Fleiri fréttir Margrét Jónsdóttir Njarðvík ráðin rektor Háskólans á Bifröst Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. 2.1.2020 12:10 Tæpur helmingur kominn með jafnlaunavottun Alls eru 134 fyrirtæki og stofnanir komnar með jafnlaunavottun af þeim 269 sem áttu að hafa öðlast hana fyrir áramótin. 2.1.2020 11:54 Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans. 2.1.2020 11:45 Hundruð mótmælenda handtekin í Hong Kong á nýársdag Skipuleggjendur gagnrýna lögreglu fyrir að hafa gefið mótmælendum skamman tíma að láta sig hverfa áður en byrjað var að handtaka fólk. 2.1.2020 11:33 Með gleðina í lífinu sem ferðafélaga Fjöldi manna minnist Guðrúnar Ögmundsdóttur en hún naut fádæma vinsælda og virðingar samferðarmanna. 2.1.2020 11:15 Brexit-talsmaður Verkamannaflokksins með mestan stuðning í fyrstu könnun Búist er við því að Verkamannaflokkurinn velji sér nýjan leiðtoga í mars þegar Jeremy Corbyn stígur til hliðar eftir kosningaósigurinn í desember. 2.1.2020 11:08 Mál lektorsins komið á borð Landsréttar Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors við Háskóla Íslands, er komið til Landsréttar og er þar nú til meðferðar. 2.1.2020 11:04 Eiginkona Carlos Ghosn segir það lygi að hann hafi flúið land í hljóðfæratösku Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri Renault og Nissan, sem flúði frá Japan til Líbanon rétt fyrir áramót, mun ekki tjá sig neitt opinberlega um flóttann fyrr en í næstu viku. 2.1.2020 10:45 Hvítabjörninn aflífaður utan við Longyearbyen Hvítabjörninn, sem heimsótt hafði aðalbæ Svalbarða, Longyearbyen, nokkrum sinnum yfir jól og áramót, var aflífaður í gær, nýársdag, samkvæmt ákvörðun sýslumannsins á Svalbarða. 2.1.2020 10:35 Aska frá áströlsku kjarreldunum þekur nýsjálenska jökla Sérfræðingur áætlar að öskulagið gæti aukið sumarbráðnun jökla um allt að þriðjung. 2.1.2020 10:15 21 látinn í flóðum í Jakarta Gríðarlegt úrhelli hefur verið á svæðinu, það mesta í 24 ár hið minnsta. 2.1.2020 10:09 Yfirmaður herafla Taívans fórst í þyrluslysi Sjö manns hið minnsta fórust þegar taívönsk herþyrla hrapaði í morgun. 2.1.2020 08:45 Páfinn biðst afsökunar á að hafa slegið á hönd konu Frans páfi hefur beðist afsökunar á að hafa slegið í hönd konu þar sem hún reyndi að toga hann til sín á Péturstorginu í Páfagarði á gamlársdag. 2.1.2020 08:39 Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. 2.1.2020 08:21 Dauðsföllum í flugslysum í farþegaflugi fækkaði um helming Á síðasta ári létust 257 í flugslysum stórra farþegavéla samanborið við 534 árið 2018. 2.1.2020 07:41 Kurz og Græningjar náðu saman Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður. 2.1.2020 07:20 Framkvæmdastjóri Ferrari býst ekki við rafbíl fyrr en eftir árið 2025 Framkvæmdastjóri Ferrari, Lous Camilleri sagði í samtali við Reuters að fyrirtækið muni ekki framleiða sinn fyrsta rafbíl fyrr en í fyrsta lagi árið 2025. 2.1.2020 07:00 Kalt heimskautaloft flæðir yfir landið Éljabakkar sækja að landinu úr norðri og vestri og geta akstursskilyrði orðið erfið í éljunum. 2.1.2020 06:45 Hefur lýst yfir neyðarástandi í Nýja Suður-Wales Veðurspáin fyrir helgina er slæm, mikill vindur og hiti sem eykur enn á hættuna af eldunum sem brunnið hafa víðsvegar um Ástralíu síðustu mánuði. 2.1.2020 06:38 Könnuðu hvort rétt væri að krefjast þess að réttargæslumönnum yrði vikið frá Lögreglan kannaði það fyrir helgi hvort að ástæða væri til að beina kröfu til dómara um að hann myndi leysa tvo réttargæslumenn meintra brotaþola Kristjáns Gunnars Valdimarssonar frá störfum vegna brota á starfsskyldum. 