 3.1.2020 11:27
Appelsínugular og gular viðvaranir í kortunum Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular og gular viðvaranir fyrir landið á morgun, laugardag, en nú þegar eru gular viðvaranir í gildi á Norðausturlandi, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi. 3.1.2020 10:56
Bræður og eldri borgari svara fyrir umfangsmikil skattsvik Þrír bræður á sextugsaldri búsettir í Reykjavík og karlmaður á áttræðisaldri á Ísafirði eiga að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í næstu viku til að svara fyrir ákæru um meiriháttar skattsvik í sex fyrirtækjum. 3.1.2020 10:20
Þúsundir flýja heimili sín vegna gróðureldanna í Ástralíu Ástralski sjóherinn flutti í morgun um það bil þúsund ferðamenn og íbúa á brott frá strandbænum Mallacoota í Viktoríuríki en gróðureldar þjarma nú að bænum. 3.1.2020 10:15
Sektaður fyrir að kasta mynt inn í hreyfil flugvélar Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. 3.1.2020 08:55
Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. 3.1.2020 08:19
Bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum greiddar í þessum mánuði Ríkið mun greiða alls 759 milljónir króna í miskabætur til málsaðila og afkomenda í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmála síðar í þessum mánuði. 3.1.2020 07:28
Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. 3.1.2020 07:04
Meðalhraði á hringveginum lækkar Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á Hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. 3.1.2020 07:00
Myndband af íslenskum lunda að klóra sér með priki vekur heimsathygli Myndband sem vísindamenn náðu af íslenskum lunda að klóra sér með priki í Grímsey á síðasta ári hefur vakið heimsathygli eftir að vísindagrein um notkun lunda á tólum var birt 30. desember síðastliðinn. Atferli lundans þykir benda til þess að sjófuglar noti tól. 3.1.2020 07:00
Bandaríkin réðu einn valdamesta mann Írans af dögum Bandaríkjamenn réðu einn háttsettasta mann íranska byltingarvarðarins af dögum í Bagdad í Írak í nótt. 3.1.2020 06:42
Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Ökumenn og aðrir vegfarendur ættu að huga að því að gefa sér nægan tíma til þess að komast á milli staða nú í morgunsárið. 3.1.2020 06:22
Bílbelti björguðu miklu á Gjábakkavegi: Nítján í rútunni sem valt – einn fluttur á slysadeild Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir alveg ljóst að bílbelti hafi bjargað því að ekki fór verr. Allir sem voru um borð í rútunni voru í bílbeltum og það varnaði því að fólk slasaðist ekki meira. 3.1.2020 02:57
Rúta valt skammt frá Þingvöllum Rúta valt skammt frá Þingvöllum á tólfta tímanum í kvöld. Á annan tug manna eru í rútunni. 2.1.2020 23:54
Björgunarskip og lóðsbátur í útkall vegna línubáts Bilun kom upp í stjórnkerfi línubáts suðaustur af Grindavík í kvöld. 2.1.2020 23:42
Danir ná merkum áfanga í grænni orku Helmingur þess rafmagns sem Danir notuðu í fyrra fékkst með því að beisla vindinn og sólina. 2.1.2020 22:45
Samfylkingin og Vinstri græn tapa fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur 47 prósent þeirra sem tóku afstöðu í Þjóðarpúlsi Gallup sögðust styðja ríkisstjórnina. 2.1.2020 22:00
Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. 2.1.2020 21:59
Gera ráð fyrir metþátttöku í veganúar Grænkerar hefja í dag veganúar, mánaðarátak til að kynna mat sem inniheldur ekki dýraafurðir. 2.1.2020 21:30
Boðar frekari árásir á sveitir Íran Yfirvöld Íran og vopnaðir hópar sem ríkið styður hyggja mögulega á fleiri árásir í Mið-Austurlöndum sem beinast gegn Bandaríkjunum. Forsvarsmenn herafla Bandaríkjanna eru þó tilbúnir til fyrirbyggjandi árása samkvæmt varnarmálaráðherra ríkisins. 2.1.2020 21:30
Reyndi að leita hjálpar en var dregin upp í bíl Lögreglan í Las Vegas birti í gær myndband sem sýndi konu sem virtist vera á flótta undan mannræningja. 2.1.2020 20:56
Spá versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. 2.1.2020 20:10
