Meðalhraði á hringveginum lækkar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. janúar 2020 07:00 Meðalhraði á Hellisheiði hefur aukist tvö ár í röð samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Meðalhraðinn á hringveginum var 92,6 km/klst sumarið 2018. Meðalhraði er mældur á 14 stöðum, þarf af tveimur á höfuðborgðarsvæðinu, 11 á sjálfum hringveginum og einum utan hringvegar. Af þremur stöðum þar sem meðalhraði hækkaði á milli ára er einn staður þar sem hraðinn hefur hækkað tvö ár í röð, það er á Hellisheiði. Hlutfall ökumanna sem aka hraðar en 30 km/klst yfir hámarkshraða lækkaði um 0,5% sumarið 2018 frá fyrra ári. Mesta hækkun meðalhraða var á Reykjanesbraut við bensínstöð á Dalvegi. Þar hækkaði meðalhraði um 1,4 km/klst. Mesta lækkun á meðalhraða var á hringveginum við Hvassafell í Norðurárdal. Þar lækkaði meðalhraðinn um 2,2 km/klst. Bílar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent
Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Meðalhraðinn á hringveginum var 92,6 km/klst sumarið 2018. Meðalhraði er mældur á 14 stöðum, þarf af tveimur á höfuðborgðarsvæðinu, 11 á sjálfum hringveginum og einum utan hringvegar. Af þremur stöðum þar sem meðalhraði hækkaði á milli ára er einn staður þar sem hraðinn hefur hækkað tvö ár í röð, það er á Hellisheiði. Hlutfall ökumanna sem aka hraðar en 30 km/klst yfir hámarkshraða lækkaði um 0,5% sumarið 2018 frá fyrra ári. Mesta hækkun meðalhraða var á Reykjanesbraut við bensínstöð á Dalvegi. Þar hækkaði meðalhraði um 1,4 km/klst. Mesta lækkun á meðalhraða var á hringveginum við Hvassafell í Norðurárdal. Þar lækkaði meðalhraðinn um 2,2 km/klst.
Bílar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent
Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30
Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36