2.1.2020 06:27 Angraði og olli hræðslu meðal gangandi í miðborginni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi karlmann í miðborginni vegna mikillar ölvunar og að hann hafði ekki farið eftir fyrirmælum lögreglumanna. 2.1.2020 06:06 Pompeo frestar ferð til Úkraínu vegna átaka í Írak Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ákveðið að fresta ferð sinni til Úkraínu og fjögurra annarra ríkja vegna árásar sem gerð var á sendiráð Bandaríkjanna í Bagdad í Írak. 1.1.2020 23:49 Netanyahu biður þingið um friðhelgi Ísraelski forsætisráðherrann, Benjamin Netanyahu, hefur ákveðið að biðja þingið um friðhelgi undan sakfellingu vegna spillingarásakana. 1.1.2020 22:22 Kviknaði í ruslageymslu í leikskólanum Laugasól Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 21:50 þegar eldur sást í leikskólanum Laugasól. 1.1.2020 22:14 Drónar komu í stað flugelda í Sjanghæ Ríflega milljón manns söfnuðust saman á Times-torgi í New York á miðnætti og fylgdust með kristalskúlunni frægu falla. K 1.1.2020 20:37 Flugeldasalan í ár á pari við söluna í fyrra Þór Þorsteinsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir flugeldasölu björgunarsveitanna hafa gengið vel í ár. 1.1.2020 20:00 Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1.1.2020 19:43 Andlát: Guðrún Ögmundsdóttir Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærmorgun. 1.1.2020 19:28 Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1.1.2020 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. 1.1.2020 18:30 Fleiri á bráðamóttöku vegna líkamsárása en flugeldaslysa Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. 1.1.2020 18:30 Fórnarlamb sveðjuárásar gæti verið lamað það sem eftir er ævinnar Maður sem var særður í árás á heimili rabbína í Bandaríkjunum þann 29. desember síðastliðinn er talinn hafa hlotið varanlegan heilaskaða og gæti verið lamaður að hluta það sem eftir er ævinnar. 1.1.2020 18:03 Áramótaheit formannanna: Stundvísari Sigmundur og meira jóga Formenn Alþingisflokkanna voru mættir í Kryddsíld Stöðvar 2 til þess að gera upp árið í stjórnmálunum og líta fram á veginn, eins og venjan er á gamlárskvöld. Pólitíkin var þó ekki það eina sem komst að, en formennirnir voru beðnir um að fara yfir sín persónulegu markmið og áramótaheit fyrir árið 2020. 1.1.2020 17:00 Veðurstofa Íslands fagnar 100 ára afmæli Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920. 1.1.2020 15:54 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1.1.2020 15:54 Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslenski fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 1.1.2020 15:02 Höfuðlaust lík reyndist af morðingja á flótta Líkið fannst árið 1979. 1.1.2020 15:00 Tuttugu útköll vegna elds og fimmtíu sjúkraflutningar í nótt Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast á nýársnótt. 1.1.2020 14:30 Icelandair og FVFÍ undirrita kjarasamning Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands hafa endurnýjað kjarasamning á milli félaganna 1.1.2020 14:10 Guðni gefur aftur kost á sér Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst bjóða sig aftur fram til forseta. 1.1.2020 13:10 Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. 1.1.2020 11:51 Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. 1.1.2020 10:16 Átján látnir vegna gróðureldanna Viðbragðsaðilar hafa ekki getað komist að sumum svæðum þar sem gróðureldarnir geisa. 1.1.2020 10:09 Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. 1.1.2020 09:00 „Dæmigert janúarveður“ næstu daga Árið byrjar með úrkomu víða um land og er spáð skúrum eða slydduéljum. 1.1.2020 08:40 Sjá næstu 50 fréttir
Margrét Jónsdóttir Njarðvík ráðin rektor Háskólans á Bifröst Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. 2.1.2020 12:10