Telur fráleitt að banna flugelda hér á landi Jón Gunnarsson þingmaður segir að herða þurfi reglugerð í kringum innflutning og sölu á flugeldum. 2.1.2020 19:30
Íbúar orðnir þreyttir á langvarandi hamförum Mannskæðir skógareldar geisa enn í Ástralíu. Átján hafa farist síðan í september og í vikunni bættust sautján við í hóp þeirra sem er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Nýja-Suður Wales. Íslendingur, búsettur á svæðinu, segir fólk orðið þreytt á ástandinu. 2.1.2020 19:00
Dómarar við Landsrétt fjalla áfram um gæsluvarðhaldskröfu lögreglu á morgun Landréttur hefur ekki komist að niðurstöðu vegna úrskurðar héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna gæsluvarðhaldi yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni sem grunaður er um kynferðis- og ofbeldisbrot gegn þremur konum. Úrskurðar er að vænta í fyrsta lagi á morgun. 2.1.2020 19:00
Margfalt fleiri einstaklingar kolefnisjafna ferðirnar en ríkið situr eftir Ríkisstofnanir eru ekki að kolefnisjafna ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Stjórnarformaður Kolviðar saknar framlags ríkisins. 2.1.2020 18:45
Tómlegt á skrifstofu setts ríkislögreglustjóra Kjartan Þorkelsson tók við sem settur Ríkislögreglustjóri um áramót. Kjartan mætti sinn fyrsta dag til vinnu hjá embættinu í dag. Samhliða þessum breytingum tóku tímabundið til starfa nýr vararíkislögreglustjóri og yfirlögregluþjónn. 2.1.2020 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríkisstofnanir kolefnisjafna ekki ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Rætt verður við stjórnarformann Kolviðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem saknar framlags ríkisins. 2.1.2020 18:00
Hægt að greiða með kreditkorti hjá sýslumönnum Frá og með nýliðnum áramótum er nú einnig hægt að greiða með kreditkortum og millifærslum fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita. 2.1.2020 17:25
Tónskáldið Hildur hlaut bjartsýnisverðlaunin Emmy-verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir var heiðruð á Kjarvalsstöðum í dag. 2.1.2020 17:15
Leit að göngumanninum hætt í dag Allir hópar björgunarsveitarmanna, sem verið hafa við leit að Andris Kalvans, lettneskum göngumanni sem skilaði sér ekki til byggða 30. desember síðastliðinn, í Heydölum á Snæfellsnesi voru kallaðir til baka um klukkan fjögur í dag. 2.1.2020 17:13
Úrskurðar um gæsluvarðhald yfir Kristjáni Gunnari ekki að vænta í dag Héraðsdómur hafnaði kröfu lögreglunnar um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektorunum á mánudag. Kæra lögreglunnar á þeim úrskurði er enn til meðferðar í Landsrétti. 2.1.2020 17:01
Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. 2.1.2020 16:22
Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Julian Castro mældist hvorki með nægt fylgi né hafði hann safnað nægum framlögum til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður í forvali Demókrataflokksins. 2.1.2020 15:39
Reiðir íbúar helltu sér yfir forsætisráðherra Ástralíu Reiðir íbúar bæjarins Cobargo í Ástralíu sem varð illa út úr skógar- og kjarreldum sem þar geisu helltu sér yfir Scott Morrisson, forsætisráðherra Ástralíu, er hann heimsótti bæinn til að sýna bæjarbúum og slökkviliðsmönnum stuðning. 2.1.2020 15:16
Réttargæslumennirnir hafna því að hafa brotið þagnarskyldu Í yfirlýsingu Sögu Ýrar segir að hún hafi sinnt störfum sínum af heilindum og haft hagsmuni umbjóðanda síns að leiðarljósi. 2.1.2020 14:39
„Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2.1.2020 14:17
Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. 2.1.2020 14:06
Ný umferðarlög hafa tekið gildi Ný umferðarlög sem Alþingi samþykkti á síðasta ári tóku gildi í gær. 2.1.2020 14:00
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Ghosn Ekki liggur fyrir hvernig stjórnvöld í Líbanon ætla að bregðast við handtökuskipan Interpol sem þeim hefur borist. 2.1.2020 13:52
Boðar frumvarp um að kristnifræðikennsla verði tekin upp á nýjan leik Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur skipulagða afkristnun samfélagsins ríkjandi. 2.1.2020 13:51