Tæpur helmingur kominn með jafnlaunavottun Alls eru 134 fyrirtæki og stofnanir komnar með jafnlaunavottun af þeim 269 sem áttu að hafa öðlast hana fyrir áramótin. 2.1.2020 11:54
Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans. 2.1.2020 11:45
Hundruð mótmælenda handtekin í Hong Kong á nýársdag Skipuleggjendur gagnrýna lögreglu fyrir að hafa gefið mótmælendum skamman tíma að láta sig hverfa áður en byrjað var að handtaka fólk. 2.1.2020 11:33
Með gleðina í lífinu sem ferðafélaga Fjöldi manna minnist Guðrúnar Ögmundsdóttur en hún naut fádæma vinsælda og virðingar samferðarmanna. 2.1.2020 11:15
Brexit-talsmaður Verkamannaflokksins með mestan stuðning í fyrstu könnun Búist er við því að Verkamannaflokkurinn velji sér nýjan leiðtoga í mars þegar Jeremy Corbyn stígur til hliðar eftir kosningaósigurinn í desember. 2.1.2020 11:08
Mál lektorsins komið á borð Landsréttar Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors við Háskóla Íslands, er komið til Landsréttar og er þar nú til meðferðar. 2.1.2020 11:04
Eiginkona Carlos Ghosn segir það lygi að hann hafi flúið land í hljóðfæratösku Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri Renault og Nissan, sem flúði frá Japan til Líbanon rétt fyrir áramót, mun ekki tjá sig neitt opinberlega um flóttann fyrr en í næstu viku. 2.1.2020 10:45
Hvítabjörninn aflífaður utan við Longyearbyen Hvítabjörninn, sem heimsótt hafði aðalbæ Svalbarða, Longyearbyen, nokkrum sinnum yfir jól og áramót, var aflífaður í gær, nýársdag, samkvæmt ákvörðun sýslumannsins á Svalbarða. 2.1.2020 10:35
Aska frá áströlsku kjarreldunum þekur nýsjálenska jökla Sérfræðingur áætlar að öskulagið gæti aukið sumarbráðnun jökla um allt að þriðjung. 2.1.2020 10:15
21 látinn í flóðum í Jakarta Gríðarlegt úrhelli hefur verið á svæðinu, það mesta í 24 ár hið minnsta. 2.1.2020 10:09
Yfirmaður herafla Taívans fórst í þyrluslysi Sjö manns hið minnsta fórust þegar taívönsk herþyrla hrapaði í morgun. 2.1.2020 08:45
Páfinn biðst afsökunar á að hafa slegið á hönd konu Frans páfi hefur beðist afsökunar á að hafa slegið í hönd konu þar sem hún reyndi að toga hann til sín á Péturstorginu í Páfagarði á gamlársdag. 2.1.2020 08:39
Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. 2.1.2020 08:21
Dauðsföllum í flugslysum í farþegaflugi fækkaði um helming Á síðasta ári létust 257 í flugslysum stórra farþegavéla samanborið við 534 árið 2018. 2.1.2020 07:41
Kurz og Græningjar náðu saman Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður. 2.1.2020 07:20
Framkvæmdastjóri Ferrari býst ekki við rafbíl fyrr en eftir árið 2025 Framkvæmdastjóri Ferrari, Lous Camilleri sagði í samtali við Reuters að fyrirtækið muni ekki framleiða sinn fyrsta rafbíl fyrr en í fyrsta lagi árið 2025. 2.1.2020 07:00
Kalt heimskautaloft flæðir yfir landið Éljabakkar sækja að landinu úr norðri og vestri og geta akstursskilyrði orðið erfið í éljunum. 2.1.2020 06:45
Hefur lýst yfir neyðarástandi í Nýja Suður-Wales Veðurspáin fyrir helgina er slæm, mikill vindur og hiti sem eykur enn á hættuna af eldunum sem brunnið hafa víðsvegar um Ástralíu síðustu mánuði. 2.1.2020 06:38
Könnuðu hvort rétt væri að krefjast þess að réttargæslumönnum yrði vikið frá Lögreglan kannaði það fyrir helgi hvort að ástæða væri til að beina kröfu til dómara um að hann myndi leysa tvo réttargæslumenn meintra brotaþola Kristjáns Gunnars Valdimarssonar frá störfum vegna brota á starfsskyldum. 2.1.2020 06:27
Angraði og olli hræðslu meðal gangandi í miðborginni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi karlmann í miðborginni vegna mikillar ölvunar og að hann hafði ekki farið eftir fyrirmælum lögreglumanna. 2.1.2020 06:06
Pompeo frestar ferð til Úkraínu vegna átaka í Írak Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ákveðið að fresta ferð sinni til Úkraínu og fjögurra annarra ríkja vegna árásar sem gerð var á sendiráð Bandaríkjanna í Bagdad í Írak. 1.1.2020 23:49
Netanyahu biður þingið um friðhelgi Ísraelski forsætisráðherrann, Benjamin Netanyahu, hefur ákveðið að biðja þingið um friðhelgi undan sakfellingu vegna spillingarásakana. 1.1.2020 22:22
Kviknaði í ruslageymslu í leikskólanum Laugasól Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 21:50 þegar eldur sást í leikskólanum Laugasól. 1.1.2020 22:14
Drónar komu í stað flugelda í Sjanghæ Ríflega milljón manns söfnuðust saman á Times-torgi í New York á miðnætti og fylgdust með kristalskúlunni frægu falla. K 1.1.2020 20:37
Flugeldasalan í ár á pari við söluna í fyrra Þór Þorsteinsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir flugeldasölu björgunarsveitanna hafa gengið vel í ár. 1.1.2020 20:00
Lektor sem var sagt upp við HR kennir við HÍ Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor ið Háskólann í Reykjavík, kenndi í haust námskeið við Háskóla Íslands og mun hann halda kennslu áfram nú á vormisseri. 1.1.2020 19:43
Andlát: Guðrún Ögmundsdóttir Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærmorgun. 1.1.2020 19:28
Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1.1.2020 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. 1.1.2020 18:30
Fleiri á bráðamóttöku vegna líkamsárása en flugeldaslysa Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. 1.1.2020 18:30
Fórnarlamb sveðjuárásar gæti verið lamað það sem eftir er ævinnar Maður sem var særður í árás á heimili rabbína í Bandaríkjunum þann 29. desember síðastliðinn er talinn hafa hlotið varanlegan heilaskaða og gæti verið lamaður að hluta það sem eftir er ævinnar. 1.1.2020 18:03
Áramótaheit formannanna: Stundvísari Sigmundur og meira jóga Formenn Alþingisflokkanna voru mættir í Kryddsíld Stöðvar 2 til þess að gera upp árið í stjórnmálunum og líta fram á veginn, eins og venjan er á gamlárskvöld. Pólitíkin var þó ekki það eina sem komst að, en formennirnir voru beðnir um að fara yfir sín persónulegu markmið og áramótaheit fyrir árið 2020. 1.1.2020 17:00
Veðurstofa Íslands fagnar 100 ára afmæli Veðurstofa Íslands var stofnuð á þessum degi árið 1920. 1.1.2020 15:54
Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1.1.2020 15:54
Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslenski fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 1.1.2020 15:02
Tuttugu útköll vegna elds og fimmtíu sjúkraflutningar í nótt Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast á nýársnótt. 1.1.2020 14:30
Icelandair og FVFÍ undirrita kjarasamning Icelandair og Flugvirkjafélag Íslands hafa endurnýjað kjarasamning á milli félaganna 1.1.2020 14:10
Guðni gefur aftur kost á sér Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst bjóða sig aftur fram til forseta. 1.1.2020 13:10
Munu ekki leita að göngumanninum í dag Ekki verður leitað að týnda göngumanninum í Heydölum á Snæfellsnesi í dag. 1.1.2020 11:51
Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. 1.1.2020 10:16
Átján látnir vegna gróðureldanna Viðbragðsaðilar hafa ekki getað komist að sumum svæðum þar sem gróðureldarnir geisa. 1.1.2020 10:09
Fyrsta barn ársins kom í heiminn í Reykjavík Fjögur börn hafa fæðst á Landspítalanum í nótt og hefur nóttin gengið vel að sögn starfsmanna. 1.1.2020 09:00
„Dæmigert janúarveður“ næstu daga Árið byrjar með úrkomu víða um land og er spáð skúrum eða slydduéljum. 1.1.2020 08:40